Heimskringla - 31.07.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.07.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 31. JÖLÍ 1902. að ég sé fróðari um alt sem 1/tur að striðinu milli Breta og Béa, heldur on Lögberg, sem virðist hafa lesið alt f>ví viðvíkjandi eins og sagt er að f jandinn lesi Bibl- íuna. Það er nú ekki gott að fá skýrsl- ur um mannfall Búanna, en þær skýrslur, sem 6g hefi séð, og Lögb. vítnar í, segir fall þeirra 4,400, f staðinn fyrir 37,700 ! ! Gaman hefði ég að sjá hvern- ig Lögb. les úr tölum um mannfall hjá Bretum. Bvona hefi ég lesið þær skýrsl- ur, sem mér hafa borist f hendur: Sfðan 11, Oktúber 1899 til 31, Maf 1902, að friður var samin, hafa gengið úr leik hjá Bretum 97,477 menn, en þar af hafa náð heilsu aftur §, en það sem fallið hefir og særzt. orðið örknmlamenn o. s. frv., er á þessa leið: Liðsforingjar, liðsnienn Drepnir a vigvelli 518 5.255 Dáið af sárvm 183 1,835 Déið í haldi 5 V7 Sendir heim og dáið 8 500 Dáið úr veikindum 389 12,011 Dáið af slysum 27 771 Horfið og ekki fundist “ 105 Orkumlaðir t* 5,879 Samtals 1 080 26 453 Sarnan talíð alls 27.5H3 Það er nú mjög trúlegt að mann fall Búa sé talsvert fleira en 4,400 þar sem ekkert er talið að hafi orð- ið fyrir örkumlum, sem þó er f öll- um strfðum. En eitt er vfst, og það gleður alla Búa vini. að það hafa fallið margfalt fleiri Bretar en Búar. Wjnnipeg, 21. Júlí 1902. S. J. A. aFagnaðarevangeluim Lögbeígs og hinna réttlátu!” eða “Ekki er alt gull sem glóir.” (Framh.). II. HINN HÆRRI STJÓRNaRFARS- SKUGGI: Hvernig lltur Lögberg á þann stjórnarfars-yfitgang og vanvirðu, er stærstu þjóðirnar eru að há, og allur tnannheimur horfir á með undrun? Þannig að það fylgir alt af, án af- láts, auðvaldi og kúgun, en hlser og narrast að nauðvörn hinna undirokuðu. Þannig hefir það vegsamað “repuhl'c” stjórnina í Bandaríkjunum fyrir at- ferli hennar á Filipine-eyjunnm, en hnoðað saman ósannindum og vanvirðu- orðum til eyjamanna. Sama er það um Kínu-ófriðinn, — Þegar Kínverjar urðu fytir þeim ófagnaði, að kristni- boðs umrenningar voru búnir að eitia þeirra heiindis- og félagslif. fyr en þá varði, og þeir ekki með neinu góðu móti gátu komið þeim af höndum sér ; varð þeim (Kínum) þá sú stóraslysni á. að stífa ofan af nokkrum (umr.) krist- indótns-relluhnappinu. Fyrir það ó- dæði, otuðu stórþjóðirnar varðliði slnu á Klnveija og vildu hafa tlu manna blóð fyrir eitt, og helzt alt landið í skaðabætur. Þetta atferli stórþjóð anna var eftir mannúðar-tilfinningu Lögbergs. Þá er Lögb. ekki mikið á móti blóð baði Bret^ í Suður-álfunni. SERSTÖK KJÖRKAUP --------^---------- Uin 50 karlmanna alfatnaðir úr beztu uli og vel gerðir, með góðu fóðri, veniulegt verð er $16.50, en til að losa þess** fatnaði frá, eru þelr nú seldir á # 12 OO. Koraið strax. sem þuifið að fá góð föt Emniger nóg til af Tw°ed fötum; venjalega seld fyrir $8 0°, $9.00 og #1.00; nú á 50 — Agætir hattar fyrir #1.50, Nýjir Fedora hatt.ar #1.3 », #1 50 og upp I OO Nýjar skyrtur og hálsbðnd. — Bláir Serge fatnaði- einungis #0 OO, ágæt tegnnd.—Sérstakur afsláttnr gefiun á drengja og barnafötum þenua mánuð.