Heimskringla - 24.07.1902, Blaðsíða 1
KAUPID
Heimskringiu.
XVI. ÁR
Fregnsafn.
Markverðuscu viðburðir
hvaðanæfa.
—Uppreist heflr orðið f Maccadonia
móti valdi Tyrkja soldáns. 1000
tyrkneskir hermenn börðust við upp-
reistarmenn í viku, án þess að vinna
sigur, Tóku þeir þ& konur og
bðrn uppreistarmanna og settu fyrir
fylkingar sínar til að hlýfa sjálfum
sér. Margt kvenna og barna lét þar
lífið fyrir vopnum manna sinna og
feðra. Tyrkir unnu með þessu móti
svig á uppreistarmönnum og drftpu
og ræntu miskunarlaust alt og öllu
sem fyrir þeim varð í bsenum þar
sem bardaginn stóð.
—Ljótar fréttir berast ná fblöðum
Norðurálfu frá hinum unga Alfonso
Spfioarkouungi. Síðan hann n&ði
rfkisstjórn, heflr haun breizt svo að
hann er tæpast þekkjanlegur við
það sem hann var t'yrir krýninguna;
haldið að valdið hafi gert hann
brjálaðann. Hann fer út um götur
borgarinnar á öllum tímum nætur-
ínnar. Eina nótt var hann fiti til
morguns. Hafði þá verið klæddur
sem almennur verkamaður og farið
á dans, sem haldin var af verka-
mannafólki, íeinni af lökustu götnm
Madridborgar. Þar hafði hann dans
að, sungið, drukkið og reykt, og
kom svo heim klukkan 6 að morgni
mjög ölvaður. Þegar móðir hans
▼andaði um við hann fyrjr þetta ó-
konunglega framferðf, þá bölvaði
hann henni í sand og ösku, eins og
argasti dóni og kvaðst skyldi láta
hermenn sína reka hana fir höllinni
og henda henni fit á götu. Ráðgjaf-
ar hans ráða ekkert við hann. Hann
neitar að rita'undir þingsamþyktir
og virðir allar stjórnarathafnir að
vettugi, en vill helzt alt af vera með
dónum af lægstu tegund og drykkju
mönnum. En brjóstgóður er hann
við fátæka og gefur peim óspart fé.
—Svo var hitinn mikill f Paris á
Frakklandi þann 14. þ, m., að 575
manns fengu sólslag, en engum varð
það að bana.
—Þriggja punda brauð í Toronto
hafa nfi stigið upp f lOc. Voru áður
8—9 cents.
—Sehwab, forseti sameinaða járn og
stálgerðarfélagsins f Bandarikjunum
heflr auglýst að gróði félagsins á sfð-
astl. ári hafi verið 140 millíónir doll-
ars, Sá gróði jafngildir meira en
10% af höfuðstól fðlagsins. Schwab
hefir boðið John W. Bookwalter 1
millíón dollars f peningum fyrir
uppfynding hans, til að framleiða
betra stál og ódýrara, en nú er.
Bookwater neitaði boðinu.
—Konur sem vinna að firgeið á
Ítalítu hafa nfi loksins fengið viður-
kenningu eins og karlmenn, sem
fullnuma firsmiðir. Þær hafa bar-
ist f 50 ár fyrir þessari viðurkenn-
ingu og nfi loksins sigrað. En mjög
margir karlmenn eru þessu samt
andstæðir.
—Haglél mikið æddi yflr North
Dakota í sfðustu viku og eiðilagði
nokkra akra í grend við Grand Forks
bæ. Haglsteinarnir höfðu verið 2
þuml. þykkir. Vagnstöðvarnar í
Enerado, Thomson og Mc Donald
fuku af grunnum sfnum og brotnuðu
og mesti fjöldi af bandabylum eyði-
lagðlst. Manntjóns er ei getið.
