Heimskringla - 19.06.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.06.1902, Blaðsíða 4
HE1MSK.K1NGLA 19. JÚNÍ 1902. Winnipe^- Síðan seinasta blað kom út hefir verið mjög úrkomnsamt og rign- ingar farnar að verða of miklar, ef þessari votviðratíð heklur áfram. Hraðskeyti frá Mr. og Mrs. Ik L. Baldwinson segir að þau leggi á stað frá Vancouver 18. þ. m. og ætti að koma heim á laugardaginn kemur. Burtfarararpróf frá Möðruvallaskóla vorið 1902. Eink. Stig Jón M, M. Friðriksson I. ág. 61 Bogi Olafsson........ 1. ág. 61 Bjöm Jónsson......... I. ág. 60 Magnús Sigurðsson.. I, ág. 60 Gíslí Helgason..... I. 57 Bjöm Eiríksson..... I. 57 Páll Ámason........ I. 57 Einar Bogason...... I. 55 Lárus Bjamason,,.... I. 55 Jakob Frfmannson... II. 47 Bjöm Jónasson.......II, 46 Grfmnr Jónsson ... II, 42 Safnaðarfundur verður haldinn í Tjaldbúðarkyrkju mánudaginn þann 23. þ. m. kl. 8 að kveldinu. Mjög áríðandi mál verða til umræðu á þessum fundi. Eru því allir safnaðarlimir beðnir að sækja fundinn á tiltekuum tima. í umboði safn.tðarnefndarinnar. Magnús Markósson, forseli Takid eftir: Beiðhióla verkstæði hefir Jón Þórsteinsson byrjað á Portage Ave gagnvart gamla Bay Horse, Hann gerir við hjól og hreinsar þau, hefir ný hjól til sölu með lægsta verði, og skiftir þeim fyrir gömul, og tekur að sér að selja bæði ný og brúk uð hjól. Verkstæði hans er nýbygt og fallegasta h jólverkstæði í bæn um. Nú fyrir helgina verður þar orðið troðfult af nýjum og brúkuð- um hjólnm. — Munið að sjáfyrsta hjólverkstœðið, sem íslendingur hefir reist f þessum bæ. KJÖR VERÐ og viðskifti betri en ann- arstaðar í þessum bæ. Lestur verður fluttur í Tjald- búðinni kl. 7 e. m. á sunnudaginn kemur. Sunnudagaskóli verður haldinn þar á venjulegum tíma. í gær lagði hra Ingvar Búa- son stúdent á stað til Boston. Hann er kominn á leiðina til ver- aldarstórþingsins Góðtemplara 1 Stockholmi. Þaðan fer háhn til Kaupmannahafnar, og sfðan til Is- lands. Vinir hans óska honum beztu og skemtilegustu ferðar og heillar afturkomu hingað vestur. Það er eftirsjá að missa jafngóðan og prúðan dreng héðan, sem Ing- var er, en vinir vona að sjá hann hér aftur sfðar meir, Blaðið Hkr. óskar hra I, Búason beztn farar, og vonar að frötta frú honurn við og við. k ...- Mrs B. Magnússon frá Mark- land var á ferðinni hér í bænum eftir helgina. A sunnudaginn kemur, þann 22, verður messað f Únitarakyrkjunni kl. 7 að kveldinu. LOYAL GEY^IR LODGE 7119. í. O. O F \I II heldur aukafund ináuudkv. þann 23. þ. m.. a North IFest tHall. Það er áríðandi að seui tíestir af meðlimum sæki fundinn, þvi á þessum fundi verður útkljáð hvor hlið in vinnur í kappleik þeim, sem meðlim- ir hafa háð i síðust i 5 mánuði. ARNI EGGERTSON. P. S. Samhvæmt auglýsingu í seinasta blaði Heimskringlu, var haldinu íslendingafundur á North West Hall á þriðjudagskveldið var. Reikn- ingar dagsins voru lagðir fram og lesnir. Á dagurinn meiri sjóð en áður. Þessir menn hiutu kosningu, í þessa árs nefnd: S. Anderson 28 atkv.; Kr. Ásg. Benediktson 26 atkv.; B. T. Helgason 25 atkv.; Sig. Júl. Jóhannesson 25 rtkv.; Jón Þorsteinson 23 atkv.; Séra Barni Þórarinsson 