Heimskringla - 01.05.1902, Síða 1
J gATTPin ^ J
J Heimskring/u. J
J BORGIÐ
J Heimskring/u. J
XVI. ÁR
WINNílPEG, MANITOBA 1 MAÍ lií02
NTr.
29.
Frjettir.
Markveröustu viðburðir
hvaðanæfa.
V&brestur varð f púðri f heretðð
einni f Nicaragua f fyrri viku
Um 200 hermenn lctu f>ar llfið og
margir særðust. Fignatjón er
metið 6 milíónir pesos.
C. P. R. fclagið hefir farið að
dæmi Canadian Northern fclags-
ins og ætlar innan skams tfma að
setja niður flutningsgjald á varn-
ingi fr& stórvðtnunum til Manitoba
og vesturlandsins, en hveitiflutn-
ingsgjald & ekki að lækka með
þeim brautum fyr en í haust.
Gull útþvottur er nú byrjaður
við námana f Yukon-hcraðinu, og
er áætlað að 30 milfónir dollara
muni koma þaðan & ]»essu ári.
Lake of the Woods hveitifélag-
ið hefir fengið pantanir fyrir
42,500 tunnum af hveitimjöli, sem
á að senda til Ástralfu og Suður-
Afrfku; enn fremur 1000 tunnur
af mjöli til Yukonlandsins.
Séra DeWitt Talmage, sem ný-
lega andaðist 1 Washington, eftir-
skildi yfir $300,000 f eignum, mest
f peningum og rfkisskuldabréfum;
en ekkert gaf hann til nytsamra
fyrirtækja.
Séx menn biðu bana við hús-
bruna f fíull, Ont. f fyrri viku.
Svar Ottawastjórnarinnar er nú
komið til bindindismanna f Mani-
toba móti beiðni þeirra um að ó-
nýta Referendum-lögin. Ottawa-
stjórnin segir, að fylkisstjórnin
hafi haft fylsta rctt til að með-
höndla málið, og kveður ástæður
bindindismanna á engum rökum
bygðar.
Sagt er að 3 ferðameim frá Clark
liegh P. 0. Man., hafi fundið kola-
námu þar langt vestur frá, en ekki
komur þeir með sýnisliorn af þeim
kolum,
Fn'ttir frá Kfna segja, að íbú-
amir f vissu héraði þar i landi
hafi neitað að borga nýja auka-
skatta, sem lagðir vora á þá til að
borga part af herkostnaði landsins.
Stjómin sendi herflokk mikinn á
hendur þessu fólki og lét hann
drepa yfir 1000 manns og eyða
mörgum þorpum f fylkinn. Þeir
sem eftir lifðu verða nú að borga
skattinn fyrir sig og [>á, sem féllu
fyrir vopnum hersins.
200 manna mistu lífið i jarð-
skj&lfta í Guetemala og mörg þorp
skemdust til muna.
Eldur kom upp í gufuskipi á
Ohio-ánni fyrir helgina var. Far-
þegjar voru sofandi er þetta vildi
til, og komust fáir undan. 65
menn fórust þar, sumir brunnu til
dauðs, aðrir köfnuðu í revk og
nokkrir fleygðu s<'r fyrir Iwrð og
drakknuðib
Bærinn Rat Portag * í Ontario
er að kaupa eignir rafurmagns- og
talþráðafélagsins þar f bæ. Gerð-
ardómur ákvað verðið, sem er
$58,129,30. Þykir það hátt verð,
én mun þó borga sig vel fyrir bæ
innmeð tfmanum.
,T. P. Morgan, Bandaríkja auð-
maðurinn mikli, hefir komið á
sambandi milli allra gufuskipafé-
laga f Evrópu og Amerfku, sem
halda uppi skipaferðum yfir At-
lantshaf. Höfuðstóllinn er sagð-
ur að vera um 200 milfónir dollars.
Joseph Martin vill útiloka Jap
anfta frá vinnu í British Columbia
á sama hátt og Kínverja. Það
liggur nú frumvarp þar fprir fylk.
isþinginu um að útiloka alla þ&
Kfnvérja frá námavinnu f British
Columbia, sem ekki eru enskutal-
andi. Öllum kom saman um að
þetta sé þjóðráð, en Martin vill
ganga feti framar og taka Japan-
íta með i reikninginn.
