Heimskringla - 15.05.1902, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.05.1902, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 15. MAÍ 1902. endur. Það virðist auðsær tilgang-. ið reynt, f ýmsum rfkjum og lönd- ur þeirra Lauriers og Siftons í þessu um. Bindindismenn segja að með fjárbralli. Þeir fjölga og auka út- (liiggjöf megi lækna ofdrykkjuna, gjaldaliði landssjóðsins eius og þeir ; en vínsalar segja að það sé ekki geta, og þarna er eitt tækifærið. Það hægt, að minsta kosti ekki nærri Þrf einhlytt. Reynslan og sagan sýnir, að hvorttveggja hafa nokkuð PUBMSHBD BY The 3eimskringla Sews S Pablishing Go. Verd blaðsins í Canadaoi<Bandar lt.50 um árid (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér),Jt.OO Peningar sendist í P. 0. Money Order Registered Letter nða Express Mouey Order. Bankaávfsanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með aSölium. R. L. Balitwinaon. Edltor & Maoagar. Office ; 219 McDermot 3treet P.o. BOX 1*8». Laurier. Sifton og Doukhoboar Þegar hvítir menn nema land hér í Kanada, þ& verða þeir að upp- fylla ákveðnar lagaskyldur til að öðlast eignrarétt á landinu. kyld- ar þær eru t. d. að skrásetja sig fyr- ir landlnu og borga innritunargjöld til stjórnarinnar, og uppfylla ræki- lega a'.lar þær skyldnr, sem sy'órnin heimtar samkvæmt lögum. Annars tapa þeir rétti sínnm. Og getur þá hver sem vill tekið landið, að því búnu. Það er öðru m&li að gegna með Donkhobora. Stjómin gerir þeim landtöknskyldurnar ekki þnng- ar. Þeim er slept við að borga inn- ritunargjaldið, vegna þess segir stjómin, að Doukhobornm sé úthlnt að land í reitum (sections). Þar að anki fá þeir einlagt styrk frá stjóra- inni til framfærslu. Og í mörgnm til eru þeir forsorgaðir að fulln af stjórnarfé. Anðvitað telur stjórnin þessa Donkhobora æskilega og upp byggilega innðytjendnr í landið. Bn aðrir innflytjendur, sem allir heilskygnir menn sjá, að eru langt á undan þessnm vesalingum, njóta ergra vilkjara hj& stj rninni, hvesu bágt sem þeir eiga með að fram draga lífið fyrstn árin. Stjornin setti Donkhobomm þá skyldn að borga innritnnargjald fyrir þessa reita úthlutun, sem er sama sem ekki neitt, þ& miðað er við innritun- argja'd annara landnema. En svo umleið hún þá um þetta lítilræði þar til 1. þ. m. Þá áttu þeir, sem bGnir eru að vera hér fleiri ár að borga. Fyrsti Maí kom, Doukhoborar borg- uðu ekkert. Stjórnin heimtaði gjald ið, en þeir neituðu að borga nokkuð. S'jórnin steíuþegir og hefst ekki meira að, við sitt elsknlega útvalda fólk. Doukhoborar sitja við sinn keip, og neita að borga keisaranum skatt. Og keisarinn og landsstjórn- in þora ekkert að segja. Laurier og Sifton vilja heldur bíða eftir atkvæð- um en heirnta skyldnskatta og fylgja lögnm landsins. Ef Doukhoborar værn nndir sömu lögnm og lands- venju hjá stjórninni, og aðrir land nemar f þessu landi, þá hefðu þeir tapað landtökurétti sínnm tafarlaust, og engan rétt haft til landanna. Og þrátt fyriröli vilkjörin og góðgætið hjá stjóminni hafa þeir ekki einu sinni nppfylt ueína af skyldum «in- am & iöndunnm, svo 1 nokkru lagi sé Annara þjóða landnemar, sein þekkja og reynt hafa