Heimskringla - 01.05.1902, Page 2

Heimskringla - 01.05.1902, Page 2
HEIM8KRINGLA 1. MAÍ 1S02. Heimskringla. PUBL.I8HBD BY The Qeimskringla News 4 Pablishiog Co. Verð blaðsins i CanadaoirBandar $1.50 um árið (fyrir fram borgað). Sent til tslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.00 Peningar sendist í P. O. Money 0:dar Registered Letter. nða Express Mouey Order. Bankaávísanir á aðra bankaení Winnipeg að eins teknar með afföllum. B. L. Baldwinaon, Kditor & Manager. Office : 219 McDermot Street. F.O. BOX ia»». Pólitíkin á íslandi. Langt helir flokksofstækið þótt ganga hjá Ameríkumönnum og þ<5 ekki hvað sízt hjá íslendingum I Canada. £n tæpaot mun þvf geta orðið neitað með rökum að það sé farið að ganga öllu lengra á íslandi nú á seinni tlmum. Að vfsu er það ekki láandi þótt menn þar, sem ann- arstaðar, hafi skiftar og fastikveðnar skoðanir f landsi: álum, slíkt er nauð- synlegt, og eins það að menn láti til sín heyra með skýrri og skorinorðri framsetning skoðana sinna, að þeir, sem um málin rita geri almenningi ljósa grein fyrir þeim ástæðum, sem liggja til grundvallar fyrir skoðunum þeirra, og leiði svo ljós rök að þeim, sem frekast eru föng til Þegar þannig er lagað atlögunum frá báðum hliðum þá er nokkur von. til þess að sannur og sjálfstæður þjóð- vilji geti myndast f laudinu. Með því að heyra báðar hliðar rædaar, gefst almenningi kostur á að athuga ástæður með og mót, að hafna því, sem þeim geðjast ekki, og fylgja fram þvf, sem þeim fellur betur f geð. En fái fólk að eins einhliða framsögn eins máls, þá er um leið loku fyrir það skotið að fólki sé gef- inn kostur á að kjósa eftir eigin þekkingu, og þá er um leið grund- völlur lagður til einyeldis, ofbeldis og kúgunar, og er það hið hættuleg asta ástand fyrir ðil sönn þjóðþrif, sem nokkur þjóð fær báið undir. Að slfkt ástand geti orðið innleitt á Is- landi er nfi annars ekki lfklegt, eða jafnvel hugsanlegt. En til eru þó þeir menn þar heima, sera tjá sig andstæða þvf að fólk lesi um stjórn mál frá báðum hliðum, og svo er þeim mikil alvara í þessari stefnu sinni, að einn þeirra, herra Snæbjöi n Arnljótsson, ritar f “Austra” dags. 16. Janfiar sfsasti., áskorun til allra góðra drengja á Islandi, að segja upp “ísafold”, “Þjóðviijanum”, “Fjallkonunni”, “Bjarka,” Arnfirð- ingi,” og “Norðurlandi”, af þeirri á- stæðu að þau fylgja Dr. Valtý Guð mundssyni f stjórnmálum, og séu meðmæit bankastofnun, sem hafi er- lendan böfuðstól, og svo er hér langt gengið að Snæbjörn segir blátt áfram að menn eigi hvorki að Ijá blöðum þessum “hfis né eyra”. “Það er ekki nóg” segir hann “að borga ekki blöðin, menn mega ekki taka við þeim og ekki lesa þau.” Jafn- framt sko-ar hann á menn að kaupa “Austra,” ‘Þjóðólf,” “Vestra” og “Stefni,” af því að þau vinni að sjálfstjórn í sérmálum og sjálfafor- ræði yfir fjármálum íalands. Fyrri blaðaflokkinn teiur hann máigögn afturhaldsmanna, hinn síðari mál- gögn frjálslyndra manna, og þeim flokki telur hann sig eflaust tilheyra En þó viiðist oss, sem ekki komi mikið frjálslyndi fram í því að þola ekki að Ibfiar landsins fái að kynna sér málavöxtu frá báðum hliðum, þar sem það er eina einhlýta skil- yrðið fyrjr því að mögulegt sé fyrir kjósendur að mynda sjálfstæða skoð- un á landsmálum. Það er svo að sji á grein Snæbjarnar að hann