Heimskringla - 31.07.1902, Blaðsíða 2
BEIMSKRINGLA 31. JÚLI 1902.
PUBMSHKD BY
The Beimskringla News 4 Poblishing Co
Verð btaðsins í CanadaoicBandar $1.50
um árið (fyrir fram borgað). Sent til
íslands (fyrir fram borgað af kaupend-
um blaðsins hér) $1.00
Peningar secdist i P. O. Money 0:der
Registered Letter eða Express Money
Odrer. Bankaávisanir á aðra banka ení
Winnipeg að eins teknar með afföllum.
B. L. B»l«lwiiiHom,
Edltor & Manager.
Offioe ; 219 McDermot Street.
P O. BOX 1*H».
Ný uppástunga.
Eins og það er eðli einstaklinga
að vaxa líkamlega og þroskast and-
lega, eins er það í eðli manna, félaga
og þjóða að yaxa efnalega og þrosk
ast að fthrifum. Þannig er það tyrir
okknr íslendingnm, sem kornnir
erum hingað vestur, að oss langar
til að koma svo ftr fyrir borð að vér
verðum sem fyrst jafnokar, ekki að
eins annara ötlendra þjóðflokka hér í
landi, heldur miklu fi emur jafnokar
innfæddra manna, af hvaða bergi
sem þeir eru brotnir. En það, sem
vanalega stendur útlendum þjóð-
fiokkum fyrir þriíum yflr fyrstu tvo
mannsaldrana hér í landi, er efna
skortur, Það gildir að einu hve
góðum hæfileikum þeir eru gæddir
og hve yel þeir eru mentaðir s> o
lengi sem þeir eru efnalega eftirbát-
ar annara, svo lengi liljóta þeir að
draga sig í hlé þegar þegar til stór-
ræða horfir og það lamar fiamtaks-
semina og efna samsafn, sem eitt er
afl þeirra hluta sem gera skal. Eng-
inn þarí að ætla að hér innfædda
þjóðin taki útlendingana npp ft arma
sína og ýti þeim í ftbyrgðarmiklar,
vandasamar og vellaunaðar stöður
til þess að gera þft að öflugum keppi-
nautnin, svo lengisem hjft því verður
komist. En á hinn bóginn er það í
eðli hérlendra manna að amast ekki
við Citlerdingum og að leggja engan
þrepskjöld ft leið þeirra, sem með
framtaksserai og hyggindum eru eiu
að reyna að lesta sér 'efnalegar
sjftlfstæðar lífsstöður og yfirleitt er
því tekið með fögnuði þegar útlend-
ingarnir sýna viðleitlni til þess að
samlagast sem mest hérlendu þjóð-
inni. En svo er litið bornauga til
als þess sem miðar til viðhalds þess
gamla, sem ötlendingarnir flytja
með sér frá heimaiöndunum og lík-
legast er tíl að halda þeim með huga
og hjöitum við heimalöndin, og til
allra slíkra tramkvæmda verða þeir
að tefla eingöngu á eigin spítur og
neyta eigin atorku og hygginda.
Tökum t. d. háskólahugmynd kyrkju-
félagsins, eða orðabókarmálið. IJér
er að ræða um tvö stór mál, sem hér-
lendh þjóðinni em ekki að eins óvið-
komandi að því er snertir uppbygg
ing eða framtör land»ins. Þau mfd
eru skoðuð sem s<;rstö þjóðflokksmál,
sem ekkeit gildi hala fyrir hið hér-
lenda þjóðfélag I heild sinni, og þess
vegna er engrar hjftlpar að vænta frá
hérlendum mönnum yttrleitt. Til
þess að koma háskólahugmyndinni í
framkvæmd, í því horfl bem kyikju-
félagið vildi upphaflega hafa hana,
þannig að íslendingar kæmu upp
ísl. háskóla sem að eins helði sam-
band við hérlenda hftskóla en væri
þeim að öðiu leyti óháður, mundi
þurfa sem næst $200,(XX) ef hann ætti
að vera fullkominn og hafa svo inn-
stæðufé að vextir at því nægðu til
viðhalds tofnuninni. En eins og
allir vita er það óhugsandi að slík
upphæð haflst saman ft fáum tugum
ftra; þvf vér eigum enga þá auð-
menn hér, sem geta lagt slíkt fé til
þótt þeir gjarnan vildu, og fáir munu
þeir vera, sem líklegir séu til að arf-
leiða hinn fyrirhugaða hftskóla að
efnum sluum eltir sig látna. En
einmitt þetta er þó það, sem þarf að
gera, og þess fyrri sem sú stelna er
tekin af velunnendum skólans, þess
fyrri hefst saman sú nauðsynlega
fjárupphæð, hver sem hún kann að
verða. Svona er það með aðrar
mentastofnanir, að þeim er komið á
fót og viðhaldið að miklu, og stund-
um algerlega, á gjafafé. Hérlendir
auðmenn gefa oít stórupphæðir í lif-
anda lífi og arfleiða svo sllkar stofn-
anir. Þessa aðferð verða Islend- .