iandtökulögin hér f Kanada, hafa búizt við að stjórnin létl þessa Doukhobora reiti (sections) standa ciðrum landnemum frjáisa fyrir, sem heimilisréttarland. Það hafa því margir búið sig undir að taka þessi lðnd, þegar tími Donknobora væri úti. Þess eru engin dæmi í sögnnni hér í Kanada að misþirmt hafl verið svona rétti landtakenda, en heilum landspildnm rænt handa þeim vesölnstu innflytj- endnm, sem koma inn í þetta land. Þetta gerir þeim sem ætluðu að taka löndin, og voru búnir að búa sig undir það, að ná þeim, stór tjón. Góðir og nppbyggilegir innfiytjend- ur, sem mega berjast upp & líf og dauða I sveita síns andiitis & meðan stjómin kappelnr Doukhobora, líða skaðann. Getnr þetta athæfl og ólög stjóraarinnar göjreytt framtíð- og landtöku þeirra annarttaðar, og ekki einasta þeirra sjálfra, heldnr og erflngja þeirra. Þar að anki spillir þessi aðferð stjómarinnar mjög fyrir irnflntningi í þetta land, þar stjóra- in brýtur lög og landsvenju & beztu innflytjenkum, en éóar og svallar út almenningsfé f Lftt æskilega innflytj- fer tæplega framhjá hagsýnnm mönnum hvað þessar ölmusnr þýða. Stjórnin heflr heila legíón af trygg um og útvöldum þjónnm, sem hún þarf að hafa eitthvað starf handa í verkahríng sínura. Og sjálf hefir hún nógu síða vasana til að ná í skild- ing til ýn%ialeg3, I gegnnm trúa og dygga þjóna. Hana væmir ekki við fjárglæfrabrögðunnm. Hún hef ir ætíð nógn marga að þurka ó- þverranum í, ef á þarf að halda. Hún veit að hún getur ekki hangt við völdin nema að stela vilja al- mennings. Laurier og Siftou vita að þeir hafa fólkið á móti sér, og þeir verða að neita bragða til að stela stjórnarhaldinu I sínar hendnr, og þessi tillög . og forsorgun Douk hoboa meina ekki annað en atkvæli f næstu kosningum. íslendingar eru ekki menn yflrleitt sem treyst- andi er til að selja atkvæði sin, og þess vegna fá þe'r yfirleitt engin vilkjör hjá stjórainni. Þeir eru líka betnr settir með það, að vorn áliti. Það mætti fleira um þetta mál segja, en vér sleppnm þyí að svo stöddu. En Heimskringla ætlar að hafa eftir- lit með því, sem fer fram, og segja afdrátcarlanst saonleikann I hverju einn stjórnbragða máli, sem er á dagskrá. Mál sem er vert íhujr- unar, Það er ekbi langt sfðan að gengið var til atkvæða um vfn- bannsmálið bér f fylkinu, en nú eru allir hættir að tala um það, eins og það sé ekki lengur til. Vitaskuld eiga sumir um sárt að binda, og þykir þvf sinn vegur vænstur að þegja nú. Það er alls ekki undarlegt [>ó [>ögn rfki yfir djúpinu. I svipinn er ekkert hægt að aðhafast f málinu, annað en að ræða um það frá skyusamlegu sjón armiði. En þeir sem hæst láta og mestir þykjast þar, eru yfirleitt menn, sem eru fátækir af vitsmun- um og stjómfræðislegum hugsjón um og haggildis þekkingu. Sá hiuti manna. sem mest og bezt vit hefir & vfubannsmálinu, vill þvf að eins vínbannslög, að þau bæti það ástand, sem nú er. Aftur er hinn hlutinn, sem heimtar afnám vfn- sölu, og hann er margfalt stærri, samtíningur af öllum tegundum fólks, kennilýðurog kerlingar, leik menn og landhlauparar, og marg- ir hverjir hreiuustu prófess- orar! f drykkjuskap og slarki. Þessi flokkur heimtar ei vfnbann