Heimskringla - 12.06.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.06.1902, Blaðsíða 4
EEIMSKKJNGLA 12. JÚNÍ 12Q2. EOBiisrsoiT &c conyc^-A.isr'X' ltd. Aldrei hefir verið jafn hentngt tækifæri og nú að kanpa áinavöru. Vörubyrgðir hinar vönduðustu. Þér eruð sérstaklega beðin að gera svo vel og ifta inn í búðina hjá oss þessa dagana og sjá hinar óvið- jafnanlegu vörur, gerð og nýbreytni þeirra, allar léreftategundir, dúka og silkivðrur svo ljómandi faliegar., Verðið á þeim er: w 1.0(1. $1.80. $3.00 hvert yarrt AhEXANDRIU FATNAÐIR. — Ur nýju krýningarverasmiðjunni; í fallegum en einföldum sniðum, en efnið afhragð. 44 þuml. breiðir dúkar og sérstakt söluverð................. 75 centsi ynrdicl ROBINSON & Co. Ltd. 400—402 MAIN St. *ft#«**»#**#*ft###*tt*»«*M **## | DREWRY’S I # # * # * * # * * * * # # * « # # # # * nafnfræga hreinsaðá öl ‘Freyðir eínsog kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Agætlega smekkgott og sáínandi íbikarnum xiaXr þeasir drykkir er seldir f pelaflöskum og sérstaklega eetl- aðir til neyriu f hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir t2.00. Fæst hjá ðlium vin eða ölsölum eoa með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- Hanntactnrer & Importer, WINNIFE«. ######*################### # # # # # # # # # # # # « # # # # # # W. W. Ogilvie Milling Co. Millufélagið, sem H R. R PRINSINN AF WALES Pantar hveitið hjá. Ogilvie’s Hungarian er BEZTA HVEITIÐ, sem fæst. - —— Biðjið um: Ogilvie’s hveiti. Islendingadagsnefndin hef- ir ákveðið almennan kosnS ingafund á North West Halí þann 17.1 þ m. kl. 8 e. m. Nefndin skilar af sér þessa árs starfi og skjöltim, og ný nefnd verður kosin til að sjá um hátíðahald dagsi:.s í sum- ar. Skorað á alla, sem unna 2. Ágúst, og styrkja hann og sty ðja, að mæta á téðum fundi. S. ANDERSON, forseti. K. Á. BENEDIKTSSON, ritari. Winnipe^. Þeir Bergþór Þórðarson, Hekla, og Pétnr Bjarnason, ísafold, voru á ferð hér f bænum fyrir helgina. Þeir fóra norðvestur að Manitobavatni til líta eftir lðndum og nema þau, ef þeim þykír þau álitleg. Þeir sögðu engin tfðindi að neðan, nema góðan fiskiafla, að undanförnu og góða grassprettu. Herra Jakob Jónsson, fvrrum að Hensel, N. Dak,, biður þess getið, þeim til leiðbeiningar, sem bréfavið- skifti eigi við sig, að hann sé flutt- ur alfarinn til Akra P. 0., N. Dak. Unitarafundi þeim, sem halda átti í Winnipeg þann 15., 16. og 17. Júnf þ. á., verður orsaka vegna frestað til óákveðins tíma. Pine Creek, P. 0., Minn., 16. Maí 1902. Magncs J. Skaptason. (Þessi tilkynning átti að koma í Bíðasta blaði, en af vangá varð það ekki. Ritstj. “AMBER“ plötu-reyktóbakið er að að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? Safnið TAGS Þau eru verðmæti. Á Manitobaháskólaráðs fundi, er haldinn var á flmtudaginn var, fór Dr. Sparling, skólastjórf við Westley Collage þess á leit, að fslenzka yrði kend þeim seta þess óskuðu við skóla hér. Nefnd hafði Aður verið kosin I þetta mál og lagði hún það ti), að íslenzku kensla yrði veitt þefm, sem þess ósknðu. Skólaráðið ræddi þetta mál, voru sumir móti, en sumir með. Að sfðnstn var þvf vfsað til kenslugreinanefndarinnar. Við það situr enn