Heimskringla - 29.05.1902, Page 2

Heimskringla - 29.05.1902, Page 2
HEIMSKRINGLA 29. MAÍ 1902. Ueiniskringla. PUBL.I8HBD BY The Beiiskringla Xews & FnblUhing Co Verð blaðsins í CanadaogBandar $1.50 um árid (fyrir fratn borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupeud- um biaðsins hér) $1.00 Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter nða Express Mouey Order. Bankaávísanir á að:a bank a en Winnipeg e.ð eins-teknar með afföllum. R. L. Baldwinson, Kditor & Maoager. Oífice . 219 McDermot Street P.O. BOX Heimskringlu þykir vænt (!( um að hafa orðið Lögbergi að liði með texta í síðasta tölublaði J>ess. Það er ekki svo fjölskrúðugt að efni og anrla venjulega; einhver verður að vekjast upp til að gefa eitthvert lítilræði, sem það getur gripið inn f, og nöldrað og naggað út af. H.kringla gat um landtöku f>á, s(>m Laurierstjórnin leyfir Doukhobor- um að hafa í pessu landi, og sem er pvert ofan f lðg og landsrétt. Lögberg nær sér texta út af J>ess- ari smágrein, og vœlir og volar yfir því að H.kringla skuli hafa getið um þetta, svo að fólk komist að þvf að sambandsstjómin gæðir þessum Doukhoboram langt fram yfir alla aðra innflytjendur f þessu landi, og J>að á óleyfllegan hátt. H ver maður með ilbherigðri skyn- semi, sem er sjálfum sér ráðandi, mun játa það hiklaust, að allir inn- flytjendur í þessu landi ættu að vera undir sömu lögum með land- töku. En í f>essu efni hefir stjóm- in f Kanada brotið lög á flestum innflytjendum nema óuppbyggileg- asta þjóðflokknum, sem hingað flytur, það eru Doukhoborar. Að leitast við að breiða yfir þetta at- hæfi stjómarinnar, er þeim sam- boðnast, sem verða að lúta og láta eins og stjórnin skipar þeim og bendir, sem fylgispökum smala- rökkum. H.kringla heldur þvf fram, að, eins og allir sem í J>etta land koma til að taka sér lönd eigi að vera undir löggjöf rfkisins: allir saman jafnt. Og stjórnin geri rangt, að fita suma en prengja kosti annara. Og f>vf meira rangtæti sé í gerðum hennar, sem hún velur til eldisins hina óefnilegri innflytjendur, eins og í J>essu máli á sér stað. Það má vel vera að Doukholærar séu hæglátir og góðlyndir, eins og Lögbergsgreinin er að babla um, en enginn maður sem sjálfstæði og réttlætistilfinning liefir, mun sam- sinna J>vf, að J>eir þess vegna eigi að sitja yfir hlut annara manna. Það fer að verða harla eftirtekta vert og fáránlegt, þí'gar blöð fara að halda öðrum J>jóðflokkum en sfnum fram yfir alla aðra, og þykja sjálfsögð góðmenska og stjómarleg skylda, að eigin landsmenn sfnir séu okraðir og niðurj>ryktir vegna þjóðflokks, sem f fáu eða engu er æskilegur til að gerast borgari í landinu. Kunnugum mönnnm þarf samt ekki að blöskra J>etta at- hæfi blaðsins, J>vf J>eir ]>ekkja J>að nóguvel til Jæss, að annars sé ei af því að vænta. Blaðinu ættiannars að pykja vænt um Jægar það fær að grfpa einhverja hnútu á lofti fyrir Laurierstjórnina.oggeta borið hana og lagt fyrir fætur hennar. Það vinnur J>ófyrir einum grautarspæni- frá henni, með þvf móti. Þvf ætti að þykja vænt um að fá að hlaupa spöl og spöl fyrir hana, svo það þægi ekki þessar þúsundir frá henni, sem ölmusu kerling. H.kringla