Heimskringla


Heimskringla - 11.09.1902, Qupperneq 3

Heimskringla - 11.09.1902, Qupperneq 3
HEIM8K;RI^QJ4 H' SBPTEMBIíR }&02. —líklega af þvf að ég held altaf meira upp á skáldskap í óbundnu máli,—ognú kem ég að efninu. Margir gerðu vel, og ekki að gleyma honum Sig. Júl., Jóhann essyni, sem skáldi, ef hann að eins gæfi huga sfnum nokkurra augna blika ró til yfirvegunar og að- gæzlu, f>á getur hann verið lista maður. En þegar ég tek allar þessar laglegu jólagjafir saman, sem gefnar voru blöðunum til að flytja svo í einni heild til vina sinna, þá skarar einn langt fram úr öllum öðrum, og það er þegar ég tek með f reikninginn X kapftulan úr “Eiríkur Hansson“, sem var jólagjöf til Freyju. Það er skoðun mfn, að ef menn vilja fá jafngóða mynd [>essari uppdregna af list- fengi skáldskapargáfunnar, af [>vf hreinasta og bjartasta, sem til er í heiminum, sem er elskan, kœr- leikur og göfuglyndi, og hátíðleiki sannrar hrygðar, þvf sorg getur orðið heilagri 1 eðli sínu, en nokk- ur gleði getur orðið, þá verður maður að leita í listaverkum Gests sál. Pálssonar; hjá öðrum íslenzk- um skáldum er það ekki til. Það er enginn efi á því, að Magnús J. Bjarnason gæti orðið stórskáld. Ef tekið er kvæðið hans: “Arni lög- maður“, þá sver það sig meira í ætt annara eins víkinga og Þorst. Erlingssonar og Grfms sál, Thom- sens, heldur en ætla mætti ungum manni, uppöldum hér. En hvað er svo mikið gert til að hjáipa [>essum manni áfram í heiminum? Alls ekkert. Fær hann svo mikið sem góðvíldar og uppörfunar orð eða viðurkenningu f>eirra manna, sem á undan ganga f vorum Yestur-fslenzka flokki,og bezt skyn ‘ættu að bera á gáfur hans og kosti? Getur varla heit- ið. Það eru vanaleg svör, að það sé munur að vera kornin hingað til Amerfku, eða vera á gamla Islandi. Hér geti hver maður notið hæfi- leika sinna, hér sé það metið, en heima ekki. Þetta er að því leyti satt, sem nær til innlendu [>jóðar- innar. En til Islendinga hér alls ekki. Þeir eru manna verstir og síðastir að hjálpa sínum eigin mönnum áfram til vegs og virðing- ar. Og sá maður—eins og M. J. Bjarnasou,—sem ætlar að ryðja sér braut með litlum efnum og veikum kröftum, einungis meðal [>eirra, hann verður að leggja alt eins hart á sig, eins og þó hann væri á fs- landi. Það kemur ekki Þessu máli við, að segja hvaða orsakir liggi hér til grundvallar. En væri ég spurður að því, f>á segði ég, að fyrst og fremst og á undan öllu öðru er blindur flokks rígur. Til f>ess að ná einhverju fylgi, verður maður annaðhvort að vera trúmála- skúmur eða stjórnmálaskúmur, og glamra hátt, þá getur hann náð hylli og aðstoð þess flokksins, er hann syngur lofið um. En þeim andlega [>roska hafa ekkí Vestur- íslendingar náð enn, að virða ]>á menn, sem óháðir standa utan við, eða ef skipa mætti [>eim í andstæð- inga flokk. Það er lfka varla við f>ví að búast, f>ví ég man f>á tfð, f>egar þeir miklu menn voru hér: Jón Ólafssou og Einar Hjörleifs- son, þá vildu káðir bréiða frakka- löfin sín fyrir