Heimskringla - 27.02.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.02.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKHINQLA 27. FEBÚAR 1&02. 10 I fyrra; 22, verða að 21 nú í ftr; o. s. frv. Til frékari skýringar, set eg hér samsiða pactatölur þær, sem voru frá 1700—1900; þær sem eru nú, og verða til 2200; og þæ^ sem verða frá 22—2300; fyrir hvert ár I tunglöld- inni. Gyllini- tal. Pactatöiur voru: eru: verða: 1 ‘ 0= 30 29 28 2 11 10 9 3 22 21 20 4 3 2 1 5 14 13 12 6 25 24 23 7 6 5 4 8 17 16 15 9 28 27 26 10 9 8 7 11 20 19 18 12 1 0= 30 29 13 12 11 10 14 23 22 21 15 4 3 2 16 15 14 13 17 26 25 24 18 7 6 5 19 18 17 16 Af töflunni geta menn séð, að undan Gyllinutalinu 14 stendur í fyrsta dálki pactatalan 23, og af því ráðið, að það sé sú tala sem útheimt- ist, til þess að páskar geti átt sér stað 22. Marz; Það er og svo, ef sunnudagsbókstafurinn að eins er D Hyers vegna? Vegna þess, að þá ber fyllinguna upp á jaíndægur, og jafndægrin upp á laugardag. Ef fyllingin yrði degi fyr, yrðu sumar- páskar; ef hún yrði degi seinna, yrði páskar ekki fyr en 29. Marz; svona nákvæmlega er grundvallarsetningu þeirri hlýtt, sem fyr er getið, og samþykt var á kirkjuþinginu 1 Nicæa 325 árum e. Kr. Ef við nú lítum eftir tölunni 23 í næsta dálki, sjáum við hana þar ekki. Hvers vegna er það? Vegna þess að pactatölurnar eru svo mikið fleiri. (30) en gyllinitölumar, (19) liggja 11 pactatölur alt af óuotaðar fyrir hvert tjmabil, talan 23 er nú ein af þeim, og fyrir það geta pask- ar ekki orðið 22 Marz, fyr en á 23. öld, í fyrstalagi, og það verður þeg- ar gyllinitalið er 6, sem síðar mun sagt verða. Sjáum við á því, að það er pactatalan, en ekki gyllinitalið, sem ræður páskum, þegar til lengdar lætur. ' Sú breyting sem gerð er nú á flngra-ríminu, getur því dugað um 300 ár; þar sem hvorki Solar- né Lunar-Equation á sér stað érið 2000, vegna þess að þá er hlaupár, og tal- au ódeilileg með 3. En svo eru þær báðar árið 2100, og eyða því áhrif- um hvor annarar, svo alt stendur óbreytt til 2200, eða hart nær hálfu lengra tímabil, heldur en frá því rímið var samið og til þessa dag3. Ég gaí áður í skyn, að ég mundi benda á breyting þá sem gera mætti áríminu, fyrir framtíðarnotkunþess. Breytingiu er ofur einföld. Hún er þetta: Færið “terminið fram u m e i n n 1 i ð. Byrjið með Fjórt-a m i ð 1 i ð vísifingurs, þegar þið leit ið hátíða, og svo eins og leiðir liggja, og byrjið svo að telja 2 3. á m i ð - lið, og endið með 26. Apríl, (ef gyllinital er 6, og sunnudagsbók- stafur D,) á efsta lið vísiflngurs þar sem Ejjórt— var, því Hörpu heflr bæzt það, sem góa hefir mist. Hvað tungls “termininu” við- vfkur gildir sama reglan. Byrja á m i ð 1 i ð langaflDgurs, og enda á efsta lið sama fingurs, falla því atkvæðin Fjórð--i á þumalfln^ir nú, þar sem áður voru -i-Tólf. Það er allur munurinn. Að flnna pactana, er hægt með gömlu aðferðinni, endraga svo ávalt 1 frá. En þar sem skeð gæti að mönnum gleymdist sá frádráttur, væri ef til vill vissara að nota aðrar viðlagstölur, nefnil. 