Heimskringla - 10.07.1902, Blaðsíða 1
XVI. ÁR WINNIPEG MANITOBA 10. JÚLÍ 1902. Nr. 39.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðaDæfa.
12,000 kolan&mamanna hafa
gert verkfall í Birmingham, Ala-
bama. Þeirbáðu um 8 tíma vinnu
á dag f stað 9, eins og nú er, og
að sér væri borgað hærra verð en
verið hefir fyrir hvert ton af kolum
er {>eir losuðu úr námunum: einn-
ig að borgunardagar væru hálfs-
hálf-mánaðarlega í stað mánaðar-
borgunar að undanfömu- Náma-
eigendur neituðu kröfunum.
Eldur kom upp f bænum
Canney f Walsh Co., N. D., og
gerðu $50,000 tjón um síðustu mán
aðamót.
Cronje herforingi Búa, sem
bezt barðist móti Bretum og var
tekinn herfangi við Paardeberg f
Febrúar 1900, hefir lagt af hollustu
eið við brazku krúnuna. Margir
aðrir fylgja dæmi hans.
Mussolino, ftalski útilegumað-
urinn frægi, sem Hkr. hefir áður
getið um, hefir verið dæmdur f æfi
langt fangelsi. Vfst er talið að
hann muni sleppa þaðan bráðlega
og verða frjáls.
Samkvæmt nýútgefinni ráð-
stöfun frá Ottawa, geta menn nú
fengið 20 ára kolanámaleyfi á skóla-
löndum i Manitoba og Norðvestur-
landinu í stað 10 árá leyfis áður.
Tollinntekt Dominionstjórn -
arinnar á síðastl, fjárhansári er
talin 32^ milfón dollars, eða sem
næst tvöfalt meiri en tollinntekt
gíimlu ConservaMvastjórnariijnar,
sem Liberalar á þeim dögum
nefndu rántolla og kváðu þá alt of
háa.
Kaupmenn í Lundúriuní liafa
margir heðið stórtjón fyrir það að
krýgingin gat ekki farið fram á á-
kveðnum tírna. 10 milíónir minn-
is medaliur, sem búið var að gera,
urðu ailar ón/tar vegna dagsetn-
ingarinnar, ógrynni af matvælum.
sem búið var að panta og kaupa f
von um ábatasama sölu yfir kr/n-
ingarvikuna, lágu undir stórskemd
um og urðu að seljast með gjaf-
viaði, t. d. seldi einn kaapmaður í
London 2000 pund af frægasta
kjöti fyrir lc. pd. og mestu feikn
af öðrum ógeymanlegum 'vörum
hafa verið seldar með gjafverði.
Er [>að skaði mikill fyrir kaup-
menn, en hagur fyrir fátæklinga.
Stjórnarformenn hinna ýmsu
fylkja f brezka veldinu hafa hald-
ið /msa fundi f Lundúnuin til að
rœða um velferð sambandslieildar-
innar. Meðal nlála þeirra, sem f>ar
eru rædd, eru þessi:
1. Pólitiskur skyldleiki Bret-
lands og hjálendanna.
2. Varnarskylda hiiina ýmsu
hluta veldisins.
3. Verzlunarsamband rfkis-
heildarinnar.
4. Samband Ástralíu og Nýja
Sjálands rið Kyrrahafseyj-
amar.
5. Sameiginleg frí viöskifta
verzlun milli hinna ýmsu
hluta hins brezka veldis.
6. Póstmál ríkisheildarinnar.
7. Um borgaraleg réttindi þegn
anna að sá útlendingur, sem
hefir lagt af hollustueið f ein-
um hluta rfkisins, sé viður-
kendur borgari föðrum hlut-
um rfkisins.
Herra James Heap, eldri, með
limur Heap lögfrœðingafélagsins í
Selkirk, lagði af stað í síðustu
viku í kynnisíör til ættingja og
vini í Englandi og Skotlandi.
Einnig fer hann til írlands og
Frakklands. Sonur hans Henrey
Heap fylgir fiiður sínum á þessari
ferð. Mr. Heap kvað lfklegt að
hann kynni að fara til íslands í
J>essari ferð, en um það vissi hann
ekki með vissu fyr en hann kæmi
til Skotlands.
