Heimskringla - 25.09.1902, Síða 2

Heimskringla - 25.09.1902, Síða 2
HEIMSKRINGLA 25. SEPTEMBKR 1202. ileimskringla. Pu8L.ISFTEI> BY The Heimskringfa News 4 PabMing Co. Verð blaðsins i CanadaogBandar. $1.50 nm árið (fyrir fram borgað). Seut til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- nm blaðsins hér) $1.00 Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Baukaáyísanir á aðra banka ení Winnipeg e.ð eins teknar með afföllum. K. L. ttaidwinson, Edltor & Manager. Ofíice : 219 McDermot Street. F O. BOX 138». Auð- og einokunar- félöo;. Af öllum þeim nöfnum, sem verst láta í eýrum fáfróðrar al- þýðu, eru orðin “einokun“ og “auðvald“. Þvf er einhvernveginn sto varið, að fólk hefir lært að skilja þýðingu þessara orða, sem væri hún sameiginleg með orðun- um r 4 n og k ú g u n, og margir eru f>eir, sem í ihestu einlægni álíta auðfélögin, sem einnig eru nefnd okur- eða einokuuarfélög, hið voðalegasta lands og 1/ða tjón, Þau eru skoðuð sem það afl, er hefti frjálsar framkvæmdir og framför í landi, afl, er hindri vel- megun vinnul/ðsins og haldi hon um í nokkurskonar áþján og f>á um leið, sem f>að afl, er hefti ve megun þjóðanna, með f>ví bæði að takmarka vinnumöguleika alþ/ð unnar og einnig kaupgjald hennar, eða inntektamagn hinna vinnandi einstaklinga hennar. Þessari hugs un fylgir og einnig sú eðlilega og óhjákvæmilega röksemd, að úrþví auðvaldið, eða með öðrum orðum samsafn auðs, só til óhagnaðar fyr ir þjóðimar, sé þrepskjöldur f vegi fyrir sönnum þjóðþrifum, þá sé að sjálfsögðu hverju þvf landi bezt farið efna- og framkvæmdarlega og alþýða manná J>ar bezt sett og ánægðust, sem ekkert auðvald hef ir. En þetta er sama og ef sagt væri, að alménn velmegun í landi fari vaxandi f réttum hlutföllum við þverrun auðs og efna sam safns. Að eftir því sem eitt lanc sé fátækara. að efnum og fjársafns legum framkvæmdum, eftir þv npti fbúar þess meiri ánægju og vellíðunar. Engin skoðun getur verið fjarsta;ðari heilbrigðri skyn semi eða skaðlegri fyrir velferð lands og þjóðar, en þessi. Eins og engin skoðun getur verið óeðli legri eða ósannari en sú, að auðfé- lög séu til óhaguaðar fyrir framför eða velmegun þeirra landa, sem komast undir áhrif framkvæmda þeirra, þvf að það er söguleg stað- reynd, að þá fyrst taka löndin hrað skreið framfanisi>or og til st.ór- hagnaðar fyrir fbúa þcúrra, þegar samsafn auðs í stórum stfl er hyggilega notað til þarflegra fram- kvæmda, og auðféíög gera það yfir leitt að fast ákveðuu markmiði, að verja ekki efrtum sfnum f annað en það, er þau sjá miða til þjóð legra þrifa. Eri svo e.r og einnig reynzla fyrir þvf, að auðvald er alt of oft notað, ekki að eins til þess að hefja löncíin á hærra verklegt framfarastig með því að skapa nýja stórfelda atviwnuvegi og auka og efla þá sem fyrir eru og með því auka atvinnumagn verkalýðsins, heldur einnig til þess að hafa sem mestan arð að frekast er mögulegt, af slíkum fyrirfækjum og marg- falda stofnfé sitt, og auðga þá menn, sem hafa það með höndum og ráða yfir þvf. Samfara þessari hugsjón kemur og það oft i ljós, ' að ströng tilhneiging er sýnd til þess að lækka sém mest kostnað