Heimskringla - 26.06.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.06.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 26. JÚNI 1902. “Jæa, þá held ég verði með,” sagði Björn og reri & fótunum, þegar hann stóð upp. Þegar þeir voru búnir að taka sér glös við borðið gengu þeir út. "Hvar fari þið”? sagði Björn og hallaði sér upp' að múr- yegnum þegar þeir komu út. “Hérna,” sagði Grimur og benti eftir gangstéttinni. “Þá verð ég að skilja við ykkur. Ég fer hérna,” sagði Björn og benti i gagstæða fttt. “Vertu 3æll,” sagði Grímur og rétti honum nú höndina að fyrrabragði. “Nú, ef þig skyldi langa , til að n& þessum peningum hjft félaginu og þú héldir að ég gæti nokkuð hj&lpað þér, þft er það n&ttúrlega velkomið að 8j& mig hvenær, sem er,” bætti hann við með silfurskærri rödd. “Þú veizt, hvar ég lifi. Veiztu?” “Yes, all right, thank you," sagði Björn og staulaðist leiðar sinnar. Þeir ftttu samleið heim vinirair, því þeir bjuggu b&ðir ft sama stræti. Grímur var orðinn þvf afhuga að fá hann í félagið þetta kvöldið og ft leiðinni heim töluðu þeir mest um landann. ATH. Höf. biður menn ad fyrir- gefa málið og hefir það sér til afsökun- ar, að hann hafi leitast við að lftta per- sónu-nar í þessu sögubroti tala, sem hreinasta Vesturíslenzku. Skólaröð frá Giraliskóla. LIST OF PROMOTIONS: From Grade VI to Grade VII, 1. Laura Thorsteinsson. 2. Anna Tærgesen. 3. Ólöf Sveinsson. 4. Anna Kannesson. 5. Gordon Paulson. 6. Ella Olson. 7. Helgi Bjarnason. From Grade V to VI promoted during the term. 1. Rooney Olson. 2 Sigurbjörg Lárusson. 3. Guðný Sólmundsson. From Grade IV to V. 1. Guðný Johnsson 2. Ólöf Jónasson. 3. Fanney Thorsteinsson. 4. Jóhanna Eggertsson. 5. John Johnson. 6. Sigurður Eggertsson. 7. Marteinn Sveinsson. 8. Baldur Kristjftnsson. 9. Peter Tærgesen. 10. Ina Olson. 11. Gísli Bjarnason. 12. Josef Guðlaugsson. From Grade II to III. 1. Carry Olson. 2. Sigríður Guðlaugsson. 3. Edvinia Hannesson. 4. Karl Sveinsson. 5. Brynhildur Guðmundsson. 6. Solveig Thiðrick8son. 7. Freemann Jónasson. 8. Maud Bristow. 9. Sigríður Sveinsson. From Grade III to Grade IV. 1. S. L&russon. 2. 0. G. Lftrusson. 3. J. Eggertsson. 4. Th. Thðrdarson. 5. O. F. Thorsteinsson. 6. Vilbert Peroival. 7. G. Einarsson. 8. G. Johnson. 9. S. Brynjólfsson. 10. V. Stephanson. From Grade VII to Grade VIII. 1. A. G. Freeman. Hallfr. Kristjánsson. V. Paulson. Ina Stephansson. Jóh. Polson. Guðný Jónasson. L&rus Finney. From Grade VÍII to 3rd class work Part I. Jóh. Thidrickson. S Stephanson. A. S. Pétursson. S. Paulson. G. 0. Einarsson. E. Jónasson. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 1. 2. 3. 4. 5. 6. • “AMBER plötu-reyktóbakið er að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það ? safnið TAGS. Þau eru yerðmæti. “Þúert komin heim aftur,” sagði Guðrún í Gráskinni við Jórunni Jöt- unbjarnardóttur. “Allir héldu þú muudir deyja,” bætti Gunna við og geispaði ólundarlega. “8vo er guði ou Kola Wine fyrir að þakka að ég er hér aftur komin lifandi og get nú litið eftir Jóni. Þó ég hefði dáið, pft mfttt þú vera þess viss að Jón hefði aldrei haft gaman af vinfengi þínu lengi.” “Er það ekki bölvaður uppslftttur að tarna. Ef þetta sem þér batnaði af hefir sömu áhrif á alla eins og þig, forði guð mér frá að smakka það nokkurntíma og stökk út.—Ein flaska af Kolavíni kost- ar $1.00. Skrifið þannig: G. SWANSON. HYGENE KOLA Co. 207 Pacific Ave., Winnipeg. Pöntunum verður sint þó Swanson sé ekki viðlfttinn. Winnipeg, 17. Maí ’02 To hygene Kola Co. Kæru herrar.