Heimskringla - 01.05.1902, Qupperneq 4
HElMHKKIMiLA 1 MAÍ 1902
Winnipe^-
Hjólreiðamenn í Winnipegþurfa
ekki framvegie að hafa lampa á
hjólum sínum.
E. F. Hutchings og félagar eru
að bora eftir ollu f Springfield
skamt hér frá bænum. Árangur-
inn óviss enn þá.
170 manns frá Manitoba eiga að
verða f 4. herdeildinni, sem bráð
lega fer til Suður-Afríku; f>ar af
eru 76 menn frá Winnipeg.
Islendingur í Selkírk var í síð
astl. viku sektaður $50 og dóms-
kostnað, fjrir að selja Indíánum
Tín.
Einn af þjónum þeim, sem til
skams tfma hefir unnið fyrir fylk -
isstiómina, var kærður 1 síðastl.
viku um fjárdrátt úr fjárhirzlu
dómsmáladeildarinnar, sem talið
er að nemi þúsundum dollara og
ná yfir 7 ára tfmabil.
Hver sá sem kann að vita um
utnnfokrift til Miss Elin Swanson
héðaú úr baenum, er beðin að til-
kynna það á skrifstofu Hkr. hið
allru fyreta.
Herra Jóhann Polson, innflytj-
en la agent, sem varð fyrirpvíslysi
í vetur að missa annan fótiun fyrir
neðan kné, fór til Minneapolis á
sunnudaginn var. Hann ætlar að
fá sér fót hjá E. H. Ericson Arti-
ficial limb Co. þar í bórginni.
B. L. Baldwineon. ritstj. Hkr.,
lagi'i af stað vestur f Klettafjöll á
laugardaginn var. Hann hefir
þjáðst af gigtveiki siðan um nýár
og leitar nú lækiiinga f hitabiiðun
um f Banff. baóan býst kann við
að ferðast um bygðir Islendinga á
Kyrrahafsstrtindinni. Hann býst
við að verða 7 vikur að heiman.
Herra Kr. Ásg. Benediktsson
stjórnar blaðinu á meðan.
Vfnsali einn í Winnipeg var f
sfðastl. viku sektaður um $250 fyr-
ir að selja Indiánum vfn.
Mrs Rannveig Johnson frá Brú
P. O., sem verið hefir nokkra daga
f kynnisför hér í bænum, fór heim-
leiðis fyrir sfðustu helgi.
“AMBER“ p!«tu ieyktó>>akið er að
að sigra af eigin verðleika.
Hafið þér reynt það?
Safnið TAGS Þau eru verðmæti
Sagan: Lögrey luspcpj arinn,
sem endaði í Heimskringlu i Febrú-
armánuði síðast)., er nú innheft i
kápu og til sölu á sknfstofu Hkr;
eintakið 50c. Er hún send af skrif-
stofu blaðsins hvert sem kaupandi
vill, þá borgunin er meðtekin Hr.
H, S. Bardal, 558 Elgin Ave., heflr
hana lika til sölu. Þeir sem vijja
eiga hana, eða senda hana til Is-
lands, œttu að kaupa hana sem
fyrst. _________________
Tiðarfar stormasamt og svalt.
Ðleytuhrfð á mánudaginn var.
Mrs. Thorkelson, 639 Ross Ave.,
biður Hkr. að bera kæra þökk til
Mrs. A. Silvian, Dalhouse, Ont.,
fyrír $1. sem hún sendi f hjálpar-
sjóð til ekkju Björgólfs Vigfússon-
ar. Enn fremur þakkar Mrs Thor
kelson öllum f>eim er réttu hjálpar
hönd til að styrkja munaðarleyB-
ingjana, f>ví það var sannarlega
góðverk.
Herra Bjöm Halldórsson kom
sunnan úr Dakota hingað tilbæjar-
ins á laugardaginn var, Hann
ætlar að dvelja hér fyrst um sinn.
Hann segir góða líðan á meðal ísl.
í N, Dak. Sáning er byrjuð þar
yfirleitt, og útlit gott á meðal
bænda.—Dr. M. B. Halldórson er
fluttur frá Hensel vestur til Souris,
þar er nýr bær að myndast.
“AMBER plötu-reyktóbakið er að
sigra af eigin verðleika.
Hafið þér reynt það?
Safnið TAGS. Þau eru verðmæti.
