Heimskringla - 29.05.1902, Síða 1
XVI. ÁR
WINNIPEG MANITOBA 29. MAl 1902
Nr. 38.
Fregnsafn.
Markverðuscu viðburðir
hvaðanæfa.
Eitt hið ailra voðalegasta ni&nia
tjón varð við bæinn Fernie í B. C. ft
miðvikuðagskvöldið var. Um 150
menn voru þar við vinnu, og 24
komust lífs af, eins langt og kunn
ugt er enr, þá. Hinir eru taldir frá,
og er búið að ná nokkrum líkum af
þeim sem unnu næst ötgöngunni.
Orsökin að það kviknaði í námunni
er talíu súi að þeytispjaldamylna.
er gekk af rafmagnafli bilaðiog hætti
að hvirlfa loftinu í námunum Safn
aðist strax gasloft (kveikiloft) og
komst eldur í það, og alt blossaði
uppínámuuum, Námansem kvikn
aði í er kölluð Michel & Morrison
náma.—Flestir námamennirnir vom
útlendingar, og margir af þeim ný-
komnir til Fernie frá Nanaimo, þeg
ar miskliðin varð þar ura daginn á
milli verkveitenda og verkamanna.
Þessi bær, Fernie, er nær þvi nýr
bær, og hefir þotið upp á mjög stutt-
um tíma. Þar eru feykimiklar kola-
námur.
Governor J. H. Ross í Tukon. er
nýlega kominn vestur að hafi úr
fundaferð til sambandsstjórnarinnar.
Hann segir mönnum þar vestra þær
fréttir, að stjórnin ætli að eyða
Í2,804,000 á Ynkonlandið, Af þess
ari upphæð etga $128,000 að ganga
til vegabóta. Hann hyggur að
járnbrautir verði auknar þetta ár i
Klondyke námahéraðinu.
Stöðugt halda voðafréttir og
kynjasögur áfram frá Martinique.
Eidsurabrot eru þar mikil, og fólkið
á eyjunni er afarhrætt, eins og eðli-
legt er, og vill helzt komast burtu.
Það segír að guð sé því reiður fyrir
einhverjar óafvitandi syndir, og hann
hafi í hyggju að tortýna því. Margir
eru þegar farnir þaðan.
Um daginn þegar Spánar kon-
ungur var krýndur þóttust ýmsir sjá
eftir á, að flokkleysingjar hefðu set
ið á svikráðum við hann, og ætlað
að drepa hann, og voru grunaðir
menn teknir og settir í dýflisu, en
meira mun það hafa verið hræðsla
en nokkuð annað, sem olli þeim
gauragangi.
Alfonso XIII. Spánar konungur
er hinn skrafhreifasti við alla
sendiboða og sendiherra annara
ríkja, og virðist Þvf hvergi srneik-
ur. Hann er að tala um nauta-atið
sem enn er þjóðskemtun á Spáni.
Hann spyr f>á um álit þeirra um
þá skemtun, og þegar þeir láta illa
yfir þeirri skemtun, segir hann:
“Það er grimdaræði. Mér f>ykir
ekkert til 'þess koma. Eg er að
hugsa um að koma á veðreiðum f
þess stað“. Þetta Þykja dýrðleg
orð af konungi töluð, — á þessum
nauta-ats tímum.
Stjómarformaður Frakka brá
sér til fundar við Rússakeisara
nýlega og var þar um mikið talað
af blöðunum. Loubet [>á hinar
híifðinglegustu viðtökur, og virð-
ingar mót af keisaranum og heldra
fólki. Þegar keisarinn mælti fyrir
skál stjómarformannsins, gat hann
J>ess að vanda, að þessir fundir
þeirra yrði til að styrkja og festa
vináttubandið á milli Frakka og
Itússa. Að sfðustu mælti keisari
þessiorð: “O, að [>ú farir héðan
eins sæll og ántegður. og með ein s
ljúfa minningu eins og keisara
drottningin og ég sjálfur eigum frá
þeim dögum, er við vomm á Frakk
lamli. Ég hef hér upp bikarminn
f>ér til hæstajheiðurs og landi þfnu
til velgengni og mikilleika, J>ínu
fagra landi og sambandi'.
