Heimskringla - 19.06.1902, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.06.1902, Blaðsíða 2
HEIA13KRINGLA 19. JÚNÍ 1902. Ileiinskriugla. PUBMBHED BY The Beimskringla Sews 4 Pnblishing Co. **Verð hlaðsins í CanadaogBandar $1.50 um árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.00 Peningar sendist i P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávisanir á aðra banka eni Winnipeg að eins teknar með afföllum. H. I.. Baldwinaon, Editor & Manager. Office ; 219 McDermot Street. p.o. box Lögberg er að fjasa um það síðast, að Roblinstjórnin hafi veitt einhverjum manni kennarastöðu, sem áður hafi verið ritstj. við “Empire“, blað-kríli, sem ht er gefið í þorpinu Morden, og hefir ekki sórlega mikla pýðingu. Að það gæti valdið hneyksli og nær því landráðum, að veita manni pessa kennarastöðu, er næsta ó- trúlegt. Hann hefir því að eins fengið hana að hann hefir verið fær tgn að taka hana. Ogpó hann ■ svo héld i áfram að líta eftir f>essu blað krfli 4 meðan hann hafði ekki annan mann til, sýndist ekki vera nokkur stórglæpur af honum, né heldur stjóminni, þótt hún skifti sér ekki af J>vf hvað mikið hann leggur á sig. Lögberg er óefað ó- kunnug sú aðferð, sem Greenway- stjómin hafði við kennara þá, sem hún veitti kennarastöðu. Hún var vön að vcita mönnum svo tugum skifti skólakennara- stöðu, sem aldrei höfðu tekið kenn- ara próf, að því [>oir voru fylgifisk- ar hennar. En hún lét sig hafa það, að neita mönnum sem hæfir voru um að kenna, að fá þá stöðu, af þvf þeir voru ekki þektir sem hennar útvaldir og undirdánugir smalar. Þetta atliæfi hennar er nú óðum að komast upp. Við þessu væmir ekki annað eins blað og Lögberg er. En J>efi það upp svo duglegan mann, sem bæði getur leyst verk sitt sem kennari vel af hendi, og lagt svo aukaverk á sig J>ar að auki, þá fær það ærsli og vindgang. Ætli Lögbergi þætti það ekki ósanngjamt. ef f>ví væri haldið fram, að Kyrkjufélagið hefði valið séra Fr. J. Bergmann fyrir kennara á Wesley Collage til þess að hann gæti haft nemunduma þar undir æskilegum áhrifum Kyrkjufélagins og Lögbergs-stefn- unnar. Það er hætt við þvf, að það kendi sín þá. Það stendur eins á með þessa kennara báða, að þvf leyti, að kyrkjufélagsstjórnin veitir séra Fr. J. Bergmann kenn- ara embætt i með góðum launum við Wesley Collage, en Roblin- stjómin þessum manni í Morden. Sá fyrnefndi hefir söfnuð. sem stendur undir Kyrkjufélaginu, og lofar það kennaranum að annast hann. En kennarinn í Mordeu átti sjálfur blað, sem hann sá um upp á sitt eindæmi, og sem stjóm- in á ekki eitt cent í, eða hefir til nokkura umráða. Hún gat J>ví ekki eins lengi og kennarinn leysti kenslustarf sitt vel af hendi, haml- að honum frá að starfa við það í hjáverkum sfnum. Og hvar er svo glæpur stiómarinnar 1 þessu máli? Hann er ekki háskalegur þeim, sem hreinir eru. Ef Lög- berg erað fást sjálft við að vekja upp sendingar og drauga. pá er von að það ætli öðrum hið sama, —og sofandi dreymi [>að illa. Það er annars merkilegt sjón- leysi og skilningsleysi hjá þvf blaði, að hngsa að það geti náð fólki til fylgis við sig í pólitík, með því eina móti, að slúðra, dylgja og með rök- lausri lygi og þvættingi