Öllum þeim, sem að meir
eða minna leyti hafa tekið
pátt í að létta mfna lffs- og
sálar-byrði við frá fall
minnar elskuðu eiginkonu,
Ingiríðar Richardsdóttir,
sem andaðist 20. þ. m.,
votta ég hér með mitt inni-
legasta þakklæti; og bið um
leið hinn algóða guð að
launa f>eim á þann hátt og
f>eim tfma, sem hann álítur
bezt við eiga.
E. VIGFÚSSON.
WTpg. 25. Aprfl 1902.
Ársfundur Unitarasafnaðnrins í
Winnipeg verður haldinn næstkom-
andi sunnudagskvöld (4. Maí), f
húsi safnaðarins, og byrjar hann kl.
8. Fund þennan átti að halda síð-
astl*. sunnudagskv., en vegna galla á
fundarboðinu varð ekki af fundi f
það sinni.
Winnipeg, 29. April 1902.
Einar Ólafsson (forseti).
Foresters stúkan ísafold hélt
skemtisamkomu á þriðjudagskveldið
varf samkomusal Y. M, C. A. Fjöldi
manns var boðinn þangað af meðlim
um stúkunnar. Program var langt
og skemtilegt að flestu leyti. Öllum
sem sungu þar tókst vel, og annað
sæmilega. Mr. Dale spilaði Jlang
bezt með tilflnningar áheyrendanna.
—Foresterfélagið er öflugt félag og
áreiðanlegt. en kostnaðarsamt, þá
öll kurl koma til grafar.—Þeim sem
stóðu fyrir samkomunni fórst það
myndarlega. Eflaust eru allir
þakklátir fyrir góða skemtun, sem
þar voru staddir.
R0B1NS0N <5 CO. LTD.
KvenDH vor skór af feKur®tuaerð, þeir beztu sem vé'iiátuœ feuííið, sterk-
ir endiiiKaruóðir ok nriátule'ir á fieti.
Geo. A. Slater skór, þeir beztu sem búnir eru til, láitir, hneptiio« reim
&<‘ir, með þunnom og þykkura sólum SS SÍ5—#4 50
Pern’lla í kvðld i Unity Hal).
íslenzka jafuaðarmannafélaKÍð heldur
opin fund í Unity Hall. horni Pacfc
Ave. ok Nena St.. fimtudaífskv 8 Me'.
Umreeðuefni auglýst i nsesta b'aði.
J. & T Bell skór fa(jurleRa og traustlefra perðir.
ðllum teKundura ov stærðum SÚÍ.SÍ5—#0 <M>.
Vér höfurn þá af
Betra verð á jöfnura Kæðum er ekki faai'leKt í bor((inni.
ROBINSON & Co. Ltd.
400—402 MAJN St.
Vér leiðum athygli lesendanna
að þakkarbréfi Mrs Hilda Johnson
til herra Th. Oddsonar og North-
ern Life lífsábyrgðarfélagsins, sem
birtist á fiðrum stað 1 þessu blaði.
Þótt Hkr. vildi segja f>að bezta
sem hún hefir vit á um félag þetta,
þá getur f>að ekki orðið betra en
það sem Hildur af eigin reynslu
hefir fundið sig knúða til að votta
félaginu.
Það kvað ganga töluvert á af
lögsóknum f Selkirk, á meðal Is-
lendinga, um þessar mundir. Er
vínbannsmála atkvæðagreiðslan or
sfik til f>ess. Má vera að meira sé
orð á gert, en J>arf.
Ef einhver i þessum bæ eða öðr-
um bæium, eða bygðum íslendinga,
vildu gerast nýir kaupendur að
Bjarka, sem gefln er út á Seyðis
flrði, ritstj. herra Þorsteinn V, Gísla
son, vildu gera svo vel og láta mig
vfta það sem fyrst. Blaðið kostar
1 dollar um árið.
Einnig hefl ég til sö'u tvo eða
þrjú eintök af tveimur seinustu ár-
göngum blaðsins.
Winnipeg, 28. Apríl 1902.
B. M. Long.
615 Elgin Ave.
Bústaður séra Bjama Þórarins-
sonar er nú nr. 5!Í7 Yong Street.
(Janadiaa Pacific ){ilway.
Fljotusta og
skemtilegusta Ieidin
AUSTUR
Og
VESTUR
T0R0NT0, MOTREAL,
VACOUVER,
SEATTLE.
CALIFORMA
KÍNA.
og til hversannarfstaðará hnettinum
sem vera vill.
Allar upplýsingar fást hjá
Wm. STITT C. E. McHPERSON,
Hdstoðar unriboðs- aðal umboðsmaður
raaður farþetca farþegalestanna.
lestanna.
