Heimskringla - 15.05.1902, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.05.1902, Blaðsíða 1
 j KAUPIÐ J Heimskring/u. j j uriPCiTD ^ J J Heimskring/u. j XVI. ÁR WINNIPEG. MANITOBA 15. MAÍ 1902. Nr. 31. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Rev. Dr. E. E. Hale frft Boston, hélt nýlega fyrirlestnr í Chicago nm hlntverk 20. Jaldarinnar. Hann segir að það séu Jsérstaklega flmm m&l, sem 20. öldin þnrfi að leysa af hendi, og þan sén að byggia fjórspor- aða járnbraut frá Labrador til Pata- gonia. Sá brant á að forða íólkínu frá að troðast undir á vissum stöðnm 2. hlutverk 20. aldarinnar er að byggja eins lagaða brant frá Atlants haflnn og austur að Kyrrahafi, yfir þvera Evrópu og Asíu, með smá- greinnm út frá. til Odessa og annara stórstaða Sú braut hjálpar fólkinu til að dreifa sér úr krónum og troðn ingunum, sem það er nú inni byrgt f, á ýmsum stöðum á þvi svæði. Sú braut mur.dí líka hindra margar þúsundir Gyðinga að flytja frá Rússlandi og Póllandi, sem nú vilja komast til Ameriku, ingu, og koma þeirn til að nema land og rækta á Síbreriusléttunum, og þar með vinna og þjóna landi forfeðra sinna. á, ætlunarverk 20. aldarinnar væri að byggja hina fyrirhuguðu Cicel Rhodes-braut frá Miðjarðarhaf- inu eftir endilangri Afríku, suður á Góðrarvonai höfða. 4. ætlunarverkið væri að eyða þjóðflokk. drambinu á milli hvíta þjóðflokksins og hinna mislitu þjóð- flokka, svo sem blökkumanna, Indí- ána og Kínveija. 5. ætlunarverkið væri, að koma á friðarformúlu fyrir allherjarfriði þjóðanna, og samkomulags þeirra. í vikunni sem leið náði upp- reistarliðið á Santo Domingo um- ráðum á böfnðborginni þar: San Do- mingo. Stjórnin gafst upp fyrir herdeildum fyrverandi forseta Vas- qnez, sem er aðalforingi uj'preistar manna. Samt er frjður settur þar til næstu lýðveldiskosninga eru um garð gengnar, en Santo Domingo er samt algerlega á valdi uppreistar- manna. Próf. K. tíirkeland, Norðmaður heflr dvalið f Berlín á Þýzkalandi um tfma. Hann er að sýna þar sýn ishorn af rafmagnsfallbyssu, Bem hann heflr fundið upp. Þeim sem vit hafa á þessháttar skottólum, lýst mjög vel á þessa uppfyndningu próf. Birkelands, og eru sannfærðir um, að hún er margfalt öflugra morðtól, en nokkurt það, sem nú er brúkað. Verksmiðjueigendur á Þýzkalandi hafa boðið Biikeland að kaupaaf hon um þessa uppfynding hans. Hann á að láta þá fá sýnishorn, sem þeir geti búið til fallbyssu eftir, sem geti flutt tveggja tonna kúlu, að minsta kosti 12 mflur. Hvernig þessi byssa er gerð vita menn ekki enn þá, nema það, að kúlan fer eftir hlaupi, búnu til úr stáli og vafið með koparvír. Sagt er að byssa þessi verði miklu ódýrari, en þær fallbyssur, sem nú eru brúkaðar. Smiðir, sem smíða stórskotabyssur og hershöfðingjar bíða með óþreyju eftir að þekkia og reyna þessa Birkeland byssu. Menn búast við að hernaðaraðferðin taki stórfeldum breytingum, þegar farið veiður að nota þessa ralmagnsbyssu, til að drepa fó 1 með. Hraðfrétt segir, að borgin St. Pierre, sem er f öfuðborgin á Mar- tinique eynni, sem er í Vest Indía eyjaklasanum, sé gjöreydd af elds- umbrotum. Eldfjallið Mount Pelee byrjaði að spú leðju og hrauni 3. þ. m. Svo mikil svæla og gufa fylgdi gosinu, að borgin sást ekki frá kring umliggjandi eyjam né skipurn, sem voru þar á ferð. Nú er gosinu lok- ið, en borgin horfin með öllu, að sögn. íbúarnir voru þar um 30,000 að tölu. Guerin verkstæðin, sem