vegna f>ess, að hann álfti að það geti gert nokkuð gott. heldur af f>vf, að haun hefir þá fmyndun, að hanú f>urfi endilega að láta til sín taka, heimta eitthvað, arga um eitthvað, fordœma eittlivað. Svo slást ýms- ir inn f spilið og taka að sér að leiða þessar fylkingar. Prestarn- ir héma sjá gagnið, sem [>eir geta haft upp úr [>ví, að gerast leiðtog- ar fyrir fylkingum [>es3um; og svo hver af öðrum, alt ofau fyrir fang- elslsliminn og ofdrykkjumanninn. Ástæðan er hugsunin, um dollarinn fyrst, maturinn svo, siðferðið seinna og guð seinast. Þetta er stefnan, sem rfkir f vfnbannsmál- inu hér hjá meiri hlutanum, og er hún alt annað en efnileg, og ekki von á góðu í nokkrum félagsskap, sem svona er ástatt f. Auðvitað er ekki hægt að ætlast til að til sé sá fólagsskapur, sem ekki sé ábóta- vant, en því miður er bindindisfé- lagsskapurinn ekki eins heilbrigð- ur og honum ber að véra. Það getur enginn sagt með viti og sann girai annað, en að bindindismálið er gott og göfugt málefni, Hvað er hægt að gera, mun margur velunnari bindindismáls- inssegja við sjálfan sig.þegar hann hugsar um framtfð og framgang málsfns. Margs hefir verið freist- að fþvf, ogekkert finst einhlýtt. Ár eftir ár hafa rfki og fylki reynt að ráða meinabót á ofdrykkjunni með löggjðf og lagaboðum. Það hefir heppnast misjafnlega. Tak- mörkun á sölu, og ákvæði um sölu- staði, og ótal margt fleira hefir ver-1 til sfnsmáls. En annað er reynsl- an búin að sýna og sanna, og það er það, að vel er hægt að menta mennsvoeða að gróðursetja óbeit og viðbjóð á ofdrykkjunni á meðal allra. Þó sú lækning taki langan tíma, Jog þurfi að ganga f gegn um fieiri kynslóðir, f>á er hún möguleg, og sú eina áreiðanlega lækniníj. Saga bindisinsins sýnir [>að. Al- menningur hefir nú yfirleitt við- bjóð á drukknúm mönnum og er það fyrsta og trúasta sporið, sem stigið er i f>á átt. Ákafi og stór- yrði vinna aldrei neitt í saman- burði við sjálfsæðistilfinninguna. Eins og kunnugt er ákveður Ontariofylki með almennum at- kvæðum í haust, hvort [>ar skuli búa til vfnbannslög eða ekki. En fáum, sem hafa þekkingu á löggjöf og vínbannsmálinu hér í Canada, mun koma það til hugar, að al- menningsviljinn þar verði með vín- bannslögum. Sambandsrtjómin þykist vera laus við málið, þó með stórsvikum sé. Manitoba hefir lýðsúrskurðiun á móti þeim og Ontario mun hafa hann eftir fáa mánuði. I sambandi við sambands- þing3kosningamar er hætt að tala um þetta mál. Manitobamenn sofnaðir — heyrist ekki stuna né hósti um aðalmálefnið, Jog sömu leið fer fólkinu í Ontario bráðum; Hvað er [>að næsta? Þeir fáu inenn, sem unna málefninu af lffi og sál, og hafa ákveðið að offra viti og tíma til að styðja f>að, þeir verða að halda í horfið; ekki að gef ast upp, ekki að sofna. Samt geta orðið deildar meiningar um hveni- igeigi ineð málið að fara undir kringumstæðunum, og til heilla fyrir framtfðina. Sumir vilja lækna með löggjöf aðrir með siðferðis áhrifum og sjálf stæði, sem er eina óbrigðula með- alið. Löggjafarlækningin getur verið með ýmsu fyrirkomulagi Beint víusölubann er ekki einhlýtt og ekki um að tala að koma því á, að svo stöddu. Ýmsar lagalegar