ingar að taka upp, hvar og hvenær,
sem þeir vilja koraa einhverju miklu
til leiðar. Menn verða að taka sig
saman um að ganga í lífsábyrgð og
arfieiða þá stofnun eða það fyiirtæki
sem þeir vilja styrkja, að ábyrgðar
féno, að sér látnura. Með þessu móti
kemur einhverntlma að þyl að nægi-
legur sjóður hetst saman til þess að
koma lyrirtækjunum í framkvæmd.
Iðgjöidin verða að borgast annað
hvort af þeim sem ábyrgðina hafa
eða með samskotum frá þeim, sem
láta sér ant um framgang fyrirtækis-
ins þar til svo margir þeirra er í á-
byrgð stóðu eru Ifttnir, að vextirnir
af samanlögðu ábyrgðarfé þeirra
nægi til að borga iðgjöld af ábyrgð
um þeirra lifenda. Þetta er ný
uppástunga, eða tillaga frá
Heimskringlu, og vér gefura kyrkju-
félaginu hana til að faia með eins og
þvl þykir bezt við eiga. Sama er að
segja um orðabókarmálið. Arfleiðsla
að lífs&byrgðarfé mundi verða viss
grundvöllur til að trvggja frain-
kvæmd í því máli fyr eða síðar.
Og það ætti að verða létt verk þar
sem ekki gæti verið um meira en
$15,000 að ræða og árleg iðgjöld
þyrftu ekki að fara fram úr $-100
fyrir alla upphæðina, og færu mink-
andi eftir því sem ábyrgðarhafendur
féllu 1 valinn og nota mætti vexti af
látinna ábyrgðum til að mæta ið
gjalda útborgunum, En ft meðan
allar ábyrgðirnar væru í gildi mætti
sjálfsagt hafa saman nóg fé með
samskotum til að standast útgjöldin,
því að vænta má að þeir, sem
ábyrgðirnar tækju munu sjálfir
leggja talsverðan skerf árlega til að
mæta iðgjaldaborgunum. Þegar
um sterkefnaða menn er að ræða, þft
eru árleg iðgjalda útgjöld af einu
þúsundi lífsábyrgðar, svo ótilflnnan
leg að þft munar sama sem ekkert
um þau og Það er til slíkra manna,
sem almenningur jafnan vonar til
þess að koma stórræðum í fram
kvæind. Tökum til dæmis bygðar.
lag eins og Norður Dakota, sem
mun hafa um eða yflr 300 búendur
auk allra ungra manna, sem ætíð
hafa mikil peninga ráð, $1.00 á ári
frá hverjum nægði til að halda uppi
$15,000 ftbyrgðarfé, sera svo á sfnum
tíma félli í orðabíkarsjóðinn og full-
gerði hann. En svo mundi enginn
ætlast til að N. Dak.-menn bæru þá
byrði ein3amlir. Allar ísl. bygðir
hér vestra ættu að leggja sinn skerf
ti! þessa. Það mætti gera það n eð
einni ftrlegri samkomu f hverju
bygðarlagi og enginn findi á þann
hfttt minstu vitund til útgjaldanna.
