Heimskringla - 26.06.1902, Blaðsíða 1
KAUPID.
Heimskring/u.
BORGID.
Heimskringlu.
XVI. ÁR
WINNIPEG MANITOHA 26. JÚNÍ 1902.
Nr. 37.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Þann 20. þ. m. var Walter
Gordon, sem drap þá Smith og Daw
í whitewater hengdur í Brandon,
af henginga manni stjrtrnarinnar.
Hengingin frtr fram kl. 8. 5. Að
læknis filiti var hann dauður kl. 8.
18. það kannast allir við Gordon
og má.1 hans, svo ekki þarf neitt um
það meira að segja. Aðstandei dur
hans gerðu mikið til þess að ffi hann
náðaðan, en stjórnin gat ekki orðið
við þeirri bæn.
Þetta er þriðja aftakaD, sem
framin hefir vorið í Brandon. Fyrst
Webb konumorðinginn, þfi Hilda
Blake, og nú Gordon.
Mælt er að Gordon hafi oiðið
trámaður mikill, og sungið sfilma,
og lesið bænir, fi síðustu æfistundum
sinum.
Þann 20. þ. m. rftkust tvær
lestir fi, fi Northern Pacific við
. Staples í Minneota 8 menn biðu þeg
ar bana. en 10 særðust meira og
minna.
Um daginn gerðu menn, sem
vinna fi strætisvögnunum I Toronto,
verkfall. Var það rétt fi eftir að
nokkrir vagnstjrtrar voru teknir fast-
ir fyrir að stela úr fargjaldakössun
um.Stendur það verkfall yfir enn þfi
(21. Júní) og horfir langt frá því
vel með það.
Fyrir ffium dögum yoru flutt
fimm þúsund tonn af sykri til
Philadelphia frfi Egyptalandi, skipað
fram í Alexandríu. Þessi sykur
hefir verið fram leiddur f héraði,
sem fyrir fáuui firum siðan var eyði
mörk, en reynist nú oiðið mjög trjó-
samt land. 8ykur kaupmeun segja
að meira sé at sykurefni, f þessum
sykri en í nokkumn öðrum, sem áður
var notaður.
Forsætisrfiðherra Edmund Bu
ton í Ástralíu lítur að þvf að eins
geti útlendur Breta þrifist að þær
vermdi sig með vermdartollum
Hann segir, að auðvitað sé, að hata
eins mikla viðskiftalega samvinnu
við Bretland og auðið sé, en öll
fríverzlun I Breskaveldinu mundi
gera út við nýlendur þess. Þess
vegna geta nýlendurnar ekki baft
tollfrí viðskifti við aðal ríkið, að
svo koronu.
Þann 19. þ. m. dó konungur
Albert í Saxon í kastalanum Sibyll
enort. Rfiðaneytið þar hefir lýst
George bióðir hins lfitna, konung
hans stað. Albert var sonur Jó-
hanns konungs f Saxlandi, sem
sinni tíð var lærðastur allra kon-
unga f Norðurftlfu. Albert konung
ur gerðist frægur f ófriðnum við
Dani, og milli Prússa og Frakka
1870.
Mælt er að Kitchener l&varður
ætli að leggja af stað 23. þ. m. frfi
Cape Town, alfarinn til Englands.
Það eru allra handa sögur
ferðinni í Lundúnum um þessar
muudir, a3 samsæri sé gert til að
drepa Edvard konung á krýningar-
degi hans. Blöðin tala mikið um
þetta en samt er ekki búið að upp
götva hvernig þessusamsæri sé varið
eða bverjir oru formenn þess.
Verkfall strætisvagna verka
manna í Toronto heldur áfram
Félagið reyndi á mfinudagsmorg
uninn var, að setja vagnana á stað
en gat það ekki. Frtlkið er með
f>eim sem verkfallið gerðu, og
grýtti vagnana,og reifu pp sporveg
inn á brautamótum. Meiddust þá
nokkrir menn. lTui 10,000 menn
söfnuðust saman 'að hindra félagið
svo ekki varð rfiðið við neitt. Her
liðið var kallað til hjálpar. Um
1400 hermenn voru settir á vörð
að lita eftir góðri reglu og halda
fólkinu í skefjum. Menn koma að
en verkfallsmenn og f>eir sem með
)eim eru, eru svo fjölmennir; að
félagið getur ekkert gert. Vonandi
er að verkfall þetta verði útkljáð
sem allra fyrst að hægt er, því eins
og nú stendur horfir par til stór
vandræða, ef verkfallsmenn og fé-
agið koma sér ekki saman.
