Heimskringla - 24.07.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.07.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 24. JÚLÍ 1902. SERSTÖK KJÖRKAUP Um 50 karlmanna alfatnaðir úr beztu ull og vel gerðir, með góðu fóðri, veniulegt vevð er $16.50, en til að losa þessa fatnaði frá. eru þeír nú seldir á # I Sí OO. Komið strax. sem þurfið að fá góð föt Einnig er uóg til af Twred fötum; venjalega seld fyrir $8 0<i, $9.00 og $1.00; nú á #5.50.—Agartir hattar fyrir #1.50, Nýjir Fedora hattar #1.25, # 1 50 og upp í #3 OO. Nýjar skyrtur og hálsbönd.—Bláir Serge fatnaðir einungis #0.00, ágset tegund — Sérstakur afsláttnr gefiun á drengja og barnafötum þenna mánuð.—Það margborgar sig að sjá okkur i PALACE CLOTHING STORE - 485 Main Ht. G. C. LONG, fram að færa. Konumar sem þar eru: Þuríður, Helga og Anna bjargast vel og hefir þó Helga 2 börn að fæða og klæða. Marietta er lftið þorp, 5 mílur vegar frá Whatcom, inn við botn- inn 4 Bellingham-vfkinni. Þar eru 12 eða 14 fjölskyldur íslenzkar og lfður vel; Eg kom þar á flest heim- ili og átti tal við fólkið. Þessar em fjölskyldurnar: Sveinbjörn Soffoniasson, Pétur Finnsson, Benjamfn Andrésson, Daníel Krist jánsson, Sæmundur Gr. Sæmunds- son, Gunnar Hólm, Gunnar Bjöms son, Eyleifur Goodman, frá Pem- bina og synir hans 2, Magnús og Sigurjón, Sigurður Sigurðsson, Þorsteinn Ólafsson, Guðbrandur G. Westman, Hannes Blöndal, Sig- urjón Jónsson (einbúi), Jón Stef- ánsson frá Minneota og Magnús Baker, sem býr 7 mílur vestur frá Marietta. Eólk jietta lifir á land- búnaði gripa- og fuglarækt og aldinarækt og laxveiði. Það sel- ur afurðir sínar í Whatcom, nerna laxinn, sém keyptur er við lend- ingu. Við hjónvorum eina nótt í Ma- rietta hjá Benjamín Andréssyni og kendi f>ar einskis skorts. Benja- mín fylgdi okkur f hús landa þar í grendinni og gaf okkur ýmsar upp- 1/singar um líðan þeirra og at- vinnuvegi. Hannes Blöndal keyrði okkur ókeypis frá Wliatcom til Marietta eftir ágætum plankalögð- n m vegi alla leiðina; er þar sá bezti vegur, sem ég hefi farfð yfir, og vfst mundi Ný-ísl. f>ykja greiðfært 4 slfkum vegum. Hannes sýndi okkur land Mr. Gibbs, sem býr milli Marietta og Whatcome og sagði liann mér að Mr. Gibbs fengi árlega $1000 upp úr einni ekra, sem hann hefir undir blóma- rækt, og er f>að vænn arður af ekki stærri bletti. Hannes þessi er nú á skemtiferð' hér í Manitoba að finna systur sina, sem býr í Sel- kirk. Hann kom að vestan með herra Kristjáni Kristjánssyni tré- smið, sem fór héðau vestur í fyrra, en undi hag sínum svo illa f>ar vestra, að hann kom hingað til Winnipeg um síðustu mánaðamót. * í Marietta er norskur maður giftur íslenzkri konu. Hann heit- ir A. P. Vameps, einkar duglegur maður og allvel fjáður. Hann lét mjög vel af landskostum j>ar vestra og kvað enn óreynt hve mikið mætti frsmleiða f>arúr jörðu f>egar hún væri rétt únnin. Hinsvegar við Whatcome er Fair Haven, snotur bær, með nær 5000 íbúum, og stendur f brekku 4 afar háum bakka, sem rís upp frá sjáv- arströndinni, og’ er þaðan fagurt út s/rii Þar éru timburgerðarmillur og 3 afarstór laxniðursuðuverk- stæði. Það er iðnaðar og verzlun- ar bær. Að eins fáir Islenjingar búa ]>ar og eru þeir allir nýlega komnir þangað og hafa f>ví ekki enn ]>á haft fírfía til að búa um sig en lrafa allir atvinnu meðjvanalegn kaupgjaldi. Eg dvaldi þar að eins stund úr einu kveldi, og fann á f>eim tímajalla landa