Einhver kann nú að segja að það sé
oflangt að bíða eftir orðabókinni, ef
ekki finnist skjótari ráð til að koma
henni upp heldur en með peningum,
sem saman fáist á þenna hfttt, og f
öðrulagi það, að úr því samskotum
sé safnað, sem ftrlega þurfl að nema
milli 3 og 4 hundruð doll. þft sé eins
gott að leggja þft ft vöxtu, og mundi
þft hin nauðsynlega upphæð hafast
fyr saman með þvf móti. Sjóður-
inn mundi á þann hfttt fullmyndast ft
minn en 20 árum. Þetta kann satt
að vera, en vér höfum ftliiið rétt að
gefa almenningi þessa bendingu að
þvf er við kernur orðabókarmálinu,
sem vér teljurn víst að verði form-
lega á dagskrft hjá oss hér vestra
innan fárra mánaða, og almenn sam-
skot þá byrjuð, þvf að það er sjftan
legt að sjóðurinn mvndast ald/ei,
hversu mikið sem um hann er rætt,
fyr en tekið er fyrir alvöru að safna
fé til hans. Ver eigum von ft að
þess verði ekki langt að bfða að 6-
skorun verði samin til íslendinga hér
vestra um tillög 01 slfks sjóðs, og
vér vitum nú þegar að til eru menn
sem sinna þeirri áskorun strax og
hún kemur út fyrir almenning En
vér getura þessa hér til þess að beina
athygli almennings að þvf, sem f
vændum er, og þá verður það opin-
bert hverjir það eru sem vilja halda
við þekkingu á fsl. hér vettra; hverjir
eru sannir Islands þjóðvinir og
hverjir láta sér ant um viðnám fsl.
tungu I Vesturheimi á komandi tíma.
Veðmál,
Peningaspil og önnur hættu-
eða hepnispil eru bönnuð með lög-
um í Canada. Þau lög eru bygð á
þeirri hugsjón að það sé glæpsam-
lega rangt að hætta eigum slnum
með veðmftli f óvissu sem 1 öllum til-
fellum endar þannig að vinnandi
fær eitthvað fyrir ekkert og af því
að það er með reynslu sannað að
margir þeirra, sem leiðast út f að
veðja sínu eigin fé, ganga oft svo
langt að veðja einnig annara fé er
þeir hafa tapað öllu er þeir sjálílr
áttu. Oft er og það bein afleiðing
veðmála, að sá er tapar, verður fyr-
ir það tap al ófær að veita sér og sín-
um áhangendum, svo sem konu og
börnum, þær nauðþurftir, sem hann
samkyæmt lö^um, er skyldur að
veita þeim. Margur er sá húsfaðir,
sem á þenna hátt hefir sóað vinnu-
launum sínum svo gersamlega að
hann hefir hvorki getað fætt né
klætt koi.u sína og börn eins og átt
hefði að vera. Og það er aðalega til
að verðveita þessa fchangendur
manna að bannlög gegn slíkum fjftr-
glæfraspilum hafa verið leidd í gildi.
mjög mikið er um slíka spilamensku
í Bandaríkjunum og á Englandi.
í Bandaríkjunum eru bannlög gegn
hættuspilum, en á Englandi hefir
þetta verið leikið um allan liðin tíma
flagaleyfl. Svo heflr það þó gengið
langt þar f landi að brezka þingið
setti fyrir nokkrum tfma nefnd
manna til þeis að athuga hve mikil
brögð væru að veðmálum þar í landi
meðal allra stétta; og hvert nauðsyn
bæri til þess að setja nokkrar Jaga-
skorður við því. Þessi nefnd heflr
nýlega lokið þessu starfl sínu og gef
ið út skýrslu sína um það. Svosegir
hún að veðmál séu mjög almenn með-
al allra flokka lólks og að þau fari
stöðugt vaxandi. En hún tekur
það fram að veðmálin séu nú fyrir
minni upphæðum en áður tíðkaðist.
Nefndin kveðst ekki skoða veð
málin í röð glæpa, en lætur þó í ljós
óánægju sína yflr þvf hve mjö? þau
aukist og hve illar afleiðingar þau
hafl í tnörgum tilfellum. Nefndin telur
það skaðlegt fyrir almenning að
blöðin skuli auglýsa veðmál og telur
það hafa fthrif til að auka þau. I
Frakklandi er það bannað með lög-
um að ræða um veðmál í blöðum
eða 'i arinan hátt á prenti; og ræður
hún Breta stjórn til að takauppsama
siðinn, án þess þó að nefndin álíti
mögulegt að koma I veg fyrir þau
með sifkii löggjöf. En svo kemur
neínd þessi með þá emkennilegu
uppástungu að stjórnarleyfi skyldi
selja vissum mönnum til þess að út
búa veðmálasamninga. En það er í
raun réttri sama sem að löggilda
veðm&l manna og gera vinnanda
mögulegt að heiinta veðraálsvinn
inga sfna mcð dómuro, á sama hátt
og nú viðgengst í Ástralíu og Ind-
landi ekki sfður en á Frakklandi.
