Heimskringla - 18.09.1902, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.09.1902, Blaðsíða 2
HKIM8KRINGLA 18. SEPTEMBER 1&02. Deimskringla. PUBLflSHHD BY Thí Heimskringla News i Pablishing Ce. Verð blaBBins ( CanadaocBandar. $1.50 nm árið (fyrir fram borgad). Sent til fslands (fyrir fram borgað af kaupend nm blaðsins hér) $1.00 Peningar sendist f P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávísanirá aðra banka eni Winnipeg e.ð eins teknar með afföllum. R. L. Bwlrtwinaon, Editor & Manager. Office : 219 McDermot Street. P.o. BOX I*»a. Flutnings^rjalda hækkunin. Það var ekki alllítið veður, sem gert var af því að flatningsgjald var nýlega hœkkað á Canadian Nort- hern brantinni, svo að það var látið vera eins hfttt frá Winnipeg til ýmsra staða hér vestur í landi, eins og flatn- ingsgjaldið mhð C. P. R. braatinni. Þessi ákæra biaðanna var heldur ekki ftstæðulaus, því að Canadian Northern-brauiarfélagið geiði slíka flutningsgialda hækkun og auglýsti hana, Þetta var beint brot & samn- ingi félagsins við fylkisstjórnina og &n hennar vitundar eða samþykkis af þeim þjónum félagsins, sem hér ráða gerðum félagsins í Wínnipeg. Það gefur að skilja að ráðgjöfum fylkisins brá í brún er þeir komust að þessu. En forseti félagsins, sem þá var austur í fyikjum, var sá mað ur, sem stjórnin átti aðgang að í þessu efni, þar eð hann var ábyrgð af gerðum þjóna iinna hér. Mr. Roblin, sem er Railway Commissioner fylkisins, gerði tafarlaust boð eftir forseta McKerzie að koma hingað vestur og kippa þessu í !ag. For- setinn kom hingað vestur f síðastl. viku og afleiðingin varð só að Mr. Roblin neyddi hann til að setja flutn ingsgjöldin niður í það, sem þau áðnr voru. Og með því er er þetta flutningsgjaldo-hækkunarmál fit af dagskrá. Og með því er það sýnt, eins og Jíka blaðið Tribune kannast við, að fylkis8tjórrin heflr vald til að ákyeða flutningsgjöld með þessa fé- lagsbrautum hér í fylkinu og til Port Arthur. Að hækkun þessi, eða tilraun til hækkunar, á flutnings gjðldum, var gerð af þjónum braut- arfélagsins hér, er engan vegin stjórninni að kenna. En hún varð að bíða eftir k*mu félagsforsetans hingað til þess að geta kipt flutnings- gjaldinu í samt lag. En þetta atriði ætti að nægja til þess að sannfæra fylkisbúa um að fylkisstjórnin hefir umráð flutnii gsgjulda með þessum brautum, og eins hitt að vænta má nfi að C. N. félagið hafi lært þá lexíu að j að geri ekki aðra tilraun til að hækka flatningsgjöldin í þessu fylki, sem það heflr engin ráð yflr. Verzlunarmanna samkundan hér í bænum hefir g«it tilrann til að fá C. P. R.