Heimskringla - 05.06.1902, Síða 4

Heimskringla - 05.06.1902, Síða 4
HEIMSKKINOLa 5. JÚNÍ [SJEFJSTOK SALAj 4 þessa v ku. af því vér erurn að hætta á þessum stað A \ Kvenstígrél hnept. stterð frá 2J upp i númer 4 vanalejrt verð $1.50 til \ r $2 50pa'ið, nú seld á.................. $>1.00 f 4 Lad es Oxford & strap Slippers. mjög falle»íar, fljúira út. verð .... $> I OO á . Allur fjai skinn af drení'jasáóm, léttir ja sterkir. $1.75 virði nú .. s> I OO T f Drengja hlaupaskór..................... 40c. f A Þá eru ágætu verkamanna skónuir, sem allir sækjast eftir. þið «etið fenir A ~ ið jtóða skó fyrir SOc og þá sem við höfum selt á $1 60 fáið þið á $ I SiO \ f o,j hina iKætu tefjund. sem vér höfum selt á $2.00, fáið þið nú á $1 60 f 4 Þér mæður ættuð að tefa börnum ykkar slíppers oe stÍKvél. veið I 5c 4 \ ok þar vfir.—Skókatipu enn eeta fengið "Job lots” hjá oss læera en i \ f heildsölabúðum —OLLUM VORUM FORNAÐ FYRÍR HALFVIRÐI f f OG MINNA.—Lokað á lant;ardÖ2um til sólseturs. f J E. KNIGHT & Co. { 4 351 IIAIN .STREET Gagnvart Portaffe Ave. ^ • < ROBINSOISr <Sc COMPAISr-5r XjTID. Aldrei hefir verið jafn hentugt tækifæri og nú að Kaupa álnavöru. Vörubyreðir hinar vönduðustu. Þér eruð sé' stakLga b-ðin að gera bto vel og líta inn í búðinahjá oss þ»-ssa danana og sjá hinar óvið- jafnanlegu vörur, gerð og nýbreytni þeirra, all r léreftategundir, dúka og silkivörur svo ljóinandi fallegar. Verðið á ra-im er: #1 OO. #1.80 #« 410 hvert yHrd ALEXANDRIU FATNAÐIR. — Ur nýju krýningarverksrniðjunni; í fallegum en éinföldum sniðum, en efnið afhragð 44 þ iml. breiðir dúkar og sérstakt söluverð................... 75 cent» yardid ROBINSON & Co. Ltd. 400—402 MAIN St. DREWRY’S naínfræga hreinsaða öl * ******««*t«#«#*#m*#* «««• m 9 c « m m m m m m m m m •‘Freyðir einsog kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sæigætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Agætlega smekkgott og sáinandi í bikarnum oáCL- J^osir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl- £ aðir til nevzlu i hcimahúsum. — 8 dúsin flðskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum e-a með því að panta það beiut frá REDWOOD BREWERY. 5 KDWARD L- DHEWRY- .Ylannfactnrer A Importer, WIMIinie. W. W. Ogilvie Milling Co. Millafélagið, sem H R. R PRINSINN AF WALES Pantar hveitið hjá. Ogilvie’s Hungarian er BEZTA HVEITIÐ, sem fæst. Bið.jið nm: Ogilvie’s hveiti. (Janadian Pacific J{ilway. KAUPID. Winnipe'?- Muellers málið var rannsakað fyrir bæjarrétti i vikunni sem leið. Miklar líkar bárust að Mueller að hann væri valdur að morðinu, en ekkert sannaðist algerlega. Mál- inu var vísað frá bæjarrétti til æðri dómstóla. Mesti fjöldi af Doukhoborum og Galiciumönnum komn hingað til bæjarins um helgina sem leið, og þar að auki innflytjendur frá flestum Evröpu löndum. Enginn íslend- ingur kom í þeim hóp, en ísl. inn flytjendur eru sagðir að vera á leið inni vestur. Tíðarfar síðan seinasta blað kom út, hefir verið afarbeitt og skúrasamt. Sprettutíð hin bezka. Bústaður séra Bjama Þórarins- Bonarer nú nr. 5547 Yong Street. “AMBER“ plötu-reyktóbakið