framleiðslunnar, ineð þvi að þry'kka launum vinnendanna niður fyrir það, sem sanngjarnt er, og reynzl- an sýnir að þeir' þurfi að hafa til þess að geta sömaisamlega alið önn fyrir sér og skylduliði sfnu. En þetta er að vorri hyggju als ekki sprottið af mqpmvonzku auðhaf- endanna, þvf að þeir sjá það bæði sjálfum sér og vinnendum sfnum fyrir beztu, að friður og eining geti rfkt meðal vinnuþiggjenda og verkgefenda, heldur orsakast það af þvf, að þessi félög hafa keppi- nauta, sem stunda lfkar atvinnu- greinar, og sem jafnt og þétt neyða þau til að selja framleiðsluvörur sínar með svo lágu verði, að þær gangi út á markaðinum. Það er þetta, og hitt, að gera kröfur til sem hæstra vaxta af stofnfénu, er kemur verkveitenduin alt of oft til þess að þrykkja launum verka- manna sinna niður fyrir það, sem vera ætti og vera mætti, ef gróða- kröfur félaganna væru hæfilegri en þær oft eru. Og þgð er aðal- lega þessi hlið málsins og afleið- ingamar af henni, sem almenningi hættir við að einblfna. á, og sem kveikir hjá honum óvild og oft ó- stjómlegt hatur til allra auð- og framkvæmdafélaga, án þess nægi- legt tillit sé tekið til þess, hvert undra gagn þau gera löndunum með auðafli ,sínu og starfsemi. Auðfélög eru tvennskonar. Eyrst f>au sem mynduð eru af nokkrum einstaklingnm til þess með sam- eiginlegum efnum f>eirra að koma einhverjum stórvirkjum 1 fram- kvæmd, til að skapa nýjar iðnaðar- stofnanir og atvinnuvegi o. íl. þ. h., og eru þau nefnd auðfélög á voru máli. Þéssi félög era löggilt í þeim rfkjum eða höruðum, sem starfsvið þeirra eru í, og þau verða að vinna samkvæmt þeim tilskip- unum, sem tekin em fram i lög- gildingar starfsleyfi þeirra. Það er því auðvelt fyrir hið opindera, að hafa nokkra hönd f bagga með slíkum félögum og að sjá um að þau gangi ekki inn á annað eða stærra verksvið, en það sem lögin ákveða, og þessari umsjá er f flest um eða öllum titfellum fylgt strang laga frem af hálfu þess opinbera. Hin önnur tegund félaga ern þau, sem á hérlendu máli nefnast “Tmsts“. Slfk félög eru mynduð með sameining /msra auðfélaga þeirra, er stunda samkynja at- vinnuvegi, undir eina aðalyfir- stjóm,eða með öðrum orðum, þau gerast hluthafar f einu og sama allsherjar félagi og starfa eftir sam eininguna að eins sem deildir eða greinár af slfkum “Trusts”. Þessa tegund félaga má með réttu nefrta einokun eða einokunarfélög. Þau hafa sem slfk ekkert lagaleyfi og enga lagavernd aðra en J>á, sem hinar ýmsu greinar þeirra hafa f þeim sérstöku fylkjum eða rfkj- um, sem J>au eru löggilt í. Auð- félögin era í eðli sínu ekki okurfé- lög af þvi að verðið á vamingi þeirra takmarkast af samkeppni anuara samkynja félaga, En “Trasts“, sem eingöngu era mynd- uð til þess að kæfa samkejipni annara keppifélaga ineð þvf að sameina f>au öll f eina félagsheild. Þau eru einokunarfélög f orðsins réttu merkingu, þvf að þau hafa enga keppinauta, er takmarki verð- ið á vamingi þeirra. Engin að- ferð hefir enn þá verið uppgötvuð til þess lagalega að geta fyrirbyut eða takmarkað slfka félagssam- steypu, eða til þess að geta haft stjómarlegt eftirlit með f>eim af íálfu þess opinbera og f þessu ligg- ur