að ráðast á núverandi stjóm. Því er eflaust nokkuð kunnugt um það sjálfu, hvaða vinsældum og fylgi það sætir um þessar mundir; og þá verða þetta úrræðin að rógbera og ófrægja menn og málefni, sem einmitt er sá ókostur, sem þvf er fundið mest til foráttu, svo fáit eða engir vilja leng- ur lfta við því blaði. Vesalings blaðið ætti að reyna að vakna, sjá, heyra og skilja, og flytjast svolítið með þessum tfma,—en hætta svefn- látunum og ófreskjutrúnni. Reyna að fara í bindindi dag og dag og segja satt og rétt frá. Það getur verið kyrkjulegt blað fyrir það, og hirt molana af borðum þeirra riku— Lauriers og Siftons ! ! Bamiaiíkja pólitík Nú þegar eru fyrirboðar farnir að héyrast, í Þórdunum og reiðar- slögum, ,um forseta kosningar, sem verða þar 1904. Það befir verið stungið upp á senator Hanna, sem forsetaefni á pólitiskum fundi f Suð- urrikjunum, af hendi republikana; og senator Elkin hefir verið líka nefndur, sem er átrúnaðargoð sama flokks í Pennaylvania. Sumir hafa þegar fengið þá hugmynd að forseti Roosevelt sé heldur fyrirferða mikill í forsetasýslinu. Og skyldi svo fara að undirróður litið eitt bland- aður öfund, skygði á forsetaval hans I annað skifti, þá vilja ýmsir vera til reiðu á kjörleiðinni. Eins og nú stendur lltur þjóðin hýrum augum til demokreta og stefnu þeirra og framgöngu. Mr. David B. Hill, sem barðist um á hæl og hnakka, þegar Bryan sótti með silfuskjöldinn 1896, og sem lfka tók nokkurn þátt í for- setakosningunum 1900, er nú enn að færast f aukana. og má búast við trölslegum berserksgangi af hans hendi f næstu kosningum. Hann hafði fund nýlega með demokrata pólitisku leiðtogunum í Neiv York. Eftir þann fund má álfta, að f þvf rfki sé hið bezta samræmi og sam- vinsla. Um 20. þ. m. ætla þeir Mr. Hill og. Mr. Cleveland að flnnast f Tflden Club f New York, og halda báðir þar ræður, og efla og hvetja flokk sinn þar eftir megni, Síðan Mr. Cleveland fór úr forsetasætinu hefir hann lftið látið til sfn heyra, að minsta kosti verið spa-kari en Mr. Hill. Cleveland heflr tvisvar verið forseti Bandamanna. En munn- mælasögur og forn trú manna heldur að sá sem er tvisvar búinn að gegna forsetastöðu f Bandarfkjunum auðn- ist ekki að ná henni aftur. En hvað um það, þá er það skoðun þjóðar- innar yfirleitt, að maður sem tvis var hefir gegnt forsetastöðunni, eigi ekki að sækj® um hana í þriðja skifti, hversu fær og góður maður, sem hann annars er. » Þess vegna verður framkoma Clevelands f þetta sinn skoðuð eins og undirbúningur og byrjuu fyrir forsetaumsókn Mr. Hills. Demokratar eru óumræði lega glaðir yfir þvf að Mr. Cleveland ætlar að ganga beint fram á vígvöll- inn flokkisínum til trausts og styrkt- ar. Og ekki er að efa það, að sú framkoma hans eflir flokk þeirra meira en nokkuð annað undir nú- verandi kringumstæðum. Þar af leiðandi er mjög lfklegt að Mr. Hill vinui næstu kosningar ef hann sækir. Auðsjáanlega eru Demokratar hér umbil uppiskroppa af atkvæðamönn- um. Þeir áttu hvertmikilmennið á fæt- ur ððrum, um og á eftir frelsisstrfðinu, en slðan hefir þeim verið fátt um stóratkvæðamenn. í þinginu eiga þeir ekki af sfnum þjóðflokki nokkra menn, sem sjálfsagðir eru til að taka