Heimskringla - 12.06.1902, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.06.1902, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 12. JÚNI 1902. Beimskringla. PUBL.ISHBD BY The Beimskringls News & Pnblishing Co. Verð blaðsins í CanadaogBandar Sl.50 um árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.00 Peningar sendist i P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávfsanir á aðra banka eni Winnipeg að eins teknar með afföllum. tt. Ij. Baldwinson, Editor & Manager. Office . Sl9 McDermot Street. P.o. BOX ia»3 Þjóðminningardagur- inn. Eins óg auslýst er í þessu blaði, heflr íslendingad.nefndin, 2. Ágfist, ókveðið ársfund þann 17. þessa mánaðar á North West Hall. Nefnd- in leggur þar fram skýrslu um á- stand dagsins og starf sitt. Eins og menn muna gekk dagurinn betur í fyrra en nokkru sinni áður, að þvi er inntektir áhrærði, þrátt fyrir það, að fitlitið var ekki álitlegt. Sýning stóð þá yfir, svo nefndin gat ekki fengið “Exhibition Ground” til að halda daginn i, eins og veuja var til. En þrátt fyrir þá breytingu lánaðist dagurinn mæta vel. Sæki fólk kosn- ingafundinn vel, sem síst er að efa, þá ræðst nefnd sfi, sem kosin verður í að hafa eins mikla fjölbreytni og eins góðar skemtanir og frekast eru föng á nfi í sumar. Áhugi fyrir þessum eina þjóðminningardegi má með engu móti fara dofnandi. Slikt er vanvirða og næstum blátt áfram ósjálfstæði. Þessi dagur hefir verið fjölda fólks stærsta hátíð á árinu i þessu landi, Og ekkí má það sann- ast á okkur, að okkur fari aftur í þjóðernisást og þjóðiækni. Dagur- inn þarf ekki einasta að haldast við, heldur taka stöðugum framförum, og verða æ fullkomdari og fullkomnari, skemtilegri og skemtilegri. Með því móti er hann okkur til sóma og frama. Með tímanum kemst óefað á íslenzkt þjóðernisfélag á meðal fs- lendinga í þessu landi, sem saman stenaur aftur af undirdeiidum i bæjum og bygðum, sem bæði nalda íslendingadag heima hjá sér og senda erindreka þangað, sem als- herjar dagurinn verður haldinn 1 það og það skiftið. Um þetta fyrir- komulag var skrifað í H.kringlu fyrir rfimu ári siðan. Sumar bygðir hafa sýnt þann dugnað og dreng- skap gagnvart fósturlandinu að haida IsJendingadag árs árlega, og haida þær þvi óeíað áfram í ár. Ættu þær bvgðir og bæir að fara heldur fjölgandi en fækkandi. Væri á nægjnlegt að sjá og frétta að bygðir og bæir héldu íslendingadag f sum- ar tilkomu meiri en nokkru sinni Aður. Einn eínasti dagur á árinu, helgaður þióð og landi, er sannar- lega ekki tilfinnanlegur þeim, sem nokkurn vilja eða löngun hafa á að minnast þess. Um hina er ekki að tala. Þar að auki eru slíkar hátíðir m,jög stuðJandi að því að hérlendir menn skoði okkur sem hugsandi og drenglynda menn. Ennfremur hafa menn fir ísl. þjóflokknum tækifæri til að sýna hæfileika sína og íþróttir. Það er þvf alt sem mælir fram með þvf, að íslendingadagurinn verði efldur og fullkomnaður eins og frek- asc er unt. Það er ekki minsti efi á því, að alt sem mögulegt er, verður gert til að láta 2. Ágfist f sumar fara fram fyrir allar aðra hátíðis- daga, sem haldnir hafa verið þann dag áður. Munið