Heimskringla - 17.04.1902, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 17. APRÍL 1902.
Winnipe^.
í’orgils Asmundsson, frá Sel-
kirk, með konu og böm, lagði af
stað vestur 6 Kyrrahafsströnd í
gærdag. Með honum fer og Sig-
nrður Gfslason með fjölskyldu
sína, og Mrs. Una Friðrikson og
ungfrú Kristín Jónsdóttir—als 14
manna. Utanáskrift Þorgils As-
mundssonar verður framvegis Box
1371 Ballard, Wash. Sigurður og
og Una fara til Blaine, áritun
teirra verður í Box 3 f>ar í bæ.
Misprentast hefir úr brófi H
Hanssonar, Blaine Wash., að smjör-
pundið í rjómanum seldist fyrir
25c., á að vera 28 cents.
Séra W. E. Christmas frá
Oxbow, Ont., er í þann veginn að
setjast algerlega að hér f Winnipeg,
hann kveðst lækna sjúkdöma án
meðala og án borgunar, og býður
sjúklingum að koma til sfn; prest-
ur þessi ætlar að hafa útibú í
ýmsum bæjnm f Canadaog í Minot
f Norður-Dakota.
Ófeigur Bjömssou og Jóhann
Bergvinsson lögðu af stað frá
Winnipeg tilíslands á fimtudaginn
Ófeigur kom hingað frá Isl
var.
á síðastl. sumri, en fer nú heim ti.
að selja jörð sfna og bú og flytja
fjölskyldu sína hingað vestur
Hann hefir tekið land í Red Deer
nýlendunni
Svo er nú mikill innflutningur
manna í Manítoba að Dominíon
innflytjenda húsið rúmarekki nema
lítin part pess fólks er þangað leit
ar. Stjómin hefir pvf orðið að láta
setja upp nokkur stór tjöld f>ar í
nágrenninu til f>ess að skýla f>ví
fólki, seni húsið rúmar ekki. Sagt
er að yfir 5000 manns séu f>egar
komnir inn í fylkið í þessum mán-
uði.
Fjórða og siðasta dáleiðslu
samkomu S. Christie var haldin á
Unity Hall á fimtudaginn var; að-
sóknin var svipuð, sem á fyrstu
samkomunni. Fregnritar frá blöð-
unum Telegram og Free Press vora
viðstaddir og létu vel yfir skemtan-
inni 1 blöðum sínum, töldu Christie
hafa fult vald yfir dáleiðendum.
seld lönd f Manitoba og Yorkton-
déraðinu, f>eim er senda númerin
á löndum f>eim, er þeir vilja vita
um, ásamt $2.00 í ómakslaun og
bréfaskriftir. Hann tekur lfka að
sér að selja löndeins fljótt og hægt
er, m. fl.________________
ísl. Foresterstúkan ísafold
hefir ákveðið að halda hátíðlegt
10 ára afmæli sitt seint í þessum
mánuði, í Y. M, C. A. bygging-
unni á Portage Ave. Mjög verður
þar vandað til skemtana og ekkert
látið ógert til að gera þessa sam-
komu sem tilkomu mesta. Það er
þvf vonandi að allir Isl. Foresters
ogvinir þeirra sæki hana. — Aug-
lýsing síðar.
Hra. Ingvar Búason, sem um
nokkra mánuði hefir dvalið suður í
Bandarfkjum sér til heilsubótar,
kom til bæjarins í síðastl. viku.
Stúkan Hekla heldur opin
fund á North West Hall næsta
föstudagskvöld 18. m. Prógramið
verður gott, og margbreytilegt allt
frýtt og allir boðnir velkomnir.
Byrjar kl. 8.
Hra. Andres Helgason frá
Baldur var hár á ferðinni um helg-
ina er leið. Lét vel af lfðar f>ar
vestra.
ThE.
Ar 1(1 IÍ102 er stórftldasta viðskifta og gróða ár The Northern
Life Afsuranðe Co.—Samanbur 'ur við árið á urdan er þessi:
Innritaðar lífsábyrgðir nema $1,267.500.00 meira en árið á undan.
Hækkunin nemur.....................................52J%
Herra Erlendur Gíslason kom
heim á fimtudaginn var úr kynnis-
ferð f bygðirlslendinga á Kyrrahafs
strönd.
NœstaJblaðJDagskrár II. kem-
nr út á sumardaginn fyrsta. Það
verður vönduð útgáfa.
Arsfundur Únftarasafnaðarins
verður haldinn í húsi safnaðarins
(Cr. Nena Pacific) laugardags-
kvöld 27. Aprfl safnaðarmenn ættu
að fjölmeana á fundinn.