Einatt berast eldsumbrota-
fréttir frá Martinique eynni og öðr-
um fleiri þar 1 kring. Þjóðir og ríki
senda fólki þar, er stendur þar uppi
bjargþrota og eignalaust, heila
skipsfarma af vistum og öðrum
nauðsynjum. Eldfjallið MontPelee
gýs enn þá við og við, og nýjir eld-
gýgir myndast, Verzlunarvið-
skifti, og atvinna fólks er engin nú
sem stendur. Margir flytja burtu
þaðan til annara eyja. Engri lif-
andi skepnu er fœrt að fara til St.
Pierre fyrir logandi hrauni og eld-
fjallaleðju, Stundum fellur aska á
skip, sem J>ar eru á ferðinni í
kring, svo Jmmlungum skiftir á
J>ykt
Sú hraöfregn kemur að vart
hafi orðið við eldsumbrota fyrir-
boða að Pedroso nálægt Oporto í
Portiigal, og halda menn að J>au
standi f sambandi við eldsumbrot-
in á West India-eyjunum. Menn
hafa orðið varir [>ar við jarðsprung-
ur, sem eldlykt og gufa gýs upp
um. A sama tíma kom fellibylur
allharður á því svæði.
Menn væntu eftir að þingið í
Lundúnum mundi gefa fullar upp-
lýsingar um friðarsaming milli
Breta og Búa, sem talinn hefir ver-
ið að væri á næstu grösum, á mán-
udaginn var, en sú von brást. Og
ýmsum brá heldur 1 brún þegar
Mr. Balfour, leiðtogi stjórnarinnar
f neðri málstofunni, lýsti J>vf yfir
að ekki væri búið að gera uppkast-
ið af friðarsamninginum enn þá,
og þar afleiðandi gæti stjórnin
engar upplýsingar gefið um hann.
Mælt er samt að margir hafi
búist við því að friðarsamningur-
inn væri ekki kominn lengra á veg
en þetta, þó blöðin hafi mikið um
hann spjallað undanfarna daga.
Mælt er að Prins Obensky á
Rússlandi sé f mikilli lffshættu
staddur nú. Hann'er landsstjóri
stjómarinnar 1 Kharkoff, og hefir
keisarinn kent honum um upp-
hlanp og óeirðir, sem þar hafa orð-
ið í seinni tíð. Mælt er að um líf
hans sé setið og hann fordæmduraf
keisaranum sjálfum. Eru þeir,
sem við þær uppreistir eru riðnir
mjög hart leiknir, drepnir, settir í
þrældóm og hýddir nær til dauða.
Þegar forseti Frakka sneri
heimleiðis frá Rússakeisara, heim-
sótti hann Kristian konung IX í
Danmörku, og telja blöðin að sú
heimsókn hafi og nokkuð að þýða.
Frá Femie, B. C., berast hin-
ar hryllilegustu fn'ttir frá náma-
slysinu, sem J>ar varð í sfðustu
viku og annarstaðar er getið um í
blaðinu. Það er búið að ryðja
nokkuð af námunum, og um 40 lík
fundin. Konur og börn standa
grátandi og veinandi við náma-
göngin og gráta feður, syni og
ættingja. Umboðsmaður stjóm-
arinnar í B. C., gefur J>á embœttis-
skýrslu að 40 lík séu fundin, 24
hafi komist út lifandi, en fullir
áttatugir manna séu enn þá ófundn-
ir. Allur eldur sloknaður. Allir
geri alt sem í þeirra valdi stendur
til að ryðja námumar og ná líkun-
um. Nafnalisti er kominn á prent
af mönnum þeim er unnu f nám-
unum. Ekkert þeirra er íslenzkt
eins langt og séð verður.
llm J>essar mundir eru miklir
þurkar í Ástralíu, og haldi J>eir
lengur áfram J>ýða J>eir það, að
Ástralíumenn þurfa að kaupa
hveitikom að handa sér. Fram-
leiðsla þeirra nægir J>eim J>á ekki
til heimabrúks, hvað J>ú til út-
flutninga. Önnur hveitilöndj^ræða
á þvf,
Kflapestin er komin upp 1
Majunga á Madagasear eynni. Ei
stórfeld enn J>á.
Cuba varð sjálfstætt lýðveldi 20.
þ. m. Það hefst því nýtt tímabil í
sögu eyjarbúa, sem lengi voru und
irokaðirog þjáðir af Spánverjum,
þar til Bandamenn hrifu þá undan
valdi J>eirra, og nú leyfa þeim
sjálfstjórn.
