Heimskringla - 23.10.1902, Síða 2
HEIMSKRINGLA 28. OKTÓBER 1902.
é
tleiniskringla.
PUBI.ISHED B Y
The HeiinskrÍDgla News 4 Pablishing Co.
Verð blaðsins í GanadaogBandar $2.00
nm árið (fyrir fram borgað). Sent til
íslands (fyrir fram borgað af kaupend
um blaðsins hér) $1.50
Peningar sendist i P. O. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Od'er. Bankaávísanir á aðia bankHení
Winnipeg e.ð eins teknar með afföllum.
R. Li. Baldwinson,
Edltor & Maaager.
Office : 219 McDermot Ave.
P O. BOX lSÍ»:t.
Kolaverkfailið er nú endað og
náraamenn teknir til starfa á ný. eft
ir nær 0 raánaða hvíld. Sjálf'sagt
má að miklu Jeyl.í þakka tilraunnm
þeim, sem Roosevelt forseti hefir
gert til þess að binda enda á verk-
fallið, að saman heflr gengið með
bfiðum mfiispðitum. Samníngar eru
þeir, að ágteiningsatriðin sknli Idgð
1 6 manna gerðaidóm, sem Roose-
velt forsoti útnefndi til þess starfa,
og sem auðvitað fá fcorgun fyrir það
úr ríkissjúði. En námamenn hefja
vinnu á ný f þeirri von, og með því
trausti að réttindum þeirra og hags-
munum sé vel borgið f umsjá nefnd
armanna, sem samir eru meðlimir f
verkamannafélaginu, og allir þókn-
anlegir Mr. Mitchell formanni náma
manna f þesstt verkfalli. Það er
skilið að bfiðir mólspartar hlýti að
fullu ogöllu úrskurði nefndarmanna
í öllum atriðum og má treysta á að
það verði gert.
Með þessutn samniugum, og því,
að vinna er áný hafln í námunum,
er landsbúum gefln von um að þurfa
ekki að frjósa f vetur vegna kola
skorts, eins víst er og það, að kolin
verða dýr ura nokkura mfinaðatíma,
eftir að vinna er fi ný hafln í námun-
um, eða með öðrum orðum: Kol
verða dýr 1 vetur.
Annars heflr þetta kolaverkfall
verið eitt hið áhrifamesta og lær
dómsríkasta verkfall, sem hlð heflr
verið í allri Améríku á nokkrum
tíma. Hér var baráttan beint fi
millí auðs og erviðis. Á aðra hlið
voru um 200,000 vc-kameun, en á
hina500 millíónír dollars höfuðsfóll,
eða sem næst einn vei kamaður móti
hverjum $2,500 í höfuðstó! félag-
anna. Barduginn hefir staðið yfir
á 6 mfinuð, þannig, að bæði her-
díildir verkamanna ug samsafn milli
ónanna hafa stað 5 aðgeiðalausar að
"ð u leyti en þ/í, að skeiða eigin
c.u img og velsæld, og einnig að
j rengja kostum allra þeirra annara
atvinnuvega í landtnn, sem að ein-
live ju leyti styðjast við nautn kola,
‘em vinnuafls, og enn fiemur að
þiöngva kosuin hverrar einustu
fjölskyldu í landinu, sem notar kol
til'matreiðslu eða hitunar.H vorug h!ið
in mft heita að hafa unnið og hvorug
tapað. En nær lætur þó að verka
menn muni bera sigur úrbýtum, og
þó þeir mfi ske fai ekki öilum upp-
runa egu kiöfttm sinuir framgengt f
brfiðir.a, þfi hafa þeir þó með þessu
verkfalli dregið uánara athygli al-
mennings að þýðingu og afli síns fé-
lagsskapar, en menn hafa fiður gef-
ið honum. Sö lexía heflr og verið
kend, að þó rinnutap verkamanna
hafi numið 80 millíónum dcllars, þfi
er það smfiræði eitt f samanburði við
það ógna tap, sem sjftlflr auðmenn-
irnir og aimenningur heflr oiðið
fyrirí sambandi við verkfallið.
