Heimskringla - 10.07.1902, Blaðsíða 2
HEIM8K.KINOLA 10. JÚLÍ 190..
PUBL.ISHBD BY
The Beimskringla News 4 Pablishiitg Co
Verð blaðsins í CanadaogBftndar $1.50
um árið (fyrir fratn boreað). Sent til
íslands (fyrir fram borgað af kaupeud-
um blaðsins hér) $1.00
Peningar sendist í P. 0. Money Ordar
Registered Letter eða Express Money
Odrer. Bankaávísanir á aðra banka eni
Winnipeg að eins teknar með afföllum.
B. L. Baldwlntion,
Kditor & Maoager.
Offioe ; 219 McDerraot Street
P O. BOX
Verkfallið
á C. N brautinni,
Eins og getið er um '& öðrum
stað í blaðinu, þá gerðu nokkrir
menn, sem vinna fyrir C. N. j&rn-
brautarfélagið. Verkfall í síðastl.
vlku. Þeir heimtuðu hærra kaup f
&tta verkdeildum félagsins. En fé-
lagið bauð að borga sama kaup og
hæst væri borgað hjá C. P. R. fél.
Nokkrir af mönnunum tóku ká strax
til starfa, en aðrir neituðu og hefja
vinnu & ný nema félagið gengi taf-
arlaust að öllum kröfum verkíalls-
manna. En það vildi félagið ekki
gera. Svo kom það fyrir að að ein
af jftrnbrautarlestum félagsins var
sett út af sporinu hér nælægt Win-
nipeg um miðja sfðastl. viku og var
það kent verkfallsmönnum. Svo
var kveikt í einni af járnbrauta-
brúm félagsins 4 sunnudaginn var,
en eldurinn sftzt ftður en nokkur
verulegur skaðj var gerður og var
hann því slöktur samstundis. Viðar
rusli og oiíu hafði verið haugað sam-
an við einn stað brúarinDar og þar
kveikt f þvf. Enginn veir hver
þetta hefir gert. En—“andann grun-
ar meira en augað sér.”—að þessi
tvö óhöpp & brautinni skuli hafa
komið fyrir einmitt & þeim tima, sem
nokkrir verkfallsmenn eru í ósátt
við félagið, er meira en grunsam-
legt, og það er ftlit almennings að þau
séu vafalaust verkfallsmönnum að
kenna. Enda eru þau þess eðlis að
vinir félagsins mundu ekki hafa oll-
að þeim. Þessi ofbeldis aðferð var
eitt sinn fvrir mörgum &rum ein-
kenni verkfalla á járnbrautum og
framleiðsluverkstæðum- En & síðari
árum hefir miög lítið kveðið að þeim.
Hópar manna sem tekið hafa sig
samanog gett verkfall, hafa lfttið
sér nægja að ganga úr vinnunni og
beðið svo átekta með það, hvort
þeir jrnnu eða töpuðu. En í þessu
tilfelii er vikið frá þeirri reglu. Ekki
að eins gera nú verkfallsmenn alt,
sem í þeirra valdi stendur til þess
með hægum og heiðarlegum meðöl-
um að aftra öðrum mönuum frft að
þiggja þft vinnu af félaginu, sem þeir
hala yfirgefið, og til þesshafamenn
irnir vitanlega follan rétt, heldur
ganga þeir svo langt að fremja stór-
glæpi til þess að reyna með þeim, að
koma í veg fyrir að félagið geti
haidið ftfram starfl sfnu. En til þess
hafa þeir að sjftlfsögðu engan rétt.
Þessi verkföll manna & j&rnbrantum
eru atriði sem varða fleiri en aðal-
m&lspartana, mennina og félögin.