Poneefot, konsúll Breta í Was-
hington, er nýdáinn. Hann var
mikilmenni að mörgu leyti, og
sakna J>vf ýL sirhans.
ÍSLAND.
Eftir Þjóðviljanum.
Bessastíiðnm. 20, Marz 1902.
Lögfræðispróf, Embættispróf f
lögfræði hafa tekið:
Guðm. Eggertsson (úr Akreyjum)
með I. eink. Guðm. Björnsson
(frá Svarfhóli á Mýrum) II. eink-
Drukknanir. I ofsaveðri aðfara-
nóttina 8, Marz, féll maður útbyrð-
is af skipinu Josephine frá Rvfk
og drukknaði. Maður þessi hét
Kristófer Jónsson, 21 árs.—í sama
rokinu drukknaði og maður af
fiskiskipinu “Kjartan" f Hafnar-
firði’ Helgi Magnússon, 18 ára að
aldri.
Ný heiðursmerki. Biskup Hall-
grímur Sveinsson er nýlega sæmdT
ur kommandörsnafnbót. — “Mira-
bile dictu“ er amtm. Júlfus Hav-
steen einnig orðinn—kammandör.
Dr. Þorvaldur Thorvaldsen hefir
nýskeð verið sæmdur prófessors-
nafnbót, en eigi fylgja nafnbót
þeirri nein laun. Það er heiðurs-
titill að eins.
íslenzkur lessalur. Yms fsl.
félög f Khöfn hafa ný skeð komið
á fót lessal á veitingahúsinu “Al-
aska“ við Sfvalaturn f Khöfn. All-
ir íslendingar eiga Jar frjálsan að
gang að fsl. blöðum og bókum.
Hr. Einar Jónsson, fslenzki
myndhöggvarinu, er nýlega lagð-
ur af stað til Dresden, og þaðan til
Rómaborgar, til J>ess að fullkomna
sig f íj>rótt sinni, og ver hann til
þess sfyrk þeim, er alþingi veitti
honum sfðastl. sumar.
5. Apríl. Ávarp til konungs.
Ýmsir Reykvfkingar sendu kon-
ungi ávarp með ‘Lauru' í f. m., er
afhent verður á afmæli hans 8. þ.
m., og eru honum J>ar tjáðar J>akk-
ir fyrir konungsboðskapinn m. m.
Ávarp þetta hafði Benedikt
Gröndal skrautritað, með vanalegri
snild, og var það f prýðilegum um-
búðum, og meðal annars 1 tr(-spjöld
um, er listamaðurinn Stefán Eir-
íksson hafði skorið út mj">g hag-
lega.
12. Apríl. Tfðarfarið, 5. {>. m.
sneri til suðaustan veðráttu, svo að
vonandi er, að hafísinn hafi nú
má ske þokast svo frá landinu, að
siglingar komist til norðurlandsins
Jarðarför yfirkennara Halldórs
Kr. Friðrikssonar fór fram f Kvfk
1. J>. m., og var allviðhafnarmikil,
og likfylgdin mjög1 fjölmenn.
Prestaskólakennari Eiríkur Briem
flutti húskveðju á heimili hins
látna, en f kyrkjunni talaði Jóhann
Þorkelsson dómkyrkjuprestur.
Bæjarstjórn Reykjavfkur hafði
gengizt fyrir því, að dómkyrkjan
var tjölduð svörtum sorgarblæjum,
en ýmsir af lærisveinum hins látna
höfðu gefið silfurskjöid á kistu
hans, ,*•
Kennarar lærða skólans báru
líkið f kyrkju, en bæjarfulltrúar
Reykjavfkur út úr kyrkjunni, er
sorgar athöfninni þar var lokið.
31. f. m. andaðist í Reykjavík
Þorkell Gfslason trésmiður.
Eftir Aust.ra.
Seyðisfirði, 8. Apríl 1902-
Nylega drukknaði unglingspiftur
frá Krossanesi í Mjóafirði, af
skautum ofan um ísiun, skamt frá
landi.
Úti varð n/lega máður ámilli
Borgarfjarðar og Seyðisfjarðar;
hann hét Jóhann Jóhannesson,
aldraður maður, vinnumaður frá
Desjarmýri.
18. Apríl. Heiðurssamsæti
heldu 60 Þingeyingar verzlnnar-
stjóra Þórði Guðjóhnsen og frú
hans 9. Marz síðastl., á Húsavfk.