Konur í Paris, Ont., [>ar San-
ford varð inniluktnr f brunni 100
kl. stundir í sfðastl, viku, vilja nú
gi-ra hann að presti. Sanford er
28 ára og ómentaður. En konurn-
ar ætla að menta hann á eigin
kostnað. Þær hafa fengið blöðin
bliiðin fjbænum í fylgi með sér.
Verkfall var gert á C. N. iárn-
brautinni hér f Winnipeg í sfðastl.
viku. Spell nokkur hafa vsrið
gerð á eignum félagsins: telegraph-
þrreðir slitnir og ein gufulest sett
út af sporinu og olli það miklum
skemdum á vamingi. Talið er
vlst að verkfallsmenn séu valdir að
þvf. En þá er óvlst um endalok.
þ<‘ssa verkfalls.
Roosevelt forseti hetír tilkynt
Bandarfkja-þjóðinni með opnu
bréfi, að friður sé nu kominn á í
Filipseyjunum.
Jámbrautarslys varð f Neao
York rfkinu um sfðustu helgi. 16
manns mistu lífið og 30 aðrir stór-
meiddust.
600 Fjlipseyja herforingjar
vora l&tnir lausir í Manila 4, þ. m.
Mál hefir staðið yfir milli Tor-
ontoborgar og strætisbrautarfé-
lagsins þar út af rétti bæjarins til
að virða vagna félagsins til skatt-
greiðslu. Borgin vann málið og
virðir nú vagnana á $450,000 og
heimtar $5000 árlegan skatt af
þeim.
A. A. Robinson, einn af bæj-
arráðsinönnum f Salt Lake f Utah
og gjaldkeri á banka þar, strauk
fyrir nokkruin dögum, en náðist,
brátt aftur og er nú f fangelsi,
kærður uui að lmfa dregið undir
sig $85,000 af fé bankans.
C. P, R. félagið keppist nú við
að fullgera braut sína til Neepawa
f Manitoba. 450 manna vinna
af kappi við þetta verk og vænta
að verða búnir um 20. þ, m.
U. S. stálgerðarfélagið f Penn-
sylvania hefir hs^kkað kaup 100
þús. verkamanna sinna um 10%,
sú hækkun þ/ðir $4 milíónir auka
útlát á ári.
Bæjarstjómin f Quebec hefir
samþykt aukalög uin að leggja
skatt á hvern þann farandsala, sem
selur vörur beint til fólksins.
Þetta er gert til þess að gefa kaup-
inönnum bæjarins allan hagnaðinn
af verzlun við almenning.
Bankaþjónn einn f Paris á
Frakklandi náði undir sig $200,000
af fé bankans og strauk. Verk
hans var að sjá um að öll veð-
skuldabréf, sem gefin voru f bank-
ann gegn peningalánuni væra
trygg. En 1 stað þess að setja
þau f öryggisskáp bankans, seldi
hann þau og eyddi svo fénu á
spilahúsum.
Innflutningur f Canada á síð-
astl. ári, eða frá 30. Júní 1901 til
jafnlengdar 1902, er alls 64,634
menn. Með þessu áframhatdi og
þeim efnum, sem þetta fólk flytur
nieð si'r, verður Canada iiráðlega
fjölment og framfara mikið ríki.—
Að eins hryggir oss að fleiri ís-
lendingar en þeir sem enn þá eru
komnir hingað, skuli ekki geta
náð sér 1 bújarðir hér áður en
landið er alt upptekið.
W illiam Buge yngri drukkn-
aði í Manitobavatni hjá Oak Point.
2(>. f. in. Hann var að baða sig
þar ásamt öðrum piltum, en fékk
krampa og sökk áðuren hjálp kom.
Hann var efnismaður mesti, rúm-
lega tvítugur að aldri.
Samkvæint úrskurði f síðasta
máli út af kosningunum í Ontario,
þá hefir nú Ross-stjórnin þar 1
þingmann fram yfir andstæðinga-
flokkinn, oger því völt 1 valdasess-
inum.
O ri pus< >lu ka u pmen n 1 Chicago
hafa keypt, nokkur hundruð þús-
und ekrur af ófrjós<"»mu landi í
norðvesturhlutanum af Florida-
ríkinu og suðurhlutanum af Ala-
bama. Þeir hugsa sér að sá Cass-
ava-grasi í land þetta og nota til
fóðurs handa gripum. Hafa þeir
f þessu skyni sent miklar gripa-
hjarðir þangað suður. Reynist
þetta fyrirtœki vel, þá verður land
það, sein nú er talið lftilsvirði, að
mjög verðmætu landi, og verður
þá griparækt mikil þar syðra.
