Heimskringla


Heimskringla - 05.06.1902, Qupperneq 2

Heimskringla - 05.06.1902, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA 5. JÚNI 1902. wm Ueimskriugla. PUBLISHBD BY The Beimskringla News S Publishing Co. Verð blaðsins i CanadaoRBandar 81.50 um árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) 81.00 Peningar sendist í P. O. Money Order Begistered Letter nða Express Mouey Order. Bankaávísanir á aðra bank a en Winnipeg að eins teknar með afföllum. R. Ii. Ralilwinaon. Editor & Manager. Offioe . 219 McDermot Street P O. BOX 1*8» FylkiskosningarDar -í- Ontario fóru fram á flmtudaginn var. Þar eru 98 þingmenn. Því fylki heflr verið stjórnað af flokki liberala síð- astliðin 30 4r. í kosningunum næst á undan, er fóru fram fyrir 4 árum, komst stjórnin að með 8 eða 9 fram yflr, og var sö tala fengin með ýmsum klækibrögðum. Eins og öllum sem blöðin lesa er kunnugt, þá hafa liberalar í Ontariofylki viðhaft öll þau svik og hrekki, sem mögulegt er upp að hugsa, og eru þeir þar framar öllum öðrum í því efni, þó víða sé pottur brotinn hjá þeitn flokki. Um mörg ár hettr stjórnin í Ontario setið í rændum og stolnum sætum frá fylkisbúum. Langtum meiri hlution af sjálf'stæðum kjós- endum í Ontario hefir verið conserva- tive, og eflist stöðugt. En útkjálka- kjördæmi, og þar sem fólk er óupp- lýstara og ósjálfstæðara og hægt er að hræra í þvt fram og aftur með blekkingum og mótum, þar eru aðalstöðvar liberala. Það sýnir síg á hvaða grundvelli þeir standa Það er öllum augljóst, sem sannleikann Jiekkja í þessu máli, að stjórnin er ekki við stýrið með vilja og atkvæð- um þeirra kjósenda, sem bezt þekkja á stjórnmál þar. Þegar stjórnin gekk til þessara kosninga hafði hón 10 f meirihluta. En eftir þeim fréttum, sem fengnar eru hettr hön nfi 3 í meirihluta. Þrátt fyrir það þótt conservati var séu 3 færri, þá hafa þeir margfalt fleiri atkvæði frá kjósendum I fyik- inu en liberalar. Þar að auki eru allir stóibæirnir með þeim, og sýnir það ótvírætt hver vilji og stefna betri hlutans er. Því mun enginn neita, að í stór bæjum, sem marg- breyttir æðri skólar eru og framfar- ir miklar, þar er mesta og bezia þekkingin á stjórnmálum og þjóð- málum. Ef lýðatkvæði ráða kosningum hér í Canada, þá væri liberalar f Ontario, sem og alstaðar annarstaðar, í tíkinu, ekki f stjórnarsessinum. En þar eð kjördæma tala, en ekki tala kjósenda ræður stjórnarskipun, þá geta þeir menn hangt f ' öldum, sem almenningsviljinn er algerlega á móti. Þegar þess er gætt að lib. stjórnin í Ontario hefir setið við kjötpotta fyikisins í 30 ár, og er bfiin að fita sig og alikálfa sfna á almenn- ingi og við hefir þar á ofan öil kosningabrögð og svik, þá er það í raun og veru alveg dæmalaust að eonservativar skyldu þrýsta henni eins rækilega efan í kfitinn, eins og þeir haía nfi gert. Conservatiyar hafa unnið stórfeldan sigur, og aldrei heflr nokknr stjðrn I Canada, sem hangt hefir við völdin, farið eins hraklega för, sem liberalstjórnin í Ontario fór nfi. Conservativar þar eru sterkari nú á þingi en nokkru sinni áður. Útlitið fyrir conserva- tiva er því bjartara og betur grund- vallað, en menn gátu bfiist við. Og ekki er ólíklegt að liberalstjórnin þar hiöklist fir völdum innan lítils tfma. Endurtalningar á atkvæðum, og mótmæliólöglegra kosninga fara óefað fram í æðimörgum liberal kjördæmum, það mæla margar líkur með þvf að liberalstjórnin, eða lioss klikkan verði rekin úr rændum stjórnarsessi þá og þegar. Eitt er eftirtökuvert í þessum kosningum í Ontario Það er það, að 13 sósialistar, og hér um bil sama tala af Ind og Patr. og Prohib. buðu sig fram auk hinna á kveðnu flokka, og náði ekki einn einasti kosningu af þessnm utanveltu framboðsn.