stóðu 2 mífur utan við borgina, eru sögð eyðilögð líka. F regnþráða sambandi er alveg slitið við Martini- que nú sem stendur, og vita menn ógerla hvernig ástandið þar er. Jarð- skjálftar hafa verið harðir og tíðir á eyjunum þessa daga. Eftir því sem næst verður komist, hafa nær þvf allir fbúar í St. Pierre farist og flest eða öll skip, sem stödd voru þar & höfninni. — Splnverjar fundu eyju þessa og skoðuðu 1483, um sama leyti og Columbus fann meginland Amerfku. Hún er nú ein af frönsku Vest ind- versku eyjunum, og er eldfjallaland, með frjósömum dalverpum. Þar sem hún er lengst, er hún 50, en mjóst 16 mílur. íbúatalan er um 200,000. Stærsta bojgin þar er eig- inlega Fort Royal, en St. Pierre var aðalverzlunarborgin. Þar eru fjarska mörg sykurverkstæði, og rommgerð- arhús. Nafnkendasta og stærsta eldfjallið þar er Mount Pelle, 4,430 fet á hæð. I Cariboo í B. C. eiga að vera fundnar svo auðugar gullnámur, að aðrar eins hafa ekki fundist síðaji; 1862 Eigandi þeirra er sagður gaiff all námamaður, hann er 87 ára, og hefir að mestu leyti eytt æfl sinni í guilleit. Paul L. Ford, höfundur “The Honorable Peter Sterling” og “Jon ice Meredth”, var drepinn af bróð- ur sínum Malcolm W. Ford, sem líka var söguböfundur og kappleik maður. Þeir áttu heima í New York. Þegar Malcom var búinn að skjóta bróður sinn, skaut hann sjálf- an sig tafarlaust á eftir. Orsökin er talin,að þegar fyrir 11 á''um,þá fekk Malcolm minna af eignunnm, en Paul, erfðaskráin ákvað það. Hann kendi Paul um þetta, en kunnugir menn segja, að faðir hans hafl af- skift hann, vegna þess að honum lfkaði ekki að Malcolm gæfi sig við kapplefkum og aflraunum. Paul L. Fords er mjög saknað af vinum og vandamönnum, og hörmulegt þykir að svona skyldi takast til með þeim bræðrum. Kol hafa fuudist f Portage la Prairie við brunngröft. Óvfst um gæði og gnægð þeira enn þá. Sfðustu fréttir segja að 30,000 mann6 hafi farizt i jarðskjálftanum og eldsumbrotunum á Martinique, og 50,000 séu heimilislausar og alslausar. Sem sjálfstætt rfki hafði Trans- vaal frímerki fyrir sig, en nú er búið að breyta til um pau, sem í öðrum nýlendum brezka veldisins. Mynd Edwards VII. er á þessum frímerkjum. Þau eru komin hing- að til Winnipeg. Eitt hið 6tærsta verkfall, sem nokkum Jtíma hefir þekzt, er ný- byrjað f Bandarfkjunum. Það eru námamenn, sem gera þetta verk fall. Flestir af þeim vinna f kola- námum. Þeir segjast ekki ætla að gera neinar óeirðir né spell, en vilja fá kauphækkun. Mælt er að f>eir sem eru í þessu verkfalli séu 140,000, og .muni bætast við þá tulu, ef ekki gengur saman með þeim og verkveitendum. Það snjóaði á fíistudaginn var f Ottawa, og vfðar f austurfylkjun- um. Jarðarfiir Wijliam Thomas Sampson, sjóliðsforingja Banda- ríkjanna, fór fram á föstu- daginn var, með hinni langmestu viðhöfn, 6em átt hefir sér stað við herforingja greftranir hér f Ame- riku. Vilhelmina drottningá Hollandi, sem legið hefir þungt um langan tfma og hefir verið talin af, er nú á góðum batavegi. Hollendingum þykir mjiig vænt um það, og prest- amir nota tækif ajrið til að prédika fólkinu sitt af hverju, og fá drjúga skildinga fyrir. Frakkland og Bandaríkin urðu fyrstu ríkin, sem sendu nauðlfð- andi fólki og alslausuá Martinique eynni peninga. Alstaðar er verið að drifa saman fé til að hjálpa, því neyðin er afskapleg og ástandið hið grátlegasta. Mælt er að kolalagið, sem fanst við brunngröftinn í Portage la Prairie nýlega, sé 138 fet á þykt, að öðru leyti eru kolin ó- rannsökuð, en búist við að þessi fundur hafi mikið verzlunarlegt gildi fyrir Manitobafylki. Sambandspinginu verður slit- ið þessa daga, eftir kostnaðarsamt en gagnslaust starf, að kaUa. Flest- ir þingmenn komnir heim til sín fyrir langa löngu.