WINNIPEG.
KAUPID.
QADDAVIR
og alla vanalega HARÐ-
VÖRU hjá:
G. M. BROWN
Ntunewall.
norður af PÓSTHÚSINU.
Verd mjög Hnnngjarnt.
Rafmagnsbeítin góðu — verð
$1.25, eru til sölu áskrifstofu Hkr.
Dr. Olafur Stephensen,
Ross Ave. 563, ætíð heima frá kl.
l’J—3^ e. m. og 6—8^ e. m. Tele
phone lUr. 1498.
'Þeir eru aðlaðandi.
Ég legg áherzlu á'að gera brjóst
sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti
og að gæðum,
GÓMSŒTIR “CREAMS“
EFNISRÍKT ‘.‘CHOCLATE.
HOLLIR “TAFFIES“,
HREINN “BRJÓSTSYKUR".
Selt f stór- eða’smákaupum, í
skrautkössum. Munið að sérhver
moli er gerður af beztu tegundum
og hreinaSta efni.
Takiðeinn kassa heim.
Bezta brauð í borginni og ó<|ýrt,
W .1, BOYI).
370 og 579 Maiii 8tr.
Hérætti han-
inn að vera.
Hurra! hurra!
fLEURY
eftir ágætum aliötnuðum fyrir menn
og drengi, einnig skyrtur hálsbönd,
hattar og húfur. Allar vörur nýjar
tallegar og með lágu verði.
D. W. FLEURY,
564 Haiq 8treet.
Gagnvart Brum-wck Hotel,
Dr. QRAIN.
f •
Offiicer Foulda Klock
Cor Main & Markbt st,— Phone 1240
V4»4>4»4»4>4>4»4>4»4»4>4i4»j»I»4»4»4>4»4»4»4»4»4>
4
4
41
4*
4
41
4
4
41
4
4
4
4
4
4
4
4
«8
i
4]
4
4)
4
4
41
4
4
4i
4|
4
41
4
4
41
4
4
4
4)
4
4
Meðfylgjandi vottorð eru
sýnishorn af þeim skoðunum
sem nálega allir notendur hafa
á DeLaval n’ómaskilvindunum
u
CLAN WILLIAM 7. Des. 1901.
De Lav&l Separator Co.
Winnipeg, Man.
Herrar:—Ég kann mjög vel við De Laval skil-
vmdurnar. Es{ hafði Melotte vél tll leyrxslu á
sama tima og De Lav&l, ok vann með þeim til
skíftis um 10 dava tfmabil, mseldi mjólkina i
bvora vél Ofr hélt rjómanum frá þeira sitt i hvoru lagi, og De
Laval véiin ekki að eins vaDn léttar og hávaðarainna og var
'iiiifariifsraioni að hreinsa bana, heldur gaf hún nokkru meira en
5 puud uf srnjöri úr 100 gallon af mjólk eu hiu vélin gerði.
, Yðar einlægur
Alfred Averill
CHURCHBRIDGE 24. Janúar 1901.
De Laval Separator Co.
Winnipeg, Man.
He »r:—Éii finn mér bæði ijúft og skylt að kunngera yðnr að
De Ls' al vélin No. 1 endui b*tt. sem ég keypti afCanadian Dairy
S <pp<y Co. á siðastl. sumri, hefir reynst raér ágætlega vel. Eg
IihÍ' i hiVii biúíað No, 12 Alexandra vél ura tveggja ára tín aog
var ald ei ái.*gður raeð hann. Þenar ég reyndi yðar De Laval
vél f<»rn. ég stri»x að hún gaf mér eiuum fjórða raeira srajör en ég
hrlði á 'ui fengið úr jafnraikilli mjólk, sein gekk í gegnura hina
v éliiiH. og «ð unglingur 10—12 ára gatnall getur lneðhöndlað De
Lnval véli' a raiklu léttar og þægilegar heidur en Alexandra. sera
ég hAÍði. Mér þykir vænt um að hafa gert skiftin.
Yðar eiulægur
Freysteinn Jónsson.
Vér hölum 300,000 vélar i brúki, og yfir 25,000 vottorð. Vér
senduin yður mynda og verðlista á íslenzku, ef þér óskið þess.
Mew Yorh.
Povghheepsie
Phihdelphin.
Ghicago.
Snu Francisco.
Montreal.
Toronto.
The De Laval Separator C0.