litlu stjömuna hans M. J, Bjarnasonar, sem hann }>á var að smá mjaka upp á bókmenta- himininn okkar, sem eðlilega var svo dauðanS dimmur og skrautlít- ill. Og f>eir herrar sögðu eitthvað líkt þvf, að það væri skömm að þessu mýrarljósi. M. J. hefir að- dáanlegt f>rek, að hann skyldi ekki gugna, og að stjarnan hans skuli vera komin svona hátt og vera orð- in svona björt, þrátt fyrir alla erv- iðleika. Nú dettur mér í hug, mínir háttvirtu útgefendur Hk., að f>ið œttuð að biðja M. J. Bjamason um stuttar sögur eða hugvekjur f jólablaðið—helzt f sniði kærleik- ans og göfuglyndisins. Gefa hon- um svo aftur, þó það verði ekki að þessum jólum, einhverja fallega minnisgjöf. Þið eigið heiðurinn af að vera fyrstir til að sýna mik- ilmenninu St. G. Stephansyni of- urlítin þakklætisvott fyrír sfna miklu skáldasnilli. Og f>ví vildi ég lfka helzt að f>ið hefðuð heiður- inn af að verða fyrstir til að viður kenna og gleðja unga skáldið M. J. Bjarnason, f>ví haun er hér um bil sjálfsagður að taka stólinn hér á voru skáldaþingi, f>egar “sjóli Klettafjalla“ fellur frá. West Duluth, 30. Agúst 1902. Lárus Gudmundson ((Fagnaðarevangeliura Lögbergs og hinna réttlátu!’’ eða “Ekki er alt gull sem glóir.” (Niðurlag) NIÐURLAQSORÐ. Þótt éf?, í þessari greiu, hafi haft heimskingjann (auk prestanna) helzt til umræðu, þá skal ég taka það hér fram, að þót.t honum séu þessi tilgreindu skarnverk svo einkar eðlileg og heilsu- samleg, þá er þetta og annað stáss(!) “rauði þráðuriun," sem bindur saman alla lífsheild Lögbergs. Sé höggvið á þann þráð, eins og varð í tíð hra. Jóns Ólafssonar, þá er ekki einusinni l.ög- bergi dauðinn búinn, heldur getur fram' leiðst við það dómsdagur, þar sem him in og jörð kirkjufélagsins mun af eldi sundurleysast og upp brenna. Heimskinginn hefir sem sé als ekki sýnt verri eða óvandaðri framkomu í bluðstjórnarstöðunni, en fyrirrennari hans, Einar Hjörleifsson. því þessir umgetnu smá brestir(!) eru að eins á fram haldandi vöxtur af brenninetlum þeim, sem Einar gróðursetti í Lðg- bergs jarðveginum. Þannigvilég benda á enn nú eitt dæmi, er sýnir, hver var upphaflega smiðurinn að hinu fúlmann legasta vopni, er veifað hefir verið af Lögborgsliðinu, til mótstöðumanna þess: Allir muna eftir dauðsfalli Gests heitins Pálssonar. Einnig muna flestir eftir þvi, að Lögberg hafði þá, sem endrarnær, sitthvað út á Heimskringlu menn og félag þeirra að setja. En færri THOMAS BLACK, 131 BANNATYNE AVE- Head quarters for WINNIPEG MAN Metallic fíoofing Siding and Sei/ing P/ates. Vér höfum allskyns birgðir af málm-skrautskífum til að þekja !oft og veggi húsa. utan og innau. hafa Vannske vpitt þvi verðuga eftir tekt, a>' þá giipur Lö ;berg til þess. undir handleiðslu Einars, en í villidýrs æðislegu hefndaiskyni til Hkr,manua að kenna þeiin ura, að þeir (Hkr.menn) hafi stytt Gesti h“itnum aldur (o: drepið haun) Og lil að árétta slika sakargift, hrópar Friðrik pr. Bergmann, suður á Garðar: “Svipleg var fregnin sem flaug yfir storð, flytjandi