eftir íslandi! Munið eftir íslenzku þióðinni! þá verður 2. Ágfi3t dýrlegur haldinn langt fram um ókomnar aldaraðir, og íslendingum ávalt til heiðurs og heilla. Dr. H. L. Halton, sem er for- seti ameriku-læknasamkundunnar, sem rannsakar sérstaklega tæringu, hefir á læknafundi í New York, látið í Ijós að svo bfiið megi ekki standa. Hann heflr fengist við að rannsaka tæringuna og komist eítir hve marga hfin leggur að velli. Hann stað- hæfiÖi á þessum læknafundi, að 7. bver maður f heiminum dæi fir tær- ingu. Hann segir að í Bandaríkj- unum seu hálf millión af körlum og kouum, sem sé tæringarvéikt, og fjögur hundruð þúsundir af þeirri tölu séu sjálfsagðar að deyja fir þeim sjfikdómi. Læknafundur þessi samdi svo hljóðandi áskorun: Það sé skylda hverrar stjóruar, rfkja og landa, og undirstjórnu, og hvers ein- asta borgara að sjá um að stofnaðar séu lækningastofnanir og hjfikrunar- skýli gegn þeim sjfikdómi, sem bein- línis eða óbeinlínis orsakar hér um bil firata hvertdauðsfall í nær hverju einasta landi á jðrðinni. Sérstakri nefnd fir þessu læknafélagi var fal- ið á hendur að gera það öllum kunn ugt, að tæringin sé smittandi veiki. Og hvetja landsstjórnir og borgaráð að lfta eftir að nægilegt, gott og hreint loít sé í öllum kenslubygg- ingum, þar eð nemendum, sem mest eru börn og unglingar er mjög hætt við að taka þessa hrylli- legu veiki í sig, einmitt á skóla- göngum sínum. Enn fremur heldur Dr. S. A. Knoph f New York, því fram að lækninga og heilsubóta stöðvar þurfi að byggja handa tæringarveiku fólki, þar sem það geti notið góðrar hjfikrunar og læknishjálpar. Ríkin eða löndin verði að kosta tæringar- veikt fólk, sem ekki getur sjálft kostað veru sína á þeim stofnuuum. Hann segir að læknishjálpin sé: að sjfiklingurinn fái gott loft, eins mikið af sólskini og unt er, góða fæðu og skemtilega sambfið og fjörugt. at- læti. Þessa als þarf hann með. Þessi sjfikdómur er háður aðbfinað. inum og læknisstundun meira en stórum meðaíaskömtum. Heimilið og fæðan rýra hann og auka, eftir því sem á er haldið. Það þyrfti að bfia til heilsubótastofnanir sem næst sjó, eða á sjávarströndum handa börnum og unglingum, séu þau látin þangað f tíma, þá má auðveldlega eyðileggja berklana, að við hafðri nákvæmni og þekkingu. Milióna menn þessa tfma gætu ekki varið fé sfnu betur fyrir sjálfa sig, land og þjóð, en koma svona stofnunum upp handa aumingjum þeim, sem kveljast af þessum leiða og víðtæka sjfikdómi. Conservativar eiga Ontario-fylki. Það ei bfiið að telja saman öll atkv. sem greidd voru í Ontai io um daginn og verður fitkoman sfi, að conservativar hafa fengið 7,377 at- kvæðum fleira frá kjósendum fylkis- ins en liberalar. Öll atkvæði sem greidd voru eru samlögð 34,913, þar af hafa conservativar fengið 21,145 atkv., en Ross stjórnin eða liberalar að eins 13,768, mismunur er því 7,377 atkvæði. Þegar deilt er með þingmannatölunni í í þessi 34,713 at- kvæði kjósenda, þá fær hver þing- maður að jafnaði 356 atkv. Þar af leiðandi hefði Ross stjórnin átt að hafa 38 þingmenn, en conservativa- flokkurinn 60 þingmenn, ef um lýðs- atkvæði hefði verið að