-félagið til að færa niður flutningsgjöld sfn svo þau yrðu jöfn flutningsgjöldnm C. N. félagsins. En C. P. R. neitar að gera þetta og er það illa farið. En & hinn bóginn sýnir það enn Ijósara hagsmuni þá, sem fylkisbfiar hafa af þvf að fylkis stjórnin ræður flutningsgjöldum með brautum innan fylkisins takmarka. Ef nokkur vegar væri til þess að Roblinstjórnin næði með samningum yfirráðura flutningsgjalda með þeiiri braut, þá mundi það uerða mikill hagur fyrir almQDÐÍng, því að þá yrðu þau eins lág með C. P. R. eins og þau eru nfi með C. N. R. Hra. G, H. 9ba w, yfirumsjón armaður vöruflutningsdeildar C. N. félagsins hér, segir að Mr. Roblin hafl neitað að samþykkja hækkuðu flutningsgjaldatöflu félagsins og þe>s vegna sé hfin fir gtldi. Hann segir enn fremur að lækkunin sem gerð hafl verið á brautinni sé: 1. Fyrir alia korn og mjölvöru til Port Arthur ‘2c éhver lOOpund. 2. Kol frá Rort Arthur 50c hvert ton. 3. Byggingaviður frá Pt. Apéhur og Reiny River millunum 25c hver 1000 fet. 4. Eldiviður S5—70e bvert cord. 5. Almennur varningur á öllum brautum félagsins 15% lækkun. 6. Corn og mjölvara og garð- ávextir milli allra staða á brautum félagsnis 15% lækkun. 7. Lifandi peningur og afurðir hans, svo sem smjör, ostur, egg, kjöt og fuglar; einnig byggingarsteinn, tigulsteinn, girðingaviður og annað þess háttar 7^% lækkun. Þetta er sfi vöruflutningstafla sem nfi er í gildi með brautum C. N. félagsins. Og alt það umstang sem önnur blöð hafa haft til að bfia til flutninghækkunartöflur eru hér með ónýtt verk. Þess skal og hér með getið, að áframhaldandi lækkanir verða gerðar á flutningsgjöldum með brautum þessa félags, eftir því sem stjórnin sér að félagið getur staðið við að lækka þau án þess fylkinu sé þar með bökuð nokkur fitgjalda ábyrgð. Því að tilgangurinn er að fylkið skuli aldrei þurfa að borga nokkurt cent fir fylkissjóði til þess að borga skuldabréf fylkisins. Enda engin hætta að það komi fyrir, þar sem stjórnin heflr yfirráð gjaldanna og getur því altaf varið hag fylkis- ins gagnvart mögulegum yflrgangi félagsins og það mun Roblinstjórnin áreiðanlega gera. Hvernig eyða skal engisprettum. Akuryrkjudeildin í Ottawa hef ir sent Heimskringlu eítirfylgjandi grein til birtingar: “Þar eð engisprettur hafa á ný ónáðað bændur í Manitoba og Norð- vesturlandinu. Þá er nauðsynlegt að minna bændurna á það í tíma hvernig bezt megi eyða þessum vargi, og að þeir hafa á valdi sínu hin nauðsynlegu meðöl til þess. Eins og árið 1900 þá hafa engi spretturnar í ár ger vart við sig að- allega með fram C. P. brautinni hjá MeGregor, Melbourne, Carberry, Douglas, Brandon, Oak Lake og Ruthledge, og að sunnan hjá Pipe stone, Lander.Hartney, og með fram S«urisánni hjá Glenboro og svo norð- austur til McGregor. Ráð deildar- innar til bændanna, til þess að eyða engisprettum er það, að brenna varginn snemnra að vorinu. Þetta skal gerast á nóttunni þegar þær hafa safnast saman f strágarða, sem lagðir skyldu þvert yfir akrana fyr- ir engispretturnar að skrtða I. Siðan skal plægja niður alla “stubble’’ akra, svo skal og sffeldlega nota engisprettugildrur (Hopper-dosers), einnig eitra fyrir varginn með blandi af brani og Paris Green. Engi- spretiur eru ákaílega sólgnar I bran og eru mjög hæglega drepnar með því að setja það I smá slettum yflr akurinn eftir að bfiið er að aifira það. Það er og afar nauðsynlegt að bændur I engiprettu héraðunum plægi alla “stubble” akra ( hanst eða snemma að vori, bezt að