—Japanitar hafa bygt loftbát mik-
inn. Tvær tilraunir hafa verið gerð-
ar til að láta hann fljfiga en þær mis-
heppnuðust. í þriðja sinn tókst það
figætlega fullkomin stjórn var þá
höfð á loftfari þessu og það var látið
líða í loftinu eftir vild.
—Kfnverskt herskip ”Hei-Chee“
sprakk f loft upp, þar fórust nær 250
manns, að eins tveir menn á skipinu
komust lffs af. Bresturinn heirðist
5 milur vegar og smábátar þar á
höfninni I Nankin þar, sem slysið
WINNIPEG MANITOBA 24. JÍTLÍ 1902. Nr. 41.
THE NEW YORK LIFE.
“Pro bono Publico”
Þegar maður kaupir hlut.
Umboðsmenn New York Life ábyrgðarfélagsins fserðu forseta
félagsins, Honorable John A McCall, 56 milliónir dollars f nýjum lifs-
ábyrgðum á sex vikum, og skömmu þar á eftir færðu þeir öðrum
varaforseta félagsins hra. Geo. W. Perkins, 62 milliónir dollarsf nýj-
um lífsábyrgðum, Þannig fékk félacjð EITT HUNDRAÐ OG
XTJÁN MILLIONIR DOLLARS virði í nýjum fffsábyrgðum á
fyrstu 3 mánuðum af árinu 1902. Aldrei fyr hefir jafnmikil lífsá-
byrgðar upphæð safnast að nokkru einu félagi i heiminum á jafn-
stuttum tima eins og að þessu STÆRSTA og BEZTA af öllnm lffs-
ábyrgðarfélögum. THE NEW YORK LIEE er á und&n öllum
keppinautum í heimi. Það er einfalt sameignarfélag án nokkurra
hluthafa, nllur gróði er eign skirteinahafendanna. NEW YÓRK
LIFE er á undan öðrum félögum í Canada.
Skoðið vaxtas&fnsskirteini NEW YORK LIFE félagsins áður en
Þér gangið í lifsábyrgð í nokkru öðru félagi.
J. <«. Norgan, raðsmaður,
Grain Exchange, Winnipeg.
Chr. OlafMMon,
islenzkur agent.
ISLENDINGA=DAGURINN
2. AGUST 1902.
XII. ÁRSHÁTÍÐ
Hátíðin fer fram í Sýningargarðinum.
Garðurinn opinn kl. 7 árdegis.
Hátíðin sett kl. 9 að morgni.
Programme:
KAPPHLAUP. XIII.
varð hvolfdust og fólkið i þeim
drukknaði. Engiu veit orsök þessa
óhapps.
—Annað afar voð.alegt mannaslys
vildi til bjá Park City Utah á flmtu-
daginn var einn af námamönnum
fór með kertaljós inn í pfiðurgeym-
sluhfis sem var bj 1. námunni. Það
kviknaði í pfiðrinu og sprengingii.
drap samstundis á annað hundrað
manna. Þetta var í 1200 íeta djfipii
silfur námu.
—Um þfisund Anarkistar flyktust
til London til að vera við krýning-
una. En svo voru þeir nfikvæmlega
vaktaðir af lögreglunni, að þeir fóru
að gruna hvern annan um sviksam-
legan uppljóstur mftla sinna og fyr-
irætlana. Út af þessu hafa sprottið
óeirðir fi fundum þeirra, sem svo
mikið hefir kveðið að, að þeir hafa
barist og í sumum tilfellum stungið
hver annan með hnífum.
—Kona ein dó nýlega fir hungri
f Chieago að henni látinui fandust
$6,500 í hankaseðlum í tveimur
gömlum tomatokönnum í kjallaran-
um undir hfisi þennar. Það mætti
segja að hfin hefði dfiið af nísku.
—Steyn, stjórnarforseti Bfianna, er
mjög veikur, og heflr siglt til Evr-
ópu. Konumar 1 Cape-nýlendunni
gáfu frfi Steyn $5000 í peningum
um leið og hfin steig-á skip það, sem
flytur þau hjón til Evrópu.
