Heimskringla - 19.06.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.06.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKKINGLA 19. JÚNI 1902. liræsnarar og harðatjóiar, svallarar og svikarar í hárinn á mér, en af því þá ert svo góður félagi, þá get eg sagt ykkur svona sumt af því.” <lVið förum ekki að flimta með það, þó að þó segir svona sitt af hverju Björn minn,” sagði Grímur ánægju- legur yflr skapskiftunum, sem orðin voru á Birni. “Jæa þá það í'yrsta, sem egtók eftir var náttór lega brikkbyggingarnar, það er það stórkostlegasta, sem í fljótu bragði verður séð með líkamlegu sjóninni, en á andlegu sjónina hefi eg aldrei treyst og skal aldrei treysta, þeir skyldi þá ekki sjá andlegar mis- sýningar sjálfir beztu mennirnir, jafnvel prestar eru sagðir að sjá of- sjónir stundum, og skyldi mig ekki undra, ef guð hefir skapað þá eins og aðra menn. Þessar mótbyggingar eru það, sem eg gáði fyi st að svo eg haldi mér við efnið.” “Það skaltu reyna að gera Björn minn,” sagði Grímur, “það er gamall og góður siður.” “Eg hefi nó mína siði og hirði hvorki um gamla né nýa góða né vonda siði. Hverskonar hós eru þessi brikkhós spurði eg sjálfan mig, þótt eg vitlaus væri.” "Varstu nokkuð slompaður þá?” spurði Grímur. “Þó meinar þegar eg kom alfarinn,” sagði Björn. “Já eg meina þegar þó gáðir að steinhós- unum,” “Jó það er nú það, sem eg meina líka. Eg kom við á horni og dreypti svolítið á mig, svona svo eg varð mjúkur. Líkur og ég er ntma.” “Hvað ætlaðirðu þá að segja um múrbyggingarnar hérna Björn minn svo við höldum okkur við efnið? ■ • þykja þér þær illa bygðar?” sagði Grímur. “Nei, það, sem eg vildi sagt hafa, er það, að hér eru fjórar sortir af brikkbyggingum, það eru nefnilega stjórnarbyggingar, kirkj- ur og skólar og öllu er þessu hrógað upp á kostnað þeirra, sem framleiða afurðir jarðarinnar og vinna að þeim, en þeir, sem renna þessu eru vaualega menn, sem aldrei hafa nent að taka ærlegt handarvik, en tamið sér að nota meðbræður sína fyrir vinnudýr, eins og við til dæmis notum hesta, nema hvað þeir skeyta aldrei um að fíta okkur, fyr mættum við drepast, en það yrði gert.” “Þú ert farinn að tala næstum eins og anarkisti,” sagði Grímur glottandi. “Nei bíddu nó við, ég er ekki einu sinni hálfbúinn með bissnessbygg- ingarnar.” “Flýttu þér þá í öllum bænum, klukkan Jer orðin tíu, en hótelinu er lokað klukkan hálf ell efu.” “Við getum þá bara verið hér 1 nótt,” sagði Björn. Jæa þá svo ég haldi mér við efnið,—segi eg það enn og aftur. Þá látum það vera, þótt eg segði það satt, að allar þessar byggingar væri bygðar á kostnað verkamanna, bænda og iðn- aðarmanna, ef þeir fengi þá að heita eigendur þeirra, en nú er ekkert nálægt því með bisnessbyggingarnar. Þessir mannaeigendureða svonefndu bissnessraenn slá æflnlega eign sinni á alt saman og hugsa svo sjálAan um annað, en hlaða árangrinum af striti og svita annara í sig og á sig og kringum sig, og svo erfa afkom endur þeirra þessi réttindi til ágóð- ans af starfi meðbræðra sinna. Yes Sir, erfa brauðbitann út úr jafnöldr- um sfnum. En þetta væri nú hátíð- legt, ef þeir væri svo sanngjarnir að viðurkenna að þeir ætti öðrum að þakka auð sinn.” “Þú eit nú reynd ar kominn út tyrir efnið, og svo ertu fatinn að verða r.okkuð frekur og harður í dómum, þykir mér,” sagði Grímur með uppgerðar alvöru. “Þú grfþur altaf fram í fyrir mér. Eg hafði hugsað mér að telja kosti og lesti á hverju fyrir sig, en fyrst þú lézt mig ekki í friði, þá held eg að eg h|etti hreint við að telja biss- nessmönnuuum nokkuð til gildis, því í raun og veru hafa þeir fátt til síns ágætis — auðvitað þetta að við getum ekki án þeirra lifað, eins og komið er,” sagði hann og dró niðri I sér. “Það er nú nóg, sem nóg er,” sagði Grímur og skellihló. “Sleppum nú öllu bissnessi og tökum stjórnarbyggingarnar,” hélt Björn áfram “Það er reyndar alt of lítil tilbreyting, því um þær má segja næstum það sama og bissness- byggingarnar. Auðvitað mætti segja að