haustinu. Paris Gieen blandan er þannig gerð: Tak 1 part Paris Green og bæt þar við 1 parti salti, sem virðist hafa mikið aðdráttarafl íyrir flug- urnar, bæt þar við 11 pörtum af brani, nrær þetta v'el saman og bæt svo við eins miklu vatni eins og efn ið þolir. Dreif svo fir þessari blöndu í eins smáum slettum eins og unt er. daga að drepa fluguna, og því geta þær flogið nokkurn spöl áður en þær drepast. Eldri flugurnar éta þessa blöndu miklu betur en þær yngri, og það hefir aldrei misheppnast þar, sem það heflr verið revnt. Nýlega heflr það verið uppgötvað at herra Harry Vane í Awemo, Man,, að hrossatað má nota í staðin fyrir bran, og að blandan er þannig jafnvel að- gengilegri fyrir engispretturnaf. Það er og þessari blöndu til gildis að hfin kostar ekkert, þar sem aftur á móti að bran er dýrt ( vesturlandinu. Þessi blanda heflr meðmæli Dr. James Fletchers, skorkvikindafræð- ings í Ottawa, einnig akuryrkjuráð gjafans í Manitoba og Mr. II. McKellar, aðstoðarmanns hans og ýmsra annar jafn merkra manna. Eftir Norðurlandi, Norðlenzk menning. Gróðrarstöðin á Akureyri. Vorið 1896 sótti Sigurður Sig- urðsson á Draflastöðum um styrk til þess að afla sér mentunar f garð yrkju og hafði hann f>á í huga að fura til Danmerkur; {>á var það, að Páll Briem amtm. stakk upp á því, að Sigurður í þess stað legði stund á skógrœkt og varð f>að úr, að amts ráðið veitti Sigurði styrk til utan- J farar með því móti, að hann kynti sér rækilega skógrækt erlendis. Um sumarið var P. Fejlberg hér á ferð og leiíaði amtm. f>á ráða hjá honum- Fejlberg, áleit að langrétt- ast væri að Ieita til Noregs. Eftir bendingum hans skrifaði Páll Briem til þjóðkunns naanns, land- búnaðarstjóra J. Smith f Kristj- aniu, og bað hann [að benda á góð- an skóla; f>ar sem Sigurður gæti bezt kynt sér skógræktina. Hann benti á búnaðarskólann á Stend og pángað fór Sigurður svo um haust- ið 1896. Þá vildi svo vel til, að þar var mýlega orðinn skólastjóri Bemt Klokk,—ágætur maður, sem dó í vor, sem leið, Norðmönnum til mikillar sorgar. Hann studdi Sig- urð með ráðum og dáð. Á Stend skóla var sérstök alfið lögð við skógrækt og garðyrkju, en að sumr inu var Sigurður við gróðrarstöðv- ar f Noregi og skoðaði skógrækt- unarsvæði vfðsvegar f landinu. Haustið 1898 kom Sigurður hing- að til lands aftur. Hélt hann svo um veturinn fyrirlestur hér á Ak- ureyri og skýrði frá reynslu Norð- manna. Samkvæmt reynslu þeirra var öll skógrækt á sandi bygð, nema því að eins, að trjáplöntum- ar væm aldar upp í því landi, þar sem f>ær eiga að ala aldur sinn. j Þetta er lífsskilyrði þeirra. Norðmenn höfðu reynt að flytja trjáplöntur frá Danmörku og gróð- ursetja þ:cr í Noregi; þetta hefði hepnast með trjáplöntur, er sér- staklega var hlynt að, en annars ekki. Það var meiraað segja hæpið að flytja plöntur frá Noregi sunn- anverðum til gróðursetningar norð- arlega í Noregi. Fyrirlestur þessi hafði mikil á- hrif á menn. Menn sáu að það var skilyrði fyrir allri skógrækt hér á landi, að fá gróðrarstöðvar hér, þar sem