21 atky.; P. S. Pálson 19 atkv.; Á. Sigurðson 17 atkv.; Sigurður Magnússon 17 atkv.; Veður var óhæfllega blautt, og vont að fara, og frekar fátt á fundi. Samt mun nefnd sú er koain var að yfirleitt vera vel valin. Má vonast eftir að vel verði vandað til enda munu þeir Sigfús Anderson og Kr- Ásg. Benediktson, nú þegar vera búnir, að undirbúa sumt viðkomandi 2. Ágúst í sumar. Verður það augljóst slðar. Fyrir helgina sem leið voru nokkrir bændur úr Álftavatnsný- lendunni á ferð hér í bænum. Vér urðum varir við þessa: Benedikt Rafnkelsson, Clarklcigh; Sigurð Þorvaldsson, Kr. ÞorvarðssoD, Mrs J. Vestdal, Sigurbj. Gnðmunds- son, öll frá Otto, og Júlfus Eiríks- son og Pétur Rúnólfsson að Cold Springs P. O. Enn fremur Hall- grím Olafsson og Ólaf Magn- ússon og Guðm. Guðmundsson frá Mary Hill. Tíðindi sö>gðu þeir engin nema ágætlega gott útlit með grassprettu. Hra Sigfús Benediktsson frá Selkirk var hér á ferðinni fyrir helgina er leið. Hann varðist stórtíðinda þar að neðan, Rit, sem nýlega er komið út, eftir Isak Jónsson, ér heitir “í s- húsogbeitugeymsla. Sendi hann Heimskringlu eitt eintak af þvf með herra Birni Jónssyni á Brú. Ritsins verður getið síður f blaðinu. Séra Bjarni Þórarinsson mess- ar f Selkirk á mánudaginn kemur, kvöld og morgun. • Þeir Bergþór Þórðarson Hekla og Pétur Bjarnason ísafold komu til baka úr landskoðunarferð vest- an frá Shoal Lake, á föstudaginn xíoiBiiisrsoisr & coMPAJsnr iátid. Aldrei hefir verið jafn hentugt tækifæri og nú að kaupa álnavöru. Vörubyrgðir hinar vönduðustu. Þér eruð sérstaklega beðin að gera svo vel og lita inn í buðina hjá oss þessa dagaaa og sjá hinar óvið- jafnanlegu vörur, gerð og nýbreytni þeirra, allar léreftateguudir, dúka og silkivörur svo ljómandi faliegar. Verðið á l>eime- : »100 » I .HO. «a.OO livert yai'd AliEXANDRIU FATNAÐIR. — Ur nýju krýningarverásmiðjunui; í fallegum en einföldum sniðum, en efnið afhragð_ 44 þuml. breiðir dúkar og sérstakt söluverð................. 75 centM yardld ROBINSON & Co. Ltd. 400—402 MAIN St. var. Þeirn leist vel á lönd þar vestur frá, og hafa f hyggju að taka lönd þar. \ Nýkomin er bók hingað vestur, sem heítir- “Islands Kultur veð Aarhundredskiptet 1900, samin af Dr. Valtý Guðmundssyni í Kaup mannahöfn, ogMed en indledning om Islands Natur, eftir Th, Thorodd- sen. Bók þessi er með 108 mynd- nm af merkum stöðuro, bæjum 0g byggingura, ftsamt myndum nokk- ura helztu skálda og rithöfunda. Hún lítur mjög vel út þessi bók, og er óefað vönduð að frágan^i. í Heimskringlu .verður síðar talað rneira um hana. Þessa daga heflr B. Kent, Indi- anskur veiðimaður, verið hér i bæn- um. Hann er norðan frá Lac du Bonnett. Hann hefir farið lengst norður um óbygðir og öræfl i vetur til veiða og kann margar sögur þaðan. Hann kom hingað með mikið af grávöru til sölu. Hann heflr skinn af ísabirni, sem hann kveðst hafa komist yfir við Black River, sem rennur í Winnipegvatn. Þar að anki hefir hann hvítt tón- skinn, af sama kyni og tónrnar á ú- landi eru. Skinn þessi þykja hét fáséð og vara dýrmæt. Kent segir að óþrjótandi veiði sé þar norðurfrá af alkyns dýrum og fuglum. Þar að auki sé ótæmandi fiskiveiði í Lac du Bonnet. Eftir ffi ár verður Lac du Bonnet héraðið langtum hetur þekt en nú. Styrkir aflsöfnunarfyrirtækið að því. það fé- lag ætlar að flytja hingað til Wpg. afl.