Heimskringla - 27.02.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.02.1902, Blaðsíða 4
Winnipe^. J árnbrautafélfigin færa niður fargjrtld frá 1. Marz til 1. Maf, fir $40 ofan i $29,f>5 fyrir manninn, frá Winnipegtil K.yrrahafsins. Mrs. M. Benedictson, ritstjóri Freyju, var stödd hér I bænum um helgina er leið. Henni er heldur afi batna augnveikin. í vikunni sem íeið voru þeir hér á ferðinni herra . Jón Sveinsson og herra Sveinbjörn Loftsson frá Churchbridge. Hinn síðarnefndi kom með dóttur sina til lækninga. tiúnerþjáðaf augnveiki. Hra Bjarni Westman frá Charch bridge og Peter Jakobson frá Wild Oak voru hér á ferð f bænum í síð- ustu viku. Vér viljum benda fólki á aug- lysinguna frá De. Laval skilvindu félaginu hér í blaðínu. De. Laval skilvindumar reynast vel. Bústaður séra Bjama Þórarins- sonar er nú nr. 527 Yong Street. Stúkan „Fjallkonan” I. O. O. heldur concert 4 North West Hall þriðjudaginn 11. Marz næstk. Sjá auglýsing f næsta blaði. Eg held að nafni minn segi satt, að sofandi munum allir vera, f>ví illmæli slfku engin hratt, né af sér vogar J>að hróp að bera. S. J. Jóhannesson. Á sunnudaginn var gaf séra B. Þórarinsson saman f hjónaband Magnús R. Magnússon óg Jákob- fnu S. Johnson frá Selkirk. Hkr. óskar þessum ungu hjónum allrar hamingju og farsældar. Hra. Pétur Jónsson frá Siglu- nes P. O. kom .inn á skrifstofa Hkr. 4 þriðjudaginn var. Hann var hér 4 fljótri ferð. Tjaldbúðin VIII eftir séra Haf- stein Péturson er nýkominn hing- að vestur. Efni: I Vestnrferðir 1854—1900,. Ií Skólamál Vestur- íslendinga (1884—1900), III Kirk- jusaga Vestur-Islendinga 1854 — 1894. Verðið er lOc. Hidinger, bróðir Mrs Muller er dauð fanst á C. P. R. brautinni, og gmnur leikur 4 að hafi verið myrt er nú hér f bœnum. Að sögn^hefir hann sterkan gran 4 að systir sfn hafi verið drepin, og gefur f skyn, að maður hennar muni eiga þar hlutað máli. Aðnir upplýsingar hafa ennþá ekki fengist í J>essu máli, en eru væntanlegar. Hr.Vagn E. Lundfrá Gimli var hér 4 ferðinni pessa daga. The Icelandic ([uadrille Club hélt dnnssamkomu sfna 4 North W est Hall 4 mánudagskvöldið var. Var hún vel sótt og hin skemtileg- asta. _ Allir sem samkomuna sóttu vora Islendingar. Safnaðarnefnd Tjaldbúðarsafnað ar hefir ákveðið að halda sarakomu í Tjaldbúðinni um þann 20. næsta mánaðar. Piógram verður auglýst síðar. Heimskringla hefir fengið mik- ið þakklæti frá fjölda fóiks fyrir að birta Richardsons bréfln. Fólkið segir að Lögberg hafi komið lubba- lega fram 1 því máli. í vikunni sem leið kom nafn- kendur landi úr norðurbænum inn 4 skrifstofu Hkr. Hann kvaðst ekk- ert hafa að starfa þessa dagana og leiddist sér það, því hann væri van- ur við að vinna árið um kring. Hann sagðist taka hvaða vinnu, sem sér byðist, nema þá “að hann læsi ekki Lðgberg þó sér væri boðinn dollar um kl.tímann. Svo aumt og arg- vítugt væri það nú orðið”. Fimtudagskveldið 19. Febrúar 1902 (í kvöld) heldur The Slayton Jubilee Singers fél. afira ágætis skemtisamkomu á Y. M. C. A. 4 Portage Ave., og er prógrammið breytt frá þvf síðasta. Hér um bil hver einasti maður, sem hlustaði 4 það fyrir 3 vikum, mun koma aft ur að hlusta á það. Enn fremur er vakin eftirtekt fólks á þvf, að Miss Olöf Krarer Eskimóa stúlka verður