ræða ti! flokkatölu í þinginu. Þetta sýnir áþreifanlega að Ontariofylki er con servative megin í miklum meirihluta, þótt Ross stjórnin kutaði fylkið alla vega niður í bita, og þar sem hfin vissi að ekkert viðlit var fyrir að koma liberala að, þá lét hfin 50,000 manna hafa að eins einn þingmann, (t. d. í Ontario borginni) en þar sem hfin sá að hfin gat brfikað kosninga- brellur og svik, þar ákvað hfin þing- mann fyrir einar 14,000 manna (í New Ontarioog annarstaðar). Bland- ast engum hugur um að svona kosn- inga vinsla er þjófnaður, og óheiðar- leg í alia staði. Enda mun Ross stjórninni ekki lengi verða viðvært, við svona fengna stjórnmensku. Loforð við Ný-Islendiuga. Þegar Mr. McCreary sótti um sambandsþingmensku við síðustu kosningar, þá voru loforð hans mörg og fögur. Það æðsta þeirra samt um járnbrautarbygg- ingu eftir nýlendunni, eða að minsta kosti norður að Gimli. I fáum orð- um er þetta saga brautarinnar og liberala. Þegar þeir B. L. Bald winson og Sigtr. Jónasson sóttu um fylkisþingmensku 1899, þá hafði C.. P. R. félagið atráðið að bvggja járn- braut við hentugleika norður til Winnipeg Beach. Liberalar rendu grun í þetta, því þeir voru vinir C. P. R. og greiðviknir þjónar. Sigtr. Jónasson og hans flokkur sögðu kjós- endum að hann réði gjör um braut- ína. Næði hann kosningu kæmi hfin óðar ofan um Ný Island, en næði hann. ekki kosningu og B. L. B. yrði þingmaður þeirra, fengju þeir hana aldrei. Á þessu væri enginn vafi. Et næsta haust sendir Sifton Mr. McCreary fit á sóknar sviðið í sambandsþingkosningar. Þá tilkynnir hanc íslendingnm að hann hafl alt með brautarhgning- una að gera ásamt C. P. R. Hfin er þá komin frá Sigtr. gamla og yfir til McCreary. Báðir þurftu beitunnar við. Mr. McCreary lofar brautinni tafarlau3t ofan að Gimli, og kæmi hfin sjálfsagt norður alla nýlenduna og svona héf um bil, að hfin yrði við hverjar bæjardyr f Ný Islandi. Þetta lét hann alla sína postula prédika fit af, en batt sjálfur eiða og særi um efndirnar. Liberalar ginu við heit- unum, og fleiri fengu trfi og skiln- ing á járnbrautarkerfinu í Ný-ísl., sem Sigtr. lofaði að láta fara að for- görðum, en McCreary reisupp til að frelsa og fullkomna. * Og sjá, allir sáu og trfiðu, og kempan McCreary skreið inn í þingsalinn með eitt “dæmt” atkvæði í vasanum. Svo fór íslendingum að leiðast eftir brautar- komunni. Þeir hrópaðu á fulltrfi- ann sinn. Hann settist niður og skrifaði og ritaði og skrumaði og skeggræddi, þangað til allir kimar og vistarverur liberala á Gimli voru troðfullar af staðhæfingum og gylt- um fitskýringum. Já, sjónin vfkk- aði dag frá degi, draumarnir flugu um geim og vegi, og sæla um Gimil sveif og val!, sönn trfi og vissa ber til fjall.— Lilberals gleiðir léku sér, því Lauriers svikin Crearv ber, í merkinu hæst og málar braut, og Master Greenway þar teymir naut.