öi n- um. Þessara millimanna vegur sændur þvf án vegs og gengis í Ontario nfi. Svo mun víðar vei ða Héi eru settar hæstu tölurnar, sem tveir fir hverjum flokki fengu, og tvær þær lægstu líka. Hæstu tölur conservativa eru 1,524 og 1,200. Hæstu tölur lib. 730 og 600. Lægstu tölur con. 30 og 35, iib. 2 og 7. Þetta sýnir áþreifanlega að fólkið er eindregið með cor.servativum, þó liberölum tækist að stel i stjórn- menskunni frá þeim um nokkurn tfma enn þá. En vænta má að Ontariomenn uni því ekki lengi að láta ræningjastjórn stjórna sér. Um skólamentun. Mentunin er auðvitað mjög góð f sjálfu sér. Allir ' sem heil- brygða skynsemi hafa, ættu að stunda það af ýtrasta megni, að ná eins mikilli þekkingu eins og þeim er unt. Allir geta eitthvað lært, sem bæði þeim og meðbræðrum þeirra er að gagni. Sú sanna mentun er það, að fræðast óg þekkja, eitt og annaað, og vera fær um að velja sfðan f>að bezta, sannastaog fegursta, sem mannlffið á í sér fólgið, Njóta þess ekki einasta sjálfur, heklur líka stuðla að f>vf, að samtíðin hafi unað og hagnað af þekkingu ein- staklingsins, og þekking hans og skoðanir lýsi sem lengst fram um tímann. Hver sá maðar mentar sig f þessum tilgangi, og fylgir honum sfðan fram f verkinu, hann er sannmentaður maður. Gagn- legur sjálfum sér og (iðrum. En f>vf miður fara alt of fáir þessa mentabraut. Annaðhvort f>ekkja þeir hana ekki, eða vilja ekki taka á sig ónáðir til að íylgja henni. Allur fjöldinn af mönnum, sem kallaðir eru mentaðir, eru pað ekki í réttum skilningi. Þeir liafa má ske gengið á skóla fjölda mörg ár, og eytt f>ar nokkrum hluta af ævi sinni, og peningum annara. Þeir hafa náð skólaprófinu. og því nafni hjá almenningi að vera kallaðir mentaðir eða lœrðir menn. L’ndir ýmsum kringumstæðtim er skóla- stimpill þeirra nægilegur til að skapa f>eim,eða útvega góða stöðu í lífinu, f>á sleppa f>eir stefnu þeirri, er liggur eftir hinni sönnu menta, stöðu, og setjast að fenginni veiði. Þeir hætta að lesa og afla sér fræðslu. Þeir reka bara vissa atvinnu. sem útlærður skósmiður eða timburmaður gerir að afloknu iðnaðaruámi. þeir hætta að afla sér meiri iindlegra fjársjóða, að eins tína mentamola þá, sem detta daglega of<m fyrir fœtur þeirra og annara, frá þeim er halda áfram eftir brautum þekkingar og fjöl- fræði. Þeir era óaðfinnanlegir f >stöðu sinni, ef til vill, eða f>eir af þrælsótta við að missa hana sitja 4 sér á yfirborðinu, og reyna að blekkia umheiminn, með f>ví að s / n a s t. Svo er til enn þá lélegri tegund af þessum svo nefndu mentamönnum. I henni eru þeir, sem einlagt látast vera að læra og menta sig, en hffa ekki svo mikið vald yfir tilhneigingum sfnum og ástríðum, að f>eir með fækking og mentakáki sínu geti náð áliti og trausti, Eða lundemi