látið þitt vinur, skar ihig i hjartað það skelfingaroið skjótlega hretviðrið dynur......” Að eins ástæðulausu mun naumast nokkur hafa gripið eius hróplega ill manulegt vopn; þótt um allan blað- stjórnar-heim væri leitað. Hvað gera svo sumir hinna andlegu fóstbræðra hans? Jónas “prestslansi” kemur næstur á völlinn (eius og hans var von og vísa) og ber á tvö sveitarfélög á íslaudi, mjög sviplíka sakargift, eins og lesa má i Sameiningunni, og Lögb, er út kom 8. Febr. '00. Þar næst veður heimskinginn fram og ásakar einhvern uppreisnarfiokk, sem hér á að vera í Nýja íslandi, um að hann hafi stytt aldur konu Sigur- munda Sigurðssonar. Seinast sé ég, að “mannúðarmað- urinn (!!)” Eínar, hefir á ný slegið sér til riddara, með þvi, að bera slíka sök á eiu hjón i Suæfellsnessýslu, aö þau hafi orðið til að st.ytta stúlku einni aldur. Þessi þokka(!) pistdl eftir Einar er i 21, tbl. ísaf. siðastl. ár. Fyrir öll ritstjórastörf Einars, í þarfir kirkjufélagsins, vora honura gefnar, í þakklætisskyni, fyriraltgott(!) og blessað(!), dýrindis-gjafir, og þess utan aldrei lint á að syngja honum lof fyrir “mannúð(!)” hans og „s-t-ó-r- göfugu(!(” ritstjórnarkosti. Þegar heimskingjans misti við frá blaðinu (Lögb.), þá setja þessir sömu herrar(!) upp heilmikla veizlu, og sæma hann riddarakrossi “klíkunnar.” Einn ig hef ég heyrt, að i þessu ritstjóra- erfi hafi þeim orðið það á (líklega í ó- uflti) uð kveða þessar aðdáanlegu, til hlýðdegu hindiugar um hann, eftir einn tilkomumesta framliðna skáldkonung- inn ish nzka : “Komi nú allir hrafnar hér hans á leiði’ að skí..” Þvi : “Sá var nógu langa töf búiun hér að bíða sér til skammar.” Aður en ég skil við þessar línur, get ég ekki stilt mig um að láta undrun mina í ljósi yfir því, að heiðvirðir menn skuli geta látið sjást ritverk eftir sig i öðru eins blaði sem Lögb. er, og verður mér þar að tilnefna Moritz lækni Halldórsson, sem svo mjög næma tilfinningu virðist annars hafa fyrir velfarnan og sóma íslands og ís leudinga. Auk hans geta verið margir fleiri. Aftur virðist hér fullkomið verkefni fyrir öldunginn, hra. Benedikt Gröndal, að rekja fram sðgu “kirkjufélagsins” i annari ‘ ‘Heljarslóðarorustu”, eða í “Nástrandarbardaga hinam stórfræga.’ Yrði þá þessi siðari Heljarslóðarorusta að nokkru leyti framhald af hinnt fyrri, þar sem að fræðarljómi sumra ættbálk anna væri fölskvalaust sýndur { þeim báðum. Það ætti að verða meira en þakklætisvert verk, af hra. B. Gröndal, að afkasta sliku nauðsynjaverki. því þá fengi kirkjufélagið það sem það þyrfti, sem sé, að allir örlátustu stuðnings- menn þess, mundn úr því fara að snúa að þeim félagsskap bakinu, og lofuðu því kirkjufél. að “lognást út af” úr “seigplnandi sjúkdómi.” En því mið- ur mun Gröndal vera búinn að mÍ3sa svo flugafl úr fjöðrum, að hann ekki mun vílja gefa sig við því. En þá væri ekki til öfmikils ætlast, að islenzka þjóðin ætti einhvern þann Jónas Hall- grimsson, sem gæti tætt i sundur, að verðugu, allar kirkjufélagsins-“Tístr- ansrímur.”