trjáfræi vœri sáð og f>ar sem plantan væri, meðan hfin værí að ná dálitlum þroska. Vorið 1899 var farið að hugsa um að koma hér upp gróðrarstöð. Bæjarstjórnin bauðst til f>ess að leggja til land undir gróðrarstöð- ina og girða hana á sinn kostnað. Amtsráðið veitti og fö til hennar og svo var Sigurður ráðinn til þess að undirbúa hana og koma henni á fót, jafnframt veitti amtráðið Sig- urði dálftið fé til þess að rannsaka líf og lffsskilyrði skóganna í Fnjóskadal. Samkvæmt rann- sóknum Sigurðar, átti það að geta svarað kostnaði, að girða land og yrkja skóga hér á landi, og þótti mikils vert um þá vitneskju. Sama sumarið sáðí Sigurður nokkum trjáfræi heima hjá sár.JEn um haustið var farið að girða gróðrarstöðina og plægja og herfa jarðveginn. Gróðrarstöðin er á sléttum bletti sem hallar lítið eitt tfl suðausturs, og f örlítilli brekku ofan við flöt- ina,—r<’tt fyrir sunnan kyrkjuna, hér á Akureyri. Staðurinn er vel valinn, hann ligtrur f skjóli og er laus við snjórok, jarðvegurinn er að vísu Uokkuð leirborinn, eins og títt er hér á Akureyri, en með sandi og áburði hefir hann verið bættur mikið. Vorið 1900 var gróðrarstöðin fullger. Hfin er um 350 ferh.faðmar að stærð. Girðingin er tréstaurar með slám á milli, klædd járnplötum á þrjá vegu, en vírneti á þá hliðina, sem að brekkunni veit. Vatni er veitt úr höfðanum ofan f gróðrarstöðina,- -brannur grafinn upp á höfðanum og járnpípur lagðar úr brunninum niðri f jörð- inni ofan brekkuna og efst f gróðr- arstöðina. Þaðan er vatninu svo spýtt um allan garðinn úr slöngu mikilli, Vorið 1900 var sáð f hana J>ess- um frætegundum; grení, ýmsar tegundir, fura, ýmsar tegundir, or (Alnus), lam, (caragana), birki, gullregn, reynir, rósir, lind, læ- virkjatré, evonymus, Og gróður- settar voru þessar tegundir: gidl- vfðir, hlynur (Acer), birki, lam, þyrnir, ribs, reynir, álmur, læ- virkjatré, fura, lífstré (Tuya), ösp, elri. Af þeim plöntum, sem gróður- settar höfðu verið, dóu veturinn eftir, birki, þymir, f>sp, lffstré og flestar plöntur af elri. Aðrar gróð ursettar plöntur vom með góðu lífi sumarið eftir og sumar höfðu þroskast vel. Orsakimar til þess, hve mikið dó af plöntum fyrsta árið, eru tald- ar 3. Mannskaðaveðrið mikla, 20. Sept. 1900 gerði iniklar skemd- ir f gróðrarstöðinni; margar plönt- ur vora rifnar upp með rótum og fjöldi þeirra svo lamaður að auð- sætt var, að þær gætu ekki lifað næsta vetur, þótt að þeim væri hlúð eftir föngum. Önnur orsök hugsanleg er sú, að leysingarvatn hafi um veturinn náð að grafa kringum þessar ungu plöntur, sem voru að festa rætur; J>riðjn orsök- ina má telja |>á, að plöntumar hafi verið orðnar veikar við flutning frá Noregi og svo geymslu hér, áður en unt var að gróðursetja þær. Nokkrum matjurta-tegundum varsáð í gróðrarstöðina og náðu >ær góðum [>roska. Af einni kart- öflutegund (Bodö) varð uppskera þrítugföld; íslenzkar kartöflur tvf- tugfölduðust. Ofurlftil tilraun var gerð með íafra; þeir náðu fullum þroska, eins góðum og f Danmörk. Haustið 1900 sigldi Sigurður til náms á landbfinaðarháskólann f V Til frekariskýringar setjnm vér hér töflu yflr flutningsgjalda lækkun Slík blanda skyldi bfiin til á hverj- með C. N.