þeirra er á svo veikbygðu, og staðfestulausu stigi, að f>eir verða þektir sem misendis menn, með engri sjálfs- virðingu. Slfkum mönnum er mentunin hneyksli og hefndargjöf. Enn nú er til flokkur sannra menta manna. Hann er sá, að margir menn vita hvað mentun er og þýð- ir, og leggja sig eftir henni af lífi og sál, og öðlast hana í fylsta mæl- ir. En geta ói. ögulega miðlað öðrum af henni á lffsleiðinni. Þeir geta ekki gert sig skiljanlega við samtfð sína. Og þrátt fyrir góða og mikla hæfileika og göfugan á- setning, þá fá þeir ekki hljóð eða hylli mannfélagsins. Þeir eyða þvf kröftum og tfma án f>ess að vera gagnlegir menn. Þeir fáu mentamenn, sem eiga það nafn með réttu, eru mennirnir. sem hefja samtfð sína til hærri og göf- ugri skoðana, til meiri þekkingar og siðfágunar, en hún átti áður en f>eir töluðu til hennar. Þessir menn eru kjarninn, lffið og sálin, sem glæðir og vekur. Þeir ganga ,hina fitvöldu mentabraut. Það er því á nokkrum grund- velli bygt hjá þeim, sem halda á móti mentun. Hfin er svo sem ekki einhlýt. Hfin er því að eius góð að hfin falli i góðan jarðveg. En þeir sem hennar njóta eru eins og jarðvegurinn, afar misjafnir,vfða hrjóstugur og rotnir.—Það er líka ekki rétt álit sem rfkt hefir alt of mikið til þessa tfma og rfkir enn, að ekki sé hægi að afla sér ment- unar nema með skólagöngu. Það verður eflaust ekki langt þangað til að það verður alment viðurkent og álitið, að því meira sem mað- urinn er sjálfmentaður, f>ví betra, Auðvitað er sá munur á sjálfsment- un og skólamentun, að tornæmir og skeytingarlausir galgopar, geta náð nafninu með því að ganga á skóla, f>ar sem þeir hefðu aldrei dug né dáð til að ná mentun að meira eða minna leyti af sjálfsdáð- um, þvf enginn verður hálærður og sannmentaður, nema hann vilji verða það. 8vo koma f>essir svo nefndu skólar. Alþfðuskólar og æðri skól- ar. I þessu landi er yfir höfuð tal- ið gott og gagnlegt skólafyrir- komulag. Um mentaðan ungdóm og skólagengna menn. Þetta er auðvitað rétt að f>vf leyti, að nóg er til af skólum af öllu tagi, og fjölda margir ganga á þá, Samt er skólafyrirkomulagið ungt, og hefir ekki mikla reynslu. Það er því eðlilegt, f>ó því sé ábótavant að ýmsu leyti, meðan reynsluna vant- ar. Sumir hakla f>vf fram, sem mjðg fullkomnu og ákjósanlegu. Samt munu æðimargir, sem líta á f>að sanngjörnum og réttdæmum augum sjá, að f>að f>arf mikilla um- bóta við. Þær umbætur koma vonandi smátt og smátt. Það er eðlilegt, f>ó f>eir sem á þá ganga f>yki mikið til þeirra koma. Þeir þekkjá ekki annað fullkonmara. Enginn getur ætlast til, að nem- andi hafi fulla þekkingu á skólum og mentastofnunum. Það er full erfitt fyrir þá, sem bfinir eru að ganga á einn skólann eftir annan að sjá f>að. Það er langt frá að dæma eigi hart um þá. eins lengi og ekki er annað betra að bjóða. En sjálfsagt er að hafa tillit með f>vf, hvernig skólar reynast f hvaða landi ogríki sem er. Það söst bezt hversuþeir eru góðir og fullkomnir, þegar nemendurnir frá þeim faraað sýna sig á sjónarsviði lífsins. Hvaða áhrif á lífsstefnu f>eirra að skólagöngumar hafa. Það má samt ei dæma skólastofnan- ir og einstaka skóla eftir þvf, sem fjöldinn segir um f>á. Alþýðu- skólar eru yfir höfuð ungir. Þar af leiðandi