aðallega sú hætta, sem almenn- ingi getur staðið af tilveru slfkra “Trasts“, þvi að þau hafa algert eindæmi, bæði að því er snertir gæði og söluverð þess varnings, sem þau framleiða. En rétt virð- ist einnig að taka það hér fram, að þessi “Trusts“ hafa ekki ætfð iau áhrif, að auka verð á vörum ieim er J>au framleiða, heldur 4>vert á mótifylgist f>að vanalega að, að j>au annaðhvort, eða hvortvegga jafna og bæta vörugæðum og oft einnig lækka vöraverðið og er hvorttveggja f>etta mjög eðlilegt og skiljanlegt, f>ar sem við sam- steypu slikra félaga, bæði fram- eiðslu og sölukostnaður er lækk- aður að stórum mun við það sem áður var. Þetta skýrist bezt með dæmi • Segjum að 4 eða 5 akuryrkju- verkfærafélög hafi u inboðsmenn, vörahús, skrifstofur og innheimtu- menn og faranclsala f sama bæ, eða sveit, hvert félag hefir auðvit- að alt f>etta sérstakt fyrir sig og er það ærinn kostnaður, sem því öllu fylgir. En þegar f>essi félög gera samsteypu, mynda “Trusts“, >á lækkar þessi kostnaður þannig, að hið sameinaða félag borgar lftið ineira fyrirhverja sérstaka starfs- grein, en áður, gerði hvert eitt hinna félaganna. Framleiðslu og , sölukostnaður verkfæranna mink- ar J>vf að sama skapi, sem J>essi ofantaldi kostnaður fer lækkandi, af J>ví J>au útgjöld í auglýsinga sölu og innheimtu kostnaði, sem áður lág á hverju einu af þessum 4 eða 5 félögnm nægir nú fyrir alla félagsheildina. Þessi ágóði rennur þvf annaðhvort f sjóð auð- kyfinganna eða til að lækka söluverð á hinni framleiddu vörutegund og stundum hvort- tveggja Þetta, en auk J>essa er tilsvarandi lækkun á öðrum frarn- leiðslu kostnaði, svo sem á verk- stæðunum og að J>vf er efni fæst ódýrara, eftir því sem J>að er keypt í stærri stfl m. fl, en án þess þó að skerða f nokkru vinnulaun þeirra manna, er að framleiðslunni starfá, að öðru leyti en því sem samsteyp- an veldur fækkun fölagsþjónanna. Slík fækkun er æfinlega samfara haganlegri verkaskifting, er þessi félög jafnan koma í framkvæmd. Með slfkri skifting starfsgrein- onna fá fálögin meiru verki komið til leiðar með jafnmörgum verka- mönnum, heldur en gerðist undir gamla fyrirkomulaginu, meðan hin smærri félög unnu hvert f sínu lagi. Þessi ‘'Trusts“ myndun eru ekk- ert nýmæli í landi þessu, þó þau hafi ekki orðið almenn fyr en nú á sfðari áram. Þau hafa verið við lfði um mörg ár f vissum iðnaðar- greinum. Eitt með fyrsta Trust í Ameríku var New York Centra' járnbrautarfélagið. Það tók upp á þvf að fá stjórnarleg yfirráð yfir ýmsum smá keppibrauta félögum, sem eins og runnu inn í og urðn hluthafar á félagssamsfeypunni og var síðan nefnd brautakerfi (N. Y. Central system). Þessi Trusts myndun hafði tvent í fðr með sér. Fyrst það, að lestagang- ur varð hraðari og reglubnndnari, en áður og fargjöld vora lækknð skömmu eftir samsteypuna’ En laun verkamanna hækkuðu nokk- uð frá þvf sem áður var. Saga þess Trasts er öll í J>á átt, að það hafi unnið að framför og hagsmun- um landsins og verkþiggjenchfnLa. Stálfélagið mikla er annað dæmi um afl og áhrif “Trasts“. Það fé- lag hefir aukið framleiðslu stáls f landinu og bætt tegund eða gæði þess án þess að hækka verðið fram