Heimskringla


Heimskringla - 30.10.1902, Qupperneq 3

Heimskringla - 30.10.1902, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 30. OKTÓBER 1902. Thomas Black, 131 Bannatyne Ave. WINNIPEG MAN- Head quarters for Metallic fíoofing Siding and Seiling Plates. Vér höfum alskyns birgðir af m&lm-srautskífum til að þekja loft 0g veggi hösa, atan 0g innan. ‘Empiee” Steel Shingle. “Flor de Albani. 11 'r* 'V ( WNYIR YINDLAR. ) Vel tilbúnir, ljúfLr og heilsustyrkj- andi, úr Havanblöðutu og Sumatra- umbúðum.—Allir vel þektir kaup- iSí? menn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY Tho*. Lee, eigandi. YATIJNr JST flANITOBA. Kynnið yðar kosti þess 4<bir en þér ákveðið að taka yður bólfeatn annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250.000 Tala bænda i Manitoba er................................ 85,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ 1894 “ “ ............ 17,172.888 “ •* " 1899 “ “ ..............2'. .922,280 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................. 102.700 Nautgripir............... 280.075 Sauðfó.................... 85,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum i Manitoba 1899 voru.................. s{470,569 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... 81,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auto ni m afurðum lan.tsins. af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.... 50 000 Upp i ekrur...............................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi Muti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir friskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 Islendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO milllonir ekrur af landi i Haniioba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North JFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til HO\ R. I* ROBLIK Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joaeph B. Sknptason, innflutninga og landnáras umboðsmaður. styrkrt að tollvemduninni í Canada. Fyrir þessa yfirlýsingu í Englandi var hann sæmdur hinni Cobden club-medalfu, sem hann nú eftir alt saman skreytir sig ekki oft með. En Canadaríki fékk meira en Cobden club-medalfuna, það lögákvæði frá Þjóðverialandi, sem er viðskiftabanni næst. Canada- ríki hafði óskað eftir að verzlunar- samningur á milli Bretlands og meginlandsrfkjanna yrði numinn úr gildi, og í útsk/ringu [>ar um sagði lávarður Salisbury að það hefði verið gert fyrir almennings- heill, brezkaveldisins eins. Þjóð- verjar guldu óðara lfku líkt með [>ví að leggja verndartoll á hæsta stigi á vörar frá Canada, en leyfðu nær hverju einasta rfki öðru að flytja inn vörar sfnar undir vemdunar- tollum á lægsta stigi. Það er til lagaklausa í verzl- unarákvæðum Canada, sem gera sérstök verzlunarhlunnindí við Bretland að hagnaði fyrir þýzka varningsframleiðendur. Þessi laga- ákvæði taka það fram, svo framar- lega sem 25 per cent af andvirði vörunnar séu verkalaun brezkra verkstæða, þá skuli vörurnar telj- ast undir brezk viðskiftahlunnindi. Og reglugerðin hljóðar á þá leið, að það verk sem unnið er á Eng- landi, megi metast mismunandi á vöruskránum, svo ef þýzkur fram- leiðslumaður sendir umboðsmanni sínum í Engl. vörur, og hann færir vörurnar fram um 25 per cent til kaupandans í Canada, og skiftir um vörumiðann, og koma þær undir brezku viðskiftahlunnindin. itg játa að stefna liberalconservativa er sú, að við skoðum aldrei nokkr- ar aðgerðir fullnægjandi og ákjós- anhigar, sem ekki veita okkur hrein og bein hlunnindi á brezka mark- aðinum. Það var ágœtt tækifæri að ná þessum verzlunarhlunniud síðast- liðið ár. Liberalar sögðu okkur það væri heimska að leita eftir verzlunarhlunnindum á hveitinu okkar, þar eð brezka stjórnin kall- aði aldrei skatta af brauðefni. Við héldum að við mundum aldrei fá f>au ef við reyndum það ekki. Þið vitið livernig fór, að f enda ófriðar- ins, var skattur einmitt lagður á brauðefni, og þær kringumstæður gáfu Canada tækifæri að biðja um viðskiftahlunnindi, með góðri og gildri ástæðu, trúandi því að sú krafa yrði skoðuð sanngjörn. Her- menn frá okkur fóru til Suður- Afrfku og börðust hlið við lilið með bezta hemum sem til er í veröld- inni, og unnu sér þann heiður, sem hver einasti Canadamaður getur þózt