það væri ekki nema rétt og myndarlegt af þjóðinni að byggja myndarlegt stjórnar aðsetur, ef hún réði nokkru um þesskonar, en nú gerir hún það ekki fremur en með bissnessbyggingarnar heldur bara einstakir menn. En látum það nú alt vera, hitt er verra að hún skuli varla nokkurn mann geta fundið I flokki sínum, er sé þess verður, eða því vaxinn að koma inn fyrir dyr þessara míklu múrbygginga. Eg hefði heldur vil jað sjá þjóðina skreyta sig með dygðugum og einbeittum, þjóðhollum og óeigingjörnum þing- mannahóp, en stóium og skrautleg um múrbyggingum. En það er ekki til neins að tala um það, enginn tek- (Niðurlag næst). “AMBER plötu-reyktóbakið er að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? safnið TAGS. Þau eru verðmæti. Ódýrust föt eftir máli , ip S. SVEINSSON, Tailor. 408 Agnes St. WINNIPEG. Fyrir minna verð en hægt er að fá nokkurstaðar annar staðar, tekur undirritaður að sér út búnáð eignarbréfa (Deeds), veðsknlda- bréfa (dfortgages) og alskonar samn- inga (Agreements), og ábyrgisi laga- legt gildi þeirra fytir dómstólum i J/an- itoba. B. B. OI.SON. Provincial Conveyancer. • Gimli J/ac. Sagan: Lögregluspæjarinn, sem endaði í Heimskringlu I Febrú- armánuði siðastl., er nú innheft I kápu og til sölu á skrífstofu Hkr; eint. 50c. Er hún send af skrifstofu blaðsins hvert sem kaupandi vill, þá borgunin er meðtekiu. Hr, H. S. Bardal, 558 Elgin Ave., hefir hana lika til sölu. Þeir sem vi'ja eiga eiga hana, eða senda hana til ís- lands, ættu að kaupa hana sem fyrst. N »^w»/Vr LISTERS ROYAL FYRSTU VERDLAUNA ».^r»^Pr »/Vr »/^r »/^r »/^r »/^r r /ERDLAUNA » “ALEXANDRA” RJOMA-SKILVINDUR. VOTTORD: “RAPID CITY, 1. Marz. 1902. Herkae R. A. Lister & Co. Ltd. Winnipeg, Man. Hæru HERRAR:— Gerið S' o vel og sendið mér til Rapid City eina af yðar siðast umbættu No. ll^ “ÁLEXANDRA” rjóma-skilvindum á $75.00 í staðin fyrir gamla No. 12, sem ég hef brúkað í 2 ár, og sem hefir reynst mér ágætlega. Við kaupum aðra “ALEXANDRA” af þvi við álítum það beztu skilvíndur sem nú eru fáanlegar, einfaldar og hæg- astar að hreinsa, Yðar einlæg, Mrs. Jas. Yodno.” Þessar vélar hafa reynzt að vera þær ódýrustu sem fáanlegar eru á þessuin timum STERKASTAR, OBROTNASTAR, OHULTASTAR, AREIDAN- LEGASTAR. Það kostar minna fyrir aðgerðir á þeim en öðrum vélum, þær endast æfilangt. Þær auka smjörið úr rjómanum að minsta kosti EINN FIMTA- til FJORÐA PART. Hvert kúabú, sem ekki heflr slíka vél, tapar stöðugt peningum. Verð frá $40.00. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni Vorum og fáið söluskilmála, eða ritið til: R. A. LISTER & Co. Ltd. Stærstu smjðrgerðaráhalda framleiðendur 1 hinu brezka veldi 232 & 234 KINQ ST. WINNIPEG. SERSTÖK KJÖRKAUP Um 50 karlmanna alfatnadir úr beztu ull og vel gerdir, með góðu fóðri, veniulegt verð er Í16.50, en til að losa þessa fatnaði frá, eru þeír nú seldir á §líí ÖO. Komið strax. sem þurfið að fá góð fðt Einnig er nóg til af Tweed-fötum; venjalega seld fyrir $8.00, $9.00 og $1.00; nú á *5.50,—Agætir hattar fyrir »1.50, Nýjir Fedora hattar #1.25, #1.50ogupp í $3 00. Nýjar skyrtur og hálsbönd.—Bláir Serge fatnaðir einungis #6.00, ágæt tegund,—Sérstakur afsláttnr gefiun á drengja og barnafötum þenna mánuð,—Það margborgar sig að sjá okkur í P.4LACE CLUTHINO STOUE - 485 nain St. G. C. LONG, “Flor de Albani.” NÝIR VINDLAR Vel tilbúnir, ljúfir og heilsustyrkj- andi, úr Havanblöðuui og Sumatra- umbúðum.—Allir vel þektir kaup- menn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. L.ee, eigandi, 'WIiN’lTIPEG’. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú..........................* • • • Tala bænda í Manitoba er............................... _ Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. V.201.51S • * *• “ 1894 “ “ 17,172,888 <> •• “ 1899 “ “ .............. 2).922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................ Nautgripir............ 280.078 Sauðfé.................... 