Þau varða almenning, sem heflr við-
skifti við brautarfélögin, alla þá, sem
hafa atvinnu sem að einhverju leyti
snertir vðmflutninga út úr fylkinu
og inn í það. Þv( að kaupmenn og
varningsframleiðendur bíða oft stór-
tjón við slik verkföll og er þvi illa
við að þau komi fyrir. Þetta vita
verkamenn og því búast þeir við
fylgi almennings í ágreiningsm&lum
sfnum við brautafélögin, og það skal
sagt frjálslyndi almennings til hróss
að í fiestum tilfellum fylgir hann
verkamönnum að mftli svo lengi sem
m&lstaður þeirra byggist á sann
gjörnum grundvelli. En þegar verk-
fallsmenn taka til hryðju- og spell-
verka og annara glæpsamlegra laga
brota til að skeyta skapi sínu ft
félögunum, með því að eyðileggja
verðmætareignir eða meiða þá sem
ganga að þeirri vinnu, sem hinir
hafa yflrgeflð, þ& fer vanalega syo
að almennings&litið snýst & móti
verkamönnum og með félögunum.
0g þetta virðist vera að snúa þann
veg I þessu C. N. verkfalismáli. Það'
verður als ómögulegt að sannfæra.
fólk um það, að óhöpp þau, sem orð-
ið hafa & C. N. brautinni í siðastl.
viku og um helgina, séu ekki að
kenna verkfallsmðnnum eða vinum
þeirra, því að þau bera þess ljós
merki að vera bein afleiðing af verk
fallinu. Og þegar almenningur sér
að sltkum meðölum er beitt mót öll-
um lögum og siðgæði, þá missa vei ka
menn við það þft vináttu og iylgi,
sem þeim er annars veitt í slíkum
m&lum. Enginn sanngjarn maður
gleðst yfir því að sjá verkamenn
sína eða annara vinna fyrir ósann-
gjarnlega l&gu kaupi, því það er
öllum fyrir beztu að verkaiaunin
séu sem hæzt, og vinnendurnir sem
bezt a’dir og ánægðastir með kjör
sín, Er. ménn vilja.ekki, þó ósfttt
komi fyrir milli verkveitenda og
verkþiggjenda, að samgöngu- og
atvinnufæri almennings séu fyrir
það eyðilögð af eintómum strákskap
og glæpkynjaðri fúlmensku, slík að-
ferð getur ekki orðið neinum tii
hagsmuna, en gerir ötlum ógagn og
eyðileggur þft samhygð almennings
með verkamönnum, sem þeir ann-
ars ættu vísa.
Alira hiuta vegna er það því
óskandi að verkföllin, hvar og hve-
nær sem þau koma fyrir,, mætti fara
fram friðsamlega og lögum sam-
kvæmt. Það er og vitanlegt að allur
þorri verkamanna óskar Þess. En
eins og gerist í öllum stórum mann-
félagsheildum, þ& eru ætíð nokkrir
sem eru ofsafullir og glæpsamlega
sinnaðir og það er fyrir gerðir þess
ara einstaklinga sem fjöldinn verður
að líða. Vér ftttum tal fyrir 2 ftrum
við einn Islending, sem annars var
mjög heiðarlegur raaður, en se j
hafði svo æstar skoðanir ft verka-
mannamftlinu að bann sagði hispurs
laust að það væri rðtt af þeim að
taka sig saman um að brenna alla
Winnipegborg einhvern vetrardag
þegar hér væri sem allra frostharð-
ast, svo ekki yrði slökt bftlið. Hann
var ekki að hugsa um það þó þús
undir manna fæiust í slíkum eldi.
Öll hugsunin snerist um það atriði
ar menn fengi atvinnu við að byggja
borgina upp aftur. Þenna nugsun-
arhfttt þarf að kæfa með öllum rftð-
um, því þótt hann felist ekki nema I
einum af hverju þúsundi manna, þft
getur enginn fyrirfram yitað hvenær
og hve miklu illu hann getur komið
til leiðar, ef hann kemst í fram-
kvæmd.
Siðgæði Winnipeg-
borgar.
