Heimskringla - 30.10.1902, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA 30. OKTÓBER 1902.
Heimskringla.
PuBIjISHBD by
The Beimskringlft News 4 Publishing Co.
Verd blaðsins ( CanadaorBandar $2.00
um árið (fyrir fram borgað). Sent til
fslands (fyrir fram borgað af kaupend-
um blaðsins hér) $1.50
Peningar sendist í P. O. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Odrer. Bankaávísanir á aðra banka ení
Winnipeg að eins teknar með affðllum.
B. Ij. Baldwinson,
Editor & Manager.
Oflioe : 219 McDermot Ave,
p- o. BOX ia»3.
Hon. I. Tarte
o g liberalar.
Þann 21. þ. m. samþ^kti stjórn-
aríormaður Sir Wilfred Laurier, að
veita I. Tarte, ráðgjafa opinberra
verka lausn f náð frá embætti. Um
framkomu Tarte's í stjórnarráðinu,
ogp hei^ulskap stjórnarinnar og
stefnuleysi, hefir verið tíðrætt nö
f seinni tíð. Blöðin og almenning-
ur hafa margt um það sagt. I.
Tarte er einhver sá duglegasti og
hreinskilnasti maður i liði liberala,
og má óhætt segja að hann hafl ráð-
ið mestu í stjórn Lauriers að undan-
förnu. Ensvo hrepti hann öfund
og heiftarhug hinna ráðgjafanna,
fyrir þ ð að hann stóð þeim öllum
framar- Svo brá Sir Wilfred Lau-
rier sér til Englands, að verða við
krýningu Edward VII, og síðan til
Frakklands. Á meðan fór alt í hál
og brand í stjórnarráðinu. Tarte
sfóð einn uppi ft móti hinum öllum.
Hann tók það ráð þáað koma til dyr-
anna eins og hann var klæddur, o&
lofa þjóðinni að sjá inn á leiksviðið
'hjá stjórninni, sem enga stefnu hef-
ir, og segir þetta í dag og hitt á
morgun, og mangar með stefnu
sína framan í þjóðina, sem Gyðing-
ur með vöruprísa. Tarte lét það í
Ijós, aðstjórnin þyrfti að halda við
eða jafnvel að hækka tollana, ef vel
ætti að fara, því ríkisátgjöldin voru
einlægt meiri en tekjurnar hjá
stjórniaui. H5f hann kenningu
sína með hug og dug. Þegar svona
var komið, þi porðn ekki hinír réð
gjafarnir að æmpta né skræmta, því
þeir sáu að Tarte var alvara að
koma fiam úr sauðargæru liberala
hreinn og beinn með jhugsun og
skoðun sfna á fjármálum ríkis og
þjóðar, og taka þeim afleiðíngum,
sera þeirri stefuu fylgdu. Liberal
blaðin og liberalliðið grettu sig, en
þögðu fyrst. Síðan stóðust sum
blöðin ekki mátið og sögðu með fyr-
irlitningarsvip: llann syndgar.
Hann heflraldrei verið einn at oss.
Sjá hann guðlastar eins og conserva
tívar". En Tarte var æ opinskáiri
og opinskárri, og studdi mál sitt
skynsamlega að ýncsu leyti. Þá
fóru blöðin að hrópa á hina ráðgjaf-
ana að koma og hjálpa sér til að
segja eitthvað gegn fjanda þessum,
En þeir þögðu, bara steinþögðu,
nema einn gæðingurinn sagði þegar
skorað var á hann á opinberum
fundi að segja eitthvað um athæfl
Tarte’s: Við höfum ekki komið
okkur saman um stefnu vora í toll-
málinu enn þá. Auðvitað ekki. Það
ersvo sem of vaxið stjórn, sem böin
er að hanga við völdin á sjðunda ár,
að vita hvaðastefnu hún heflr í þýð-
ingarmesta þjóðmálinu, fjármálinu.