þar. Stefán Friðbjörnsson frá Mikley vinnur þar “accords“-vinnu með sonum sínum og lét vel af framtíðarhorf- unum f>ar. Þorsteinn Vigfússon, Jón Jónsson og Páll Símonarson, allir frá Selkirk eru og þar f bæn- um. Alt petta fólk kom þangað vestur í vor nema Þorsteinn, senr kom f>angað f fyrra. Eg leit svo 4 bæ fænna, að ekkí mundí þar skorta atvinnu fyrir þá sem vilja og geta unnið, og vel get ég trúað að landar vorir, sem þangað liafa flutt, eigi þar góða líðan og aukin efnahag í vændum, Ein íslenzk stúlka ógift ér og f>ar í bænum. Hún hefir atvinnu við sauma. Frá Whatcom fórum tið til Blaine, sem er nokkru í orðar á ströndinni við landamæri Canada, Bær sá stendur á lágu sléttlendi og hefir um 2500 íbúa. Atvinnuveg- ir em þar: fiskveiðar, laxniður- snða og þakspónsgerð, aldinarækt og annar landbúnaður umhverfis bæinn. Laxniðursuðan þar á síð- sstl. ári nam nær 1-| millíón dollars virði, og nýr fiskur var þar seldur og sendur út á markaði fyrir um $100.000. Allmiklar siglingar em að sjóhöfn þeSsari. 330 skip komu þangað á sfðastl. ári, og 325 skip fóru þaðan til annara staða. 2 eða 3 laxvniðursuðu verkstæði eru f bænum og 2 krabbaniðursuðu verkstæðí. Sjórinn þar umhve rfis má heita þakin laxagildrum alt sumarið og er f>að fögur sjón og björguleg. Nokkrar stórbygging- ar era f bænum, bæði verzlunar og prfvat liús, og yfirleitt virtist fólk hafa þar næga atvinnu og lfða vel. Meira. Hra. ritstj. Hkr. Mér þykir þú gera helzt mikið úr báta minum í síðasta blaði Hkr. Sannleikurinn er, að eftir að uppþot ið varð é spítalannm og yfirhjúkr- unarkonan var rekin burtu úr þeirri deild er ég var í, þá skifti strax um til verra. Nákvæm hirðing fékst ekki, sérstaklega af þeim er áttu að sprauta og hreinsa útgangshulstrin í höfðinu, er átti að gerast 6—8 sinn- um á sólarhring, en var gert að eins 2, og þar af leiðandi varð batinn lít- ill. Ég varð æstur að komast heim, þegar svona skifti um meðferð. Ég var svo giaður að vera á heimleið, að þú gast ekki séð eymdina bak við það tjald. Menn geta fengið hug- mynd um hvað batinn er á háu stigi af svefnværð þeirrí er ég nýt. Frá 1. Maí síðastl. til þess í dag, 12. Júlí, hefir svefnværð mín aldrei ver- ið lengri f senn en 5 mín.til íiO fyrir þrautum. Helst útlit fyrir að sæmi- legur bati fáistekki innan 2—S mán- aða hér frá. Ó. Torfason. Innanríkisdeild Ottawastjórnar- innar heflr áuglýst að ráðstafanir hafl verið gerðar til þess að fram- fylgja lögum, sem lúta að vörn gegn sléttu og skóga eldum í Manitoba og Norðvesturhéruðunum ogí Brit- ish Columbia, og að strangri hegn- ingu vetði beitt gegn hverjum þeim sem verður brotlegur við þau lög. Sérstakt athygli er og vakið á því, að nauðsynlegt sé að viðhafa hina mestu varkárni við allar brenslur, sem gerðar eru á löndum bænda og annara, sem dvelja úti á landsbygð- inni vfir snmarmánuðina, og þegnar ríkisins eru mintir á að brot gegn sléttu og skógaeldslögunum varða sektum, er nema [frá $5—$200 auk skaðabóta, sem þeir með prfvat lög- sóknum kunna að verða dæmdir til að borga. Fylgja skyldi eftirtöldmn reglum: 1. Eld skyldi kveikja á sléltum stað sem er skýlt fyrir vindi og frá- skilin mosa eða öðru eldfimu efni 2. Slökkva skal eld áður en hann er yfirgefln. 3. Enginn skyldi kasta fré sér vindli eða eldspítu meðan eldur er f þeim, hvorki í gras né skóglendi. 