forsetastöðuna frá mótþartinum. Mr. Hill er óefað sá'allra líklegasíi, ekki svo fyrir alþýðuhylli eða dugnað, heldur fyrir það að hann heflr ein- att staðið f betri manna röð og er æfður f kosníngum. Hann heflr verið Grovernor f New York rfkinu og senator, og komið fram djarf mannlega og óbundinn. Fari svo að flokkssækjandi hans vinni govemor- sætið f New York rfkinu af gevernor Odell, sem kosningar fara fram um f haust, þá stuðlar það f fylsta máta að útnefning hans þegar að forseta- kosningum kemur 1904. Og er þá ekki nokkur efi á þvf að M. Hill verður republikum þungur á riðun- um, og hinn lfklegasti til að ná kosningu. Um langlífi. Alla menn, sem heilbrigðir eru, hræðast að deyja. Þeir eru ekki hræddir við dauðann, sem sérstaka óttalega veru, en kvfða fyrir að skilja við þetta lff, þenna heim. Þeir æskja að lifa lengur, sjá meira og starfa meira, ásamt ymsu einstöku, sem lítur að kringum- stæðum þeirra. Ef allir menn keptu beint að þvf að lifa sem lengst, og höguðu sér f samræmi við þá löngum, þá er enginn efi á ---------------------------- því, að flestir mensi gætu orðið hundrað ára gamlir, ef engin sér- stök óhöpp eða atburðir konTH 1 veg inn. Merkur maður, M. ,Jean Finot, liefir ritað allmikið um langlífi manna, og tekur J>ar upp ýmsa menn, sem hafa náð háum <aldri. Auðvitað eru sumt .að eins munnmæla s'igur. Þar á meðal minnist hann á mann, sem búið hafif Goa—goðkynjaður staður.— sem hafi orðið fullra 400 ára gam- all, og haldið óskertam' sönsum. til dánardægurs. Líka nefnir hann bónda á Skotlandi, sem varð nokkuð yfir 200 ára gamall. Þarað auki telur hann æði marga munka er búið hafi í Mont Athos, sem hafi orðið 150 ára gamlir. Hann staðhæfir að manntalsskýrslurnar í Serbíu, gefnar út 1897. telji 3 per- sónur, sem séu á milli 135 og 140 ára gamlir og 18 persónur, sem séu á milli 126 og 135; 123 persónur. sem séu frá 115 til 125; og 290 frá 105 til 115. Árið 1890 segir hann 3,981 persónur hafi verið í Bandar. sem komnar séu yfir 100 ár, en ekki nema 21 í Lundúnaborg. Finot framsetur formúlur fyrir J>ví hvernig finna megi aldur hvers og eins eftir líkamsbyggingu. Auð- vitað geta allir dáið af slysum, hendingu, stórsóttuni og fleiru. Þessi formúla er fundin upphaf- lega og rannsökuð af Dr. Richard- son. Á J>að geta menn hör um bil reitt sig, að lfkamsbygging og líffæri endast þann árafjölda, sem reikningsdæmi, formúlurnar, á- kveða, og má ske lengur. Formúl- an er svona: Maðurinn, sem vill vita aldur inn, tekur áratölu J>4 sem faðir hans og móðir hafa lifað, ásamt aldri foreldra þeirra beggja Hann leggur þessar tölur saman og deilir 1 þær mecftölunni sex (af því það eru 6 persónur, sem teknar eru til grundvallar.) Sú tala, sem kemur þá f kvótann, er aldur hans sjálfs. Finot heldur að ómögulegt sé að mannsaldur sé styttri nú en fyrrmeir. Þvert 4 móti. Hann hyggur að nátfúru lögmálið muni laugtum heldur vera að lengja mannsaldurinn, en stytta hann, og sé vaxandi þekking á heilsufræðinni þar hymingarsteinn undir. Hve verðum vér gamlað- ir? Þessari spumingu leitast hann við að svara állftarlega. Að vér eldumst, eru þrjár á- stæður fyrir. 1. Skortur á lfkam- legum æfingam undir bera lofti. 