hefir eldra fólkið ekki fengið þá skólamentun, srm yngra fólkið hefir öðlast Það er því eðlilegt að skoðanir hinna eldri og yngri falli ekki sama f f>essu. Það getur auðveldlega komið fram í hvaða máli sem ^ r, að þeir sem ó- kunnugir eru [málum, leggja for- dóm á f>au, f>ótt þeir hjartanlega vildu vera réttdæmir. Það er þess vegna eina aðferðin að dæma skól- ana eftir framkomu þeirra f mann- félaginu, sem á þá hafa gengið. Samt ekki eftir hverjum einstak- ingi, heldureftir þeirri stefnu, er myndast meðal pióðarinnar frá f>eim sem á þáganga. Eins og tekið er hér fram, eru alþýðuskólamirekki gamlir fþessu landi, Saint má nú þegar sjá hvaða áhrif þeir hafa á framferði og hugsunarhátt yfirleitt.Eina als- herjar stefnu virðast þeir nfi f>egar vera bfinir að festa á meðal f>eira, sem frá f>eim koma. Hún e r sú, að fólk, sem 4 f>4 gengur, vill ekki vinna hina f>yngri og ófínni vinnu, sem vinna þarf. Nemendilr frá þeim vilja ekki vinna aunað en skrifstofustörf, verzlunarstörf. Þeir geta ekki fengið af sör að ganga í hina þyngri vinnu, svo sem grafa bera og erja lðnd. Og svo er at- vinnumarkaðinum komið við hina fínni vfnnu, að kaupgjaldið er í ýmsum tilfellum ekki einu sinni helmingur á móti kaupgjaldi, sem goldið er fyrir þyngri og óásjálegri vinnuna. Það er náttfirlegt að svona sé komið, f>vf nfi leitar kven- fólk, sem á skóla gengur.eftir þess- ari fínni vinnu jafnt og karlmenn. Sá vinnumarkaður er þvf yfirdrif- inn af eftirspum. Ungir menn vinna á skrifstofum og í bfiðum fyrir $3—14 um vikuna og, þaðan af meira. Þeir kjósa heldur að vinna fyrir sveltilaunum, en ganga að harðri vinnu. Þetta er eðlilegt, að nokkru leyti. En framtíðin í þessum atvinnugreinum er alt ann að en ásjáleg, þvf einatt fjölgar eftirspurnum. Og í annan máta, er þessi vinna ekki eins styrkjandi og heilsu bætandi eins og erfis vinnan. Ef skólarnir valda þeirri stefnu til lengdar, að menn hætti að vinna algenga útivinnu, og nem endur þaðan fylla að eins upp at- vinnuvegina við inni atvinnu, þá hlýtur það að hafa veiklandi áhrif á heilsufar og lfkamsbyggingu þjóðarinnar, og þar að auki rýra frams/ni og dugnað. Því að "eins getur ein þjóð átt "góða og arð- sama atvinnuvegi, að landið, sem húu býr f sé vel nytjað. • En til þess þarf að taka til höndunum, og nota pál og reku ásamt öðrum stærri verkfærum. Grömlu menDÍrnir, sem ekki gengu á skóla, og vinna nú erfiðis- vinnu, hverfa fljótlega fir sögunni. þáverða einhverjir að taka við þeirra starfa, ef alt á að bera sig. Sú skammsýni er að eins fábjána- skapur, sem fram kemur lijá ein- st">ku manni, að það sé minkun og vanvirða að vinna með pál og reku og skortur á þekkingu. Þess vegna fjarstæður og glamur á engu bygt. Þær kenningar eru hegningarverð- ar og fyrirlitlegar f alla staði. — Þegar hugsunarhátturinn er orðinn óhagfræðislegur eða vara- samur hjá einstaklingi og þjóð- inni, þá þarf sannarlega að grípa til einhverra tneðala. Þau með- öl ættu skólarnir og inenning að geta veitt, en svo þegar það kemur upp fir kafinu að þeir valdi þeim meinsemdum, þá verður að bæta fyrst af öllu skólana sjálfa, og skapa nýjan hugsunarhátt handa nemendum, sem sfðau berist með þeim fit til þjóðarinnar, svo hann nái að festa rœtur og