-brautinni fyrir hina ýœsu um tveim dögum og iafnótt dreift fir fiokka varnings, í samanburði við henni yfir akrana, þar til \argurinn það sem var ft síðasl. ári. I er eyðilagður. Það tekur eitrið 2—3 PLUTNINOSOJÖLDI CEN’TATAL! HVHR 1 Oí>D. ■ 1 2 1 3 4 5 6 7 8 10 Duluth til Winnipee 1901 93 79 65 56 47 45 35 35 27 Port Arthur til Winnipeg 1902 89 75 60 45 40 34 25 25 20 Lsekkun 4 4 5 11 7 11 10 10 7 Duluth til Miami 1901 108 92 75 63 53 50 37 36 29 Port Arthnr til Miami 1902 108 90 72 54 49 41 29 30 24 Lsekkun 2 3 9 4 9 8 6 5 Duluth til Baldur 1901 117 99 81 97 56 54 41 39 J 324 Port Arthur til Baldur 1902 115 96 77 58 52 44 31 31 26 Læddnn 2 3 4 9 4 10 10 8i 64 Duluth til Wawanesa 1901 122 103 84 70 59 56 42 40j 834 Pt. Arthur til Wawanesa 1902 120 100 80 60 54 46 32 32 27 Lækkun 2 3 4 10 5 10 10 84 64 Duluth til Brandon oe Harnev 1901 122 103 84 70 59 56 42 40J 834 Pt Arth. til Br andon og Hartney 1902 120 100 80 60 64 46 32 32 27 Lækkun 2 3 4 10 5 10 10 84 64 Duluthtii Port.la P. oeCarman 1901 105 89 73 62 52 49J 38 37 294 Pt. ArthtilP. la P. og Carman 1902 105 88 70 53 48 40 28 29 23 Lækkun 1 3 9 4 94 10 8 64 Dntuth til Gfadstone 1901 112 95 78 65 55 524 39 384 31 Port Arthur til Gradstone 1902 112 95 77 68 52 44 31 31 26 Lækkun 1 7 3 84 8 74 5 Duluth til Dauphin 1901 142 119 96 78 67 60 44 424 354 Port Arthur til Dauphin 1902 188 115 92 68 61 52 37 36 31 Lækkun 4 4 4 10 6 8 7 1 44 44 Khöfn. Þá tóku J>au hjónin Jón Chr. Stephánsson og frfi Kristjana Magnfisdóttir að sér umsjón með gróðrarstöðinni, og hafa lagt hina mestu alfið við það starf, enda á- rangnrinn orðið ágætur. Þegar klaki var kominn úr jörð f fyrra vor, var sáð ýmsum trjávið- ar-tegundum f nokkurn hluta af garðinum, J>ar sem áður höfðu vax ið káltegundir og hafrar, fura, greni, reyni, lævirkjatré og lffstré, Auk J>ess voru gróðursettar um 800 trjáplöntur, 500 frá Noregi (reyni- viður og birki), 300 íslenzkar, mest birki og vfðir. Minna var sáð af matjurtum, en árinu áður, og upp- skeran góð. Jarðepla-uppskeran miklu minni en árinu áður, mest rfimlega tólfföld, enda almennur misbrestur á kartöflunU síðastliðið haust. :. .*?• f Af trjátegundum þeim, sem sáð var fræi til f fyrra vor, komu allar upp meira og minna f fyrra súmar nema að kalla má ekkert af eini. Gert ráð fyrir að misfellurnar kunni að hafa stafað af því, að fræið hafi verið lélegt og að leys- ingarvatn kunni að hafa skolað ein- hverju af þvf burt.j 8íðastliðið haust var bfiið um enn vandlegar en áður, eigi að eins fræbeðin þakin vandlega með lyngi heldur og trjástokkar settir fyrir alt vatnsrensli, sem orðið gæti að meini. Horfumar vom yfirleitt hinar beztu f fyrra sumar, og eru þó enL betri nfi, Sfðastliðinn vetur dóu mjög fáar plöntur og f j sumar jhafa*þær þroskast [mæta vel. í vor var plantaðjjfit úr fræbeð- unum um 16 þfis. tveggia ára plöntum, mest greni og