Þar telst svo til að nær 35 mill. doll.
gangi árlega manna milli í veðmála-
fé; af þeirri upphæð ganga 2% til
líknarstofnana og 1% til akuryrkju-
deildar stjórnarinnar og er því fé
yarið til að bæta hestakvn í landinu.
En það tekur nefndin fram, að verði
mönnum veitt slfk veðmftlasamn-
ingaleyfl, þft ætti að gera það að
fangelsissök að veðja við börn og ó-
mynduga. Ennfremur vill nefndin
að leyfin taki fram í hvaða húsum
veðsamníngar skulu gerðir og að
þi skuli ekki gera á opinberum stöð
um eða á götum úti *og að þungar
sektir skuli liggja við brotum þess-
ara ákvæða.
Það verður ekki sagt að nefndin
hafi afkastað miklu eða gert neinar
-tórvægilegar tillögur til að stemma
stigu fyrir þeim óhappa afleiðingum,
sem reðmálin alt of oft hafa í för
með sér.
Að því er Canada snertir þá
heflr að þessurn tíma kveðið lítið að
veðmála ftstríðunni hjft almenningi.
Og það er óskandi að hún fari ekki
í vöxt. Því að frá hverri hlið, sem
það mál er skoðað, þá geta veðmálin
aldrei haft neitt gott í för með sér-
Þau gera margan fátækan og leiða
til glæpa og sjálfsmorða. En fáir
hafa nokkurn verulegan hag af þeim.
Úr
■'Did you ask dulcet rhymes from
me ? ”
eftir: Walt Whitman.
Þú Vraðst mig að syngja með hjúfr-
andi hljóð
Þér húsgangsins viðfeldnu mann-
rauna-ljóð,
Og þungskilið kvæði’ ég við J>ér
lfka menn—
Til þín kvað ég vfst ekki, geri’
ekki enn.
Það kveinstafur var ei sem eðli
mitt ófst
Við umbrot mfns lands þegar styrj-
öldin hófst.
Eg liandlék minn streng þegar her-
lúður gall
Of husluðum ná, eftir riddarans
fall.
Þú skilur mig ekki; ó, þreyt ekki
Þig
Á þvflíkri ráðgátu—forðastu mig!
En farðu og skældu þig orgelið í—
Eg yrki’ ekki við þig neitt. lullum
og bí.
Stephan G. Stephansson.
Kyrrahafsferðin.
Eftir B. L. Baldwinson.
(Framh).
Ég vaið var við þessar ísl. fjöl-
skyldur þar í bæ: Jón B. Oddson,
Thorstein B. Oddson, Sígtr. Jónsson,
Hjörl. Stefftnsson, Eyjólf Stefánsson,
Jóh. Straumfjörð, Sigurð Gíslason,
fr&Selkirk, Bjarna Sveinsson, Einar
Bjarnason, Björn Magnússon, Sig.
Gíslason, Vilbj. Jónsson, Mrs Hildi
Magnússon, Magnús Jónsson frá
Glenboro og son hans Jón; einnig
Sigurð Sigurðsson frá Glenboro og
Hans Hansson. II. Hansson hefir
veríð lengst í Blaine; harm kom
þangað fyrir 2 ftrum og vinnur að
landasölu. 15. landið seidi hann
Vilhj. Jónssyni daginn sem eg
dvaldi í Blaine. Við hjór. komum í
öll hús íslendinga nema 2, og áttum
tal við fólkið, því að við dvöldum
þar frá íöstudegi til mánudags
Einna snotrast heimili Isl. þar er
hús tljörl. Stefánssonar, og komum
við hjón þar nokkrum sinnum og
þftðum góðgerðir, eins og reyndar
í öðrum húsum landa þar. Margt af
þessu fólki er nýlega flutt þangað
vestur og var því nýbýlisbragur hjá
því. En allir höfðu mennfrnir at
vinnu og svo var mér tjftð, að engir
ör ðugleikar væru á að hafa sig þar
ftfram, og að atvinnuvegir þar væru
raargfalt fleiri en hér austur í land
inu.