þar 10. Marz næstkomandi, og held- ur fyrirlestur um Grænland og íbúa þess, og syngur Islenzka söngva. Þessi stúlka er sögð vera dyrgja. Hún fór 4 unga aldri úr landi burt og hefir fengið mentun f Bandaríkj- unum. Hún heflr haldið yfir 900 fyrirlestra frammi fyrir tilheyrend- um í þúsunda tali. í Philadelphia- borghefir hún haldið 85 lyrirlestra f alt, og mætt einsömul á ræðupallin um,- Enn fremur hefir The Patrical Grand Consert Co’y samkomu 1. Aprfl f samá stað. Það félag er virði þess að hlusta 4 það. Aðgöngumiðar kosta 50c. fyrir hverja Þessa samkomu, en séu þeir teknir fyrir allar í einu, fást þeir fyrir $1, seldir að Y. M. C A. Herra Guðm. Simonarson og Jósafat Jósephson og Bjö. n Sigvalda son frá Brú P, O., Tryggvi Helgason og Halldóra Helgadóttir, Grund P. O voru hér 4 ferð í vikunni sem leið. __________________ Herra Páll Dalmann kom heim úr för sinni til Chicago, St. Paul og Minneapolis og N- Dak. í fyrri viáu. Hann skemti sér vel. Herra Arni Anderson, er stund- ar lögfræðisnám hér í bænum, fór út til Morden fyrir 2vikum síðan. Hann fann þar fjölda af löndum, sem þareru búsettir, og leist honum mjögvel ásig bjá þeim. Hann kveð ur þá viðfeldna og skemtilega heim að sækja, og álftur að nýlenda þeirra sé góð, og eigi góða framtfð í vænd um. LEIÐRÉTTING. Kyrkjufélagið hefir komið J>ví til leiðar f skólamálinu, að ís- 1 e n z k a n s k i p a r a in b á 11 a r - sætið f landin u, f stað J>ess að vera vfsað á bekk með hinum öðrum Evróputungum. Sakir misprentunar var ofan- rituð hugsun mjög óljós í grein minni frá 10. Des. sfðastl. Aðrar smærri villur, svo sem „ljóslega” fyrir „ljelega”, nenni ég ekki að eltast við. J. P. Sólmundsson. HEIMSKRINGLA 27. FEBRÚAR 1902. mmmrtmmmmmmmmmwmmm ThE. NORTHERNIIFE flSSURANCECn. Algerlega canadiskt félag, raeð eina millión doll- ars höfuðstól. Arid 1902 er stórftldasta viðskifta og (?róða ár The Northern M Life A»suranðe Co—.Sainanbur ur við árið á undan er þessi: f— Innritaðar lífsábyrgðir nema $1,267 500.00 meira en árið á undan Htekkunin neinur................52J% Lifsábyrnðir í tóldi nú.......^.. $2.769,870.00 hafa aukist nem nemur...34% Iðgjöld borguð í penin*suin...r....$75,928 72 hafa aukist sem nemur.. 32|% ^ Adar tekjur félansms í peninaum eru. $84,755.92 það eru 29% hærra en árið áður. t Hliitfallsleeur kost.naður við iðtrjalda inntektirer 15% lætsri en siðasta ár Hlutfallsleirur kostnaður við allar innt. er 14% lægri en áiið á undan. ÁBYRGÐGEGN ÁBYROÐARHÖFUM-Rikisábyrgð.. $121,980 89 3 En það er 50% hærra en árið áður, y- Samlagðar tekjur.................. $284.275 55 y— það eru Uj per cent rre'ra en árið á undan. ^ Frekari upplýsin«ar fást hjá aðalumboðsmanni meðal Islendinea: g- Tli. OdilMon .1 R. Gardener ^ y- 520 YOung St. 507 Mclntyre Blk. ^ - WINNIPEG. ^ mmmimimiiiimimimimmmimmK m m m m m m m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m LANQ BEZTA m m m m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. II MIKILSVERT ALIT UM DE LAVAL Vér höfum rétt nýlega fengið eftirfarandi bréf frá Mr. C. C. McDonald, fyrrverandi umsjónarmanni osta- og smjörRerðar-húsa i Manitoba og kennara við osta- ok smjörgerðar-skólann þér í WinnipeK tilskams tíma:— “Winnipeu, 14 Febrúar 1902. The De Laval