2. sú, að vér kunnum ekki að varð- veita oss fyrir berklum og eitur- gufum, sem til era í loftinu. 3., sú, að vér séum hræddir við dauð- ann. Það er ómögulegt að ímynda sér þau áhrif, sem hræðslan við dáuðann hefir á líffærin. Sá sem hræðist dauðann og hugsar um það, hann er skuldbundinn til að deay fyrir tímann. Það ættu allir að gæta þess, að það er ánægjufult að deyja, og sá viðburður þolir engan samjöfnuð né samanburð. Til þess að sanna sæluna, sem fólgin er í þeirri stigbreytingu, er dauðinn hefir f för með sér, þá sit- erar hann til Heim, sem lýsir þeim sæludvala, sem hann komst 1 þeg- ar hann hrapaði ásamt förunautum sfnum ofan af háum jökultindi í Alpafj. langtofan eftirfjallinu, oglá þarsem dauður um fleiri dægur, en var endurvakinn til lífsins aftur, næstum með yfiraáttúrlegu krafta- verki, og sá einatt í lifanda lífi eftir að hafa ekki mátt deyja. Og margir fleiri, sem lffgaðir hafa verið, hafa þráð það ástand, sem þeir þóttust hafa verið komnir f utan við þetta jarðneska lff. Menn segja, sem mist hafa alla meðvit- und um þetta lff og finst þeir vera komnir út yfir líf og tfma, að stig- breytingamar séu þessar: Fyrst hræðsla og kvfði, næst algert með- vitundarleysi um kvöl og angist. Snöggleg endurvakníng skýrar hugsanir og hugljúf hugsjóna, auð- ævi og unun' og jafnliliða yfirlit um alt, sem fyrir þá hefir koinið f þessu lífi, sem rennur gegnum huga þeirra óðar en elding flýgur. Af þessu er auðséð að dauðinn er ekki hræðilegur, þó hulið afl felist f oss, sem gerir hann óttalegan í huga vornm og tilhugsun. Vér förum ei rétt í því að óttast dauð- ann, sagði Socratesf því hajin er vor æðsti sigur á Seneca bætti við: og fullkomnasta uppgötvunin, sem þetta lff á til f eigu sinni, og Mon- tesquien endar og segir: Vér œtt- um að gráta yfir mönnum þegar Jfeir fœðast, en ekki þegar þeir deyja. Aftur rannsakar og lýsir Hen- ry (le Varigny langlffi nokkuð á annan veg f ”Lc Illustration“. Hann spyr: “Hafa menn á þess- um tímum meira tœkifæri til að ná liáum aldri, en þeir sem lifðu fyrir 2000 árum sfðan?” Síðan byggir liann svar sitt)og útlistun á fólkstöluskýrslum og heilsufræðis- legum grundvelli, sem professor K. Pearsoni Biometrika skrifaði bók um, og enn fremur á rannsókn- um þeirra Spieyelbergs og Strass- burg, 4 forn-egypskum múmíum. Þeir hafa fengið þær ályktanir; að egypzkur niaður sem uppi var fyr- ir 2000 árum síðan, liafi orðið 68 ára gamall. En þegar byggingar- lag lians er borið saman við bygg- ingu núlifandi manna á Bretlandi. þá séu fullar sannanir fyrir þvf. að hann hefðj átt að geta lifað lengur en menn á Bretlandi á sama aldri geti lifað nú. H. de Varigny útsk/rir' málið á pessa leið: Auðvitað voru margir úrvals- menn til á meðal Egypta í fyrri daga. og olli því að sumu leyti lifnaðarmáti og staðhættir, sem ekki eru til nú á dögum. allra sízt á meðal mentaþjóðanna. Þeir Egyptar. sem urðu 68 ára gamlir, voru sterkbygðir og gátu því náð langlffi, ef þeir féllu ekkí í styrj- öldum og vígaferlum, Bæði börn og fullorðnir dóu eðlilegum dauða, að meiri hluta, þó margir féllu f ófriði. Menn á þessum timum eru ekki sterkbygðari en Egyptar voru, heldur