18, fyrir 19 á fremsta lið; 8 fyrir 9 á miðlið; og draga 2 frá á efsta lið. Þegar draga þarf 2 frá 1, bætir maður 30 við þann 1, svo eftir verða 29, sem eru pactar þess árs. Af eftirf vlgjandi töflu, sem Lilius heflr sjálfur samið, geta menn á öll- um öldum fundið páska, ef menn að eins vita, hvað margir eru pactar ársins. Út undan pactatölunni, og niður undan sunnudagsbókstafnum, stendur mánaðardagurinn, hvort heldur hann er í Marz, eða Apríl, ef sunnudagsbókstafirnir eru tveir, er auðvitað, tekinn sá sfðari. * Arið 2200, við þá solar Equation sem verður, færist hátíða-terminið fram um einnlið á ný.Verða þá 2 lið- ir auðir á vfsiflngri, og þar setjum við Sjött- i, og kemur það heim við það, sem litla taflan mín bendir á, þar undan gyllini talinu 6, stendur pactatalan 23, sem er aðalskilyrði fyrir því að páskar verði 22. Marz. Á 23. öldinni g e t a því páskar bor- ið upp á 22. Marz, ef gyllinitalíð er 6, og sunnudagsbókstafur D. Þá byrjar “Teiminið”: Sjött—i Fjórt- Þriðj—i, o. s. frv. Árið 2300 verður önnur solar Equation, og færist alt fram á ný, kemur þá Seyt- yflr á efstá lið vísifingurs, en víkur til baka aftur, við Lunar Equation þá, sem verður 2400, á miðlið litla- flngurs hægri handar. Pacta-kerflð er því sem tannahjól, f vél tímatals- ins, sen kippa þarf úr “gear” stöku sinnum á aldamótum, og þoka um eina tönn, fram eða aftur, eftir þvf sem við á. Ég býst við að öllum þorra manna þyki þetta “óskyldur fróð- leikur” og fæstir munu þeir verða, sem lesa grein mína, meira en til hálfs. En ég treysti því, að hún verði þvf meira metin, af hinum fáu, sem flnna hvöt hjá sér til að lesa bana til enda. Kristm. Sæmundsson. * PÁSKA-TAFLA. SUNNUDAGSBÓKSTAFIR. Pact- ar A B C D 1 E F G * Apr. 16 Apr. 17 Apr 18 Apr. 19 Apr. 20 Apr. 14 Apr. 15 i 16 ii 17 (i 18 (( 19 “ 13 “ 14 (( 15 2 <( 16 << 17 U 18 (( 12 “ 13 “ 14 (( 15 3 << 16 t( 17 (( 11 (( 12 “ 13 “ 14 << 15 4 C( 16 (i 10 u 11 (( 12 “ 13 “ 14 (( 15 5 H 9 (i 10 (( 11 (( 12 “ 13 “ 14 (( 15 6 ii 9 (( 10 u 11 (( 12 “ 13 “ 14 (( 8 7 it 9 (i 10 (( 11 (( 12 “ 13 “ 7 (( 8 8 .( 9 « 10 <( 11 (( 12 “ 6 “ 7 (( 8 9 c< 9 (( 10 (( 11 (( 5 “ 6 “ 7 U 8 10 (( 9 U 10 (. 4 (( 5 “ 6 “ 7 (( 8 11 »“ 9 << 3 (( 4 (( 5 “ 6 “ 7 (( 8 12 (( 2 i( 3 (( 4 (( 5 “ 6 “ 7 '(< 8 13 (( 2 u 3 (( 4 (( 5 “ 6 “ 7 ti 1 14 (f 2 (( 3 (( 4 (( 5 “ 6 Mar. 31 U 1 15 cc 2 u 3 (( 4 (( 5 Mar. 30 “ 31 ii 1 16 (( 2 u 8 (( 4 Mar. 29 “ 30 “ 31 (( 1 17 cc 2 (C 3 Mar. 28 ii 29 “ 30 “ 31 (( 1 18 (( 2 Mar. 27 (( 28 (( 29 “ 30 “ 31 u 1 19 Mar. 26 (( 27 (( 28 (( 29 “ 30 “ 31 (( 1 20 (( 26 (( 27 (( 28 (( 29 “ 30 “ 31 Mar. 25 21 (( 26 ii 27 (( 28 (( 29 “ 30 “ 24 ii 25 22 (( 26 ii 27 (( 28 ii 29 “ 23 “ 24 U 25 23 (( 26 ti 27 (( 28 ii 22 “ 23 “ 24 (( 25 24 Apr. 23 Apr. 24 Apr. 25 Apr. 19 Apr. 20 Apr. 21 Apr. 22 25 << 23 ii 24 (( 25 (( 19 “ 20 “ 21 (( 22 26 í< 23 i( 24 (( 18 (( 19 “ 20 “ 21 (( 22 27 (( 23 (i 17 (( 18 (( 19 “ 20 “ 21 U 22 28 (t 16 U 17 (( 18 (( 19 “ 20 “ 21 U 22 29 ii 16 U 17 (( 18 (( 19 “ 20 “ 21 (( 15 (* Stjarnan í efsta sæti pactatalnannamerkir 