Stendur heima. í þessum svifunum
rís Hon. R03S. stjórnarformaður í
Ontatiofylki, upp á skottleggina, og
segist aðhyllast þá stefnu, sem Tarte
hafl í tollmálunum; og hún muni
vera affarasæl ust fyrir liberala.—
Þegar iærisveinninn hafði vitnað
með meistara sínum, þá fóru sum
liberalbiöðiu að klóra sér á bak við
eyrað og sögðu: Eigum við —eig-
um við—jé, hverjum fjandanum eig-
um við að fylgja. Við viljum fylgja
þeim sem betur mega.—Og svo fóru
þau að læða því inn í lesendur sína,
að liberalar hefðu aldrei lofað toll af-
námi, og það gæti aldrei komið tíl
greina í þessu ríki að afnema tollana
Tarte hefði að mörgu leyti rétt að
mœla—ja—ójá, kann ske—má ske—
alveg rétt fyrir sér. Það væru svo
sem fleiri en hann af libesölum, sem
hefðu ætíð haft þessa skoðun. Svo
hringluðu þau og fylgiflskar stjórn-
arinnar rftðþrota aftur og fram &
ólgusjó óvissunnar, þar til Sir Wil-
frid kom heim ftr Austurvegi, Þeir
fundust strax Tarte og hann og töl -
uðujsaman eínslega um stefnuný-
ungar þær, sem Tarte boðaði. Lau-
rier á að hafa látið Tarte skilja það,
að ef hann þyrfti að fara fir ráðá-
neyti sínu vegna hinna ráðgjafanna,
þá vildi hann fara med honum. Þeir
gætu ekki hvor án annars verið, Svo
þegar Laurier hafði fund með hin-
um ráðgjöfum sínum, þá ætluðu þeir
að ganga af vitglórunni, ef hann
ræki ekki Tarte. En það á Laurier
að hafa sagt, að hann gerðiekki, en
þeir gætu b&ðir farið. Þegar Tarte
sá hvernig komið var, þá leysti hann
þrautina af Laurier, og sótti um
lausn frá ráðgjafasýslinu. Hann
fekk það auðvitað tafarlaust, en
Laurier situr stfirinn efcir, gamlaður
og heilsubilaður.
Tarte segir fátt um málin siðan.
Bfiist við að hann gerist ritstjóri
við blað sitt, og haldi fram stefnu
þeirri sem hann heflr valið sér, og
sem hann álítur eftir margra ára
þekkingu og reynslu í stjórnmálum,
þá heppilegustu fyrir land og lýð, og
sem hver sannur stjórnmálamaður á
að fylgja af beztu vitund.
Útdráttur úr ræða
Mr. Bordens
í Winnipeg-leikhúsinu 13.
Okt. síðasl.
(Niðurl.).
Því hefir verið lialdið fram að
ég flytti pá kenningu að f>etta mál
snerti ekki alríkisheildina; en ég
hef ætfð haldið f>ví fram að Canada
ætti að virða mál þetta frá rfkis-
heildarlegu sjónarmiði, og ég hef
einnig á sama tíma haldið þvf
fram að Bretland yrði að læra að
skoða málið frá canadisku sjónar-
miði. Eg þekki ekkert pað alrfkis-
mál er snerti B. C. svo að það
snerti ekki jafnframt Nýja Sjáland,
Astralfu, Tasmania og Natal. Kg
held þvf fram að rangt hafi verið
af Ottawastjórninni að ónýta B. C.
Kínalögin sem vorn samliljóða
Natal-lögunum, en sem voru látin
ná fullu lagagildi af stjórn-
inni í Luridúnum, Eg viðurkenni
rétt Ottawastjórnarinnar til að efa
heimild B. C. til að gera slfk lög
En ég held því fram að Ottawa-
stjómin hefði átt oð leggja f>að
mál fyrir dómstólana hvers skylda
er að útkljá slfk þrætu- og efa-
semdamál. Þetta er sú stefna sem
ég hef í þessu máli og hfin er sú
sama hvar í rfkinu sem ég tala.
Annars virðist vandi að sega hvaða
stefnu sjálfir liberalar hafa f þessu
máli, því að peim kemur ekki sam-
an um það frekar en um tollmálin.
Ég sagði B. C. búum að ef vér
kæmumst til valda þá skyldi vilji
fólksins í fylkinu—ekki conserva-
tiva eða liberala—heldur fólksins í
heild sinni í þessu máli verða tek-
inn til greina og málið fitkljáð f
samræmi við hann.
Annað atriði er ég mintist á í
Norðvesturhémðunum var fylkis-
réttindamálið. Ég hélt f>eirri skoð-
un fram f þinginu að ástæður Mr.