áliti fyrri blaðaflokkinn styðjast við fó- gjafir frá afturhaldsmönnum og þá sérstaklega þau blöðin, sem stofnuð hafa verið sfðan stjórnarbaráttan komst í þá hamremmu, sem hfin nfi er komin í. £n hvergi bólar á því í greininm að hann sjái neitt athuga- vert við stefnu “Vestra” á ísafirði, eða við stefnu seinni flokks blaðanna. Auðvitað getum vér hér vestra ekk- ert um það sagt hvaðan fyrra flokks blöðin fá allar sínar inntektagreinar, en hngsanlegt virðist oss þó, að ef þeim er haldið fit á kostnað aftur- haldsmanna, eða að fé frá þeim hafi nokkur áhrif á stefnu þeirra 1 stjórn- málum, þá sé næsta ólíklegt að sið ara flokksblöðin, avo sem “Vestri” sé algerlega laus við tjárþágu frjáls lynda flokksins. Það mundi verða næsta öiðugt að sanna t. d. að “Norðurland” væri undir áhrifum borgunar frá aftuihaldsmönnum svo að ekki mætti nota sömu eða svip aða rökfærslu til að sýna fram á samkyns tilveru hinna biaðanna. Annars er það ataiði, hvernig blöðin á íslandi hafa sfnar inntektir, ekki mál, sem Eeimskringla lætur sig neinu yarða, og pótt þetta blað fylgi óhikað f anda hinum svo nefndu sjállstjórnarmönnum á Islandi, þá flnst oss það lýsa næsta miklum ó- fielsisanda að gera nokkrar tilraun- ir, opinberar eða leynílegar, til þess, að aftra almenníngi frá að lesa beggja fiokka blöð, og það þvf frem- ur, sem sum af fyrra flokksblöðunum eru talin með þeim beztu, sem gefin eru fit á íslandi. Það væri alveg eins frjálsmannlegt að skora á þá kaupmenn, sem fylgja öðrum llokkn um’ að seljaekki vörur sínar nokkr- um þeim sem fylgdi hinum flokkn- um, eða prestunum að neita um sakramenti öllum þelm, sem kunnir væru að því að bera einhvern efa á sannleiksgildi einhverrar af þeim trfisetningum, sem kyrkja landsins byggist á. Það er vonandi að almenningur á íslandi láti ekki blekkjast af þessu öfga frumhlaupi Snæbjarnar. Þvf svo bezt verður sannur ag sjálfstæð- ur þjóðvilji myndaður þar í landi, að allir eigi sem fríastan aðgang að beggja flokksblöðum landsins. Blaðið “Commercial” hér I bæn- um flytur f síðastl, viku eftirtekta- verða grein um framleiðslu á Canad- iskum varningi. Sýnir blaðið fram á að margir menn hér f landi vilji helzt ekki sjá þær vörur, sem hér eru bfinar til, en heimti erlendan varning, sem f mörgum tilfellum sé raiklu lakari en sá heimagerði. Aft- ur bæti það nokkuð fir skák, að canadiskir framleiðendur selji mikið af vörum sínum í fitlðndum og í sam- kepni við þarlendan varning og þyki þá canadavðrurnar góðar. Þess er og retið að mikið af Canada varn- ingi só selt hér undir því yflrskyni að það 8éu útlei dar vörur, og sé fólk þá ánægt með þær. En þetta sann- ar að þyggjendur hafa ekkert vit á gæðum þess > arnings sem þeir nota. Þeir leggja áherzluna á það að var- an sé bfiin til í öðrum löndum, án þess að gera sér nokkra grein fyrir hvort hún er betri eða lakari en heima tilböna varan þar sem báðar seljast 4 jöfnu verði. Nfi hafa stærstu varnings framleiðendur í Canada (The Canadian Manufactur- ers Association) gert samtök til þess að ráða bót á þessu. Til þess að koma vitinu fyrir almenning í þessu máli að svo miklu leyti sem það verður mögulegt. Þvf eins og gefur að skilja þá er þessi andróður móti heimatilbúnum varningi blátt áfram heimskulegur og í hæsta máta skað- legur fyrir velferð landsins. Ef að