— C. P. R. félagið fór sér eins og ekkert væri um að vera. Það er bfi ið að byggja brautina norður að Winnipeg Beach, og fer að nota hana næstu daga, en engar brautir koma að Gimli eða norður um Ný- ísland. Að auk þessa brautar lof- orðs, lofaði Mr. McCreery kjósend- um sfnum mörgum kúgilduii af'urn. bótum og framförum, en alt fer á eina og sömu leið, ekki snefill af efndum né viðleitni. Mr. McCreary stendur frammi fyrir kjósendum sfnum, sem vita gagnlaus þingm. óreiðilegur glamrari og getulaus starfsmaður. En S'O þarf Laurier stjórnin að ná sér einhverstaðar niðri fyrir eldi sitt á sendlingum sínum þar um norðurbygðir, og eldi annara alikálfa, sem hfin hefir f stjórnarfjósinu, og íslendingum veit- ist sfi æra og heiður að vera teymdir á eyrunum kosningu eftir kosningu og reknir í atkvæða dilk Siftons og Lauriers. Stjórnin fer líklega að geta reiknað það fit, hvernig hfin getur farið með svona kjósendur. Enda sýnir hfin íslendingum það í ýmsu, þó aldrei sé nema í fiskiveiða- reglugerðinni, sem hfin lætur þá lfita að f sumar. Gleymum ekki, munum heldur, sagði Skarphéðinn. En nfi eru tíraarnir aðrir en þá voru, en samt koma kosningar aftur. Kvæði pau sem birtast hér á eftir, eru mönnum alkunn á Norð- urlandi. Heyrði ég fólk dást að peim, og hafa þau f liávegum f Þingeyjarsýslu og víðar. Eg var strax hrifinn af þeim þegar ég heyrði þau, f>ó ég væri þá ungur að aldri. Mig hefir einatt fengað til f>ess síðan, að sjá til að f>ah gætu komist á prent, því f>au eiga það margskilið. Þau eru partur af snildarverki í skáldskaparröð. Og þegar minst er kringumstœðna skáldkonunnar, sem eftir giftingu hennar og skilnað, — var saman- jiangandi söknuður og svörtustu lífsraunir, þá eru kvæði þessi hrein- ustu perlur frá konu hendi. Ég hefi víða spurt eftír þessum kvæð- um, en ekki getað fengið áreiðan- legt handrit af þeim fyrri en nú, að séra Bjarni Þórarinsson, sem á tvö handrit af f>eim, hefir góðffis- lega bfiið þau undir prentun, og birtast þau þvf í Heimskringlu. Séra Bjami Þórarinsson hyggur að kvæðin séu alveg eins hér og höfundurinn gekk frá þeim. Það þykir mér lfklegt að svo sé, eftir þvf sem mig minnir, að eldra fólk flytti þau, sem þekti höfundinn; en það' get ég samt ekki ábyrgst.—' Eins og margir vita, var Guð- ný sál. dóttir séra Jóns prests (og læknis) á Grenjaðarstað í Þingeyj- arsýslu, ogsystir Björns lieitins ritst Norðanfará og séra Magnfisar prests síðar að Grenjaðarstað, er fjöidi manna þekkir fyrir smá- skamtalækningar. Hfin giftist séra Sveini Níelssyni, aðstoðar- presti föður liennar. Bjuggu þau í Klömbrum nokkur ár, og áttu 2 böm saman. Skildi hann við hana síðan, og þótti illa við hana farast, því hún var kona hin bezta. K. Asg. Benediktsson. Harmaljóð Guðnýjar Jónsdóttur. I. Endurminningin er svo glögg um alt það, semí Klömbmm skeði; fyrir það tára fellur dögg og felur stundum alla gleði. Þú getur nærri, gæzkan mfn, Gruðný hugsar um óhöpp sín. Þegar óyndið þjakar mér, þá er, sem ritað væri’ á spjaldi, plássið kæra, sem inn frá er, frá efstu brfin að neðsta faldi; —og blessað raunabyrgið mitt,— sem blasir rétt móts við húsiðþitt. Man ég f Klömbrum mikið vel um morgna, liádegi, og helzt á ® kvöldin, þá ljómaudi færði Fagrahvel forsælu misjöfn skuggatjöldin yfir hvern blett og hvert eitt svið, hinumegin við sólskinið. • Þar var ég bæði þreytt og aum, þungsinna, frfsk bg ánægð stund- um, hirti