er að að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? Safnið TAGS. Þau eru verðmæti. í vikunni sem leið gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband, þau Ólaf Eggertsson og Martha Anderson, Þessi ungu bjón fóru strax vestur í land. H.kringla óskar þeim heilla og farsældar. LOYAL GEYSIR LODGE No. 7U9, hellur auba fuiid mánudagskvöld ð þ. 9. JJúni næstk, i North West Hall ÁriðaDdi að s9m flestir Oddfellows sæli fucdinn. Arni Eggertssox. P- S. Hinn 29. f. m. andaðist hér í bænum, að heimili hr. Skúla Sveinssonar á Lydia-stræti, ung- frú Sigríður Jóhannesdóttir, 37 ára að aldri. Banamein hennar var lungnatæring. Hún var mörg- um að góðu kunn hér í bæ; fékst um möig ár við lækningar. Hún var jörðuð á laugardaginn var af séra Bjama Þórarinssyni frá Tjaldbúðarkyrkju. í EITTSINNI FYRIK ÖLL vilj- um vér áminna kaupendnr Hkr., er skrifa blaðinu og biðja um brevtingu & bústöðum, að m u n a eftir að gefa o«s Bína undanförnu utanáskrift. Vér fftum einiægt bréf og spjöld, sem biðja að b. eyta til þessa P. O.. en nefna ekki hvar þeir hafa verið áður. Þetta orsakar töluverða fyrir- höfn og rugling. Munið eftir að segja fvrverandi utanáskrift. Kaupmaður St. Sigurðsson, Cor. Toronto St. & Eliice Ave., lætur þess getið, að sömu prísar og hann aug- lysti í siðasta blaði haldist óbieyttir um næstu viku. Þeir sem eiga re éhjól ættu tafar 1 u«t að kaupa sér leyfismiða hjá bæn- um, aðnota hjól. Leyfi fyrir siðasta ár var ruenið át f vikunrii, sem leið. Séra Stefán Sigfússon frá Glen- boro kom inn á skrifstofu Hkr. um helgina. Hann dvaldi hér fáeina daga i bænum, en fór heimleiðis aft- ur á mánudaginn var. Þeir Pétur Christopherson og Kristján Ólafsson, bændur úr Ar- gyle, voru hér á fljótri ferð næstu daga að undanfðrnu. Þeir kváðu útlitágætt með sprettu þar vestra. Það hefir verið með meira móti af druknunum hér f Manitoba f vor. Stafar það eðlilega af rigningum og þar af leiðandi vátnagangi. í bréfi frá Akureyri, dagB. 8. f. m., segir að bæði lagís og hafís sé nú farinn 0g skipagöngur séu byrj- aðar fyrir Norðurlandi. Notið tækifærið—Mr. B Olafsson ve:ður staddur í Pipestonebygð 11., 12, og 13. Júní með tjald og öll önnur áhöld, til þess að taka myndir. Dr. J. A. McArthur, sem mörg- um íslendingum í þessum bæ er kunnugur, misti konu sína nýskeð. Hún dvalði á Ítalíu, og var nafn- frægur málari. Hún veiktist fyrir nokkru síðan, og för Dr. McArtur tafarlaust þangað að vitja hennar. Hún dó á Atlantshaflnu á ferð hing- að vestur. Stúlkur sem unnið hafa á Paul- in-brauðverkstæðinu, gerðu verk- íall um daginn. Hafa þær ekkí enn þá fengið kröfum sínum fram- gengt, sem að öllu leyti eru sann gjarnar og réttlátar. Greinin, sem birtist í þessu blaði frá hra. G. A. Dalmann, átti að koma í siðasta bl., en vegna plássleysis var það ekki hægt. Landasala, sem C. P. R. gerði í Maí síðastliðnum, var íimmsinnum meiri en f sama mánuði í fyrra. í mfinuðinum sem leið dóu fleiri en fœddust hér í Wínnipeg. Hra. IngvarB. Búason stúdent, leggur bráðlega á stað héðan til New York, áleiðis á vesaldar stór- stúkuþingið f Stochholm