Heimskringla - 01.05.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 1. MAÍ 1902.
$250,000, eða einam fjórða ur mill-
ión, auðvitað var það skoðað að eins
amft hnnpl í Washington, er ekki
væri vert að rekast í, en Cabamenn
voru á öðru máli, þeir heimtuðu að
þjófunum væri hegnt að makleg
leikum, en það gekk seigt og íast,
því bófar þessir voru inn undir hjá
Mark Hanna og hans stallbræðrum.
Að siðustu var þó málið tekið fyrir i
vetur og menn þessir dæmdir I tíu
ára begningarvinnu og þar að auk
áttu þeir að greiða þungar sektir.
Öll heiðarleg blöð i landinu létu
ánægju í ljósi yfir þessum mála úr-
slitum; en Mark Hannaer illur út af
öllu þessu vafstri. Sérstaklega er
það einn af þjóf'unum er hann virð-
ist hafa tekið undir sína föðurlegu
umsjón, þessi náungi heitir Rath-
bone, hann hefir lengi verið pólitisk-
ur smaladrengur hjá Hanna, og ef
trúa má hans eigin o'ðum þá var
það þessi sami Rathbone er hafði
nokkra skildinga til meðferðar þeg-
ar Mr. Hanna náði “Senator” em-
bættinu. Rathbone hefir haft góð
orð um það, að ef Mr. Hanna hjálp-
aði sér nú ekki dyggilega þá skyldi
hann láta þjóðina vita hvernig Mr.
Hanna hefði náð “Senator” sætinu og
evona hér um bil hvað það hefði
kostað hann.
Vitrir menn halda að Mr.
Hanna sé ekkert áfram nm það að
Rathbone þessi geri reikning ráðs-
mensku sinnar frá smalamensku ár-
unum og því hafi hann nú gengið í
veð fyrir Rathbone og náð honum
úr fangavistinni, sem að líkindum
meinar að hann verður héðan af
frjáls maður i þjónustu Mr. Hanna,
en hinir verða að öllum líkindum
að “dúsa” tlu ár í betrunahúsinu
samkvæmt atkvæði dómsins. En
ekki er ólíklegt að þeim sýnist Mr.
Hanna vera mislagðar hendur og að
réttlætis kröfur hans séu nokkuð
undarlegar og af mislitum efnum
samansettar.
G. A. Dalmann.
Heim til ættlandsins.
Eykonan frfða f anda eg þig kenni,
ættlandið kæra í norðausturátt.
Tign er á hvörmum og tign er á
enni,
tign ber þinn svipur við heiðloftið
blátt,
og djúpri þar hneigir f>ér lægir með
lotuing,
er lyftir þú höfði við blikandi sól,
glampar á faldinn J>inn fjallanna
drotning
fögur sem gyðja á segulsins stól.
“Að ilt er þeim, er á ólandi er al-
inn”
oft finn eg sannast hið fomkveðna
orð,
hvar sviphreina prýðin mér sjónum
er falin,
er sveipar f>ig Ijósheiða tindanaa
storð.
Ó! að eg fengi þig aftur að lfta
elskaða landið, með vorliýra brá,
að sjá [>ig, vor móðir, með motur-
inn hvíta
í möttlinum græna, það lengst
mun eg þrá.
Hví fjarlægjast bömin J>fn, fóstran
mfn góða
þitt friðsæla’ og inndæla dalanna
skaut ?
er framleiðir hverskouar frjósemi’
og gróða,
og færi að ryðja J>eim menningar-
braut.
Ó! að þér mætti sá upp renna dagur
að aftur heim leiti þfn niðjanna
sjx>r,
blessist þinn heiður og blómgist
þinn hagur,
blómgandi’ upprenni þér framtíðar
vor.
MAGNÓS SlGl'RÐSSON.
Sumarsólin.
Ort d sumardi'.ginn lyrsta 1902.