WESTERN CANADIAN OFFICES, STORES k SHOPS,
248 McDermot Ave. Winnipeg.
{•
I*
í*
I*
w*
i*
tr
F
*r
|
(►
<-
{•
f<-
ll-
W-
I*
\tr
<►
Ir
l
i
p
►
f
i
í
f*
#N?VTTT*mTTTTYTTTVVTTVTTT/l
0
0
»
0
0
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
0
0
0
0
0
0
«
0
0
0
0
0
0
0
0
‘Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Agætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
h þ«>«ir drvkkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vin eða ðlsölum e a með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
HDWARD L- DREWRY-
tlanniartnrer & Imporfer. IVLl.Ml Lfj
0000000000000#00«#**###«#S
#
:
0
:
0
0
5
$
0
*
«
#
0
0
0
0
0
0
F. C. Hubbard.
Lögfraðingur o. s, frv
Skrifstofur Strang Block 865 Main St.
WINNIPEG .... MANITBOA
OLISIMONSON
mælir með bínu nYja
nmm Hotel.
Fæði $1.00 édag.
71H Slain Str,
58 Mr. Potter frá Texas
Osaoan stð'v&ði siðan alt umstang og ura-
ferð, með því al lýsa því yfir, að alt vseri komið
i eins gott lag og hægt væri að koma þvi, og að
herrann væri þreyttur og Iþyr.'ti strax að ganga
til hvílu, og sjáljur kvaðst bann sofna tafar-
laust og bann legði sig niður. Hann bauðsiðan
“góðu nótt“, og læsti að sér hurðinni.
LaFði Annerl-y og Martina tóku á sig náðir.
Errol var lfka lagstnr fyrir og hafði gefið þeim
Annerley og Martinu stranga skipnn, að láta
sig vita tafarlaust, ef þær heyrðu eitthvað eða
jtrðu va'ar við hávaða. Ljósin voru dauð á
lörnpanum nema eirium, o^ S’óð hann i heibevgi
þ>i. sem Errol var i. Kyrð og næði virtist um-
kringja höll Márans.
Þau sofnuðu öll fljótt nerria Sarah, sem
stvndi og andvarpaði undan þungnm hugsunum
og áhyggjum. Hún ðfundaði Martin'i, sem
hraut eins og ekkert væri um að vera. Óróin of
rejndi taugarnar rg hún varðæ æstari og æst-
ari; hún fór að sjá og hugsa ýmislegt. Hún
vissi vel í hvaða ástandí hún var, svo hún barð
ist af alefli á móti þvi, sem henni fanst þó virki-
lega vers. Loks Ur þreytan að bafa yfirhönd á
geðsmunuBnu. Hun var annað hvort rétt að
sofna e^ft nýsofnuð, pe :ar húu beyrði hávaða 1
herbeigjunum fyrir framan hennar. Hún vildi
ekki vekja Martinu, svo húu fór á fætur og
fram í herbergið, sem Errol svaf i. Þar heyrðist
ekkert nema svefnhroturnar i Errol. Hún stanz
ar nokkra stund við hurðina. en ait f einu heyr-
irbún glðgglega að hurð er skelt í iáp. Hávaði
aá koin út frá herbergi Osmans. Hún flýtti sér
Mr. Potter frá Texas 63
var að eins að horfa á. Erypzku byssurn.ir
þurftu þvf ekki að beina kúlusetidingum að hon
um. og máttu þvi gefa sigeingöngu við eusku
skipunnm enda Seudu þær þeim svo ákafa
kúlnadrffu. að varla var hægt að greina augna
blik á milli stórskotauna.
Lafði Sarah tók við kíkiruutn og varð litið
á enska barðann með svörtu skotturnunum. og
kallaði upp yfir sig um leið: “Hvað er þetta
stóra og breíða tröll að ger^? Það-----".
Eu orðin koinust tæplega út yfir varirnar,
og það var næsturn liðið yfir hana, því ógnar há
og þune skotdruna hristi loft og láð, var hún
hálfu hærri en öll stórskotin tilsaraans frá virkj-
nnum og herskipunura. Alt lék á reiðiskjálfi,
Húsin gengu i öldura og féllu mörg, en rúður
o gler féll úr hverjum glngga, en þegar litið
var á stærstaog stertrasta virkið sást það ekki
lengur. en þyrlandi rykraökkinu bar hátt við
himinn, þar -era það hafði staðið, líkt geysi eld-
gos væri komið þar, og allra hauda rusl þyrlað-
ist lengst út úr irekkinura, svo sem steinar og
spýtur oi annað fleira.