Það hefir verið almenn óánægja
í síðastl 2 ár yfir dómum þeim og
tj&rsektum, sem löglegludómari
Baker hefir lagt & þft, sem hafa orð
ið brotlegir við lögin- Nefndir af
bæjarbúum hafa fundið hann að
mftli til þess að kvarta undan harð-
ýðgi hans og biðja um vægari dóma
og sektir. Klaganir hafa verið send-
ar inn til fylkisstjórnarinnar og hún
beðin að sjft til þess, að þessi dómari
annaðtveggja væri settur frá em-
bætti eða að séð væri tii þess að
hann sýndi rneiri vægð i dómum
sínum. Kins og vanalegt er i slikum
tilfellum, þft er þeim ákærða geflnn
kostur & að halda uppi mftlsvörn fyr-
ir sig, og Baker dómari hefir nú
fært fram vörn fyrir gerðum sínum í
dómarasætinu, Meðal annars skýrir
hann frá þvi að kostnaður Winni-
pegbæjar við að viðhalda hér lög-
reglu og almennri siðgæði séu að
eins 47c. & hvern mann I borginni,
en að samskyns kostnaður i Toronto
borg sé $1.40 & mann, eða þrisvar
sinnum hærri en í Winnipeg. Hann
tekur fram, að ef fólki væri ekki
kent það með þungum sektum og
fangelsisdómum að hlýða lögunum
og bera tilhlýðilega virðingu fyrir
þeim reglum og almenningsskipun-
um, sem gilda f landinu, þ& væri
nauðsynlegt að halda miklu fleiri
lögregluþjóna en nú eru hér, og að
við fjölgun þeirra hlyti kostnaður &
almenningi að aukast og skattar
hækka að mun við það sem hú er.
Baker dómari sýnir fram & að það
séu að eins 18 lögregluþjónar í Win-
nipeg og að 3 þeirra að eins séu &
verði um dagtímann en hinir & nótt-
unni, og að þrátt fyrir það þótt þeir
sén svo fáir, þft fari glæpamanna-
hópnum hér stöðugt íækkandi, þr&tt
fyrir óðfluga vaxandi fólksfjölda I
bænum. Hann heldur því fram að
skýrslur lögreglu'éttarins muni sýna
og sanna að glæpnm og lagabrotum
hafi farið fækkandi slðan fiann tók
við dómarastarfi, og að það sé að
þakka dómuin hans. Mr. Baker
kveðst aldrei kveða npp fangelsis
dóma ytir þeim mönnum, sem fremji
stóra glæpi og þar sem þung hegn
ing liggi við samkvæmt lögum, án
þe-s að ráðfæsa 6ig fyrst við yfir-
dómara Manitobafylkis, og að dóm-
arnir séu því uppkveðnir í samræmi
við rftðleggingar hans og samþykki,
og svo framarlega sem dómar sfnir
verði gerðir að almennu umtalseini,
þft veiði íyikisdómararnir með sér
og geðrum sínuin. Hann kveðst fús
að yflrgefa dómarastöðuna hvenær
sem stjórnin æskir þess, og með
fullri meðvitund þess að hanD hatt
gert skyldu sína samkvæmt ftkvæð
um laganna. Að síðustu getur Mr.
Baker þess, að þegar hann hatt tekið
við dómarastöðunni þá haft veiið
stór hópur af ódælum ungmennum
hér í bænum og að 100 slíkir piltar
hafi verið undir yflrvofandi dómi,
en að nú séu að eins 20 í lfku ástandi.