Laun verkamanna var mér sagt
að væru frft $2—$3 á dag, og víst
fundum við bjón þar unga íslenzka
pilta, sem höfðu $4 ft dagog vflr, á
þeim tfma sem við vorum þar. Á
tlmbur-millnnum var og sagt að $3
ft dag væri meðaikaup, ft þakspóna-
millum $2,75 á dag, A niðursuðu-
verkstæðunum, sem ganga að mestu
frá 1. Apríl til 30. Sept., er borgað
$50 á mftnuði og fæði. Lóðir þar í
bænum seljast frá $50 og upp, 25
feta breiðar og 230 leta langar: En
land kostar frá $10—$100 ekran eft-
ir gæðum, afstöðu og umbótum, er
gerðar hafa verið á því.
Skattar eru þar um 4c ft dollar,
en til skattgreiðslu ern lönd og lóð-
ir virtar, svo sem svarar fjórðungi
söluverðs eða lítið meira, Hey
kostar þar frft $10—$18 tonnið, og
jarðepli um 60c. bush. Annars er
vöruverð þar svipað og f Manitoba,
rema jftrnvara, sem er einum þriðja
ódýrari alstaðar á ströndinni sunnan
landamæranna. Yflr þann tíma er
laxniðursuðan fer fram, geta allir,
sem vilja, fengið þar vinnu og gott
kaup. 9—10 ára gömul bðrn, piltar
og stúlkur, fá þá $1,50 ft dag og oft
betur, og er það sæmilegt kaupfyrir
unglinga, eða svo mundi það þykja
á Islandi. Hans Hansson sagði
mér, að hann með 3 sonum sínum
hefði svo vikum skifti fengið frá $14
til $15 vinnulaun á dag síðan hann
kom þar vestur á ströndina, og er
það mjög skiljanlegt eftir kaupi því
er ég vissi til að ýmsir ungir menn
höfðu þar vestra.
Landið umhverfls Blaine er alt
skógi vaxið og örðugt að vjnna, en
góður er jarðvegurinn þar og frjó-
samur og ekki leizt mér annarsstað-
ar betur á framtíðarhorfurnar en þar
og tel ég alveg víst að bærinn
Blaine eigi fagra framtfð og mikla
þroskun í vændum. Lönd þau seta
ísl. hafa keypt þar í grendinni eru
öll lítil, frá 3—40 ekrur. En svo
var mér sagt að hver meðal fjöl-
skylda gæti lifað þar góðu lífl af 5
ekrum og grætt fé á 10 ekra landi,
er það væri komið í lækt, og tel ég
víst að þetta sé áreiðanlegur sann-
leikur, því um þetta atriði bar öllum
saman, hvar sem ég fór um strönd-
ina.
Meðal annaia manna í Blainé
mættum við Guðbert Jochumson frá
Winnipeg. Hann heflr veríð vestra
um 2 ára tíma og líður þar vel.
Hann var feitur og friður og tók líf
ið ineð ró. Þar var og Magnús J.
Johnson frá Garðarbygð, ungur mað
ur einhlevpur. Hann lagði í |>ann
kostnað að útvega kerru oghesta
þar og keyra okkur hjónftsamt H>ns
Hanssyni og Guðbert út til Birch
Bay, »em er uin 7 mílur vegar norð
ur fiá Blaine. Ferðin var gerð til
þess að finna herra Ola Lee, norsk-
an mann, giftan ísfenzkri konu, sem
býr þar á stóruog velræktuðu landi.
Hr. Lee flutti vestur þangað frft N.
Dak, fyiir nokkium ftium og kom
þangað með talsverð efni. Hann
heflr búið vel um sig þar vestra og
hefir nú snotran og velræktaðan bú
garð. Oli ber öll einkenni þjóðar
sinnar og tekur með íelenzkri gest-
risni og höíðingslund ft móti öllum
vegfarendum, og er sjáanlega mjög
leiðandi maður í sínu héraði. Við
hjón stóðum þar við nokkrar kl.
stundir ognutum þar alls þess góð-
gætis, sem búið framleiddi ásamt
með skemtun af viðtali við hjónin,
sem eru fróð um marga hluti og
gagnkunnug öllum háttum og á-
standi þar á ströndinni. Ég komst
að því síðar að hra Lee hafði lengið
frétt um það að við værum væntan-
leg til Blaine og nafði gert út mann
til þess að vísa okkur veg heim til
sín ftður en við yttrgæfum Læinu.