ákvarðanir um sölu áfengis [>ann- ig lagaðar, að menn hiki sér meira við að drekka sig blindfulla. Það er hægt að laga. Það er uppástunga sumra, og á sér stað, að rfkið annist alla vfn- sölu, stjómin hafi eftirlit með allri vfnverzlun, og ágóðinn renni í ríkissjóðinn. Þetta fyrirkomulag hefir ýmsa kosti í för með sér, og er eflaust bót frá [>vf sem víða á sér nú stað. Að minsta kostí er það ólíklegt, oð vínveitendur otuðu víni að mönnum, meira en góðu hófi gegndi, ef stjómin væri ein um söluna. Þar að auki væri hægra að hindra alkunna drykkj u- ræfla og aumingja frá f>ví, að ná í vfn, meira enþeim er hentugt, [>ar sem nafn [>eirra gæti verið augljóst á drykkjuknæpum og vínsölubúð- um. En hvað svo sem umráðum ríkisins yfir vínsölunnf lfður, þ& er eitt f samhandi við þetta mál, sem ætti að knýja hverja stjórn til að gera, sem leyfir vínsölu og hefir tekjur af henni. Það er, að stjórn- in byggi og haldi við lækninga- stofnun fyrir ofdrykkjumenn og láti lækna alla þá menn, sem gera sig seka f f>ví að skaða sjálfa sig og aðra með ofdrykkju. Sú stofn- un er ekki sfður nauðsynleg en vit- firringa og geðveikis spítalar. Og [>ar sem stjómin eða ríkið fær of- fjár í inntektir af vínverzlun, [>á er það siðferðisleg skylda stjórnarinn- ar að annast menn, sem bfða tjón af vfninu, og láta lækna [>á á sinn kostnað. Fengjust rfkin og stjóni- imar til að gera þetta, og [>að hljóti [>ær að gera, ef bindindis- styðjendur sækja málfð, [>á vær: stórum létt á bindindisfél, sem oft og tfðum getaekki hjálpað drykkju manninum, af [>ví hann þarfjlækn- ingar. En síðan leggja við sektir, ef nokkur maður seldi þeim, sem læknaðir væru vín eða gæfu [>eim áfengi. Minni í-lands 2. Ágúst 1901. Eftir Björn Runólfsson. Út við skautið fsa kalda Ein úr marar djúpi rfs, Hátt f lofti göfug gnæfir Garðarsey með fornan prfs, Þar sem klaki, frost og f annir Freðna byrgir hlfð og dal. ||: Þar er frœgurst feðra saga, Frœgt sem lifði kappa val. Það er Isafoldin fríða, Fyrrum þjóð hvar reisti bú. Harðstjóra f>olað hvergi gátu; Hreysti’ og manndóms æfðu trú. Og [>að sýndu æfi langa, Aldrei bifast hugur lét. ||: Hnfga dauðir heldur vildu Hreysti með, en reuna fet. * * * Eínatt köld [>fn örlög voru, Einatt harða þoldir stund; Konungs vald og kúgun [>rœla Krömdu f>ig á alla lund. Ræntu, stálu, sviftu sóma; Sárt f>ig lamdi þræla drótt. ||: Hugumstóru hetjur f>fnar Hurfu í dá og mistu f>rótt. Vetrar næðings nepjan kalda Nfstir tíðuin freðna grund. Alt er hnfpið dautt og dofið Dimma’ og langa vetrar-stund. Samter margt, sem hugan hrærir, Hressir, gleður sálumanns; ||: Það er vorsins angand’ ylmur, Alskyns blóm og lilju fans. * * * Varla finst á foldar beði Fegra vor og sumar tfð. Dýr hvar sunna dag sem nætur Dreifir geislum sínum blfð. Eins er f>að sem uppheims ljómi. Enginn nætur skugga sá. ||: Himnesk dýrð of hvflir öllu, Hrönn við leikur ströndu blá. Lifi frœgð [>ín forna’ og saga, Fyrri alda menning hrein, Náttúrunnar öfl f>ig auðgi, Upp f>ér lyfti’ í hverri grein. Oldin nýja frið þér fœri, Frelsi meira’ en nokkur sá. ||: Alda þinna minning mæta Megi’ í hjörtum vorum stá. Anai kism.