ekki um heimsins glaum, hafði lítið og nóg í mundurn; græddi þar vin og missti mest, sem mínu hjarta var kærast fest. Ekkert, sem fyrir augun bar inn í Klömbrum, ég fæ að líta. Stærsta ljósið og stjörnurnar, með stefnu sömu tfð fram ýta, svo fögiir vitni, að sannur sé, sælustjómarinn þar og liér. Guð er eins enn og man til mfn, miskunnarrfkur harm að stilla, ástin hans heldur aldrei dvín, engin hans vinskap megnar spilla. Þvf á ég vel að þreyja nfi, þó mér annara bregðist trú, Það er ekki svo þægilegt, þegar vinanna bregst ágæti; hjartanu svíður heldur frekt, hamingjan sýnist rýma sæti; inndælar vonir fljúga frá, fellur skemtanin öll f dá. Hugprýðin verður heldur smá, hjartað sorgunum lyftir varla; á morgnana kvíðvænt þykir þá, þennan að lifa daginn allan, /í.vern af öðrum—nær kvöldi þó, /ívíld í svefninum drottinn bjó. Að lofa guð fyrir liðna tíð lærist þeim reynda vissulega. Hver og ein mæða ströng og stríð styttíst og batriar furðanlega. Tilfellamergð og tfmanum tekst bezt að eyða sorgunum. Guði sé lof—mér líður vel! og langtnm betur en þankinn vænti; mig þó á harma minni él og meiníð þungt, sem gleði rænti. Helzt er mér gjamt að hugsa’ um.að^ héðan af aldrei batni það. Vonin pg kvfðinn víxlast á, veitir honum þó langtum betur. Hvort bömin mfn muni mega hjá mér framar hafa gott aðsetur. tíú er umhugsun söm og jöfn, sælunnar þar til kemst í höfn. II. Sit ég og syrgi, mör horfinn, hinn sár-þreyða vininn, sem lifir f laufgræna dalnum, þótt látin sé ástin. Fjöll em’ og fimindi vestra; —eg felst þeim á baki— gott er að sjá þig nú sælan, þótt sigri mig dauðinn. Heldur var hart þér í brjósti, hót ei [réðst klökkna. Þá sviftir mig samvist og yndi; það svall mér um hjarta. Horfið var málið af harmi — ég hlaut þig að kveðja. Sárt þig röð gráta úr garði; eg græt þig til dauðans. Leiðast mér langvinnir dagar, en lengri þó nætur, heims því er horfin öll kæti; til himna vill sálin. Sorgin mér syrtir að augum, ég sé ekki’ að ganga; en veit þó, að fá eru fet.in, unz fæ að sjá ljósið. Gott er að ganga.til hvflu og grátin [að sofna; en betra’ er að vakna tíl blíðu, er brosir mót eilífð. Og sönginn að hefja, hinn sæla, er sízt máttir heyra, þá með þér ég dveldi—sú mæða, mér var þá huliu. Þú leizt mig fyrst—ljúfurí hjarta; ég leit þig á móti. Leiztu mig illa, þá áttir; eg leit þig kæran. Þú lýttir mig, sök fyrir litla; þvf líða má harma. Þú Iftur mig loksins á hæðum, en lýtir þá ekki. Þetta kvæði er ort af Guðnýju sál. Jónsdóttur frá Grenjaðarstað, fyrri konu séra Sveins Nfelssonar, eftir skilnað þeirra hjóna. Kvæðið er svo vel ort og svo gullfagurt að efni, að mér þótti vel við eiga, að láta það birtast almenningi, svo að nútíðarskáldin íslenzku sjái, hvern- ig ísl. kvenmaður gat ort um 1830. B. Þ. Landinn. Eftir: Guðmund Stefánsson. (B’rmh.) Svo liðu fram stundir að eigi sáust þeir aftur Björn og Grímur. Mr, Simson var gerður að fólkflutn- ings agenti og sendur heim til ís- lands. Hætti þá Grímnr við gler- augna og myndasöluna, er hann hafði áður stundað og tók við lífsá- byrgðarfélagi því, 1 er Mr. Simson hafði unnið fyrir, því hann sá að