Ýmsir smftdrengir hafi þá og veiið
óviðráðanlegir, sér hafi fundist rang-
l&tt að fara með þá eins og almenna
sökudólga og kasta þeim í fanga-
klefa fyrir lagabrot. Hann hatí því
yið haft þá aðferð að senda eftir for-
eldrum barnanna og láta þm hýða
drengina þar í réttarsainum, og
heimtað sfðan að f& vikulega skýislu
um framferði þeirra. Þetta hafi
haft svo góðan árangur að mjög fftir
piltar séu nú teknir fyrir lagabiot,
og telur hann víst að þessar hiiting
ar hafi vakið svo eftiitekt dreng.ja f
bæuum, að þeir muni hér eftir forð-
ast að fremja óknytti, sem baki þeirn
hýðingar eða fangavistar. Þetta í
stuttu mftli er vörn Mr. Bakers,
og þó að fólki alment hafi þótt dóm-
ar hans oftlega ósanngjarnlega harð
ir, þft er þó vðrn hans og ástæður
fullkomlega þess virði að þeim sé
veitt alvarleg eftirtekt. Enda færir
Mr. Baker frain nöfn ýmsra meikra
manna í bænam, sem ftlíta dóma
hans mjög hæfilega, og meðal þeirra
er Mr. Mclntyre, yfirumsjónarmað-
ur barnaskólanna hér í bæ.
)
Kyrrahafsferðin.
Eftir B. L. Baldwinson.
(Framh).
Frft Vancouver fórum við til
Victoria og dvöldum þar eina viku
í húsi Arngríms Jónssonar, bróður
Tomasar lögmanns hér í bæ. Arn-
grfmur hafði séð f Heimskringlu, að
mfu væri von vestur, og ritaði mér
til BanfF og bauð mér vist hjá sér
meðan ég dveldi þar vestra, 'og þáði
ég það með þökkum.
Victoria er höfuðborgin í B. C.,
og stendur & suðuiodda VaDConver-
eyjarinnar, um 80 mílur vegar frft
meginlandinu. Gufuskip það sem
við fórum með. skreið yflr sundlð ft
rúmum 4 kl. stundum, sem næst 20
milur & tfmanum. Arngrímur mætti
okkur þar við lendingu og keyrði
okkur heim til sfn. Kona Arngríms
sem andaðist 3 vikura áður en við
komum þangað, var n&frænka mfn
og uppeidissystir. Ég hafði vonað
að flnna hana við heilsu, er ég kæmi
vestur, en hún andaðist meðan ég
var í Banff. í hennar stað mættum
við þvf dætrum þeirra hjóna 4 og l
syni, sem öll búa með föður sfnum.
Dæturnar eru allar uppkomnar, 2
þær eldri eru lærðir skólakennarar
og hafa atvinnu við kenslu, en þær
yngri eru að stunda kennaran&m.
Pilturinn, sem er að eins 7 ftra gam-
all, gengur & alþýðuskóla, en Am-
grímur heflr atvinnu við pósthús
borgarinnar. Hann er einn þeirra
manna, sem hefir átt örðugt upp-
dr&ttar um mörg undanfarin &r, Með
heilsulitla konu og 5 börn. lögðu
þau hjón lff og heilsu í sölurnar til
þess að geta aflað börnunum þeirrar
mentunar, sem meðfæddar gftfur
þeirra gerðu þau móttækiieg fyrir
og nú að sigrinum fengnum hné kon-
an í valinn, en ekki fyr en hún hafði
séð börn sín & góðum framfaravegi,
sum þeirra i þægilegum og vellaun-
uðum lífBStöðum og hin & leið að
sama takmarkinu Ekki er hús
Arngríms skrautlegt að húsgögnnm,
að undanteknu $400 Piano, sem dæt-
ur hans hafa keypt, þvf þær stunda
sönglyst með öðrum mentagreinum.
En eigi að síður er þar skemtilegt
heimilislíf, og víst mun nú hvert
Ifðandi ftr færa þeim aukin efnahag
og velsæld.
Við hjónin þektum ffta ísiend
inga f Victoria, þótt ég hefði ein
hverntima séð flesta þeirra ftður.