85,000 Svin..................... 70.000 Afurðir af kúabúum f Manitoba 1899 voru................ Tilkostnaður vid byggingar bænda í Mamtoba 1899 var.... 9l,4Us,oUy Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auk nt m afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va c- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi ve.. Dat almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... ^G OOO Upp i ekrur ......'............í.........................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins emn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir inníiyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir. þar sem gott er til atvmnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum TÝinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum muc nú vera vfir 5,000 tslendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Mamtoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eruiNorðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Manitoba. sem enc þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North IVestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiJ HON. R- P ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Jost-pli B NkaptftNon. innflutninga og landnáms umboðsmaður. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði í útliti og áð gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR11. Selt í stór- eða smákaupum, í skrautkössum. Munið að sérliver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W J. BOYD. 422 og 579 Main St. LÆKNIS AVISANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyíja- búðarvörur, ætið á reiðum höndum. Allar meðalategundir til í lyljabúð: DR. CHESTNUTS. Xorclvestnrhorn i Portage Ave. <»g Main St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina Telefon er 1314- Rafmagnsbeltin góðu — verð $1.25, eru til sölu áskrifstofu Hkr. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þæf gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katlar fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvörusala yðar um þá, peir selj* aJlír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. rerksmiðjur: RESTON. ONT. IVinnipeS Box 1406, 116 Mr. Potter frá Texas Sarah kallaði á Ammed út úr herberginu nceð sér, og fær honum skrifaðan m ða. Þetta stóð á honum: “Komdu mér til hjálpar! Sarah Annerley. Stödd i Adallah.höllinni”. Að viðbættum strætanöfnnnum, sem Am- œed fræddi hana um, hún mælti þessum orð- um við drenginn, nm leið og hún fekk honum miðann: “Þú ert sá eini af okkur, sem kemst gegnum þessa borg, án þess að verða drepinn. Vilt þú fara með þenna miða ofan f höfnina, og bíða þar til fyrsti báturinn frá ensku herskipun- um kemur i land, og fá þeim mðnnum, sem þú heldur að ráði bátnum, þenna miða. Þorir þú þetta?” “Já, frú mín. Eg veit alt þessu viðvíkj- andi”, svaraði drengurinn. “Eg reiði mig á þig, Ammed”. “Svo framarlega, ad ég sé f tölulifandi manna og trúl á Allah!” Lafði Sarah Annerley brá sér inn til Mar- tinu og bað hana að annast Errol, ,sem milli heims og helju starði út í loftíð, og skildi hvorki upp né niður i einu eða öðru. Hún bað hann að að gera alt fyrir hann, og var þá auðsóð að hún, unni honum jafnheitt og lífinu i brjóstinu á sér. Siðan gekk hún ofan af loftinu með drengnum og út í garðinn, Hún forðaðist að koma við bjöllustrengina en fylgdi þessu litla átrúnaðar- goði sinu. Um leiðog hún lét hann faraút um portdyrnar, lagði hún fáeina skildinga i lófa hans, tókf höndhans, klappaði á vangann á hon- Mr. Potter frá Texas 117 um og kysti hann á ennið og mælti: “Guð stýri göngu þinai”. Hann hvarf og hún horfði á ef-.ir honum, sem væri hún ástfangin i hon- um, og sæi ekkert nema hann. Ammed fann líka að hún lagdi tiltrú áhann, því hann gekk sem prins, og virtist ski!ja jafnvel ástamál og tiltrúnað sem frakkneskur dansari, sem allra mannaeru bezt að sér í tilfinningamáU heitra geðshræringa. Hún flýtti sér siðan upp í herbergið tU Err- ols.og stundi þungan við þegar hún sá að hann var fallinn í svefn aftur. “Hann sagði að svefninn gerðu beztu áhrif”, mælti Martina, þegar hún sáaðSarah varð ó- ánægð með að finna hann sofandi. Afsökunin skein út úr svip vesalings þernunnar. Einskisvirði þerpari!” hljóðaðJ, hrópaði Sarah. “Ég er ekki að frelsa þitt Uf, heldur hans! Þú lætur hann sofna aftur, svo þeir komi að honum sofandi, og geti drepið hann!”