4. Bændur og aðrir, sem kveik,ja eld tíl þess að brenna skóg eða hrís, verða að gera það á hæfllegum tíma ársins, og passa að sá eldur fari ekki út fyrir landeign þeirra. 5. Sérhver vinnuveitandi, sem heflr menn við útivinnu, ætti að siá um að þessi varnarlög séu í höndum þeirra, því að vinnuveit- endurnir eru ábyrgðarfullir fyrir þeim skaða, sem hlýzt af óað- gæzlu verkamanna þeirra. Og þar eð ýmsir geta orðið fyrir tjóniaf völdum elda yfir þurru sum- armánuðina, og þar sem það er sann reynt, að slíkir eldar orsakast vana- Iega af óaðgætni manna, þá er von- að að þessum reglum verði fylgt. Þess vegna eru allir beðnir að gera sitt ýtrasta til þess að koma í veg fyrir slíka elda, og að framfylgja lögunum svo sem frekast er unt. “ÁMBER“ plötu-reyktóbakið er að að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? Safnið TAGS. Þau eru verðmæti. Jonas Hall að Edinburg, N. D., helir nóg af peningum tíl láns, með lægstu rentum, til 5 ára, gegn íasteignaveði, ef lánþurfendur vilja. Innan- ríkis lán og viðskifti. — Fljót og skilvísleg afgreiðsla. Hefurðu gull-úr, ginisteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Thordur JolinHon íiH’/i 19 ni ii St, hafir fulia búð af alskyns gull og silfur varniiiKÍ, og selur þaðmeð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: mAIN STREET. Thordur Johnson. M. Howatt & Co., FASTKIGN ASAL AR. PENINGAR LÁNAÐIR. 205 Melntyre Block, Winniiieg, Vér böfum mikið úrval af ódýrum lóðumíýmsum hlutuoa bæjarins. Þrjátíu og átta lóðir í einni spildu á McMicken og Ness strætum, fáein á McMítlan stræti i Fort Rouge og nokk- ur fyrir norðan C. P. járnbrautina. Vór ráðleggjum þeim, sem ætla að kaupa að gera það strax, því verðið fer stöðugt hækkandi. Vérhöfum einnig mikið af löndum bæði unnin og óunnin lönd um ait fylk ið, sein vér getum selt með hvaða borg- unarmáta sem er; það er vert athug- unar. Vér lánum peninga þeim mönnum setn vilja byggja sín hús sjálfir. M. Howatt & Co. Hurra! hurra! TIL fLEURY eftir ágætnm altötnuðum fyrir menn og drengi, einnig skyrtur hálsbðnd, hattar og húfur. Allar vörur nýjar fallegar og með lágu verði. D. W. FLEURY, 504 Hiiiq 8treet. Gagnvart Brunswck Hotel, “Flor de Albani.” NÝIR VINDLAR Vel tilbúnir, ljúflr og heilsustyrkj- andi, úr Havanblöðuui og Sumatra- umbúðum.—Allir vel þektir kaup- menn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY Thom. Eee, eigandi, 'WIJSTISriFHI<3-_ HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áðUr en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan f Manitoba er nú.............................. 260,000 Tala bænda i Manitoba er................................... 35,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,'519 1894 " " i7,l?2.888 “ ‘ “ 1899 “ " ..............2',922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar..... ........... 102,700 Nautgripir................ 280.075 Sauðfé..................... 35,000 Svín....................... 70.000 Afurðir af kúabúumJ Macitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjðlguninni, af aufe ni m afurðum lan.isins. af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna. af vs t- andi verzlun, af vextí borga og bæja, og af vaxaadi velliðan almennipgs. t siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............ 50 000 Upp i ekrur.......................................