hlffir hvorki Douk- hoboram né öðrum alikálfum stjórnarinnar, þegar um bruðlunar- semi og lögleysur frá stjóminni er að ræða. Henni er ósárt um Lög- berg, f>ó það hlaupi veinandi og kveinandi fáein spor á eftir henni, og gjammi og gjálfri. Það mun meiri hlutinn af lesendum Hkr. og Lögb. vera á sama máli og hím f J>essu landtökumáli, eins og það stendux nú, en færri sem fylla flokk Lögb., að stjómin geri rétt f því máli. Það koma fleiri góðir og hæglátir innflytjendur hingað en þessir útvöldu Doukhoborar, sem eiga fulla heimtingu að fá rétti sín- um framgengt. H.kringla ætlar að halda l>ví fram, að íslendingar séu góðir og hæglátir innflytjendur líka, og þeir séu framar en Douk- holærar í öllum Ivorgaralegum dygð- um, þótt alikálfum sambandstj. þyki sjálfsagt að skjóta þeim aftur fyrir aðra.— Lögberg má fitja upp aftur fyrir Doukhobora og stjórn- ina ef það þorir og vill. TTrýuing Spánar konun^s. Eins og getið var um f fréttum í síðasta blaðl, var E1 Rey Don Al- fonso konungsefni Sj>ánar krindur til konungt, og lieitir þvf nú E1 Rey Don Alfonso XIII. Spánar- konungur. Hann tók konungs- nafnið að erfðarétti, eftir forfeður sína. SpánarJ>jóðin hefir um langan tfma haft hið mesta uppi- hald á J>essari konungaætt, og hlaut liarin f>ví krýningu með hin- um mesta fagnaði og ánægju þjóð- arinnar yfirleitt. Ekkjudröttning- in, Maria Ohristina hefir þvf lagt niður stjómarvöldin. Sonur henn ar, Alfonso tók við ríkisstjórninni á afmælisdaginn sinn, þá hann var 16 ára. Maria Christina ekkju- drottning er út af Hapsborgarætt- inni alþektu. Hún varð ekkja þegar hún var að eins 27 ára að aldri, og fól landsstjómin henni að annast stjómina fyrir son sinn þar til hann, næði lögaldri. Sá tfmi sem hún annaðist stjómina var byltingatlmi og óeirðarsamur f stjómarfari, einkum að }>vf er snertir útlendur Spánverja og var ríkið oft og tfðum undirorpið liinn mestu hættu, en hún stjómaði þvf með dug og dáð. Maður hennar, Alfonso XII. dó f Nóvembermán: uði 1885. Sex mánuðum síðar fæddist ekkjudr. sonur og er hann nú orðinn konungur á Spáni. Framan af árum var Alfonso kon- ungur framfaralftill og heilsutœp- ur. Faá dauða Alfonso XII. stjóm- aði Maria Ciiristina fyrir son sinn og gerði það röggsamlega, og ann- aðist uppeldi sonar sfns með hinni nákvamiustu fyrirhyggju oíí vand- virkni, að henni er viðbmgðið fyr- ir. En nú em áhyggjustundir hennar liðnar, að(>vf er rikisstjóm- ina áhrærir, og hún búinn að leysa ætlunarverk sitt af hendi, og sjá sínar dýnnætu óskir uppfyltar, að sonur hennar hefir náð konung- dóm, og þjóðinni þykir vænt um hann. Svo framtfð hans er hin á- litlegasta. Það em fleiri en Spánverjar, sem meta og virða Mariu Christinu ekkjudrotningu á Spáni fyrir lffs- starf hennar. Allar þjóðir, sem þekkja starf og baráttu hennar viðurkenna að hún liafi leyst fræg- ara lífsstarf af hendi en nokkur lfkindi voru til, eftir kringumstæð- um, Henni er viðbmgðið fyrir staðfestu, viljakraft, stjórnlryggni og móðurást. Við krýningu Alfonsa XIII. hefst nýtt tfmabil í sögu Spánar. Um langan tima hefir ríkið þarfn- ast endurbóta og framfara f sam- ræmi við pessa tíma og menningu. Þjóðin