hann gat haft hærri laun hjá því og þar að auk var hann orðinn leiður á að bera glingur þetta húsa á milli. Björn var honum löngu gleymdur og ælintýri hans. Svo var það ettt kyöld eitthvað tveim árum eftir að hann tók við félaginu, að haDn fór ofan f bæ með einn vina sinna, sem ekki var í lífsábyrgð og ætlaði að hressa hann fyrst og tala svo við hann á eftir. Þeir voru rétt komnir inn í afskekt herbergi og ætluðu að fara að hagræða sér. Veit þá Grim- ur ekki fyr til, en slegið er á herð- arnar á honum og sagt: “Komdu sæll Grfmur.” Grímur leit uin öxl, en gat ekki glöggvað sig á hver sá var, er heilsaði honum, svo sneri hann sér öllum við til að sjá hann gjör, þá sá hann að þetta var aldraður maður, lfigvaxinn og lítið eitt Iotinn í herðum með kvik leg síflögrandi augu og afarmik''ð rautt skegg. “Komdu nfi sæll Grím- ur. Komdu nfi blessaður og sæll,” ■sagði hann og rétti fram hendina. Þekkirðu mig ekki? Ekki ert þfi mannglöggari, en ég. Ég er þó minna breyttur, en þfi. Þfi, sem ert orðinn svo feitur. Feitur verð ég aldrei, það kemur ekki á mína daga. Ég heiti Björn. # Manstu ekki eftir þegar ég kom heiman af gamla landinu og var að villastog þfi tókst mig með þér heim til þín? Já, lags- caður, það var nfi slark í lagi-” “Já ég man nú eftir þér,” sagði Grímur og lagði undir flatt. Það var nfi orðinn siður hans. “Ég þakka þér kærlega fyrir síðast,” sagði Björn og skók hönd hans innilega. “Já nfi man ég. Komdu sæll landi,” tautaði Grfmur utan við sig, því hann vissi að þetta myndi verða til að ónáða sig og slíta samtalinu milli sín og vínar síns, sem strax var komið á góðan rek- spöl. “Þið eruð ekki góðtemplarar, vona ég,” sagði Björn, þegar hann hafði hrist hönd Grfms, sem hann lysti. “Þá mundir þú ekki hafa hitt okkur hérna,” sagði Grímur með uppgerðarbrosi, velti vöngum og leit á ská upp á við, svo það gráglytti í gleraugun hans. Það var sfi gler- augnategund, sem kallaðar voru loiettur á dönsku heima. Þau eru spangalaus og hafa neflð í sjálf- heldu. “Jæa Grímur minn, nfi ert þfi orðinn lífsábyrgðar og eldsá- byrgðar og síck benefit ábyrgðar- maður og ég veit ekki hvað og hvað, trfii ég.” “Svo þfi hefir frétt það,” sagði Grímur með agentsbros á vör- unum. Svo kom enskan til sögunn- ar því nú var Björn farinn að geta talað ensku. “What will you have, gentlemen,” sagði hann Þeir sögðu til sín Björn fór og kallaði eftir því, sem þeir vildu fá og svo þokuðu þeir sér að dálitlu borði og settust í kringum það. Þegar glösin komu tóku þeir úr sér þorstann, en að þvf bfinu stóð ekki á steini fyrir Birni. “Jæa,” sagði Grfmur og hallaði sér aftur í stólnum. “Já,” sagði Björn, ég þarf að segja þér það, sem á dag- ana hefir driíið síðan seinast. Það er nú margt,-eins og þú getur nærri eftir sjö ár, því olt heflr margt skeð á skemri tfma.” “Ég trfii því, að þú haflr margt að segja,” sagði Grímur kýmilega. “Já, ég fór út á land daginn eftir að við skildum. hér var ekki nokkra vinnu að fá, (einá og þfi Ifklega maDst. Ég var bfiinn að reyna fyrir mér á hverjum degi í mánuð og alt kom fyrir ekki.” “Nfi, þfi sagðir mér að þú værir bfi% inn að vera