Heimskringla - 10.07.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.07.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINOLA 10 JÚLI IW-2. «ru afturhaldsmálfcegn (st.ór og smá «ndurtekið 7777 sinnum) "afturhalds- tól,” ‘'afturhaldskvikindi,” “landráða- blöð,” “saurblöð” o. s. frv. Og ireun irnir sem þeim stjórna (og aðrir and- mælendur grseningja), fá samsorta nafnbætur og aðrar fleiri, svo sem: föðurlands- (eða fósturlands ) níðingar, svikarari, lygari o. s. frv. Þessum orð- um minum til staðhæfingar. vil ég benda á þenna rökfræðislega kapitula er stendur í lögbergi 6. Jáli ’99: .....Aumasta sorp og saurblað,.. sem gengur svo langt i lygum sinum og ósvífni, að það lýgur, lýgur, jórtrar bara upp sömu lýgina aftur og aftur, bullar og bullar, og hauga-lýgur frá upþhafi til enda. Lýgur lygum og rógi svo eaginn trúir hans lognu sakar- giftum, í hans marg uþpsoðna lyga- graut."—Og svo: “sá sem svona lýgur hann er þjófur, og sá sem er þjófur og lygari, bann er glorbungrað auðvalds ráBdýr, og sá sem er glorhuDgrað con- servativ-iskt auðvalds-rándýr, . bann gengureinsog grenjardi ljón. Ogsá sem «r svona gerður hann er fifl og — rneira fííl*-----— Hvernig líst ykknr á piltar ? . Þarna koma fram ritstjórnarkostir, sem kyrkjufélagið verðlaunar og “lib- eralflokkurinn dásamar (!) Ekki skal oss undra, þótt Frið- rik klerkur fengi prófessors-nafnbótina, Jónas Sigurðsson, “prestlansi,” rit Snildar-viðurkenninguna, og Einar Hjörleifsson: formenskuna á mannúðar snekkjunni.—Alt er jafn dásamlega (!) -verðskuldað. Um skýrslu yfirskoðunarnefndar innar fer heimskinginn jessum orðum, 17. Mai 1000: “Macdonalds-stjórnin lagði fram (9. jþ. m.) skýrslu nefndar þeirrar, er hún setti skömmu eftir að bún tók við (í sið astl. jan.), til að rannsaka ráðsmensku fyrirrennara sinna..“ ....Ekki eitt einasta atriði f skýrslunni .. .’.. bendir til að einum einasta dollar af fylkisfé bafi verið óráðvandlega varið í <511 þau 12 ár sem Greenwavstiórnin sat að völdum, og ekkert um að einn ein asti dollar bafi tapast fyrir vangæzlu «ða vanhirðingu.” Einnig má lesa þetta í Lögb- 27. Sept. s^ ár; “...Þá varð skýrslan ekki einasta algerð s>kn- un (!) fyrir Greenwaystjórniria og ráðs- mensku frjálslynda (!)flokksins (!) hér í fylkinu í 12 ár, heldur ætti hún að merkjast í skjalasafni flokksins :“Vott- orð um ráðveodni (!) Greenways.” ” <Já, sem ávinnrr honurn frían aðgang hjá “bakaranum ”!) Þá held ég dragi ekki fram fleiri ■dæmi til að sýna starfsaðferð Lögbergs við síðustu fylkiskosningar. Enda þarf ég viðar við að koma. Samt skal þess hér að síðustu getið, að furðu yel urðu •“líberalar” (!) við sínum stjórn- arstarfs dauðadómi, þrátt fyrir það þótt þeir efuðust um, að þar sem “hinn alvaldi hefði látið þeitn annan eius “^kaða og háska að höudum berast, að hann þá mundi geta séð þeim fyrir “daglegu brauði” — úr forðabúri al- mennings. En að lifa fyrir utan vald- tak á almennings eiguum, var óhugs- andi. Mitt i þessu mótlæti, höfðu hin- ir “evangelisk lútersku” haft sig upp f “Gránu” (eins og Jóoas ofan í hvals- magann!) og stungu þessar átakan- legu harmagráts hendingar, frá mið- nætti til miðmorguns, margraddað, *) Þessi hugvekja (!) er stytt en held- ur kjarnyrðum (!) og andriki (!) ó- breyttu. undir ljúflingslagi — á milli þess sem þeir bryntu músum : "... .