bera ávexti. Því að enis er skólafyrirkomulagið gott, að þjóðin læri að sjá og þekkja sitt eigið ástand, og kunna að velja þann veg, sem henni er hollastur og beztur til frambfiðar. Þá er alþýð mentun, og æðri ment- un búin að ná tilgangi sfnum. Það er ekki til nokkurs að leyna þvf, að atvinnustefnan fer í ranga átt á þessum tíma, ekki einasta í þessu landi, heldur og víða annars staðar, og hvort sem það verður staðreyndin, að alþýðumentun sé völd af því eða ekki, þá koma þeir timar, að menn sjá að eitthvað þarf að aðhafast til bóta. Bæði af auðvaldi eða vinnuveitendum og af hugsunarhættinum eru verka- mennirair þrælar þessara tfma. Menn sem vinna þau verk, sem eru undirstaða alls þess sem heim- urinn getur ekki komist af án. þeir hafa langlægst kaupið, sem lægstu og erfiðustu verkin vinna, hvort svo sem þeir moka, pæla, bera, erja eða sprengja sundur jðrðina og leita að huldum f jár- sjóðum. Þeir sem standa í næstu tröppu fyrir ofan fá strax hærra kaup og meiri virðingu, þó hinir séu undirstaðan í verkinu. Þetta vinnu fyrirkomulag er óþolandi, þó vinnan í sjálfu sér sé aldrei annað en nauðsynleg og heiðarleg. Það er að eins sá mismunur, að flokk- urinn sem gagnlegastur er landi og þjóð. er kfigaður og píndur af þeim sem standa á næsta stalli fyr- ir ofán hann. Ef lýðmentunin gæti breytt þessu og öðru öfug- streymi, sem þjakar mannfélögin, þá gengi hfin í rétta átt, en nú flýr hver sem betur getur út af erfiðis- manna markaðinum og leggur sig niður að öðru, sem aðra meinsemd ber í skaut sör fyrir heill og lieilsu þjóðarinnar. Alt ranglæti og ó- forsjálnis athæfi hegnir sér sjálft fyrr eða síðar, Sá tími kemur, að sá sem vinnur þyngstu vinnuna fyrir lægra kaup en sá sem ofar honúm stendur, og er þar að auki minst virtur fyrir starfa sinn, verðnr hækkaður í sessi i kom- andi tlma. Sá tími kemur, að sá sem b/r til undirstöðuna, hann verður mest virtur og fær beztu launin. Mentun og hugsunarhátt- ur kemst í samræmi við það virki- lega og ber ávexti, þegar reynslati er orðin mönnum auðsæ og ótví- ræð. Sönn og góð mentun hefir tilgang, og hann ber ávexti. og þeir ávextir verða framleiddir, sem sannleiki og réttlæti heita. Þá þykir engum minkun að erfiðinu. Eimreiðin. VIII. ár, 2. hefti. Eimreiðarinnar, sem kotn um daginn, hefir þetta að inni- halda: NÝÖLDIN, þýtt af séra Matth. Jochumsvni; HENRY W. BEECHER ætíágrip , skrifað af séra Hafst. Péturssyni; ALÞÝÐUSKÁLD ÞINGEYINGA, skrifað af Guðm. Friðjónssyni; UPPDRÆTTIR Í8- LAND3, eftis Th. Thoroddseri; JÓNAS HALLGRÍMSSON OG TRÚIN, eftir Helga Pétursson- TRÚ OG KYRKJUMÁL DANA 1900, eltir Matth. Jochumaon- SYSTIR MÍN, eftir Guðmund Friðjónsson; TVÖ KVÆÐI, eftir Guðmund Magnfisson. Þar að auki nokkurir ritdómar, og fslenzk hringsjl. Það er ekki hægt að fella mik- inn dóm um nokkuð af þvt, sem í Eimreiðinni er nfi. Það er fjöl- breitt efni að vísu, en hvað eina fit af fyrir sig hefir ekki mikla þýðingu. -—Margt hefði Matth. Jochumson átt að geta fundið betra til að þýða en þetta kvæði, Nýöldin; það munu fáir auðgast til stórra muna af því.