samtökin verða almenn hjá fólki í Crnada að amast við öllu því, sem hér er framleitt, þá getur það ekki hatt nein önnur áhrif en þau að eyðileggja iðnað landsins og atvinnu- veg margra tnga þfisunda af lands- ins börnum Ennfremur sýnir það öfuga hugsun og beina vanrækt við fððurlandið og er það atriði I sjálfu sér skiljanlegt og enda afsakanlegt meðan þjóðin er f myndun. Fólk kemur hingað frá öllum álfum heims ins og tekur sér hér bólfestu, en hef ir þó hugi og hjörtu f gömlu heim- kynnunum sínum. Þa,ð heflr van- ist þeim varningi, sem þar er fram- leiddur, og vanafestan hindrar það frá að láta sér lynda við hérlendan varning hversu góður og ódýr, sem hann kann að vera í samanbusði við það, sem það hefir vanist í heima- löndum sínum- En þó að Canada þjóðin sé enn þá í myndun, og hugs- unarháttur henuar að ýmsu leyti á nokkrum reiki, þá ber þó að þeim brunni er tímar líða, að hér verður ein öflug þjóðarheild með fastákveð- inni þjóðstefnu, sem eins og gefur að skilja hlýtur að láta að því að efla þjóðara heill og hagsæld með aukn- um atvinnuvegum og framleiðslu möguleikum. Þess vegna er það á- riðandi, að nfi þegar sé að þvf unnið af öllum beztu mönnum landsins að festa í hugum Iböanna vjrðingu fyrir þessu landi og tiltrfi á framleiðslu- möguleikum þess. Þetta verk ætlai framleiðendafélagið að gera með þvt, fyrst að sýna afurðir Canada á ýms- um hérlendum sýningum, ekki að einsþað, sem jöiðin framleiðir, held- ur miklu fremur það ýmislega, sem hér er bfiið til f verksmiðjunum f Canada. Tilraun er þegar gerð til þess að fá slíka sýningarmuni hingað 4 Winnipeg-sýninguua, því þó hfin sé ekki svo stór að hfin jafnist við þær, sem stærstar eru f Canada, þá sækja hana þóárlega 100,000 manna og þessir áhoifendur fara vaxandi eftir þyf, sem vefturlandið byggist upp og fólk fjölgar. Það erálitið að slíkar sýningar þar sem alt, eða flest, af því, sem fiamleitt er í ríkinu er saman komið og áhorfendur hafa heillar viku tækifæri til að athuga það og bera saman hvað við annað, muni haía þau áhrif að auka virð ingu fólks fyrir iðnaði Canada og landi því er þeir bfia f. Og þegar sá andi er fullkomlega vaknaður, þá er talið víst að þeim mönnum fækki sem fyrirlíta alt canadiskt, hversu gott sem það kann að vera, og að þá hætti eða minki að mun eftirspurnin eftir fitlendum varningi, sem f fæst- um tilfeilum er neinu betri en sá canadiski, og oft ekki eins góður, en kostar þó eins mikið og oft meira en heima gerða varan. Washingtonstjórnina 'dreym ir illa. Enginn hlutur er mér geðfeld- ari en að láta lesendur Heimskringlu vita að stjórnin í Washington hefir síðustu dagana virst verða fyrir á- hrifum mannfiðar og réttlætis. Her- málaráðgjafinn heflr sent aðvaranir til hersl öfðingjanna f Philips-eyjum að allar pintingar séu fyrrboðnar, og ef einhver hermaður Bandaríkj anna brfikar ómannfiðlega aðferð við eyjarskeggja þá skal þeim hin um sama hegat samkvæmt landslög- um. Þetta eru sannar gleðifréttir fyrir hvern mann, sem elskar þetta land og ann mannfið og réttlæti. Það hafa borist sögur fra þessurn ólánsömu eyjum um ýms hryðjuverk hermanna vorra, sem hafa verið svo viðbjóðsleg að látið hefir nærri að velsæmi bannaði að lýsing þeirra væri prentuð f heiðarlegu blaði. Ég hefi áður tekið það fram í bréfum mfnum, að varasamt væri að