veikbygðari, en menn lifa nú við þægilegri lífskjör, því þeir liafa meiri heilsulega þekk- ingu á lífinu nú, og er það skilyrði fyrir langlífi. Með öðrum orðum sagt, er heilsufræðin og áframhald- andi þekking skilyrðið fyrir því, hvað meðaláldurinn er nú hár. Það eru áreiðanlegustu sannanirn- ar fyrir því, að mannkynið er á hækkandi stigi á andlega og lfkam- lega vísu, að það vill læra að þekkja lffsskilyrðin og leita lík- ama sfnum heilsubóta. H de Varigny fullvissar menn um það, að þó meðalaldur manna fari hækkandi,þé só það ei af því,að vaxnir menn verði eldri nú en áð- ur. heldur af þyí að minna deyi nú af ungbörnum og unglingum en áður, ásamt fleiri ástæðum. Þytt úr ensku. Þ IN G. Já, hérætti, svei mér, aðheyja þing þvf hér er svo fagurt, svo vfðsýnt um kring, hér, hæst upp f hamranna stöllum. Á tvo vegu hamarinn hnarreistur rfs. en hinsvegar geiri af bláhvítum fs,— svo fagurt, sem uiit er á fjöllum. Hér safnast oft haukar og setja hér þing, hér svífa þeir beinfleygu £mir um kring og hópa sig hæst upp við tinda, og hér byggja landvættir hörga og gd, —svo hér þarf ei útlenda snillinga til að mála þær upp eða mynda—. Við klettana þarna gegn suðri og v sól eg setja vil forsetans öndvegisstól í hlé undir hamranna fæti, og beint þaðan út frá á hœgri hönd á hrufóttum steini við jökulsins rönd er réttkjörið ráðgjafasæti. Og sfðan eg hugsa mér sameinað þing, er situr hér út frá f víðum hring í fagra f jall-lendissalnum, og hér gætu þingmenn úr sætunum séð hvers sveitirnar okkar þurfa með og hvernig þeir hokra í dalnum. Og hérna er loftið svo heiðbjart og svaít, og hér er svo fslenzkt og svipmikið allt, að alt saman örfar til dáða, þessari jörðu. -hérgæti ekki böl eða blekking sér Hann er bezta leynt,— hér blessast og þrífst ekki annað en lireint— já, hér ætti ráðum að ráða. Og finnist þá einliver, sem fram-1 faramál hér flytur með djörfung og eldi í sál og liiklausum hreimi og snjöllum, mun bergmálið sanna frá sérliverj- um stein’ að svoleiðis þjóðhetja talar ei nein og “h ey r!“ verða lirópað úr fjöll- um.— O. M. Eftir Þjóðviljanum. Landinn. Eftir: OUÐMUND StEFÁNSSON. (Framh.) “Mig varðar ekki damned thing um hvað þeir fá eða hvað þeir láta af peningum, því þú veizt, að þeir hafa sín laun allir þessir mér skollans ligg ur við að segja agentar, og svo safna þeir stórfé í sjóði og byggja stórhýsi, sem engir hafa not af nema þeir sjálflr, þar lifa þeir svo i yellyst- ingum pragtuglega, eins og Salo- mon forðum daga, en eru honum þó að engu líkir nema ef vera skyldi eitt, en hvað ég vildi sagt liafa, er það, að þeir narra fé út úr fátækum og fáfróðum almenningi, og þess vegna bölva ég þeim.” “Getur satt verið að þeir hatt sfn laun,” sagði Grímur, “látum þá líka safna fé j sjóði og jafnvel reisa stórhýsi af þessu fé, en spurningin er þessi: Getur fátækur og fáfróður almenningtu varið fé sinu betur sjálfur, en lífsá- byrgðarfélögin gjera það fyrir hann, og ég leyfi mér að segja n e i, gróði lifsábyrgðarfélaganna liggur ekki i því að fé sé svikið út af með- limum þeirra og ekki skilað aftur, heldur I aukinni spekulation á sam eign félagsmanna, sem hver I sínu lagi ekki gæti ávaxtað fé sitt, eins