Heimskringla - 24.07.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.07.1902, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 24. JÚLI 1902. SOBIKTSOW <fc COIVr_E3_A_JSrY LTD. Aldrei hefir verið jafn hentugt tækifæri og n& að kaupa álnavöru. Vörubyrgðir hinor vönduðustu. Þér eruð sérstaklega beðiu að gera svo vel og líta inn í búðina hjá oss þessa dagaua og sjá hinar óvið- jafnanlegu vörur, gerð og nýbreytni þeirra, allar léreftategundir, dúka og silkivöi ur svo ljómandi fallegar. Verðið á |æim er: «1 ©O, #1.80, #2,00 hvert yard ALiEXANDRIU FATNAÐIR. — Ur nýju krýningarverksruiðjunni; í fallegum en einföldum sniðum, en efnið afhragð. 44 þuml. breiðir dúkar og sérstakt söluverð................... 75 cents yardid. ROBINSON & Co. Ltd. 400—402 MAIN St. Winnipe^ Á sunnudaginn keinur, þann27. þ. m., flytur Rðgnvaldur Pétursson guðsþjónustu f Unitarakyrkjunni kl. 7 að kveldinu. — Allir eru velkomn- ir. Bæjarstjómin er nm þessar mund- ir að láta leggja steinsteypu gang traðir á ýmsum strætum bæjarius. Það verða að líkindum ekki lagðar fleiri timburgangtraðir f miðparti bæjarins þegar þær sem nú eru þar eru útslitnar. íslendingar, sem byggja hér í bæ, ern ámintir um, að samkvæmt aukalögum bæjarins, No. 1615 er hver sá, sem ætlar að byggja hús eða viðbót við hús, skyldngur til þess, að útvega sér byggingarleyfl hjá bæjarstjóminni. Þau fást ókeypis á bæjarráðshúsfnu. Þeirsem vanrækja að fá slík levfi, baka sér þar með sekt. Þessir eiga bréf á skrifstofu Hkr.: Miss Valgerður Guðnadóttir, Guð- mundnr Jónsson. Tveir nngir menn, annar þeirra að minsta kosti, íslendingur, voru sektaðir f síðastl. viku tyrir að taka hand-car C. P. R. félagsins og keyra á því eftir brautinni. Sagt er að þeir hafi leikið það ott, en félagið ekki getað komist fyrir hverjir það vorn, fyr en þeir sendu lögreglu- spæjara til að ná piltunnm. þessu er að vísu engin glæpur en það er óþarfa traustatak á eignum annara, sem menn ættu ekki að temja sér. Jarðariör Jakobs Þorsteinsson- ar málara fór fram siðastl. fimtudag frá húsi hins látr.a, og var mjög fjölmenn. Séra Bjarni Þórarinsson flutti húskveðju ogtalaði einnig við gröfina út í kyrkjugarðinum. Árs-“Pic-nic“ snnnudagsskóla Tjaldbúðarinnar var haldið í Elm Park á þriðjudaginn var, hinn 15. þ. m. Veður var hið bezta og skemtun góð. Kapphlaup voru fyr- ir unga og gamla og verðlaun myndarleg. 2000 verkamenn höfðu göngu um stræti Winnipegbæjar á þriðjndags- kveldið stðastl. viku og héldu ræður I Fort Garry Park. Samkoma þessi var haldin til þess að auglýsa með- líðun verkamanna með verkfalls- mönnum C. N. R. brautanna. Alt fór siðlega fram. Blöðin hér láta vel af útliti fsl. vesturfaranna, sem kom ft dögumim. Þykir fólkid vera hraustlegt og þrifa legt, sérstaklega er minst á einn mann f þeirra hóp, herra Jakob Bjarnason, sem er rúml. 6^ fet á hæð og þrekinn að því skapi. C. P. R. brautarfélagið auglýs- ir, að það ætliíár að flytja 25,000 mannabér inn f fylkið, til þess að hjálpa til við uppskeruna, sem búist er við að veiði t alsvert meiri en í fyrra. Þeir, sem vildu sjá hina nýju smjör-skilvindu, snúi sér