ð úi Winnipegtíjótinu og Pena- wa-skurðinum. Landinælingamenn eru margir þar norður frá nú, og fjárgróðamenn eru farnir að lita í kringum sig í þessu Lac du Bonnet- héraði. “AMBER ‘ plötu-reyktóbakið er að að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? Safnið TAGS. Þan eru verðmæti. Á fimtudaginn var gaf séra Bjarni Þórarinsson saman í hjóna- band þau Sigurð Erlendsson og Þór- unni M. Magnúsdóttir, frá Hekla P. 0., Man.—Heimskringla óskar þess- um hjónum allra heilla og farsæld- ar. Þeir herra Rögnvaldur Pét- urson, og hra Jóhann P. Sólmund- son komu hingað til bæj'arins um helgina, sem leið. R Péturson verður hér í bænum fyrir, það mesta þetta sumar, og J. P, Sól- mundsson mun fara ofa til Ný-Is- lands og verða þar þetta snmar. Vinnukona getur fengið góða vist, þar sem tveir eru f familíu með þvf að snúa sér til Mrs. J. O. Morice, 319 Spadina Avenue, Fort Rouge. þarf að finna hana fyrri- part dags. FRÁ SELKIRK. Lögberg talar um, í næst síð- asta blaði, að mikið gangi á fyrir Selkirkingum um þessar mundir. Þetta reynist satt, þvl mánudag- inn 2. Júm' var nýr dagur I sögu Selkirkinga. Einn landi, herra Jón Gíslason, gerði sig svo eftirtekta- verðan, að hann varð að mæta fyr- ir rétti bæjarins fyrir að berja 12 ára gamlan dreng, syo að foreldr. ar drengsins nrðu að lejta læknis hjálpar. — Fyrir réttinum var Jóu Glslason dæmdur seknr og boðið að borga læknisbjálp, meðalakostnað og kostnaðinn við réttavhaldið. Margur mætti hugsa að við ætt- um ekki svona “lágt karakter“ í Selkirk. En öllnm getur yfirsést, segir máltækið, og svo heflr kann ske anmingja manninnm þótt verkið svo hberait, meðan hann var að því. Selkirk búi. “AMBER“ plötu-tóbakið er að sigra af eigin verðJeikn. Hafið þið reynt það? Sparið TAG8, þan ern verðmæti. Hurra! hurra! f LELIRY eftir ágætnm alfötnuð im fyrir menn og drengi, einnig skyrtur hálsbönd, hattar og húfnr. Allar vörur nýjar fallegar og með lágu verði. D. W. FLEURY, 564 Wititi 8treet. Gaanvart Brunswck Hotel. DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “P'reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Rilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum # # 9 & # 9 jtá. 9 # m 9 m m 9 oáith' ý^salr drvkkir er seldir I pelaflöskum og sérstaklega ætl- jgf aðir til neyzlu í heimahúsum. — 8 dúsin tíöskur fyrir 12.00. Fæst ^ hjá öilum vin eða ölsölum e-a með því að panta það beint frá * REDWOOD BREWERY. m - m m m EDWARD L. DREWRY- Jlanntacturer & Importer, WIANIPKG mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m 1 # # # # # # # # # # # « # W. W. OgilvÍB Milling Go. Millufélagið, sem H R. R PRINSINN AF WALES Pantar hveitið hjá. Ogilvie’s Hungarian er BEZTA HVEITIÐ, sem fæst. Biðjið um: Ogilvie’s hveiti. (jaDadian Pacific j{ilway. Fljotusta og skemtilegusta leidin AUSTUR Og VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hvers annarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. KAUPID. QADDAVIR og alla vanalega HARÐ- VðRU hjá: G. M. BROWN Ntonewall. norður af pósthúsinu. Verd nijög sanngjarnt. Woodbine Restaurant Stærsta Billiatd Hall í Norðvesturland- inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vfn og- vindlar. I.ennon & Hebb, Eicendur. OLISIMONSON MÆLIR ME® 8ÍNU NÝJA kandinav an Hotel 71» 9lain »tr. pðj 11.00 á dag. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. \\—S\ e. m. og 6—8^ e. m. Tele- phone Nr. 14 68. Bonner & Hartiey, Liögfræðingar 0g landskjalasemjarar 494 91ain8t, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. Dr. GRAIN. Oílilce: Fonlds Block Cor Main & Market st.— Phone 1240 Bústaður séra Bjama Þórarins- sonar er nú nr. 5547 Yong StreeL 114 Mr Potter frá Texas til hann gat ekki hreyft handleggina lengur. Þessi læicning hafði líka sfn tilætluðu not, þvi Errol vehist við og stundi þungan. ‘ Ó! hann getur vaknað. Hamingjan launi þér, Atnmed!" andvarpaði Sarah Það fór fyr- ir henni eins og flestu öðru kvenfólki, að hún lofaði nú það, sem hún hafði fordæmt áður, og tók nú að vinna sama verk og drengurinn bafði verið að gera. Ammed iraf sig ekkert að þeim, en bjó til sterkara kaffi, en nokkru sinni áður, og dreií það ofan í Errol. Rétt á eftir lauk hann upp aug- unum allra snöggvast, en vissi .hvorki í þenna néannanheim. Ammed byrjaði á ný að lemja hann meðprikinu, þangað til það drafaði í lorr- ol þessi orð: “Farðu til fjandans, og lofaðu mér að sofa !” “Nú færðu ekki að sofa ! Farðu tafarlaust á fætur !” ‘ Ég—ég er svo dætnalaust þreyttur”. Þetta mælti Errol með stunum og svefnlátum. Hann bylti sér við á legubekknum og sneri sér til veggjar, og dauðlangaði til að mega njóta svefnsins litið lengur, og dreyma himneska drauma, en öll ðfl á jörðu og i víti virtust hafa sameinað sig til að trufla honnm svefuinn. Eitt- hvert bandvitlaust fólk í kring um hann. lAt sem hrjálaðar skepnur, og einhver ógnat há’ og djötía læti út, lengst ifjarska. Og einh ver.,„ dísir f konulíkan eru að ónáða hann, en hann er afllaus, veðalega þreyttur og aflvana, svo h 'n getur ekki bandað við þeim. En hann má .... hlýtur að fá að sofa. Inndælir draumrr í unaðs Mr. Potter fiá Texas 119 sem liggur niðri f uppgöngunni, og sláðu fastog stilt á endan á hverju skothylki, sem sett er inn í dyraumgerðina.—Flýttu þér! Þeir eru farnir að sprengja npp dyrnar, Osman og Niccovie”. Lafði Sara fór tafarlaust ofan i ganginn, og skrikaði fótur, en hún bað guð að fyrirgefa sér, að hún yrði að drepa menn, sem aldrei hefðu gert nokkuð á bluta sinn. Þegar hún kom ofan að dyrunum, stanzaði hún að hlusta, því hún heyrði nafn sitt nefnt í sambandi við kvennabúr pasha, og formælingar og blótsyrði dundu um eitt og alt frá þeim, sem utan við voru, Það var engri minútu að tapa. Skotin riðu af hvert af öðru og náðu tilgangi sínum, þvf uppgangan var sextán feta breið að neðan. og þangað hafði safnast hópur af skrilnum. Þeir sem gátu forðuðu sér, en fleiri féll 1 dauðir, eða sæiðir. Þegar hún hœtti til að hlusta hvaða ðhrif skotiu hefðu gert. þá varð hún þess fljótlega vör, að margir hðfðu fallið í gangfnum. Þegar hún var hætt, var skotið