yfir þau takmörk, sem eftirspum þess eðlilega skapar, né heldur hefir það lækkað kaup vinnenda, heldur hækkað þau. Steinolíueinveldið, hið ciflugasta og umfangsmesta einveldi f allri Amerfku, hefir bætt gæði olíunnar og lækkað verð hennar og ætfð borgað verkamönnum sínum svo, að þar hefir ekkert verkfall orðið. Fleiri “Trusts“ mætti nefna, sem hafa haft samkynja áhrif 4 gæði eða gæðajöfnun og verð þess varn- ings, sem þau framleiða, En með þvf er ekki sagt að varan sé eins ódýr eins og hún gætileða ætti að vera, eða að þau borgi eins há ▼erkalaun eins og þau geti verið eða ættu og þyrftu að'vera, þvf að auðmenn hafa samkynja tilhneig- ing til þess að hafa sem mestan arð af starfsfé sínu. Af þvf sem hér hefir sagt verið, getur það skilist að jafnframt]j>vf sem Trusts eru mynduð með sameining æfð- ustn og efnuðustu starfsmanna landanna til þess að reka iðnað í stærri, víðtækari og ^áhrifameiri stfl, en annars er mcigulegt. Þá er og lfka tilgangurinu sá, að bæta vörarnar og gera framleiðslu þeira ódýrari en áður. En svo er það og lfka tilgangurinn að kæfa vænt anlega samkeppni ýmist með þvf að þessi “Trusts“ svelgja í sig öll þau keppifélög, sem myndast eða þau lækka svo verð á framleiðslu- varningi sínum, oft sér f stórskaða á meðan keppifélögin starfa, að þau eru neydd til þess að hætta alger- lc;ga, af þvf þau hafa ekki fjárlegt bolmagn á móts við “Trusts“ fé- lögin. Almenningur hefir stóran hag af slíkri samkeppni meðan hún varir, f því að fá ódýrar vörur, en einatt verður hann svo að borga félögunum þann skaða á eft- ir, þegar smáféhigin eru hætt að starfa, Það liggur þvf í fjár- legu bolmagni, þessare “Trusts“ og ómfiguleika fyrir smærri félög að keppa við þau, að almenningi er hætta búin af einokun þeirri, er þau geta beitt og beita oft, og af þessari hættu stafar þörfin á J>vf, að binda þau einhverjum laga- skorðum. Þessi þörf er nú orðin svo tilflnnanleg og auðsæ f Banda- rfkjunum, að stjóruinálamenn þar eru farnir að hafa á orði að fá breyttri stjórnarskránni til þess hægt sé að takmarka starfsvið “Trusts“ og knýja þau til að fram- kvæma alt starf sitt opinberlega, svo að öll starfsaðferð þeirra sé jafnan f fullu dagsins ljósi fyrir augum almennings. Á íslandi eru engin “Trusts“ og því þekkir fólk þar lítið til þeirra. En ekki ber samt á því að alþýðan þar sé efnaðri eða ásáttari með lifs kjör sfn, heklur en gerist í þeim löndum, sem “Trusts" eru starf- andi. Oss dettur í hug að það mundi verða ómetanlegur hagnað- ur fyrir Island ef þeir atvinnuveg- ir, sem mögulegir ern þar í landi, kæmust undir áhrif öflugra Trasts félaga, og f/r en svo verður. sjáum vér ekki að atvinnumál landsins og framleiðsla eigi þar nokkra verulega frainför í vændum. í Ameríku eiga íslendingar ekki nema eitt “Trusts“—Kyrkjufélag- ið lúterska,—Sá félagsskapur er bygður nákvæmlega á sama grund- velli og hvert annað “Trasts“ í landinu. Það er einskorðað trú- bragða “Trust“—sameining hinna ýmsu sérstöu safnaðarfélaga í eina stórheild, mc>ð þeim tilgangi, ekki að eins, að viðhalda, heldur miklu fremur að efla og útbreiða lútersk trúarbrögð meðal Islendinga í Ameríku, og þá