Á íslandi er m&Itækið, “bóndi er
bústólpi og bú er landstólpi1', en hér
má segja að atvínnuvegir landsins
hyíli á vinnu þiggjandans, eins og
fiamför og vefmegun iandsins hvíla
á atvinuuvegum þess. En þetta
verkfall hettrsýnt að þróun atvinnu-
veganna og velsæld fbúanna er svo
bezt möguleg, að auður og erviði
getl unnið f friðsamlegri sameiningu
og að vinnu trusts hafi eins mikinn
laga- og siðferðislegan rétt fyiir tíl-
veru sinni eins og auð trusts hafa, í
h-raða landi sem er. Allra ástæðna
vegna er þess Ó3kandi að gerðar-
dómsnefud forsetans í þessu máli
geti leyst vandræðaverk sftt svo af
hendi, að 1 áðir málspartar megi vel
við una, og eins hitt, að ráð verði
fundin til þes3 að koma í veg fyrir
þið, að slík verkföll verði framveg-
is nauðsynleg hér í landi.
Útdráttur úr ræðu
Mr. Bordens
í Winnipejr-leikhúsinu 13.
Okt. síðasl.
Mr. Borden byrjaði ræðu sfna
með þvf að lýsu undran sinni yfir
vexti Winnipegborgar. Hann
kvaðst liafa komið liingað til vest-
urlandsins fyrir 8 árum. og hefði
sér Þá litist vel á bæinn. En nú
væri breytingin svo mikil og fram-
faraskrefin svo stórkostleg að hann
hefði ekki þekt borgina aftur hefði
hann ekki uotið leiðsagnar annara,
og víst taldi hann að næsta 25 ára
tfmabil nmndi leiða f ljós að f>essi
Ixirg yrði með þeim langstærstu í
vesturlandinu. Hún vœri sett
sem þrepskjöldur Norðvesturlands-
ins með |>ess óútreiknanlegu fram-
tfðarm'iguleikum og [>ess vegna læi
fyrir henni að verða það fyrir
vesturlandið, sem stærstu vestur-
borgir Bandaríkjanna væru fyrir
Vesturríkin þar. Hann kvaðst
hafa gert ferð þessa, og f>eir sem
með sér væru, til þess áð menta sig
og þá, og til þess að kynnast hög-
um og háttum fólksins hér vestra
óskum þess og eftirlöngun. Hann
kvað það skyldu sfna og annara
þingmanna að kynnast persónu-
lega öllum pörtum Canadaríkis til
f>ess að vera þvf betur færir um að
gegna þingskyldum sfnum í þarfir
r kisins, og embættum sínum þeg-
ar þeir kæmu til valda, sem hann
taldi vfst að ekki yrði langt að bfða,
enda kvað hann andstæðingaflokk-
inn f þinginu eins vissulega part
af stjórninni eins og þann flokkinn
sem völdum héldi.
“Vér hiifnm skyldu að rækja
í samhandi við stjórnina og landið,
þá skyldu að finna sanngjarnlega
að þeim gerðum valdaflokksins sem
oss sýnist miður fara, og við h">f-
um rækt f>á skyldu eftir beztu vit-
und og þekkingu 1 sfðastl. 2 ár, sfð-
an vör biðum ósigur f kosningun-
um 1900; þá sk->rti flokkinn marga
af sinum hæfustu og trúverðugustu
mönnum, sem höfðu verið leiðtogar
hans á umliðnum árum, Foringi
vor, Sir Charles Tupper, beið þá ó-
sigur, og gaf sig f>á frá opinberum
störfum. Hans öflugasti fylgis-
maður, hra. George Foster, hefir
einnig um stundarsakir tapast úr
herdeild flokksins og aðrir sem tek-
ið höfðu leiðandi f>átt f landsmál-
um urðu ekki lengur þingmenn, svo
að fylking vor f þinginu er nú að
eins um 80 manna, og á oss hefir
fallið J>að skylduverk að berjast fyr-
ir tilveru flokksins f öllu rfkinu, og
eftir sannfæringu okkar, einnig
fyrir velferð rfkisins, og f>að er
sannfæring okkar að f>að sem við
höfum lagt til mála þingsins og
þœr aðfinslur sem við höfum horið
fram við stefnu og athafnir stjórn-
arinnar hafi verið til talsverðra
hagsmuna fyrir landið. En við
skildum það jafnframt að til þess
að geta unnið að sameiginlegum
hagsmunum als landsins, þá var
nauðsynlegt að vér tækjumst ferð
á hendur hingað vestur til pess að
| sjá landið með eigin augum, og til
þess að fá persónuleg kynni af fólk-
inu, og til að fá frekari þekkingu á
þessu mikla vesturlandi, sem svo
mjög er tengt allri framtfð Canada.