—British Columbia stjórnin sam-
þykti nýlega aftur Japaníta - inn
flutningsbannslögin, sem Dominion-
sljórnin ónýtti í fyrra. Nfi er full-
yrt að Ottawastjórnin muni á ný ó-
nýta þau.
—Enn f»á einu sinni heflr svertingi
verið brendur lifandi suður f Miss
ouri fyiir að hafa framið áverka á
ógiftri konu, og annar n&ungi var
hengdur í Kentukey fyrir konu-
morð.
—Maður er nefndur Harry Tracy
Hann var fangi í Salem betrunar-
hfisinu f Oregonrlkinu, en leiddist
vistin þar og strauk þaðan 9. Jfinl
síðastl. eftir að hafa drepið 3 gæzlu
menn. Síðan hélt hann til Portland
og norður til Tacoma. Skamt þar
fyrir norðan ógnaði hann mönnum
á litlum gufubát til þess að fá sér
b&tinn. Síðan hélt hann norður fyr-
ir Seattle á b&tnum og skildi þar rið
hann og hélt til Fremont og drap
þar 2 menn. Hélt síðan norður til
Bothwell og drap þar aðra 2 menn.
Síðan hefir hann verið á ýmsu hring-
sóli fram og aftur þar vestra, og átt
f erjum við ýmsa, en alt af komist
undan. í einum stað kom hann að
bóndabýli nálægt Seattle og neyddi
bónda til að fara og kaupa sér nýja
skammbyssu og gnægð af skotfær-
um, og gerði bóndi það. Sfðan hef-
ir maður þessi haldið sér uppi án
þess að nfizt hafl til hans og hefir þó
Washingtonstjórnin sent fit 2 her-
deildir til að handsama hann, og svo
hafa verið þfisundir lögregluþjóna
og annara manna sffeldlega í eftir-
honnm og hefír hann stundum fitt f
orustnm við þá, en jalnan komist
undan.
—Ernest Ruhmer í Berlin & Þýzka-
landi heflr fundið npp aðferð til að
tala við fólk í 3 mflna fjarlægð hvar
sem er, án þess að hafa þráð sem
hjálparmeðal tíl þess. Þetta er nefnt
“Vírlans talskeyti". Hann vonar
að geta fullkomnað uppfynding sína
svo að hann geti sent málróm sinn
miklu lengri veg, en honum heflr
enn tekist að senda hann.
—Vilþjálmur Þýzkalands keisari
hefir gert strangar ákvarðanir um
það, hverjir af hershöfðingjum hans
megi eða megi ekki giftast. Allir
þeir sem ekki hafa $750 inntekiir á
ári þurfa ekki að ómaka sig á því að
biðja um giftingarleyfi, nema þvi að
eins að unnnstur þeirra hafi inntekt.
svo að samanlögð efnin geri $1500
á firi. Öllum giftinga umbeiðnum
verður að fylgja nákvæm lýsing af
brúðurinni. éfnum henuar og
ferði, svo og nöfn foreldra og efni
þeirra ogjstöðu f mannfélaginu.
—Frétt frá Kfisslandi segir verka-
líðinn þar í uppnámi, sérstaklega í
6 suðurfylkjunum. Dagleg ofbeld-
is upphlaup eru geið þar. Verk-
stæðin 0g vinnuvélatnar eru biotnar
og eyðilögð og fasteignir landeig-
enda eru brendar. Leiðtogar þess
ara óeirða eru sagðir utanaðkomandi
menn, sem æsa lýðin með þeim kenn
ingum, að allar vinnuvélar séu gerð
ar að eins til þess að kippa atvirm
unni fir höndum verkamanna og
halda þeim á þann h&tt í fátækt og
áþjfin. Þeir segjast vera sendimenn
keísarans og tjá hann mjög sorgbit-
inn yfir fistandi lýðsins. Svo hafa
óeirðirnar gengið langt, að það hef-
ir orðið að kalla fit herlið til þess að
skakka leikinn og hafa margir íallið
fyrir vopnum þeirra. Keisaranum
á hinn bóginn þykr leitt hve mikil
óánægja er maðal almennings í Suð-
ur-Rfisslandi, og heflr boðið að veita
persónnlega áheyrn nefnd af 200
mönnum, sem valin hefir verið tij
þess að finna hann að m&li og leggja
fram fyrir hann ófinægju efni aiþýð
unnar. Allir ráðgjafar hans voru &
móti þvf.að hann sinti nokkuð nefnd
þessari, sem erskipuð háskóla pró-
fessorum, blaðamönnum, lö?fræð
ingum, prestum og pólitiskum saka-
mönnum og fangelsisyistarmönnum.