Bandarfkjastjómin hefir sent
Slaby Acro-félaginu á Þýzkalandi
boð um að gera tilboð móti Mar-
coni um að setja upp vfrlausar
hraðskeytastöðvar & Alaskaskagan-
um, en svarið er ókomið enn þá.
Það eru 55 telefóne-félög f Cana-
da, Af þeim era 44 starfandi og
eru vfrar ]>eirra 113,294 mílur á
lengd. Bell Telephone-félagið er
stærst, hefir 94,314 mflur af viram.
Brezka stjórnin hefir ákveðið að
Dominionstjórnin hafi full yfirráð
yfir skólalöndum í Manitoba og að
fylkisstjórnin geti ekki ráðið yfir
þeim eða fc þvf sem kemur inn fyr
ir þau, nema með samþykki í Otta-
waþinginu.
Eklur koin upp f [>orpinu Coop-
erville, N., i fyrri viku oggjöreyddi
]>ví. Tap hálf milfón dollars. Ibú-
ar bæjarins komust undan.
Það er nú orðið vfst að lækná má
krabbamein með X-geislum. Dr.
William J. Morton í New York
hefir gert Það á hnndruðum manna
og sama hafa aðrir læknar gert í
Bandaríkjunum og á Þýzkalandi.
Geislanum er beint á krabbann
þar til þeir þorna upp og dey.ia al-
gerlega, án þess að sjúklingurinn
finni nokkuð til eða viti af J>vi.
A laugardaginn var brann hús
J. B. Monchauir í St. Norbert. 5
börn brunnu inni, en 2 var bjarg-
að. Hjónin komust af, en eru
stýrskemd, konan blind, en maður-
inn skaðbrendur á höndum og and
liti. Þe6si brenna er sú hryllileg-
asta sem hugsast getur. Óvar-
kámi með ljós er um að kenna.
Ogilvie Milling fclagið ætlar að
byggja 25 korabliiður f Manitoba f
sumar. Kveðst það ]»á geta geymt
f þeim milfón bush.—Svo ætla
ýmsir auðmenn að byggja 75 kom-
hlöður með fram C. P. R. brautun-
um á þessu sumri, svo að hægt
▼erði að koma hveiti bænda undir
þak, þar til hægt er að flytja það
til austurmarkaða.
Manitoba hveiti seldist fyrir 79
cents bush. f Fort William f sfð-
astl. viku.
Síðasta LögÞerg segir að Can.
Pac. Ry. félagið hafi gengið á und-
an Canadian Northern félaginu í
þvf að lækka flutningsgjald að
austan. Sannleikurinn eraðCan.
Northern fél. auglýsti lækkun sfna
þann 17. Apríl, en forstöðumenn
C. P. R. fél. sögðu þann 22. Apríl.
að fclagið væri að semja niður-
færsluskrá—það var 5 dögum eftir
að Can. Northem hafði auglýst
niðurfærslu sína. Lesendur geta
nó sjálfir dæmt um það, hvort fé-
lagið var fyrst að setja niður. Ým-
islegt annað í því blaði væri nauð-
synlegt að athuga, svo sem verzl-
unarhlunninda málið. Ritstj. hef-
ir gleymt að færa sannanir fyrir
staðhæfingum sínum f því máli.
Gusttv Mueller, oiaður Mrs Eliza-
bet, Mueller, sem fanst dauð á C. P.
R brautinni hér t bænnm t vetur,
var tekinn fastur nýskeð, og er ft-
kærður um morð konu sinnar. —
Stúlkubarn 5 Ara gamalt, sem Mrs
Mueller fitti, en Mueller er ekki fað
ir að, hefir gefið þær upplýsingar,
sem nægja til þess að hann var tek-
inn nf lögregluani. Yfirheyrzla
stendur yfir t mUiuu, en ekkert er
sannað enn þA.
Islendingar skemtu scr margvfs-
lega á sumardaginn fyrsta. Sjón-
leikur var leikinn & Unity Hall.
Danslcikur var á North WeBt Hall
og guðsþjónusta fór fram í Tjald-
búðinni. Er það f fyrsta skifti,
svo oss sé kunnugt, að fsl. prestur
hefir flutt hér guðsþjónustu á sum-
ardaginn fyrsta.
Dagskrá er kom ót f sumarskrúði
á sumardaginn fyrsta, flytur
3 myndir af hugvits og listamönn-
unum, Friðrik Swanson og Sigurði
Anderson i Winrtipeg, og Þórði
Þórðarsyni (frá Rauðkollsstöðum).