—Æfiágrip H. W Beechers er vel og ljóslega skrifað, eins og alt sem séra H. Pétursson skrifar um. Margir munu samt háfa nokk- uð þekt til þess áður. Samt er það eitt af þvf fremsta, sem er f þessu hefti Eimreiðarinnar. Alþýðuskáld Þing- eyinga er fræðandi grein fit af fyrir sig. En rnargir munu kosið hafa að sýnd væru fleiri kvæði eitir þau, en G. Friðjónssou skrifaði styttra. Ef allir geta orðið skáld með því að einhver byrji að innleiða þá í hina skáldskreyttu Jerfisalein, af eigin geðþótta og handahófi, þá má sjálf- sagt láta alla trfia því að þeir séu skáld og frelsispostular lands og þjóðar. Ekki er samt þann veg að skilja, að þessir fjórir Þingeyingar séu ekki allir greindir og gætnir menn, og geti bfiið til kvæði með viti í. En svo er um marga fleiri í Þingeyjarsýslu og annarstaðar á ís- landi.—Þá eru uppdrættir íslands, eftir Th. Thoroddsen. Það er fróð- leg ritgerð fit af fyrir sig, en hefir litla þyðingu yfirleitt, í þá átt, sem sem íslandi Iiggur mest á að fá þekk inguum.—Þá er Jónas Hallgríms- son, eftir Helga Pétursson. Hfin er prýðilga vel samin, og sýnir að höf- undur hettr glöggva þekkingu á Jónasi og anda hans. — Trfi og kyrkjumál Dana 1900, eftir Matth. Jochumson, er réttvel sögð og lík- lega áreiðanleg á þann hátt, sem hfin getur verið. Framsetningin virðist ekki sem æskilegust, og síst af gömlum og dyggum guðsorða þjón. Systir mín, eftir Guðmund Friðjónsson. Það er skáldsaga, eða svo mun Eimreiðin halda. Það mun flestum meðalgreindum mönnum vera ofvaxið að skilja þann samsetn- ing, enda auðséð, að höfundurinn yálfur er í vandræðum að þekkja þær götur, sem hugsjónalíf hans reikar um.— Tvö kvæði, eftir Guð- mund Magnfisson, eru skiljanleg og snotur, eins og hans er von og vlsa til.—Um ritdómana er það eitt að segja, að þeir eru frekar dauflr í dálkinn. Út fir sumum þeirra skin samt að þeir eru langt frá að vera óvilhallir, er það skortur á sinn hátt. Það mun mörgum hafa þótt vænt um Eimreiðáia, og þykja enn. Samt hafa sumum brugðist beztu vonir um efni hennar nfi i seinni tíð. Það er sárt til þess að vita, að hfin skuli frekar vera 4 niðurgöngu en í vaxandi fyllingu, þar sem hfin er hið eina tímarit, sem íslendingar eiga, sem mark er að Þess vseri óskandi að hfin næði sér aftur og kæmist í sama horfið og hfin var alt fram að tveimur síðastliðnum árum. Bfiningur hennar er nfi sem áð- ur viðunandi, en ekki gallalaus. Landinn. Eftír: GuðMUND STEFifNSSON. Fyrir nokkrum árum var Grímur agent staddu niðri í bæ, honum varð reikað þangað, sem langa strætið liggur fit af Aðalstætinn lengst— lengst vestur fir bæ. Ég veit ekki hvað langt. Þar var löng lest af svörtum vögnum og svartir hestar fyrir þeim öllum. Grímur hafði oft kornið hér fyr 4 kvöldin og oft séð þessa svörtu lest, hann gaf henni því litlar gætur og ætlaði að halda leiðar sinnar, en rétt þegar hann var að fara fram hjá, heyrði hann að einhver sagði “Sæmundsen—ia—ja—Sæmundsen”. Hver þremillinn, þarna er þá landi, hugsaði hann með sjálfum sór. Hvað skyldi hann yera að fara, og hvers vegna skyldi hann ekki tala ensku? Svo mundi hann eftir því, að hann hafðí heyrt, að nýlega hafði komið hópur af Islendingum að heiman, og datt í hug, að skeð gæti að einhver emigranti væri að villast þarna, svo hann sneri aftur til að grenslast nfin- ar eftir þessu. Aftur heyrði hann sagt “Hva Sæmundsen — já — Two rniles fyrir dollar er det ikke—Street —ja nfi man ég ekki.