nfu daga, þegar ég fann þig og svo segist þfi hafa farið daginn eftir, ekki er það mánuður góðurinn minn,” sagðiGrímur “Það er nú sama, ég var bfiiim að ganga, eins og grár köttur og leita að vinnu, en þeir hristu allir höfuðin og sögðu, að nfi væri svo dauflr tímar og héldu svo langar ræður um vondar upp- skeruhorfur, verzlunaróáran og ég man ekki hvað og hvað, og svo fór ég, eins og ég sagði þér, fit á land til ensks farmara, því mig vantaði að læra málið og svo eru enskir miklu betri að borga.” “Þö hefir samt líklega ekki vitað það þá,” sagði Grímur. “Well never mind, ég fór fit á land any how og eg vann fyrir enskan farmara.” “Þfi gerðir,” sagði Grímur og kinkaði kolli. “Þú manst þetta var að vor- lagi, sem ég hitti þig, og ég var hjá honum árið og hafði hundrað og fimmtíu dollara clear, og það kalla eg gott svona af emigranta. Yes sir og þar lærði ég líka málið.” “Já, það yar nú ekki minna virði,” sagði Grímur og lagði undir flatt. “Auð- vitað hefði ég nú [líklega lært það hvort sem var, samt sem áður lærði óg það nú þarna og þú ert damned right, það er gott' tvð hundruð doll- ara virði, að kunna málið f þessu landi.” “You bet you, sagði Grfm- ur. “Well, svo varð ég samt fyrir mótblæstri það árið. Konan mfn fór í aðra vist skamt frá mér. Hún hef- ir sjálfsagt hafttiokkuð hart og svo eriþað nfi, eins og þfi veizt, að emi- grantar þola illa loftið hér fy-st, hver svo, sem orsökin var þá veiktist hfin nfi um haustið á þreskingartfm- anum svo hastarlega, að hfin var send hór inn á hospital og þar dó hún litlu síðar. Sá gamli lót þetta samt ekki buga sig og um vorið fór ég að hugsa um að ná mér í land, en ég er sjaldan lengi að hanga yfir hlutunum. Ég fór og tók það þá strax um vorið. Nei glösin eru orð- in tóm. Ja, hver skrambinn, viljið þið ekki í þau aítur. Hann hringdi bjöllunni og beið ekki eftir svari. Frammistöðumaðurinn kom og hver bað um það, sem honum bezt þótti, svo supu þeir á glösunum og kveiktu sinn f hverjum vindli, sem þeir fengusérum leið. “Hvar er þetta land, sem þfi tókst?” spurðl Grím- ur, þegar þeir voru bfinir að reykja dálitla stund. “Já, ég tók land, þangað fór ég Bvo með krakkana og hafði elstu stfilkuna fyrir house- keeper. Ég lifði á því og stritaði og stríddi, bygði á þvf loggakofa og loggasteiblu, fensaði í kringum það og svo braut ég á þvf þrjátfu ekrur, það var alt, sem hægt var að brjóta, og þá mátti ég byggja grein- irí, það var nfi úr lombir. Ó— landið var no good, bara þessar þrjá- tíu ekrur, lítill heyskapur, auðvitað dálftill skógur, en ég gat ekki lifað á því, ég varð að morgeisa það til þess að fá mér hesta og verkfæri, og renturnar á morgeisinu voru svo há ar að laDdið bar sig ekki. Ég sá að ég gat ekki rent því svo ég seldi það fyrir slick eftir 4 ár. Síðan hef ég unuið fit.” “Þfi skyldir ekki reyna að ná þér f gott hveitiland Björn minn, heldur en að eyða homesteads- rétti þínum á land, scm þfi gazt ekkilifað á,” sagði Grfmur. Þeir voru bfinir að krækja f öll beztu löndin þegar ég kom, Þeir, sem komast yfir mörg lönd og geta haft

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.