—Hann ætti að gefa sig fram sem fyrst, því nauðsyn krefur, Ljótsstöðum, Gimli P. O,, um páskana 1902. Arnljótur B. Olson. 'T)’ H*rnMV'Tr"7' fv. > '< “Flor de Albani.” NÝIR VINDLAR ) Vel tilbúnir, ljúfir og heilsustyrkj- andi, úr Havanblöðuui og Sumatra- umbúðuin.—Allir vel þektir kaup- menn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY Tho». Lee, eigandi, YATXJSrTNT XTPTt]C3-. ÍT Uppskeru-vinnendur. -A.XD'V"OXéTXTST TIL TT ^FITSrTD A ---------------*------ AkuryrkjQdeild fylkisstjórnariimar hefir sent uppskerufregnritum sínum eftirfyljandi spurningu : “Hve marga kaupamenn þarfnast bændur t þínu “Township” ySr uppskerutímann” ? Svörin eru nú sem óðast að koma. Til staðfestir.gar þeim svörum þá er nú verið að senda eyðublöð til allra yagnstöðva um- boðsmanna í fylkinu, til uppfyllingar af bændum. FREKARI RlÐSTAFANIR FRÁ BÆNDANNA HÁLFU ERU NÚ NAUÐSYNLEGrAR. Stjórnardeildin og járnbrautafélögin munu gera alt, sem mögulegt er, til þess að útvega kaupamenn, eins og að undanförnu. Þessir meun verða fyrst fluttir til Winnipeg frá austurhéruðunum fyrir $10.00 og fr( ferð fr& Winnipeg til hvers þess staðar í fvlkinu, sem vinna skal í. Á- byrgðin & því að ráða þessa menn í Winnipeg er lögð & bændurna sem þurfa kaupamenn. Bændur ættu þvf tafarlaust að halda opinbera fundi f bvgðarlögum sínum, sem næst járnbrautarstöðvum, og velja sendimenn til að koma til Winnipeg og ráða mennina. Bændur sem þannig senda menn ættu að skjóta saman í ferðako3tnað þeirra ($1.00 frá hverjum mun nægja) sem sendir eru, og sendimenn ættu að koma til Winnipeg einum degi áður en mennirnir koma að austan. Bændur ættu að útbúa sendi- menn sína með greinilegar skýrslur um hve marga menn þeir þurfa og hvaða kaup þeim verði borgað. Tveir kaupamanna hópar eru þegar fengnir, og fer sá (yrri frá Toronto þann 19. Ágúst en hinn síðari 9. Sept- ember. Akuryrkjudeildin mælist til til þess að sendimenn frá hinum ýmsu stöðum fylkisins gefi sig fram á akuryrkjudeildar skrifstofu fylkis- stjórnarinnar og skýri þar frá nöfnum síuum og hve marga meun þeir þurfi að r&ða i uppskeruvinnu, og að þetta sé gert lyrir 19. Ágúst. Sendi- menn verða og að enkurtaka þetta verk sitt þremur vikum stðar til þess að f& menn til að “stakka” og þreskja hveitið. Þetta er sú eina að- vörun, sem bændum verður gefln um það hvað þeir verða að gera til þess að fá mannhj&lpina. Ef bændur í einhverju héraði vanrækja að sinna þessu, þ& er ftbyrgðin þeirra ef þeir f& ekki næga vinnuhj&lp. Sendi- menn til Winnipeg eru vinsamlega beðnir að snúa sér til J. J. Golden á akuryrkju- og vinnuskrifstofu stjórnarinnar 617 Main St. Winnipeg. HUGH McKELLAR, SKRIFSTOFUSTJÓRI AKURYRKJU OG INNFLUTNINGADEILDARINNAR. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þ»T Kefa mestan hita með minstim eldivúð. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fvrir bændor gerðir úr bezta j&rni eða stáli, ein* mitt það sem þér þarfnist. Biðjlð árnvörusala yðar um þá, peir selj* allir vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. ferks'niðjur: Winnipeá RESTON, ONT. Box 1406. 