0 50, sem sjá má á fyrri töflunni. AUGLÝSING. Hér með gef ég til kynna, að ég hefi til sölo talsvert af góðum bæjar- ar lóðum viðsvegar um bæinn. Sumar með alskyns aldinum og heyi, eÍDnig með snotrum íbúðarhúsum, en aðrar óbygdar en þó ágætar til ábúðar. Yflr höfuð er alt það áminsta billegt og á góðum stöðum. Ættu þvf allir landar að finha mig að máli er hefðu f hyggju að setjast hér að, áður en þeir kaupa fasteignir af öðrum. Spanish Fork City Utah 10. Febr. 1902, BJARNI J. JOHNSON. Ef einhverjir af mínum gömlu og góðu kunningjum hér f Ameriku vildu vita addressu mfnu, f>á er hún P. O. Box 1283 Winnipeg Man. Mér er [>ökk bg ánægja af að fá lfn- ur frá }>eim, um líðun peirra og kringumstæður f f>essu landi, m. fl. Jón Jónsson, frá Hjaltastöðum í Skagafirði.' —Tli Johnson kennir fíólfnspli og dans. 614 Alexander Ave. Winnipe". • HEYRNARLEYSI er eigi auðið að lækna með algengum meððlum, þar eð þau geta ekki ná til hins sjúka hluta eyrans. “Heyrnar- leysi” verður því aðeins læknaðáeinn hátt, sem sé þann. að nota þau meðöl, sem eru eftir byggingu h ns sjúka- Heyrnarleysi kemur af bólgu í slim himnunni, sem liggur innan i heyrnar pípunni. Þeear þessi pípa er orðin veikluð, kemur suða fyrir eyru þér eða þá að heyrnin hverfur til muna. Og þegar pipan lokast með öllu. er afleið ingin algert heyrnarleysi, og sem aldrei batnar netna bólgunm í þessari pt'pu sé útrymt. Niu af tiu heyrnarlausum möunum eru á þenna veg orðnir‘heyrn- arlausir. Vér viljum gefa eitthundrað dollara fyrir hvern sjúkdóm (sem kominn er af bólgu f slímhimnnnni) sem ekki lækn, ast með Halls Catarrh Cure. gkrifið eftir upplýsingum F. J. Cheney & Co. Toledo Ohio. Fæst f lyfjabúðum fyrir 75c. Kastið þeim ekki burt — þaðer eins og að henda frá sér peningum þegar þér kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem eru á hverri plötu af PAY ROLE CHEWING TOBACCO.-------------- Haldið þeim þess vegna saman, Það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa- muuum,—“Tags‘ gíldatil I. Jannar 1903. Biðjið kaupmenn yðar um mynda lista vorn yfir þessa gjafahluti. KÖIvf A: BÖKUY! BÖKU.X! HVER BAKAR? VER BOKUM! BOYD bakar alla hluti, sem bakaðirverða. Próflð brauðin okkar próflð kökurnar okkar, skorpu kökurnar, eplakök- urnar, bollurnar og alt og sérhvað sem þið óskið, og reyndin verður sú að þér flnnið að brauðgerð vor er sú bezta, sem völ er á. — Heildsala og smásala.—Vér höfum 12 keyrara. — Biðjið þá um brauð. W. J. BOYD. 370 og 579 Main Str. FERÐA-ÁÆTLUN milli Ný-íslands og Winnipeg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross Ave. kl 1 hvern sunnud. og kemur til Selkirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 á mánud.morgna og kemur til Gimli kl. 6 að kv.; fer frá Gimli á þriðjud.m. og kemtir til Icelandic River kl. 6. Fer frá Icel- Riv, i bakaleiðkl. 8 á fimtud.m. og kemur til Gimli samd.: fer irá Gimli kl. 7.80 á föstud.m. kemur til Selkirk kl, 6 sama kv.; laugaid. kl. 8 frá .S'elkirk til Winnipeg.