þé. Hra. Jóhann Straumfjörð frá Hecla, er kominn aftur úr land- skoðunarferð sinni norður við Shoal Lake og Áltavatnsnýlendu, á6amt peim, sem með honum fóru. Hon- um leist mjög vel á sig þar vestur frá, og ætlar hann og þeir sem með honum vorn, að taka þar lönd. Hann álftur landkosti þar miklu meiri fyrir búpeninga en í Ný-ís- landi. Lönd þar vestur frá eru tekin í óða önn dagsdaglega. Svo sækja Bandríkja auðmenn og landkaupamenn fast eftir lönd- um hér í Manitoba og Norðvestur- landiUu, að sum blöð hér álíta, að hætta sé að verða á ferðum fyrir Manitoba og aðra er hlut eiga að málum. Kvittun til hr. Sigurðar .Magnússonar fyrir ■ Athngasemdir” hans f síðasta Lög- bergi- •'Kæra þökk fyrir kompliment- in!” Spectator. Yfir 50 landar komu hingað á þriðjudagsnóttina. Þeir voru af Suður og Austurlandinu. Með þeim kom hra. Bjöm Jónsson frá Brú, sem fór til íslands í fyrra sumar og dvalið hefir heima f vet- ur. Þeir segja lfðan dágóða á gamla Fróni. íshroði er að flækj- ast fyrir norður- og austurlandi, en skip hafa komist á flestar hafn- ir þar eða allar. Þetta ný komna fólk lítur vel út og leið heldur vel á ferðinni hingað vestur. Tvíer familíur urðu eftir í Quebec, í sóttverði. Einn af innflytjendum þessum er hra Eymundur Jónsson frá Dilksnesi í Austur-Skaptafells- s/slu. Hann er maður vel þektur og kunnur merkismaður. Hann lét dauft yfir verzlunarástandinu þar heima. Matvörur hafa litlar eða engar fengist f>ar f kauptún- ■ um síðan um hátíðir í vetur. Fólk- ið hefði þvf liðið, ef ekki hefði rekið hval, sem hlutaðeigendur gáfu fólki að fullu og ölln. Bún- aður segir hann sé frekar á fram- faraleið, en niðurgöngu, en verzl- unar ástandið yfirleitt drepi alla, ásamt þungum tollum og álögum. Næsta ár hyggur hann að verði mikið um hingað flutninga þar að austan. Hann kvað mjög illa hafa verið farið með þessa innflytjendur á eimskipinu, sem flutti þá frá Is- landi til Skotlands. Voru peir hafðir innan um hesta, en hestarnir þó á betri stað, Svo var leki og annar óþverri mikill, að flutning- ur þeirra skemdist stórum. Á leiðinni frá Skotlandi hingað læt ur hann mjög vel yfir meðferð á þessnm farpegjum, og kveður flutn ingsfélagið eiga J>ar góðar f>akkir fyrir skyldar. Hra Eymundur býst við, að setj- ast að fyrst um sinn hér í bænum. Með bonum er kona hans og fjórir synir. Hann lét vel af hra Bimi Jónssyni sem túlk, eins og vænta mátti. Sigurjón Bergvinsson gat ekki haldið fyrirlesturinn, sem hann auglýsti í Lögbergi sfðasta, á þriðjudagskveldið. Fátt fólk kom, J>ví veður var hið fskyggilegasta, oggekk f vonsku. Hann frestaði þvl fyrirlestrinum f>angað til á mánudagskveldið kemur. Hann flytur hann þá á sama stað og tfma og áður var auglýst. Efnið: Tfminnog maðurin n.