En keisarinn kvaðst mundu hlusta
& mfil þessara raanna allra og vænta
menn að mikiis góðs muni af þvf
leiða, þvf að keisarinn hefir boðið
nefndinni að segja sér hreinskinis
lega hvað olli ólnægju almennings,
og hver r&ð séu heppilegust til þess
að afstýra henni og koma friði fi f
landinu.
—Kólera heflr drepið mörg þfisund
manna á Borneo eynni^ 1 þessum
mánuði. Vatnsdrvkkjum fir ám,
sem hafa f sér koleruefni, er kent um
þetta.
ÚR BRÉFl FRÁ SWAN RIVER,
dags. 12. Jfilí 1902.
.... Nýlendulíf okkar fitheimtir
mikla peninga til að framfleyta
fólki og fénaði, og er Þó ekki að
vænta uppgrip auðs fir löndunum á
fyrstu frumbýlings firum okkar hér,
þvl að það þarf að koma rækilega
við löndin áður en peningar fást fir
þeim. Það heflr verið votviðrasamt
þetu sumar til 1. þ. m., sfðan góður
þerrir. En fit yflr tóku rigningarn-
ar f Jfinímán. Þá rigndi hér á
hverjum einasta degi f meira en 3
vikur, svo alt varð í vatni og for, og
menn áttu f herkjum með að draga
að sér nauðsynjar sínar. og fitlit er
fyrir að menn megi slá alt hey með
orfnm I sumar, þvf vatnið er svo
mikið & engjunum.
Einn landi hér, Stefán Björnsson,
misti f vor 4 nautgripi af 7, sem
hann kom með inn hingað sfðastl.
haust, og er það tilflnnanlegur skaði
því það var eina lífsbjörgin, sem
það átti við að styðjast. • Að öðru
leyti líður fólki, það ég til veit, þoi-
anlega, þó það hafl við marga örð-
ugleika að strfða“.
íslendingadaguriim.
íslendingadagsnefndin hefir
samið við jámbrautafél., C. P. R.
og C. N., að gefa peim niðursett
far, sem sækja Islendingadaginn í
ár, þannig: að fari 100 eða fleiri
frá sama stað, þá fá þeir frltt far
frá Winnipeg og heim til sín; fari
25 eða fleiri frá sama stað, fá þeir
heimfarar farbréf fyrir | verðs;
fari færri en 25, þá fá þeir heimfar-
ar farbréf fyrir § verðs. Farbréfin
gilda í 3 daga. Allir sem vilja
verða þessarar niðurfærslu aðnjót-
andi, verða að fá hjá farbréfasalan-
um “Standard Certificate“ og láta
skrifara nefndarinnar undirrita
þau, áður en þeir fara til baka.
Enn fremur verða þeir að snúa sér
til farbréfasalanna 10 mínútum áð-
ur en lestin leggur af stað, svo
hann hafi nægan tíma að fitbúa far
bréf þeirra. Þessa niðurfærslu
ættu sem flestir að nota sér.