ásaka stjórnina fyrir glæpi hermannanna og endurtek það enn, að þó syndir stjórnar vorrar séu raargar og mikl- ar, stærri en óháð skynsemi getur fyrirgeflð, þá samt er það mfn mein ing að stjórnin hafl aldrei meint að menn, konur og börn væru drepin að gamni sfnu, áð eins til að þóknast dráp-fýsn og dýrseðli ýmsra óvand aðra hermanna. En stjórnin heflr því miður verið alt of afskiftalaus 1 þessum efnum, heflr ef til vill haft of mikið að hugsa urn, til dæmis lfikn- ing kosninga skulda af öllum mögu- legum tegundum, en fir þvf nfi stjórnin heflr séð sig um hönd eins og “manneskjunnar barn” þá er að fagna þvf. En ekki getur hjá því farið að hugsandi menn sy>yrji hvað muni valda því að stjóruin hafl verið svo mannfiðug alt í einu. Svðrin verða, sem eðlilegt er, mörg og mismun- andi. Margir munu halda því fram að almenningsálitið muni þar hafa verið sterkasta aflið, nokkrir munu álíta að stjórnin sé að beita fyrir pólitiska þorska, sem muni gleypa beituna án þess að athuga hinn ban- væna öngul, sem falinn er innan hinnar girnilegu beitu, og enn aðrir halda því fram að aðalhershöfðingi landhersins, Mr. Miles, muni vera aðalorsökin til þess að samvizka stjórnarinnar hefir vaknað af sínum væra synda svefni. Mr. Miles bauð hermálaráðgjafanum ekki als fyrir löngu að fara til Philipps-eyjanna og enda allan ófriðinn. Hann sagði að alt sem þyrfti væri að fara að eyjar- skeggjum með góðu, láta þá finna til þess að Bandaríkin vildi þeim vel að meiningin væri að beita anda frelsisskrárir.nar, ’,en stjórninni líst ekki á svoleiðis góðgerðir, því þær væru ekki í samræmi við hennar eigin bollaleggingar. Þar við bætt- ist að hermálaráðgjaflnn vildi láta gera stórkostlegar breytingar t her- stjórninni, og forsetinn að sögn er bieytingunni mjög hlyntur. Nefnd sfi, er fjallaði um þessa hermála b'eyting kallaði yfirherforingjann Miles fyrir sig og lagði fyrir hann fyrirkomulagið eins og þeir hugs- uðu sér að hafa það, eti karlinn brást við hinn versti, sagði breytinguna ó- hafandi í nokkru landi þar sem lýð- veldisstjórn væri, en vel brfikandi á Rfisslandi og enda á Þýzkalandi þar sem stjórnin grundvallaðist ein- göngu á hervaldi og prestsótta þeirra sem stjórnað er. Hann kvaðst mundi segja af sér ef þessi fvrii hug- aða bieyting vrði að lögum gerð. En forsetinn varð all illur og lét sem hann mundi reka Miles fiá stöðunni innan tveggja vikna, en ekki heflr neitt orðið af því enn. En samkomulagið er hið versta, því ef trfia má fréttum frá Washington þá lítur fit fyrir að forsetinn og her- málaráðgjaflnni yrði ekki á Mr. Miles nema í því augn miði að meiða tilflnningar hans. En Miles er sagð- ur að vera ósveigjanlegur þegar hann álítur að hann hafi réttinn á sinni hlið. Hvað lengi stjórnin verður að velta því fyrir sér að sví- virða Mr. Miles, eftir 40 ára dygga þjónustu, er óvíst; en það er auð sjáanlegt að stjðrninnier ekki betur við Mr. Miles en flotastjórann Schley, hvort sem orsökin er sfi sama, nefnil. að þeir eru báðir andstæðingar stjórnarinnar, báðir demokratar. G. A. Dalmann. I síðasta Lögb. er afskrift af bréfi til mín og Ágúst E. ísfelds, forseta skólanefndarinn ir í Hfisavík, |Man., frá lögmannafeðgunum Heap®& Heap I Selkirk, Man.. og segir ritstj. að það sé gott sýnishorn afj frammi- stöðu Jminni sem lðgregludómara I Nýja