Nýtt félag, er nefnist “Sögufé-
lagið, er nýstofnað í Reykjavík
eftir áskorun frá Hannesi ritstjóra
Þorsteinssyni, dr. Jóni Þorkels-
syni yngra og Josafat Jónassyni
ættfræðingi.
Tilgangur félagsins er að gefa
út heimildarrit af sögu íslands í
öllum greinum frá þvi á miðöldun-
um og síðan. og í samhandi við
pau ættvísi og mannfræði pessa
lands.
Snjókoma nokkur undanfarandi
daga.
Heyskortur er hér alment mjög
mikill í firðinum, en J>ó vart svo
að til stór vandræða horfir, ef J>ess-
ari ótfð heldur áfram. Að eins
einn maður, Sigurður óðalsbóndi
Jónsson á Brimnesi, mun hafa
tðluverðar heybyrgðir, enda er nú
sótt héy til hans á hverjum (legi,
J>átt örðugt sé, par sem menn verða
að bera alt á bakinu,
26. Apríl. Hláka hefir nú verið
síðustu daga. svo góð jörð er kom-
in upp hér í firðinum. I dag er
hægur suðvestanblær og 8 stiga
hiti, svo vonandi er að ísinn reki
nú brátt héðan af firðinnm.
Islaust kvað nú vera á Bakka-
firði og þar út af; á Vopnafirði og
Þistilfirði lítill ís.
3. Maí. Reykjavík. Þar býður
sig nú fram Jón Ólafsson. Er fróð-
legt. að fá að vita, hvort höfuðstað-
ur landsins lætur svo lítið að sinna
framlx>ði Jóns.
í Barðastrandasýslu kvað séra
Guðm. Guðmundsson f Gufudal
bjóða sig fram sem heimastjórnar-
maður á móti séra Sigurði Jens-
syni.
Úr bréfi til ritstj. Heimskr.
“Margt er líkt með skyldum”
segir gamalt máltæki. Sannindi
þessa orðtækis hafa aldrei verið eins
tilflnnanieg eins og á síðastliðnum
loissirum. Allir þeir sem nokkuð
hafa tekið eftir yflrgangi Breta í því
að svifta fámenna þjóð frelsi og
sjálfsforræði og um leið athuga svf.
virðingar Bandaríkjmanna, sem vaða
með eldi og járni yfir fátæka en
frelsiselskandi þjóð. Hugsandi
menn hljóta að athuga að hershöfð-
ingjar þessara stórþjóða brúka. nær
því sömu orðin þegar þeir eru að
láta stjórnir sínar vita hvernig þessi
mannúðarinnar herleiðing gengur.
“Mér íellur mjö r þungt” byrjar
he>’shöfðingi Breta og svo kemur
“fjálffréttin.”
Nú er það Cornelius Gardener,
settur fylkisstjóri í fylkinu Tayabas,
sem er partur af eyjunni Luzon, sem
“fellur mjög þungt” að láta stjórn
vora vita af ymsum svívírðingum,
sem hermenn vorir hafa framið, svo
sem pintingar einstaklinga með
vatnslækningum, sem er brúkuð á
þann hátt að bandinginn er bundinn
á höndum og fótum lagður upp í loft
og munnurinn er spentur opinn með
þar til gerðu ginkefli, svo er höfð
vatnstunna nokkuð hærri en bacd
inginn, hún er fylt með vatni svo
straumurinn falli með meiri þunga I
munn vesalingsins, sem á meðan er
auðvitað að hugsa um blessun hinn-
ar kærleiksrfku menningar, sem
streymir frá Mark Hanna og hans
félögum. Svo þegar alt er tilbúið,
eins og vera ber samkvæmt siðfágun
og manngæzku konungssinna, þá
lyítir formaðurinn gullbryddri húfu
til merkis um að hin hátðlega at-
höfn skuli nú byrja. Kraninn er
opnaður og vatnið rennur sam-
kvæmt lögum þyngdarinnar í munn
bandingjans. Sjónarvot.tar hafa
sagt að dæmi sé til þess að þessir
vesalingar hafl gleypt
FIMM GALLÓNUR
af vatni án þess að meðganga, það
er: segja til auðæfa eða hvar landar
þeirra geyma vopn sín og þar fram
eftir. En þá er salt látið í vatnið
og hefir það þau áhrif að maðurinn
segir alt sem hann veit eða deyr.