til G Johnson (Dry Goods), á hominu á Ross Ave. og Isabel 8t., sem hefir hana til sýnis í búðinni. ’Halldór Sveinsson, 18 ára gam- all, frá Foam Lake, Assa., kom til bæjarins um sfðustu helgi til lækninga á spftalann, við hnjá- meini. Mr. McKenzie, forseti Canadian Northern Ry. félagsins, hefir með bréfi dags. 19. þ. m, tilkynt þing- manni Gimli-kjördæmis, að það verði tafarlaust byrjað að byggja járnbrautina frá Winnipeg til Oak Point, og að hann voni að hún verði fullgerð i Desember þ. á. Þessa sýnfngargesti höfum vér séð frá Brú P. O.: Hannes Sigurðs son, Bjöm Bjömsson, Thorst. Jóns son, .Jakob Helgason, Kristján Norðman, Konráð Norðman. Karl Skúlason og stjúpdóttir hans, Sig- tryggur Stefánsson og kona hans, Gísli Björnsson og kona, Mrs Brynj, Gunnarsen, Jón .Jóhannes son Breiðfjörð, Sigurður Landy. Ámi Einarsson, Mary Hill P. O. Magnús Hinriksson, Churchbridge Jóh.annes Einarsson, Lögberg, Jón Norman, Thingvalla P. O., Pálfna Reykjalfn. Bergþór Jóns- son, Yorkton, Mrs Guðrún Þórðar- son. Stefán Halldórsson, Foam Lake, Halldór S. Halldórsson. Egill Laxdal, Strathclair P. O. Isleifur Guðjónsson, Loch Monar, Árni Einarsson, Mary Hill P. O., Snorri Jónsson, Morden P. O., Sigurður Jóhannssonog fjölskylda hans, Hafst. Sigurðsson og fjöl- skylda, Jón Pálmason, frá Kee- watin, Hjðrleifur Hjörleifsson, Árnes, Finnbogi Finnbogason, Jón R. Snæfeld, Hnausa, Jón Sigurðsson, Hnausa, og margt kvenna með þeim. Séra Einar Vigfússon — ný- kominn frá Islandi, heldur guðs- þjónustu á North West Hall, cor. Ross Ave. og Isabel St. kl. 2 á sunnudaginn kemur, 27. þ. m. Iðnaðarsýningin er nú i fullu fjöri hér í bænum, og talin með þeim beztn, er haldnar hafa verið hér. Gripir em margir og góðir á sýningunni og þó ekki sjáanlega miklu betri en að undanfömu. En iðnaður allur, sem nú er sýndur, er bæði miklu meiri og fegurri en 1 fyrra, auk þess sem ýmsir bæði austan úr fylkinu, og að vestan hafa einnig vörar til sýnis, velar allar og kerrar og þvf um lfkt, er af beztu tegund, og skemtanir fyr- ir framan Grand Stand em ágætar. Sumir telja þær betri en í fyrra, og vfst er um það að margt af því sem þar fer fram er algerlega nýtt og áður óséð hér. Yfirleitt er sýn- ingin vel þess virði, að allir sem eiga kost á f>ví, skoði hana, f>vf ekki eiga menn völ á annari eins sksmtun á öðram tíma árs fyrir jafna borgun. Séra Stefán Sigfússon flutti fyrirlestur f Selkirk f Sfðustu viku um Undirstöðuatriði guð- fræðinnar. Margt fólk sótti sam- komuna. Herra Eymundur Jónsson frá Dilksnesi biður f>ess getið, að rangprentast hafi f Hkr., þar sem getið var um komu hans frá Is- landi og sagt að hann hefði komið með 4 sonu. En það áttu að vera 5 synir, sem allir komu hingað bráðlifandi. Séra Bjami Þórarinsson mcssar í tjaldi hjá Tialdbúðinni á sunnu- dagskveldið kemur kl. 7. Fundarboð. Hér með auglýsist öllum íslend- ingum, sem á byggingum vinna, að næstkomandi föstudagskvöld, 25 þ. m., verðar fundur haldinn af “Win- nipeg Labour Building Union“ Lodge No. 1, á Trades Hall, og er vonast eftir að allir íslendingar, sem vinna á byggingum, eæki fnnd- inn. í nmboði