Islendingadagsnefndin er að
búa undir daginn eins vel og henni
er frekast unt. Hún hefir leitað
vfða eftir ræðumönnum fyrir dag-
inn, og mun óefað fá góða menn
til að tala. Kvæði fyrir daginn
hefir hún fengið. Ellefu kvæði
eru komin til hennar fyrir minni
Islands og eru sum þeirra í röð
beztu'kvæða í þeirri grein. Þjóð-
skáldið Stgr, Thorsteinsson hefir
sent kvæði til dagsins, samkvæmt
ósk nefndarinnar f fyrra. það er
kveðja frá íslandi til Vestur-ís-
lendinga, og eru allir íslands vinir
honum þakklátir fyrir það.
Bezta og stærsta homleikara-
félag f borginni spilar þenna dag,
og verður því hljóðfæraslátturinn
betri en nokkru sinni áður. Þur
að auki verða aðrar skemtauir og
íþróttir vandaðar og fult svo fjöl-
breyttar og að undanförnu. Ahugi
fyrir deginum virðist vera fult svo
mfkill hér f Winnipeg og nokkru
sinni áður, og er ekki minsti vafi á
þvf, að þessi Islendingadagur verð-
ur sá stærsti og fullkomnasti, sem
haldinn hefir verið. Enda & þessi
h&tfðisdagur Islendinga að vaxa
og fullkomnast ár frá ári, eftir því
sem íslendingum fjölgar f þessu
landi, og þeir njóta sfn betur.
ÞESS BER AÐ GETA, SEM
GERT ER.
í veikindum minum & siðastliðnum
vetii var mér auðsýnd sú hjálp or
hluttekDÍng meðal ísl. hér í bæiium, er
mér muri seint gleymast. Sérstaklega
vil ég tiluefna kvenféi. ‘ Gleym mér
ei' •, f Fort Rouge, er seiidi mér -$5 að
gjöf 0« aðra $5 &ð lfini, og Good Templ
ar-stúkan H.kla. nr. 83, er e.nnig
sendi mér $3 &ð gjöf,—Þessum félögum.
ásamt ölluni þeiin. er á einn eða annan
hátt hafa rétt mér hjálparhönd síðan
ég kom i þetta laud sendi ég hér með
initt innilegasts þakklæti.
Winnipeg, 21 Júli 1902.
Jón J. Be>g.
‘ Þúert komin heim aftur,” sagði
Guðrún í Graskinni við Jórunni Jöt
uubjarnardóttur. “Allir héldu þú
mundir deyja,” bætti Guuna við og
geispaði ólundarlega. “Svo er guði og
Kola Wiue fyrir að þakka að ég er hér
aftur komin lifandi og get nú Ktið eftir
Jóni. Þó ég hefði dáið, þá mátt þú
vera þess viss að Jón hefði aldrei haft
uaman af vinfengi þínu lengi.” “Er
bað ekki bölv&dur uppsláttnr að tarna.
Ef þetta sem þér batnaði af hefir sömu
ahrif á alla eins og þig, forði guð mér
frá að smakka það nokkurntima og
stökk út.—Ein flaska af Kolavíni kost-
ar $1.00 Skrifíð þannig:
G. Swanson.
HYGENE KOLA Co.
207 Paoific Ave., Winnipeg.
Pöutunum verður sint þó Swanson sé
ekki viðlátinn.
Winnipeg, 17. Mai ’02
To hygene Kola Co.
Kæru herrar.—Ég
hefl verið þjáður ytir
20 ár af meltingar-
leysi og ónotum i
maganum og hefi
eytt svo hundruðum
dala skiftir fyrir
allra handa meðöl, en
ekkert af þeim hefir
bgetað ætt mér, og sízt gefið varanlega
lækuingu. fyrr en ég fór að brúka yðar
Kola tonic wine. Mér þykir vænt um
að geta mælt með því sem bezta með
alinu við magasjúkdómum og tauga-
slekju, sem ég hefi nokkurntima þekt.
Yðar einl.
C. M. Stiles.
339 Adelaide St‘
Kola tonic wine er búið til úr Kola
CeJery and Pepsins. Ef lyfjabúðarmenn
yðar hafa það ekki, skrifíð okkur og
biðjið um rit það, sem inniheldur
vitnisburði frá þeim, sem það hefir
læknað. Og enn fremur um verðlista
02 fleira.