Þannig fór með prest einn sem þeir
náðu; Bandamenn héldu hann vissi
hvar auðæfi væru fólgin, þeir fóru
að brúka vatnslækninguna, en hann
meðgekk ekki og lauk svo þeirri
viðeign, að presturinn, sem var
gamall, þoldi ekki þessa kristilegu
b)e(c
II
w — — — www www www www WWVJ. wuuvruu WUQWU D WUC WU O WCJ O wC3 O vUOV OD VUOuUP WUUWO
THE NEW YORK LIFE.
<*ro bono PubHco'’
Þegar maður kaupir hlut.
Umboðsmenn New York Life ábyriðarféiaKSÍos feerðu forseta
félagsÍDS, Honorab.’e John A McCall, 56 millión r dollars í nýjum ltfs-
ábyrgðum á sex vikura, or skömmu þar á eftir færðu þeir öðrum
varaforseta félagsins hra. Geo. W. Perkins, 62 milliónir doliarsí nýj-
um lífsábyrgðum, ÞanDig fékk félaeið EITT HUNDRAÐ OG
ÁTJÁN MILLIONIR DOLLARS virði í nýjum íífsábyKÓum á
fyrstu 3 mánuðum af árinu 1902. Aldrei fyr hefir jafnmikil lífsá-
byrgðar v.pphæð safnast að nokkru einu félagi i heiminum á jafn-
stuttum tíma eins og að þessu STÆRSTA og BEZTA af öllnm lífs-
ábyrgðarfélögum. THE NEW YORK LIEE er á undan öllum
keppinautum í heimi. Það er einfalt sameignarfélag án nokkurra
hluthafa. nllur gróði er eien skírteinahafendanna. NEW YÓRK
LIFE er á undan öðruin félögum í Canada.
Sko’ið vaxtasafnsskirteini NEW YORK LIFE félagsins áður en
Þér ganeið í lifsábyrgð í nokkru öðru félagi
J. W. ilurgan. raosmaður,
Grain Exchange, Winnipee.
Chr. Olafsson.
íslenzkur agent
meðferð!! og dó án þess að svíkja
landa sína, án þess að veita böðlum
sínum þá ánægn að gerast landráða-
maður. Og svo var þessi aidur-
hnigni maður — er ég álít að eigi
skilið að vera kallaður hetja — disj-
aður eins og hræð eða óargadýr.
Og svo þykir General Chaffee
nndur fyrir því að láta stjórnina
vita að skipanir Smiths nm að drepa
alla ylir tíu ára, séu ekki i nánn
samræmi við mannúðaranda þeirra
þjóða, er kristnar kallast. Hann
segist vera hræddur nm að svona
aðfarir geri vont verra.
i En svo segist hann hafa látið
hegna yfir 300 af bermönnum vor-
nm fvrir ýms brot gegn veisæmi,
svo sem að svívirða varnarlansar
konur og stúlkur og ræna varnar-
iaus og friðsöm heimili og ýmsar
aðrar smá syndir, sem ern af marp-
víslegri tegnndum en npp verði
taldar. Sama hershöfðingja þykir
undur fyrir því að láta stjórnina
vita að þrjátín og fimm vopnlausir
fangar voru skotnir til danðs af því
þeir leituðust við að ná frelsi Bínn.
Þetta vildi til 3. Maí 1902.
Sagt er að General Smitb, hinn
áðumefndi slaktari, sé að verða
fiemur óvinsæll. Þess er getið að |
undirforingjar hans sén að segja af
sér, því þeim þykir svívirðing í þvi
að tilheyra hans herdeild. Úthald-1
ið í Washington er því í h&lfgeið- j
um vandræðum hvað gera skal.
pólitiskir stórglæpamenn hata stungið
npp á því að Mark Hanna útnefni
ein fjögur kúgildi af vikadrengjum
sínum, sem eiga að vera þektir
framvegis undir nafninu General
Smiths rfiðaneyti: margt bendir til
þess að tveir af löndum vorum í
Pembina County verði útnefndir i
þetta sérstaka ráðaneyti.