vonar nú og trúir staðfast- lega, að hinn ungi konungur verði frömuður þessara umbóta. Œðsti rfkisráðgjafinn, Signor Sagasta hefir gegnt sömn störfum sfðan Alfonso XII. dó, og mun halda þeim um alllangan tíma enn. Þjóðin lítur nú til hans, með hinu mesta trausti. og trúir þvf að hann aðstoði og hvetji hinn unga kon- ung til framkvæmda og umbóta. Er enginn efi á því að umbætur á Spáni em hinum mestu erfiðleik- um undir orjmar. Sá tími er samt kominn, uð til skarar verður að skríða í J>essu efni. á hvern veg sem það verður. Konungurinn er ungur og framgjarn, en Sagasta hygginn og ann kouungi mikið og er framfaramaður, að því leyti, sem kringumstœðurnar leyfa- í hásætfsræðunni við J>ingsetningu síðastl. ár, sem drottning flutti sjálf, lýsti hún því yfir, að bæta þyrfti stjómarfarið og félagslíf J>jóðarinnar, J>vl stjórninni gœti orðið J>að til hins mesta gagns, á- samt umbótum á mentamálum, sem nauðsynlegar væru; enn frem- ur, að annast og bæta íjárhag rík- isins á allar lundir, Það er erfitt að fást við verkamennamálefnin, að flestu leyti, en umbóta þarf. Þjóðin skóraði á löggjafarfnngið nær því í einu hljóði, að það full- nægi hinni margj>ráðu og lengi undandregnu bænum hennar og eftirlöngunum. Það þarf mikið að starfa og mörgu að breyta á Spáni, En ]>að er skyldustarf konungs og ráða- neytisins að leysa J>ann starfa 9em fyrst og bezt af hendi, og er eins liklegt tækifæri til að gera það nú, og nokkru sinni áður.' Aðallega stefnir liugur almennings að um- bótum á f járliag ríkisins og menta- málum, og að auka og nota afurð- ir landsins af ýtrasta megni. Onn- ur ríki og stjórnir vaka líka með mestu gaumgæfni yfir aðgerðum stjórnarinnar á Spáni og þeim breytingum, sem þar verða um þessar mundir. Yfirleitt hafa menn gott traust og álit á hinum unga og nýkr/nda konungi, innan lands og utan. og bendir alt á að hann verði vinsæll og nýtur konungur. Það semallir vilja lesa Einstök spamaðargáfa var upp götvuð hjá Doukobomm nýlega af verkamönnum C. P. R., er vinna á brautarstöðvunum hér í bænum. Hér um bil hálfum kl.tima áður en lestin lagði at stað til Brandon á mánud. var, kom hópur af Douk- hoborum á vagnstöðvamar. Þeir bám sig þannig til, að auðséð var að þeir voru í stórvirkum, en vinnumenn C. P. R, skilja ekki tungumál J>eirra, og vissu því eigi hvar f>eir ætluðu strandhögg að gera, en saint virtist látbragð og viðburðir þessara manna allísjár- verðar. Þeim virtist helzt að J>eir vera að tala um brautarlestina eða vagnana, eða þá byggingarlag brautarinnar. Doukhoborar báru sig mikilmannlega, og múndi Lög- bergi hafa sýnst þeir vígmannlegir, ef því hefði orðið reikað þangað. Einn af þeim, sem virtist vera að skoða gaumgæfik‘ga undirbygg- ingu vagnanna, sem á sporinu voru. Síðan skreið hann innund- ir lestina, og sáu verkumenu fél., sem J>á fór eigi að verða um sel, að hann tók við bögglum frá vin- um sínum, og urðu áhorfendumir hræddir um að hann hefði komið þeim fyrir neðan undir vögnunum, og mundi aðgangur J>eirra ekki ætla að verða hættulaus. Þegar f>essi höfðingi Doukhobora var búimi inn undir vögnunum, kom hann skríðandi til félaga sinna aft- ur og stóð á