EINAR ÓLAFSSON.
forseti.
Kr. Ásg. Benediktsson, 559 Ell-
ice Ave., hefir lóðir, hús og gripa-
hús til sölu, sumt með hálfvirði;
skilmálar góðir og viðskifti reiði-
leg. Hann skiftir eignum og út-
vegar lán með góðum kjöram.
Hann útvegar uppl/singar um ó-
Þann 5. f>. m. andaðist í Glen-
boro Man. Sigmundur Þiðriksson
56 ára að aldri. Banamein hans
var tak.
$1 500 breskir innflytjendur
era væntanlegir hingað í þessari
viku. ______________________
í ráði er að byggja nýtt sjúkra-
hús í Winniþeg í sambandi við
inflytjenda húsið hér. Dominíon
stjómin kostar bygginguna, sem
á að vera fullgerð 1 Ágúst n. k.
Hún er ætluð að eins fyrir inflitj-
endur.
Bréf frá Jóni Baldvinssyni ný
komið hingað austur. Hann biður
þess getið að áritun til sfn og
Thorst. M. Borgfjörðs sé P. 0. Box
692 Tacoma Wash. U. S.
L- Lífsábyrgðir í gildi nú................................- $2,769,870.00
hafa aukist nem nemur....................34%
Jafnaðarmannafélagið heldur
opin skemti- og fróðleiks fund fyr-
ir alla fimtudaginn 17. þ. m. (f
kveld). Ræður verða fluttar,
kvæði lesin upp og öllum veiit mál-
frelsi. ________________
Séra Bjarni Þórarinsson kom á
þriðjudaginn frá Argylenýlend-
unni. Hann fór þangað vestur til
að jarðsyngja mann, sem andast
hafði á Baldur, Hann messaði 2
messur á sunnudtiginn, aðra f
Presbyterian-kyrkjunni á Baldur
og hina í ísl. kyrkju Argylesafnað-
ar í n/lendunni. Húsfyllir hafði
verið á báðum stöðum.
Stúkan ísafold No. 1048 I. O.
F„ heldur venjulegan mánaðarfund
sinn í North West Hall, þriðjudag-
inn 22. þ, m., kl. 8 e, m. Venju-
fremur árfðandi að fundurinn verði
vel sóttur, því /ms mál liggja fyrir
til umræðu og úrslita, Þeir sem
heima sitja verða að gera sér að
góðu hver málalok sem verða
kunna.
J. EINARSSON
ritari.
NORTHERN UFEASSURANCEGo.
Algerlega canadiskt félag, með eina millión doll-
ars höfuðstól.
X Iðgjöld borgud í peningum................................. $75,928.72
hafa aukist sem nemur...................32J%
E Ailartekjur félagsinsí peninaum eru....................... $84,755.92
það eru 29% hærra en árið áður.
Hlutfállslegur kostnaður við iðgjalda inntektir er 15% lægri en siðasta ár
^ Hlutfallslegur kostnaður við allar innt. er 14% lægri en árið á undan.
“E ÁBYRGÐGEGN ÁBYRGÐARHÖFUM-Ríkisábyrgð.. $121,980 89
En það er 50% hærra en árið áður,
Samlagðar tekjur.............................. $284,275 55
það eru lli per cent ireira en árið á undan.
E Frekari upplýsingar fást hjá aðalumboðsmanni meðal Islendinga:
E Th. Oddson eða l U Unrdi'ner ^
520 YOung St.
eða
WINNIPEG.
507 Mclntyre Blk.
Leikfélag "Skuldar‘
leiknr
PERNILLU
mánudag, þriðjudag og fimtudag,
21., 22. og 24. f>. m, á Unity Hall,
kl. 8.
Aðgöngumiðar verða seldir hjá
H. S. Bardal og kosta:
Betri sæti 35 cents,
Almenn sæti 25 cents,
Barna sæti 15 cents.
Hljóðfærasláttur á milli f>átta;
skemtisöngur á eftir.
KAUPID.
QADDAVIR
og alla vanalega HARÐ-
VÖRU hjá:
G. M. BROWN
Stonewall.
NORSUB AF PÓSTHÚSINU:
Verd m.jöjj xanngjarni
Kæru viðskiftavinir,
Við höfum nú fylt búð vora með
allskonar vörum fyrir vorið.
Við viljum sérstaklega benda á
SKÓFATNAÐINN. Meira upplag
en nokkru sinni heflr sést í norður-
hluta nýlendunnar, og getum við
því uppfylt þarflr fólks 1 því efni.