—Það margborgar sig að sjá okkur i PAI.ACE CLOTIII\lw STORE - 485 MjiIii St. G. C. LONG. Ein ástæðan fyrir hatri kyrkjufél til ísleudinga heíma, er sú, að þeir (ísl.) hafa lýst, vanþóknun sinni á rang- læti þvi, er Bretar hafa framið í öllu er lýtur að þeim ófriði. Lögberg fiyt ur meðal annars þetta 28. des. ’99. um landsbræður sína heima: "Vandræðin eru i þessum málum sem öðrum, að þessir og aðrir (eins) menn láta hleypi dóma, öfundsýki og tilfinningar sínai fara í gönur roeð skynsemina og villa sér f-jónir....Þeir hafa auðvitað enga sjálfstæða skoðun um þetta málefni.” Öðru máli er að gegna með ritstj Lög bergs (!) þvi i sama nr. bl. segir svo: “Það sem Lögberg hefir sagt(um þetta mél sem önnur) er sögulegur saun- leiki”(!!!) Svei-sve! — ‘V.Ekki um einn þumlung hann vaxa þó vann, það vóru að ein eyrun sem Jengdust,. 22. Febrúar 1900, segir blaðið (Lögb.) aftur: “Á meginlandi Evrópu má nærri telja þau blöð á fimrnun s(n- um, sem tala af viti,—hvað þ. af sam- ræmi, um ófrið þennan, og fjöldaniörg blöð í Baudarikjunum eru ekki hótinu betri i þessu efni. Orsakirnar eru flest- ar ógöfugar, Hjá stórveidunum í Ev rópu er aðalorsökin öfundsýki (gagn- vart Bretum). Svo apa smáþjóðirnar þetta eftir. í Bandarikjunum koma orsakirnar fiam i margbrotnari mynd- um.......Auk hins áður umgetna, reyna þeir að telja sjálfum sér og öðrum trú um, að ófriðurinn sé runninn frá þeirra landafýknar- og fjárgræðgis- æðisgangi. Það er samsafn af öllnro Evrópu þjóðum —eins og hér f Canada— og hver þióðflokkur hefir haft með sér, yfir um hafið. hina sérstöku fordóma þióðar 8innar, eða landsins, sem þeir komu frá (var nokkra fordóma haegt að flytja frá Englandi?) Af pólitisku flokkunum eru kratar og kardináiar (demokratar og ættbálkur Friðriks?) aflmestir. af þeim sem æpa að Bret.nra (á liklega að vera Bretastjórn), og gera þeir það af því, að þeir álíta. að það verði vinsælt hjá hinum fordómsfulla hluta kjósendanna við næstkoraandi kosningar (frá þvi mátti undanskilja demokrata) Þá koma allir an.........ist- arnir, og nefnum vér hina pólitisku fyrst. Republikistar, Liberalistar og Imperialistar, æna að Bratvm af þvi þeir erU græningjar, sjálfbyrgingar, montarar, bjórraagar og letingjar. Þar næst koma Demokratar, Populist- ar, Sosialistar, Anarkistar og Nihilist- ar. seir æpa að Bret&stjórn fyrir þá sök, að þeir vilja hvergi lögsbipuð manndráp. Slzt af þeim stjórnura, sem telja sig standa fremstar að þekkincu og siðmenning.—Þá koma hinir trúar- brag alegu-istar. Unitaristar og Re- vivalistar æpa að Bretastjórn, af þv! þeir haf* vit og manngöfgi fyrir sínar leiðarstjörnur. A'heistar, af því þeir hylja sig ekki i guðsorðareik. Kathol- ikistar og Piotestantnr æpa yfir öfiu, af því þe;r eru óeðlilegir getgátufræð ingar og 1 fa á ágiskunar-prédikunum og fáfræði.