f Svíjaríki. Hann ætlar að þinginu aflokna til íslands. Býet við að verða í Rvík 2. Agúst (íslendingadaginn). Ferð- ast sfðan til æskustöðva sinna í ísa- fjarðarsýslu. Ennfremur mun bann ætia að ganga á læknaskóiann f Rvfk, ef hann fær aðgang að honum. H.kringla óskar honum beztu farar, og heiliar alturkomu hingað síðar meir. Blöð og bréf frá íslandi berast oss í dag, 4. Júní. Islandsfréttir verða í næsta blaði. Horfurnar þar betri en margir bjuggust við. Von kvað vera á allmörgum vestur- förum í sumar. “Þú ert komin heim aftur,” sagði Gaðrún i Gráskinni við Jórunni Jöt- uubjarnardóttir, “Allir héidu þú murd- ir devja,” bætti G tnna við og geisp iði óluDdarlega. “Svo er guði og Kola Wine fyrir að þakka að ég er hér aftur komin lifandi og get nú litið eftir Jóni. Þó ég hefði dáið. þá rnátt þú vera þess v ss að Jón hefði aldrei haft gaman af vinfengi þ’nu lengi.” ‘ Er það ekki bölvaður uppásláttur að tarna. Ef petta sem hér batnaði af hefir söm‘- rthrif á alla eiusog þig, forði guð r-ér frá að smakka það nokkurutima,” og stökk út.— Eiu flaska af Kolavini kostar $1.00. Skrifið þannig: G. Swanson. HYGENE KOLA Co. 207 Pacific Ave., WinDipeg. Pöutunum verður sint þó Swanson sé ekki víölftTinn, Winnipeg, 17. maí ‘02 To Hygene Kola Co. Kæru heriar. — Ég hefi verið þjáður yfir 20 ár af meltingar leysi og ónotum í magan- um, og hefi eytt svo hundruðum dala skift ir fyrir allra handa meðöl, en ekkert af þeim hefir getað bætt mér, og sízt gefið varanlega lækningu fyrr en/V fór að hrúka yðar Kola tonic wine. Mér þykir vænt um að geta mælt með því, sem bezta meðalinu við rnagasjúkdómum og tangaslekju, seip ég hefi nokkurntima þekt. Yðar eini, C. M. Stiles. 389 Adelu de St. Kola touic wine er bújð til úr Kóla Celery and Pepsins. Ef lyfjabúðarmenn yðar hafa það ekki. skrifið okkur og biðj'ð um rit um það sem inniheldur 1 vitnisb rrðí frá þeim. sem það henr iæknað. Og enD fremur um verðlista og Jflei-a. HYGENE KOLACo. 206 Pacific Ave. “AMBER“ plötu-tóbakið er að sigra af eigin veiðleika. Hafið þið reynt það? Sparið TAGS, þau eru verðrnæti. Jónas Hall að Eclinburg’, N. D., heíii' nóg af peningum tíl láns, með lægstu rentum, til 5 ára, gegn fasteignaveði, ef lánþurfendur vilja. Innari- ríkis lán og viðskifti. — Fljót og skilvísleg afgieiðsla. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. 1^—3^ e. m. og 6—e. m. Tele- phone Xr. 1498. Hurra! hurra! fLEURY eftir ágætum alfötnuðum fyrir menn og drengi, einnig skyrtur hálsbðnd, hattar og húfur. Allar vörur nýjar fallegar og með lfigu verði. D. W. FLEURY, 561 Maiu Hfreet. Gagnvart Brunswck Hotel. Fljotusta og skemtilegusta leidin AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA og til hvers annarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uroboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. OLISIMONSON MÆLIR MEÐ SfNO NÝJA SðilinaTiaB Hotal. 