Þess vegna tókum við oss saman 12
að tölu til f>ess að ferðast um alt
vesiurlandið. Og nú höfum við
verið hér á stöðugu ferðalagi í 8
vikur; og þegar við komum heim
aftur þá höfum við ferðast als 8—9
þús. mflur. Vel vitum viðað tfmi sá
er við getum varið til pessarar ferð-
ar er ekki nægilegur til þess að ná
fullkominni þekkingu á landinu
eða fbúum pess [>vf að marga staði
höfum við ekki getað séð; en við
vitum líka að ferð pessi, þó hún sé
styttri en vera ætti, er samt til ó-
metanlegs gagns fyrir oss sjálfa,
og við vonum að þegar þingskyld
ur kalla oss saman í Ottawa, ]>á
getum við gegnt f>eim til aukins
liagnaðar fyrir landið. En þó vér
séum fúsir að vera um stundarsak-
ir f andstæðingaflokki f Ottawa-
þinginu, [>á er pað ekki tilgangur
vor að vera ætíð þannig settir.
Vér hyggjum á að ná völduin f
Canada áður en mjög langt líður,
og pess vegna einnig finnum vér
að þessi ferð vor er nauðsynleg; og
þegar vér komumst til valda, þá
vonum vér að þessi vesturferð, sem
vér vonum að ekki verði vor síð-
asta, komi oss að góðu liði, og þá
ekki sfður íbúum vesturlandsins,
þegar hagsmunir þess verða at-
hugaðir af næstu conservativestj.
Á þessu ferðalagi liöfum vér ferð-
ast um landsvæðsiem fyrir 20 árum
var af andstæðingum vorum talið
algerlega óbyggilegt, eitt f jallahaf,
sem . kki væri mögulegt að leggja
jánihraut um svo hún gæti nokk-
umtíma borgað ineir en áhurð á
vagnhjólin. Það er mér sönn á-
nægja að geta vottað það hér f
kvöld, að það sem vér höfum séð af
þessu vesturlandi, hefir sannað oss
að slíkir spádómar voru eintóm lok-
leysa og að stefna conservative-
flokksins á þeim dögum hefir
reynst algerlega rétt. Það er á-
nægjulegt að hugsa til þess að leið-
togar flokksins, svo sem Bir Jolm
A. Macdonald. höfðu þau hyggindi
og frams/ni til að sjá í anda fram-
tfð þessa mikla vesturlands. Þeir
sáu á þeim dögum óljóslega það
sem vér nú lftum á með eigin aug-
um. Vérhöfum séð hér fleiri en
eina jámbrant sem nú hafa ekki
við að flytia það vörumagn sem að
þeim herst, einmitt þar sem and-
stæðingar vorir töldu ómögulegt að
láta jámbraut berga vinnukostnað-
inn. Asakanir Vesturlandsins eru
ekki þær að hér sé nokkuð aðfinslu
vert við landið eða framtíð þess,
heldur það að flutningsfæram þjóð-
arinnar hefir ekki fleygt fram í
sama hlutfalli og bygging lands-
ins f heild sinni. Það gleður mig
einnig að geta staðið hér í kvöld
við hlið vinar míns Mr. Roblins,sem
hefir þann heiður að vera sá eini
conservative stjómarformaður í
Canada og sem er leiðtogi þeirrar
einu conservativestjórnar sem til
er í Canada nú, og að vita að hann
og félagar hans eru sannir eftir-
menn Sir John A,Macdonalds f þvf
að þeir hafa haft kjark og árœði til
þess að vinna að vöruflutningamáli
þjóðarinnar með sama kjarkf og
hyggindum og Sir John A. Mac-
donald gerði. Afleiðingarnar í
þessu fylki liafa nú þegar réttlætt
þá trú og þann kjark sem Mr.