um leið óbeinlfnis að kæfa' annarlegar trúarbragða- hreifingar meðal þjóðflokksins, Starfsaðferðin er hin sama að þessu leyti, eins og í öðrum Trasts f landinu. Þetta er gert með ræð- um og ritum og sendingum trú- boðaí hinar' ýmsu bygðir vorar. Þessi þrenning era þær vélar, sem þetta “Trast“ vinnur með. En þetta “Trust“ er að þvf leyti frá- brugðið öðrum einokunar félögum, að það hefir ekki orkað að bæta gæði vörunnar nö gert hana ódýr- ari en áður var hún, eða að neinu leyti að gera hana útgengilegri fyr- ir alþ/ðu manna. Ekkert “Trust“ f landinu liefir gengið nær vasa al- mennings, jafnt fátækra sem efn- aðra, og ekkert “trust“ hefir látið minna gott af sér leiða né ljós frá sér skfna, og þó höfum vér ekki orðið annars varir, en að landar vorir yfirleytt uni allvel við stefnu þess, verkahring þess og starfs- aðferð, og margir þeirra era ætíð við þvf búnir að efla og magna það “Trust“, sem mest þeir fá orkað, en aðgætandi er, að þeir eru hluthafar f félagseiningunni og þess vegna vilja þeir af alefl sjá efnalegan og framkvæmdarlegan vöxt þess og viðgang. En þassi andlegi “Octopus“ hef- ir það sameiginlegt með öðram einokunarstofnunum, að það lætur ekkert ráð eða tækifæri ónotað til þess að breiða arma sfna út yfir hin andlegueða tfmanlegu skynj- anafæri almennings, og enn frem- ur einnig út yfir atvinnufæri ís- lendinga í þessu landi, að svo miklu leyti sem það orkar, þeim til hagsmuna, sem þvf eru fylgjandi og hinum til ógagns, sem utan við standa, og er það óhjákvæmilega sameinað þeirri hugsjón allra “Trast“-félaga að ná einveldi í sín- um sérstöku greinum. Margt fleira mætti segja um “Trust“ þetta og nákvæmar skýra starfsað- ferð þess og áhrif þau, sem þar af hafa orðið. En tilgangurinn með línum þessum er alls ekki sá, heldur að láta þess getið, að hér er að ræða um hina fyrstu fram- kvæmd, sem gerð hefir verfð af ís- lendingum til þess að gróðursetja “Trusts“ f þjóðfélaginu. Þess má vænta að Islendingar hér í landi nái einhvemtfma þvf fjársafnslega bolmagni, að þeir nái hlutdeild f öðrum “Trusts“, er ekki hafi siðri hagsmuni fyrir þjóðlíf vort f för með sér heldur en þetta fyrsta fræ- kom, og ékki minni þjóðlega hags- muni fyrir oss hér vestra, heldur en önnur innlend “Trasts“ hafa yfirleitt á þjóðlff og framför þessa mikla lands. Skýrsla yfir kolaverk- fallið, Þau einu afskilti sem Roosevelt forseti hefír haft af verkfálli harð- kolanánamanna í Pennsyivania, er að hann setti hra. Carroll D. Wright, Commissioner of Labor, til þess að athuga ástandið eins og það er nú í kolahéruðunum, og tildrögin til verk fallsins, og að tenda sér skýrslu um þetta ásamt með ráðleggingum um hvernig bezt megi binda enda á ósættina og koma í veg fyrir slík verkföll framvegis.—Skýrsla Wright er nú komin til forsetans og prent- uð í blöðum Bandarík.janna. Þar sýnir hann upprunaiegu kröfur mannanua að hafa verið þessar: 1. Kaupgjald skal hækka 20% við þá námamenn sem vinna ak- koiðsvinnu, en það eru tveir fimtu af öllum harðkolanámamönnum. 