— Til hliðar við hina pob'- tisku og trúarbr.l istaflokka eru þess- ir : Idealistar oc Reslistar, Optimistar og Pessimistar. Allir þessir istar hrópa að Bretastjórn, því þeiv eru á roóti ui.d- irokun og öðru ranglæti. Nú eru flestir jarðarbúsr upptaldir og þykir þeim nær öllum otilhlýðilegur þessi Breta ófriður. Loks er fjöltnennur flokkur af “ istum” um allan hinu mentaða heim, og ieggja allir þjóðflokkar til sinn skerf af þeim. Vór eigum við “hum bugistana, 'gatistana og ein(e)ist(irig)- ana. (Virðist Lögb. helzt vilja telja undir þá “ista” flokka, alt mestaroann- val kyrkjufélagsins, og væri ranglátt að setja sig upp á móti þvi) Það ern menn. sem ekkert verulegt vita um < g ekkert sk lja í neinu máli, sem uppi er i veröldinni, en hafa þó hæst, skvaldra mest og glamra mest um mentun, gott siðferði og “hin æðstu sannindi” (=Agiskunarfr.). Þeir æpa um alt og alla þegar þeir eru þar sem þeia þora það—af því, að þeir eru humhugistar, gatistar o s. frv.(l)” Seinui pa'turinn af þessura kafla úr áður umgetnu tölublaði Lögb. (nr. 7 ’OO) er að nokkru leyti tekinn eftir minni, því blaðið var illa rifið og letrið máð. Hafi beir þökk fyrir þetta sannleiks gildi greinarinnar. “Þess má geta eem gjört er” og það jafr.vel þótt Lögbergingar eigi í hlut.— Það er ekki svo oft að þeir komast á rétthverfu eins eða annars málefais. Þetta var hiu fyrsta og verður líklega hin siðasta helfró sem blaðið fær á æf- iani. — Uudanakilið starf hra. Jóns Óiafssonar.— “Eoginn sólskynsdagur til enda trygg- ur er Það áar vorir mæltu, og svo fór einnig hér, Það hyrgði fyrir sólu og braust úr skýi fram einn báltryltur dreki í svörtum fjaðra- ham. —Sem tók lífstíðar-bólfestu í uppþurk uðu heilabúi heimskingjans og kora honum til að setja þetta íLögb,: “Setjutn svo. að málstaður Búanna sé léttur frá sjónarmiði þessara þröug sýnu siðfræðinga, og að Bretar hafi nú ekkeit, yfir-herradæmi yfir lýðveldinu (Transvaal); að jafnvel þau réttindi, er B.etar þykjast hafa, gefi þeim engan rétt til að heimta það af búunum sem þeir heimta; að Bietar hafi í raun og veru komið ófriðnum af stað; að þetta 8Ó ófriður sem þeir hafi neytt Búana út í—ófrið, sjálfum sér (Bretum) til hagsmuna—, setjuin svo að alt þetta ▼æri þannig, þá er samt til hærri sið- frædi(l), eftir kenningum hinna stór- frægu(!) eíðast töldu þriggja “ista”- flokka. sem eru hinir sönnu leiðandi meun hér i t!manum(!). Eg hef ekki tekið að mér að verja aðgjörðir Breta í þessu raáii; en á mtðan þeir þjóna guði og maunkyninu, gleðst ég ytir sigurvinningum þeirra.” Á öllu þessu sést að mannaumiugj- auuui er ekki sjálfrátt, eða hvað virðisl yður diengii? (Framh.). “AMBER“ pliitu-reyktóhakið er að að sigra af eigin verðleika. Hafið þér réynt það? Safnið TAGS. Þau eru verðmæti. “AMBER“ plötu-tóbakið er að sigra af eigin verðleika. Hafið þið reynt það? Sparið TAGS, þau eru verðmæti. “Þúert komin heim aftur,” sagði Guðrún í Gráskinui við Jórunni Jöt uubjarnardóttnr. “Allir héldu þú muudir deyja,” bætti Gunna við og geispaðí ólundarlega. “Svo er guði og Kola Wine fyrir að þakka að ég er hér aftur komin lifandi og get nú litið eftir Jóni. Þó ég hefði dáið, pá mátt þú vera þess viss að Jón hnfði aldrei haft gamnn af vinrengi þínu lengi.” “Er það ekki böl aður uppsláttur að tarna. Ef þetta sem þór batnaði af hefir sömu áhrif á alla eins og þig, forði guð mér frá að sraskka það nokkurutíroa og stökk út.—Ein flaska af Kolavíni kost- »r $1.00 Skrifið þannig: G. Swanson. HYGENE KOLA Co. 207 Pacific Ave., Winnipeg. Pöntunum verður sint þó Swanson sé ekki viðlátiun. Winnipeg, 17. Maí ’02 To hyger.e Kola Co. Kæru herrar.