Mælt er að þetta tal ollaði því,
að konungur dró sig buitu at al-
mannafæiium daginn.enei veikindi,
eins og fyrst var skýrt Irá. Af því
jykir mega rftða að lögreglan í
Scotland Yard, hafi gefið honum
heimulegar aðvaranir að vera varr
um sig, því hún hafi þrttzt vita um
eitthvað, sem grunsamt væri í þessu
sambandi Sum blöð halda því
Iram að engu hafi munaðum daginn,
ægar konungur var staddur f Wir.d-
sor kastalanum, að hann yi ði ráðinn
af dögum. Og það hafi verið skjót-
um úrrfiðum lögreglunnar að þa^ka
að hann komst undan.
Eftir hraðskeyti frá fregnrita
Daily Chronichle, blaði f Lundúnum,
sem heima á í Geneva á Svisslandi,
)ft er búið að sameina allar lögreglu-
stöðvar f Evrópu, til að sjfi um að
ana'ckistar og aðrir upphlaupsmenn
nái ekki að komast til Englands
meðan ft krýningunni stendur, að
svo miklu leyti og mögulegt er.
Sömu fregn fylgir líka, að fjöldn
margir anarkistar hafl nýlega horfið,
bæði úr Zurich og Geneva, og er
haldið að þeir hafi safnast saman til
Parisar,'og bíði þar eftir tækifœrinu
að komast yflr sundið til Englands.
Margir halda að aieir sé geit úr
eftirsókn anarkista, eftir að ná lífi
konungsins, en hún sé f raun og
veru.
Mælt er að fyrrverandi fjár-
málaskrifari, Mr. Reitz, I Transvaal,
og liðstoringi L Mayer, sem er vel
kyntur leiðtogi Búa, ætli að ferðast
bráðlega um Bandaiíkin til þcss að
safna saman fé handa nauðlíðandi
Búa fjölskyldum, og muni ætla að
n& þeim með lukkuspilum og þesb
hfittar arðberandi fyrirkomum.
Svo er mælt að heiforingi DeWet
ætli að ferðast um Þýzkaland í sömu
erindagerðum, og jafnvel um Aust-
urríki. En hershöfðingi Botha, fyr
verandi yflrhershöfðingi Búa ætli að
fara til Hollands, Belgiu og Frakk
lands. Einnig núverandi hershöfð
ingi Botha (annar) muni verða veitt
Aheyrn at Edward VII. og konung
iegu familíunni & Englandi fisamt
aðlinum þar- Það þykir nú fireiðan
legt eftir skýrslum um fallna, særða
og hertekna að Búar hafl ekki haft
rafnna lið en 80,000. í þvf liði voru
10 ára garalir drengir og menn upp
að ö(dungum yfir sjötugt
Sætt heíir komist á milli stræt-
isvagnafélagsins í Toronto og
verkamanna þess. V erkamenn
félagsins fengu kröfuin sínum
framgengt að kauphœkkuu.Fyrstu
ársverkamenn fá I8c um klukku
tímann, en þeir sem búnir eru að
vinna lengur fyrir það, fá 20c um
klukkut.fmann. Fór það mjög vel
því útlitið var orðið liið fskyggi
legasta.
Um alt hið brezka velili er búist
undir krýniugarliátíð Edwards
VII. af hinu mesta kappi, svo
aldrei mun nokkur konungs kryn
ing né keisara hafa verið jafn víð
tæk og vel undirbúin, sem þessi
verður.
Yfirtollmanni sambandsstjórn
arinnar, D. W. Davis í Yukon, hef
ir verið vikið úr sessi um stundar
sakir fyrir grunaðan fjárdrátt f
tollheimtunni. Og Alex A. Cook
tollþjónn liefir sagt af sér vinnu
Það er haldið að Davis hafi dregið
undir sig stórfé af tolltekjum
stjórnarinnar, $50,000 eða meira
Eftirlitsmaður stjórnarinnar Mc
Michall komst að J>vf, að ekki var
alt með feldu hjá þessum Jembœtt-
ismönnum, [litlu eftir að hann kom
fangað. Mælt er að E. S. Busby,
er fitt hefir heima í Skagway verði
heimtumaður f stað Davis. Haldið
er að tollsvikin og fjárdrátturinn
hafi farið fram á milli þessara
nefndu manna og hins svonefnda
félags, Alaska Exploration Compa-
ny, þar að auki er ýmislegt fleira,
sem náungum þessum er borið á
brýn.