Siftons, aðneita Norðvesturhéruð-
unum um fylkisréttindi, væru ekki
fullnægjandi. Ég hélt þvf fram
að innflutningur fólks í þau miklu
héruð mundi ekki hætta eftir 5, 10
eða 15 ár, heldnr verða framhald-
andi þar til landið væri fullbygt,
þess vegna yrði sú ástæða, er ráð-
gjafinn gaf, fyrir neitun fylkisrétt-
inda, eins gild f næstu 15 ár og
hún er nú, og hin önnur ástæðan
sem hann gaf, nefnil. að svo stórt
landsvæði með svo fáu fólki ætti
ekki að fá fylkisréttindi, virðist
mér ónóg ástæða. Fólk það sem
mestmegnis flytur inn í Vesturhér-
uðin er frá Bandaríkjunum, ]>ar
sem það hefir alist upp undir lfku
stjórnarfyrirkomulagi og er hjá
oss, og sem þess vegna skilja sínar
þegnskyldur og réttindi eins vel og
vér, og þetta fólk hefir komið hing-
að til þess að inna skyldurnar og
njóta réttarins. Ég sé því enga á-
stæðu til að neita íbfium Norð-
vesturhéraðanna um algerða fylkis-
stjóm, og f>egar flokkur vor kemst
til valda þá munum vérveita Norð-
vesturhéruðunum full fylkisrétt-
indi eins fljótt og þeir æskja þess.
Næsta atriði er ég vildi minn-
ast á, er um skatta á löndum C, P.
R. félagsins. Það mál var rætt. f
þingi 1901 og 1902, í fyrraskiftið
kvaðst stjómin mundi leggja mál
það fyrir dómstólana svo að f>jóð-
in fengi fullvissu um rétt félagsins
í skattálögumálinu, fætta mál
milli vesturlandsins og C. P. R.
fölagsins er mjög óbrotið. Það er
um það hvort föl. hafi rétt til þess
að halda löndum sfnuin skattfrfum
frá þeim tfma er stjómin veitir því
“Patent” fyrir löndunum eða frá
f>eim tfma sem félaginu voru feng-
in þau til umráða. Þessi stefna
stjórnarinnar hefir í för með sér
mikla tímatöf. Það hefir þegar
tekið f>á 10 mánaða tfma að upp-
hugsa málsatriðin og ]>ar sem bú-
ast má við að slfkt mál gangi gegn
um marga dómstóla, f>á er ómögu-
legt að segja hvenœr málið fæst
útkljáð að fullu. Eg tek f>á stefnu
að alþingi ætti að ákveða nndan-
págutímabil félagsinsog samþykkja
lög, sem ákvœðu 1. að löndin væru
skattfrí frá þeim tíma er félagið
hafði unnið fyrir peim, og 2. einn-
ig að skattamálið skyldi lagt fyrir
dómstólana, og að ef dómstólarnir
álitu að C. P. R. félagið hafi beðið
tjón við ákvæði þingsins, þá ætti
að bæta þvf skaðann úr rfkissjóði.
Með þessu móti má útkljá málið
fljótlega og sveitir vesturlandsins
kæmust f>annig hjá þeim óþægind-
um, sem leiða at skattundanþágu
félagsins.
Við höfum verið beðnir að
minnast á National Policy stefnu
conservativeflokksins. Upprnna-
lega tollverndarstefnan var, að
vernd skyldi veita öllnm þeim iðn-
aðargreinum sem hagsmunir al-
mennings krefðust að værn vernd-
aðar. Einn af þessum atvinnu-
vegum er vöruflutningsatvinnu-
vegurinn, sem er svo afarþ/ðingar-
mikfll fyrir fbúa vesturlandsins,
ég leyfi mér að minna yður á að
bygging C. P. R. brautarinnar og
Intercolonial brautarinnar af con-
servativaflokknutn var full sönnun
þess að flokkurinn var fær um að
hafa slík niál til meðferðar, tfl
hagsmuna fyrir þjóðina. Það eru
mörg mál af þeirri tegund sem
nauðsynlegt er að útkljá í sam-
bandf við vesturlandið, Sum
þeirra mála hafa verið meðhöndluð
af fylkisstjórninni, seríi hefir á-
huga fyrir fæim, en sum verða að
meðhöndlast af Ottawastjóminni
og ég vil L<ta yður vita að con-
servativeflokkurinn ber fullan á-
huga fyrir velferð Vesturlandsins f
þessu sambandi og er óhætt að
treysta homim til að veita f>ví máli
sfna beztu umhyggjusemi og við-
leitni til að kippa þeim í lag.