furu. Þeim fer vel fram. Og plöntur,*T sem gróðursettar hafa verið, hafajjtek- ið mestum framförum í sumar. Stærstu plönturnar eru[ orðnar um 60 J>uml., hafa vaxið__um 2 álnir sfðan 1900 fast að einni alin i sum- ar, Það Jer J>ví ánægjulegra, sem J>essi"miklaTframför hefir orðið'á mjög sköinmum tímaA| Ekkertjfór að lifna, sem kalla mátti í gróðrar- stöðinni fyr en f áliðnum Júním. Ýmsir hafa fengið 'dálftið af plöntum til að gróðursetja hjá sér, en lítilræði má telja það enn.Flens- t>org skógfræðingur fekk um |100 furuplöntur til að gróðursetja^í Hálsskógi. PlönturnarJ eru seldar á 5—25 aura eftir stærð og aldri. t* “Fagur er dalur og fyllist skógi*. Það var eftirlætishugsjón Jón- asar Hallgrímssonar um ættjörð- ina. Gróðrarstöðin hér er vísirinn til fjx-ss að þeirri hugsjón megi framgengt , ve rða 6 Norðurlandi. Akureyrarbúum J>ykir jjlfka [vænt um hana. Unglingarnir | kalla gróðrarstöðina ýmist “ “Aldingarö- inn Eden“ eða “Paradfs". 1IOg J. Chr. Stephánsson hefir engan frið fyrirfólki, sem langar tilað koma inn f hana, sem von*er. ‘íSíJfff Eftir 3—4 ár er búist við iguð plöntumar, sem frá upphafi hafa vaxið í gróðrarstöðinni, verði erðn- ar svo proskaðar, að byrja megi á reglulegri skógrækt. En tilætlun- in eFsfi, að fara hægt og gætilega á stað. Vonandi reynist Jþetta ein af hinum hugnæmustu menningar- fyrirtækjum Norðurlands. Bréf til ritstjóra Hkr. Heiðraði vinur:—; í til efni af grein þinni Jum daginn gegn mér, út af J>ví er ég reit um íslendingadagskvæðin í ár, ætla ég að tala við þig nokkur orð 1 bróðemi. Mér J>ykir fyrir að J>fi skyldir taka þér þessa grein mína svona nærri, og var ég fremurundr- andi yfir áhuga þfnum að svara mér, en gefa ekki heldur dóm- nefndinni tækifæri til J>ess, sem J>ó virtist helzt vera í hennar verka- hring. Það sem ég hef svo lært á þessu góða og vel ritaða svari þfnu, var fremur öðru það, að ég hafi e k k i minst allra vit á skáldskap. En |>ó nú svo væri, þá vil ég gera tilraun að ná J>essum $15.00 er þú bauðst mér, var það höfðinglegt lx>ð af |>ér, og mér heiður að J>iggja. Mest af öllu þótti mér fyrir því, að þú skyldir taka það svo, sem ég væri að gera lftið fir M. Markússyni sem Bkftldi, því í raun og veru er það sitt hvað að meta einn sem skáld eða að finna að rími eða máli hans. Eg veit vel að gallar þeir sem ég finn á kvæði M M. eru finnanlegir hjá góðum skáldum. En þau skáld vora ei skáld vegna þeirra galla, heldur þrátt fyrir [>á. M. Markússon er þvf ólastaður af mér sem skáld, þó ég hafi fundið kveðskapargalla hjá honum, og sama má segja um H. Blöndal, það eru því ekki skáldin sem égér að beinast að heldur frómt að segja dómnefndin, eins og þú munt séð hafa. Það sem ég meinti með grein minni um daginn og það sam ég nú þykist sanna, er, að dómnefndin hafi ekki verið réttlát í dómi sfnum, enda þó ég bfiist við að hún hafi gert eftir bezta viti og samvizku. Ef mér skjátlar í þessu, þá er það ósannað af þér enn, af því grein þfn var fremur fljótræðis- leg og misgáningi undirorpin. Eg held fyrir mitt