Milner lfivarður tók embættis-
eið s.inn 22. J>. m. sem landstjrtri í
Suður-Afrfku, að fjölda fólks við-
stöddum.Menn hrópuðu margföld
gleðióp fyrir honum vlð það tæki-
i’æri, og segja blöðin að hann sé
)ar mjö vel kyntur og hafi hylli al-
mennings.
Það segja slðustu fréttir, að
einatt haldi eldsumbrotin fifram fi
Maitmiqae. Fjallið Pelee spýr ein-
att glrtð og gufu að öðruhverju, en
jarðskjálltar eru ekki miklir. Vegra
vindstöðu befir aur og aska úr
fjallinu bo> ist yflr nyrðri hluta eyjar-
innar, og er mælt að þar sé orðið
svo mikið öskufall, að eyjan sé par
rtbyggileg með öllu. Sumstaðar eru
lögin sögð orðin flmm metra þykk,
(um 15 fet). Svo er mikið ö kufallið
að fir og fljrtt stýfla8t og hlaupa síðan
tram og gera stórskaða Noiður-
partnr eyjarinnar er þvf talinn ó-
byggilegur nú, og fólk flytur þaðan
eins fljótt og kringumstæður leyfa
)vf. Ofan á öskuföll og vatnagang
bætist líka hellirigning r, sem
óvanalegar um þann tíma árs þar.
Það segja biöðin, að svo miklir
jarð8kjftlftar séu í Himalaya-fjöllut -
um, frfi Simla til Chitral, að sá
fjallgarður leiki fi reiðiskjfilfl. Kipp
irnir eru ekki fikaftega harðir, en
aldrei hafa jarðskjálftar líkir þessum
þekst þar fiður.
Það hefir leikið oið fi þvi að
gripum væri smuglað frfi Bandaríkj-
unum til Canada einkum inn i Noið-
vesturlanðið. Stjórnin í Ottawa
sendi þvf einn af tollþjónum vestur
til að rannsaka þetta. Hann heflr
dvalið f 3 mftnuði að rannsaka mál
in með aðstoð ríðandi lögreglunnar
Norðvesturlandinu. Ilann hefir
Ifitið taka 600 giipi, ft gripabúi nfi
lægt Lethbridge. Spencer & Co. &
gripina, en félag þetta ft lönd og
giipi b ðum megin við landamærin
og segir þessir gripir hafi komið
yfir sjfilfkrafa, en ekki veiið seldir
eða fitt að seljast. Félagið varð að
leggja fram $10. 000 I ftbyrgðarfé
fi meðan & tnftlsrannsókninni stendur.
Tollur á gripum er 20%, en tvöfald-
ur ef gripir eru settir fastir fyrir
óborgaðan toll, og sektir þar að
auki.
Skrifað er úr Lundúnum að
United Irish League sé að búa sig
undir að hald.a sorgarhátlð, krýning
ar dag konungs. Félag þetta undir
býr, sig að draga alstaðar upp svört
flögg og fftna, og hafa þ& upp; 26. og
27. þ. m.
Jarðskjftlftar hafa gert vart við
sig undan farna viku & Frakklandi
einkun norðan vert við Pyrenafjöllin
í Pau og Oloron. Skemdir hafa
tek mér því leyfl, að biðja yður að
leiðrétta þær.
1. Eg sagði e k k i að það væri
skoðun margra hinna leiðandi
manna hér vestra að ísland yrði að
einsflskistöð hinna stærrilanda, heldr
væri það meining sumra skynsamra
manua, en aftur á móti héldu föður-
landsvinir þeirri skoðun fram, að fi
íslandi fjölgaði fólk og framfarir
þess færu vaxand:, og velgengni
færi þar smfitt og smátt og stöðngt
vaxandi. Ég lýsti því yflr við
fregnrita yðar að ég hallaðist að
æssaii.skoðun.
2. Ég sagði ekki að fólkið færi
fækkandi í landinu. Þvert fi móti.