Við áttum því ekki von á neinum
sérlegum vinahótnm frá Islending-
um þar. En við vorum ekki fyrr
komfn til borgarinnar, en heimboð-
nm iigndi að okkur, svo að við
höfðum ekki við að sæta þeim öllum
á þeirn stutta tíma, sera við dvöldum
þar. Þessar fsl. fjölskyldur eru f
borginni: Jón Sigurðsson, Pétnr
Kristjftnsson. Olafur Johnsou, Þor-
steinn Anderson, Kristjftu Sivertz,
Þoróifur Sivertz, Kristjftn Georgs-
son, Bjarni Bergmann, Skúli Jóns
son, Arni Magnússon, Jóseph Líndal,
Siglús Goodman, Jóhann Breiðfjöið,
Einar B andson, Einar Brynjólísson,
Steingifmur Jónssou. Ólafur Sæ-
mundsson, Hannes Magnússoa, Arn-
grfmur Johnson og Bjarni Post, er
býr ft eigin landi rétt utan við borg
ina, og Jón Jónsson, bróðir Arn-
grfms— er í Yukon. Hjft þeim fttta
fyrstnefndu þáðum við heimboð og
hjft hinum nutuin við ísl. gestrisni í
fullum mæli. Allir keptust við að
gera dvöl okkar þar sem ftnægjuleg-
asta og allir vildu veita meira en við
gátum þegið. Atlar þessar fjöl-
skvldur hafa góð hú3 og flestir búa
þeir & eigin eign.—Auk þessara eru
og nokkrar stúlkur giftar innieDd
um mönnum, og nokkrir ógiftir
menn þar í borginrti. Meðal þeirra
er Asgeir Líndal; hann er ræðinn
og fjörugur og tekur lffið léttum tök
um og lætur það leika ' ið sig. Ól-
afur Jónsson, er ég hafði kynst og
kent ensku hér f Winnipeg fyrir
mörgum ftrum, lagði í þann kostnað
að útvega kerru og hestapar og
keyra með okkur hjónin um bæinn
heilan dag, og pýndi okkur bjrgina
alia og umhverfis hana. Fór hann
með okkur upp á ofurhftit fjall,
nefnt Cedar Hiil (Sedrushæð) og
sýndi okkur þaðan út yttr landið alt
umhverfis, og er þaðan víðsýnt
mjög. Ekki slefti hann okkur fyrri
en kl. 10 um kveldið, að ekki var
lengur ratljóst Ólafur hefir ftgætt
hús og vel búið Hann hefir “akk,-
oids”-vinnu, eins og Einar Bryr.j-
ólfsson, en þeir Steingrímur, Arn-
grfmur og Kristjftn Sivertz vinna
fyrir hið opinbera, og Jón Sigurðs-
son vinnur við umsjón & kyrkju-
gaiði bæjarins. En þeir Skúli Jons
son og Árni Magnússon hafa mjólk-
ursöl u, og ekki hefi ég ftður séð jafn
hreiniega umgengni & nokkru mjólk-
urbúi, eins og hjá þessum mönnum.
Hinir aðrir vinna við ýmsa algenga
bæjarvinnu. Ungfrú Úlína Breið
fjörð býr og þar einbúi í eigin húsi
sínu, hún lét allvel af hag sfnum.
Þorsteinn Anderson vinnur ft hús-
gagnaverkstæði og hefir eins og E.
Brynjólfsson mjög gott hús og vand-
að. Hús Jóns Jónssonar, sem talið
er með beztu eignum ísl. þar f bæ,
en þar komég ekki.Yfirleitt létuVict-
oriubúar vel af lfðan sinni, enda eru
þeir allir búnir að koma sér vel fyr-
ir. En ekki töldu þeir Victoria
heppilegan stað fyrir innfiutning fft-
tækra manna, bæði eru nauðaynjar
alldýrar þar í borginni og svo er at-
vinna minni en vfða annarsstaðar,
einsog Ifka sést & því, að húsaleiga
í Victoriaborg er ódýrari miklu en í
nokkrum öðrum bæ þar & ströndinni,
sem ég hefi haft kynni af. En l&g
húsaleiga í bæjum er jafnan vottur
um skort & eftirspurn eftir húsum og
yflrleitt yottur um atvinnudeyfð.