—Betur hefði oss þótt eiga við að
hafa Stefán B. Jónsson f stað
Þórðar, & sfðu með hinum.
MINNEÓTA, Minn. 22 Aprfl 1902.
Tiðarfar hefir verið nú um stund-
ir þurt ogákaflega vindasamt.—
Á morgun er fyrsti sumardagur,
þá fagna Minneota íslendingar
sumrinn með gleðisamkomu.
28. þ. m. leggja á stað héðan
ve3tnr á Kyrrahafsströnd þau iyón-
im Jóhannes Sveinsson og 8offia
Vilhjálmsdóttir og Vilhjálmur sonur
þeirra; einnig er sagt að fara muni
Katrín Þorsteinsdöttir, Þorsteins
sonar.
Faheyrt. Ekki alls fyrir löngu
fermdi Bé a Björn giftan bánda; or-
sök til þess var sú, að aðstandend-
ur konunnar kváðust ekki hafa alið
hana upp handa heiðingjum (það
getnr komið sér illa fyrir ykkur,
drengir, svona & milii tvitugs og
þrftugs að vera ófermdir, betra að
láta geia slfkt á réttnm tfma, svo
þér scuð gjaldgengir á markaðnum),
Eitt af hinum alkunnu níðings-
verkum svertingja, framdi svertingi
einn í Des Moines, lowa, nauðgaði
og drap 16 ára stúlku og bróðut
hennar l4ára, er vildi verja heiður
systur sinnar. Þessi svertingi hefir
ekkináðst enn þá, en nfiist hann, er
sagt að það muni verða erfitt að
koma í veg fyrir dauða hans án
dóms og laga. Það er auðvitað eigi
rétt gagnvart lögum, en engin hegn
ing er þvílíkum skálkum of ill fyrir
slfk nfðingsverk. Verði hann drcp
inn &n dóms og laga er varasamt að
kasta steinum á fólkið fyrir slikt;
akapið er rólegra f þeim, sem á
braut býr, en I þeim er & vetvangi
stendur; foreldra&stin er heit og
krefstbráðra hefndafyrir börnin,
Nýgiftur er Aibert Þ. Istuiaon
danskri stúlku.
FRÉTTIR ÚR SKÁLQOLTSBYGÐ.
Rerra ritstj. Hkr.
Það fór illa hvernig atkvæði
féllu í Vlnbannsmfilinu 2. Aprfl.
Hverri heilbrigðri Bkynsemi sjáan-
legt, að . hægra var að styðja en
reisa. Þó lögin væru ekki upp á
það fullkomnasta f fyrstu, mátti æf-
inlega endnrbæta þau. Og hefðu
bindindismenn yfirleitt tekið þá
stefnu, þá hefðu þeir unnið m&li
sfnu ólikt meira gang, heldur en
ler.da í sundrung, eins og þeir gerðu
Og fullvi8sir um, að hdfnað sé þá
hafið er, stóðum við Islendingar f
þessu bygðarlagi drengilega með
lögunum, og þaðsvo, að við greidd
ura 9 atkv. af hverjum 10 með
þeim. En le gutól vínsalauna réðu
atkvæðam Mennonita algerlega.
Almennan starfsfuud héldu ís
lendingar hér 11. Apríl, að heimili
Árna Sigurðssonar, setn eru stór og
góð húsakynni og rétt f miðri by^ð
irtni. Fundur þessi var aðallega
stofnaður til þess að ræða um bygg-
ing á samkorouhúsi fyrir bygðina
og til þessað fá alla íslendinga hér
I eitt óaðskiljanlegt pólitiskt félag,
óháð öllurn flokkum. Húsmálið
fekk góðan byr og að veiðugu, þvl
e<kert eykur fjör og félagsskap f ný-
lendunum eins og skemtilegt sam
komuhús á bentugum stað, og ætt-
um við þvf allir að styðja þettamfil-
hver eftir sfnum mætti. M&lið var
rætt vel og vandlega Og siðan sam-
þvkt mótmælalaust að bvggja það
á komandi hausti, ef $200 fengjust
til að byrja með. Það var einnig
samþykt að stærð hússins skyldi
vera 24 fet & breidd og 34 & lengd.
Gert var ráð fyrir að það mundi
kosta 4—500 dollars. Þá var þvf
lýst yfir f heyranda hljóði, að húsið
skyldi verða eign allra jafnt, sem
til þess gæfu af íslendingum, og
skyldi brúkast til allra mannfunda
og fyrir allar samkomur, sem ekki
væru mót8trfðandi lögum landsins.