Verk f>að í sambandi við járn-
bratamálin, sem nú er í höndum
járnbrautamefndar þingsins, er f
höndum manna sem sem ekki eru
til mikillar nytsemi fyrir Canada á
yfirstandandi tíma. Ég hef haft
nokkra reynslu af þessari nefnd og
get borið um að hún er ekki hœf
til að hafa meðferð mála þessara
með höndum- Nefndarmenn geta
ekki gefið þann tfma til athugunar
málanna, sem nauðsynlegur er til
þess að f>au séu ætfð rétt útkljáð.
Nefndin er ekki óháð. Hún er
undirorpin flokksáhrifum og mér
virðist að hæfari frainkvæmdar-
nefnd ætti að verða sett til að hafa
flutningsmálin með höndum. Það
er stefna conservativeflokksins að
meðhöndla f>au mál frá þjóðlegu
sjónarmiði. Flokkurinn mun ekki
hraða of mjög að f>essum málum,
en hann mun gera [>ær breytingar,
sem hæfustu menn, og þeir sem
hafa mesta þekkingu á þessum mál-
um ráða til að gert verði. Mál
þetta krefur ]>ess að reyndustu og
pekkingarmestu menn í málum
þessum séu fengnir til að athuga
þau og að stjórnin fylgi breytfnga-
ráðleggingum f>eirra f ]>ví.
En National Policy þýðir
meira. Það þ/ðir ákveðna toll-
málastefnu, og um petta atriði eiga
vesturlandsbúar heimtingu á að
heyra nokkur orð frá mér; enda
hefir verið skoraðá mig að sk/ra hér
stefnu flokksins í f>ví máli eins og
ég skýrði hana í austurfylkjunum.
En fyrst verð ég að skýra frá því
að 1894 sagði Sir Laurier í f>essum
bæ að hann væri hingað kominn
til þess að prédika frjálsa verzlun
og að hann mundi snfða höfuðið af
þeirri ófreskju sem héti Tollvemd
og som haldið hafi fólki í áf>ján.
En áður en hann komst til valda
I89fi þá gekk Mr. Tarte í lið með
honum, af ástæðum sem ég ekki
ætla að skýrahér frá; en einmitt á
fæssum tfma voru sendar orðsend-
ingar til verkstæðaeigenda f aust-
urfylkjunum og þeim sagt að óttast
ékkert frjálsverzlunarkenninguna,
sem liberalar bæru fram f vestur-
landinu eða annarstaðar, og það
var Mr. Tarte sem bar þeim f>essar
orðsendingar f nafni liberalflokks-
ins. Þær höfðu þau áhrif að full-,
vis^sa verkstæðaeigendurna um að
ekki yrði mikil breyting gerð á toll-
urium þó liberalar kæmust til valda.
Það hefði verið einkar létt fyrir
þá stjóm að færa niður tollana sam
kvæmt yfirlýstri stefnu sinni, hefðu
þeir verið einlœgir. En í stað
þess þá settu peir nefnd í málið
sem eyddi tímanum f að ferðast
um rfkið og gerði sama sem ekki
neitt. 1897 gerði stjómin breyt-
ingar á tolllöggjöfinni og var það
sem næst ]>vf sem áður hafði verið
f gildi, sumstaðar vora tollar lækk-
aðir og á öðmm stöðnm hækkaðir,
en yfirleitt stóð löggjöfin í lfkum
skorðum og áðru hafði hfin verið.
Að því er stefuu conservativeflokks-
ins snertir þá áttum við ekki að
gera hana kunna í vesturlandinu
jafnt sem austurlandinu. Stefna
vor er fullnægjandi vernd fyrir all-
ar lögmætar i'lnaðargreinir 1 Can-
ada. Þeir sögðu oss eystra að fólk
her vestra væri á móti oss í þessari
stefnu, en ég hef ekki orðið var við
það frekar hér en eystra. Eg hef
fundið fólkið við því búið að, að-
hyllast canadiska stefnu til þess að
binda saman íbúa landsins í hin-
um ýmsu hlutum þess og byggja
hér upp öfluga Þjóð í Norður Am-
erfku.