Um sj&lfa borgina mætti mikið
segja, en til að gera það vel, er nauð
syniegt að vera kunnugri en sft get-
ur orðið, sem að eins dvelur þar ffia
daga, og eins og ég, eyðir tímanum
i að skemta sér með löndum sfnum
þar. 27,000 íbúar eiu taldir í
borginni. Allmargar skrautlegar
byggingar eru þar á sumum stöð-
um, enda er þar talið aðsetursstaður
milíóna eigenda og annara auð-
manna. Aðalgöturnar þar eru ým-
ist tré- eða asphalt-lagðar og er það
allvel gert. sérstaklega trjálagningin
í miðparti borgarinnar eru götur
breiðar og skipulegar. en í útjöðrum
hennar mjóar og hlykkjóttar og
breyta þ& nöfnum við hvem hlykk,
sem & þeim er. Mest allra bygg-
inga þar er þinghúsið, afar skraut-
legt hús, líkt að gerð og Ottawa-
þinghúsið og kostar um eða yflr 1
milíón dollars Það er langroest
allra fylkisþinghúsa í þessu landi.
Pósthúsið er og ftgætt hús og mörg
fleiri eru þar skrautleg og rfkmann
leg. Svo eru og ýms prlvatmanna
húa einkar ílkmannleg og skraut-
garðarnir umhverfis þau þeir fég-
urstu er ég hefi séð. Land er dýrt
þar í borginni ogumhverfis hana—
nær 100 hver ekra lands utan við
borgfna, en land alt þakið stórskógi,
nema það sem rutt hefir verið og
ræktað,
Mesti fjöldi af Kínverjum er f
Victoria og lftta margir illa við þeim
Þykja þeir vera of ódýrir á vinnu
og að öðru leyti ekki æskilegir borg-
a' ar. Þeir keppa um vinnu hvar
8em hana er að fá og þykja allgóðir
vinnumenn, 3érstaklega við þvolta
flskiveiðar og jarðrækt. Þeir búa
ft sérstöku svæði inn í bænuin mið)
um eða þvf sem næst og hafa sínar
eigin verzlanir, skóla og bænahús
og yfir höfuð einangra þeir sig frá
öðrum borgurum, sem mest þeir
geta, en hafa sinn eigin félag3skap
sér. Þeir lifa afar sparlega. Kaupa
þeir allar nauðsynjar sfnar frft Kína
og styðja því ekki að framleiðslu í
landi því er þeir gera að yerustað
sfnum. Þetta er eitt af aðal atrið-
unum, sem þeim er fært til saka, og
kemur hérlendum föðurlandsvinum
til að lfta á þ& með vanþóltnun. --
Eg fór um þann part bæjarins sem
Kínar búa í. Það er aðallega 2
stór stræti. Eg hafði heyrt að þar
værn sjftanleg mikil óþrif, en ég
verð að segja, að mér sýndist alt ann
að. Strætfn voru hrein og húsin
smekkleg, mest tveggja til .þriggja
lofta. rauð múrhús, marghýsi mjög
snotur á að líta. Alt þar virtist mér
bera vott um smekk, hreinlæti og
siðprýði. Fólkið var vel búið í sín-
um austurlenzka þjóðbúningi og
börnin smekklega klædd, og sið-
prúð í framgöngu. Ég ber meiri
virðingu fyrir Kínum eftir að hafa
séð bústaði þeirra, enéghafði ftður
gert-.
Landstefna fylkisstjórnarinnar
er mjög ólík því, sem hér ft sér stað
í Manitoba og hindrar innflutning í
fylkið. Hér er farið sve vel með
innflytjendur að hvergi í víðri yer.
öld þekkiat annað eins. Fvrst er
með samningum við gufuskipalín-
urnar borgað allmikið upp í fargjöld
vesturfara til þess að gera þeim sem
léttast fyrir að komast út hingað.