—Bara stjórnar- áúgildin og fáeinir fleiri, sem hanga fram yfir þingslit. Uppreistarmenn 1 Kína eru stöðugt að gera upphlapp, en eru jafnharðan bældir niður. Slagur varð í Nanningfu 27. f. m. Upp- reistarmenn byrjuðu, og brúkuðu Jessatíma hervopn. Bardaginn stóð yfir nokkra klukkutfma, en leikslokin urðu þau, að uppreistar- iðið fiúði upp til fjaJla, og skildi um 400 fallna menn eftir á orustu- vellinum. Akuryrkjumáladeildin í Ottawa heflr fengið pantanir fyrir 20,000 tonnum af hveiti. Þessi j)öntun er frá heimála skriístofunni á Englandi og á hveitið, að sendast til S. Atriku. Helmingurínn er þegar sendur, og hinn helmingurinn á að vera kominn f skip 20. þ. m., svo útlit er tyrir að knapt sé um bveiti byigðir þar syðra. Ogilvie og Lake of the Woodí félögin seldu allt þetta hveiti. Stöðugt halda mannskaðafréttirnar áfram á Martinique og kringum lyggjandi eyjum. Sögð eru voða eldsumbrot á St. Vincent eynni, sem er önnur eyjan f rciðinni sunnan við Martinique, og tilheyrir bretum, og að mesta bygð af Carobi Indiánum. Eldtjallið La Soufí.riere spýr glóð, leir og gufu, svo svælan er hálía mílu á breidd niður við fjallið og tveggja þuml. þykkir steinar berast f gosinu 12 n ílur frá eldfjall- inu. Um 2000 manna hafa rnist líflð, og gosið ekki hætt enn þft. Loftbátur fórst 12. þ. m. Se nor Severo. Brav.ilíumaður, fór í loftbát frá Paris og bauð fjölda manns að vera viðstöddum og horfa á förina. Fjöldi fólks keyrði út úr liorginni til að sjá tiJ loítfar ans. Þegar báturinn var kominn 1500 fet upp 1 loftið, bilaði loft belgurinn og báturinn féll hjálpar lausjþráðbeint niður. Hann kom ofan áhús, og hrökk þá Severo út úr honum og kom niður svo hart, að fótleggjabeinin gengu f gegnum sólanaá skónum. í þriðja skifti nú á fáum mán uðum var brenna nýlega f Fort William.lí Brann {>ar kornhlaða. sem4C. P. R. fél. átti. Hún var að miklu leyti úr stáli. GOOD TEMPLARA FRETTIR. í síðasta nr, af International Good Templar er þess getið, að stór- stúka íslands hafi gefið 70 dollaratil söfnunarsjóðs Good Templara, sem myndaður var í fyrra i sambandi við 50 ára Jnbiiee hátið Good Templ ara, og ætlast er til að nái $1.000,000 í sama nr. þess blaðs er farið nokkrum orðum um Sig. Júl. Jóhann- esson fyrir starf hans í bindindis- m&linu, á meðal íslendlnga I Winni peg. Alheims stórstúkuþirg Good Templara verður þetta ár haldið í Stoekholmi í Svíaríki. Það byrj8r 8. Júlí. Allir erindrekar Good- Templara frá Norður Ameríku leggja á stað frá New York með sérsFiku skipi, er flytur þá beina leið til Kaupmannahafnar, þann 25 Júní næstk. Vonandi er að stór stúka Manitoba sendi nú íslenzkan erindreka fyrir sína hönd, þar eð stórstúka íslands sendir að minsta kosti tvo erindsreka á þetta þing. ITHENEW YORK LIFE. I “Pro bono Pnblico*’ t Þegar maður kaupir klut. Umboðsmenn New York Life ábyrgðarfelagsins færðu forseta félagsins. Honorable John A McCall, 56 millionir dollrrs í nýjum lífs- ábyrgðum á sex vikum, og skömmu þar á eftir færdu þeir öðrum varaforseta íélagsins, hra. Geo. W. Perkins, 62 milliónir