212 Mr. Potter frá Texas lítin kviða og áhyígjur út af því, hvernig faðir sínn þessi stórmikli höfðingi, mundi taka á móti unnusta sinum, þegar hún sat þarna hjá hoDum, ungnm og mannvæniegum, þá þá skein sælan úr augum hennar, og hún mælti látt ‘ Faðir minn elskar hann, elskar hann líka; eng- inu getur verið á móti honum”. Það var svipað ástatt með Ástralíuiranninn. Hann var ánægður or hinn vonbezti Nú var bann i þann veginn að finna föður sinn aftur. er hann héb þremur mánuðum áður. að hann mundi má ske ekki sjí lifandi oftar. Góð heilsa æskufjör og tilhlökkun, gerðu h nn ánægðan. Hann söngihálfum hljóðum: “Heim aftur”. Þetta kom lafði Sarah Annerley til að standa á öndinni og andvarpa. Hún hugsaði með sér að þes8i heimfararlöngun væri fjarstæð því. þegar hann var að syngja í Adailah höllinni. En hvað henni leið þar betur, innan um hættur og yfir- vofandi dauða, en nú. Errol hélt áfram að raula kvæðið, því þótt hann væri fæddur í Ástralíu og alinn þar upp að mestu leyti. þ& urðu ættjarðartilfinningarnar slerkari til Englands, en til fósturlandsins, eins og ætið er fyrir niðjum engilsaxneska bjóðílokks íns þegar hann minnist ætternisstöðvanna.,— hinna háu hvitu fjalla á Albion, Skipið hólt beina stefnu, tilEugoglands.féllu boðar og skúm frá báðam borðum, Það var fagur Október- dagur. Skipið skreið inn á höfnína við Folke- stone. Drifvélin hætti og bátarnir flyktust utan umðkipið til að flytja fólkið á laud. Mr Potter frá Texas 213 10. KAPHULI. llinn hdvirðulegi Sampson Potter frd Comanche Gonnty í Texas. Þenna sama dagog talað er um hér að fram- an, var lögregluforingi Thomas Brackett frá Skotland Yard klukkan þrjú, að skoða hrað- skeytasafn, sera skyndilega átti að koraast til skila. Hann var á skrifstofunni i West Cliff Hotel í Folkestone á Englandi. Auðsjáanlega með mestu eftirtekt og athugan á skeytinu, gekk hann inn í drykkjuklefa, og tók sér góðan sopa af upp&halds drykk sinum ‘hálftmeð hálfu'. Hann var að styrkja taugamar með þessu. Hann talaði hljóðlega við sjalfan sig: “Hefir verið í njósnarsýsli meir en þrjátiu ár, en aldrei átt við eins kátlegt leyndarmál og þetta”. Þegar hann hafði hugsað nokkra stund um m&lið, þá blístraði hann á hundinn sinn, sem hét Snapper, og var ljómandi fallegur og iltill og hafði einstaklegafalleg augu.ogvar liðlega vax inn. tfiann var með uppspert eyru og sérlega þolinn að gelfca. Brackett gekk út og fylgdi Snapper honum. Hann gekk út á klettarið nið- ur við höfnina. Þaðan sá út á sundið, og guf' una upp.