* Þýlt úr tímaritinu “Arena” af J. SlGUBÐSSYNI. Hið voðalega morð í Sept. síð- astl. knýr alla þjóðsna til alvarlegr- ar umhugsunar um Anarkistaspurs málið. Öll blöð þjóðarinnar hafa heimtað öflugar endurbætur á lög- gjöfinni gagnvart Anarkistnnum. En vér verðum að heimta heilbrigð- ar og skýrar ályktanir. Úr öllum áttnm koma uppá- stnngnr, er bera sorglegan vott um þekkingarleysi og grnnnhygni í máli þessu. Þeir, sem hafa tekið sér fyrir hendnr að fræða fólkið, virðast hnrfa að fræðast Htið eitt sjálfir. I. Fyrst aí öllu þurfum vér að gera aðgreining þar, sem almennast er blandað saman. Dag þann er fréttin barst út um dauða forsetans; hafði eitt vort leiðandi blað þessi orð: “Flettn kápnnni af Sosalista og mnntu sjá Anarkista.” Alveg hið sama og ef sagt væri: “Flettu kápunni af demokrata og mnntn sjá republika—eða—flettu ofan af kat- ólskum og muntu flnna protestanta.” Hvorirtveggjn demokratar og repnblfkar starfa að umbótnm þjóð- arinnar, en með ólfknm aðferðum. Katólskir og protesuntar sækjast hvorntveggjn eftir guðsríki, en fara þó vitsmnnalega og menulega sfna leiðina hvor. Þessi samblöndun á sér hver vetna stað I bréfl er erkibiskupinn Corrigan reit klerkastéttinni, hafði hann sosialism og anarkism f sama númeri, og ut af því skoraði einn djarfur klerkur & hans háæiuverðng- heit til kappræðu. Kardinála Gibbon virðist hafa orðið á hið sama f ræðu, er hann flutti í dómkyrkjunni I Baltimore. B&ðir þessir h&ttvirtu kennimenn báru fyrir sig boðskap Leos páfa, og ef þeir hafa farið rétt með, þá hefir hann ekki einungis *) brúka orðið anarkism vegna þess það er ekkert orð { íslenzku sem fullkomlega samsvarar þýðing þess. Þýð. bland.tð saman sósialism og anarkism, heldur aukið þar við fríijúrarareglu og Gyðingatrú Hvíiíkur fadæuia ruglingur hjá þessnm umboðsmanni guð;! Það ber vott um sorglegan sko't 4 heilbrigðri hugsun þessi kyrkjulegi boðskapur hans. Hinn trúaði má vel fagna því að það er ekki út gefið “ex catbedra” (gegnum biskupsstól) og þar með tiieinkaður óskeikulleiki. Sosialism og anaikisui stcfna að einu leyti, að sama takmarki, nefni- lega, endurfæðing mannfélagsíkipu- lagsins. Báðnm kemnr saman um að nmskapa þnrfi hið núverandi samkepnisfyrirkomnlag í iðnaði og verzlun, einnig sérhveiri tegund einveldis og herstjó'nar er mesta bölvun vinnnr nú t heiminnm. Báð- nm kemur saman nm að inynda þurfi þannig lagað skipulag, að allar afurðir náttúrunnar veiði þjóðar- heildinni að notum satneignarlega (collectively) og þá nm leið að allar verksmiðjnr sén eign þjicðarinnar, en eigi einstakra manna eða félaga. En sá er munnrinn, að sosialistar vilja fá þessu framgengt með eðli- legum þroska (evalution) en anark- istar í vægasta formi með stjórnar- bylting. Hin fyrnefnda kenning er sprottin af eðtilegnm þroska hins nú- verandi ástands, hin aíðarnefnda vill ryðja um koll því yflrstandanda og b.YSfffja nýja menning á rústnn- um. Sú fyrri vill fjölga ernbættum og víðka verksvið stjóraanna, hin láta það hverfa, önnnr tröir á lög, hin ekki. Önnur hugsar sér rtkin, rgirnar, sýslurnar sem eigendnr öllnm anðsuppsprettum og fram- leiðsluvélum, einnig samgöngufær- um og viðskiftastofnunum. Hin hngsar sér