HYGENE KOLA Co.
206 Pacific Ave.
Rafmagnsbeltin góðu — verð
$1.25, eru til sölu áskrifstofu Hkr.
I. Stúlkur innan 6ár—50 yds.
1. verðl. ávextir......$1.00
2. verðl. skór........... 75
3. “ ávísun............ 50
II. Drengir innan 6 ára—50 yds. XIV.
1. verðl. ávísun..... $1.00
2. “ hlaupaskór.... 75
3. “ ávfsun......... 50
III. Stúlkur 6—8 ára—50 yds.
1. verðl. kaka.....,.. $1.00
2. “ Lax............... 85
3 “ skeljakassi.... 50
IV. Drengir 6—8 ára—50 yds.
1. verðl. ávfsun......$1.00
2. “ hlaupaskór. .. 65
3. “ hlaupaskór.... 55
V. Stúlkur 8—12 ára—75 yds.
1. verðl. ávlsun.......$2.00
2. “ skór.......... $1.25
3. “Freyja“.... $1.00
VI. Drengir 8—12 ára—75 yds.
1. verðl. ávísun..... $2.00
2, “ skór .......... $1.50
3 ‘‘ kjöt.......... $1.00
VII. Stfilkur 12—16 ára—100 yds
1. verðl. ávísun..... $3.00
2. “ ávfsun ........ $2.00
3. “ Blómsturker.. $1.50
VIII. Drengir 12—16 —100 yds
1. verðl. ávísun .... $3.00
2. “ “ .... $2,00
3. “ Bók .... $1,00
IX. Ógiftar stúlkur yfir 16 ára,
100 yards,
1. verðl. myndir.... $4,00
2. “ hattur og lampi $3,50
3. “ regnhlíf........$2,00
X. Ógiftir menn yfir 16 ára
100 yards
1. verðl. vindlakassi $4,00
2. “ Tribune .. $3.00
3. “ Dagskrá og Voice
$2,00
XI. Giftar konur 75 yards
1. verðl. veggjapappír $4,00
2. “ te og kartöflur $3,00
3 “ te............ $2,00
XII. Kvæntir menn, 100 yárds
1. verðl. ávfsun.... $4,00
2. “ myndir $3,00
8. “ veggjapappír — $3,00
Konur 50 ára og eldri
75 yards
1. verðl. ávfsun .... $4,00
2. “ “ .... $2,50
3. “ Hkr. og saga — $2,00
Karlmenn 50 ára og eldri
100 yards
1. verðl. eldiviður $4,50
2. “ vindlakassi .... $3.00
3. “ vindlakassi $2,50
STÖKK.
I. Stökk á staf.
1. verðl, vindlakassi $5,00
2. “ “ $3,00
II. Hástökk.
I. verðl. vindlakassi $3,50
2. “ “Free Press“ $3,00
III. Langstökk —(hlaupa til)
1. verðl. vindlakassi $4.00
2. “ ávfsun....... $3.00
IV. Hopp-stig-stökk.
1. verðl. “Telegram” $3.00
1. “ ávísun.. $2.C0
hjólreiðar,
I. Ein mila.
1. verðl. vindlakassi $3.50
2. “ ávfsun...... $2.50
II. Tvœr mflur (mílli flokka)
1. verð]. vindlakassi $5.00
III. Fimm mflur (fyrir alla)
1. verðl. gullstáss.... a4.00
2. “ ávfsun...... $3.00
3. “ ávísun...... $2.00
KNATTLEIKUR (Baseball).
1. verðl. ávísun $16.00
GLÍMUR.
1. verðl. ávfsanir $10,00
2, “ “ $6,00
3. “ “ $5,00
RYSKINGAR.
1. verðl. ávfsun $6,00
2. “ myndir $4,50
AFLRAUN Á • KAÐLI,
(milli kvæntra og ókvæntra).
1. verðl, ávfsun $16,00
DANS (V'alz).
1’ verðl, ávísun $5,00
sið j