úr eimskipinu, sem kom frá Boulogne Sú skipaför stendur í sambandi við aðallestina frá Folkestone til London. Hann sá að það yrði alllangur tími þar til það kæmi. Hann lét letilega í pipun.t sína, og fór að reykja og rölti eftir veginum sem liggur yfir klettariðið, yfir til Sandgate og Hyt.he. Á 216 Mr. Potter frá Texas meira var, hann trúði öllu þess háttar, sem virkilegu. Satt að segja hafði hann einu sinni verið kominn á fre nsta stig með að tiytja til Ameriku, en af því hann hafði sérstaka hng- mynd um ameriskan skrælingjahátt, einkum um manndráp og blóðþorsta og liöfuðleðra birk- ingu og skálkapör. sem hann hafði fengið út úr þessum sðgulestri s num, þá fóijhann ekki. Snapper tók eftir því, að húsbóndi hans var að búast til ferða svo hann fór að hlaupa alt í í krihg og viði-a sig upp við hann. Svo sá hann fínau vagn, sem keyrði fram hjá, og hamaðist að gelta og góla. Brachett vaknaði eiginlega við þenna aðgang hundsins og kallaði hann til sin.og lagði á stað inn að höfninni aftur. til að verða til staðar þegar eimskipið >enti. Vagninn, sem Snapper Eolti mest að. stanzaðí fyrir fram- an West Ciiff Hotel Út úr vagninum kom Arth ur Lincolii. Lubbins, hótelþjónninn, tók á móti honum. og bar sig að, sem „uðmjúkur stóihöfðingja þjónn. Það mátti sjá ýmsar kurteisísreglur, er Lubbins brúkaði og kendar voru við nafnkenda stórhðfðingja, bæði i bejgingum og augna- ráði hans, er hann kvaddi gestinn þessum orðum: “Ja, herra /farthur; lávarður Lincoln er einn í biðstofunni, og væntir eftir komu þinni”. “Nei, hann er þar ekkí. Lubbins”, kallaði hann innan úr ganginum, með þægilegum mál- róm, og í sama bili er Percy Lincoln kominn til sonar sins. og heilsar honum með handabandi. Eitt augnablik standa þeir hljóðir, sem náttúr- Mr. Pottei frá Texas 209 að þeir héldu að hún ætlaði að fremja sjálfsmorð á batnum,—henda sér útbyrðis. Báturiun leið með drjúgum hraðaeftir vatn- inu en rann þó skrykkjalaust og stöðugt i rás- inni alla leið til Piazza di cian Marco. Um leið og hún steig út úr bátnum, mælti hún: “Bíd- ið !” Hún læddist út 1 myrkrið, en var hálf- hiædd að einhver kynni að þekkja sig. Hún sá engan i kringum sig, enda var klukk&n orðin 11 um nóttiua, og torgið kring P azza mannlaust. Hún gekk upp að bréfakassa og smeygði bréf- inu iun i hann. þótt hún hugsaði sig um eitt augnablik áður en hún !ét það detta. En þegar hÚH var búin að sleppa þvi, þá bæði iðraðisthún eftir þvi og minkaðist sfn fyrir hörku þá, sem hún sýndi þeim. Hún vildi þá fyrir hvern mun ní því aftur þegar iðranin og samvizkan voru vaknaðar. Það sama hefði hent marga aðra áð- ur á Piazza di San Marco. Eftir að þeir höfðu hent dauðlegum ákærum inn i þetta gapandi gin á bréfaljóninu, bréf og skeyti, sem voru sknfuð af einhverri persónu, gegu þeim, sem hún hafði áður elskað, en bataði nú, og stefnt var frara fyrir löggæzluna fyrir ranDSÓknarréttinn og alla leið til halds ogpintingar, Þessi aðferð hennar var svo nauðalík ýmsu, sein unnið hefir verið á fyrri öldum i Venece, að það vakuaðí upp fyrir lafði Sarah Annerley sjálfri. Hún hló kuldahlátur og raælti við sjálfa sig: “<Sagan enduitekur sig merkilega”. Aðsvo mæltu gekk hún ofan i bátinn aftur. Henni gekk förin fljótt heim. Þegar hún kom, var búið að slökkva ljósin. Húu laumað- i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.