dollars i nýj um lífsábyrgðum. Þannig fékk félaeið EITT HUNDRAÐ OG ÁTjAN MILLIONIR DOLLARS virði i nýjum Jifsábyrgðum á fyrstn 3 mánuðum af árinu 1902. Aldrei fyr heflr jafnmikil lífsá- byrgðar upphæð safnast að nokkru einu félagi í heiminum á jafn stuttum tíma eins og að þessu STÆRSTA og BEZTA nf öUnm lífs- ábyrgðarfélögum. THE NEW YORK LIEE er á undan öUum keppinautum i heimi. Það er einfalt sameignarfélag án nokkurra hlmhafa. i-Uur gróði er eign skirteinahafendanna. NEW YÓRK LIFE er á undan öðrum félögum í Canada. Skoðið vaxtasafnsskírteini NEW YORK LIFE félags'ns áður en Þér gangið í lifsábyrgð i nokkru öðru félagi. J. <w, Worgan. raðsmaður, Grain Exchange, Winnipeg. Chr. OlafsNon, isleozkur agent. ♦ Þessir nemendur eru búnir að að ljúka vorprófi sfnu við Wesley College: Þorvaldur Þorvaldsson, Stefán tíuttorms6on’ Maria And- erson og Rúnólfur Fjeldsted. Þor- valdur Þorvaldsson útskr., en hin taka próf til inngöngu í háskólann. Einkunnir þeirra eru enn f>á ekki komnar út. Fr. Júl. Ólafsson hef- ir lokið vorprófi við Manitoba Collage. Þessir nemendur eru að byrja vorpróf við Westley College: Árni Stefánsson, Tborbergur Thorvald- son, Björn Þorfinnsson,' Guttorm- ur Guttormsson, og þessir nem- endur við Collegiate skólann: Emelia Anderson, Jóhannes B, Jóhannesson og Magnús Hjalta- Allir pessir nemendur ætU Herra rit9tj. Heimskringlu. Það var góð tændi'ng og þörf í niðurlagi ritstjórnargreinar yðar um landtökur og innflutn'ng, er birtist í síðasta blaði Ilkr. Eg er búinnað vera hér í landinn 15 árog ég hefl enn ekki getað skilið hvers vegna svo margir íslendingar vilja heldur vera í stórborgunum við erf- iða vinnu—þrælar annara—heldur en leyna að ná sér í landbiett, sem þeim hingað til hefir staðið til boða, og verða sjálfstæðir menn. Oft hefi ég ieynt að gera mér grein fyrir því en mér hefir enn ekki tekist það. Stundum hefi ég kent því um að stjórnirnar — hvort heldur Liberal eða Orvatfvar — bj&ipi ekki f&tæk- um bæjarbúum eins og þær æ:tu að gera. Þúsundum dollara er &rlega varið til að fástórhójm af útlending- inn flandið og þeir styrktir & allan h&tt af srjó ninnitil að byrja búskap, en engu centi hefir nokkru sinni ver ið varið til hjálpar fátækum bæjar búum, er gjarnan vildu taka laDd og byrja að búa, ef þeir gætu. Yæri jöfn viðleitni og hjilp sýnd þessu fólki og útlendingunum af stjórn- anna hálfu, mundi tátæku bæjarfólki stórum fækka. En á hinn bóginn er það sann leikur, að margir menn vilja beldur vera í borgunum, heldur en úti á landi; vilja beldur vera f&tæklingar I borg, heldur cd sjálfstæðir búend ur úti á laudsbyi.'ðinni. En þet a eru að eins undantekDÍngar. Menn, sem litla hugsun hafa nm iramtíð sina eða sinna, eru kæringariausir vesahngar, er látu hverjum degi nægja sína þjáning. Eg vildi óskaaðgrein yðar yrði til þess að f&tækir islenzkir bæjarbú ar færu nú að taka rögg á sig og leita sér að góðri bújörð, áður en þær eru allar uppteknar af öðrum Þeim hefir nú alvarlega verið bent á hafnaðinn, sem af því leiðir fyrir framtiðina, og sj&'tír hafa þeir rernzlu hinnar liðnu tíðar um borg ar»eruna og geta nú borið sami n kostina og ókostina. Þeir sem inest og bezt hugsa um þetta m&l, eru yðir þakklátir fyrir greinina og ég voaa að hún hafl góð áhrif og veiði aðtiiætluðum notum. Þinn einl. vin. Númi. ‘AMBER plötu-reyktóbakið er að , sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? Safnið