Einnig ÁLNAVÖRUNA. Meiri
byrgðir, margbreyttari ogmeðbetra
verði, en nokkru sinni áður.
Allskonar JÁRNVARA og
MATVARA. — Við erum agentar
fyrir hin heimsfrægu Massey Harris
akuryrkjuverkfæri, sláttuvélar, hrff-
ur og vagna, og seljum þau út úr
búð okkar eins ódýrt og nokkurs-
staðar er hægt að kaupa þau.
Virðingarfylst.
S. Thorwaldsson & Co.
Icelandic River, Man.
Rafmagnsbeltin góðu — verð
$1.25, eru til sölu áskrifstofu Hkr
Þeir eru aðlaðandi.
Ég legg áherzlu á*að gera brjóst
sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti
og að gæðum,
GÓM8CETIR “CREAMS“
EFNISRÍKT “CHOCLATE.
HOLLIR “TAFFIES“,
HREINN “BRJÓSTSYKUR“
Selt í stór- eða’smákí^ipum,
skrautkössum. Munið að sérhver
moli er gerður af beztu tegundum
og hreinasta efni.
Takið einn kassa heim.
Bezta brauð í borginni og ódýrt
H J. BOYD.
370 og 579 Main Str.
Agent vantar
Vér vlljum fá mann til þess
að selja vorar heimsfrægu
Singer Saumavjelar og ti
að hafa á hendi innköllun
meðal Islendinga í Selkirk og
Gimli-sveitinni.
Að eins sá sem getur varið
öllum tíma sínum til þessa
verks verður þeginn í stöð-
una.
The Singer Mfg. Co.
254 Portage Ave.
WINNIPEG
Macionali, Haiari & fkitla.
Lögfræðingar og fleira.
Skrifstofur f Canada Permanent Block
HUGH J. MACDONALD K.C.
ALEX. HAGGARD K.C.
H. W. WHITLA.
JT
DE LAVAL skilvindurnar hafa verið í fremstu
í
IS
<
<1
q
f
J
f|
f
röð allrajj.rjómaskilvinda í síðastl* 20J ár.J^ogJ
þær verða þar aðj| 20J]árum liðnum. En auð-“
vitað verður mismunurinn^ á “ALPHA” DEJ
LAVÁL og öðrum skilvindum enn Þá betur
fj
f:
f
f
!*
f
f
f
f
viðurkendur með hverju^ári eftir því sem hygnir
bændur rannsaka þenna mismun [betur [áður enj
þejr kaupa skilvindur.
Öll þau atriði í tílbúningijskilvindajfsem gera*
þær góðar, eru samandregin í DE LAVAL skil-
vindunni. Vér leiðum athygli lesenda að nokkr-
um eftirtöldum atriðum sem eru eftirtektaverð
fyrir alla þá, sem hugsa um að eignast skilvindur.
1. ‘ ALPHA” DE LAVAL skilvindnrnar taka betur rjómann úr
mjólkinni, hvortsera húner heit eða köld, helduren nokKrar aðrar vélar.
2. Þaó er hæs;t að tæma hvern dropa af rjóma úr holkúpknni á
“ALPHA” De Laval vélunum um leið og þær hætta að snúast, þetta
verður ekki gert ánokkrum öðrum skilvindnm, sem nú eru búnar til.
3. “ALPHA” De Laval skilvindurnar hafa meira rúmmál heldur
en nokkrar aðrar skilvindur, og kosta minna heldur en nokkrar aðrar
vélar að tiltölu viðrúmmálið
4. “ALPHA” De Laval skilvindan skemmist ekki við það að að-
skilja kalda n jólk eða að framleiða þykkan rjóma, þar sem aðrar
vélar vinna slíkt verk mjög ófullkomið strax frá byrjun og eftir
nokkrar miuútur fvllast og stanza undir þeirri Areynzlu.
5. Yfirburðir “ALPHA” holkúpunnareru afleiðingaf diskkerfi vél-
anna ásamt með tvívængja hol-möndlinum, sem hvortveggja or vernd-
að með einkaleyfum.
6. “ALPHA” De Laval holkúpan er steypt úr bezta fáanlegu
stáíi, stálpípa er ódýrari en óviðjafnanlega miklu verri Þess vegna
er það ekki notað i “ALPHA” kúlurnar.
7. “ALPHA” De Laval Askreiðin eru fá að tölu, smíðuð i stærstu
og beztu verkstæðum 1 heiminum, af be-itu smiðum sem fáanlegir
eru. Allir hlutír vélanna eru umbúnir og skiftilegir.