Kom heil blessuð sumarsól
með svásum dýrðarljóma
og vermdu okkar bygð og ból
og blóm úr vetar dróma,
lýs [>ú heilög hrein og glöð
vor himin dísin mæra
þú gjörir hverja rósa röð
í runni endurræra.
Kom heil blessuð sumarsól
með sannan frið og yndi
og láttu tfmans heilagt hjól
með hlýjum sunnan vindi
J>ér vinna með og verma alt
sem veðrin deyddu hörðu
svo korn uppskerist fimtugfalt,
sem firðar sá f jörðu.
Ó, hve blessuð sumar sól
sæl er kær oss öllum
hvert lffgar fræ f fold sem kól
og frjófgum skfn á völlum.
og daggar perlur þerrar J>íð
svo J>rifleg blóm út springa
er skreyta fagra skógarhlíð,
hvar skarar fugla syngja.
Ég bið J>ig eilíf ástar sól
aumra meinin grœða,
og glœða líf um bygð og ból
J>ess böl og raunir mœða
og blóðug láttu linna strfð,
og lftilmagnan hrestu,
og frelsispyrstum ljáðu lýð
leið, og framför mestu.
Ó, þú blessuð sumar sól
sendu varmann blíða
Að náköldum norðurpól
Þar nauð má fóstran lfða
og kystu dali, hnjúka, hœð
og hamra kystu tinda,
og láttu hverja lífsins œð
lff og framför mynda.
Lft J>ú heilög sumar sól
á sögulandið kœra
á vorra áa bygð og ból
breið [>ú vœngi skæra
austnorður um Atlants haf
und skal til þín blæða
rót vors hjarta innstu af
vér árnum fóstru gæða.
S. Símonson.
Hefuríu gull-úr. gitnsteinshriag,
gleraugu eða brjóstnál ? Tliordnr
JoliiiRon 292 llain Sl, hefir fulla
búð af alskyns gull og silfur varnii,gi,
og selur þaðmeð lægra verði en að ir.
Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur efno
árs ábyrgð.
Komið, sjáið, skoðið og sannfær-
ist. Staðurin er:
2»2 ItAIIV STREET.
Thordur Johnson.
LISTEBS ROYAL FYRSTU VERDLAUNA
“ALEXANDRA”
RJOMA-SKILVINDUR.
VOTTORD:
“RAPID CITY, 1. Marz. 1902.
Herrar R. A. Lister & Co. Ltd.
Winnipeg, Man.
Hæru HERRAR:—
Gerið S' O vel og sendið mér til Rapid
City eina af yðar síðast umbættu No. ll^
“ÁLKXANDR A” rjóma skilvindum á
$75.00 í staðin fyrir gamla No. 12, sem ég
nef brúkað í 2 ár, og seiu. hefir reynst mér
ágætlega.
Við kaupum aðra "ALEXANDRA”
af því við álítum það beztu skilvíndur
sem nú eru fáanlegar, einfaldar og hæg-
astar að hreinsa.
Yðar einlæg,
Mrs. Jas. Young.”
Þessar vélar hafa reynzt að vera þær ódýrustu sem fáanlegar
eru á þessum timum
STERKASTAR, OBROTNASTAR, OHULTASTAR, AREIDAN*
LECASTAR.
Það kostar minna fyrir aðgerðir á þeim en öðrum vélum,
þær endast æfilangt. Þær auka smjörið úr rjómanum að minsta
koeti EINN FIMTA til FJÓRÐA PART. Hvert kúabú, sem
ekki hefir slíka vél, tapar stöðugt peningum.
Verð frá $40.00. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni
Vorum og fáið söluskilmála, eða ritið til:
R. A. LISTER & Co. Ltd.
Stærstu smjörgerðaráhalda framleiðendur
I hi.iu brezka veldi
232 & 234 KINQ ST.
WINNIPEG.