félagsins. James Toby, forseti. “AMBER“ plötu-tóbakið er að sigra af eigin verðleika. Hafið þið reynt það? Sparið TAGS, þau eru verðmæti. Sagan: Lögregluspœjarinn, sem endaði í Heimskringlu í Febrú- armánuði síðasth, er nú innheft í kápu og til sölu á skrifstofu Hkr; eint. 50c. Er hún send af skrifstofn blaðsins hvert sem kaupandi vill, þá borgunin er meðtekiu. Hr. H. S. Bardal, 558 Elgin Ave., heflr hana lika til sölu. Þeir sem vi'ja eiga eiga hana, eða senda hana til ís- lands, ættu að kaupa hana sem fyrst. Sölvi Sölvason, sem heldur ald- inabúð að 407 Ross Ave., selur veit- ingar i sýningargarðinum meðan á sýningunni stendur. Hans sölu- staður er nr. 3 að anstanverðu við Grand Stand. Hann heflr mat 0g svaladrykki m. fl. fyrir alla. Fljótt og vel afhendi greitt. Munið efttr staðnmn þegar þið þurflð einhvers með og emð stödd þar. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. —3^ e. m. og 6—8^ e. m. Tele- phone Bir. 1498. “AMBER plötu-reyktóbakið er að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það ? safnið TAGS. Þau eru yerðmæti. Kennari getur fengið stöðu við .Minerva- skóla frá 1. Sept. til 13. Des. 1902. Svo verður skóla haldið áfram eft- ir n/árið. Umsækjendur skýri frá meutastigi og reynslu sinní við bamakenslu og tilgreini kauphæð. Tilboð verða að vera komin til undirritaðs fyrir 13. Agúst næst- komandi. JÓHANN P. ÁRNASON. Sec. Treas. Gimli, Man, Kennara vantar til Baldurskóla fyrir kenslu tfmabilið frá 15. Sept. til 15. Des. næstkomandi. Umsækjendur til- greini á hvaða mentastigi J>eir eru, og hvaða kaup þeir vilji hafa. Til- boðum veitt móttakaaf undirskrif- uðum til 15. Agúst uæstkomandi. Hnausa, Man„ 30. Júnf 1902. O. G. Akraness. ritari og féhirðir. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 JMain 8t, - - - Winnlpeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. OLISIMONSON MÆLIR MEB 8ÍNU NÝ.TA Skandinav an Hotel 7(8 Hain Ntr, F»ði $1.00 á da(t. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, boeði í útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt í stór- eða smákaupum, í skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W. J. BOYD. 422 og 579 Main St. ############# ########«#### 1 DREWRY’S I # # # # # # # nafnfræga hreinsaða öl ‘Þ’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta # Canadiska Pilsener Lager-öi. # Agætlega smekkífott og sáínandi I bikarnum # # i>»w7 þ««sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- jMl aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. F»st hjá öllum vin eða ölsölum e >a með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. # - % EDWARD L- DREWRY- * Mannfaeturer & Importer, W1AN1FF.