leyti, að það sé meiri vandi að rita um skáldskap heldur en um flokkapólitík, en í henni ert þfi mesti hestur, eins og þfi munt sjálfur vita. Ég ætla nú að taka grein þfna lið fyrir lið, og svara þeim í röð. 1. Hafir þfi lesið ljóðmæli St. Thorsteinssonar munt þú hafa orð- ið snortinn af fegurð þeirra og andagift, eins og ég og þúsundir aðrir. Ef þú lítur svo yfir minni og eftirmæli hans, finnurðu þá sömu andagift í þeim, eins og í föðurlandskvæðum hans og nátt- úrakvæðum? Bæði St. og önnur góð skáld yrkja fyrir peninga. eftir- mæli og annað. Það er því al- vanalegt, En smekkvísir menn finna mun á þeim eftirmælum eða tækifærisljóðum er skáldin yrkja fyrir innri köllun við kvæði þau er þau yrkja fyrir gjald eða beiðni annara þó ei sé goldið fyrir. En munur sá liggur ekki í ytra frá- gangi kvæðanna heldur sál þeirra, ef svo mætti að orði komast. En sfi sál er býr f kvæðum, á vanalega saueðli með sálum lesendanna, það finnur þvf hver óspilt tilfinning lesarans áhrif þeirrar sálar er leyn- ist f ljóðum eins og Líf og Leif- þrasir f Hoddm/inisholti.—Fjarri væri mér að lasta St.gr. sem skáld, en peningabragðið munu fleiri hafa fundið en ég.—Þessi rökfærsla mín er ekki reiknuð upp á $ og c, ég vona að þú skiljir það samt. 2. Ekki staðhæfði ég að Hjörtur Leó skildi ekki sjálfan sig, en ég gizkaði á það. Það játa ég hjart- anlega að Hjörtur er gáfaður og á góðum vegi með að verða mentað- ur maður. Og einmitt á gáfaður maður erfiðara með að skilja sjálf- ann sig, skilja hvaða efni er í hon- um, skilja köllun sína í lífinu, sklja þenna háflevga anda, sem leitar hærra en skankarnir geta seilst, sem engin takmörk • önnur en heimskan getr hindrað.—En ef J>fi getu’ gefið inér fullnægjandi skýr- ingu á prenti yfir meininguna í kvæði Hjartar um daginn, yfir hvaða hugsjón réði andagift hans, hvaða prinsip lá til grandvallar, [>á skal ég gefa þér minn hlut f þjóð- brautum Roblins, það ætti að vera gott $15.00 virði eftir Kringlu að dæma, og eigi skoðast óhöfðing- legra tilboð en hortittatilboðin þín, sem þó era fyrirtak. 3. Þá kemur nfi að hinum við- kvæma bletti í grein þinni, hor- tittakaflanum. Hortittur er ekk- ert sérstakt ákveðið orð í málinu, sem hægt sé að þekkja fir eða sneiða sig hjá. Hann er líkt og “freistaranum” er lýst, fagur og fsmeygilegur og getur smeygt sér inn f hið allra helgasta þegar verst gegnir og orðið þar til stórtjóns fyrir rfm og málfegurð, Hortittur getur verið eitt orð eðr fleiri f röð, en lýsir þá hugmynd þeirri sem um er að ræða eitt.hvað lijárænu-vill- ingslega og eyðileggur skáldfeg- urðina með þvf að ver* þar, sem hann átti ekki að vera. Með öðr- um orðuin, hann er fleigur sem stungið er í eyður, þegar efni skort- ir eða málsnild til að koma að við- eigandi orðum. Hortittur er eins og asni f hrossastóði, hrinur hans verður ósamkvæmi við gnegg hross- anna. Hann er eins og heimgæs í svanahóp , gargar f ósamræmi við álftasöngitin. Og hver óspilt til- finning heyrir mismuninn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.