fætur. Síðan lagði f>essi víglegi lierskari heimleiðis frá brautarstöðvunum. Menn fé- lagsins struku um ennið af fögn- uði, því J>á gafst J>eim tækifæri ti að forvitnast um þessa huldu dóma og ísjárverðu verk ‘Donkha1. Með varkámi liófu J>eir rannsókn. Þeir fundu strax 3 Ix'igla geymda og ve frá gengíð undir vagnbotninum. Þeim mun strax hafa dottið í hug, að J>ar væri um sprengiefni að ræða, og fóru þá að fara hljótt og varlega, J>ar eð líf og munir má ske vora í veði. Wfðan rannsökuðu J>eir þessa bögla, sem voru vafðir innan f svartan pappír og vel og trúlega gengið frá. En þeim brá heldur í brún þegar þeir vora bún- ir að rekja J>á sundur og fundu sendibréf innan í þeim, sem átti að fara til landnema út í Yorkton- héraði. Þeim hvarf því öll hræðsla um sprengiefni og önnur ódáða- verk.—Þetta er fólk Lauriers, Sif- tons og Lögbergs (í halanum). Það er svo sem í þessa tíma snið- um’ J>að fólk alt saman! Guð forði góðu fólki að lenda J>ar inn á ineðal. Anarkism. Þýtt úr tímoritinu “Arena” af J. SlGUEÐSSYNI. (Niðurlag). IV. Það er eins óg drepið hefir yerið á hér að framan, að til er sérstök tegund anarkism kynblendings af- kvæmi hinnar heimspekilegu, nefnil. byltinga anarkism. Sú kenning horfir eigi svo mjög til komandi alda, sem nútímans, eigi svo mjög til komandi friðarrfkis ssinna, sem til næstu dága. Hún bíður ekki vonandi eftir miklum breytingum, hún vinnur beint að þyí að fá þeim framgengt nú þagar. Eún vinnur ekki að hinni hægfara^ menning al þýðu, heldur æsir hún tilfinningatál, er vekur hrópanir um verknað. Hún treystir á ofbeldisvald, er mum hræða mannkynið til betrunar. Hún játar beint að hún vilji um steypa yfirstandandi skipulagi, svo engin lög nái að gilda, en algert stjórn- leysi eða sjálfræðisvald ríki. Traust þessara kennimanna er ekki bygt á hugsjónum, heldur sprengikúlum, þær vilja þeir brúka í stað atkvæðis- léttar, afl þeirra er byltingatruflun, þeirra guðspjall er sprengiefni Hin heimspekilega anarkism f Evrópu er mjög gjörn á að dragast niður á við, snúast upp í byltinga boðskap og er það af eðlilegum or- s<ikum. Anarkista hugsjónir eru strax bældar niður t. d í Rússlandi, stjórn Kússa bannar frjálsar umiæð- ur í ræðu og riti, einnig friálsar sam- komur. Þess vegna snýst anarkism þar fljótlega upp í ofbeldi, þetta er alt eðlilegt. í sínu fræga riti: “Sögu byltingamannsinns,” lýsir prinz Kropotkyn hvernig harðstjóm- m og að sama skapi grimdarverkin lixu sm tt og smátt undir stjórn Alexandeis II. Sá keisari hóf stjórn slna, sem frelsari hinna undirokuðu, en brátt varð hann að beygja sig fyrir valdi aðalsins, sem altaf er ófrjál8lyndur; og upp frá þvl versn aði ástandið ar af ári. Keisarinn geiðist síhræddur um líf sitt. Þeg- ar eitt samsæri var yfirstigið var ný rannsóxn nauðsynleg og þannig gekk það á líflátum og Síberfuvist fyrir fjölda manna, þar til hann hné fyrir einni morðkúlunni, sem afleið- ing af siur.i eigin harðstjórn og rang- læti. Það er vorkunarvert þótt sá maður, er aðvara vill ébyrgðailaus- an harðstjóra, h.'jóti að myrða hann, S' o eftirmaður hans sjáí hvað var- ast skuli En í voru landi, þar sem allir hafa létt til að tala, rita