2. Minka skal vinnutíma þeirra manna sem vinna daglaunavinnu um 20%, svo að í stað 10 tíroa vinnu á dag skal nú að eins unnið 8 tíma. Með tíu tíma á dag fyrirkomulaginu var unnið í námunum að jafnaði 200 daga á ári; en samkvæmt kröfu verkamanna verður unnið 250 daga á ári- En þetta er sama sem 20% fyrir daglaunamenn námaeigend- anna. 3. 2240 pund skal álítast %itt ton, og samkvæmt þv’ skal akkerðs- mönnum borgað. Þessum kröfum neituðu náma- eigendur og þá færðu námamenn þær niður um helflng, báðu þá um 10% launahækkun fyrir akkorðs- menn, þá sem nema kolin fyrir vissa borgun á hvert tonn, og 10% minkun á vinnutíma þeirra er ynnu fvrir dagkaupi; eða með öðrum orðum 9 tíma dagvinnu, í stað 10 tíma áður. Verkamenn buðu einnig að leggja kröfur stnar í gerð ef námaeigendur vildu lofa því að hlýta þeim úr- skurði; en námaeigendur neituðu þessu einnig, kváðust enga tiltrú bera til verkamannafélaganna af því að sýnt væri að formenn þeirra hefðu ekki fulla stjórn á gerðum þeirra og neituðu að bera áþyrgð af þeim. Mr. Wright tekur það og fram í skýrslu sinni að margir námamenn hafl sagt sér að ef þeim væri frómlega borgað fyrir fulla vigt þeirra kola sem þeir losa út úr námunum á dag, þá væru þeir betur farnir með 8 tíma vinnu en þeir eru nú með 9 tíma vinnu, og stæðu þá eins vel að vígi inntekta- lega eins og nokkrir aðrir verka- menn í Bandaríkjunum. Og enn fremur að væri þeim borgað 4 þenna hátt þá vildu þeir heldur vinna 9 tíma á dag, heldur en 10 tíma undir gamla fyrirkomulaginu. Aðal á- sökun námamanna er því sú að þeir séu sviknir á vigtinni og fái því í raun réttri borgun að eins fyrir part af því sem þeir vinna fyrir, sam- kvæmt samningi við námaeigend urna. Mr. Wright leggur það til 1 skýrslu sinni: 1. Að harðkolanámamenn myndi sérstakt félag og fráskilji sig á þann hátt félögum linkolanemenda. Að þetta nýja félág gæti haft samband við hin önnur kolamannafélög í Am- eríku en hefði þó sérskilt vald til þess að Utkljá samninga fyrir með- limi sína í harðkolahéruðunum, án tilhlutunar annara kolamannafélaga. 2. Að þegar tillit er gert til allra sannana í sambandi við mannakostn aðinn, flutningskostnaðinn, ágóða o. s. frv. Þ4 væri réttlátt og sann- gjarnt að námaeigendur létu að kröf um námamanna í því að hafa 9 tíma dagvinnu. En að þetta skyldi gert til reynzlu um 6 mánaða tíma, og ef það hepnaðist svo að framleiðslan minkaðí ekki mikið við það, þá mætti gera bindandi samninga um lengri tíma. 3. Að f sambandi vil harðkola- mannafélagið, sem ætti að myndast, þá skyldi stofna tilhlutunarnefnd í sambandi við námaeigendur, er Hfefði það verk að athuga öll ágreinings- mál milli vinnuveitenda og vinnu- þiggjenda, og að þegar | þeirrar nefndar gefa samhljóða úrskurð um eitthvert ágreiningsefni, þá skuli sú gerð vera bindandi fyrir báða máls- parta. 4. Að fvrsta • hlutverk þeirrar nefndar skuli vera að athuga ná- kvæmlega öll atriði í sambandi \ ið haiðkoianámatökuna startsreglur, vinnulaun, vigt og hvert annað at- riði er valdið geti ágreiningi nú og framvegis, og að alt þetta skuli at- hugað af mönnum er nefndin setji og hafí næga þekkingu á að skoða rétt hvert sérstakt atriði, og að skýrslur slíkra manna skuli ekki skoðast sem getðardómur, heldur sem áreiðan- lega sönnuð undirstöðuatriði er nota megi til þess að byggja á þeim fram- tíðarsamninga milli beggja máls- parta. 