Heiðarleg blöð þessa lands hafa
gcrt töluvert veður úr þvl að kjöt-
einokunin, sem heíir bækistöð sína í
Omaha Nebraska, hafi selt góða steik
fyrir tnttugn og fjögur cents pundið
til hinn einlægu Oæaha búa, en
sama daginn seldi sama félag sams-
konar steik í Lundúnaborg fyrir
fjórtán cents pnndið. En að benda
á annað eins og þetta er landráðnm
næst, því Mark Hanna úthaldið seg-
ir þjóðinni að það séu útlendingarn-
ir sem borga tollinn, og alþýðan
fellur fram á ft“jónu síua og segir:
“Mark Hanna er rneira virði en Sal-
omon í allri sinni dýrð”, og allir
hundafífiar og lista mfilgögnin segja
það sama, því þau eru bergmál; þau
eiga enga upprunalega hngmynd og
vikadrengirnir segja faðir vor Hanna
upplýkur sinni mildn hendi og seður
allar smávika sníkjur af sinni mildi
ef vér föllum fram og tilbiðjum hann,
látum oss biðja um það að alþýðan
sjái ekki sannleikann, því et svo
skyldi tiltakast þá eru dagar vorir
taldir og verið getur að vér verðum
að neyta branðs vors I Bveita vors
andlitis, en það er erfitt og hart að
göngu fyrir lærisveina konungs
sinna. Ó! Hanna, kasta ryki í ángu
alþýðu, svo hún sjái ekki nekt vor»,
og vér sknlnm hjálpa þér með skipa-
tillagið, sem er sá voldugasti þjófn-
aður á alþýðu fé sem nokkru sinni
hefir verið farið fram á. Vér skul-
um vera þér hundtryggir við allan
þann þjófnað, er þér kann til hngar
að koma, og þú er hngvitsmaður og
natinn við að ná hnitjnnum af at-
kvæðagemsunum. • Gleym oss ekki,
vér biðjum ekki ura mikið, litið
nægir ve ælnm.
Með virðiug.
G. A. Dalmann.
Merkileg loftsýn.
Stjörnufræðingur Percival La-
well, sem þóttist sjá að Marsbúar
væru að tala til jarðarinnar f Des-
ember 1900, |skýrir f ritinu
“Popular Astronc>my“, er út kom f
Apríl þ. á., frá nýrri loftsjón, sem
hann hefir nýlega séð á Mars.
Henn staðhæfir ekki að sú sjón sé
fregntákn til jarðbúa, er skýrir frá
eftirtektaverðri sýn, sem stjiirnu-
fræðingar kalla “Projectionn“. Það
| er ljósský mikið, sem svffur í loft-
inu J>eim megiu á hvolfi Mars, sem
nótt er á, eða dimma, en sem
allra næst J>eim takmörkum, sem
dagur dvfnar. en nótt hefst. Þessi
loftsýn, eða “Projection“ hefir
áður sést átunglinu, og sem
stjörnufræðingar hafa skílið. Þar
erhún framleiðsla sólargeislanna,
þannig. að þeir skfna á. eða ljóma
upp hæstu fjallatinda. En svo
kemur stjörnufræðingum saman
um J>að, að engin fjöll séu til á
reikistjörnunni Mars, og J>ar af
leiðandi getur ekki þessi loftsýn
verið sama eðlÍ8 þar og á tunglinn.
Lowell fullyrðir að þessi loftsýn á
Mars hljóti að vera uppiyfir skýjun
um þar. en ekki hnattföst. Þetta
ljósský segir hann að hafi verið
um 134 mflu fyrir ofan yfirborð
jarðstjömunnar, og ummál f>ess
hafi verið um 150 mílur að flatar-
máli, og fór það um 23 niflur á kl.
stund, en eftir einn eða tvo daga
frá J>vl liann uppgíitvaði það, livarf
Jað sýnum.—ogerlfklegt að gufa
af mismundi þ'ttleika, í gufuhvolf-
inu, hafi valdið þvf, að það hvarf
sýnum.—Þykir sumum líklegt að
þetta hafi verið fregntákn frá Mars-
húum til vor jarðarbúa.
“AMBER plötu-reyktóbakið er að
sigra aí eigin verðleika.
Hafið þér reynt það ?
safnið TAGS. Þau eru verðmæti.
ódýrust föt eft,ir mAli s»inr
S. SVEINsSON, Tailor.
408 Agnes 8t. WINNIREG.
TH ODDSON
selur allskoDar skófatnað með lægra
verði en fólk hefir vanist, t. d. góða
sterka karlmannsskó á einn dollar,
kvenskó á 50 cents og barnaskó á
25c. Komið og skoðið, þá muuuð
þið sannfæiast.
483 Ross Ave.