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn Úundi hluti af ræktanlegu laudJ i fyikmu . Manitoba er bentugt sræði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af Agætum ókeypis heimilisréttarlðndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætlr /rískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum IVinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 Islendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra f Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan erui Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir ÍO luilliouir ekrur af landi í Manitoba sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öilum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sðlu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til HOK. R. P ROBLIM Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA Eða til: JoMopli B. 8fkapta«ion, innfiutninga og landnáms umboðsmaður. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru l»r vefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Bið.ið árnvörusala yðar um þá, þeir se!,# afiír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. írksmiðjur: Wimiipe^ ’RESTON, ONT. Box 1406. 156 Mi. Potter frá Texas er. Hún hafði ekki þrek til að tala mikið, en hún klappaði á kollinn á Ammed og sagði hon- um, að hún væri búin að gera ráðstafanir við brezka konsúlinn, að bann gengi mentaveginn, og að hún stæði kostnaðinn. Liðsforingjanum margþakkaði hún fyrir liðveizluna og bað bann að bera öllum sínum liðsmðnnura kæra kveðju fyrir framgöngu beirra, og alia þá bjálp, sem þeir hefðu veitt varnarlausum kónnm og börn- um og kristnum mönnum, sein staddir voru i Alexandríu. þegar þessi orusla var háð, Potter og Aramed borfðu með sakr.aðarsvip & eftir eimskipinu. þegar það brunaði út úr höfn- inni, i gegn um herskipin, seni láu þar við akk- eri, og tók leiðina áleiðis til Venece. í aðalstof- unni á skipinn lá Karl Errol frá Ástralíu og var naumast hægt að sjá hvort hann var lifs eða liðínn. Kona var upp yfir bonum oglíktist bún meira varðengli en hjúkrunarkonu. Þegar nán- ara var aðgætt, sástað hún grét og bað innilega að hann mætti lifasín vegna. Hún sór það við alt'sem heilagt væri. að hann skyldi ekki fá að deyja, þessi roaður—sá einasti, sem hún hafði elskað á lífsleiðinni. Að síðustu hvarf eimskipið þeira sjónum Ammed hringlaði peningunum i vasa sinum. Þ4 hafði lafði Sarah Annerley gefið honum. Og um leið mælti hann við sjálfan sig: “Tár þess- arar fögru konu eru perlur, en hún á ekki rae ra tilaf þeim”. "Nei”, tók liðsforinginn undir, myrkur á svip, “Þettaerof þungt fyrir hana”. Siðan bugsaði bann þetta mál frálieiri hliðum og sagði Mr Potter frá Texas 157 við sjálfan sig: “Hamingjan góða! Hún er bú- in að vera ekkja í 18 mánuði;—ekkja með háum titli, og inntektum, sem nema tuttugu þúsnnd pundum uui árið,—og bauðöllu byrgið — blóð, sem áiásum—á Euglardi og Frakklandi. En þessi Ástraliuuiaður hefir hertekið bjarta hennar algerlega á einni nótt; er það ekki undravert’” Eftir fáein augnablik bætti hann við og stundi um leið: “Þeir segja þessir og hún að hann komist ekki lifandi þangað sem hann á að fara. Ekki er það öfundsverð lukka. Ég er góður með að taka plássið hans. Mætti vera að ég gæti feugið lausn béðan, ef ég sendi hraðskeyti og bæri fyrir heimulegar orsakir”. Um leið og bann mælti þetta, tók hann hraðskeyti upp úr vasa sinutn. er hljóðaði svo: “Potterville, Texas, Júlí 14. 