Eftir fáeÍD augnablik spurði lafði Sarah:
‘ Hvaða skelfingar druna var þetta?” Öll skipin
virtust hafa hætt að skjóta. eins og enginn
þyrði framar að hreyfa sig.
Errol. sem búinn var að átta sig á öllu, svar
aði: "Þetta er fyrsta átta tíutonna byssan, sem
af hefir verið hleypt af í nokkrum bardaga !En
himinn og jðrð! Þessi ógnar bryndreki hlýtur
að vera hið mikla herskip, Inflexeble”,
Þessi áttatíu tonna faUbyssa skaut Osman
62 Mi. Potter frá Texas
Mar«bout virkjunum. sáuSt nokkrir skotbítar.
sera voru að undírbúaáhlaup á þauvuki og
miðja vegi á railli Meks og Pharos Forts lá afar-
Stór járubarði og var litið af honum upp úr sjó,
en a þilfarinu sáust tveir afar storkir skotturn-
ar. Hanulá ekki við festar, en var auðsælega
reiðubúiun uð leggja til Htlögu þar sem vei st
horfði við, eða. eius og kallað er, að vera hér og
þar, sem mest lá á. Þetta sáu þau Er rol og
lafði Sarah i kíkirnuin, sem hann bar ætíð á sér,
eins og venja er meðal enskra ferðamanua,
8em eru á ferðalagi út uru víða veiöld. Auðvit-
að dró púðursvæla úr glöggsýuinu, en morgon-
bjarminn og hún mynd’idu einkenuilert og til-
komuiuikið útsýui yfir firðin un þvi fysru sól-
argeislarnir féllu i»n yfir hanu nær því tíutir.
Þessi raorgun benti samt á að þessi dugur mund
verða afar heitur.
Dálitið lengra fram á firðinum var annar
járnbarði, en mikið minni en hinn. Lfklegt var
að hann væri ætlaður til sama starfa þó hann
væri ekki alveg ko.uinn f sama lag og stellingar,
sem hinn. Þessi minni barði vakti alt i einu
undranrli upphrópun hjá Errol. er hann hafðí at-
hugað hann um stund i kikirnum.
“Hvað þá! Þarna er forvitnis snekkja
Bandamanna! Bróðir Jóm tan vogar lifi sinu
út iopinn dauðaun, til að fá vitneskju um gerð-
ir annara”. Um leið og hann hrópaði þetta, sá
hann að Bandarfkjafáninn var dreginn upp á
þessam barða, og gaf það til kynna, að þó hann
væri innan skotmiðn, þá hafði hann ekkert að
tíera við skothriðina, ‘sem húð var þarna; hann
Mr. Potter frá Texas 59
að dyrunum. Þir stend ir hún fáein augnablik
og bey ir ekkért, svo húa var farin að halda, að
alt væri misheyrn og imyndun. En þegar hún
er að snúa við, man hún eftír skipan Errols-
Hún flýtir sér til hans og ætlar að vekja hann
og segja honum hvað sér hati heyrzt Þegar hún
kemur inn, sér hún að ljósið lifiir upp yfi dyr-
unum; hyssan hans liggur ofan við höfuð hansv
en á skarambyssunni heldar hann í hægri hendi,
og er auðséð að hann hefir sofnað með þeim á-
setnin/i að hafa vopuin til að taks ef á þyifti ad
halda.
Haun dr andann þungt og Idjúpt og bar
svefninn þess vott, að maðurinn var dauðþreytt-
ur. Hún vigraðí sér við að vekja hann. Má
ske alt væri tóm ímyndnn. Hún afræður að
bíða og vekja hann ef hún heyri nokkuð meíra.
Húu sezt við höfðalagið og horfir á hann, og
finst undra mikið til um fegurð þessa unga sof-
andi manns. En alt í einu hrekkar ,hún saman
því hann fer að tala npp úr svefninum um heim-
ili sitt og frændfólk, sem heima á mörg þúsund
milur i burtu—suður i Ástralíu, og einkum vel-
ur hann föður sínum hlýustu og ástríkustu orð-
in.
Tárin fóru að streyma ofan kinnarnar á
lafði Sarah, við þetta svefntal Errols; hún and-
varpaði og segir við sjálfa sig: “Faöir hans og
faðir—ognú tapar hann lffinu fyrir mig I Hvern
ig get ég nú héðan af sagt honum þ&ð, sem ég
ætlaði, og þó hefi ég leitað hann uppi f annari
heimsálfu, — en nú strax er hann orðinn bezti
vinurinn, sem ég á og eignast!,, Hún veitti því