Fimm manna nefnl var kosin og
var henni falin á hendur öll fram-
kvæmd I m&linu.
Þá var síðara spursmálið tekið
til umræðu, og skýrði fylgisraaður
þess það svo: “Félagið skal veraó
háð öllum pólitiskum flokkum. Það
skal hafa fundi með sér um hverjar
kosningar, og ganga til atkvæða um
hvaða mannf eða mfili skal fylgja,
cg skal meiri hlutí rfiða, en minni
hluti skyldugur að fylgja.
Þessi félagshugmynd fékk and
byri mikið, og gilti það einu. Því
þjóðarskömm er hver sá maður, sem
ekki greiðir atkvæði sitt af beztu
sannfæringu. Það var eins og allir
& fundinum vissa það lfka og eins
og þeim dytti f hug, að þeir gætu
allir orðið f minni hluta einhvern-
tíma. En landinn vill ekki láta
fótumtroða sannfæring sfna, og var
því þessari félagshugmynd fleygt á
glæður. Þá gáfu sig ýmsir fram,
sem vildu stofna ákvarðaðan flokk,
og var gengið til atkvæða f þvf m&li
Atkvæðin féllu jafnt, 3 með aftur-
haldsflokknum og 3 með frjfilslynda
flokkhum, en langflestir kváðust ó-
ákveðuir hvetjum flokknum þeir
ætluðu að fylgja, og þar eð menn
voru svo dteifðir, þótti ekki borga
sig að mynda flokk, og við það var
furdi slitið.
Nú er vorið komið fyrir alvöiu
og menn farnir að vinna akra sfna.
Landar kaupa hesta og akuryrkju
verkfæri af öllu tagi og ætla að drífa
búskapinn af mesta kappi í sumar,
einsog þeir eru vanir. Þeir gefast
ekki upp, þó að slettist upp á fyrir
þeim annað slagið, eins og þau
miklu vanhöld á hestum, sem þeir
hafa otðið fyrir síðan þeir komu
hingað, sem skiftir þúsundum doll
ara.
Þessu bygðarlagi hefir aukist
mjög álit sfðan Islendingar komu
i»Tgað og lönd hækkað mjög í verði
—úr 500 upp í 1500 dollars—, og
þakka innlendir menn íslendingum
það eingöngu og segja að innan
skams muni þeni bygð ekki standa
& baki beztu nýlendusystrum sfnum
í Suður Manitoba.
Páll Tómasson og Þórður Árna-
son, efnis- og framfaramenu hér í
bvgðinni, hafa nú keypt í félagi
góða þreskivél. Þeir eru báðir góð-
ir maskfnumenn og vanir þteskjar-
ar, og þuifum við Islendingar nú
ekki lengur að knékrjúpa Mennon-
itum tii að fá þreskt, og er það jafn-
gott. Það hefir svo aldrei fengist
nema með illu, í ótíma og illa gert.
Biown P. O., Man., 16. Aprll 1902.
Svalub.
F’erra Th. Oddson,
aðalumboðsmaður
Northern Life Insurance Co.
Kæri herra. — Ég finn það ljúfa
skyldu mfna að þakka yður fyrir
fljdt skil á $,1000 upphæð, skýrteini
No, 3666, sem sonur minn Jacob
Johnson tók hjá vður fyrir nokkr-
um vikum sfðan.
Sonur minn hafði að eins verið 28
daga f lífsfibyrgðarfélagi yðar og
hafði ekki borgað eitt einasta cent
upp i iðgjöld sín, af þvi félagið sýnd
þá velvild að taka handskrift hans
gilda fyrir borgun i ftkveðin gjald-
daga. En samt borgaði félagið alla
ábyrgðar upphæðina $1000 innan
tveggja daga frá því dánarskjölin
voru fullgerð.
Það fél., sera eins og Northern Life
félagið borgar dánarkröfur viðskifta
manna sinna cins fljótt og áreiðan-
lega eins og hér var gert, verðskuld
ar vissulega einlægt .fylgi allra
landa minna, og vil ég því ráðaöll
um þeim, sem nú halda ábyrgðum í
ótrvggum félögum, eða eru í engri
ábyrgð, að útvega sér lffsábyrgð í
Northern Life félaginu, sem heldur
samvizkusamlega alla samninga yið
viðskiftamenn sfna.