vel, ef þeir ætluðu að fara að taka tig út úr og spekúleita með sína fáu dollara. Það er krafturinn—það er auðmagnið, sem dregur inn pening ana, og svo eiga meðlimir félaganna alla sjóðina, svo þú hlýtur að viður- kenna að menn eiga agentunum mik- ið gott að þakka, því það eru þeir, sem spekúleita. Auk þess gera fé- lögin mjög mikið gott. Þau knýja menn til að spara. Sá sem er í lífs- ábyrgð sparar og sparar, til að ge a staðið f skilum við'félagið sitt og þurfa ekki að droppa því í staðin fyrir það, sem hann annars færi ef til vill með féð, sem hann ver fyrir lifsábyrgðina 4 eitthvert hótelið og svalla þvl þar út og styttir með þvl aldur sinn og féfletti fjölskyldu sína.” “Talaðu ekki djarft meðan við erum hérna,” sagði vinur Grims glettnislega. “Hvað um það,” hélt Grlmur áfram, “eg get fullvissað þig um það Björn, að þér er betra að leggja fé þitt I lífsábyrgðarfélag, heldur en til dæmis á banka, þvl það kemur oft fyrir að þeir bosta og þá getur þú mist alt þitt, en ég skal gefa þér þúsund dollara og leggja þ& I lófann á þér núna, ef þú keinur með nokkurn mann, sem ég hett tekið I lífsábyrgð, sem vill bera það að hann hafi verið svikinn um svo mikið sem einn dollar af þvi, sem ég hefi lofað honum I umboði félagsins. Þúsund dollara skal eg þá geía þér, taktu eftir þvl,” sagði Grimur með áherzlu og klemdi saman lófana. “Já ég skal nú ekki segja að lífsá- byrgðarfélög sé verri en önnur fé- lög,” sagði Björn, en það, sem ég vildi sagt hafa, er nefnilega það, að allir agentar eru svikarar, eg er oít búinn að segja það, og segi það enn, og það hafa fleiri sagt, en eg, svo þér er ekki til neins að bera á móti því Grímur minn og hana nú. Ég skal nú til dæqjis segja þér af hon- um Mr. Simson, er ekki von að eg sé reiður, óþokkinn sá arna fékk mig til að taka lifsábyrgð og skrifa undir nótu fyrir fyrsta paymentinu strax þegar eg kom, eg vissi náttúr leg a ekkert hvað nóta þýddi, eins og þú kannske skllur. Ég vissi þess vegna ekkert hvaðan á mig veðrið stóð þegar hann kom, og sagði, að eg yrði tekinn fastur, ef eg vildi ekki kannast við að hafa skrifað undir hana og borga umyrðalaust, eg náttúrlega þorði ekki annað en að borga, svo sagði hann mér, að ef eg borgaði þetta árlega þá fengi ég lífsábyrgðina eða erfingjarnir eftir minn dag, já hann sagði að það gæti vei farið svo að gjaldið lækkaði, ef félagið stæði sig vel, en að það hækkaði, sagði hann, að væri lífs- ómögulegt. Svo heimtuðu þeir samt að ef borgaði meira næsta ár, en eg borgaði fyrsta árið, ellegar eg fengi ekkert, þegar eg dæi, eg vildi náttúrlega heldur borga, lieldur en tapa peuingunum úr því, sem lcomið var því enn þá lofaði Mr. Simson að það skyldi ekki koma fyrir, að það hækkaði úr þessu, svo var það jafnt Þriðja árið og þá borgaði eg umyrðalaust, en fjórða árið hækkaði það mikið og þá reiddist eg og það sem ég las yfir Mr. Simson þá, þú hefðir átt að heyra þær bölbænir. Þarna hætti ég að borga og þarna var ég báinn að tapa um hundrað dollurum I beinhörðum peningum. Var ekki von ég reiddist, mann- óþokkinn að svíkja mig svona I trygðum, en það er ekki til neins að tala um það. Það er komið, sem komið er. Eg er orðinn