1882. Til Potter, U. S. Ship Quinnebauy Alexandria. Órólegur um Idu. Texas Síftings segir að kún geti gifzt greifa. Sendu hana bpim tafar- laust,—Ég er hræddur um að hún lendi inn i slæman félagsskap Dad”, “Góði gamli vinurl!” hrópaði liðsforinginn uin leið og hann skellihló. on herlæknirinn stöðv aði hann, raoð þvi að heilsa upp á hann og mæla: "Ég hefi verið á verði í borginni, þess vegna ómögulegt að skila þessu fyrri en nú. Hér eru skjölin og böglarnir <em égfaunívösum leið- sögumannsins hans Errols”. Eitt af þvi sem hann afhenti Potter var böggullinn, sem Errol geymdi fyrir lafði Sarah Annerley. 156 Mr. Porter frá Texas sem þig dreymdi um nætur og daga, vpru keng- uruveiðarnar”. 1 Hamingjan góðalVarég þá eiá kengúruveið- um?” bergmálaði sjúklingurinn. ‘ Ég held ég sé búinn að veiða og drepa hverja eina og ein- ustu kenrúru. sem til er í Ástialíu. Að minsta kosti held ég það sjálfur. En það var að eius eitt karldýr, sem fór yfir alt, eld og vötn, og einu sinui þegar ég var að elt,a það. að nætur* lagi, þá mætti mér annað miklu stærra 0‘? hræðilegra, og hafdi mig undirsig og hefði óefað drepið mig,—en þá kom h ú n og skaut það fyrir aftan mig”. “H ú n”, tók læknirinn upp eftir honum og lagði undrandi áherzlu á orðið, og skoðaði eun þá hvernig æðin slægi, því houum kom til hugar að hita veikin væri að taka sig upp aftur, og hanu væri farinn aðtala óráð. “Jæja, hún -konan, sem kemur hlngað á hverjum degi, og sú eina raanneskja, sem gerir þetta herbergi byggilegt fyrir míg — alt er svo fallegt og skemtilegt þá hún er hérna hjá mér”.— Érrol starði þá sem í draumi á rósaknippi, sem lá á borðiuu framan við hann, og svo á fjólur, sem raðað var i blómker á borðinn, og inælti að síðustu: "Þú hefir ekki flutt þessi blóm hing- að?” “Ég—ég—þú veizt—ég—ég færði---------”, "Nei, þú flytur ekki blóm til mín. Alt sem þú kemur með erujraeðölin.Ég veit.iæknir góður, að þú vilt ekki »ð ég sé að nokkrutn hedabrot- um. er valda mér ókyrdar, en éi: hefl haft vit og rænunú í þrjá daga, en verið svo ósköp syfjaðor Mr. Potter frá Texas 153 um orðum, sá hann Martinu úti á gluggasvðl- unum. og hrópaði þvl upp með ánægju: "Halló! Martiua. Þér er þá borgið, eftir alt og alt!” ‘Já, herra minn. Mér líður þægilega eftir vonut ”, mælfi mærin hálf öuulega. ‘ Samt eru blóðslettur á stigvélunum minum", Eirol hélt áfram leiðar sinnar, en Martina reri fram og aftur á svölunum.og fór að kankast á við Ammed litla, sem nú var að taka asnana út úr fjósiuu og komabjöllustrengjunum 1 samt lag á þeira, sem Errol hafði notað fyrir varð- bjöllur i höllinni. Þau lafði Sarah Annerley og herra Potter voru að masa saraan um höllina og garðinn á meðan. S.ðan fara þau að tala um systur hans, og lafði Sarah Annerley mælti: “Jæja, svo þú ætlaðir að heimsækja mig, þó miðinu hefði ekki kornið i í hendur þínar---?” Saratalið slitnaði við það að stuna og ókyr- leiki heyrðist uppi yfir þeirn, jog kom stunan og þruskið frá gluggasvölunum, þar sem Martina var. I tveimur stökkum tók lidsforingiun stig- ann og v»r með það sama kominn inn á loftið og eftir þrjár sekúndur kváðu við tvö skamm- byssuskot þar uppi, Lafði Sarah Annerley flýtti f-ér upp á loft ið, en var stöðvuð i herbergisdyrunum af liðs- foringjanum, og sá hún að hann var hvítur sem snjór: "Þú gerir rétt með þvi að stíga ekki fæti þinum inn fyrir þessar dyr", mælti hann dapur ( bragði. “Hvað áttu við?"

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.