5. Að hvar sem því verður kom- ið við og þar sem námamönnum er borguð vi8s upphæð á hvert ton, þá skulu 2 menn vera við vigtarnar, annar fyrir hönd námamanna og hinn fyrir hðnd námaeigenda, og skuli hvor málsaðili borga sínum manni, 6. Engin afskifti skulu höfð af utanfélagsmönnum. 7. aö hvar og hvenær sem því verður komið við þá skulu sameigin- legir samningar gerðir um kaup, vinnutíma og önnur nauðsynleg at- riði í sambandi við námaiðnaðinn, samkvæmt reglum er gerðar skulu af ofangreindri tilhlutunarnefnd. Bréf til ritstjóra Hkr. (Niðurl.) 4. Hvert mannsbarn veit að réttara er a8 skrifa “liðinna” en “liðnra,” þó það viðgangist að rita þannig eða Ifkt, f>egar svo stendur á að f>ess þarf með vegna ríms. Sama má segja um fleiri orð, svo sem “stár” og “gár,” og “mætt- ustum” “fyrir “mættumst,” t. d. hjá Þ. Erlingssyni í kvæðinu “Yfir- lit.” Munu J>ó fáir nútíðar skálda ríma sléttara en hann gerir. Sama er meS orðið “brúðrin” sem ætti að vera “brúðurin” nema til að hjálpa rfminu. Eg neita því að úrfellir byggist á nokkurri mál- fræðismynd, svo hægt sé að segja að hann sé “rétt myndaður.” Það er bara bull'' hjá þér vinur minn. Úrfelli þarf að eins til að laga rfm, þegar skáldið hafði ei málsnild til að komast af án þeirra. Það er auðvitað algengt að nota þá, en þó þykir fullkomnara að hafa þá ekki. Svo ætla ég nú að benda þér á einn gallann enn á kvæði M. M., hann er f fyrsta erindi, fyrsta vísu- orði. Þar er orðið “Ránarbeði” haft eitt orð, en höfuðstafur fellur á seinni part orðsins, og fær því ei nema hálfa áherzlu. Er f>etta tal- inn rfmgalli. 5. Aðfinsla mín um “feðra- bein” var máske óþörf, en sa.ma má f>á segja um það alt er ég fann að. En ekki gat ég gert að því að ófimleg fanst mér sú samlfking, að nefna afreksverk forfeðr- anna “bein,” eins og þú þó út- leggur það í grein þinni. Mér lík- ar vel “ljós liðinna daga” en að láta það skína á bleik og skinin “bein’ löngu dáinna og gleymdra feðra, finst mér eitthvað svo drauga- legt. En fyrst það voru bara a f- re.ksverkin f>á lágu þau vart nema eftir suma feðranna, minsta kosti ekki þrælana, svo það yrðu nokkuð stórfeldar undantekningar á þessu beinaskini. En svo læt ég nú úttalað um það. Ég fann ekki að anda kvæðisins, heldur búning þess. 6. Þá kemur nú eiginlega feit- asti bitinn hjá þér. Þar sezt þú á rökstól og dœmir kvæði H. Blön- dals, sem þó var eigi tilgangur þinn. Það fer fyrir þc'*r eins og St. Páli,— “en hið voncla sem ég vil ekki, það gjöri ég.” j>ar finst mér J>ú ekki sem sanngjarnastur, og kom 4 þig pólitfsk rökgáfa. Því þegar Hannes lýsir svo heitri ást á móður að hann f ávarpi til hennar vill að eins kannast við það, er sæmir virðing hennar, þá á það að vera “ósanngirni” og “getsök.” Usanngimi að elska svo heitt aö maður sé blindur fyrir lýtunum. Getsök í J>ví að segja “vér,” þá skáldið yrkir ininni f nafni þjóð- flokks sfns og meira að segja flestir mundu fúsir skrifa undir. Hvar gefur skáldið í skyn að engir aðrir geti sent hreint og heitt ávarp heim

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.