—Ég hefi verið þjáður ytír 20 &r af meltingar- leysi og ónotum i maganum. og hefi eytt svo hundruðum dala skiftir fyrir allra handa meðöl, en ekkert af þeim hefir getað bætt mér, og sízt gefið varaniega lækuingu. fyrr en ég fór að brúka yðar Kola tonic wine. Mér þykir vænt um að geta mælt með því sem bezta með- alinu við magasjúkdómum og tauga- slekju, sem ég hefi nokkurntfma þekt. Yðar einl. LISTERS ROYAL FYRSTU VERDLAUNA “ALEXANDRA” RJOMA-SKILVINDUR. VOTTORD: “RAPID CITY, 1. Marz. 1902. Hkbrak R. A. Lister & Co. Ltd. Winnipeg, Man. Hærd herrar:— Gerið S'-'O vel og sendið mér til Rapid City eina af yðar síðast umbættn No. ll^ “ALKXANDRA” rjóma-skilvindum á $75.00 í staðin fyrir gamla No. 12, sem ég 'nef brúkað í 2 ár, og sem hefir reynst mér ftgætlega. Við kanpum aðra “ALEXANDRA” af því við ftlítum það beztu skilvíndur sem nú eru fáanlegar, einfaldar og hæg- astar að hreinsa. Yðar einlæg, Mrs. Jas. Young.” Þessar vélar hafa reynzt að vera þær ódýrustu sem fftanlegar eru & þessum tímum STERKASTAR, OBROTNASTAR, OHULTASTAR, AREIDAN- LECASTAR. Það kostar minna fyrir aðgerðir á þeim en öðrum vélum, þær endast æiilangt. Þær auka smjörið úr rjómanum að minsta kosti EINN FIMTA-til FJORÐA PART. Hvert kúabú, sem ekki hefir slíka vél, tapar stððugt peningum. Verð frá $40.00. Leitið upplýsinga hjft næsta umboðsmanni Vorum og fáið söluskilmála, eða ritið til: R. A. LISTER&Co. Ltd. Stærstu smjörgerðaráhalda framleiðendur f hinu brezka veldi 232 & 234 KINQ ST. WINNIPEG. SERSTÖK KJÖRKAUP ww TJm 50 karlmanna alfatnaðir úr beztu ull og vel gerðir, með góðu fóðri, veniulegt verð er $16.50, en til að losa þessa fatnaði frá, eru þeír nú seldir ft $12 OO. Komið strax, sem þurfið að fft góð föt Einnig er nóg til af Tweed-fötum; venjalega seld fyrir $8 00. $9.00 og $1.00; nú ft §5.50.—Ágætir hattar fyrir §1.50, Nýjir Fedora hattar §1.25, §1.50 og upp f §3 OO. Nýjar skyrtur og hftlsbönd.—Blftir Serge fatnaðir einungis §<i OO, ftgæt tegund.—Sérstakur afslftttnr gefiun & drengja og barnafötum þenna mftnuð,—Það margborgar sig að sjá okkur í PAL.4CB CLOTHIM STOItF - 485 Main St. G. C. LONG, í< U Flor de Albani. r? NYIR YINDLAR / Vel tilbúnir, ljúfir og heilsustyrkj- andi, úr Havanblöðuui og Sumatra- umbúðura.—Allir vel þektir kaup- menn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY Tlios. Lee, eigandl. XVI3Sr3STXI5E!C3h. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess ftður en þér ftkveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan f Manitoba er nú.............................. Tala bænda í Manitoba er................................ „ Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 <t " 1894 “ “ ............ 17,l72.88ff " ‘ ‘* 1899 " “ . ........... 2’< ,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 102,700 Nautgripir................ 230.076 Sauðfé..................... 35,000 Svín...................... 70.000 Afurðir af kúabúum i Manitoba 1899 ....................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auk nt m afurðum lan.isins, af auknum iftrnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va 1- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ftr hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50 ,000 Upp í ekrur........................................... • - -. .2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fyikinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ftgætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnn fyrir karla og konur. í Manitoba eru ftgætir /riskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera rfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru £ Norðvesturhéruðunum og British Columbia nm 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi i MLaniloba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, ogkosta frá $2.50 _til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmftlum. Þjóðeignarlðnd í ðllum pörtum fylkisins, og jftrnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiJ IION R. P RORLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joneph B. Skaptason, innflutninga og landn&ms umboðsmaður. C. M. Stiles. 