Þ/rnum stráð er lífsins leið— Alt sem lifir hér { heim háð er sorg og neyð —sorg oi neyð”* Við sambandsþingskosningarnar ári síðar, endurtók sagan sig, hvað fram- komu Lögbergs snerti. En vaxandi ó orð og fyrirlitning á öllum “liberal” (!) flokknum, olli því, að ekki einasta þús- undir af heiðarlegustu og mestmetnu mönnum, er þeim flokki höfðu fylgt í fleiri tugi ára, gátu ekki, sóma stns vegna, látið sjá sig þar lengur, heldur þyrptust þeir yfir í andstæðingaflokk- inn (conservativefl.), til þess þar að reyna að opua augun á fáráðlingum fyrir rangiæti liberalfl. og nfglöpnm. Þessa menn skal tilgreina: Mr. Kenuuth Mackinzie, fyrrum setið á þing um Manitobafýlkis og öflugur stuðu ingsmaður liberalflokksins í 60 ár. Mr. Bonnar, roikilsmstinn lögfræðing- ur I Winniþeg. Mr. W. R. Mulock lögfræðingur, frændi pósmálaráðgjaf ans í Ottawa, Daniel J-Kenny, í Can anique Robert Rowland. i Mount Albert, Ont., W. A Kiliam, i Yarmouth N. S., Wesley Shaw, í Raleigh, Jacob Mudkey, í Moiden, Man., Thos. Blake, i Salt Coats, Assa., Mr. Aubin, kaup naður i Sturgion Falis, Out., J, Taylor, þingmaður i Prince Edward Island, R G Hawkins, i South Lesbs, Ont., R Nelson, Elgin, Man., N. H. Beecher, Toledo; TTalter Simdson, Regina, James Oliver, Redgeland; T. D. Robinson, Winnipeg og ótölulegur fjöldi annara leiðandi manna, sem áður voru liberal, en gátu ekki lengur horft upp á hin voðalegu skarnverk flokksins. Auk þess arna er ekki úr vegi að minnast á nokkur blöð, sem neyðst höfðu til að yfirgefa þann flokk, fyrir óðvHxandi svik hans og svívirðingar. Þau eru: The Weekly Sun; The Frede ricton Gleaner; The Kingston Whig; The BrantfordExpositor; TheHunting- ton Gleaner; The Buckingham Inde- pendent; The Ontario Reformer; The Winnipeg Tribune; La Tribune of Ste. Hyasínth. Ho-fandi á alt þetta, reyndu þeir, liberals, að kaupa sér fylgi mýmargra blaða, þegar þeir sáu engan kost, að geta lengur táldregið þessi áminstu góðu blöð og heiðursmenn, og þá voru þeir svo “liberal”, að bjóða hverju einu blaði þúsund og þúsundir dollara, ef þau létu tilleiðast að svikja þjódina og gerast saurmokendur sínir—svo sem : eÍDS og Lögberg og “evangeliska” klik an — en slik tilboð þeirra reyndnst harla árangarsiítil. Samt sem áður unnu þeir kosning- arnar, tins og allir vita : ,‘Fyrir dali er þeir létu út um vasan, og brenniví ískú t sem varborinnikring til að blindfylla skrælingja-klasan .”** Ekki var vakur, þótt riðu þeir.— En þegar vér gætum vel að, þá er það nær ávalt. aðdalur og dram er það, sem sá flðkkur kaupir sínar “orður og titla” tyrir, en frekar sjaldan fyrir mannlega verðleika. (Frahm). *) Þessar hendingar eru teknar úr þingsagnaþætti af “Geitna-Fika,” sem enn er óprentaður. Lýsa þær dásam- lega nákvæmlega, með hverju móti Laurier hélt stjóinar-sætinu. **) Allir hlutu þaðað vera, þar sem þeir, eins liberal (!) og guðhræddir (!) voru reknit frá skófnapottum Green- ways og öðru sælgæti. SERSTÖK KJQRKAUP Um 50 karlmanna alfatnaðir túr beztu ull og vel gerðir. með góðu fóöri, veuiulegt voið er $16.50. en til að losa þessa fatnaði frá. eru þeír nú seld r á fl 15i OO. Komið str»x sem þurfið að fá góð föt E'iiniger uóg til «f Tw ed fötum; venjnlega seld fyrir $8 00, $9.00 og $1 00; uú á !