Ég staðhæfði við fiegnrita yðar að
fólkið hetði fjölgað um 4,000 sfðustu
30 ár. Nú væri fólkstalan þar 79
)úsund, en hefði vei ið 75 þúsund
1873, þr'itt fyrir það þó stöðngur
straumur af útflytjendum hel'ði flutt
vestur um haf fi þessu tímabili, og
næmi sá útflutningur 20,000 manna.
3. Ég sagði ekki fregnrita yðat
ið ég ætlaði að hæla Kyrrhafs
ströndinni í því augnamiði að koma
íslendingum til að fiytja vestur fyrir
Klettafjöilin. Ég sagði honum skýrt
og skorinoi t frfi því, að ég áliti það
ekki f mínum verkahring, hvorki
sem canadiskur borgari og því síður
sem meðlimur fylkisþingsins, að
eru h!yn,ua að innflutningi fólks I Wash-
ington héraðið. En ég sagði hon
um að mér litist vel fi ástand fólks
og framtíðarhorfur þar vestur frft,
og að ég mundi svo segja í blaði
mfnu.
Ég er yður þakklfitur ef þér
Ijftið þessari leiðréttingu rúm í yðar
heiðraða blaði.
B. L. Baldwinsou.
verið af þeirra
er þar yfirmæta
South Anstrhlia.
Apríl 1902.
THE NEW YORK LIEE.
“ Pro bono Publfco”
Þegar maður kaupir hlut.
Utnboðsmenn New York LJe fibyr^dai félagsins færðu forseta
félaiísins, Honorable John A McCall, 56 milliónir dollars í nýjum lífs-
ábyriíðum á sex vikum, ojc skömmu þar á eftir færðu þeir öðrum
vavaforseta félaasins hra. Geo. W. Perkins, 62 milliónir dollarsí nýj
um lifsibyrBðum, Þannig fékk félaujð EITT HUNDRAÐ OG
ÁTJÁN MILLIONIR DOLLARS virði i nýjum Iffsfibyrgðum fi
fyrstu 8 mfinuðum af firinu 1902. Aldrei f.yr hefir jafnmikil lffsá-
byr({ðar upphæð safuast að nokkru einu félagi f heiminum fi jafn-
stuttúm tíina eins og að þessu STÆRSTA og BEZTA af öllnm lífs-
ábyrgðarfélögum. THE NEW YORK LIEE er fi undan öllum
keppínaututn í heimi. Það er einfalt sameÍKParfélag fin nokkurra
hluthafa. vllur gróði er eivn skírteinahafendanna. NEW YÓRK
LIFE ev fi undan öðrum félögum í Cauada.
Skoí'ið vaxtasafnsskirteini NEW YORK LIFE félagsins áður en
Þér gangið í lífsfibyrgð í nokkru öðru félagi
J. <w. llorgan. radsmapur,
C'lir Olnfsson.
íslenzkur agent.
Grain Exchange, Wmuipeg.
til að vinna á strætisvögnunum, | skipaður um stundar sakir yfirtoll- ég lér í Ijós við tregnrita yðar, og
litlar eða engar
vöidum, en fólk
hrætt. Umsamaleiti hefir snjór fall
ið og frost gert vart við sig í Per
sigrian, eigi langt frá Miðjarðarhafs
ströndinni, og gáðlönd þar nndir
meiri og minni skemdum.
Enn fremur hefir jarðskjálfta-
vart orðið í Morocco, og þeirra all-
mikilla. Fólk þar fikaflega hrætt
svo til vandræða horflr.
í tilefni af þýðing f Lögbergi á
grein i einu af Seattle blöðunum, út
af samtali fregnrita þess við mig, set
ég hér figrip af bréfi, er ég sendi
nefndu blaði til birtingar, eftir að ég
sá grein þfi er hér ræðir um:
Editor Post Intellegencer.
Kæri herra:—
í blaðí yðar, sem út kom 4. þ.
m. tók ég eftir undir fyiirsögninni
“Forlög íslands,’’ að nokkrar villur
hafa slæðst inn í það álit mitt, sem
Hergott,
25.
Herrí Kr. Á. Beiuxliktsson.
Kæri herra !
Með mestu ánægju hefi ég les
ið hina figætu ritgerð, sem þéi|skrif
uðuð f Heimskringlu, er út kom 6.
Marz p. á.
Leyfið mér fyrst að segja yð-
ur hver ég er, og hvers vegna eg
leyfi mér að ávarpa yður fi enskri
tungu.