718 ilrtin 8tí Fæði $1.00 á dag. Dr. Q R AI N . Offiiee: FouIiIm KIocIí Cor Main & Market st,— Phone 1240 GADDAVIR og alla vanalega HARÐ- VÖRU hjá: G. M. BROWN Stonewalt. NORÐUR AF PÓSTHÓSINU. Verd mjöjf Manngiarnt. Wooöliine Restanrant Stærsta Billiard Hali i Norð vestrlandinu. Fjögur "Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð, Allskonar víd og vindlar. Lennwn A Hebb. Eigendur 8onner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 .9ain St. - - • Wlnnlpeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEV. Undirritaður vfll fá góða ísL matreiðslukonu, kaup $20.00 um m&nnðinn. Einnig þvottastúlku, kaup $11 00 um mánuðinn. Lyst- hafendur snúi sér að 46 Albert St. R. SPENCE. 98 Mr. Potter frá Texas hemaðarlistinni! —1 afði S»rah Annerley, — en hvaðhún er fögur!” Þegar Errol var búinn að korna öllu þ» ssu ( lag eins og hann hafði bezt vit á þá yfirleit hann alt sitt etarf með mestu aðgætni á ný. Hann prófaði alla bjollustrengina og voru þeir í góðu lagi. Hann var sannfærður um það. að óvinirnir gátu ómözulega koœist að honum þeim megin. svo hann yrði ekki var við þá. Síð- an réði hann með sjálfum sér, & hvaða stað. að hann hefðist við og skyti frá, ef til þess kæmi. Að þessu búnu gekk hann inD til iafði Saiah Annerley og sagði við hana: ‘ Nú held ég að ég geti veitt þeim viðnám, en mikið er éz húinn að hafafyiir þessu öllu”. Hann kastaði sér niður á legubekk. og burkaði svitadropana af enni sér, og hlés lúalega. Þetta st»rf hafði tekið hann alllangan tíma þóhann inni eins hart og hann væri að flýja und an dauðanum. Þær höfðu hjálpað honum alt sem þær oikuðu. Haun hhfði þeim he'dur ekki, því hann rak á eftir iafði Sarah Anneriey. rétt eins og hún væri vikastúlka hjá honum, og skipaðí henni að flýta sér. Hún hlýddi honum i öllu eins og hún væri alvðn að vera þema og hlýða skipunum yfirboðara sinna. Henni var varið eins og fiestum konum, að þeim þykir vænt um aðhlýða skipunum karlmanna ef þeim líst vel á þá, eða vilja vera samverkanautar þeirra, og skipanir þeirra eru kurteisar og sann- gjarnar. En hann hafði lfka hertekið allar henn ar tilfinningar meðan Já verkinu stóð. og það varð hún honum alla sína daga þrælbundin að Mr. Pottei frá Texas 103 Það fór heidur að hýrua brúnin á Ammed. þegar þau fóru að tala um asnahjörðina, svo hann greip frar í og mælti; “Það var ekki þín vegna, herra, heldur henn- ar vegna. frúarmnar, hverrar tár eru dýrðlegar perlur”, Meðan hann mælti þetta, gekk hann ógnarlega kiifilegur til lafði Sarah og klappaði a kinnina áhenni oz hrópaði:' Fegursta, fegursta!’ Hún blóðroðnaði út að eyrum við þessi vinalæti drengsins og lofsyrði. Ea hún breiddi yfir þetta, með því að hlæja innilega dátt, 8vo þ >u fóru öll að hlægja. Von- irnar voru svo fagrar og bjartar um lausn þeirra. Þau Martina og Ammed fóru síðan að búa til morgunverð. Einlægt á meðan þau borðuðu rr orgunmatinn, höfðu þau nákvæmar gætnr á bvort ekki kæmi einhver bátur f land frá her- skipunum. En til þess sáust engin merki. Egypska skútan, sem fór fram til skipanna, var komiun að landi aftur. Friðarfánarnir blöktu stöðugt á Lighthouse virkinu. Það var þéttings hrtfgola og rugguðu herskipin fvrir henni, nema járnbarðinn'mikli Hann hreyfðist hvergi. Aft an við hann voru tvö amerísk herskip. og virt- ust þau vera á stöðugu