Roblin hafði þegar liann tókst
þetta f fang, og þegar ég segi þetta
þá segi ég það sem ég trúi að só
einlæg sannfæring almennings f
dag, Að eins hafa þessar afleið-
ingar af starfsemi Mr. Roblins hor-
ið fljótari ávöxt heldur en af starf-
semi Sir J. A. Macdonalds; en f
báðum tilfellunum var það nauð-
synlegt að hafa einlæga og óbil-
andi trú og von á framtíð landsins
og það var nauðsynlegt að hafa
þann stjómmfilamann fyrir leið-
toga, sem ekki hræddist að fram-
kvæma það sem von hans og trú
bentu honum á að rétt væri að
framkvæma. Talað hefir verið um
loforð liberalflokksins að undan-
förnu og það er ekkí úr vegi að ég
einnig minnist á þau. Þér vitið
allir hver stefna þess flokks var
þegar hann var í andstæðingaflokki
f þinginu, f tilliti til spamaðar f
meðferð á rfkisíé. Þeir sögðu oss
þá að 88 milliónir dollars væri alt
of mikil upphæð að eyða f lands-
ins Þarfir á hverju ári, og fleiri en
einn þeirra sögðu að hægt væri að
lækka þau útgjöld um 3 til 4 mill.
á ári. Eg spyr yður hvert þér
munduð hafaor'i > hrifnir af keun-
ingum þeirra ei þeir hefðu sagt
yður um leið að þeir ætluðu árið
1902 að eyða meir en 51 millión
dollars á ári. Mundu þeir hafa
fengíð marga fylgismenn með slfk-
um sparsemdarloforðum. En ein-
mitt þetta er efndin á sparsemdar-
loforðum þeirra. Ef eg man rétt þá
voru öll útgjöld ríkisins árið 1896
um 42 mill.doll., ogliberalar töldu
það óhóflega upphæð f samanburði
við gjaldþol landsins: en ef þeir
hefði þá sagt yðnr um leið að árið
1902 skyldu þeir eyða meira en 63
milliónum mill. dollars, haldið þér
að þeir hefðu fengið mikið fylgi
kjósendanna. Um mörg ár á und-
an árinu 1896 sögðu liberalai oss
utan þings og innan að tollskattur
sfi, sem lagður væri á þjóðina væri
altof hár, og von var gefin um að
þetta yrði lækkað er þeir kæmust
til valda. En ef þeir hefðu um leið
sagt yður að þeir skyldu árið 1902
taka úr vösum fólksins meir en 39
milliónir doll.. Haldið þér að
flokkurinn hefði þá fengið mikið
fylgi hér í vesturlandinu, og þeir
hefðu mátt segja yður um leið, að
þessir auknu skattar vœm lagðir á
ekki eingöngu vegna aukins inn-
fluts vönxmagns, heldur miklu frem-
ur vegna þess að auknir skattar
yrðu lagðir á tóbak svo næmi mill.
dollars á ári, og á sykur svo að
nemi | mill. doll. á ári, og ef þeir
hefðu sagt yður hér í vestnrland-
inu að þó þeir lofuðu frjálsri verzl-
un þá skyldu þeir samt frá 1897
til 1902 halda við vemdunartolla-
stefnunni, sem svo er viðurkend
af einam þeirra merkustu manna,
Mr. John Charlton, og sem Mr.
Tarté einnig telur tollvemdar-
stefnu, og segir að svo miklu leyti
sem tollupphæðinni viðkemur þá
hafi hún lftið hretyst að þvf er snert-
ir útlönd þá hafa þeir verið hækk-
aðir, og ef þeir hefðu sagt yður
1896 eins og þeir sögðu um alt
landið, að þeir ætluðu að endur
skapa “Senat”-ið, en sagt yður um
leið að fáum árum síðar mundu þeir
telja óþarft að gera nokkra breyt-
ingu á því vegna þess að þá yrði
komin fleirtala af liberalþingmönn-
um þangað, og ef þeir hefðu enn
fremur sagt yður þá að conserva-
tivar héldu “Senat”-inu við að eins
sem hæli fyrir útlifaða og uppgefna
fylgismenn, þá skyldu þeir samt
er þeir kæmu til valda ekki veita
neinum öðrum “Senator”-stöðu en
þeim, sem hefðu beðið ósigur við
kosningar undir merkjum liberla,
og að þó þeir segðu yður að ‘,Sen-
at”-ið ætti að skipast ungum starfs-
mönnum á á bczta æfiskeiði, þá ætl-
uðu þeir sir nt að senda þangað
einn pólitiss ■ vin sinn 89 ára
gamlan frá N,\i Scotia, og annan
91 árs gamlan írá New Brunswick.