Ég óska yður og Northern Life
fél. alls þess velfarnaðar, sem þér
verðskuldið.
Yðar með þakklátsemi.
Hildur Johnson.
Hccla P. O., Man.
mmmmmwmmmmwn'mmmmwmwm
ITHENEW YORK LIFE. I
“Pro bono Publico’’
t Þegar maður kaupir hlut.
Unibo*8menn New York Life ftbyrndaríelatisins færðu forseta
félatfsins. Honorabte John A McCall, 56 millionir dollrrs i nýjum lífs-
ábyrgðum á sex vikum, og skömtnu þar á eftir færða þeir ödruin
varaforseta félagsins, hra. Geo. W. Perkins, 62 milliónir dollars í nýj
um lífsibyrKdum, Þanníg fékk félairjð EITT HUNDRAÐ OG
ÁTJÁN MILLIONIR DOLLARS virði í n^juro iffsAbyrgdum á
fyrstu 3 mánudum af árinu 1902. Aldrei f.yr heflr jafnruikil lífsá-
byrgðar upphæð safnast að nokkru einu félagi f heiminum á jafn
stuttum tinaa eins og að þessu STÆRSTA o* BEZTA af öllnm lífs-
ábyrKðarfélögum. THE NEW YORK LJEE er á nndan ðllum
keppínautum i heimi. Þad er einfalt sameÍKnai félap án nokkurra
hluthafa. ellur Króði er eien skirteinabafendanna. NEW YÓRK
LIFE er á undan öðrum félðgum f Canada.
Skoðið vaxtasafnsskfrteini NEW YORK LIFE félagsins áður en
Þér gangið i lifsibyrKÖ i nokkru öðru félagi
J. <4, Vtorgan, RAÐSMAÐIIR,
Grain Exchange, WiunipeK-
Chr. Olafsaon.
islenzkur atreut.
%mimúmmmmmmmmmimiiiii^
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
31 ikil
kjörkanpa
SAL.A
ÞEGAR ÞÉRi
ÞURFIÐ GÓÐ
BANFIELD’S!
CARPET ST0RE
494 IIAiJi STKF.F.T - W INNII’FG
. FEGURSTU oli' dúkar 50c. yarðið ALLIR í EINU
AR VÖRUR | STYKKI og lita út eius ou gólfteppi.
j Teppi sem þekja beilt uólf fy; ir §ií OO—§5.00,
FYRIR HÚS i Mikið af ódýrum KÍuvga iia diauro bjá
YÐAR ! BA7NFIELD.
DÁNARFREGN.
“Drottin gaf. drottinn burt tók, !
vegsamað sé nafnið drottins“.
Eftir ian an og þreytandi sjúkdóm
þóknaðist alvitrum guði að burtkalla
Jóu Ágúst Pétursson, Hansen, son
þeirra hjóna Guðla-ugar og Péft»rs
Hansen að Hallson, Hann var fssddur
18. Okt. 1883, en undaðist 25. Harz
1902, tæplega hálfs nítjáada árs gam
»11, Banameiu haus var l.ing' asjúk
dómur. .
Þeasi inissir er foreldrunuai tilfinn
anlega sár, þar eð bann var einkatonur
þei> ra, á hverjum allar þeirra framtfð-
arvouii' voru bycðar.
Jón sál. var efuilegt ungmemii.
Hann var siðprúður. útslftttalaus ok
svo elskur að heimdi sfuu og fólki. að.
slíks munu fá dæmi, stiltur og viufust-
ur; i góðu meðallagi greindur, laginn
til allra verka og yfir höfuð hið bezta
manusefni.
í æsku var hann fremur heilsuh'till—
veikur fyrir b'jóstinu, sem virtist þó
hcld >i fara batnandi eftir þvi sem hann
eltist avofore'drar hans og systir höfðu
vou uin aðhann myndi si.-ra. Ea það
íór á aðraleið. þvi fyrsta sunnudag i
lebiúarsíðsstl kendi hunn þess sjúk-
dórns, er dró hann til dauða, Þú fylgdi
hann fðtum í hfilía aðrft viku efúr það,
en var þó oft á þei_n tfma mjög þjftður.