—Að- gangur 25c. J. Y. Cain, sá sem þjófnaður- inn komst upp um fyrir litlu sfðan frá fylkisstjórninni, dó heima hjá sér á þriðjudaginn var. Hann mun hafa verið tæringarsjúkur. Opinn fund heldur stúkan Skuld miðvikudag- inn 18. þ. m. á North West Hall. Þar verða fluttar ágætar tölur bæði á íslenzku Og ensku; enn fremur söngur, hljóðtærasláttur, upplestur og alls konar fagnaður. A 11 ó- k e y p i s. Hotel Du Canada er að austan vérðu við Aðalstrætið. Áhorfandi. “AMBER“ plötu-tóbakið er að sigra af eigin verðieika. Hafið þið reynt það? Sparið TAGS, þau eru verðmæti. Sagan: Lögregluspœj arinn, sem endaði í Heimskringlu í Febrú-> armánuði síðastl., er nú innheft í kápu og til s’ilu á skrifstofu Hkr; eint. 50c. Er hún send af skrifstofu blaðsins hvert sem kanpandi vill, þá borgnnin er meðtekin. Hr. H. S. Bardal, 558 Elgin Ave., hefir hana líka til söln. Þeir sem vi'ja eiga eiga hana, eða senda hana til ís- lands, ættn að kanpa hana sem fyrst. v Hurra! hurra! fLEURY eftir ágætnm alfötnuðum fyrir menn og drengi, einnig skyrtnr hálsbönd, hattar og húfur. Allar vörur nýjar fallegar og með lágn verði. D. w. fleurY, 564 flaiq Mtreet. GagDvart Bronswcb Hotel, Heforðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eda brjóstnál ? Thordnr JohnHon 393 Jlain St, hsfir fulla búð af alskyns gnll og silfur varniiigi, og selur þaðmeð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefor eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 292 inAIN STREET. Thordur Johnson. Jónas Hall að Edinburg, N. D., hefir nóg af peningum tíl láns, með lægstu rentum, til 5 ára, gegn fasteignaveði. ef lánþurfendur vilja. Innan- ríkis lán og viðskifti. — Fljót og skilvísleg afgreiðsla. “Þú ert komin heim aftur,” sagði Gaðrún í Grásbinni við Jórunni Jöt- unbjarnardóttir, “Allir héldu þú mund- ir deyja,” bætti Gunna við og geispaði ólundarlega. “Svo er guði og Kola Wine fyrir að þakka að ég er hér aftur komin lifandi og get nú litið eftir Jóni. Þó ég hefði dáið. þá mátt þú vera þess viss að Jón hefði aldrei haft gaman af vinfengi þ’nn lengi.” ‘ Er það ekki bölvaður uppásláttur að tarna. Ef þetta sem hér batnaði af hefir sömu áhrif á alla eins og þig, forði guð n-ér frá að smakka það nokkurntiœa,” og stökk út. — Ein flaska af Kolavini kostar $1.00. Skrifið þannig: G. Swanson. HYGENE KOLA Co. 207 Pacific Ave., Winnipeg. PöDtunum verður sint þó Swanson sé ekki viðlátinn, Wim.ipeg, 17. mai ’02 To Hygene Kola Co. Kæru heriar, — Ég heti verið þjáður yfir 20 ár t»f meltingarleysi og ónotum í magan- um, og hefi eytt svo huDdruðum dala skift ir fyrir allra handa meðöl, en ekkert af þ m hefir getað bætt mér, og eizt gefið varanlega lækningu, fyrr en ég fór að brúka yðar Koia tonic wine. Mér þykir væut um að geta mælt með því, sem bezta meðalinu við magasjúkdómum og taugaslekju, sem ég hefi nokkurntima þekt. Yðar einl, C. M. Stiles. 889 Adelaide St. Kola tonic wine er búið til úr Kola Celery and Pepsins. Ef lyfjabúðarmenn yðar hafa það ekki, skrifið okkur og biðjið um rit um það. Bem inniheldur vitnisburðí frá þeim. sem það henr læknað. Og enn 'fremnr um verðlista og ffiei-a. HYGEN-E KOLACo. 206 Pacific Ave. Oauadiao Pacific jjilway. Fljotusta og skemtilegusta Ieidin AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hvers annarfstaðar á hnettinnm sem vera vill. Allar upplýsingar fást hji Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. OLISIMONSON MÆLIR MED 8ÍND Nt.TA 5kandinav an Hotel 718 Hain 8tr. Fæði $1.00 á dag. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. —3-J e. m. og 6—8£ e. m. Tele- phone Nr. 1498. k-AUPin — QADDAVIR og alla vanalega HARÐ- VÖRTJ hjá: G. M. BROWN 8tonewall. NORÐDR AF PÓ8THÓSINLT. Verd m.jög Mnnngjarnt. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland- inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vín og- vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. ðonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasenajarar 494 THain Mt, - - - Winnipeg. R. A. BONNBR. T. L. HARTLBV. Dr. GRAIN. Ofliice: Fonlrta Block Cor Main & Market st,— Phone 1240 Bústaður séra Bjarna Þórarins- sonarer nú nr. 527 Yong Street. 1C6 Mr. Potter frá Texas milli þess og skrílsins. sera rirtist fara fjöUandi eftir því, sem herliðinu fækkaði. Að síðustu sýndist liðið ho.-fið, en skríllinn og ræuingjar fóru að æða fram og aftur og leuti i de lu milli þeirra og lögreglunnar. Þó var það lögreglan, er varði lægri hluta, og var tafarlaust drepin. Vegur. friður og happaföng Alexandríuborgar virtist þrotið með öllu. ÓaldarlýðurÍDn ieitaði rána og um fram alt að vinföngum og áfengum drykkjum, Brenna borgarinnar tók óðum að aukust og var eins bjart í henni, sem nm hábjartan dag, þegar dagsett var um kvöldið. Óhljóð oit ólæti kváðu alstaðar við. Fangahúsið hafði verið brotið upp, og bættust fangelsislimirnir við skrílinn, sem fyrir var, og jók á óhljóð og þorp- araverk. Voru org og vein orðin samauhangandi öskur. Konur og börn komu inn í þessar fylk- ingar, og jók það á hrópin og veinin. Við og við heyrðust skot og vissi hann hvað þau þýddu Hver sk&ut annan sem gat. til að uá herfangi af honum eða þeir lenitu í rifrildi og illdeiiur. Það var hin mesta hrygðarmyud að vera heyrnar og sjónarvottur að þeim ódáðaverkum, sem fram fóru strax þegar dimt var orðið. Austurlanda skríll er þúsund sinnum verri við- fangs og illfengari, en sú tegund af fólki, sem kölluð er sama nafni í Norðurálfunni og Ameriku Hann er líkari blóðþyrstum rándýrum, eu nokkrar aðrar skepnur á jarðriki. Engin grimd arverk, eðalifláts aðferð villimanna eða trúboða kemst í hálfkvisti við þann skril, sem hér um ræðir. Einstaklingarnir trúa þvf, að eftir því Mr Potter frá Tex&s 111 “Ó, nú jæja, heyrið hvernig hann hrýtur það er ekki liát.nokkrum menskra manna svefn- látnm”. “Það væri má ské réttara af þér að vekja hann”. "Eg get þaðekki, frú min! Éger búinn að reyna það um stund. en get það ekki”. “Geturða ekki vakið haun? Hvaða vitleysa er þetta”, mælti Sarah, um leið og hún rauk inn til E-rols, 04 reyndi síðan hvað eftir annað að vekja h*nn; en alt var árangurslaust. Ammed kom inn f herbergið á eftir þeim og stóð um stund og horfði á Errol, svo þær urðu hálfforviða og angistarfullar að sjá hvernig hann gláptiáhann. Síðan gekk hann þangað. sem pipan lá, lyktaði varlega af henui og skoðaði hana, Rétti siðan úr sér, og mælti alvarlega: “Ópíum!’ “Ópíum? Hvað meinarðu með því?"’ “Hann hefir reykt ópíum úr pípunni þarna”. "Guð minn góður !” Hún sá nú hvernig í öiin lá, og um leið og hún leit tii nargili píp- unnar, hrópaði hún: “Niccovie hefir rænt okkur þeirri einu hjáJp sem við gátum treyst á! Vekið hann! vekið hann ! Guð minn góður hjálpi okkur. — hvern- ig er hægt að vekja hann af þessum svefni, í tima?” og húnineri saman hðndunum, eins og hún væriað tapa vitinu. Þegar hér var komið sögunni, ruddist Am- med fram að legubekknum. Honum þótti vænt nm alt austurlenzkt. og þekti á venjur og siði þar, og einkurn vissi hann alt vilvíkjandi ópi- Mr. Potter frá Texas hijóðlega og hún gat. Hún gizkaði, að hann væii svona þreyttur 04 þjakaður, að hann gæti ekki haldið sér uppi vak&ndi, og hún vildi stuðla að þri. að hann fengi að sofn eins lengi og auðið væri, Hún rissi að nóttin, sem var að náJgast ákvað um forlög þeirra er þarna voru, anr.an- hvort lif eða dauða. Samt þurfti hún að taka á öllu sem hún átti til. að fara út fráhonum. Henni fanst það vera huggun að sjá hann sof- andi, þó aldrei að hún gæti talað við hann. Henni varð reikað inn i heibergið, sem þeir Osman og Niccovie kfbmnst út úr. Hún sá Aoomed. sem vafði sig saman i bobba á Jegu- bekknum, sem Osman hafði fært þangað inn fyrsta kveldið, sem þau vora í höllinni. Hún fór að spyrja drenginn eftir ýmsu. H&an sagði henni það s&ma og hann sagði Errol um samtal þeirra Osmansog Niccovie um nótt- ina, og hvernig þeir hefðu hugsað sér, að sjá fyr- ir Errol og síðan henni og Martinu, Henni gekkfyrst hálfilla að skilja samheng- ið í ráðabragginu. Loks fór hún að skiija á- form þeirra, og þá varð hún bæði hryggog reið. Hún ætlaði að missa kjarkinn, en gat hafið sig upp fyrir ístöðuleysið, og var þá auðséð að Jjún hafði ákveðið að hafast eitthvað stórt. Svipm hennar og látbragð syndi það fyllilega, að hún ætl&ði að taka til sicna ráða. þótt það væri ekki verk, sem með böndum yrði unnið, ef til vildi. I sömu andránni smeigði Martina höfðinu inn fyrir hurðina, og spurði: “Hvað gengur að Errolr” “Hvað áttu við?" Mr. Potter frá Texas 107” sem þeir drepa mótstöðumenn sina grimdarfyllra og æðislegar; eftir þvi fái þeir meiri iðgjöldi verka sinna hjá Allah Auðvitað meinar þessi hugmyndaonaratrúarmenn.Allah trúarmenn era þá ekki að hugsa svo nákvæmlega um trúar- brögðrn þegar um rán og gripdeildir er að ræða Engin átrúnaðar guð á eins djöfullega saraan hrærðan og margbreytilegan áhangenda flokk á grimdaræðis skríðvelli mannverannar, sem, hinn háttlofaði AJlah guð. Þegar Errol var að hugsa um þetta alt, þá sýndist honum kringumstæðurnar ekki álitlegr ar. Hann hróp.ði með sjálfum sér; “Guð, hjálpa þú oss!" Og leit um leiðenn þá einu sinni á enska flotann sem enga hreyfingu virtist gera. Hann létti ekki akerum, og hann sendi ekki bát í land. Errol bölvaði ensku stjórninni ai hjarta og sé 1 fyrir að senda annan eins flota og þenna til lögvarnar og löghlýðnis eftirliti k meðal Egypta. og treysta á annan eins her til að lita eftir að blóðsúthellingar og morð ættu sér ekki stað á meðal Allah trúarmanna. “Og fari þeir til fjandans!” hrópaði hann upp. Þessir menn og floti, unnu að eins hálf- gertverk, og elska annað meira. en að bjarga. Hfi einstaklinganna. Flotinn bíður og hangir aðgerðalaus þangað til alter um of seinan. Það eru fleiri en ég, sem verða of seinir — ég kom of seint ofan hingað frá Cairo- Fjandinn hafi það alt saman. Einhver segir: Það var um seinan að bjarga honum!---- í þessum jbugsunum og háifgerðu vonleysl, gekk hann ofan af þekinu og hugsaði þá að eins

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.