—” Grímur sá nfi að sá, sem þetta sagði var hálfur inn í einum svarta vagninum. “Come on quick,” sagði þung og drynjandi rödd. “Já ég kem nfi,” sagði landinn og setti á sig hnikk, en hafði sig ekki upp f. “Kondu sæl)! Hvað ert þfi að ferðast lags maður,” sagði Grímur rétt í þeim svifunum. “Nei, komdu blessaður, ertu islenzkur? Ég er að fara til hans Sæmnndsens, manstu nokkuð hvað strætið heitir, sem hann býr á. Þessi karl er svo reiður að ég skuli ekki muna nafnið 4 strætinu, en ég gaf honum ekki eftir, og sagði hon- um bara að keyra og vera ekki með neinu fjárans snakki.’ “Ert þfi bfiinn að vera hér lengi?” “Jfi, ég er þó bfiinn að vera stundarkorn að skrafa við þennan karl.” “Ég meina nú hér I þessu landi," sagði Grímur. “Ójfi, þfi meinar Ameríku. Ég er bfiinn að vera bíddu nfi við— tveir, þriðji, fjórði, fimm hjá honum Jóni rnínum.”-------“Anything for you Mr.,” sagði vagnstjórinn, og teygði hrafnsvartan kollinn fit yfir vagnhliðina og horfði á Grím gráðug- lega. Grímur sagði við hann nokk- ur orð og sagði svo landanum að koma með sér. “Nei, nei,” sagði hann og hristi höfuðið, “ég má til að flnna hann Sæmundsen í kvöld og það strax, þvf við ætluðum á bind- indisfund klukkan átta, —og nfi er hfin orðin meira en fitta,” sagði hann í fáti og leit á firið sitt. “Þfi getur eins kornið með mér, eins og borga þessum manni dollar fyrir að ke.yra þig,” sagði Grfmur. “Jæa, fyrst þfi endilega vilt það þá,” sagði landinn og snerist á hæl frá vagnin- um. “Þfi varst að spyrja, hvað ég væri bfiinn að vera fengi,” sagði hann þegar þeir voru komnir af stað. “Bíddu nfi við, jfi, ég held þetta só níunda kvöldið, sfðan ég kom á inDflutningshöllina.” "Og þfi ert strax farinn að hjálpa þér sjálfur í málinu,” sagði Grfmur kýmilega. “Já, ég gaf þeim ekki eftir á skipinu, enda voru þeir hræddir við mig og þorðu ekki ann- að, en gera það, sem ég sagði þeim.” “Varstu tfilkur?” spurði Grímur. “Nei—o—ja—þó eiginlega var ég tfilkur, en við vorum svo fá að við höfðum engan agent. Við yorum bara sjö, hfin Margjet mín og krakk- arnir og Björsi og Nonni öllsömul fir Dalasýslu. En meðal annara orða hvað heitir þfi?” Grímur sagði nafn sitt. “Hvar átt þfi heima lax- maður?” “Héma f Winnipeg.” “í Winnipeg eins og ég.—Ertu giftui?” Grímur sagði að svo var. Þannig hélt hann áfram að spyrja stundarkorn. “Ég heiti nö Björn og er Þorbergs- son, afl minn hér Bergþór,” sagði hann rétt ofan 1 slðustu spurning- una. “Ég átti heima og bjó á Breiðumýri, þegar óg fór til Am- erfku. Eg var 4 ár í hreppsnefnd- inni, en svo tók Jón gamli f Vilpu við af mér.” “Einmitt það,” sagði Grímur, “en hvar kyntist þfi Sæ- mundsen?” ‘,ó—ég sá hann svona stundum, þegar ég fór f kaupstað, hann var assistent eða assesor hjá honum Ivarsen gamla, þá hresti hann mig, þegar ég kom þreyttur og syfjaður i kaupstaðinn.” “Hann hefir ekki verið í bindindi þfi?” sagði Grímur. “Mikil ósköp, hann drakk alveg eins og svampur, meðan hann var heima.” “Heflr þú ekki séð haun sfðan þfi komst?” “Jfi ég fceld J>að, hann var svo sem ekki bfiinn að gleyma mér. Hann sem kom svo einstaklega almennilegur jtil mfn hér um daginn ofan á inn-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.