IM
♦
#
«
«
#
#
#
#
«
«
«
#
«
«
«
«
#
*#####«#############«#####
W. W. Ogilvie Milling Co.
Millufélagið, sem
H R. R PRINSINN AF WALES
Pantar hveitið hjá.
Ogilvie’s Hungarian
er BEZTA HVEITIÐ, sem fæst.
Biðjið um:
Ogilvie’s hveiti.
1#
#
«
#
«
«
#
#
#
#
#
#
#
«
#
«
#
ffoodliG Mnm\
Stærsta Billiard Hall i
Norð vestrlandinu.
Fjðgur ‘Pool”-borð og tvð “Billiard”
borð. Allskonar vin og vindlar.
I.ennon & Hebb,
Eigendur.
Bonner & Hartley,
ijögfræðingar og landskjalasemjarar
494 aiain Ht, - - - Winnipeg.
H. A. BONNER. T. L. HARTLBY.
Fyrir minna verð
en hægt er að fá nokkurstaðar annar
staðar. tekur undirritaður að sér út
búnáð eignarbréfa (Deeds', veðsknlda
bréfa (.l/ortgages) og alskonar snmn-
inga (Agreements). og ábyrgist laga-
legt gildi þeirra fyiir dómstólum í d/an-
itoba.
B. B. OL.HON.
Provincial Conveyancer.
Gimli i/ar.
Ódýrust föt a,t'ír t"a1; 1 —
| S. SVEINSSON, Tailor.
* 408 Aicnes Ht. WINNIPEO
Þú getur ekki keypt neina sálarfæðu
fyrir peninga, en »þú getur glatt
hjarta þitt með
“T. L. VINDLUM.”
Nálega allir sækjast nú eftir þessum
ágætu vindlum. Þú gerir væutanlega
það sama.
WESTERN CIGAR FACTORY
Thos. L,ee, eigandi. AXTIIISTIINriIF'IE Gk
HANITOBA.
Kyunið yður kosti þess á*ur en þér ákveðið að taka yður bólfentu
annarstaðar.
íbúatalan f Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda i Manitoba er ................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7.201,519
1894 “ “ ............. 17,172 888
'• ... 1899 • •• .............‘X, .922.28C
Tala búpenings i Manitoba ,er nú: Heetar................. 102,700
Nautgripir................ 280.075
Sauðfé..................... 36,000
Svín....................... 70.000
Afurðir af kúabúum i Maritoba 1899 voru......... ....... $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,800
Framfö' in i Manitoba er auðsæ al fólksfjölguninni, af aus nt a
afurðum lan .sins.af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna. af vs t-
andi verziun, af vezti borga og bæja, og af vaxandi vellíVn
almennings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað iand aukist úr ekrum...........-50 000
Upp í ekrur................................................... .. .2,500 000
og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi Muti af ræktanlegu landi
i fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
f Manitoba eru ágætlr frískólarfyrir æskulýðinn.
f Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast.
í bæjunum Winnipeg, Brandon. Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 fslendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunuin
og British Columbia um 2,000 fslendingar.
Yfir IO milliouár ekrur af landi i Slauitobu sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar. eru til sðlu, og kosta frá $2.50 _til $6.00 hvet
ekra. eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlðnd I ðllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd mei
fram Manitoba og North iVestern járnbrautinni eru til sðlu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum. kortum o. 8. frv. alt ókeypis, tö
HON. R P ROBL.IN
Minister of Agricultnre and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA
Eða til:
Jooeplt B. Skaptason, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
THE HECLA
eru beztu, ódýrustu og eyðsluminstu
hitutiarvélar sem gerðar eru þær
ttefa mestan hita með minstum
eldivið. Eru bygðar til að endast
og vandalaust að fara með þær.
Fóðursuðu katlar fvrir bændur
gerðir úr bezta járni eða stáli, ein-
mitt það sem t ér þarfuist. Biðjið
árnvörusala yðar um þá, peir sel.A
aílír vörur vorar.