sjálfráða flokka af iðn- rekendnm, sem ráði yflr allri fram- leiðslu og viðskíftum. Æðsta hug- sjón sosialistaskipnlagsins er sam- eiginleg heild svo samræmilega nið- arskipað að hver einstakur flnni og skilji að hann er Iimur á hinum mikla líkama — mannfélagsheildinni —Þess fvrirmynd er mann!egur Iík- ami. Hngsjón anarkista er: Fjöldi af sellum, er geta nnnið saman en einnig losast sundnr hvenær sem vera skal og mynda nýtt.form, nýjan líkama—þeirra fyrirmynd er hlaup dýr eða svampnr. Engir aðrir en flón skyldu álíta anarkism og sósialism sömn tegnnd- ar. Sosialism sagði síg úr lögum og ölln sambandi við anarkista fyrir löngu síðan. Þegar hið mikla félag. er kallar sig: “The Iuternationai Workingmens Association,” afsagði anarkista f stnnm félagsskap. II. . Vér þnrfnm einnig að gera skil- greining á hinnm ýmsn anarkista skoðunnm innbyrðis. Það var ný- lega haft eftir einnm mikilhæfnm stjórnmálamanni (tilheyrandi demo- kr.) að engin lærdómsleg skilgrein- ing yrði gerð, milli heimspekis an- arkista og byltinga anarkista. Það er sama og sagt væri, að engin lær dómsleg tilgreining yrði gerð milli hins hálærða Rússa, prinz Kropotkin, og nihilistans er kastaði sprengikúl unni er drap Alexander II., eins og engtnn munur væri á hinum snjalla franska landfræðing, Elis Reclns, og Parisarbúans er kveikti f Hotel de Ville í uppreistinni 1871. Það er sama og vér gerðum engan mun á Tomas Jefferson og John Moat, engan mun á spámanninum Jeremíasi og Emma Goldman. Þvt það eru engu minni mótsetningar milli margra anarkista og milli þessara manna, allir eru anarkistar, en hve fjarska ólíkar tegundir ern það ekki. Proudhon, hinn fyrsti nútlmans heimspekis anarkisti, útskýrði hinar ýmsu skipulagshugsjónir þannig: Sameignar-deilda8kipulagi (comun- ism) er stjórn allra yflr öllum. Lýð- stjórn: Democracy) stjórn allra með öllum. Anarkisti: stjórn hvers yfir 8jálfnm sér. Hann komst að þeirri niðurstöðu að anarkism væri hið eina sannfrjálsa fyrirkomulag. Und- ir því skipulagi mundn menn annast öll opinber störf eins og af sjálfsdáð- nm, eins og félagar f gróðafyrirtækj- um gera nú, og enginn mundi öðr- um háður. Stjóraarformenn, lög- menn og dómarar mnnda hverfa úr sögunni, ýms tramleiðslofélög mundn skapast er mundu annast um sinn eigin hag sameiginlega innbyrðis, og sameignarlega hvert gagnvart öðru. Prinz Kropotkyn er fjölfróðut- vísindamaðnr, hreinhjartaðnr og göfngur í lnnd, einlægur ættjarðar- vinur og mannúðar postnli. Hann gerðist svo mikill alÞýðu vinur, svo trúaður á anarkista hugsjónir að hann afsalaði sér glymjandi hirðllfs - gleði til að geta frætt fólkið og út breitt skoðanir anarkista um frelsi allra. Þannig er því og varið með hinn franska Elis Reklns. Sjálfnr Tomas Jefferson birti hugsjónir nm stjórnarskipan, sem er ekkert annað en anarkism er hann hélt þvf fram að æðsta fullkomnun stjórnskipunar væri það, að engrar yfirstjórnar væri þörf og engin lög þyrfti að semja, því hver maðnr væri sinn eigin löggjafi með því að þau væru honurn meðfædd, ntuð á hans eigin hjarta. Jeremfas spá- maðnr heldnr hinu sama fram, er nann talar nm komn guðsrfkis og dag drottins. Þá mundu engin