Svo þegar hér er komið, þá er hverj
um fjölskyldföður véitt afar stórt
landsvæði alveg ókeypis og í sum-
um tilfellum er mönnum hjftlpað til
að setjast að á þesram gefnu lönd-
um. Síðan eru gerðir vegir gegn
um nýlendurnar og styrkur veittur
til framræslu vatns, þar sem það er
nauðsynlegt og yflr höfuð er hér alt
gert sem mögulegt er að gera til
þess að búa alt sem bezt í haginn
fyrir innflytjandann og hjftlpa hon-
um tilað verða sera fyrst að efnuð-
um borgara. En í British Colum-
bia og annarsstaðai & Kyrrahafs-
ströndinni, þar sem landar vorir eru
settir, gera stjórnirnar alls ekkert
fyrjr þft og veita ekki heimilisréttar-
lönd nema með afarkostum. í
Brittish Columbia t. d. kostar hver
ekra lands fr& i — 5 dollars eftir
gæðum— alt skógi vaxið land. En
heimilisréttarlönd f&st að eins í
mældum útkjftika héruðum og þá
þvi að eins að landtakandi l&ti mæla
land sitt á eigin koatnað og sitji svo
samfleytt 5 &r & þvf og geri um-
bætur svo nemi að minsta kosti
$2.50 & hverri ekru. Meðþessum skil-
m&lum geta ménn fengið þar fr& 160
til 320 ekrur af skólandi úti i ó-
bygðum. En til að gera sér lönd
þau að notum, mun kosta um $100
að hreinsa hverja ekru og koma
henni í ávaxtasamt akurlendi.
Við iórum frá Victoria þann
29. Maí með gufuskipi og lentum f
Seattle samdægui’s um kveldið.
Siglingin fr& Victoria til Seattle er
suöur eftir Pugid-sundinu, um 90
milur vegar. Sund þetta er mest af
leiðinni frá 4—8 enskar mílur á
breidd og útsýnið hið fegursta hver-
vetna & þeirri leið, eins og reyndar
alstaðar með fram ströndinni.
Bakkarnir eru viðast allháir og
landið þakið skógi ofan að sjá; sá
eini vottur bygða með fram sundi
þessu voru smá rjóður hér og héar,
þar sem bændur höfðu hreinsað
nokkrar ekrur kringum húsin sín,
mjög svipað pví sem er í Nyja ís-
landi. Og svo nokkur sm&þorp,
sem stóðu á eyruin undir biikkuu-
um hér og hvar með fram sundinu.
Port Townzend, utarlega í sund-
inu vestanverðu, er allstór bær og
sténdur ft hálendinn. Skipið stóð
J>ar við, en stanzaði að eins fáar
mínútur, svo að ekki var tæki á að
komast þar f land til að litast um.
Á liverju nesi eða höfða með fram
sundi pessu beggjamegin blasa við
manni íallbyssukjaftar Bandaríkj-
anna og bera þess vott að stiómin
sé vel við því búin að verja land
sitt gegn óvinaher, sem kynni að
leggja leið sina þar inn.
Meira.
uFagnaðarevan'relium
Lögbergs og hinna réttlátu!”
eða
“Ekki er alt gull sem glóir.”
(Framh.).
Þar næst ei að rainnast ft efndir á
flestu því, er þessir herrar (!) lofuðu
hinum fjftrsnau ðari hluta þjóðarinnar—
verkalýð ok bæudurn—við áðnr um-
yetnar kosningar, í þvi, sem lýtur að
heill þjóðar-heildariunar; svo sem:
framlenging járubrauta, bygging
keyriluveKa, viðgerðir á ftm (s. s.
Rauðá o. fl ) og framræslu votlendis.
Jafnframt að sjft um sanngjarnlega l&tt
verð & öllum lands og sjftar-afurðum
o; sanngjarnlega hfttt verð ft því er
auðfélög o' okrarar höfðu fram að
bjóða.
Þótt h&tt glymdi í atkvæðasmðl-
unum, um þessar og margar aðrar um-
bætur, þegar þeir hafa verið að fyLja
kjósendunum að kosningaborðunum, þá
hefir reynslan altaf orðið til að dæma
slíkt: “Orð, orð, innan tóm” o. s. frv.