CLARE BRO’S & Co.
VTei ksmiðjur:
PBF.STON. ONT.
Winnipeá
Box 1406.
60 Mr. Potter frá Te xas
lit!a eftirtekt i þessum draumum, að tfminn ,leið
og leið, og að morguntíminn var í þann veginn
að gera vart við sig í glugganum; fuglarnir voru
að vakna og farnir að tista og syngja. Asnarn*
ir voru farnir að rymja og írýsa úti í bakgarðin-
um og voru að venju farnir að búa sig undir
morgungjöfina. Það leit út fyrir fagran dag,
sól. íkan dag—f einni svipan er morgunkoman og
morgun fðgnuður fuglaogdýra rofinn, rofiun
með voða bresti og gný. í sömu svipan leikur
alt á reiðiskjálfi,sem stórgarður jarðskjálfti æddi
yfir land.ð. Með voða orgum æðir Martina inni
í herbergið eg gripur á Errol, Á sama tíma
heyrist vein og hróp ofan frá þakinu á höllinni.
Þangað hafði Osmann farið til að biðja Allah fyr-
ir sig þenna dag. og sneri ásjónu sinni í áttina
til Mecca. Errol hljóp upp og mælti: “Hver
skollinn! Fyrsta falibyssuskotið á Alexandríu í
dag!”
Errol veitti óðai eftirtekt hljóðunum í Os-
man upp á þakinu. Hann hljóp út á svalirnar
og gætti að Osman. Á augabragði er hann
kominn aftur og segir lafði Annerley að koma
ogflýta sér.
"'Er mikil hætta á ferðum?”
"Sist meiri en bér niðri. Við skulum flýta
okkur upp rimastigann, erliggur npp á þakið”.
Þegar þau eru komin þangað, kallaði hann upp
yfir sig: “Það er þó sannarlega þess virði að
borfa á þennaleik, þó lífið ,sé lagt í sölurnar”.
"Já”, svaraði Annerley, sem aldrei hafði séð
bardaga áður. “Það er hrikalegt, en þó fag-
urt”.
Mr. Potter frá Texas 61
Þetta augnablik gat lafði Sarah sagt að bar-
daginn sé f a g u r, en það kemur sú stund síð-
ar, að hún hefír ekki ástæðu til að hrópa upp, að
bardagi upp á líf og dauða séfögur list.
Útsýnið þarna af þakinu var fagurt. Helztu
og skrautlegusru stræti og byggiugar blöstu við
og virkin og höfnin á hiua hlið, herskipin
út á höfninni og purpuraroðinn yfir Miðjarð-
arhafinu, sem rann i samfellu við morguuroð-
ann, er færðist óðura upp á norðaustur og austur
loftið........................................
Borgin og höfnin var íraunog veru stór-
mikið málverk |>euua morgun. Eu það málverk
gat ekki kallast málverk fegurðar og sællar að-
dáunar. Herskipin út á höfninni voru skuggaj
leg og ægileg morðtól, þrátt fyrir það, þó þau
berðust uridir einingarfána (Uuion Jack) Eug-
lands, sem innibindur mynd af krossi Jesú
Kris+s. Tvö öfl hefja manndráp. — annað nær
því með berum höndum, en hitt með verkfræð-
islegum morðtólum; bæði fremja eins grimm og
djöfulleg verk og þeim er gefið vit til, og það er
ekki túskildingur gefandi þar á milli.
Fjögur stórskip eru út á skotmiðunum og
skjóta sprengikúlum af mesta kappiáMeks-
varnarvirkið, og þó Errol gæti ekki séð þaðan,
sem hann var, herskipin.sem skutu á Raa-el Tin
og Pharso Fort virkin, þá gat hann ráðið það
af skothriðinni, að þau voru ekki færri en fjögur,
og þar að auki heyrðist skotdrunur frá herskip-
um, sem láu en þá fjær og til hliðar.