Það er ekkert óvandað við DE LAVAL vindurnar, þær eru
viðurkendar að vera beztar, yflr heiin allan.
Aðgætið breytingar á þessari auglýsingu og sannanir viðvíkj-
andi staðhæfingnm vorum.
Verðlisti á yðar eigin tungumáli, ef um er beðið.
Monlreal
Toronto
Meu> Yorh
Chicago
San Francisco
Philadelphia
The De Laval Separator C0.
WESTERN CANADIAN OFFICE
248 McDermot Ave. Winnipeg.
# .............
#
#
#
*
#
#
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
#
#
#
#
*
*
#
#
*
#
*
I EDWARD L- DREWRY- .
* Maimfactnrer A Importer, WIJXNIPKG. 7
##########################
“P’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Xgætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
x>áCír þ“>sir drykkir er seldir f pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu f heimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
F. C. Hubbard.
Lög’fræðingur o. s, frv.
Skrifstofur Strang Block 365 Main St.
WINNIPEG --- - MANITBOA
OLISIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
SDðioaTiao Hotel.
Fæði $1.00 á dag.
718 Main 8tr.
42 Mr. Potter frá Texas
þeim með allra handa skrfpa og vammal-itum,
því hann sá að sigurínn færðist stöðngt meir og
meir á sína hlið, “Að strákur iýgur, sjáallir!
Er það líklegt að ég, Osman. Ali, maður í háu á-
liti og vellauðugur—”, Þá hér var komið lét
hann peningana velta ofur hægt og stillilega á
milli handa sér, og hverjum peaingi og hverjum
hljóm fylgdi glepsandi, hremsandi augna tillit
þessara tveggja lögreglumanna, rétt eíns og
þegar huudur býr sig til að grípa bein á lofti, þá
því er hent.
“Horfið ekki á gullið, hversu ginnandi það
er”, grenjaði Araba strákurinn í mestu örvingl-
un.
“Svo vellauðugur”, hélt Osman áfram og
brá hvergi, ‘ ‘ad ég get gefið tveimur löghlýðn-
um embættismönnum landsins sína þúsund
pjastrana hverjum, bæði sem líknarfé handa fá-
tækurn, og af eðallyndi einu, — rnundi slíkur
maður ogégerfara að stela tyeimur einskis-
verðura ösnum! Anðvirði þeirra er ekki meira
virði fyrir mig en rykið á fótunura á mér”. Um
leið og hann slepti seinasta orðinu lét hann gull-
peningana renna að jöfnum hlutföllum i lófa lög-
regluþjónanna, fsem réttu fram hendurnar með
tryllingslegri áfergju.
“Seinustu orð Osmans voru stadd af Con-
stantinemeð sannfæringar krafti. “Þið þekkið
mig lika, kæru lögregluþjónar! Ég er Niccovie.
Mitt hús hefir ætið staðið opið fyrir ykkur, hve
nær sem ykkur hefir þóknast að fá yKkur hress-
ingu eða svölun, og ég á eftir að gera ykkur gott
sniklu oftar en ég er búinn, lof sé Allah! Þessi
Mr Potter frá Texas 47
hvert honum er lífs von leða ekki”, mælti hún i
lágum róm. "Gerðu svo vel, og farðu mjúk-
lega roeð baan, Errol”,
Errol gerði eins og hún mælti fyrir. Hann
bar hann inn í borðstofuna í kaffihúsinu og lagði
hann þarmjúkt niður; þó þar væri óhieint um
að litast, þá gaf enska frúin sig ekki að því, og
ekki mundi hún eftir hvaða hætta vofði yfir
henni og þeim, sem með henni voru, né hversu
þessi staður var hættulegur, þar sem einn og
aliir gátn komiðínn þáminstvonum varði. Hún
stumraði strax yfir drengnum. Hún gaf hon-
um hressandi vín og hugbreysti hann með fögr-
um ordum og móðurlegu látbragði, og hafði það
hin beztu áhrif á þetta litla og einmana fórnar-
dýr, sem óréttvísin hafði grimmiiega leikið.