TAGS. Þau eru verðmæti. Bústaður séra Bjarna Þórarins- sonar er nú nr. 55Í7 Yong Street. Góo bújörð til sölu nálægt Seamo, Man. Ágætt, nýtt fjós úr steini, rúmar 24 kýr, loggafjós, sem rúmar 40 nautgripi, hestbús gott fyrir 4 hesta, mjólkurhús úr steini 20x12 á stærð, iveruhús 20x18 að stærð og eldhús 20x14 og ígatis brunnur, Fáeinar ekrur eru plægðar og girtar Þessi böjörð ireð öllu tilheyrandi kostar að eins $700 00 með vægum skil- m&lum, Listhafendur snúi sér til: ÁRNA ANDERSON, 7Ö9 Ellice Are W. Winnipeg, Man. Fer til Selkirk 24. Maí son. lfka að ganga á háskólann vegis. franv Hra. S. Christie, íslenzki dáleið arinn, hefir ákveðið að halda al menna dáleiðslu sýningu 1 Pearson Hall í West Selkirk 24. Mai næstk íslendingar i Selkirk fá nú tæki færi á að njóta góðrar skemtunar og ættu þeir allir að sækja þessa sain komu. Hra. Christie ábyrgist að veita þeim betra og fullkomnara prógram en þeir hafa nokkru sinni átt kost á að sjá af nokkrum íslend ing.— Sjá auglýsing í næsta blaði. nikii kjiirkanpa mALA ÞEGAR ÞÉR ÞURFIÐ GÓÐ AR VÖRUR FYRIR HÚS YÐAR BANFIELD’Si CARPET ST0RE 494 TIAl&i STREET ♦ ♦ ♦ ♦ WIANIPKN ♦ FEGURSTU olíudúkar 50c. yaröið ALLIR 1 EINU ♦ STYKKI oft líta út eins og gólfteppi. ♦ Teppi sem þekja heilt gólf fyrir »2 OO -si.VOO ♦ Mikið af ódýrum gluyga yai dinum hjá « BAATFIELD. * ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ‘ Þú ert komin heim aftur,” sagði Gaðrún í Gr&skinni við Jórunni Jöt- ULbjarnardóttir, “Allir héldu þú mund- ir devja,” bætti Gunna við og geispaði óluiida'lega. “Svo er guði og Kola Wiue fyrir að þakka að ég er hér aftur komin i.fandi og get nú litið eftir Jóni. Þó ég hefði dáið. þ& niétt þú vera þess viss að Jón hefði aldiei haft gaman af vii feiigi þ’nu lengi.” * Er það ekki bö'vað.r uppásláttur að tarna. Ef þetta sem þér batnaði af heflr sömu áhrif á alla eins og þig, forði guð raér frá að smakka það nokkurntima,” og stökk út. — Ein flaska af Kolavini kostar $1.00. Skriflð þannig: G. SwANSON. HYGENE KOLA Co. 207 Pacific Ave., Winnipeg. Pöntunum verður sint þó Swanson sé ekki viðlátinn, TH ODDSON selur allskonar skófatnað með lægra verði en fólk hefir vanist, t. d. góða ste>ka karlmannsskó á einn dollar, kvenskó á 50 cents og barnaskó á 25e. Komið og skoðið, þá muuuð þið sannfæiast. 483 Ross Ave. Winnipeg 8 marz '02. Hygiene Kola Co. 206 Pacific Ave. Kæru herrar:— Mér þykir vænt um að geta með góðum á- stseðum hælt yðar góða “Kola Wine’ Um langan tíma hef ég þjáðst af tauga- slekju og siæmri melt ingu. En siðan ég fékk yðar ágæta Kola Tonic Wine, hefir mér batnað und r ega fljótt, og ég hefí ánægju af þvi, að geta mælt með þvi meðali, við alla þá, sem liða af sama sjúkdómi og ég var undirorpinn. Yðar með virðinu G. W. Bellamv. Ross Aye. Winnipeg, LÆKNIS ÁVISANIR NAKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. IIurra! hurra!iAiiarmeðaiateftandirmiíyrjabúð: DR. CHESTNUTS. Nordvetitnrhorni Portage Ave. ojp .Tlain St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina. Telefon er 1314; fLEURY eftir ágætum alfötnuðum fyrir menn og drengi, einnig skyrtur hálsbönd, hattar og húfur. Allar vörur nýjar tallegar og með lágu verði. D. W. FLEURY, 561 Hain Street. Gagnvart Brunswck Hotel. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. 1^*—3^ e. m. og 6—8^ e. m. Tele- phone Nr. 1498.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.