—Ég hefi verið þjáður ytír 20 ár af meltingar- leysi og ónotum í maganum og hefi eytt svo huudruðum dala skiftir fyrir allra handa meðöl, en ekkert af þeim hefir bgetfið ætt mér, og sízt gefið varaniega lækuingu. fyrr en éa fór að brúka yðar Kola tonic win». Mér þybir vænt um að geta mælt með því sem bezta með alinu við magasjúkdómum og tauga- slekju, sem ég hefi nokkurntíma þekt. Yðar eiul. C. M. Stiles. 339 Adelaide St' Kola tonic wiae er búið til úr Kola Celery and Pepsins. Ef lyfjabúðarmenn yðar hafa það ekki, skrifið okkur og biðjið um rit það, sem inniheldur vitnisburði frá þeim, sem það hefir læktmð. Og enn fremur um verðlista og fieiia. HYGENE KOLA Co. 206 Pacific Ave. M. Howatt & Co., FAáTÉIGN A^ALAR. PENINGAR LÁNAÐIR. 205 Mclntyre lllock, Winnipej:. Vér höfuui u.iaið úrval af ódýrum lóðum í ýmsum hlutum bæjarins. Þ. játiu og átta lóðir í eiuni spildu á McMicken og Ness strætum. fáein á McMíUan stræti i Fort Rouge og nokk- ur fyrir norðan C. P járnbrautina. Vér ráðlegejum þeim, sem ætla að kaupa að gera þaðstrax, þvi verðil fer stöðugt hækkandi. Vérhífum einnig mikið pf löndum bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk ið, sern vér getum selt með hvaða borg- unarmáta sem er; það er vei t athug- unar. Vér lánum peniuga þeim mönnum sem vilja byggja sin hús sjálfir. M. Howatt & Co. “Flor de Albani.” NÝIR VINDLAR \ vlvjl ) Vel tilbúnir, ljúflr og heilsustyrkj- í r^>1 andi, úr Havanblöðuui og Sumatra- umbúðum.—Allir vel þektir kaup- menn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY Tho* Lee, eigaudi. WXJSTJSTX^EO-. nANITOBA. Kynniðyður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250.000 Talabænda i Manitoba er.................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 1894 “ “ ............. 17,172 888 “ '■ “ 1899 “ “ .............‘J', .922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar...... ........... 102,700 N autgripir............... 230.076 Sauðfó..................... 35.00G Svin...................... 70.000 Afurðir aí kúabúum í Maritoba 1899 voru................... #470,559 Tiikostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var..... $1,402,800 Framfö’in i Manitoba er auðsæ ai fólksfjölguninni, af aulintm afurðum lan isins af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna. af va i- andi verzlua, af ^vexti borga og bæja, og af vaxaadi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50,000 Upp í ekrur.................................................... 2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landí i fylkinu . Manitoba er lientugt sræði til aðseturs fjnrir innflyténdur, þar ei enn þá mosta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætlr /riskólarfyrir æskulýðinn. 1 Manitoba eru mikil og fisksæl vei.ði vötn sem aldrei bregðast. í bæjunum IVinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5.000 íslendingar. og í sjð aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir IO inillionir ekrur af landi í Haniloha. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver~ ekra. eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pört.um fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Mauitoba og North IV'estern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsinguin, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU HON. R I* ROBLIH Eða til: Minister of Agriculture and Immigration, * WINNIPEG, MANITOBA. Ji»NOj»h 11. 8hnptitson, innflatninga og landnáms umboðsmaður. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hi'unarvélar sem gerðar eru þær aefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og var.dalaust að fara með þser. Fóðursuðu katlar fyrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvörusala yðar um þá, peir sel.* allfr vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. erksmiðjur: ’RÉSTON, ONT. IVinnipeá Box 1406. 164 Mi. Potter frá Texas hans. Þú hefir ekki það vald, að banna mér það”. Þessi orð og hótun læknisins komu henni neyðarlega fyrir, þvi læknirinn hafði margsinnis sagt að hún væri margfalt betri hjúkrunarkona, eu heill hópur af sjúkra liðí. ‘ Ég hlýt að reyna það undir öllum krÍBg- umstæðum, og ég vil að þú skiljir það, Sarah, að ég ta’a i alvöru við þtg ura þetta”. Um 1 eið og hann mælti þetta, leiddi hann hana upp [ þakhei bergi, þar sem Sep embarsólin skein inn í allri sinni dýrð. og sló ýmsum litbreytiugura fyrir, ogútsýnið var hið fegursta Þú ætlar að skamma niig hér, ég vuit að þú ætlar að gera það”, svaraði lafði Sarah Ann- erley. “Þú nefnir mig æfiDlega Sarah. þegar þú ávitar mig. En þú skalt aldrei geta hjndrað mig trá að sjá hanu. Vogaðu þér ekki einu sinni að h'igsa um það,—ég—ég skal sjá hann! Ég skal leggja alt í sölurnar!” Húu mælti siðustu orðin með svo mikilli áfergi. að hann hrökk við. Það var auðséð að hún varð þess líka vör, og jók það henni kjark og áræði. Hún hélt áfram með siguibrosi á vörunum. “Við eruni ekki nú ÍDn1 hjá sjúklingnuin. og þú geturekki hamlað mér að taift”. i • Geti ég ekki hamlað þér að tala og spyrja, þá hefi ég nóg ráð samt”, mælti læknirinu um leið og hann tók sér .duglega i nefið sem hann forðaðist að gera þegar hana var iani hjá sjúkl- ingnum. * Hvers vegna seudir þú mér hraðskeyti til Loudon að koraa hingað, þvi baðst þú mig að yfirgefa mitt mikla starf til að koma hingað til Mr. Potter frá Texas 165 VeDece, og vekja þenna unga mann til lifsins aftur?” “Af þvf ég treysti engum lækni í þessu landi fyrir Errol’’ “Já, eromitt það. Svo er um mig líka”, mælti Lampsnn brosandi. "En þú mátt vita það, að vera minhér verðurekki gefin”. “Ég fæst ekki um hvað þú heimtar fyrir hana”. ‘ Ojá.—óþrjótandi auðæfi. Upphæðina nefui ég ekki fyrri en ég sendi reikninginn”. Lafði Sarah Annerley greip fram i, og spurði "Þv spurðir þú mig ekki þessara spurninga fyr- ir tveimur mánuðum, þegar þú komst hiogað?” “Já, því spuiði ég þig ekki þessara spurn- inga, þegar óg kom", tók læknirinn hálfletileea upp eftir henni. “Af þvi ég hafði svo mikið að gera, sem starfsmaður þinD. “Ég varði öl'um mínum tíma til &ð te .ua Errol,—frelsa hann réttara sagt. Þar að auki hélt ég að þið vseruð trulofuð og muiiduð giftast stiax og hann kæm- ist á flakk, svo ég gæti alt að eínu átt um þetta við haun Eða ætlið þið ekki að gifta ykkur fljótleg’.?’’ “Við trúlofuð—ég a eiga hanu,”—Það var bæði efi og hræð.