. Hún tíeygði sér í faðm hans og reyndi með blíðu sem striðu að vekja hann; koma honum til meðvitundar um, hvað væri á ferðinni, ef hann gæti ekki hjálpað sér sjálfur. Og ef hann vildi ekki varðveita sitt eigið líf, þá væru önnur manns Uf til, sem væru þessvirði, að hann berð- ist sem hetju sæmdi. Hún elskaði hann tak- markalaust sem hetju, er unnið hefir þau frægð- arverk, sem standa um aldur og æfi óröskuð á spjöldum sögunnar. Hún ætlaði að örvinglast, því þá var hún búin að missa Ammed, sem vissi þúsund sinnum meira en hún, hvernig átti að endurfæra hann tii Ufsins, undir þessum 120 Mr. Potter frá Texas göngunni aftur. Heyrðu til þeirra”. Hann fleygði sér á knén og greip hamarinn, og það heyrðist ekki anuað, en skotdruna, svo nokkrum rrínútum skifti. Vein og óp fylgdu á eftir. Err- ol var búinn að skjóta öllum skotunum, sem til voru i dyraumbúningnutn. Það leið alllöng stund, að þau heyrðu ekkert. Svo heyrðu þau. að enn ruddist flokkur að uppgðngunni og hafði hann baretíi og spýtur i höndunum, og ætlaði að brjóta upp dyrnar. Errol flýtti sér, og lét tiu skot inn i raufarnar og skaut þeim á þá, sem fyrir utanvoru. Það dugði. Margir af þeim féllu, en hinir flýðu Lafði Sarah |Annerley mælti: “Eg vonaað þeir komi ekki aftur, og sæki ekki meira að okk- ur á þessa hlið”. Hún bar sig þannig til, að auðséð var að hún var ekki eins kviðafull og vonleysisiegog áður, þótt hún væri afar þreytt. Hún sá líka sér til stórgleði, að ópiu lyfið var að skilja við Errol. Hann sá lika að hún var þreytt og föl eins og nár. Hann sótti henni bolla af vatni, og bað hana að drekka, þviafar hiti var þessa nótt—í viðb^t við alt annað. •:Nei”, svaraði hún þurlega. “Eg er ekki svo afarþyrst, en ég er ekki vön við manndráp. Guð minn góður! Veinin og óhijóðin hinna særðu ganga i gegnum mig.” Samt tók hún við vatnsboll&num og drakk. Á meðan var hann að reyna að gera hana rólega. Hann sagði að þeir mundu ekki reyna meira til að brjótast inn á þau að svo stöddu. Alt i einu hætti hann að tala, og þ&u hlustuðu rétt eins og þau væru búin að missa andann. Mr Potter frá Texas 113 Ammed hrópaði eftir litla stund: “Eau þá meira &f bleksterku kafti ’ og fór að búa það til aftur. Hann skipaði þeim að halda áfram við hann, og berja með kefli i iljar honum, og draga ekki af höggunum. “Hann þarf að fá meira af kaffi!” hrópaði drengurinn, sem var farinn að finna tilsin, æm læknir, og rauk til (og g»f honum meira, bæði stærri skamt og enn þá sterk&r en áður. H&nn grenjaði til stúlknaana, að berja í iljarnar á Errol. “Hýðið þenna meðvitund&rl&usa hund þangað til hann raknar víð!” .hrópaði hann. og fylgdi sjálfs sins skipun, og l&mdi af öllum kröft- um ^iljarnar á Errol, með spýtu, sem hann f*nn þar. Þær aðstoðuðu hann, þó þær færu ögn vægi- legar að því en hann. Drengurinn sá samt eng- in merki um að Errol fengi meðvitundina aftur. Hann snaraðist út úr stofunni og kom (eftir litla stund með bindi af litlum gðngustöfum, sem Adallah hafði til notkunar í kvennabúri sinu. Hann rétti sinn stafjhvorri og öskraði: “Berj- ið hann! .berjið hann vægðarlaust!’ ’ og hann lamdi Errol eins og vitlaus maður. Lafði Sarah Annerley varð alveg forviða &f þesau æði, sem virtist vera komið a drenginn og hljóðaði: “Láttu hann vera, þú litli kunningi. Lof&ðu okkur að deyja í friði!” og ætlaði að hrinda drengnum frá. En litlí böðullinn hrópaði: “Þetta er það eina til að frelsah&nn. Við megum engum tima eyða. Þetta gera allir, sem vilja frelsa menn frá ópiu dauðdaga”. Og hann hélt áfram þ&ng&ð

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.