Separator Co., WinnipeK. Háttvirtu herrar:—E)i hef í mörg ár haft stöðu(? afskifti af alskonar rjómaskilvindum, sem hafa verið á boðstólum, og er mér þvi sönp á- næcja að fteta látiðið smjörRerðarmenn Norðvesturland-iins vita,—í Kevnum yður,— að éir er fulIkomleRa sannfærður um að Alpha De Laval-skilvindurnar hafa mikla yfirburði yfir aðrar skilvindur. I stöðu minni sem eftirlitsmaður smjörtilbúninns (Dairy Inspector) Mauitoba-fylkis of? forstöðumaður smjör- og ostagerðar skólans hér í Manitoba, hafði ég ágætt tikifæri til að kynnasthinum ýmsu rjóma- skilvindum þar hjá bændum og víðar. Sú reynala oc þekking hefir sannfært mifi um, að Alpha Disc skáliu aðskilur rjóniann algerleca frá mjólkinni. ekki að eins þegar hún er spenavolg heldur líka þegar hún er á tfdsvert lægra hitasti(fi, án þess þó að minka vinnuhraðann. Fyrir nokkuru síðan hafði éi: þá ánævju að he'msækja verkstæði yðar i Montreal Þar sá éK Alpha skilvindurnar i smíðum. Að fyrir- kornulaKÍ, smíði, efni ov öllum fráganKÍ og varanleik ei» De Laval- skilvindurnsr i fyrsta flokki. ] stuttu mál innibinda þær í sér alt það, sem brzt verður talið til (íildis i jómaskilvindum, ok myndu þær því flokk út «f fyrir sig. Fyrir örfáum árum var hér i norðvestuvlandinu litil eftirtekt veitt verkleKum fráKangi á skdviudum eða því, hvort þær aðskildu vel eða illa . En timai nir haf» b’-eytst. Nú kaupa allir hygnir menn skil- vmdur eingöiiKM með tilliti til þeirra kosta. E. hef nýtei-a slitið inig úr sambaridi vil Melotte Cream Separator Co.. seméc var ráðsmaður fynr, ^g hef því engan hugnaðaf snilvindu- sölu. Eii éií er þess fullviss. nð það verður aðeins stundar bið [langaðtil De Lafal’ útrýmir aliierlega öllum öðrum SKÍlvindum af markaðin'im. Að ei din u læt éz yðnr vita. að félag það er ég nú veiti forstöðu, The P.ue Mdk Co.” i Winnipeg, biður nú eftir “No. 1 Alpha Clari- fiei” (".jólkuihrein-iuiiar vél) trá verkstæði yðar, op þevar hún kemur verðum við viðbúnir að veita móttöku ‘ No. 1 Alpha” rjómaskil- vindu, og skal ég láta yður vita hvenær þér megið senda hana. Með vinsemd. C. C. McDonald. Mo„ Ireal Tortnto Mew Yorh Chicngo San Frtmcisco FhiladelpJUa Pouyhkeepeie The De Laval Separator C0. WESTERN CANADIAN OFFICE 248 McDermot Ave. Winnipeg. »*••••••*•«•«**•«••••«»••• THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminsti. hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fvrir bændur gerðír úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðji^ áruvörusala yðar um þá, peir selja allír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. Verksmiðjur: PRESTON, ONT. Winnípe. Box 1406, Macíoiali, Hanarl & Wliitla. Kapt. Chr. Pálson frá Gimli var hér fyrir helgini sem le ð. Hann sagði að hús Benedikts F'eerranns á Gimli hefði brunnið nýskeð.Það var í biunaábyigðarféiagi. Uann kvað | Lðgfræðingar og fleira. enn fremur tpluverða vesöld A meðal fólks þar neðra. Maður T.ýdáinn 4 Gimli, Þó'ður Þórðarson að nftfni; kom frá íslandi í fyrra sumar. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HCOH J. MACDONALD K.C. ALEX, HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. ♦ m m m m m m JÉÉL m m m m m m m DREWRY’S nafnfræga hreiusaða öl “Freyðir einsog kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hiö velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Xgætlega smekkgott og sáínandi ibikarnum xiáóir þoasir drykkir er seldir f pelaflöskum og sérstaklega ætl- jh aðir til neyzlu í heimahúsum. —3 dúsin flöskur fyrir $2.00. ^ hjá öllum vín eða ölsölum e^a með þvi að panta það beint frá Fæst m m m m REDWOOD BREWERY. KDWARD L- DHEWHY- * 91anotacíarer & Inipor ter, WINNII' I’.O. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv. Skrifstofur Strang Block 365 Main St. WINNIPEO - - - - MANITBOA Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 ’TlainNt, -• - Winnipeg. Dr. GRAIN. iltiiice: F<»h1<1h liloek Cor. Main & Market st.— Phone 1240 R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. 474 Lögregluspæjarinn. hór enn þá; það er ágætt, Ég skal þá eiga gamanleik með þeim!” Þegar fangaruir i stofunni heyra að Diinitri var orðin með sjálfnm sér, tóku þeir til að æpa ura lausn, en hann skipaði að halda þeim i skefj- um, þvi að hann hefði meira áríðandi verk með höndum, en aðhlusta á bænir þeirra, úr því þau Ora og de Verney væru enn þá i húsÍBn. Nú áleit de Veruey ekki lengur til setu boðið. Hann gekk fast upp að Dimitri og segir: “Það gleður mig að sjá þig á batavegi, prins, Frænka þln og ég höfum verið að bíða þess að þú yrðir ferðafær, svo við gætnr. orðið þér samferða inn i Pétursborg í kvöld. Vildirðu gera svo vel að gefa mér eld-pítu. Dimitri!” De Perney réttir út hendii a, eins og hann biði eftir spitunni og segir: “Hefirðu nokkrar eldspítur. Dimitri? Hefir þig dreymt vel, Di- mitri?” Þetta var sagt til að „stríða og erta prinsinD, svo hann skyldi festa hug&nn eingöngu við hp.nn sjálfan, en ekkert annað. Dimitri starir á bann stundarkorn steinþegj- andi, eins og hann væri í efa um hvort hann væri alvaknaður, eða þetta væri dr&umur. Svo segir hann: “Þessi framhleypni þín eralveg óþörf. Ég hefi ákveðið að halda ekki loforð mitt við þig”. “Eg hefi ákveðið að gjaida þér í sama mæli”, ssgir de Verney með mestu rósemi. í þessu gellur Louisa við og segir: ‘ Sýndu þessurn Frakklendingi euga miskunn. Það var hann sera braut á þér axlarbeinið l Paris. Grímuklæddi glímumaðurinn!” Lögregluspæjarinn. 479 vissi að ég hafði þig á mínu v&)d ; annais hefði ég ekki beðiðhér svo leugi, til að sjá þig ,rakn& úr rotinu. Hermann var spa jari þinn Mér var ant una að lata þig viðurkenna það frarami fyrir öllum þessnm mönnuru! Hvernig gazt þú vitað aðferðina til læss að skrifa skipnn til heill- ar deildar þess félags, ef þú hefðir ekki verið með limur þjóðlegu nefi.darionar, hæstu deildar alls þess f lagsskapar ”, “Ég-------Þú veizt!” ‘ Og svo ern þau bréf frá Odessa, þau hafa 8Ína þýðingu. Hvað skyldi Gourko og keisar inn h&lda nm konungboilnustu þína, þegar þeir sjá þau bréf?” De Veraey hló að þessaii fyndni sinni og var auðheyrt á málróm hans, :að hann þóttist, hafa lukkuna i hendi sér. “Ég—ég gekk i félagið til þess að koma kiækjunum upp um þá sem eru í þvi. Eg ætl- aði að fara að opinbera þá Og var að eins að bíða eftirað vita um fyrirætlanir Platoffs áður en ég —segir Dímitri. “Áður en þú hleypur á brott með fréttirnar — einmitt það. það var gðfuglega hugsað, En hvernig er það með Odessa bréfin, sem voru dag- sett fyrir 2 mánuðum, Þú