—Hra. Runólfur Benson, er sleðan keyrii, er að finna að 605 Ross Ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann allar nauðsynlegar npplýsingar ferðalaginu viðvíkjandi. Engin hætta að fólk tefjist. þars þessi sleði flytur póstinn og skuldbundinn til að vera á ákveðnum tima á hverri póststöð. niLLIDGE BRO’S. West flelkirk. Ég heíi gnægð af pen- ingum að lána á löndog lausafé. Ég vil því biðja þá sem þurfa að fá peningalán að snúa sér til mín og þið munuð sannfærast um að þið hafið bezt af því sjálfir. Yðar. E. H. BERGMAN. (xarðar, N. Dak. iMSSStSMSSStttttSSSSSSSSSStSSStSS Brunnir til ósku Það er sagan sem gengur um okk- ar nafnfrægu “ T. L. ” VINDLA. 1 þeim er hi einasta Havana tóbaks- lauf, mlld og ljúffei g, því brenna þeir upp til ösku. WESTERN CIGAR FACTORY Tho.. Lee, elg.mll 'W'X3ST>SrXíaEa-. HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að t&ka yður bólfeetu annarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda i Manitoba er................................. 85,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ ............. 17,172.888 “ ‘‘ “ 1899 “ . ............2', .922,280 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir................ 280.075 Sauðfé.................... 35,000 Svín...................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................... <470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... <1,402,300 Framfðrin i Hanitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknrm afurðum lan.tsins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna. af vs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af v&xandi vellíðan almennings. í sið&stliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50.000 Upp i ekrur.....................................................2.500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi Muti &f ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir inntívténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlðndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. t Manitoba eru ágætir friskól&rfyrir æskulýðinn. t Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. t bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, ern rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO mllllonlr ekrur af landi i Banltoba. sem enn Þ4 hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægnm kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd i ðllum pðrtum fylkisins. og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North W'estern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU HON. R. P ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA Eða til: Jooeph B. Skaptason. innflutninga og landnáms umboðsmaður. (Janadian Pacific |(il way Fljotusta og skemtilegusta leidin AUSTUR Og VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hvers annarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður maður f&rþega farþegalest&nna. lestanna. WINNIPEG. OLISIMONSON MÆLIR MES BlMD NÝJA IMrnrn Hotel. 