«. # # # # # # # # # # # m # # # # # # # #########################* The Ogilvie Flour Mills Co., Millufélagið, sem H R. R PRINSINN AF WALES Pantar hveitið hjá. Ltd Ogilvie’s Hungarian er BEZTA HVEITIÐ, sem fæst. Biðjið um: ie's LÆKNIS ÁVISANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætnstu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. Allar meðalategundir til í lyfjabúð: DR. CHESTNUTS. NordvcRtnrhorni Portage Ave. og Main St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina. Telefon er 1814- Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vín og vindlar. I.ennon A Hebfc, Eieendur. Fyi verð nr minna en hægt er að fá nokkurstaðar annar- staðar, tekur undirritaður að sér út búnáð eignarbréfa (Deeds), veðsknlda- bréfa (4/ortgages) og alskonar samn- inga (Agreements), og ábyrgist laga- legt gildi þeirra fyiir dómstólum i J/an- itoba. H. B. OLSOX. Provincial Conveyancer. Gimli 3/an. (Janadian Pacific J[ilway. Fljotusta og skemtilegusta Ieidin AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hvers annarfstaiSar & hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást bjá Wm. STITT C. E. McHPERSON aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. KAUPID. QADDAVIR og alla vanalega HARÐ- VÖRU hjá: G. M. BROWN Stonewall. NORÐUR AF PÓSTHÓSINU. Verd mjðg snnngjarnt. 154 Mr. Potter frá Texas “Það bar svo fljótt—að-eins og stund- um ber við i ófriði”. "Ó, það vnr Osmann, sem myrti Errol!’ grenjaði Martina. Eg 8á það i gegnnm glugg ann”. “Þei! heimskingi, þei!” hrópaði liðsforing- inn. “Þú hefir drepið hana!”, tþví Sarah Ann- erley varð nú svo hijóð eftir alt og alt, sem búið var. Eftir fáeinar sekúndur rak hún upp voða- þrungið hljóð og hneig sem liðið lik ofan á likin, sem láu framan við dyrnar. Liðsforinginn flýtti sér að kalla á Ammed, og sendi hann eftir sáralækninum, sem vari her- deild hans. Hnnn bar frúna inn i aðalherbergið. sem var k loftinu, og kailaði til Martinu í grimmum róm: "Útvegaðu vatn handa henni og stöktu því áhana. Eg þarf að |líta ‘eftir að Errol hlæði ekki út”, Síðan gekk hann til Err- ols. Hann lá sem steindauður. Var ákaflega stór ng djúp spjótstunga á siðunni, Þegar hann var aðathuga þenna áverka, kom sáralæknir- við húfuna hans með stafnum sinum. "Eg skipaði þér og ykkur að drífa alla ó- aldarseggi útúr þessari höllu, en þið hafiðskiíið einn’fant eftir hér inni!” mælti liðsforinginn hranalega. “Já, herra minn, fylgdarmanni Errols sjálfs”- “Hvernig veiztu það ?” “Hann sýndi mér samningsskjal þeirra Err- ols, þegar ég rakst á hann hér, hann var þá að dútla eitthvað við föt Errols”. Um leið og lækn irinn mælti þetta, benti hann á treyju og vesti, Mr. Potter frá Texas 159 hraustur sem fill. Og undir svoleiðis kringum- stæðum, geta læknisvisindin undra mikið nú á dögum. Og svo þegar þar á ofan bætist ást og umönnun ágætrar konu. Lafði Sarah Annerley varð óumræðilega glöð þegar hún sá batamerki, svo sem að hita- steypurnar minkuðu og óráðið rénaði. Þetta hafði svo góð áhrif á hana, að henni fór dag batnandi. þreytan og vökurnar, enda veitti henni ekki af því, þvíhún var orðin líkari for- ynju, en lifandi konu. Eftir þvi sem Errol batn aði, eftir því varð hún heilsulegri og fríðari. En svo kom óforyarandi atvik fyrir einn morgun i September, og mátti hún kenna sjálfri sér þar um að nokkru leyti. Lampson læknir var að rannsaka æðaslattinn á Erroi. Hann var kátur og spauginn Jvið sjúklinginn og mælti: “Þær fara nú að fækka kengúrurnar, sem þú drepur i draumum þínum, ég á við drápin, sem þú varst að tala um í nótt