Errol horfði á þau dálitla stund. Síðan
gekk hann burtu, og mælti við sjáifan sig:
“Hún er hugdjarfari en ég sjálfur”. Þegar
hann kom út, fann hann Osman, sem kom fram
á sjÓDar8vidið Iþegar rimman var á enda úti í
garðinum. Hann'bað h^nn að sjá svo til að lög-
regluþjónarnir færu strax burtu, og létu dreng-
inn i friði framvegis. Osman gerði þetta tafar-
laust, en þó hálf skömmóttulegur, því hann var
í stérum jvafa um hvort húsbóndi sinni vissi
nógumikið eðaof lítið um altþetta athæfihans.Ef
hann vissi nóg, var engra griða að vænta, en ef
hann vissi ekki nóg var engin hætta á ferðum
fyrir Osman, og alt gat gengið eins og hann var
búinn að leggja það niður fyrir sér.
Á meðan kallaði lafði Annerley á Martinu og
lét hana hjálpa sér til að þvo og binda um sár
46 Mr. Potter frá Texas
hann haíði krafist ílægri nótum, að lögreglu-
þjónarnir létu drengirm ekki sleppa undan.
“Hættu, hættu þessu athætí !” mælti Errol
um leið og hann tók i lögregluþjónana, >en þeir
skildu hanu ekki. Hann gaf þeim peninga, því
þá hélt hann að þeir mundu skilja sig, En þeg-
ar Errolætlar ao ganga frá þeim. taka þeir til að
lemja drenginn miskunarlausar en nokkru sinni
fyrri, og fær drenguriun hinu miskunarlausustu
iljahýðingu, og grenjar nú hálfu meir en áður.
I Austurlöndum er alvana’egt að kaupa hýðing-
ar eða misþyrmiugar á einn og annan. ‘ Misk-
unn! miskunn!” hrópar hinnhýddi. en svar böðl-
anna er: “A.drei! aldre !”
Érrol sneri við og greip annan böðalinu og
var í þann veginn að draga hinn burtu íi á
drengnum, þegar lafði Annerley kom og ruddi
sér leiö á milli drengsins og hinna samvizku-
lausu þorpara, sem misþyrmdu houum. Hún
bandaði þeim burtu raeð livítu nettu hendinni,
og kraup níður við hlið drengsins, sem svo sví-
virðilega var leikinn, og andvarpaði þungt þeg-
ar hún sá hvernig hann var útleikinn.
“Flj’ttu hann héðan !” hrópaði hún til Err-
ols, og sneri sér síðan til böðianna og hrópaði:
"Snertið hann ekki! Eða ég drep ykkur eins og
rakka!” Augnaráð hennar var svo hvasst, að
lögregluþjónarnir litu undan. Hún skipar Err-
oi að bera drenginn inn i húsið, Dreugurinn
haíði lokað augunum. Brjóstið gekk upp og
niður og líðanin var svo mikil, að hann gat ekki
komið upps$unam |og hljóðum.
“Ég fer ekki spor frá honum fyrr en ég veit,
Mr. Potter frá Texas ■ 43
stórhöfðingi, Osman Ali, talar sannleika eins
fagran og hreinan, sem fegurstu rósirnar f
Sophiu-lundi, og aDdardráttur hans andar sætt
og ylmandi!”
“Haldið þið að ég sé bjófur?” spurði Osman
lögrevluþjóuaua í krefjandi raálróm.
"Nei, þú sæli!” svöruðu þeir.
“í sömu svipan hrópaði Constantine upp;
“3já! Þar er önnur sönnun ura sakleysi hansl
Hinn falski ákærandi hans flýr!’ Araba dreng-
urinn si vog réttvísinnar hiapa ofan í uDdirdjúp
in fyrir ofurþunga óréttlætisins, sem gullið hafði
í för raeð sér, og þaut sem eldibrandur út á stræt
ið.
Það leið ekki langt þangað til annar lög-
regluþjónninn var búiun að grípa dreuginn og
dró hann með sér inn í garðinn aftur. En hinn
lögregluþjónninn talar í lágum hljóðum við Os-
man sem báðir ganga út í garðinn þegar fang.
inn var fluttur þar inn.
Alt setn á hafði gengið fór næstum alveg
fram hjá þeim Errol og lafði Annerley. Þeir
sem í málastappi áttu, töluðu satnan á arabisk-
um mállýskum og Osmau flýtti sér að skýra þeiin
frá, að þessi óforskamtnaði götusnápur væri að
heimta hærra verð fyrir asnana, en hann hefði
upphaflega beöið um, og hann hefði bætt við
hann tveimur hundruð fröukum, til að losast við
naggið og nöldrið úr honum, ÞeSsi bragðvisis-
sögusögn Osmans kom nokkuð heim við það sem
þau höfðu ímyndað sér að uppistandið þýddi, og
bar saman við látbrögð og peninga útlát.
Ef þau hefðu Jskilið málið, er enginn efi á