718 flain 8tr. Fæði $1.00 á dag. Fyrir minna verð en hægt er að fá nokkurstaðar ann&r- staðar. tekur undirritaðnr að sér út- búnáð eignarbréfa (Deeds), veðsknlda- bréfa (J/ortgages) og alskonar samn- inga (Agreements); og ábyrgist laga- legt gildi þeirra fytir dómstólum í Jfan- itoba. B. B. OI.SON. Provincial Conveyancer. Gimli Jfan. Ódýrust föt eftir máli ^ S. SWANSON, Tailor. 51» Jlarvland 8t. WINNIPEG. 476 Lðgregluspœjarinn. piltar og leitið á honum”, ‘•Velkomið!”, segir deVerney, “Þér er nú orðið mjðg ant um þessa vasabók!” Svo fer hann að blýstra söng- lag og leit út fyrir að vera hinn rólegasti. Þetta likaði Dimitri stór illa. Hann var hæði rerður og óttasleginn, að sjá de Verney svo rólegan meðan mennirnir voru að leita á honum að bók- inni. En de Verney var ant um að þetta verk tæki þá sem lengstan tíma, því að hann vissi að Cuthbert var ekki enn þá kominn yfir brúna. En öll framtíð hans og Oru var undir því kom- in að tefja tímann sem mest hann mátti fyrir Dimitri, i von um að Beresford kæmist leiðar sinnar áður en hann grunaði nokkuð um ferð hans. Eftir nokkra stund var leitinni lok ð og alt sem de Verney hafði meðferðis hafði verið skoð- að grandgæfilega og hvert einasta blað, er hann hafði meðferðis verið lesið pg yfirvegað af Di- mitri sjálfum. Að síðustu Isegir hann; “Bók- in er ekki hér. Guð minn góður ! Bósin er töp- uð!" Dimitri varð fölur eins og nár og sat stein- þegjandi og glápti ýmist á de Verney eða hina aðra, sem þar voru inni. Hann gat engu orði upp komið fyrir ótta og reiði. Vassilissa sneri sér við frá gluggannm og horfði á de Verney. “Hvar er bókin?" spyr Dimitri. “Hún er á Frakklandi”. svarar de Verney. “Hvað? [á Frakklandi?” “Já; gama sem það. Hún er nú i höndum franska seudiherrans i St, Pétursborg, undir fána Frakklands”, segir de Verney. Lögregluspæjarinn 477 “Regnier! Hefir nokkur farið frá þessu húsi?” spyr Dimitri með ákafa. “Eg leyfði Englendinguum, sem tilheyrir ensku hirðinni, að fara héðan samkvæmt skipun þinni”. “Gefðu tafarlaust merki á brúna að taka hann fastan”, skipar Dimitri. “Það er orðið of seint”, svara menn hans. De Verney sá að nú var stundin komin. Hann gekk fast upp að Dimitri og með upprétta fingur, sem hann hélt svo sem þumlung frá and- liti hans, segir hann alvarlega og með þrum- andi röddu; •*Ef franski sendiherrann sér mig ekki i húsi sinu innan tveggja kl.stunda frá þessari minútu, þá afhendir hann i eigin persónu vasa- bókina þína og dúkinn og Hermann samsæris- félaga þinn, á vald Gen. Gourko i Pétursborg”. l'Hermann er ekki i minni þjónustu”, segir Dimitri. “Takið þennan mann”. Svo bendir hann á Oru og segir; “Því hefir ekki þessi kona verið handtekin?” Þegar de Verney heyrði þetta, þá lá nærri að liði yfir hann, Blóð hljóp út í augu hans og andvörp hans sýndu að hann leið stór þjáningar, Hann sá 2 lögregluþjóna taka Oru, annar hélt á henni höndun um, en hinn sótti reipi til að binda þæraaman. Dimitri hló nú dátt, er hann sá hveráhrif þetta hafði á de Verney, og fann að hann hafði þau bæbi i hendi sinni og gat látið fara með þau eins og hann vildi, og