Nokkrn norðar í Birch Bay eru fá
einir íslendingar búsettir, sem ég
hafði hugsað mérað heimsækja þar
með Kristján Friðriksson frá Selkirk
sem keypt hefir þar stórt End og
býr nú á því. En tíminn leyfði ekki
að við færum þangað, og þótti jmér
það leitt. Það er sérlega fallegt út-
sýnið í þessari vik og vegurinn það-
an til Blaine allur blankalagður eins
ogfjalagólf. Alt þar ber vott um
góðan efnahag og fjörugt ' félairslíf
bændanna. Bústaður Mr. Lee
stendur um 3 mílur enskar frá sjó,
meðfram götunni frá húsi hans að
sjónum er skrautgarður mikill —
Park—og er allur útbúnaður fyrir
dansleiki og adrar skemtanir ásamt
með veitingasal, sem alt bendir á að
fólkið þar eigi góða daga og taki sér
tíma trft daglegum störfum til þe3s
að skemta sér og hressa sig. Slikur
skrautgarður mundi vel sæma hverri
stórborg, og munu veia sjaldséðir út
til sveita. Það lá vel ft gamla Hans
Hansson, þegar hann var að sýna
mér fegurðog frjósemi landsins þar
í kring, og víst mundi hann nú
kjósa að vera 20 árum yngri en hann
er og ófatlaður, til þess að geta lagt
undir sig landfláka mikinn, rutt af
því skógi og gert að akuilendi. En
svobætir það úr, að hann á 3 souu
nær fullvaxna, og er einn þeirra
nokkuð ft 7. fet ft hæð og digur að
sama skapi. Þes3ir nftungar eru lík-
legir til þess I framtiðinni að vinna
sér til fjár og frana þar vestra.
Frá Blaine fórum við svo með
gufubát til Point Roberts. Ég hafði
ritað hra Sigurði Mýrdal póstspjald
frá Whatcom og sagt honum hvenær
ég kæmi á Oddann. Mér hafði ver-
ið sagt að þar væri ekki gestgjafa
hús og ég vis8Í að Sigurður bæði
tímdi og gat staðið við að fæða okk-
ur hjónin yflr nokkra daga. Ég
vissi og að við hjón ftttum þar
nokkra góða kunningja og við töld
um víst að okkur yrði vel tekið af
Point Robert-búum, og því hafði ég
ásett mér að hvíla mig J>ar nokkra
daga ftður en vfð legðum leið okkar
austur yflr fjöllin. V ið lentum við
Point Roberts um hftdegi með stór-
straumsfjöru, eftir að hafa synt gegn
um einn þéttan klasa af laxagildr-
um alla leið frá Blaine, um 12 mílur
vegar. Bftturinn, sem v:ð vorum &,
stóð gruun langt útiá vatni á 9 feta
dýpi, svo að það var nanðsynlegt að
ferja íarþegjana i land á smftbfttum,
og að bera þá svo úr þeim bátum
upp í fjöruna, svo þeir væðu ekki.
Ég get þessa hér til þess að sýna
hvernig háttað er þeim stað, sem
Bandaríkjastjórnin hugsar að gera
að herskipastöð og hata “Daydoc<“,
aðgerðarkví fyrir herskip sín, þar
setn þau verða að geta flotið upp að
kvínni og út úr henni, og þar sem
dýpið mft ekki vera minna en 35 til
40 fet, svo að notum komi.
Oddi þessi er sunnan til við
mynnið ft Fraser-ánni fiskisælu og
horflr til suðurs f Pugct-flóann.
Ilann er & að gizka 3 mflur á breidd
og6mílurá lengd, og beint fyrir
oddann. 2 niðursuðuvei kstæði eru
á tanganum, sitt ft hvoru horni odd-
ans, og bygð Islendinga er í beinni
strandlengju á milli þessara niður-
suðuverkstæða. Tanginn er lágur
að vestanverðu, en hækkar er aust-
ar dregur, og er um 200 feta hár
fyrir ofan austara verkstæðíð. Það-
an er hið fegursta útsýni ft allar hlið-
ar. Eyjarnar og fjöllin blasa við
hvert sem lítið er, til suðausturs,
suðurs eða vesturs, en næsta land er
um 12 mílur frá tanganum, þft yfir
um sundið er farið, þegar búið er að
kveikja & luktunum á laxagildrun-
um á kveldin, þá er á sjóinn að líta
sem væri hann eitt ljóshaf, og svo
sögðu landar mór, að þá væri gam-
an að lifa og leika 6ór á Roberts-
tanga. Lending sú, sem ftður var
um getið, er við vesturoddann á
tanganum. Þegar við komumst þar
á land, mættu okkur nokkrir landar,
sem þar biðu komu okkar, þar með
Jón, yngri sonur Sigurðar Mýrdals,
sem keyrði okkar í góðri kerru heim
í hús föður síns, sem er ft eystri odda
tangans, nær 3 mílur frá lendingar-
stað. Sigurður hefir prýðisfagurt
heimili, nýtt hús einlyft með kvisti,
vel mftlað og rikmannlega búið að
húsmunum öllum að innan, svo að
fftir eða engir fslendingar á Kyrra-
hafsströndinni munu eiga ftnægju-
legri heimili. Hjá honum vorum
við í heila viku og lifðum í vellyst-
ingum praktuglega, því að alsnægtir
eru á þvf heimili og ekkert var til
sparað að gera okkur yeruna þar
sem allra ánægjulegasta.