ísl., og að SveinnJJKristjánsson hafl beðið blaðið að birta bréflð, til þess að láta Ný-ísl. sjá það einu sinni fyrir alt að hann lá ekki á mál- inu, þó viss maður hafl reynt til að fitbreiða það og fá menn til að trfia því“. Ég á bágt með að trfiá þvf, að S. K. hafi af eigin hvötum farið að senda þetta mál til Lögb. ogjþar neð byrja blaðadeilur um það. Ég veit að sóma hans í þessu Jmáli er bezt borgið, að minst sé um það tal- að, og það hélt ég að hann sjálfur mundi sjá. En það virðist ekki vera svo og verð ég því neyddur til að sýna Ný-ísl. það “einujsinni fyrir alt” hvernig þessu máli er háttað, hvernig það bvrjaði og svo frammi- stöðu mfna í því. Saga málsins er í stuttu máli svona. Skólanefndarmeunirnir, A. E. ís- feld og J. Eiríksson kærðu Svein Kristjánsson fyrir það að hafa neít- að að leggja fram bréf frá menta- máladeildinni, er af honum var heimtað á fundi nefndarinnar, og enn fremur fyrir það að hafa brotið og vanrækt skyldur sínar, sem skrif- ari, féhirðir og skólanefndarmaður í Kjarnaskóla héraði. Ég gerði ekk- ert annað en skyldu mína, að taka á móti kærunni og stefna svo mönn- um, er hlut áttu að máli. Þetta var skylda mín, samkvæmt lögum þessa lands. Daginn eftir átti málið að fara fram og mættu sækjendur: A. E. fs- feld og J. Eiríksson, og verjandi S. Kristjánsson og með honum þeir herrar Guðni Thorsteinson og B. B. Arason. G. Thorsteinson lét mig vita að hann væri þar sem “agent” eða málafærslumaður verjandans S. K. Áður en nokkur yfirheyrsla fór fram, lét ég í ijósi að spursmál eða efi gæti verið á því, hvort ég hefði dómsvald í þessu máli, og benti ég þessu sérstaklega að G. Th. sem málafærslumanni verjanda, og einn- ig af því að hann var “gamall i hettunni’’ sem lögregludómari. Þess- ari bendingu minni sváraði G. Th. með þessum orðum- “Það (málið) heyrir beint undir þig og þfi heflr alt við það að gera”, og var það því með samþykkijbeggja hlutaðeigenda að ég hlustaði á málavexti. Svo fór áheyrn málsins Jram og sönnuðu skólanefndarmennirnir það óneitan- lega að S. K. neitaði að leggja fram bréflð á fundinum, brúkaði vöflur og bað svo nefndina um 5 daga frest til að leita eftir bréfinu. Þetta veitti nefndin Iionum, og að þeim tíma liðnum fekk hfin ekkert skeyti frá honum, og byrjaði því málsókn. — Skólanefndin lagði fram bækur hér- aðsins, bæði fundargerninga- og fj ir- málabókina, og sönnuðu enn fremur, að S. K. hafði ekki innfært getðir nefndarinnar I fandagerningsbók- ina né komið með hana á fundinn til að láta forseta staðfesta fundargei n- ingana með sinni andirskrift, en í stað þess halði það alt á lausum blöð um þegar á fundi kom og sýndi for- seta aldrei bókina, þrátt tyrir marg endurtekna Itrekun frá forseta um þetta atriði. En þegar loksins hann S. K. leggur af sér bækur og skil- ríki skólans, þá sér forseti fyrst bók- ina og nafn sitt undir öllum fundar- gerningutn í benni. Skrifarinn sem sagt gerði alt einn, innfæra fundar- gerningana og staðfesta alt saman, í bókina, með þvf að taka nafn forseta n hans leyfls og vitundar. Enn fremur sýndi nefndin að skrif ari og féhirðir hefði neitað að borga undirskrifaða ávlsun af tveimur nefndarmönnum fyrir $i5 upphæð til Sig. Sigurðssonar, sem part af borgun hans fyrir smíði á skólahfis- inu. En S. K. tók fir sjóð skólans $10, sem kaup