og halda fundi I livaða augna miði, sem vera vill, er aðferð þessi óhafandi. Hér verður hún uppreist móti frjálsri félagsskipan, þrðskuldur I yegi fram- fara og betrvnar, brot móti mannúð og réttlæti. Það vekur óhjákvæmi- legt bakslag eða eftirkast, eins og líka sézt hér Það fær Jæim bert vopn í nendur er standa móti breyt- ingum á stjórnarfarinu. Þess vegna kalla hinir heimspekilegu boðberar anarkisminnar, eins og Kropotkin, alla slfka menn morðingja, og jafn- vel Emma Goldman kallar forseta- morðingjann fól eitt verið hafa. V. Hver er þá lækningin við þess um anarki9ta sjúkdómi? Vér megum als ekki fara að eins og móðir ríkja- sambansins (Massachusetts) hefir reynt að gera; að hefta málfrelsi og ganga þannig óttaslegin þvert ofan I meginreglu málfrelsisins. Því hve- mikil hætta, sem kann að stafa al málfrelsinu þá er hefting þess enn þá hættulegri, það sannar sagan ó- ótvírætt. Ekki heldur megum vér þrengja takmörk þau, er ákveða hvað átt er við með málfrelsi. Að sönnu verður varla dregið í efa að heimspekis anarkism sé innan þeirra takmarka. Byltinga anarkism er það líka einn- ig svo lengi er hún eigi hvetur til ofbeldis og hriðjuverka, öll kenn- ing í þá átt ætti að heyra undir saka- mál að lögum. Það á að veita fult frelsi öllum hugsjónum og almenn- um skoðunum. En er þær hætta að vera hugsjónir en í þess stað æsingar til ofbeldis og lagabrota þá á að banna alt sllks. Ef maður, sem kveikir í húsi er sekur þá er hinn það líka er kveikir það I honum. Ef maður, sem myrðir forseta vorn er sekur þá er sá eða sú er kveikti það I honum að minsta kosti meðsek. Sá er hvetur til morðs er siðferðis- morðingi og sem slíkur sekur að lög- um (particeps criminls). Með þeim er frömdu morðin á Hay Market Square I Chicago forðum voru nlu manns hengdir, er sannaðist að voru meðsekir. Allar ritgerðir og rit, er hvetja til ofbeldis og manndrápa, ættu að gerast upptæk. Sjálfs vörn er fyrsta lagaboð hvers ríkis, engu síður en hvers einstaks manns. Frjáls þjóð getur fullkomlega helgað sér slíkan rétt. Vér verðum því að vinna réttilega og aðvarlega að því að vernda sjálfa oss fyrir þessari útlendu “ism” evalutionarv anarch- ism. Vér getum ekki leyft slíkri kenning nokkurt svæði I þvl landi er hver einasti borgari hefir öll möguleg einkaréttindi, þar sem vér getum notið allra lagalega meðala til endurbóta og meir að segja, það hvílir sú skylda á sjálfum borgurun- um að leiðrétta friðsamlega allar misfellur er á kunna aðfalla. Vér verðum að vinna ósleitilega móti þessari heimsku. Þr&tt fyrir það þótt sá, er myrti forsetann væri fæddur I þessu landi, á hann kyn sitt og skoðanir að rekja til útlendr- ar ættar. Enginn heilbrigður mað- ur af Ameríkukyni og ameriskum hugsunarhætti gat látið sér verða á að sýna slíka yflrvættis fólsku, slika vitfirrings sjálfsgirni (egotism) er hann mælti: “Eg trúi ekki á yðar félagsskipulag, þess vcgna myrti ég forsetann.” Vér verðum að heftu innflutn- ing þeirra, er vér álítum svo skað lega. vér gerurn það nú gagnvart vart öllum fietlurum og sakamönn- um. Vér ætturn engu rlður að gera það gagnvart sakamönnum þjó>ð- veldisins, þeim er neita að hlýta