§•> 50 —Xgætir hattar fyrir #1.50, Nýjir Fedora hattar #1.25, #1 50 og upp f #3 OO. Nýjar skyrtur og hálsbönd.—Bláir Serge fat.naði einnngis #fí OO, ágæt tegund.—Sérstakur afsláttnr gefiun á diengja og barnafötum þenna mánuð,—Það inargborgar sig að sjá okkur í PAL4CK CLOTHIidSTOKE - 485 itlain St. FYRIRSPURN. Sp. Mega vcrzlanir í Nýja Islandi reka iðn sfna á lögskipuðum helgi- dögum ? N ý -I slendingur. 8v.: Nei. Sp.: Er f>að löglegt að veita vatni [ivert yfir Range línur (suður og norður línu), sem er alfara vegur og á land, sem þar liggur að, þar sem ekkert afrensli er, án þess að hafa fengið leyfi hlutaðeiganda eða ráðfært sig við hann á nokkurn hátt. Sv.: Nei. SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR. Dáin 29. Mní 1902. Skyggir að i heimi og skýjaflókar, síga fyrir sólu; eru fáir dagar til enda tryggir, hér á lifsins leið. Fækkar svo vinum, sem fjölgar tala minua æfiára ; góðvinan trygga, var til gnafar borin— nú er þar skjaldar skarð, Man ég þig vina— og muna fleiri, hjástoð og hjúkrun þína ; lík af þakklæti; rik af mannhylli, gengin ertu til guðs. Bókin er lckuð, en ljóst er mörgum það. sem þar var ritað; fals er þar ekki né fláttskap ir ; ekk i l.vgar né last. Þar er sakleysi— og sðnn trúrækm; gnðsþakkaverk og góðverk- meðlíðun, góðvild, og mannkærléiki, —skiru letri skráð. Gott er að lifa til að liðsinna þeim er þrautir líða; fagurt er að de.yja að fengnum sigri— yfir sorg og synd. Vinkona hinruir Idtnu. G. C. LONG. Hurra! hurra! fLEURY eftir ágætum alíötnuðum fyrir menn og drengi, einnig skyrtur háhbönd, hattar og húfur. Allar vörur nýjar fallegar og með lágu verði. D. W. FLEURY, 564 Haio 8treet. Gagnvart Brunswck Hotel, Þeir eru aðlaðandi. “AMBER“ plötu-reyktóbakið er að að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? Safnið TAGS Þau eru verðmæti. Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt í stór- eða smákaupum, í skrautkössum. Munið að sérliver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, H J. BOYD. 422 og 5t9 Main St. Rafmagnsbeltin góðu — verð $1.25, eru tilsölu áskrifstofu Hkr. LÆKNIS ÁVÍSANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. Allar meðalategundir til f lytjabúð DR. CHESTNUTS. Nordvcstnrliorni Portage Ave. og Hain St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina Telefon er 1314- r? “Flor de Albani.” NÝIR VINDLAR Vel tilbúnir, ljúfir og heilsústyrkj- andi, úr Havanblöðuoi og Sumatra- umbúðuni.—Allir vel þektir kaup- menn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY Thos l.ec. eignudi. 'W^IJSTISl I^Eía-. LISTERS ROYAL FYRSTU VERDLAUNA “ALEXANDRA” RJOMA-SKILVINDUR. VOTTORD: “RAPID CITY, 1. Marz. 1902. Herrar R. A. LrsTER & Co. Ltd. Winnipeg, Man. H.eru herrar:— Gerið svo vel og sendið mér til Rapid City eina af yðar síðast umbættu No. 114 “ Á L E X A N D R A” rjóma-skilvindum á $75.00 í staðin fyrir gamla No. 12, sem ég hef brúkað í 2 ár, og sem hefir reynst mér ágætlega. Við kanpum aðra “ALEXANDRA” af því við álítum það beztu skilvíndur sem nú eru fáanlegar, einfaldar og hæg- astar að hreinsa. Yðar einlæg, Mrs. Jas. Young,” Þessar vélar hafa reynzt að vera þær ódýrustu sem fáanlegar eru á þessum tímum STERKASTAR, OBROTNASTAR, OHULTASTAR, AREIDAN- LEGASTAR. Það kostar minna fyrir aðgerðir á þeim en öðrum vélum, þær endast æfilangt. Þær auka smjörið úr rjómanum að minsta kosti EINN FIMTA- til FJÓBÐA PART. Hvert kúabú, sem ekki heflr slika vél, tapar stöðugt peningum. Verð frá $40.00. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni Vorum og fáið söluskilmála, eða ritið til: R. A. LI5TER & Co. Ltd. Stærstu smjörgerðaráhalda framleiðendur f hi.iu brezka veldi 232 & 234 KING ST. WINNIPEG. , THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminatu hitunarvélar sem gerðar eru |«" Itefa mestiin hita með minstim eldivið. Eru bygðar til að endast ojj vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fyrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvörusala yðar um þá, peir sel.# a'lír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. erksmiðjur: RESTON. ONT. W imiipe£ Box 1406 140 Mr. Potter frá Texas Hann og þau voru umkringd af hungruðum morðvörgum, en andi Engilsaxneska kynflokks- ins lét til sin taka i huga hans. Annaðhvort var að falla sem hetja eða sigra, sem riddari. Vonin um sigur, sigraði óttann við dauðann. Hann lyfti upp höndunum og hrópaði: “Fylgdu mér eftir. Eg ætla að berjast upp á lif og dauða og komast ofan f hðfnina til herliðsins, sem kemnr (land”. Þegar kon.in, sem hafði elskað hann eins og sjálfa sig, heyrði þessi hreystiorð, þá dáðist hún að honum, sem manni, er ekki kann að hræðast. Þegar hann hafði sent óvinunum tvö eða þrjú skot til að hafa ráðrúm að komast ofan, þá héldu þau ofan stigann i flýti. Hann varð dálít- iðá eftir henni ofan, og þegar hann kom, var hún að reyna að draga Martinu út úr skoti sem húnhafði skríðið inn í. Þau heyrðu að eftri dyrnar voru að gefa eftir, en eini veguriun fyrir þau var að komast út um framdyrnar. dú leið var ekki greiðfarin vegna dauðra manna, sem láu þar i kösum, svo þau ýmist duttu eða skrik- uðu fætur vfð likin á leiðinni út f garðlnn. Errol hvislaði að lafði Sarah Annerley: “Hafðu skammbyssuna spenta og fylgdu mér fast eftir”. Þau komust gegn um portin og út á strætið, án þess að múgurian tæki eftir þeim, og þar aiieið- andi hindrunarlaust. Þeim ,Oðnlftn °8 Niccovie hafði ekki komið (hug að þau leituðu til út- göngu, höfðu þess vegna enga menn við portið að höllinni, og varö ofdirfska þeirra þess vegna þeim að liði, Mr. Pottei frá Texas 141 7. KAPITULI. Amerikanska sjóliðsdeildin. Þegar þau komust útá strætin, urðu á vegi þeirraein tvö upphlaup, en sem voru á hreifingu framogaftur. Og þegar sumir af þeim höfðu orgað einu sinni eða tvisvar á eftir þeim Errol og Sarah Annerley, þá urðu þau ekki fyrir meira ó- nseði af þeirra hendi, og má vera að sumir hafi verið búnir að frétta af vörn Errols í höllinni og þótt hættu minst að hafa sem miust afskifti af þeim. “Nú er tækifæri; flýtum okkur”, hvislaði hann að henni og herti á ganginum. En hún stanzaði og spurði; “Hvar er Martina?” “Ef hún er ekki með okkur, þá er húu töp- uð, svosannarlegft sem ég lifi. Þeir eru komnir f höllina nú”, hrópaði hann og sýndi óánægju því hann heyrði ólæti og hávaða frá loftinu á höllinni, einmitt þaðan sem þau fiúðu. “Kondu, kondu. þetta er eina tækifærið til að komast of- an i höfnina”. Þetta nægði lafði Sarah Annerley; hún fylgdi honnm eftir, en þó nauðug, en töfin hefði orðið bani þeirra. Þá þau höfðu farið lítinn spöl, mættu þau flokki af Aröbum, Núbíumönn- um