Við höfðum hugsað okkur að
vera að eins til flmtudagskvelds—
frft mftnudegi. En brátt urðum við
þess vör að okkur mundi ómögulega
takast að komast þaðan svo snemma.
Ég hafði fram að þeim tíma haldið
nákvæ jlega við ferðaftætlun míua.
En nú var þess enginn ko3tur leng-
ur. Fólkið lét svo vél að okkur, að
við gátum ómögulega slitið okkur
frá því fyrr en á sunnudag. Þessar
ísl. fjölskyldur eru á tanganum:
Þorleifur Jónsson, Sigurður Mýrdal,
Árni Mýrdal, Páll Þoisteinsson,
Helgi Þoi steinsson, Tryggvi Jónas-
son, Gísii Guðmundsson, Sigfús
Sölvason (Jónassonar Kortsonar),
Magnús Magnússon, Jón Ágúst
Bjarnason, Kristjftn Benson, Jónas
Sveinsson, Eiríkur Anderson, Frið-
rik Hansson, Jónas Samúelsson, Guð
mundur Samúelsson, Jón Jónsson
(Yukonfari frá Winnipeg), Kristjftn
Jónasson, Sigurgeir Sivertz, Hinrik
Eiríksson, Magnús Olson, Þorsteinn
Þorsteinsson, Vigfús Erlindsson,
Jakob Jónatansson (Jackson), Mrs
Guðrún Benson og Sigfús Hjálmars-
son (einbúi). Við þektum flest af
fólki þessu, en sumt að eins lítillega,
en ekki vorum við fyrr sezt þar að,
en heimboðin bárust okkur fiá ýms-
um þar á tanganum, svo að viku-
tfminn var að mestu uj ptekinn með
því að heimsækja landana og þiggja
góðgerðir hjá þeim, enda komum
við í hvert hús Islendinga þar, og í
sum ensk hús, sem við áttum heim-
boð I.
Meira.
Herra ritstj. Hkr.
í Lögbergi, 17. [>. m. stendur
ritað: “ÍSamkvæmt Búanna eigin
skýrslum hafa 37,000 þeirra fallið
eða dáið úr sárum meðan á strfð-
inu stóð, 32,000 herteknir og þar
af dáið 700. Her Búanna hafi ver-
ið 75,000“.
Fyrsta talan 37,000, er prent-
villa í Lögbergi, eða þá að ritstj.
kann ekki að lesa úr tölum.
Skýrslumar sýna 3.700, sem
fallið hafi á vígvelli og dáið af
sámm. 37,000 fallnir og 32,000
herteknir gera 69,000. Nú höfðu
Búar undir vopnum þegar friður
var sainin 18,000, og 18,000 við
69,000 gera 87,000. Nú vom mörg
þúsund Búar gengnir Bretum á
hfind og mörg huridruð flúnir úr
landi, og eftir því sem maður rek-
ur lengra og lengra, |>vf betur sér
maður hvaða bull [>að er, sem Lög-
berg fer með. Herra ritstj., eins
og f>ú veizt, þá hefi ég allatfð verið
ákafnr Búa-sinni sfðan strfðið
byrjaði og hefi með gaumgæfni
verið inér úti um alt sem að hægt
hefir verið að fft til fróðleiks við-
víkjandi upptökum stríðsins, ft-
framhaldi þess og úrslitum, Ég
held mér sé J>ví óhætt að segja, að
það 6é ekkert inont, þó að ég segi,