Haldið þér að þeir heíðu fengið
mikíð fylgi skynjandi manna f
Vestur Canada í endurbótastefnu
þeirra á “Senat”-inu? Og ef þeir
hefðu enn fremur sagt yður eins og
þeir sögðu yður, að f samhandi við
verzlunarhlynnindi þau er þeir
fyrirhuguðu að veita Bretlandi,
þeir hefðu einnig sagt yður að Sir
Laurier mundi fara til London
1897 til þess að kunngera Bretum
að Canada æskti ekki eftir neinum
verzlunarhlynnindum frá þeim í
staðin, munduð þér þá hafa fylgt
þeim örugglega í þeirri stefnu?
Og ef þeir hefðu sagt yður, eins og
þeir sögðu um alla Canada, að em-
bættaveitingar til manna er sœtu í
þingi væru algerlega ranglátar og
að taka ætti skarplega fyrir slfkar
embættaveitingar af því þær drægu
úr nytsemi þingmanna með þvf að
gera þá háða stjórninni þegar þeir
sætu í þingi með embættisveitinga-
lofanir í vösunum. En ef þeir
hefðu þá jafnframt skýrt yður frá
því að á áranum frá 1896 til 1902
skyldu þeir sjálfir veita fleiri þing-
mönuum emhretti heldur en con-
servativar gerðu á 18 (ra stjómar-
tímabili þeirra. Haldið þér að
þeir hefðu fengið mikið fylgi með
þá stefnu? Það hefir verið stungið
upp á þvf að viss einkunnarorð
ættu að pr/ða veggi þeirra funda-
húsa er við conservativar tölum í;
en mér hefir dottið í hug að tvenns-
konar einkunnarorð mætti nota f
sölum þeim sem stjórnarflokkurinn
heklur fundi sfna í, þegar þeir fara
að ræða landsmál við yður. Onnur
mættu lýsa stefnu þeirra eins og
hún var 1896, og hin stefnunni eins
og hún hefir reynst í framkvæmd-
inni alt fram að þessum tfma.
Þessi einkunnarorð mundu verða á
þessa leið:
1896.
38 millión doll.
era alt of mikil
útgjöld á ári.
20 mill. doll. á
ári er alt of mik-
il tollbyrði.
Senatfð þarf að
endur s k a p a s t
eða verða afnum
ið.
V ér höldum
fram frjálsri
verlun og af-
námi verndar-
tolla,
Fylgið Sifton að
tollafnámi á ak-
uryrkjuverkfær -
um.
Vér trúum á
skirllfi í þing-
kosningum.
Yér bjóðum
frjálsa verzlun
eins og hún er á
Englandi og vín-
bann, eins og
það er í Maine.
51 mill. dollars
era alt of lftil
útgjöld á ári.
39 mill. dollars
á ári er ekki
nægileg skatt-
byrði.
Það er nú liber-
al fleirtala í Sen-
atinu og þess
vegna er það
endurskapað.
Vér höfum stað-
ið við loforð vor
um tollvernd til
vina vorra.
Vér verðum að
hlýða Tarte sem
bannar að lækka
vemdartollana
nema þegar
nauðsyn ber til
að vemda at-
kvæðaþjófa sem
hafa verið oss
hliðhollir í kosn-
ingum.
Vér veitum
frjálsa verslun
eins og hún er í
Maine, og vín-
bann eins og
það er á Eng-
Þessi atriði geta aukið sumum
liberölum skemtun og ánægju, sér-
staklega leiðtogunum, og einn
þeirra sem hefir atkvæði f stjóm- •
málum sagði nýlega f sfnu eigin
fylki, Qvebec, að pólitík væri bara
leikspil, því að maður yrði að leika
hana. En ég spyr, hvort ekki eigi
að vera hærri mælikvarði fyrir at-
höfnum og ábyrgð stjómmála-
manna en þetta. Ef þetta á að
ganga svona til og Canadaþjóöin
er ásátt með það ástand, þá á hún
sjálfsagt völ á nægum mönnum til
að vinna á þenna hátt, því að op-
berir stjómmálamenn í þessu landi
verða jafnan eins og fólkið gerir [>á
og ef kjósendumir eru ánægðir
með að þau loforð sem helg mundu
lialdin af öllum ærlegum mönnum
í prfvat lífi þeirra, séu fótum troð-
in og einkis metin af mönnum f
opinberum og ábyrgðarmiklum
stöðúm, og án þess að gefa nokkra
ástæðu fyrir loforðarofinu.þásegiég
að ekki sé hægt að vona eftir háum
frómlyndismælikvarða hjá stjórn-
málamönnum voram. Vér getum
jafnvel hugsað oss að ef þessu er
leyft að halda áfram, þá sökvum
vér að síðustu svo djúpt að hver
heiðarlegur maður urverð ófáanleg-
ur til þess að taka nokkurn þátt í
stjómmálum landsins, sem þó er
skylda hvers manns að gera.