fættir að segja Gour- ko og keisaranum nákvæmlega um þau. Þú veist að þeir munu trúa þér!” segir de Verney með hæðnis glotti. “Jæja. Þú skalt vera frjáls að flytja úr landi >;édan svo fljótt sein þú vilt,’. ' Ég fer héðan aldrei án hennar”, segir de Verney með alvörn mikilli. “Eg ætla mér að hafa alt eðá ekkert Seuðu mönn'um þínum að taktt mig fastan ef þú þorir', segir de Verney, 478 Lögregluspræjainn. stæði að Diraitri. sem í fyrstu var svo óttasleg- inu, gæti nú verið svo rólegur. eins og ekkert hefði komið fyrir hann. Undir eins og Dimitri hafði gefið skipun aina um að taka Oru fasta og birida hana. stökk litli lögregluþjónninn, sem hafði handtekið Louisu. á de Veruey og lét sem hann mundi ein- saman hn eppa hann i bð"d, en itn leið hvíslaði hann i eyra de Verney þessum orðum; • Hvernig gat Dimitri ritað þessa skipun á dúkana. ef hann var ekki einn í Níhílistafélag- inu? Voru ekki þessi bréf frá Odessa? Vettu viss af þessu merki að þú mátt tre.ysta mér!” Og um leið hélt hann upp einum fingri slnum og þekti de Verney þar stóra rúbin-hringinu og glaðnaði við oghvislaði aftur: “Taktu mig nú fastan og leiktn spilum þlnum vel!” Þegar hann hafði slept oiðinu, þá er Dímitri kastað harkaiega á gólfið, en de Veraey hleypur til hans og segir; “Heimskingi! Hélsta að ég færi að segja leyndarmál þitt upphátt frammí fyrir öllum þessum mönnurn? Það hefði eyði- lagt mannorð þitt Og lif!” •‘Leyndarmál mitt!” segir Dimitri og fölnar sem nár. “Kondu hérna”, segir de Verney og dregur hann um leið að glogganum þar sem tilbeiðslu dýrðlingur Oru stóð. Svo segir haun: 'Hórna er leyudarmál þitt, Þú ert sjálfur Níhiíisti!” Dimitri varð svo míkið þessi orð, að hann hvíslaði að de Verney: “í guðs nafni, talaðu lægra!” “Já, ég tiisi að ég átti kollgátuna. Og ég Lögregluspæjarinn. 475 “Þá hefi égaukaástæðu til þess að jafn a reikningana við þig og hana”, segir Dimitri. “Framhleypnin skal ekki koma þór að neinu h&ldi. Þið skuluð farabæði til-----". ‘ Til Parisar—á giftingar reisu okkar !” segir de Verney h'æjandi, en ekki var sá hlátur eðli- legur, því að Vass li-isa horfði út ura gluggann og hafði ekkerr merki gefið honura enn þá, enda var de Verney allfölur í andliti. “Vertu ekki að tala um þetta núna”, segir Ora. “Giftingarreisa þín. Ora, skal verða til Si- beríu. Hjónarúm þitt skal verða kvikasilfurs- náma. Brúðargjöfin til þín skal verða-----”, Lengra komst Dimiíri ekki, því aðdeVer- ney laut niður að e.yra hans og orgaði i það: ‘ Varaðu sjálfan þig á Sfberíu. Þú heflr gleym t hvað var í vasabókinni þinni!” “Þú hefir stolið v&sabókinni minni!" þrumhr Dimitri. ‘ Það er aukaglæpur, sem ég skal tafarlaust jafna við þig!” “Þú hetír gleymt innihaldi hennar”, segir de Verney. “Þú hefir gleyrat að Nihilista skip- unin var af sjálfum þér rituð á dúkana. Og að meðal þeirra, sem ámorgun verða sendir til Sí- beríu, eru allir þessír fangar”. De Verney bend- ir á Zamarofi, Platoff og Louisu. “Og hugmynd þín var að hafa sent frænku þina þangað, af þvi hún neitaði að giftast þér. Ég hefi orðið að taka á mikillí stillingu til þess að gera ekki út af við þig”. “Að gera út af við mig!” segir Dimitri. “Við skiiluin engum orðum eyðu. Takið hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.