339 Adelaide St- Kola tonic wine er búið til úr Kola Celery and Pepsins. Ef lyfjabúðarmenn yðar hafa það ekki, skrifið okkur og biðjið um rit það, sem inniheldur vitnisburði frft þeim, sem það befir læknað. Og enn fremur um verðlista og fleira. HYGENE KOLA Co. 206 Pacific Ave. Fyrir minna verð en hægt er að fá nokkurstaðar annar- staðar, tekur undirritaður að sér út búuáð eignarbréfa (Deeds), veðsknlda- bréfa (4/ortgages) og alskonar samn- inga (Agreements), og ftbyrgist laga- legt gildi þeirra fyrir dómstólum í ifan- itoba. b. b. olsojt. Provincial Conveyancer. Gimli 4fan. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSCETIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES", HREINN “BRJÓSTSYKUR". Selt f stór- eða smákaupum, f skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og breinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð I borginni og ódýrt, W. J. BOYD. 422 og 579 Main St. LÆKNIS AVÍSANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ftgætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. Allar meðalategundir til í lytjabúð: DR. CHESTNUTS. JT ord veatnrhorn I Portage Ave. og Main 8t. Pantanir gegnum Telefón fljótar og ftreiðanlegar um alla borgina. Telefon er 1314- Rafmagnsbeltin góðu — verð $1.25, eru til sölu áskrifstofu Hkr. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminst* hicunarvélar sem gerðar eru þ»T gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katlar fvrir bændur gerðir úr bezta jftrni eða st&li, ein* mitt það sem Þér þarfnist. Biðjld ftrnvörusala yðar um þ&, f>eir selj* allír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. ’erksmiðjur: AVlnnipeS RESTON, ONT. Box 1406. 124 Mr. Potter frá Texas Hann lft ft bak við steinkamp, sem gekk fram úr veggnum, og var hér um bil t.veggja feta hftr. Þar var hann alveg óhultur fyrir skotum óvin- anna, en hafði bezta tækifæri til að skjóta þft niður í hrúgu, þegar þeir fóru í gegn um garð- inn inn að húsinu. Hann var þarna undir beru lofti. sem hafði beztu áhrif ft hann. Ópium vím- an var nær því runnin af honum, og hann styrkt ist óðum. Og þó hann í fyrstu sæi naumast tíl að miða byssunni, þá var hann henni svo vanur, að hann tapaði ekki skoti. Hann var svo styrk ■ ur og friskur, að það var ekki minsta hætta á, hann gæti ekki varið höllina þeim megin, eins lengi og honum entust skotin. Hann gægðist upp yfir veggkampinn, að sjft hvort nokkrir væru að laumast inn i garðinn, Jen honum gekk afar illa að sjá það, því afardimt var. Sami glampinn var þar yfir frft Imiðjum hluta bæjarins, því birtuna þar bar við himinn, bæði af sk.otuin og eldum, sem veru á þessari stundu aðeta hjartað úr Alexandríuborg, ’ef svo er hægt að nefna það. Honum heyrðist komið við bjöllustrenginn, sem fjarstur var, Hann hlustaði eíns nftkvæmlega og hunn gat, því nú varð hann að skjóta eftir heyrn, en ekki eftir sjón. Hann miðaði byssunni og heyrði ekki meira. Hann bélt að þeir mundu hafa farið, og ekki viljað eiga meira við höllina. En [honum varð meira en lítið bylt við þegar hann heyrði bjölluáöðrum strengnum kveða við, sem var rétt að segja fastur við uppgönguna, Þeir voru þft ekki tíu fet frá honum,ogsjftlfur varhann utan húss, en engin fyrirstaða fyrir þeim að komast Mr. Potter frft Texas 125 upp. Þetta hlutu að vera þaulkunnugir menn, sem svona gfttu farið ferða sinna í svartasta nftttmyrkri, og framhjft varðbjöllunum. Errol flaug sem elding að uppgöngunni, og helti fftein- um skotum ofan í stigann, sem ekki tók hann þrjftr sekúndur, Þeir sem voru að koma upp stigann stönzuðu þegar skotin dundu ft þft, og ftttuðu sig ekki fyrri en þau voru riðin á þá. Að eins einn féll dauður, en tveir drógu sig burtu aftur veinandi og stynjandi. En margir höfðu verið neðan við uppgönguna, sem skotin höfðu ekki náð til. Þeir forðuðu sér alt sem fætur tog uðu út ft stræti alla leið. Errol vissi ^hvað þeir gerðu, og fór i sama vígið, sem