iði aftur og fram. Alt var ofur hljótt og þögult i borginni. Það rauk dálítið úr rústunum í Útlendinga hverfinu, sem hrann kveldinu áður, Það kom einnig í ljós, aðeldur hafði náð sér í Harem Khedive- hö’lina, og var ekki útdau^ur enn. Alt í einu sagði Sarah Annerley: “Það eru tvær stundir siðan að skútan fór að finna Eng- 102 Mr. Potter frá Texas heim aftur” og hann byijaði að synija brezkt þjóðsögu kvæði. Heim hftui?” bergmálaði fi á lafðí Sarah Aunerley, og tar flóðu ofaD kinnai hennar. Eriol viknaði líka að rnun, og hann tautaði með sjálf- um sé : 'Ð.ottinn, ég þakka þér!” Tveggja drtga áreyu <)a o lífsháski hafði lúð hann og veiklað. svo hans bljúgari og uæmari tilfinning ai komuf ljós. þá frelsið brosti við. Eftir f iein augnablik bætti hann vi : ' Það er bvzt fyrir þig að fara ofan og hvíla þig um stund Alt verð ir bráðura búið’’. ' Ekki iyrri en ég sé enskan bát koma í land þá get ég farið að sofa róleg; nú getég það ekki”. Jæja þ&. Ég ætla að ganga ofan og fá mér vind l”. Hann fór ofan og kom aftur tneð tvo vindla. í þessum svifum kom Araba drengurinn upp til þeirra og fóraðgæjast eftir hvað væri á ferð- inui. Hann sá strax að Errol reykti vindil og segir: “Mér heflr enga sígarettu. mér vildi reykja nú”. Hann sagði þetta svo aumingjalegur, að Er- rol sem varla réði sér fvrir fögnuði, og gaf hon- um strax vindilinn, sem hann átti afgangs, og skipaði honum að reykja hann. Ammed lét ekki segja sér það tvisvar, og reykti átergislega og púaði reykjarstrokunum í allar áttir. Errol sagði Sarah Annerley, að þau yrðu að kaupa heila hjörð af ösnum og gefa Am- med litla; hann ætti þá gjöf meira en skilið fyrir alla trygðina og dygðina vid þau. Mr. Potter frá Texas 99 flestu leyti. Hún varð aldrei frelsingi í hlýðni og tilfinningum eftir þessa nótt. Þegar haDn var seztur og búinn að kasta mæðinni, mælti hann við sjálfan sig: "Ham- ingjan góða! ef ég væri þar .sem ég gæti nað i vindil, þá naundi ég ekki hugsa mig lengi um það”. Hann varð meira en forviða á næstu minútu. þegar hann fann vindil við hendina & sér og sá að þnð var einn af þeim, sem Niccovie gaf honum í sömu andránni var lafði Sarah Anner'ey komin ti! hans með ljós til að kveikja í vindl num við. “Þnkkrt þér kærlega fyrir alt þetta. Ég gat búist við því að Vlartina færði mér ijós til að kveikja i vindlinum, en þess gat ég ekki vænst af þér, lafði Sarah”. “Mér þykir vænnanm að vera þér til þén- ustu en svo. að eir skipi Martinu að færu þér nokkuð”, mælti lafði Sarah Annerley og roðnaði um le'ð. “Það fæ égekki skiiið”. “Og við skulum ekki tala meira um það,— þú ert—þú ert þreyttur, Ég finn og veit hvað mikid þú hefir þurft að starfa mín vegna við all. an þenna útbúnað”. Þetta var líka orð að sönnu, því svitinn pippaði ofan af Errolenn þá, og hann var þreytu legur á svipinn, og titringur var á höndunuin á honum eftir starfann, Hún slepti seinustu orðunum, gekk frá hon- um og settist niður. Hún starði á Érrol með meðaumkun og kvíða, og var það auðlesið úr svip hennar, að hún bjóst við að hann yrði har

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.