þyrstur, og eg held þú verðir að fá glas lika þó að þú sért einn þessi agents hrekkja- laupur og lífsábyrgðarfélagsstrokk- bulla, en maður er nú ekki svo að síta i það á þessum stað og stundu. Eg gef bara snap fyrir heiminn og allan félagsskap og öll svik, eins og þú kannske skilur. Hvar er nú veitarinn”? Hann spratt á fætur. “Hvað vilji þið hafa”? sagði hann Þeir sögðu til, og hann gekk út frá þeim. Að vörmu spori kom hann aftur og framistöðumaðurinn rétt 4 eftir honum með glösin á bakka. Þeir lögðu þau á munn sér með góðri lyst. Þegar Björn var kom- inn ofan I sitt glas svo sem mitt var alt I einu eins og honurn dytti ráð I hug. Hann setti glasið á borðið og hélt utan um það, skaut augunum nokkrum sinnum yfir til Grlms og af honum yfir á glasið, og svo koll af kolli. “Heldur þú nú annars ekki að þú getir náð fyrir mig peningun- um hjá féiaginu?” sagði hann svo, “þú ættir að geta það fyrst þú ert agent þess.” “Jú ég býst reyndar við eg geti það,” sagði Grímur og setti niður orðin, “en ekki nema með einu mófi.” “Þá værir þú nú djásn og dýrðlíngur, já reglulegt hrein- asta gull,” sagði Björn glaðlega. “Það er nú sarat ekki skilmálalaust. —Til þess að félagið viðurkenni eignarrétt þinn á peningum, verður þú að ganga aftur inn I það.” Björn sótroðnaði og barði hnefanum ofan I borðið. “Nei fari það nú norður og niður, ég geng ekki aftur I þá gildru, svo vitlausan þarftu ekki að hugsa mig. Eg hafði altaf hugsað að þú værir þeirra skárstu en ég sé það nú að þið eruð allir eins, sömu við- sjálfs og hrekkjagripirnir.” Við skulum þá ekki tala meira um það núna Bjöin minn,” sagði Grlmur blíðlega, “við getum æfinlega sézt upp á þetta, eg náttúrlega vii gera það, sem ég get, en getirði ekki á neinn hátt felt þig við að fara að mínum ráðum þá getur farið svo að mér verði ómögulegt að gera nokk- uð fyrir þig.” “Jæa, við skulum þá ekki skrafa meira um það,” sagði Björn þrákelknislega, hóf glasið og æmdi það til botns i einun teig. Grímur sá að bezt myndi vera að láta þetta mál falla niður að sinni og reyna að leiða huga Bjðrns að ein- hverju öðru, það sem eftir var kvöldsins. Ertu búinn að vera lengi hérna I bænum núna,” sagði hann, þegar Bjðrn var svona vel búinn að setja frá sér glasið.” Svona nokkrar vikur,” sagði Björn sein- lega. “Hvernig heldur þú að þú unir þér hérna hjá okkur?” spurði Grimur. Aftur var sem bjarma brigði vfir andlit Björns gamla. “Þá man eg það, eg ætlaði einmitt að minnast á það við þig hérna I kvöld, en við vorum þá að tala um eitthvað annað. Hvað biddu nú við. Já farminguna. Þá datt mér einmitt I hug að minnast á Winnipeg. “Við skulum fá okkur vindla fyrst,” sagði Grimur og spratt á fætur, “þessir eru búnir," bætti hann við og henti stúfnum af slnum. Þegar búið var að kveikja I vindl- unum var Björn aftur kominn I samt lag. “Það er nú svona,” sagði hann, “eg er ekki búinn að vera hérna nema fáar vikur, en “glögt er gests augað,” segir máltækið og svo er fyrir mér, eg er búinn að reka aug- un I sitthvað, síðan ég kom þó að eg só ekki búinn að vera hér lengi. Nú eg segi það nú ekki alt, því þ& yrði öli pólití og prakkarar,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.