-eða jafnvel komist að þeirri n ður-
stöðu, að “liberal”-stjórnarfleytunni
heflr verið stýrt í öfuga átt, við uppi-
látna áætlun.
Sem dæmi upp á þau- orð mín
vildi ég benda á hinn dhóflega peninga-
austur græuu stjórnarinnar til sumra
einstakra manna og auðfélaga, bæði í
iöndum og lausum aurum. Þegar lík-
indí sýndust fyrir því, að þeir og þau
gætu, til bölvunar landslýðnum. keypt
henui sæti á stjórnarstólnum: svo sem
landsamningnr Greenways, nm árið,
við Manitoba og Norðvestur járnbr.fél.
sem eftir eigin reikningsfærslu þeirrar
stjórnar, dregur úr vösum almenninge,
$ú30 000—fyrir als ekkert. Samsorta
þessu: var $650 000 gjöfin til N. P. R.
félagsins forðum daga. og $60,000 til C.
P. R. fél , þegar það bygði Sourisbraut-
ina; ot $8 000 þóknunin til South East-
ern brautarfélagsins fyrir hverja mílu
vegar, er það bygði—sællar minningar.
Engu betra var landkaupa farganið
á þeirra siðasta þingi. Engu betra
(erðakostnaðar-fjárframlagið til ráð-
gjafanna, oft á ári hverju, um allar
áttir, Epgu betra, að ausa ógrynni
fjár í að byggja “hótelið” f Chicago um
árið, auk als annars kostnaðar i sam-
bandi við það. Engu betra, að borga
þeim Ryan & Heany um $45,000, sem
þeir áttu ekkert tilkall til. Engu betra,
að ala heimskingjann með hyænu-
hjartað og aðra dela á fjósloftinu og
‘ Seymour House,” svo árum skifti.
E.igu betra, að ausa þúsundum doilars
í Lögberg, fyrir þess “kristindóms-
laust—stjórnvizkulaust og hringavit-
laust—la la-la” (!). Auk fjölda margra
aunara afbrota grænu stjórnarínnar,
sem of mörg og mikil eru dauðlegum
manni upp að telja, en sem að eins,
eiga takmörk i eillfum tima og eflífu
rúmi.
Auk als þess, s«m hér er áður talið,
væri kannske ekki úr vegi að bæta þvi
við, að skýrsla yfirskoðunar-nefndar
conservativestjórnarinnar, sem sett var
til að rannsaka fjármála athafnir grænu
stjórnarinnar, bar ekkert af þessum &ð>
urtöldu og margumræddu atriðum til
baka. Heldur rakst nefndia fi, til við-
bóta, fjölda margar aðrar breiskleika-
og fáfrædissyndir, sem við heilbrigða
yfirvegun gerir alla fj&rm&lasögu þeirra
(græningjanna) að einu stór-myndar-
legu, stórmerkilegu stórfrægu stór-
hneyksli.*
Á þessum “opinberunartima” stóð
heimskinginn i fjósdyrunum og hrópaði:
“Ég finn enga sök hjá þessum iiiann;
(Greenway) og rsönnum hans, þeir hafa
varðveitt oss frá öllum skaða og háska,
en bygt upp landið (með Doukhobors og
Galiciumönnum), stjórnað fylkinu með
sparsemi, sparsemi og sparsemi, aukið
fjárhag þess stór stór- stórmerkilega og
jafnvel gefið oss (vin) dögg af himni og
frjófsamar árstíðir” (ajá Lögberg 30.
nóv. og 7. Des. ’99,
“Þau blöð sem dirfast að mótmæla
nokkru af þessu (segir heimskinginn)
*) Eitt af orðskrípum kyrkjufélags-
forkólfanna, að klessa, nær ávalt, lýs-
ingarorðinu: stór framan við önnnr
lýsingarorð, auk annara orða, s. s,
“stórmikill," ‘stórmyndarlegur,’ "stór-
merkilegur," "stórillur,” “stórgóður,”
“stórfrægur," “stórandarlkur" “stór-
syndari” o. s. frv.