Eg er Dani, en dvaldi fi íslandi
nokkur fir fyrir alllöngu sfðan, og
]>ó ég gæti þá skrifaði fslenzku
sæmilega, þá er ég nú hræddur um
að ég sé búinn að gleyma henni
svo ég voga ekki að fivarpa yður á
pvf niáli, og svo veit ég ekki hvort
þér skiljið danska tungu eða kærið
yður um, að þér séuð ávarpaður á
þvf málí, Eg hefi hugsað mér að
réttast sé að brúka það tungumál
sem nú er algengast verzlunar og
viðskifta mfil heimsins, sem sé,
ensku.
Þó eg sé hér, |>á hefi ég saint
sem áður unnað Islartdi og tek
djúpa hlutdeild í kjörum þess. Eg
unni því þegar ég bjó þar, og það
er mér enn hjartanlega kært, eins
og alt sem fslenzkt er, og nninuð
þér sannfærast um það, ]>egar ég
segi yður frá ]>vf, að ég er kaup-
andi Heimskringlu og kaupi ís-
lenzkar bækur frá Chicago, af hra.
R. Acherman 3(54 Milwaukee Ave,
svo sem Fornsögurnar og
annað fleira, ]>tir á meðal Njálu.
Svo ég les og skil íslenzka tungu
auðveldleca, en eins og ég tók
fram, voga ég ekki að senda yður
bréf, skrifað á fslenzku.
Ástæðan fyrir J>ví að ég skrifa
yður, er eins og ég hefi fiður tekið
fram, nefnil. grein yðar í Hkr.
I s 1 a n d. Mér þykir afar vænt
um þá grein og hefi finægju og yndi
af að lesa hana. Hún er sarna
efnis og ég sjálfur hefi haldið fram
og talað um við Islendinga og
reynt að sannfærR þfi um, nefnil.,
að íslitnd sé J>rungið af málnium
og nfimaauðæfum, sem margfald-
lega séu þess virði að rannsökuð
dfilk landsins. Eg er betur sann-
færður um málma auðæfi á íslandi
eftir dvíil mína hér í Ástralíu og
kynningu á gulli, silfur, kop;ir og
tin námum & J>essu meginlandi.
En J>ér munið skilja það vel, að á
Islandi var að eins hlegið að mér
fyrir viðleitni rnfna, að sannfœra
menn J>ar, um málintekju.
En það sem ég vildi aðallega
benda yður á, er viðvfkjandi kero-
sine, eða óhreinsaðri steinollu. Eg
er alveg viss um að það er ákaflega
mikið til af henni á Islandi neðan-
jarðar, og þarf ekki annað en bora
eftir henni. Og væri nægilegt fé
til að vinna með, þá mundi olíu-
eftirtekjan á Islandi vera ein hin
stærsta auðsuppsprettu lind, sem
til er.
Þegar ég ferðaðist rfðandi yfir
hið mikla lálendi eða mýrlendi,
sem er í Árnessýslu, á railli Eyrar-
bakka og Ölfusár, og sem innilukt
er á hinar hliðarnar af Ingólfsfjalli
og nær alla leið austur að Rangá,
þá h'>k ég alstaðar eftir þvi á þessu
svæði, að livar sem reiðskjóti
minn steig niður og markaði hóf-
far, þá fyltist ]>að auðvitað með
vatni, en ofan á það settist efni
(málmbrfi), sem s/mlist vera alveg
eins og steinolfa lirærð satnan við
vatn. Þér vitið hvemig ]>að efni
breiðist óðara út yfir yfirborðið fi
vatninu og glansar með öllum lit-
um regnbogans. Hundrað sinnum
talaði ég um þetta og benti ýmsum
mönnum á ]>að. Einn af þeim
mönnum er hra Guðni. Thorgrim-
sen R. af Dan., en fékk ætíð sama
svarið—þeir púuðu í skeggið.1— I
þann tfma var ég ungur og hafði
ekki mikla reynslu, og var þá
ekki farinn að stunda jarðfræði,
ems og ég hefi sfðan gert og lagt
mig eftir. Ég sfi þetta sarna efni á
yfirborðinu, þó það lægi hátt ofan
við sjómál, t. d. við Mývatn, Þing-
vallavatn og nálægt Laugardælum
á veginum til Geysis og jafn vel á
milli Geysi og Gullfoss.allstaðar í
mýrlendi, og svo er ég sannfærður
um að auðugar kerosine námur era
til á íslandi, að hefði ég starfsfé
nœgilegt sjálfur, þá hikaði ég ekki
við að leita uppi olíunámur fi Is-
landi.