Lengst út á ðrðinum, ber um bil á móti
64 Mr. Potter frá Texas
skelk í bringu. Hann tést horfa á alt með
mestu ró og kæringarleysi, en þegar þessi stór-
byssa var komin á stað og hann heyrði Errol
lýsa henni við lafð Sarah Annerley, tók hann til
fótanna ofan stigann. Martina, sem ekki hafði
farið neitt út úr herbergi sinu, en við og við
heyríist reka upp hljóð og hljóð á millí heitra
og auðmjúkra bæna og svefriláta, var öllura
friði rænd við hina voðaþrungnu skotdrunu
Hún tók að hljóða og veina svo ákaft og angist-
arlega, að Sarah hélt að hún væri að gefa upp
andann, og flýtti s$r ofan til hennar.
Errol var orðinn eiun eftir uppi á þakinu,
og rénaði dálítið við hléið, sera varð áskotleiftr-
inu á eftir mikla skotinu. Hann miðaði kikirn
um á Marabout virkin og svo beint út á fjörð -
inn frá þeira. Hann sér þá sjón, sem hann varð
svo hugfanginn af, að hann tók ekki eftir því, að
lafði Sarah var komin afturog stóð við hlið hans
fyrri en hún kallaði i eyrað á honum, því skot-
hriðin stóð þá sem hæst aftur: “Hvað er það,
sem þér þykir svona vænt um?”
“Ég er einmitt að horfa á þaðmesta hreygti-
verk, sem hægt er að vinna í nokkrum bardaga
af nokkrum manni”.
“Hvaðer það? Segðu mér það!”
“Líttu á !” hrópaði Errol, um leið og hann
fékk henni kíkirínn. “Maður sá sem stjórnar
herskipinu þarna fær sannarlega V, C., ef hann
held><r lífi í þessari orustu”.
Enska frúin sér allstóran byssubát, sem
staddur er sérstakur og einsamal), rétt framan
við Marabout virkin, sem voru fær um að
Mr. Potter frá Texas 57
kinnarnar á honum og ætlaði að verða i mestu
vandræðum, þvílafði Sarah var fríð kona, en
töfrandi fögur í geðshræringum. “Ég ætti að
vera þér þakklatur fyrir peningahjálpina og
dugnað þinn ( þessum vandræðum. Peningarn-
ir hafa útvegað okkur hér þægindi og bjarta von
um undankomu fyrr eða síðar”. Hann leit í
kringum sig í stofunni og bætti við: “Það eru
28 klukkutímar síðau ég fór frá Cairo, c-g mér
hefir ekki komið eiunar mínútudúr á auga sídv
an”.
Hann talaði þessi síðustu orð með löngum
og þreytnlegum geispa, og bjóst til svefns þegar
hann hafði sarat nákvæmlega athugað hvert all-
ir hlutir væru í röð og reglu, og bjóst v ð að hafa
góða hvíld það sem eftir var uæturinnar til
morguns.
Það voru fjórar stofur á loftiuu, þeim megin
er ferðafólkið hafðist við. Lafði Sarah og Mart-
ina voru í tveimur þeirra, en Errol bjó |um sig
i herberginu, sem var næst við stigann. er lá
upp bakameginn í höllinni. Þar innan við var
Osman í litlu herbergi og líkaði honum það mæta
vel, þó hann léti ekki á því bera, Frá herbergi
hans var auðvelt að komast eftir litlum stiga
alla leið út á strætið, og er það fyrirkomulag al
gengt í tyrkneskum húsum. Útgangur þessi
sást ekki, því þrenn eða fern tjöld voru dregin
fyrir í ganginum, sem lá að henni, en Osman
þekti vel hvernig öllu var háttað i stórhýsum
Austurlanda, og hugsaði hann sér að nota þessa
útgöngu, því hitt fólkið hafði enga hugmynd um
að hún væri til í húsinu.