úr- skurði fjöldans, afneita helgi lag- anna og fyrirllta valdsrétt stjórn- endanna, þeim, hvers eina hugsjón til endurbóta er sú að kasta sprengi kúlum og læðast að göfngum forseta I frjálsu landi með skammbyssu í umvafinni hönd. Á einhvern hátt verðuin vér að gera það heyrum kunnugt að vort land er enginn sorp- haugur fyrir evrópiska flækinga og fanta, enginn griðastaður fyrir út- laga annara landa, ekkeit heim- kynni fyrir þá er stefna að þvl einu að bylta um allri stjórn og löggjöf með ofbeldi. Vér verðum að stemma stigu fyrir timgun þeirra efna er fæða af sér slík afbrot. Þetta við keinur uppeldinu og kenslunni. Það verð- ur að skapa I uppvextinum þá skoð- an er fordæmlr Ólöghlýðni og hverja tegund lagaleysis. Hið gegndar- lausa flökkofstæki meðal vor hefir trylt hjóðina. Þegar Charles Kingsley dvaldi hór, áleit hann að oss stafaði mest hætta af hinum hóflausu skömmum er beitt væri móti stjórnendum vorum. Vér verðum að menta æskulýð vorn, sem er af útlendu foreldri, eftir fast settum reglum, láta hann sem allra fyrst skilja hve margháttuð réttindi hverjum borgara eru veitt I löggjöf vorri, og að í þeirra eigin valdi sé það, á triðsamlegan hátt að laga alt misrétti er fyrir kann að koma. Mér er í minni undrun sú er nokkrir ungir rússneskir Gyð- ingar létu í Ijósi við vin minn er var að útskýra þeim stjórnarskrá Bandaríkjanna og las fyrir þeim upphafið á þessu ódauðlega skjali er svo hljóðar: “Vér Bandaríkjamenn.” “Er það virkilega,” sögðu þeir, “að stjórnarskráin sé samin af oss—al- þýðunni?” Vér verðum að kenna hverjum rétt um og sléttum alþýðumanni að akilja þann lærdóm sögunnar, að frjáls lýðstjórn er það, sem barist hefir verið fyrir' hjá öllum þjóðum, og að það skipulag náist fyrst og bezt með því að alþýðan hafl virðing fyrir löggjöf og stjórnendum. Meðal sjálfra vor ríkir ein teg- und anarkis, er eig byggist á nein- um heimspekilegum kenningum, heldur á oísa tilfinningum og villi- dýrslegri grimd, það er “Lynching,” (henging án dóms og laga) á síðastl. 20 árum hafa 3,000 mauna verið myrtir þannig, það er eitt morð framið annan hvorn dag. Þetta hefir framfarið í öllum ríkjum sam- bandsins nema sjö. Þessi moið hafa orðið orsök til margra fleiri og fram farið með óheyrilegri grimd. Verk- föll hafa endað með skammbyssum og sprengikúlum sem f Homesborg. Verksmiðjueigendur hafa eigi hikað sér við að lítilsvirða arm lag- anna, og sjálfir komið sér upp lög- reglu (sbr Pinkerton lögreglan). Járnbrautafélög sem skeyta ekkert um lög þau er vernda starfsmanna á járnbrautum. Einokunarfélög hafa ósleitilega þrjóskast við að hlýða lögunum, skeytingarlaust eyðilagt samkepni með anarkiskum meðulum, og eigi nóg með það, heldur hafa þau mút- að löggjöfunum óspart sér I vil. Á Long Isiand eru daglega brotin lög þau, er ákveða hve hratt má keyra á vögnum. Þar með er líf bæði hesta og keyrara sett í hættu, af sjálthreyfivögnum ríkis- mannanna. Þegar sllkar lögleysur fram fara mitt á meðal vor skyldi oss þá undra þótt það komi fyrir að anarkistar fiemji moið. Meðan hnignunar eða úrættis- kynflokkar ná þvt að auka kyn sitt í heitninum, verður það stórt atriði viðureignar