hann hags- aði þeim báðum þegj&ndi þörfina. En de Ver- ney stóð þar undrandi yfir því hvernig á því 480 Lögregluspæjarinn Stórir svitadropar stóðu nú á andliti Dimitri Það var kuldasviti. Hann hafði i sannleika gengið í Níhilistafélagið til þess að kynnast á formi og aðgerðum Platoff9, og með þvi koma honum fyrir kattarnef og neyóa svo Oru til að giftast sér, En svo hugsar hann um það að ein- göngu nafnið Níhilisti er nóg til þess að koma æðstu embættismönnum keisarans i fangelsi. Svo hrópar hann: “Nei! Nei!” “Skipaðu þá mönnum þiuum tafarlaust að —”, segir de Verney. Dimitri skildihvað hann fór og snýr tér við og segir: leysiðþið Oru stiax.hundingjarnir ykk- ar !” Þetta var orð í tíma talað; hefði hann beð- ið lengur með þessa skipuu, þá hefðu þær kon. urnar orðið samferða til Siberíu, eins og Louisu hafði spáð og óskaði að yrði. Strax og búið var [að leysa Oru, kom hún yf- ir til de Yernay og sagði Jvið hann i lágum róm: ‘•Ó, þú hefir frelsað mig!” “Vassilissa!” segir de Verney. “Taktu strax ferðatösku húsmóður þinnar og eitthvað af loð- feldum og berða út i kerruna mína. Taktu svo s&m&n fötin þín. Við tefjum hér enn þá í fáar minútur”. Það glaðnaði yfir Oru við þessa skipun, en Dimitri segir: “Eg hélt þú þyrftirað vera kom- inn til franska sendiherrans innan ákveðins tima”. “Já, innan tveggja kl.stunda. En það má keyraþanga>á 20 minútum. “Þér sýnist nú. minn kæri prins Dimitri, vera orðið mjög ant um að hafa raig héðan sem allra fyrst. En ég bíð hér að eins eftir einu lítitræði”. Lögregiusþæjarinn 473 skirð tii þess að hataog ofsækja alla stjórnend- nr og lðgregluþjóna þeirra”. “Takið kouu þessa og setjið hana i bönd”, skipaði Regnier, og tveir af þjónum hans hlýddu tafarlaust þeirri skipan, og þegar þeir voru að setja handjárnin á hana. þá hrópaði hún til Oru sem stóð þar nálægtog horfði agndofa á þennan leik: “Þeir gera þetta s a m a við þig, þrátt fyrir allar tilraunir Frakkans að hjálpa þér. Eftir fáar mínútur verður þú, hvitklæddi sak- leysingi, öll á valdi þessara þorpara”. í þessari svipan kom skipan í veikum róm innan úr herberginu þar sem Dimitri var að rakna viðúr rotinu: “Regniér, hjálpaðu mér og læstu öllum dyrum !" Þetta var de Verney fljótur til að he/ra, og núhugsaði hann um Cuthbert, sem hann viss aðekkivarenn þá kominn yfir brúna, því [að Vassilissa hafði enn ekkert merki gefið. “Eg hefi þegar gegnt skipun þinni”, kall&r Regnier til Dimitri. Og Ora laut niður að de Verney, þar sem hann sat og hvisl&ði í eyra hans: “Þú hefir eyðilagt okkur bæði í stað þess að [frelsa mig!” En bliðan s«m skein úr augum hennar, sýndi að hún var ekki reið við hann og var jafnvel alssel, þar sem hún var enn þá í návist hans. “Vertu róleg! Við skulum sjáhvað setur”, segir de Verney. Svo stekkur ',hann á fætur án þess að|skifta sér meira af henni og gengnr þang&ð sem Dimitri var, til þess að sjá hvað hon um liði. Hann reis upp við olnboga i rúminu og starði á de Verney og sagði: “Eru þau bæði

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.