Ottawastjórnin hefir hækkað
laun 35 tollþjóna í Montreal frá
$50 til $200 á ári, og þess utan
skapað 14 ný ttollembœtti þar
eystra.
Kinverji einn 1 Butfalo hetír
verið handtekinn og kærður um að
hafa misþyrmt og drepið 6 ára
gamalt stúlkubam, sem nýlega
týndist þar f liorginni. Við rann-
sókn í hýbílum hans kvaðst liig-
reglan hafa fengið fullar sannanir
um sekt hans.
Báðar málstofur Washington-
þingsins slitu þing6etu }>ann 1. þ.
m. Blöðin segja að þetta liafi
verið eitt af háværustu þingum, er
Bandamenn hafi haldið, og að
bitrar umra:ður út af Filipseyja-
málinu vora um tfma daglegur við
burður. Svo var rimman hörð að
síðustu. að 2 Senatorar lentu f á-
flogum og varð að skilja þá.
Svo hetír Bow áin hækkað við
rigningar, sem um nokkum tlma
hafa gengið f Albertahéraðinu, að
hún fla-ddi yfir nokkurn hluta af
Calgary bæ 1 sfðastl. viku og varð
margt fólk að flýja úr húsum sfn-
um.
Fimni járnbrautarvagnar hrukku
út af sporinn á járnbrautinni hjá
Bermington í Vermontríkinu í sfð-
astl. viku. Þeir ultu niður bakka
og meiddust þar 25 menn og einn
til bana.
Bandarfkjaþingið samþykti
meðal annars fraumvarp til laga
um stjórnarfvrirkomulag á Filips-
eyjunum. Þar eiga að verða tvær
þingdeildir efri deildin á að verða
skipuð þeim mörinum, sem Banda-
rfkin hafa þegar skipað til að at-
huga ástandið þar i eyjunum og
gera tilliig sfn um stjórnarskipun
þar. Hin deildin á að vera skipuð
mönnum, sem kosnir era af þjóð-
inni. En ekki skal þó sú deild
kosin fyr en 2 árum eftir að full-
ger friður er kominn á þar f landi,
ogfólkstal þar hefir verið tekið.
Eyjaþingið skal kjósa 2 málsvara á
Washingtonþingið. Stjórnarskrá
eyjanna gerir fulla ráðstiifun fyrir
einsfaklings frelsi þegnanna, og
vemdun þeirra gegn ósanngjörn-
um liigum. Leyfi er veitt til þ«‘ss
að selja skuldabréf til þess að
kaupa klausturlöndi n þar á eyjun-
um og skulu þau lönd. er þau eru
erðin þjóðeign. Veitast sem hei il-
isréttarlönd á saina hátt eins og
viðgengst í Bandaríkjunum. Ráð-
stöfun er og gerð til að varna þvf
að slík lönd geti komist f liendur
auðfélaga og má ekkert slfkt félag
eiga meira en 2,500 ekrur. Strang-
ar skorður eru og settar þeim fé-
lögum, sem eiga námalönd. Einnig
er leyfi veitt til að útvega fé til
hafnbóta og annara opinlierra um-
bóta. Bankafyrirkomulag og pen-
ingaslátta, er enn þá óákveðið.
Inntektir Bretastjórnar hafa
aukist um 5 inilíónir punda á sfð-
astl. 3. mánuðum. Fjárhagur rík-
isins ernú sagðurí bezta lagi.
Bál mikil voru kynt á 3000
stöðum á hálendi Englands mánu-
daginn 30. f. m tíl að fagna yfir
áfrainhaldandi bata Edwarils kon-
ungs.
Sex náungar í Rómaborg voru
nýlega dæmdir f fangelsi fyrir að
liafa vélað $50,000 f peningum út
úr Jesúítafélagi þar í borginni.
Ekkert af peiiingunum fékst samrt
borgað til baka.
Kolanámamenn f Pennsylva-
nia nm 140.U4K) að tölu, sem gerðu
þar verkfall fyrir nokkram dögum,
fá ekki máli sínu framgengt. 42
þúsund manns hafa flutt sig burtu
úr héraðinu. 12,000 hafa tekið til
starfa aítur, en hinir era enn þá
atvinnulausir, en búast við að þeir
hefji vinnu bráðlega.