og Fillaheinum. Þeir komu ofan þverstræti, en virtust ætla að snúa við á horninu. Errol nisti tönnum og hrópaði; “Fylgdu mér fast eft- ir, ég verð að ryðja okkur braut í gegn um þenna flokk”, og gekk beint á mótiflokknum. Þeir skutu óðar á móti honum, en mistu 144 Mr. Potter frá Texas rétt bjá sér. Hún sá nú meira, að Ammed tog- aðiaf öllum kröftum i treyjulaf Niccovie, í sama bili '.heyrðist herliðs fyrirskipun á hreinni ensku á horninu neðan við þau. Hún þekti engilsaxneska svipinn er á herliðinu, sein rudd- ist fram áieiðis til þeirra, Skotið sem hún hafði geymt sjálfri sér, lét hún ríða beiut framan í andlitið a Niccovie sem enn þá flauti gleði og sigurdraumum. í sama bili heyrðust samtaka skotdrunur frá bláklæddu herdeildinni. sem hún var búin að sjá á götuhorninu. Á sömu stundu leggur fyrirmannlegur liðsforingi hönd sínn á öxl hennar. en skýtur þann sem hefir haldið henni með hendinni, og tekur hana við hönd sér, þá ræninginn ætlaði aðdraga hanaflata.þá hann féll dauður til jarðar, HAlfmeðvitundarlaus, yfirkomin og dauð- þreytt, studdist hún við arm þessa liðsforingja. Samt sem áður varðhún vör við að þessir blá- klæddu liðsmenn gerðu múgnum heldur fljót skil, sem þarna voru i kring. Á meðan liðsfor- inginn hélt heuni uppi með annari heudi, skaut hann nokkra, sem komuá móti þeim. Þessi orusta þyrlaði upp ryki og mold, og hún sáiftið annað en þennamann, er leiddi hana við hönd sér. Samt sá hún þegar ögn birti, að Niccovie, sem hún skaut á, gekk með lafandi skolti og hafði sverð i annari hendi og reyndi til að ná i Ammed, sem var nálægt honum i mann- þrönginni, og er að reyna að verja lífið fyrir fjandmanni sfnum. Hún hróp&ði í eyra liðsfor- foringjans: “Frelsaðu þenna dreng ef auðið er”. Hann hljóp strax á eítir Niccovie og skipaði Mr. Potter frá Texas 137 aðopna hurðina, og senda þeim síðustu skot- kveðju, en hann gat ekki komið hurðmni upp fyrir föllnum og mannabúkum, er utan við hana voru. Sumir af þeim særðu reyndu að skríða og brðlta burtu, svo um síðir tókst honum að út, Hann vatð að ganga yfir dauða og særða, og þegar hann hafði bröjt yfir þá ein 10 fet, þá var hann stunginn i fótinn með sveðju af hálf- dauðum Tyrkja, sera lá þar, um leið og hann hrópaði: “í nafni Allah!” og gaf upp andann um leið”, Errol fór aftur inn og læsti að þeim. Síðan gekk hann út l vigi sitt og skaut nokkrum skot- um á þá, sem voru að draga sig burtu, særðir og beinbrotnir, því eftir að hann fékk hnifstung una, var hann alveg miskunarlaus við fjand- menn sína. Hann hallaði sér ofan að framdyr- unum, því hann heytði hávaða þar, Þar voru þeirOsman og Niccovie komnir með félagasína. Þeir höfðu farið hringinn í kring og ætluðu nú að brjóta upp leynidyrnar. Errol sá að hann varð að binda um sárið, þvi annars misti hann of mikið af blóði' Kven- hetj&n fór of&n i dyrnar á meðan hann settist niður að binda um sárið, þá fyrst tók hann eftir því, að hann hafði fengið tvö sár. Annað af hnif en hitt af kúlu, sem mætti honum i dyrun- um, og hafði hún flegið eftir siðunni á honum, en ekki snertbein: Hann var svo æstur í þess- ari vðrn, aðhann hafði ekki tekið eftir þessu fyrri enn þá. Hann heyrði að skothriðin hætti. Það merkti að skotin voru búin. Sarah kom til hans

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.