fyrir starf sitt yfir ár- ið, og enn fremur, yrði sonur sinn að gera störf við hfisið og borgaði honum $3 fyrir, án leyfls eða sam- þykkis nefndarinnar. Enn fremur hafði S. K. selt sjálf- um sér og öðrum afgang af skóla hfissbyggingunni án þess að spyrja nefndina leyfls. Þetta var altsaman borið á hinn ákærða, sannað bæði með vitnum og bókum og skjölum þeim, sem hann afhenti nefndinni, eða réttara sagt, nýja skrifara héraðsins. Og hinn ákærði viðurkendi sjálfur undir etði, að hafa gert þetta, en alls ekki að það hefði verið í neinum illum til- gangi gert. í fáum orðum sagt við- urkendi Svemn Krisljánsson: 1, Að hafa neitað að leggja fram bréfið. 2. Að haftekið nafn forseta undir fundargerningana í bókina. 3. Að hafa ekki borgað skriflega ávísun frá nefndarmönnum sínum til Sigurðar Sigurðssonar. 4. Að hafa tekið úr sjóði skólans $10 til sln og $3 til sonar síns án fundar samþykkis eða ávísunar frá nefndinni. 5. Að hafa brúkað sjálfur og selt öðrum nagla, sem afgekk skólahfiss- byggingunni. En samt sem áður segir ritstjóri Lögb. að S. K. hafi verið “saklaus lagður í einelti“. Mikið er sann- 8ögli Marðar. Hvað skyldi hinn á- hærði hafa þurft að meðganga marg- ar sakargiftir til þess að ritstj. í s(n- um liberal lfiterska helgidóm hefði ekki sýknað hann. Af því sem þetta kemur frá Lögb. fabrikkunni, f>4 er ekkeit að undra. Það er alt á sömu bókina lært fyrir því blaði. Af því sem ég hefl nö greint frá vitnaleiðslunni I málinu, þá langar mig enn fremur til að benda lesend- um á lagaskyldur þær, sem hver skrifari og féhirðir skólahéraðs á að fylgja, og eru þær þessar. Sjá 37. gr. skólalaganna, a Hann (skrifari og féhirðir) skal halda fullkomið og rótt yfiilit, af öllum gerðum nefndarinnir á hverj- um fundi hennar, í fundargerninga- bókinni, sem nefndin veitir til þeirra hluta, og sjá um, þegar fund- argerningurinn er samþyktur, að forseti eða fundarstjóri riti nafn*sitt undir hann, b Að meðtaka og innkalla alla peninga frá gjaldendum] ðgj Ibfium hérað8ius eða öðrum persónum og og gera grein fyrir hinu sama. c Að gera afborganir eftir fyrir- skipun meiri hluta nefndarinnar. d Að leggja fram, þegar eftir þvl er kallað áf nefndinni, yflrskoð- unarmönnum eða öðru viðeigandi yfirvaldi, öll skilríki og peninga, er tilheyra skólahéraðinu. e Að kalla, ef 2 nefndarmenn æskja þess skriflega, aukafundi nefndarinnar”. Þetta eru nfi skyldur allra skrifara og féhirða í skólahéruðum- sýnist nfi ekki öllum sanngjömum mönnum að S. K. hafl brotið og vanrækt þess- ar reglur. Samkvæmt lagagr. 214 í skólalög- unum skal hver sá maður, er em bætti hefir tekið í skólastjórn og sem neitar að gera eða vanrækir skyldur sínar, verða fyrir $20 fit látum- kærður og lögsóttur fyrir friðdómara af nefndarmönnum hér- aðsins, eða hverjum öðrum sem vera skal, og enn t'remur samkvæmt laga- gr. 135 I glæpalögunam (Criminal Code) er hver opittber embættismað- ur, er svlkst um, eða biýtur skyldur slnar (by fraud or briach of trust) I embættisfærslu sinni, er glæpsamlega sekur, óg líklegur til 5 ára fangels- issektar, hvort heldur sem slík sök eða embættisbrot væru álitin glæp- samlegeða ekki, ef framin afprívat persónu eða einstakling. r Eg hefi bent 4 þessa staði I löjun- um til þess að sýna almenningi að lögmönnunum Heap & Heap hefir skjátlast I þvl, að