Svertingjamálið.
Enn heflr George Wilson þókn-
ast að andmæla orðuin mfnvm ( garð
sverti.ngja í tveimur Hkr. blöðum.
Ég hett verið önnum kaflnn og þess
vegna ekki svarað greinum hans fyr.
Ég nenni satt að segja ekki að rövla
við hann mikið lengur um þetta mál
efni, þvt mer ttnnast svöi hans fara
á vlð og dreif I kiingum staðhætíng-
ar mínar en hreki þær ekki, og svo
hetír hann mjakað sér út fyrir tak-
möi k kurteisinnar þar sem hann
skipar mér að halda munni minum
lokuðum. Hra. Wilson heflr engan
lög- eða siðferðislegan rétt til þess að
viðhafa slík orð f ræðu eða riti í
þessu landi, sem málfrelsi allra
manna er löggilt. Eg þakka honum
fvtir boðið, en held samt áfram að
rita eftir sem áður. Ég ætla ekki
að tita langt mál f þetta sinn. Fyrri
staðhæflngar mfnar eru óhraktar
enn, og það er óþarfi að taka þær
hér upp aftur, þetta margftrekaða
atagl hans um höfuðkúpulögun svert
ingja, kemnr I rauninni ekkert mál-
inu við, eða heldur það að þeir séu
af apakyni komnir. Það er stað-
hæflng surara vfsindamanna að allir
menn séu upprunalega af apakyni.
Hið mikilsvarðandi svertingja
spursm&l er I þvf innifalið hver að-
ferð sé heillavænlegust til að koma
negrunnm inn A siðmenningarsvið
l.eimsins. Eg held þvf fastlega
fram að eini vegurinn til þess sé að
fara að þeim með lempni, að allnr
ofstopi og æði, sem hvftir menn æfa
gagnvart þeim æsi þá til margfalt
meiii htyðjuvetka en þeir hafa nú
þegar framið. Það er eftirtektavert
að glæpir negranna aukast ef nokkuð
er I stað þess að minka, þrátt fyrir
þ& heildsöluslátrun, sem þeir verða
fyrir frá hvíturn mönnum.
Það liggur í auguin uppi að
svertingjar fremja glæpi nú & dög-
um fremur í hefndarskyni en sökum
annara ástrfða; enda heflr hra\ Wil-
son játað það atriði. En að hatrið
sé sprottið af velvild hvftra manna
til þeirra—eins og hann heldur fram
—felst é^ ekki á; heldur þvert
á roóti, af þvf brennandi hatri
og ofsa, sem hvftir menn vfða
f þessu landi láta f Ijós gagn-
vart þeim. Ég ætla að heimfæra
hér dæmi f þessu sambandi. Fyrir
nokkru sfðan fór svertingi inn í hús
eitt í uðurríkjunum þar sem kona
var ein heima, hann neyddi hana til
að geta sér morgunverð og þá pen
iuga sem hún hafði, sfðan batt haun
hana við rúmstöpulinn og gerði eld
við lætur hennar f þeim tilgangi að
brenna hana lifandi. Hann gerði
enga tilraun til að svíviiða konuna
og er auðráðið af þvf að þessi mis-
þyrming var að eins f hefndarskyni
fyrir hinar tíðu svei tingjabrennur
Hra. Wilson skilur mig ekki, ef
það <>r sannfæring hans að ég rétt-
læti glæpi svertingja. Ég hefl al-
drei gert það. Eg hefi játað það
berlega að glæpir sumra þeirra væiu
voðalegir; og þaðer tilraun mín að
komast að niðurstöðu um á hvern
háti sé mögulegt að aftra þeim-
Sunnanmönnum er það engin
afsökun að svertingjabi ennur koma
einnig fyrir f Norðurrfkjunum. Þær
eiga hvergi að eiga sér stað. Það
eru þær eingöngu sem æsa blökku-
menn til glæpa sinna. Ég get ekki
þe^ið r&ðleggingu hra. Wilsons, stf1-
aða til svertingjanna á þessa leið.