Eftlr það lagðist hanu alveg i rúrnið og
tók H^ft oftastnær mikið út. Þriggja
beztulækna var leitað, ft meðal hverra
var Dr. Moritz Halldórsson í Paik
RTer, en engir gátu neitt hjftlpad. En !
svo ungur maður, sem Jón sál. var, og
elskur að lífinu, eins og æskunni ertítt,
btrhann sjúkdóm sinn æðrulaust og
tók dauða sínum með kristilegri rósemi
Seint mun það skarð fyllast eðasorg-
arsárin gróa f hjörtum hinna syrgjandi
foreídra oc einustu systur hins lfttna
uncmeunis, sem eins innilega elskaði
þau eins og hann var af þeim elszaður,
ástvinauna, sem biða með eftirþrá eftir
þeirri stund, er sameini þau aftur vin-
iuum, seiu á undan þeim er farin.
Jód. sál. var jarðsungin á páskadag-
inn af séra Hans Thorgrímsen.
Vinur.
“AMBER“ plötu-tóbakið er að
sigra af eigin verðleika.
Hafið þið reynt það?
Sparið TAGS, þau eru verðmæti.
“PERNILLA”
VERDUR
LEIKIN
i Unity Hall
(horai Nena og Pacific Sr.)
FIMTUDAGSKV. i. MAI.
Inngandseyrir 25C.
Börn innan 12 ára 15C.
Les.ð það sem fylgir
Saga hinna uudia
verðu hneta — Kola-
hnetau hefir aðalað-
setur sftt á vestur-
sti öud Afriku, og það
er ekki fyi ir Iö.iku að
Anæti hennar fór
fyrst að verða kunu-
ugt meða llyfjafræð-
iug*.
Ymsir af hinnm beztu læknura
heimsins telja seyðið af hnetu þessari
óbrigðnlt meðal við alskonar maga-
veiki, taugaveiklun ok ýmsri óreglu á
blóði. Það er styrkjandi eftir langvar-
andi sjúkdóma betur en nokkurt annað
lyf • Þa ' er gott aðgöngn og án vinanda
Hermáladeiidir Frakklands, Englands
og Indlands nota hnetu þessa sem helzta
styrktarlyf fyrir hermenn sina og eyk-
arþaðafi þeirra og þol um fram alt
annað, sem Aður hefir )ekst. — Ein
fiaska af Kolavini kostar $1,00, Skrifið
þannig:
G. Swanson.
HYGENE KOLA Co.
207 PaCific Ave., Winnipeg.
Pöntunum verður sint þó Swansou sé
ekki viðlátinn,
TORONTO 26. Nóv. 1901.
Hygiene Kola Co.
Kæra herrar:—Fyrir fáum dögum síðan
skrifaði ég yður fáar linur og óskaði
yður til velgengui og framgangs með
yða, góða meða', ‘ Kola Tonic Wine.”
Aftur leyfi ég iuér að senda yður þakk-
læti mitt og heillaóskir. Þér trúið
naumast hversu glaður og ánægður ég
er, síðau ég fékk ágæta matarlist, og
get etið alia fæðu, án þess að verða
flökult af henni, og álít ég það að
þakka yðar góða meðali, “Kola Tonio
I Wine.” Eg er enn fremur mjög ánægð-
ur með að geta scfið reglnlega og ró-
lega, þar sem ég áður var búinn að
tapa þvi algerlega, og var orðinn.
svo taugaveiklaður og óstyrkur, að ég
naut ekki svefns &ð hálfu leyti, Þegar
ég var sofnaður vaknaði ég með hjart-
slætti, og á morgnana var ég þreyttari
en þegar ég lagðist til svefns. Eg var
undir læknishendi stöðugt f 6 mánuði,
og var þann tfma út á landi eftir hans
skipan, og þótt mér liði betur á meðan,
þá sótti strax í það sama er ég ko;n
aftur, og fór síðan stöðugt versnandi
þangað til ég fór að brúka yðar ágæta
meðal “Kolo Tonic FFjne.” Nú líður
mér í fylsta máta vel. Eg sef vært og
er frískur þegar ég vakna. Ég er meir
en ánægður yfir meinabót þeirri, sem
meðal yðar hefir veitt mér, og hika ekki
við að mæla með þvf við alla, sem þjást
af sömu veiki og óg var undirorpinn,
nefnil.: meltingarleysi, óhægð í magan-
um, taugaveiklun og svefnleysi. sem á-
reiðanlegu og óbrigðula meðali, og
hressandi í mesta máta.
Yðar ætið þakklitur
J. H. Courtville.
163J JarvisSt., Toronto.