Þér sem búið f Canada ættuð
að þekkja kerosine fult svo vel og
við, sem búum í Ástralfu, og það
eru jafnvel fylstu lfkur fyrir því,
að auðugasta olfunáma á Islandi og
f Canada hafi samrensli sfn fi milli
neðanjarðar, undir hafsbotninum.
Það sýnist ekki nokkuð mæla á
móti þvf, að svo sé. I Canada
þarf vfðaað bora mjög djúptáður en
: i komið er ofan í olfuæðarnar.
Ég vildi sjá gerða efnaleysingu á
jarðvegsefnum og vatni úr mýrlend
inu á íslandi. Auðvitað hetí ég
ekki áhrif á ísland, eu þér liljótið
að hafa þau. Að minsta kosti rit-
ið þér áhrifamiklar greinar, og ætt-
uð að leggja yður fram í hvevetna
Eg byggi líka trú mfua á kero-
sine þar á öðru, en það er leirlögin,
sem menn geta notað til eldsnept-
is Leirmoldin, eins og ég hefi
þekt hana annarstaðar út um heim,
er þar ekki til. I henni eru engar
leyfar af fúnum jurtaefnum eins
langt og ég get fundið, eða að
minsta kosti ekki nægilega mikil
til eldsneytis gagns. Þessi leir-
moldarliig eru í mýnim eru að eins
sérstök jardmyndun, sem er ofan
við bergmyndir, sem olfumyndanir
eru undir. Hugmynd mín er sú,
að þessi svonefnda leirmolardteg-
und—ég held hún sé kölluð mór, á
fslenzku—sé að eins leiriag g<>gn-
umvætt af kerosine (steinolíu) og
því brenni hún svo vel. Við þekkj-
um hveraig olfan leitar upp á við
f gegn um flesta hluti eða efui,
sem eru á leið hennar, and the
porous lava deposits are exelent
“compwi<>hfi“ til að draga hana f
sig.
Eg ímynda mér að þér séuð
samdóma mér um, að sé þetta ’rött
álitið, að olían sé tínnanleg á
grannmiðum og þar eð jarðfræðis
myndunin á íslandi ber með sér að
lálendið á milli Ingólísfjalls og
fjallgarðsins, sem liggur fram á
Reykjanes að vestanverðu og
Heklu og ijallgarðanna að austan,
var nú á sfðari jarðfræðis tfmabili
djúpur flói, sem síðan fyltist upp
við jarðelda umbrot, ]>á styrkir
það staðhæfingu mfna,aðleirmoldin
þar er ekki mynduð af jnrtaleyf-
um, og að þessi svonefrida móteg-
und er leirmold, gegnvætt af kero-
sine, eins og ég liefi haldið fram.
Að vfsu sannar Njála það, að
smá skógar hafi tilheyrt Bergþórs-
hvoli og Hllðarenda. Ég verð að
halda að þeir hafi verið'upp til
fjalla. Eg minnist ekki að liafa
lesið um að skógur liafi verið á lá-
lendinu 1 Árnessýslu.
Eins og þér takið fram í grein
yðar: í s 1 a n d, þá get.ur kornrækt
aldrei þrifist þar til muna. Það er
langt niður f djúpum móðurjarðar-
innar, sem leita verður auðæfa á
gamla íslandi. Og það er trú mín
að alt sem þarf að gera, sé, að leita
þeirra þangað og þar bfði þau f
stóram dyngjum þar til þau verði
tekin.
séu og til notkunar fœrð f auðæfa- fyrir hið elskuverða ísland.
Eg bfð með áhuga eftir næsta
tölublaði Heimskringlu, því ég
óska að lesa meira frá yðar ötula
penna. Trúið mér, ég hefi engum
sérstökum hagsmunum að gangast
fyrir þegar óg held íslandi fram,þar
á ég ekki ferhyraingsfet af landi,
en ég er skyldugur hinu gamla
góða og inikla landi um ást og,
ræktarsemi, ogégá inndælar endur-
minningar frá þeim tfma sem ég
dvaldi þar.
Með kærustu kveðju, og trúið
mér, herra minn, sem yðar einlæg-
um.
Carl A. Danielsen.