“Hvenær sem þt>r hætfið glæp
um yðar gegn hvltum kor.um, þá
munu hvítir menn hætta að hengja
yður og brenna fyrir þá.”. En ef
hra. Wilson vill snúa þeeaari réð-j
www www ww w www ww w ww w vuuvuuwuo»UDOUOMUDV)UDOUO\3aO\3UD\3(IOVIUOUUO\9UO\3ll
THE NEW YORK LIFE.
“ Pro bono Pnbllco”
Þegar maður kaupir hlut.
Umboðsmenn New York Life ábyraðai félaRSÍns færðu forseta
félajisins, Honorable John A McCall, 56 milliónir dollars f nýjum lífs-
ábyrKÍum á sex vibum, or skömmu þar á eftir færðu þeir öðrum
varaforgeta félagsins hra. Geo. W. Perkins, 62 mllliónir dollaisí nýj-
um lífsábyrRdnm, Þannig fékk félaajð EITT HUNDRAÐ OG
ATJÁN MILLIONIR DOLLARS virði í nýjum Iffsábyrgðum á
fyrstu 8 mánuðum af árinu 1902. Aldrei fyr hefir jafnmikil lifsá-
byrgðar upphæð safnast að nokkru einu félagi f heiminum á jafn-
stuttum tíma eins og að þessu STÆRSTA og BEZTA af öllnm lífs-
ábyrgðarfélögum. THE NEW YORK LJEE er á undan öllum
keppinautum f heimi. Það er einfalt sameignai félag án nokkurra
hluthafa. rllur gróði er eign skirteinahafendanna. NEW YÓRK
LIFE er á undan öðrum félögum í Canada.
Skoðið vaxtasafnsskírteini NEW YORK LIFE félagsins áður en
Þér gangið í lifsábyrgð í nokkru öðru félagi
•I. <». Hurgan, raðsmaður,
Grain Exchange, Winuipeg.
Chr OlafMHon,
fslenzkur agent.
leggingu við og stfla hana til hvftra
manna á þessa leið. Hvenær sem
þér hættið að sl&tra svertingjunum,
þá munu þeir hætta glæpum sínum
gegn hvftum konum.” Þá mun ég
taka við henni fegins hendi.
Ég er hra. Wilson samþykkur f
því efni, að f framtlðinni verði öll
Norður-Amerfka ein póltisk ifkis-
heild. Það er einnig óskandi að hún
búi í “einingu andans og bandi frið-
arins,” en þvf verður ekki til leiðar
komið svo lengi sem hinir dökka
borgarar þesea lands eru ofsóttir og
fótum troðnir af hvftum mönnum, ég
hefi lagt til minn skerf að þvf, að
•‘glæða bróðurlegar tilflnningar” á
meðal allra, sem hlut eiga að m&Ii.
En þar sem ég hefl skelt sök á, álft
ég að hún hafl verið verðsKulduð.
Hra. Wilson vill að vér “hefj-
um hugsunarhátt og siðgæði hinna
mislitu kynflokka.” Þetta er I sam-
iæmi *við mfna kenningu fra þvf
fyrsta, en vér getum það að eins með
þ»f, að vera þeim fyrirmynd f
breytninni, en svo lengi sem vér æfum
dýrseðli vort, og göngum í fótspor
skrælingja og blóðvarga, þá erum
vér engin fyrirmynd til að breyta
eftir. Vér verðum að vera umburð-
arlyndir gagnvart hinum dökku
bræðrura vorum, og gæta þess jafn-
an, er þeir fremja lagabrot, að sið-
menning þeirra er enn á I&gu stígi.
í stað þess að ærast við slfk tæki-
(æri ættum vér að athuga kringum-
stæðurnar með kulda og stilljngu og
ieitast við að afstýra glæpunum á
heillavænlegan og drengilegan hátt.
Látum oss hina hvítu borgara þessa
iands taka hönd hins svai ta manns
og sýna honum f verki að vér með
tökum hann í borgara félagið sem
jafningja að því leyti sem hann er
maður (hæfileUamismunur keraur
ekkert mannrétti við). Ég endurtek G. Swanson.
það fastlega að ef vér ekki getum RYGENE KOLA Co.
siðað svertingja með drengilegu og ! p. 207 Pa^ific A ve.. VV inn’i eg.