það séu engin lög til I landinu, sem ákveða neitt af því glæpsamlegt, sem borið hefir verið á hinn ákærða. En það viðurkenni ég samt að lögmennirnir hefðu máske getað riflst um það hvaða rétti málið tilheyrði til með- ferðar og firskurðar. Eftir að hafa yfirvegað málið grandgæfilega var ég og verð sann - færður um það, að S. K. hafði van- rækt Jog brotið skyldur slnar sem embættismaður, og af því sem þeir fólu mér málið á hendur til ályktun- ar og firsknrðar, þá var mér ómögu- legt annað en að sekta hann, og það gerði ég. En gaf honum eins væg- an dóm og ég Jframast gat séð að væri leyfilegt; að eins $1 og máls- kostnað. Þetta lét ég S. K. vita snemma næsta morgun, og einnig það, ef hann vildi áfríja málinu, þá væiu öll skjöl til reiðu handa hon- um til þess,—Það eru ósannindi að ég hafl neitað honum eða nokkrum fyrir hans hönd um ein eða önnur skilríki þessu máli viðvíkjandi. Ég var beðinn um frest til að greiða sektina og veitti ég það strax I milli tíð kom S. K. með bréflð frá Heap & Heap til mln og A. E. ís- feld, en þeim sem nfi vorn orðnir að- standendur hans, S. K. þóknaðist þá að sleppa Jóni Eiríkssyni, fyrir hvaða ástæður vita þeir bezt sjálflr. Og á þeim tlma, sem S. K, kom eftir svarinu til mín, voru þeir A. E. ís- feld og J. Eiríksson hér fyrir. Var þyi talað um málið og eftir dálítið umtal komu hlutaðeigendur sér sam- an am að sleppa því, af þvl að erg- elsi, peninga og tlma tap var óum- flýjanlegt fyrir allar hliðar, ef lengra væri farið. En sátt og friður feng- in með því að láta hór við staðar nema. Af þessum ástæðum var mál- inu slept, og ég get I sannleika sagt það, að upp að þessum tíma hefl ég ekki meðtekið innilogra og sjáan- lega hjartanlegra þakklæti af neinni persónu, en af S. K., þegar hann kvaddi mig og fór á burt. Athugasemdum Lögb. um mig persónulega læt ég ósvarað nfi. Gimli, 15. April 1902. B. B Olson. “Ó I þú skjöldur erkibófa yfir skyggðu landsins þjófa.” J. Þ. Manni kemur ósjá'.frátt til hug- ar þessi hending þegar maður at- hugar framkomu Mark Hanna gagn- yart ýmsum stórþjófum. Alþýða ætti að muna eftir þrf- menningunum, er Washingtonstjórn- in sendi til Cuba, þeir áttu að hafa umsjón á póststjórninni. Þeir áttu að sýna þessum skjólstæðingum vor- um, Cubamðnnum, hvað mikið Bandarlkin elskuðu þessa þjáðu þjóð. Þeir áttu að kenna Cuba- mönnum praktiska þekking á póst- ílutnings fyrirkomulagi, en sérstak- lega áttu þeir að vera eins og skín- andi leiðarstjörnur á hinum myrka pólitiska himni hinnar undirokuðu þjóðar. Þeir áttu að kenna þeim að velferð þeirra væri undir því komin að hafa dyggu og trfiu þjónana I hin- um æðst og þýðingarmestu embætt- um. Þeir voru sendir yflr þangað af Mark Hanna sjálíam, sem sýnis- horn af ráðvendni og mannfið Mark Hanna-stjórnarinnar. Það lítur líka fit fyrir að þeir hafi kunnað upp á sínar tíu fingur hið fyrsta og æðsta boðorð stjórnarinnar, sem út- valdi þá, sem er að féfletta alþýðu leynt og ljóst, því þessir náungar stálu öllu, sem fingur festi á og lifðu I “praki og vellisting.” En Cuba- menn voru fákunnandi, þeir þektu ekki hina sönnu Mark Hanna Menn- ing 11 Þeir heimtuðu að rannsókn væri hafln á ráðsmensku þrímenn- inganna. Það kom fljótt I Ijós að þessir náungar voru bfinir að stela

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.