r
Eg h/st við að vér séum allir
að meira eða minna leyti tregir til
þess að taka leiðaudi þátt í opin-
berum málum. Vér erum allir
starfandi menn í þessu landi, og
vér höfum allir vorar eigin prfvat
skyldur að rækja, og afskifti af op-
inberum málum krefja meiri tíma
og vinnu en flestir okkar eram
færir að láta í té. En það er hvers
manns skylda, ekki að eins gagn-
vart landi sfnu, heldur einnig gagn-
viirt sjálfum sér, að taka þann þátt
f opinberum málum landsins, og
taka þann þátt sem hverjum góð-
um borgara her að rækja ef vér eig-
um að halda áfram þvf sjálfstjóm-
arfyrirkomulagi sem eftir flokka-
skipun, hér á sér stað, eins og
f mörgum öðmm löndum heimsins,
og sérstaklega í flestum pörtum
hins hrezka veldis. Eg leyfi mér
að vekja athygli yðar á því í aain-
handi við sögu liberala í Canada,
sem einn liberal sagði íyrir 15 ár-
um, og áður en hann náði þeirri
leiðandi stöðu sem hann heldur nú
í rfkisstjóminni, og sem nú eiga
við fult eins vel og á þeim tfma
sem hann talaði þau, orðin em
þessi:
“Ef einhver stjórnmálamað-
ur getur haldið fram einni
stjómarstefnu, þegar hann hefir
ekkert embætti, en alt annari
stefnn þegar hann er kominn til
valda, þá er stjórnarfar með ábyrgð
að eins skrfpaleikur. Þér hafið
rétt til að heimta að stjómmála-
maðurinn haldi við.loforð sín, rétt
eins og ef hann væri prívat maður.
Sá maður sem fær hjá yður vörar
undir fölsku yfirskyni, er bragða-
refur og svikari. Hvað munduð
þið kalla þann mann, sem fær at-
kvæði yðar með loforðum, sem
hann ekki ætlar sér að efna. Eg
segi aftur að ef þér eruð reiðubún
ir til þess að ganga þegjandi fram-
hjá slíku, þá hafið þér engan rétt
til að heimta einlægni eða fróm-
lyndi frá nokkram manni sem hér
eftir verður þingmaður yðar.”
Á þessu ferðalagi okkar hef
ég orðið að athuga nokkur atriði
sem sérstaklega snerta Veslurland-
ið og sem ég skal nú minnast á.
Það fyrsta er innflutningur Kin-
verja í landið. Það mál hefir vak-
ið miklar deilur f British Columbia
f síðastl. nokkur ár. í kosningun-
um 1896 sagði Sir Laurier að það
atriði snerti ekki fólk í austurríkj-
unum, en að vilji liberala í B. C.
skyldi verða tekinn til greina f því
máli. En þó að þingmenn frá því
fylki hafi einum rómi reynt að fá
Ottawastjómina til að útkljá það
mál, þá er það ógert enn þá, Eg
sagði um það mál þar vestra: Það
liggur tvennskonar framtíð fyrir
British Columhia. Önnur er sú að
fylkið verður bygt upp og atvinnu-
vegir stundaðir af öflugum auðfé-
lögum, með austrænum vinnu-
krafti, svo að hinir hvítu fbúar,
eða sérstaklega hinn vinnandi
hluti þeirra, hljóta nálega að
hverfa, svo að þó á þenna hátt sé
mögulegt að fullkomna atvinnu-
vegi fylkisfns á stuttum tíma þá er
sú framför ekki þannig ákjósanleg
að rétt hugsandi Canadamenn geti
gert sér hana að góðu. I hinni
framtfðinni gæti fylkið haft sam-
kyns vinnukraft eins og er f öðram
fylkjum Canada. Vinnulyð, sem
fengi fullnægjandi kaupgjald og
héldi uppi samkyns lifnaðarháttum
og annað brezkt fólk, en söktí sér
ekki niður í [>á lægstu lifnaðar-
háttu sem viðgangast hjá þeim sem
koma frá Austurlöndnm, Það er
hin sfðari framtfð B. C., fylkis sem
ég vœnti eftir, jafnvel þó að bygg-
ing fylkisins yrði seinfærari um
fma, sem ég reyndar ekki álít að
mundi verða, Eg hef athugað þetta
mál og lesið skýrslu nefndar þeirr-
ar sem hefir haft það til meðferð-
ar, og hef sannfærst um 2 eða 3
atriði í sambandi við innflntning
Kfnverja í fylkið.