1 Pontonum verður sint þó Swmson «é
og göfugu atlæti, þ& getum vér það ekki viðlátmn.
ablrei með ofstopa og skrílshætti. j ------
Ég segi þetta at allri sannfæriug
vegna þess að ég hefi talsvei ða! Winnípeg, 17. Mai ’0‘2
negrann, þá fyrirlftur hann oss &
móti. Ef vér tðrum að" honurn með
herkju og ofstopa, þá fyllist hann
þráa og hatrí, og freraur strákapör
og glæpi & meðal vor. Ef vcr æf-
um dýrseðli vort gagnvart þeim, þá
garum vér þá að dýrum!
Nei, slíkt er enginn vegur til
siðmenningar svertingja; vér höfum
þi nú & höndum vorum; vér hðfum
meðtekið þá 1 borgarafélag vort; vér
verðum þvf að gera þá uð mönnum!
“Mannleg náttúra er hið þýð-
ingarmesta lærdómsatriði,” sagði
víðfiækor Amei íkumaður, það er
aðal atriðið f svertingjaspursmálinu,
vér verðum að þekkja náttúrueðli
manns, ef yér ætlnm oss að siða vilt-
an kynflokk á meðal vor. AMur
vor ofstopi gerir hann argari en hann
var í fyrstn; lempni og göfuglyndi
hafa afturá móti gagnstæð áhrif og
eru einu færin til að “heQa hugsnn-
arhátf og siðgæði hinna mislitu
kynflokka” á meðal vor.
Eki.. Júl. Ísleifsson.
“AMBER“ plötu-tóbakið er að
sigra af eigin verðleika.
Hafið þið reynt það?
Sparið TAGS, þau eru verðmæti.
‘ Þúert komin heim aftur,” sagði
Guðiún í Gráskinni við Jórnnni Jöt-
unbjarnardóttur. “Allir héldu þú
muudir deyja,” bætti Gunna við og
geispaðí ólundarlega. “8vo er guði og
Kola Wine fyrir að þakka að ég er hér
aftur komin lifandi og get nú litið eftir
Jóni. Þó ég hefði dáið, þá mátt þú
vera þess viss að Jón hefði aldrei haft
gaman af vinfengi þfnu lengi.” “Er
bað ekki böhaður uppsláttur að tama.
Ef þetta sem þér batnaði af hefir sömu
ah'if á alla eins og þig, forði guð mór
frá að smakka það nokkurutírna og
stökk út,—Ein flaska af Kolavíni kost-
ar $1 00 Skrifið þannig:
þekkingu af manulegri náttúru. Það
liggur I voru valdi að kenua hinum
fótumtroðna blökkulýð að elska oss,
vér veiðnrn að eins að breyta við
hann á drengilegan hátt, það nægir
ekki að einstakur maður geii
það, vér verðu m a 11 i r að gera
það. Þegar í þær horfur er koinið,
KOLfl
To hygene Kola Co.
Kæru herrar,— Eg
h*-fi verið þjaður yfir
20 4r af meltingar-
ieysi og ónotum í
maganum og hefi
eytt svo hundruðum
dnla skiftir fyrir
allra hai da meðöl, en
ekkert af þeim hefir
þá er engin hætta á að hann “skerði getað bætt mér, og sí/.t gefið varaniega
eitt einasta hár á höfðum vorum,
karla eða kona. Uin staka trygð
sveitingja gagnvart þeim fáu hvítu
sem hafa verið sannir vinir þeirrs,
er viðurkent í hvívetna.
Þetta mikilsvarðandi svertingja
spursmál hljóðar því svo:
Á hvern hátt eigum vér að af-
stýra glæpum syertingja og gera þá
að siðuðum borgurum”?
Svarið hefl ég tekið fram hér &
undan; það er eina og rétta aðferðin
að minni hyggju. Ef vér fyrirlitum 206 Pacific Ave.
lækuingu. fyrr en ég fór að brúka yðar
Kola touic wine. Mér þykir vænt um
að geta mælt raeð því sem bezta med-
aliuu vi‘> magasjúkdómum og tauga-
slekju, sem ég hefi nokkurutíma þekt.
Yðar einl.
C. M. Stiles.
389 Adel ,ide Sf
Kola tonic wiae er búið til úr Kola
Celery and Pepsins. Ef lyfjsbúéarmenn
yðar hafa það ekki, skrifið okkur og
biðjið um rit það, sem iuniheldur
vitnisburði frá þeim, sem það befir
lseknað. Og enn fremur um verðlista
og fleira.
HYGENE KOLA Co.