tveimur skammhyssuskot um á dyrnar, en koparplöturnar hlýfðu þvf að þau komust ekki i gegnum hurðina, og sköðuðu því lafði Sarah Annerley ekki. Hún hljóp upp til Errofs, Þegar hann sá hana koma, tíýtti hann sér að segja: “Ég er að ná mér aftur. Víman er að fara. Ég get farið að skjóta”. Hann aðvaraði hana að fara sér varlega. Með veikum burðum komst hann með henni ofan í uppgönguna. Þegar hann var búinn að hlusta um stnnd mælti hann: “Þeir eru að læðast hinað að upp- 118 Mr. Potter frá Texas kringumstæðum. og á hávaða og upphlaupslát- unum i borginDÍ yissi hún, að eftir fáar mínútur yrði ráðist á þau þarna í höllinni. Hún reyndi að berja hann, kjassa hann, klappa honum og kyssa haDn. sem væri hún alveg gengin af vit- inu, en ekkert virtist ætla að duga. Hann opn- aði augun við og vlð, en féll í þungan svefn aftur svo ekkert sýndist duga. (Hún gaf honum meira kalfi og hélt ræður, og hljóðaði í eyru — honum, að líf þeirra væru undir honum komið. Hann sýndist styrkjast, en ekki vitkast. Samt var hann óefað að rakna við, þrátt fyrir það þó Niccovie hefði áætlað að láta þessa pipu ríða hon um að fullu. 6. KAFITULI. Skríllinn. Þegar Sarah heyrði að skrillinn var faðinn að reyna að brjóta upp portdyrnar, þá hallaði hún sér ofan yfir Errol og spurði með föstum en vonlausum rómi: “Segðu mér hvað 6g á að gera til að veita okkur vörn, sem hér erum inni”. Hann brölti á fætur við þersi orð, en hneig máttvana á gólfið, og setti hendina undii ennið, r 1 og hann mælti: “Guð hjálpi mér! Eg lur og sé ekki til að skjóta!” ' iivað get ég gert til að verja okkur?” Hann fálmaði eftir hendinni á henni: ‘Þeir eru ekki alveg komnir enn þá,—Taktu hamarinn Mr. Potter frá Texas 115 heiminum bíða hans. og því má hann ekki njóta draumanna inndælu og góðu? Loks steksur hann á fætur og rekur upp org sem vitstola maður. Hann hafði enga til- finningu, því hann var gegnsósaður enn þá af ópíum, sem deyfðiallar tilfinningarnar, þótt þa& væri á haiðri útgufun, eftir alt barsmídið,'og sterka kaffið. Það voru engin undur þó hann ryki á fætur. því þegar Sarah yék sér frá hon- um, þá hafði Ammed hugkvæmst að þrífa skóna hans og lamdi hann eins og hálærður böðull með þeim i iljarnar og um allan líkamanu. Hann hné óðar út af aftur. “Loks kom mér honum á fæturna, látifi> hann nú liggja afskiftalausan eitt augnablik. Reisið hann svo upp við herðadýoo. Houum er óhætt nú. Þarf meira kaffi, svart kaffi, þykt kaffi !” Þær voru að stumra yfir honum, en hann bað þær í g uðanna bænum að lofa sér að sofa og dreyma. — En lafði Sarah Annerley var nú komin á saraa mál og Ammed hafði haldið fram; að hann mætti ekki sofa lengur í þessum svifunum heyröist háyaði mikill fyrir uton portdyrin, sem gerði hana ákaflega hrædda. Hún hljóp þvf þangað sem Errol lá og reyndi að vekja hann o* hjálpaði Ammed .henni að stej [.1: j hann eins heitu og sterku kaffi og húu Horði. Hann ætlaði að verða hinn versti, en pat ekkert, þvf hann hafði engan þrótt enn þá. . . hömuðust öll þangað til hann settist á fæiar með þeirra aðetoð, og í þeim stellingum héldu þau honum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.