er leið, Errol minn”. “Nei; ég ætla að skjóta svo mikið sens ég get af smá kengúrum”, svaraði sjúkhngurinn þunglamalega um leið og hann rétti úr sér. “Það líkar mér að heyra. Síðan þú hættir að drepa menn og kengúrur eins ákaflega og þú gerðirfyrir fáum dögum, þá hefi ég von nm að þú lifir”. “ /ar nokknr hætta á þTÍ að ég dæi?” spurði Errol með undrandi augnaráði, sem kom Dokkud undarlega fyrir sjónir, af því hann var blár og tekinn til augnanna. "Ég hefi ekki vitað neitt um það”. “Nei, þú vissir hvorki það né annað. Alt 158 Mr. Potter frá Texas II. Bok. Enska réttvísin. 8. KAPITULI. Stúlkurnar eru komnar. Eimskipið Calcutta kafaði beinaj yfir Mið- jarðarhafið. stanzaði ofurlítið við Brindisi og hélt svo þaðan beint til Venece' Þar var Errol fluttur af skipi með sáralitlu lifs marki og skilin þar eftir, Þ.iðan var sent hraðskeyti til nafnkonds læknis i Lundúnaborg og ráða hans leitað. Hann svaraði, að flytja hann ekki lengra að svo stöddu, því það dræpi hann. Það voru engir sældardagar, sem lafði Sarah Annerley átti um þessar mundir. Hún vakti nótt og dag yfir Errol og var það í mesta máta undravert, að hún skyldi afbera það strit og stríð. Hann kom ekki til meðvitundar aftur, en efttr fáeina daga fór að sjást ótvíræð lifsmörk með honum. Hann hafði þá harðan og tíðan andardr tt, og var auðsáanlega sjúkur af Níl- árhitaveikinni svo nefndu. ásamt sárunum. Það voru allar iíkur með því að hann hlyti að deyja, en enginn vonarneisti með því að hannlifði af. Að sfðustu tók þó að breyta um tii batnaðar og yar það engu öðru að þakka en stakri eljusemi og undra varkárni, ásamt nógum peningum. Þar að auki var maðurinn ágætlega vel bygður og Mr. Potter frá Texas 155 sem hangdi þar i herberginu uppi yfir þar sem hinn fallni maður lá. “Þú skalt fyllilega fá að saana alt þetta. Færðu mér tafarlaust samningsskjalið, sem þrælmennið sýndi þér. svo saga þin verði sönn- uð”. “Hyernigáég að fara að því? Nú er morð inginn fiúinn héðan”, mælti læknirinn vand- ræðalegur. "Þú getur fundið skrokkinn af honum neð- an við stivanu", mælti liðsforinginn og benti fram i uppgönguna. “Um leið og herlækn’rinn va- að fara o/nn í uppgönguna, kallaði Potter til haus og skipaði houum að færa sér öll skjöl og bréf, sem væru í vasa þessa dauða níðings; skilja ekkerteftir. Síðan tóku liðsmennirnir Errol og bárii hann með stakri varkárni ofau að bátnum, sem beið þeirra i landi. Potter og Ammed hjálpuðust að þvi að tíytja lafði Sarah Annerley 4 ösnunum tilsama staðar. Húu var mest í yfirliði og með óréði, þá hún talaði, og var að hvísla ýmsu að liðsforingjanum svo hann fór að skilja meira en hann vissi i ður, Þegar kom fram á skipið, skoðaði herlæknirinn Errol og sagði honum væri lífs auðið, ef hann kæmist tafarlaust i annað loftslag. en þar væri. Tveimur dögum síðar sigldi eimskipið Cal- cutta, eign P, & O, félagsins, út úr höfninni. Lafðí Sarah Annerley stóð föl, þreytuleg og niðurbeygð. og líkari framliðinni konu, en fyrjr- inyndar fagurkvendi í lendingarstaðnum, og kvaddi þá Ammed Jitla og liðsforingja Pott-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.