Eg bið yður að skilja það að
conservativeflokkurinn er engan-
veginn háður verksmiðjueigendum
rfkisins, enda hefir flokkur vor
hlotið minni styrk frá þeim í sfð-
astl. 8 ár heldur en liberalflokkur-
inn hefir notið. Takið framleið-
endur akuryrkjuverkfæra, er ekki
einn þeirra strangur liberal, sein
stjórnin hefir veitt senatorstöðu.
Og er ekki einnig í ráði að Mr.
Frost, annar verkfærasmiðju eig-
andi og áður liberal pingmaður f
Otteiwafúnginu, skuli verða gerður
senator. Vér höfum sameiginlega
hagsmuni með öllu landsfólkinu,
og Jað svo miklu leyti sem verk-
smiðjueigendur standa á sama
grundvelli f>á erum vér að [>ví leyti
sameinaðir þeim. En vér höfum
ekkert ]>að samband við verk-
smiðjueigendurna sem vér ekki
höfum við borgara landsins í heild
sinni.
Þvf er haldið fram að stefna
vor í tollmálum hafi f för með sér
aukin útgjöld fyrir þegnana. Ég
trúi ekki að almenningur sé and-
vfgur fæirri stefnu sem vemdar
canadiskan iðnað og á f>ann hát.t
myndar samkepni innan takmarka
ríkisins. Verð á innlendnm vam-
ingi hefir ekki hækkað, heldur
lækkað undir vemdartollastefnnnni
og eg vil benda yður á að ef vér
tökum niður tollgarðinn þá mund-
um vér með þvf móti skaða inn-
lendar iðnaðarstofnanir, en auka
með ]>ví hagsmuni þeirra framleið-
enda sem búa við hlið vora að
sunnan. A hinn bóginn getum
vér ekki gefið neina ábyrgð um það
að vörur yrðu seldar mikið ódýrari
en þær eru á yfirstandandi tfma.
Ég hef oft heyrt pað sagt f þinginu,
og því hefir ekki verið mótmælt,
að hægt, sé að kaupa akuryrkju-
verkfæri í Canada eins ódýrt eins
og pau fást sunnan línunnar, og fir
f>ví auðfélög snnnan línunnar hafa
gert samsteypu til að halda uppi
verðiávamingisínumþar. Erlíkleg
að þeir munu þá fara að selja hann
ód/rari hér f landi, ég efa [>eir gerðu
það meðan þeir væm að eyðileggja
iðnað vom haldið þér að f-eir
mundu halda f>ví áfram eftir að
verksmiðjur vornr væru lokaðar?
Yður má vera kunnugt að ]>ar eru
stórar verksmiðjur, sem ekki eru
látnar vinna, til þess að framleiðsl-
an verði ekki of mikil. en hlut-
hafamir geti fengið háa vexti af
fé sfnu. Þessi aðferð er orðin svo
víðtæk þar syðra, að Roosevelt for-
seti fann ástæðu til að geta þess f
ræðu er hann hélt nýlega, og eitt
áreiðanlegt blað gat þess nýlega að
þessi Trust réðu yfir þingunum f 4
ríkjum par syðra, og sem þess vegna
inní í parfir fæssara félaga f stað
þeirra kjördæma sem f>au ættu að
vinna fyrir.
Ég bið ykkur að skilja ekki að ég
sé andvígur samsafni auðs, það er
nauðsynlegt undir núverandi fyrir-
komulagi, og það viðgengst í öllum
löndum, í frjálsverzlunar Englandi
alt eins og f vernduðu Bandaríkj-
unum, og ef til vill er nú verið að
mynda Tmsts í Canada; og f>að
getur orðið nauðsynlegt 'eð hafa
eftirlit með þeim í iframtíðinni.
Stefna vor er sú að pingið eigi að
réða yfir auðfélögum, en ekki að
auðfélögin ráði pinginu. Það er
sannfæring vor að vér getum betur
ráðið víð þessi anðfélög undir
verndartollafyrirkomulaginu, af
[>ví að við getum ráðið við samtök
innlendra félaga þó vér getum exki
ráðið við þau í öðram rfkjum.
Munið einnig [>að, að því er
tollverndun snertir þá segjum vér
að sérhver atvinnuvegur skuli vera
verndaður. Mér er stundum sagt
að akuryrkjuverkfæri séu ekki, og
geti ekki orðið vernduð. Þegar ég
var f British Columbia þá sýndu
blýnámamenn mér að þó atvinnu-
vegur þeirra væri nálega óverndað-
ur, þá yrðu fæir samt að borga tolla
af mörgum nauðsynjuum sfnum
og matartegundum, og margar bly-
námur eru f>ar nfi aðgerðalausar.