1. ég er sannfærður um að Kín-
verjar gerast ekki yfirleitt framtíð-
arborgarar fylkisins.
2. Ég er sannfærður um að þeir
blandast ekki saman við aðra f-
húa fylkisins. Fólkið æskir ekki
eftir samneyti við þá, og Kfnverj-
ar æskja ekki eftir samneyti þess.
3. Eg er sannfærður um að
mestur hluti af gróða þeirra f
fylkinu ér sendur austur í Kfna, og
að þeir húa i von og eftirvænt-
ingu þess að flytja sjálfir heim til
föðurlandsins.
4. Eg er sannfærður um að
lifnaðarhættir þeirra eru niður-
lægjandi fyrir hvítan verkalýð,
hvar sem þeir koma i samkepni
við þá. — (Meira).
Skáldið Stephan G. Stephansson,
að Tindastól, Alta., biðar leiðiétt-
ingar á eitirtöldam villum, sem urðu
f prentun kvæðisins “Gert upp úr
gömluin reikningum.” í Heims-
ki ingiu stóð:
1. “Þökk þeim aldrei Ar og slð”,
fttti að rera: Þökk þeim eldii ár
og síð.
2. “ H a n s að skygnast út og
inn”, átti að vera: K a u s að skygn-
ast út og inn.
3. “ílélt ég í lognsjó líkt og
mér”, átti að vera: Hélt ég ílogn-
s n j ó líkt og mér.
Stafvillur eru:
“svglt” lyrir sigl t
“sandi” tyrir Sandi
“Simbói” fyrir Syinból
“Tjottnn” fyrir Lofinu
“O ’ íyrir Og
“ördeid” fyrir ördeyð
Hér ineð tilkynnura vér kaup-
endum Heimskringlu að vér höfum
beðið eftirfylgjandi menn að takast
á hendur innheimtu á andvirði blaðs-
ins og útvegun nýrra kaupenda, og
óskum vér að þeim verði vel tekið í
erindagerðumþeirra í þarflr blaðsins:
Árni Magnússon, Hallson N.-D.
Eiríkur Halldórson, Akra, “
Guðm. Einarson Hensel “
Jón Kristjánson Wines “
Snorri Severson, Grafton “
S. J. Hallgrímsson, Gardar “
“ “ Mountain “
G. a. Dalmann, Minneota, Minn.
“ “ Wilno “
Hjálmar Bjarnason, Spanih Fork
Utah.
Þorgils Ásmundsson, Blaine, Wash.
Jón Jónsson, Árnes, Man.
Ólafur Thorleifsson, WildOak Man.
Sigurður G. Nordal, Geysi, Man.
Magnús Hinriksson, Churchbridge,
Assa.
Bjöin B. Olson, Gimli, Man.
“ “ “ Húsawick, Man.
Narfi Vigfússon, Tantallan, Assa.
J. Ásg. J. Líndal, Victoria, B. C.
Oddur G. Akranes, Hnausa, Man.
Paul Rejkdal, Lundar, Man.
Kr. Vigfússon, Vestfold, Man.
Ingvar Olson, Winnipegoses, Man.
Ármann Jónasson, WestSelkirk Man
Sv. Thorvaldson, Icel. River, Man.
Bergthor Thordarson, Hecla, Man.
Jónatan J. Líndal. Brown P. O. Man
Sveinn Sveinson, Glenboro, Man.
“ » Skálholt, Man,
Andrés Jóhannesson, Brú, Man.
Guðm. Stefánsson, Baldur, Man.
Eiríkr Gnðmundsson, Mary Hill Man
Gunnar Gunnarson, Pembina, N. D.
Guðni Thompson, Srold, P.O. N. D.
Christ Gunnarson, Duluth, Minn.
E. S. Guðmundsson, Pine Valley Man
Óli Bendictson, Tindastóll, Alta.
Aðrir innhcimtumenn verða
auglýstir síðar.