lög rituð á steintöflur, engin sýnileg stjóra ríkja, heldnr mundi gnð ísraels rita lög sín á hjarta hvers manns svo alstaðar stjórnaði sjálf- krafa réttlæti og friðnr. Hinn mesti nútímans rithöfund- nr og einlægasti trúmaðnr, Leo Tolstoi, er sjslfræðis anarkisti (indi- vidnal anarkist) Hann heldnr því fram að hver maður eigi að vera ó- háður af afskiftnm annara. Hann trúir ekki á stjórn eða löggjöf, eigi fyrir þá sök að hann vilji hafa ó- stjórn (chaos) heldnr fyrir þá sök að hann vill að hver stjórni sér sjálfur án annara tilhlutunar, vill að siðir og lög skapist hjá hverjnra einnm og öllnmjafnt. Hann trúir því að ef yfirstjórn f&rra manna yfir fjöldan- um hætti, þá moni hið fengna frelsi af sjálfn sér skapa lög og rétt, er all- ir hlýði og alt mnni fara vel fram og friðsamlega. Hversu langt sem þetta sýnist nú vera frá því að vera framkvæmanlegt, þá er þetta hng- sjón sú er vakir fyrir Tolstoi, og fyrir því berst hann f ræðu og riti. Hvað er nú átt við með heim- spekis anarkism? er skyldi fremur heíta “autocracy” eftir því er pró- fessor Fraser segir. Með því er átt við hina sönnn pólitiskn og félagsskipn- legn vísindi. Hún er. einnig trúar- legs eðlis Sú hngsjón er vakti fyr- ir Kristi var anarkism. Hann stofn- aði enga kyrkin, ekkert ríki, setti engin lög, enga valdstjórn. En hann leitaðist við að rita guðslög í mannshjðrtun svo hver væri sinn eigin stjórnari og löggjafi. Allar tegnndir heimspekilegrar anarkismi eru hugsjónarlegar. Þær ern það sem katólskir kalla “connsil of per- fection” (heilagt ráð). Þær horfa til ókominna alda með þeirri full- vissu að menn verði betri og full- komnari þá en nú. Einn hinn allra göfngasti og jafnframt gáfaðasti maðnr er ég þekki, er algerðar strangtrúaðnr anarkisti. en í honum sjálfnm býr líka svo sterkt siðferði, að alt hans Ifferni mi heita háð lögum og reglu. 1 vorri eigin borg (New York) heflr nm langa hríð lifað maðnr er ann annrkista hugsjónum og ritar nm það reglnlega, en enginn hefir veitt þvf eftirtekt, hannerjafn heíðvirð- nr borgari sem hver af oss, og eins langt frá öllnm byltinga og spreng- inga tilraunum, sem hrer af oss. Heimspekileg anarkism er ekk- ert nýtt, hfin er jafngömnl Plato, er ritaði um fyrirmyndarþjóðveldi og gaf mörg lög fyrir það. Hann tók það fram, að fyrir menn, gædda há- leitum gáfum, þyrfti engin lög. En sem pólitisk kredda (trúaratriði) er anarkism ný, líkt og uppáhalds ungviði er nýtur hylli að eins fárra manna, er blæs þeim 1 brjóst sjald- gæfnm ákafa. Það er athngavert að anarkism sem heimspekileg skipn- lagskenning hefir rntt sér til rúms þar sem ríkisjafnaðarkenningin (state sosialism) hefir eigi náð hylli lýðsins. Þýzkaland með slnu voldnga skrif- stofuyaldi og sambandsstjórn bygða á hervaldi, hefir haft mikið að segja af ríkis sosialism. Þar á móti hefir Kússland með sinni einvaldsstjóm, haft meira að segja af anarkism.— Þess má geta að I Rnsslandi er fnrðu mikið af bændum, sem eiga lönd sem sameign og vinna í félagsskap. Anarkismin f Rússlandi er sem bak- slag (reaction) móti einveldis harð- stjórn skrifstofuvaldi fárra og her-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.