Hvers vegna eiga þessar námur
ekki að fá að njótahœfilegrar vernd-
ar, svo að sá atvinnuvegur geti
þróast [>ar, landið bygst upp og
heimamarkaður myndaður fyrir af-
urðir bændanna þar f fylkinu og
vesturhéruðunum.
Hvers vegna skyldi Canada kaupa
25 millión dollars virði af bænda-
vörum á hveru ári, frá Bandarfkj-
unum f>ar sem Bandarfkin kaupa
ekki frá Canada nema 8 milliónir
dollars virði á ári af samkyns varn-
ingi? Bændalýðurinn í Canada
mundi hafa hagnað ef verdnn at-
vinnuveganna f slfkum tilfellum
sem pessu.
Því hefir verið haldið fram af
sminum liberal blöðum að toll-
vemdar og frjálsverzlunarmálin sé
aðallega viðkomandi austurfylkj-
unum á eina hlið og vesturfylkjun-
um á hina. að austurfylkin fylgi
verndarstefnunni en vesturfylkin
frjálsverzlunarstefnunni. En ég
sé enga ástæðu fyrir því að þér,
sem búið í vesturlandinu ættuð
ekki að hafa stórar framleiðslu-
stofnanir hér í nálægri framtíð.
Eg gleðst ineira að sogja yfir því
að f Winnipegborg eins og í Brand-
on er þegar kominn vfsir til slíkra
stofnana. Ein af ástæðum þeim,
mót tollvemd, sem ég mætti í B.
C. var að sumar vörutegundir sem
bfinar eru til hór í Winnipeg væru
seldar hán verði. Það er sannfær-
ing mfn að innan fárra ára verði
margar f>ær vörutegundir búnar til
f Winnipeg, sem bændur fylkisins
nota daglega og f>egar f>að er kom-
ið í framkvæmd þá mun fólkið hér
vestra sjá, eins og fólkið eystra hefir
séð nm margra ára tíma, hversu
miklir hagsmunir f>vf fylgja að
hafa framleiðsluverkstæði hér f
fylkinu. Lftið á British Columbia
og sjáið hve innflutningur eykst
þangað einmitt fyrir timburverk-
stæðin þar, og einnig fyrir að fram-
leiðslustofnanir [>ar fjölga og auk-
ast fyrir innflutninginn. Timbur
er framleitt þar í stómm stfl og
[>að sent hingað til Vesturlandsins
af f>vf að stöðugur innflutningur er
sífeldlega að stækka heimamarkað-
inn, og f>essi stækkun heimainark-
aðsins hefir mikla þýðingu fyrir alla
þá, sem stunda framleiðslu gripa
og annara landbúnaðartegunda.
Það er og annað atriði er krefst at-
hugnnar. Ef vór viljum viðhalda
fólkinu heima, og það viljum vér,
þá verðum við að gefa þvf atvinnu
við þessar tegundir af iðnaði. Það
get.ur ekki hver einasti maður far-
ið að búa út á landi og stundað
akuryrkju í þessu vesturlandi. Sfð-
an ég man eftir mér, hefi ég sjálfur
séð fólk flytja úr mínu eigin fylki
til Bandaríkjanna f þúsundatali til
að leita sér atvinnu af þvi f>að gat
ekki fengið hana heima hjá sér.
Eg hefi ekki trú á að senda óunnið
efni til Bandaríkjanna, og senda
Canadamenn á eftir því til að
vinna þar á verkstæðum og fá svo
vörurnar sem búnar eru til úr can-
aðiskum efnum, af Canadamönn-
um, keyptar fyrir peninga okkar f
Canada (lófaklapp). Ég trúi k
framfarir f iðnaði, í öllum greinum,
á aukna kolatekju í Nova Scotia, á
timburiðnaðinn í B. C., á fiskiveið-
arnar og blýnámurnar, eins og á
hina miklu akuryrkju á slöttunum
í vesturlandinu, og einmitt með
þessari stefnu, getum við búið til
volduga þjóð.