-la í uiálróm Sarah Annerley, er hún stamaði þessi orðupp eftir honum. “ Já, mér fiast það ekki eins hiæðilegt, eins og niálrómur þinn yirðist bera vitni um”, mælti gamli Lairpsou ogyptiöxlum um leið. Hann er ekki of gamall handa þér enn þá, og faðir hans er ágætlega efnum búinn, að óg heyri sagt. Þar að auki hefir þú uæga peniuga undir 168 Mr. Potter frá Texas umstæði. r hennar oll i þv’, að blóðrásin fór hrað- ara í æðum hennar en venjulega og he i n 'eik meira að starfa. Og hefði læknirinn tekið * el eftir ölln, þá hefði hann séð að hún vai komin í svo miklar geðshræringar, að hún þurfti að styðja síg með annari hendinni við gluggann, sem hún stóð við. En lækairinn tók ekki eftir geðahræringum hennar, og mælti með ertni og kæringarleysis svip við sjálfm sig^ “Reiðin getur ekki eyðilagt stjórnkænskuna. Ét skal finna sannleikapn, sem að öllu þessu lýtur. Ég verð að koma henni tilað reiðast, þvi þá fer henni sem flestum kou- um, að hún gætir þess sízt, sem hún þarf að gæta mest”. Siðan hélt hann áfram samtalinu við hana, og lá ertni og stríð í hverju orði. “Það er undarlegt, að þú sknlir sjilf vitasvona greini- Wa um fjármálin, þú ættir sjálf að annast skatt heimtuna”. Það var skoðun aðalsins á Englandi, að lafði Sarah Annerley eyddi mestum tím-i sfnum í sam sætum og danspölum, en léti peniagahús óhaiin- sótt. Hanu hætti, þvi húa sneri sér við, og þá sá hann framan í hana. Húa greip fram í og mælti: “Á banasænginní sagðifaðir minn mér frá mörga, sem fyrir hann hafði komið á lífsleíð- inni”. Þetta tal&ði hún í ótra. iatum og titrandi róm, En í næstu svipan var hún búin að tapa valdi yfir sér og mælti me’ fyrirlitningar og reiði svip: "Ste’dn 'ekki leyndar.uálum frá dauðum Mr Potter frá Texas 161 og máttlaus. “Ó, svefuinn, sem sækír á mig, gerir ekki að gamni sinu. En svo þykir mér vorst um svefuinn, þvf þegar ég er sofnaður, þá kemur hún til mín, og horfir einlægt á mi g. Ef ég lyk opnum augunum, þá flýtir hún sér strax í burtu aftur. svo ég verð að deyja, og þá ke n- ur hún og grætur hún yfir mér og biður um fiam alt að fyrirgefa sér. En hver skollinn skyldi það vera, sem ég á að fyrirgefa öðrum eins engli og hún ei? Hvað þá,—nú heyri ég til hennar Hún er þarna!’ hrópaði Errol og reyndi til að rísa upp á olnboga, og benti fram í dyinar og stóð fast. á þvi, að hún væri í dyrun- . um, og ætlaði að koma til sin. “Hvaða bannsett vitleysa!” krópaði læknir- inn. “Þú verður að hafa hægt um þig, eða ég gef þér duglegan skarat af stefalyfi”, og lagði sjúklinginn ofan á koddann aftur. “Ég erekki í rónni fyrr eu ég fæ að sjáhana enn þé einn sinni!” hrópaði Errol. “Farðu tafarlaust að sofa!” skipsði leeknir- inu houum. ‘ Jæja. en ég loka ekki augunum. Þú hlýt- ur að sjá það. lækuir góðar, að ég er miklu betri og styrkari en áður”. Um leiðog hann mæltf þetta, reyndi hann að risa á fætur aftua í rúminu, en stundi við og mælti með áherzlu: “En þær logandi kvalir, sem óg hefi undir síð- unni. Ég hefi sannarlega vetið særður þar ein- hverntíma”. Þvi næst hneig hanu út af aftnr, og sýndist vera alveg steinhissa yfir þessu öllu saman. Lafði Sarah Annerley kooi inn í herbergið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.