þegar um þetta spurs- mál er að ræða, og vekur ótta öllum er rannsaka skipulagsfræðina. Með- an mikill hluti þjóðanna er afkvæmi ö eiga, sakamanna, og geðveikra aumingja, hvers er þá að vænta annars en það valdi þjóðfélaginu truflunar, svívirðingar og hættu? Frá þeim flokki megum vér altaf vænta þe3S að við og við brjótist fram vitfirring og morð meðal vor. Það er yíðáttumikið og erfitt við- fangsefni þetta. Víðuuanleg ráðn- ing er enn ekki sjáanleg, en vér er- um neyddir til að hugsa um það á ný I tilefni af þessu nýafstaðna morði. Spursmálið um byltingakenn- ingar þessar, við ketnur ekki ein- nngis þingmönnum og stjórnmála- mönnum. Það við kemur hverjum einasta hugsandi manni. Lækning þessa meins liggur í dýpri skilning á ábyrgð þeirri er menn hafa gagn- vart Iðgum Iífsins. Vér verðum all- ir að skerpa tilfinning vora fyrir viðbjóð þeim, er lögleysi á skilið. Vér verðum allir að skerpa virðing vora fyrir séihverri grein* laganna. Vér verðum allir að læra að álíta jafnvel lægstu tegund lífs heilaga. Til þess að h:ekja byltingaofsann úr hugum þessara tryltu manna er ekki nóg að brjóta það á bak aftur með valdi. Vér verðum að tileinka oss og skilja hvern þann sannleiks- neista er heimspekileg anarkism fel- ur í sér og fæðir af sér bvltingaofs- ann. Vér verðum meira að segja hver af oss að framkvæma I verki hugsjónir hii.na beztu spekinga an- arkistanna, og verða sjálfsstjórnandi verur, fuilnægjandi hinum æðstu siðferðiskröfum, svo engin þðrf sé á utanaðkomandi afskiftum. Og með- an vér gerum þetta verðum vér að knýja hina óstýrilátu meðal vor til virðíngar fyrir strangleik laganna, þar til þeir einnig Iæra að vera slnir eigin löggjafar, er hlýði af sjálfsdáð um alræðislögum mannféfagsheild- arinnar. Þessi ritgerð er eftir R. Heber Newman, Rector of Ali Souls Church I New York. Þótt nokkuð hafi ver- ið ritað um þetta I Heimskringlu þá hefir enginn skýrt ein3 vel hugsjónir og eðli anaikisminnar, svo ég vona að lesendur taki henni feginshendi. Þýð. Jörðin liol innan. Patrick Eneas McDowell, sem á heima í Chicago, ber Eneasar nafnið ekki án rentu. Hann ætlar að taka sér ferð á hendur til hins fyrirheitnalands spámannanna og ævintýra mannanna. Hann ætlar að lieimta loftfarann André úr helju. För þessa ætlar hann að faraáþartil gerðu loftfari, smíð- uðu eftir hans eigin fyrirsögn. J>að er má ske ekki alveg rött álitið af Eneas, að André eigi heirna í norð urpólnum, enda heldur hann J>vf eiginlega ekki fram, að hann búi við pólinn. Hann heldur |>vf fram að jörðiu sé hol innan, sem kúla, og op sé inn f hana við bæði heim- skautin. Inn f jarðholið segir hann að loftfar André og förunauta lians hafi sogast, J>egar f>eir koinu á norðurpólinn. Þangað ætlar hann að vitja hinna týndu manna. Eneas liefir skýrt frá skoðunum sínum og fyrirætlunum nokkurn veginn á þessa leið. “Eg ætla að hefja leiðangur minn seinnipartinn f sumar. Fyrst ætla ég að fara tvær eða þrjár könn unarferðir norður til Spitzbergen, Ég ætla að byggja þar stöðvar, til að geyma nauðsynjar í, og koma þar upp firðskeytastöðvum til notkunar fyrir norðurfara.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.