Og lofið mér að minna mína
liberalisku vini á, því ég hugsa
peir séu hér nokkrir staddir sem á-
heyrendur, og hvern Canadamann
kalla ég vin minn (lófaklapp), að
svo mikill liberal sem Edward
Blake var 1891, þá sagði hann að
ef tollgarðurinn væri rifinn niður,
þá hefði ]>að f>au áhrifamestu áhrif
á, að koma Canada ekki einasta
undir verzlunarokur, heldur lfka
undir pólitiskan yfirgang Banda-
rfkjanna. Og ég held ég þekki
fólkið hér vestur frá nógu vel til
þess, að vera alveg viss um það, að
ef það viðurkennir sannleika í orð-
um E. Blakes, þá muni það ekki
samþykkja nokkra slíka stjóm-
fræði og hann drepur á f [>essu
sambandi.
Það er mfn meining að við
getum aukið og eflt landið okkar.
Þjóðin hefir dáð og dug til að auka
auðsuppsprettulindimar, og við
höfum nægilegt starfsfö. Við höf-
um fengið reynslu fyrir þvf í okk-
ar litla fylki, hvað öflugur iðnaður
f>/ðirfyrir Canada. Bærinn Sydney
var sofandi þorp fyrir ekki all-
mörgum árum sfðan. Nú er hún
önnum kafin iðnaðarbær, f>ar sem
margar millfónir dollara em ávaxt-
aðir. Fólksfjölgun í þessnm bæ
liefir hefir numið hærri tölu á síð-
astl. 10 árum, en í öllu fylkinu
annarstaðar, þvf annarstaðar en í
Sydney hefir fólksfjölgun farið
minkandi. Við sjáum hvemig
fyrirtækið eflist og fólkinu fjölgar
þarna, og hvemig landið þroskast
á iðnaði, svo við verðum að fallast
á það, að iandið f>arf hæfilegrar
verndar frá löggjafarinnarhálfu,
því iðnaðinn þarf að vernda, og
vér óttumst ekki þasr móttökur, sem
sú stefna mætir (lófaklapp), Ég
hugsa að fólkið í vesturlandinu sé
eins ákveðið og fyrir austan, að
landið skuli verða eflt á hvaða lög-
legan hátt sem auðið er, en ekki
gert að undirlægju fyrir verzlunar-
viðskiftum og pólitiskrar drotnun-
argirni nokkurs annars ríkis.
Augnamið okkar er að koma land-
inu á þá stefnu, sem keisaradæm-
inu er til heiðurs og okkur sjálfum
íbúum Canada, (lófaklapp).
Það er annað mál, sem mig
langar að minnast á. Það eru sér-
stök verzlunarhlunnindi við Bret-
land. Stefna liberal-conservativa
er ljós og skýr. 1891 var hagkvæm
gagnskifta verzlnnarstefnan sam-
[>ykt. I kosningunum 1896 sagði
Sir Wilfrid að hann væri jafn
hlyntur f>essari stefnu eins og Sir
Charles Tupper. En þegar hann
var kominn að völdum, þá kom
hann fram með verzlunarstefnu
sfna 1897 og innibatt hún sérstök
hlunnindi, ekki einasta á brezknm
vöruskiftum, heldur við öll ríki,
sem kysu gagnverzlunarviðskifti,
Þegarhannfór til Englands sama
ár, júbil árið, þásagði hannbrezku-
þjóðinni með heiðri og sóma, að
hann veitti Bretlandi sérstök verzl-
unarviðskifti við Canada, og ósk-
aði ekki eftir nokkru á móti f>ví
fyrir hönd Canadaríkis, þvf að það
rfki óskaði ekki að sjá móðurland-
ið blettað með nokkrum ákvæðum
af vemdarþrenging, sem það hefði
orðið að þola svo lengi. Áður en
þetta skeði hafði Mr. Chamberlain
gert uppástungu, sem hljóðaði um
sérstök verzlunarhlunnindi innan
takmarka brezka veldisins. En
þegar Sir Wilfrid Laurier hafði
gert sína yfirlýsingu, [>á vildi
Chamerlain ekki hrófla við f>ví
máli með einu orði framar. Lá-
varður Rosebery tók það fram eftir
að Sir Wilfrid var búinn að gera
sína yfirlýsingu fyrir hönd Canada
í f>essu efni, að þetta mál væri að
komast í lag, þrátt fyrir mismun-
andi ástæðileika. Það verða menn
að taka eftir, að á sama tíma og
Sir Wilfrid gerði kröfur á vernd-
un í Englandi, f>á hefði hann