hann var í ftður, sendi þeim skot í myrkrinu og heyrði að þau höfðu hitt einhverja, þvi hljóð og vein kváðu við þegar hann hætti. Það var auðheyrt, að Osman og Niccovie réðu fyrir þessum ^skril hóp, því Errol heyrði skipanir og formælingar yfir þá sem flýðu og tvö skot voru send i áttina til hans, en þau komu hvergi nærri hoaum, Ekkert heyrðist fáeinar mínútur þangað til hrópað var: “Herra minn ! Þú—þú þekkir mig. Eg er Niccovie Levantine hvers andardrftttur andar sætt af sannleika; Ó. ó, ó!” Þessi ’siðustu orð voru þrungin angistar stanum, sem rénandi dóu og enduðu. Hann hafði gægst út úr skotinu þar sem hann hafði haldið til, þegar hann ávarpaði Érrol. En hann lagði eyrun vel við til að heyra hvaðan röddin kæmi og skaut í áctina, Skotið hafði þau fthrifv að þaðkom f vangann á Niccovie og braut þrjár 128 Mr. Potter frft Texas lið og hleyptu því ft þessa brftð, sem þeir ætluðu síðan að nft úr klóm þess aftur, og hagnýta sjftlf- um sér. Eftir ofur litla umhugsun, mælti Errol: ‘ Eg hefiofmikiðað gera til að standa hér og bíða eftir þeim. Ég þarf að nota tækifærið meðan það stendur til boða”: Að svo mæltu gekk hann ofan i höllina, og þó hann færi mjög yarlega og þreifaði tig áfram í myrkrinu, þft heyr i lafði Sarah hann koma við strengina,sem sem framar “lftu í höllinni og eftir voru. Hún heyrði meira en það, nefnilega, að hann kom þeim í lag aftur, sem slitnir voru niður, Henni þótti meira en vænt um þegar hann var kom- inn til hennar aftur, því hún var dauðhrædd ft meðan hann var niðri, að þeir læddust ft með- an að honum og dræpu hann i javrkrinu. En hann komst af ftn þess að nokkað yrðí vart við að óvinirnir væru þar i kring. “Énginn einasti betlari nokkursstaðar nærri”, mælti hann, þá hann ko m til hennar aftur. Hann kærði sig ekki um að segja henni, að hann hafði fitt örðugt með að koma upp bjöllu. strengjunum aftur fyrir mannabúkum, sem þar láu um gólfið. “Farðu nú þegar inn í herbergið þitt aftur. Flýttu þér áður Jen þeir era komnir! Ég hefi margfalt meira að gera en ég kemst yfir ftður en þeir koma hingað aftur”. “Að gera? Þú þarft endilega að fá þér snæðing meðan tími er til: Þú hefir ekftert etið síðan morgumati gær, Þúverður aðfá þérbita”. Hann hristi höfuðið yfir tali hennar. Mr. Potter frá Texas 121 Þau heyrðu greinilega að bjöllustrengirnir hringdu hinum megin. Það var enginn efi á að þeir voru að koma inn þeimmeginn i höllina. Errol hrópaði: “Þeir ætla að rftðast þeim meg- in ft okkur; hamingjan góða hjálpi okkur! Þú verður að vakta þess&r dyr, en ég fer og ver hin- ar”. Hann greip Remmington rifíilinn, og ætli aði að hlaupa upp ft loftið, en riðaði og titrað- svo honum varð erfitt um að komast upp ft loft- ið og þangað, sem hann þurftiltil aðgetaskotið ft þá. Hann þnrfti ‘að komast út ft svalir sem þar voru, þvi þaðan var hentugast að skjóta & þft, um leið og þeir ryddust inn, Það leið samt ekki A löngu þangað til hún heyrði að skotin dundu frft Érrol á þá, sem utan að sóttu, og' skutu þeir að utan verðu. Hún hlustaði oz hlustaði, vissi naumast hvort hún var vakandi eða sofandi. Ótal draumsjónir um fyrri dag.i svifu nú sem eldingar fyrir hugskots sjónir hennar, um alla hennardýrð ogóhultleika bæði i Englandi og ft finustu höllunum i Paris, sem hún hafði svo oft búið á í allskonar i vellyst- ingum og alsnægtum, þó þrft og önugleiki hefði þá svifið um hugskot hennar, Nú var baráttan og lífshættan fyrir framan hana í öllum ógur- legum myndum. EnVvað þetta mannlega líf gat verið undarlegt og Iþrungið eftirlöngunum og nautnum, þfi tíma þegar ekkert er að óttast. En svo koma tímarnir, þfi hið virkilega kemur til sögunnnr, og maður stendur milli vonar og óttaog—eyðileggingar. Hún hafði ekki enn þft skilið lifið ekki þekt það, sem |mætir manninum ft lífsleiðinni. Nú, þarna,—voru það örlög eða

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.