af, (lófaklapp). Móðurlandið varð hrifið af þakklæti til Canada, og þegar stungið var upp á því að tolla hveiti held ég hver einasta kaupmannssamkunda í öllu sam- bandsríkinu hafi sent stjóminni á- minningu, og beðið hana að gera framkvæmd til að ná í hlunnindi í þessu sérstaka atriði. Þessi stjórn- fræðisstefna hafði mjög mikla þýð- ingu, bæði fyrir brezka veldið og fyrir vesturlandið, vegna þess að f>etta sérstaka atriði mundi liafa í för með sér flóð af innflytjendum í Canada frá öllum löndum. En sambandsstjómin var svo bundin á höndum og fótum vegna yfirlýsing- arinnar, sem Sir Wilfrid Laurier gerði 1897, að engin ákvæði voru gerð í málinu. Þá kemur alherjarráðstefnan, f>egar Chamberain lagði fram þrjú umræðuefni. Það fyrsta, nánara samband milli móðurlandsins og Canada. Það kærði stjórnin sig ekki um að ræða. Svo var uppá- stungan um sameiginlega vöm brezkaveldisins. Hún kærði sig ekki um að ræða það lieldur. Þá var spursmálið um betra viðskiftasam- band. Það var hún viljug að ræða, en hvað var hægt að gera fyrst Sir Wilfrid hafði sagt, að stjóm sín kærði sig ekki um nokkur hlunn- indi fyrir liönd Canada. Við þetta situr. Þau beinu áhrif sem við höfum fengið fyrir það, að veita móðurlandinu viðskiftahlunnindi, eru þau, að vér köfum engin hlunn- indi á brezka markaðinum fyrir vörur frá Canada, og greinarmun- ur er gerður á okkar hveiti og allra annara í þjóðverjalandi, og þýzkar vörur em fluttar hingað undir brezkum verzlunarhlunningum, og svo f>essa Cobnen club medalfu f ofanábæti. Ég ætla að enda mál mitt með því að skýra Liberal-conservativ- um hér vestra frá [>ví, að við erum takmarkalaust ánægðir yfir f>eim hjartfólgnu viðtökum, sem við höf- um orðið aðnjótandi, rétt eins og við væmm ekki í minnililuta, en sætum að völdum með meirihluta þingmanna að baki okkar. Þið þurfið ekki að óttast þær staðhæf- ingar að flokkur okkar sé eyðilagð- urog f molum. í Ontariofylki sýnir atkv. sigur J. P. Whitney hinar miklu alþýðu vinsœldir þar. í Quebecfylki er Mr. Monk að vinna hvern sigurinn á fætur öðrum hvf- vetna, enda þó St. James kjördæm- inu í Montreal sé stolið frá okkur af atkvæðaf>jófum og með alskyns vélum. í sambandi við f>etta ætla ég að drepa á, að þegar dómsmálaráð- gjafinn talaði nýskeð f þessari borg J>á hefði hann gjaman átt að út- skýra, að einn af hans flokki hefði verið sendur í tukthúsið fyrir sex mánuði, fyrir hluttöku og prakk- araskap f sambandi við þær kosn- ingar, en var eftir tveggjamánaða tukthúsvist gefin lausn. Þetta á eflaust að þýða sérstaka viðurkenn- ingu fyrir ágætt fylgi og f>jónnstu við liberalflokkinn. Mr. Monk hefir unnið tvær aukakosningar nýafstaðnar í Que- bec með forsjálfni og dugnaði sín- um, sem liberalar liéldu áður. Ég held að gamla Quebecfylkið standf sig vel undir forustu Mr. Monk, sem bæði er virturog elskaður f>ar. Liberal-conservativar í British Columbin em nú saineinaðir í fylk- ingu, og fólkið í Norðvesturlandinu er duglegt, og [>urfti að eins að sameinast f fylkingu. Ef Liberal-conservativar gera skyldu sfna gagnvart flokknum og landinu, þá er ég ekki hræddur um flokkinn f frámtfðinni hér f land- inu, og ég trúi þvf að liann nái völdum aftur, sé hann trúr stefnu sinni og grundvallaratriðum, sem menn, er nú em liðnir undir lck, studdu með áhuga og fjöri. og að sú stefna og stjórn efli og styrki rfkið eins hér eftir sexn hingað til, (Lófaklapp og gleðilæti um langa stund). Sagan: Lögreg luspœj arinn, sem endaði í Ileimskringlu í Eebrú- armánuði sfðastl., er nú innheft í kápu og til söiu á skrífstofu Hkr; eint. 50c. Er hún send af skrifstofu blaðsins hvert sem kaupandi vill, þá borgunin er meðtekiu. Hr. H. S. Bardal, 558 Elgin Ave., hefir hana líka til sölu. Þeir sem vi'ja eiga eiga hana, eða senda hana til ís- lands, ættu að kaupa hana sem fyrst. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætíð heima frá kl. —3$ e. m. og 6—e. m. Tele- phone I¥r. 1498. “East Lake” Steel Shingle. -- Wmnipeg Fisb Co. 229 l*ortage Ave. verzlar með flestar tegundir af fliki ÚR SJÓ OQ YÖTNUM, NÝJAN, FROSIN, SALTAÐAN og REYKTAN.—íslendninxar ættu að muna ettir þessum stað, þegar þá langar í flsk,—Allar pantanir fljótt af hendi leystar. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt f stór- eða smákaupum, í skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerðnr af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa lieim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, \V. .1. BOYD. 422 og 579 Main St. M. Howatt & Co., FASTEIGN A^ALAR. PENINGAR LÁNAÐIK, 205 Mclntyre Block, Winnipcff. Yér höfum mikid úrval af ódýrum lóðum f ýmsum hlutum bæjarins. Þr játíu og átta lóðir i einni spildu á McMicken og Ness strætum, fáein á McMíllan stræti i Fort Rouge og nokk- ur fyrir norðan C. P. járnbrautina. Vér ráðleggjum þeim, sem ætla að kaupa að gera þaðstrax, því verðið fer stöðugt hækkandi. Yérhöfum einnig mikið af löndum bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk- ið, sem vér getum selt með hvaða borg- unarmáta sem er; það er vert athug- unar. Vér lánum peninga þeim mönnum em vilja byggja sín hús sjálfir. M. Howatt & Co. D. IfV Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. 84» POBTaGE AVK. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- raunum við þá sem þess þurfa. Verzlar einnig með lönd, gripi og alskonar vörur. TELEPHONE «457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, 8onner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Mhíh 8t, -• - Winnipeg. R. A. BONNRR. T. L. HARTLEY. Bústaður séra Bjama Þórarins- sonar er nú nr. 527 Yong Street, (Janadian Pacifie [[ailway Fljotusta og skemtilegusta leidi AUSTUR . VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORMA KÍNA. og til hvers annarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar npplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON aðstx>ðar uraboðs- aðal umboðsmaðux maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. 268 Mr. Potter frá Texas að hafa vopnin i góðu standi”. Þetta mælti Potter með heimspekissvip, og lét byssuna í vasa sinn, með mestu varasemi. Eftir það fór hann að segja lafði Sarah Annerley ýmislegt er fyrir hann haiði komið og hann hafði verið sjón arvotturað, og var ekki búinn þegar þau komu til Dover. Þetta gerði frúnní mjög gott, þvi hún gat ekki fest hugann við það sem lá þjngst á huga hennar, fyr en hún var komin fram á eimskipið, sem sigldi til Calais, Hún var að hugsa um að senda hraðskeyti og lagfæra alt sem henni var unt. En húu gat ekki unt Ethel að verða laus við hefndina. Hún var svo utan viðsjilfa sig og veikluði að Martina fór að halda að hún væri fjarskalega sjóveik, og það svo að engin dæmi væri til annars eins. Á. Uiðianijtil Lundúna mætt i engir toll: heimtumenn Sampson Potter. Hann steig af lestinni við Charing Cross Station, borðaði á Langham Hotel, og siðan, þó að framorðið væri fór hann að fiana lögmanninn, sem hann sáaug- lýsinguna frá í blaðinuá West Cliff Hetel, i blað- inu Times. 18. KAPITULI. Astralíubúinn kominn aftur. Þegar þau Potter og lafði .S’arah Annerley voru faiin, boðaði Arthur keyrsluvagninn heim mð hótelinu handa þeim Idu og Ethel og sjálfum sér og Van Cott. Errol var staðráðinn í að bíða eftir föður sinum á hótelinu. Mr. Potter frá Texas 269 Þegar þau voru að stiga upp í vagninn, tók Errol eftir þvíi svip Ethels, sem hann hafði aldrei séð áður. Hann bað hana að ficna sig inn í skrifstofuna þar sem enginn var mema þau og mælti: “Ethel, hvað gengur að þér? Það gengur eitthvað að þór”. • Afbiýðissemin getur verið á því stigi, að sá sem hún hefir gripið, vilji halda henni leyndri. Ethel flýttí sér að svara. “Það er ei hættulegt. Ég—ég var að eins að hugsa um að réttara v*ri fyrir mig að taka trúlofunat hringinn af már, og láta ekki pabba sjá hann. Hanu hefir ætíð unn- að mér ntikið, og rnundi særa hann með þvi, ef hann héldi að ég hefði trúlofast með þeim ásetn- ingi að taka ekki tillit til þess, sem hann legði til málanna”. Um leið og hún mælti þetta, ætl- aði hjartað að springa i brjósti Errols, er hann sá hana taka þenDa glansandi demantshring af fingri sér og stinga honum i vasasinn. “En bróðir þinn sagðist hafa talað við föður ykkar. og hann hafði ekkert á móti trúlofun okkar”. Hann mælti þetta með sorgblandinni röddu, og keudi Ethel í brjósti um hann og flýtti sór að segja: “Það er enginn efi á bví — ef—ef— þú verð- ur ekki ástfaaginn i lafði Sarah Annerley nú þegar”: Hún reyndi að segja síðustu orðin hlæjandi, en hláturinn varð að aigi. “Hvað áttu við?” “Hvað þá? Ætlar þú ekki að heimsækja hana strax á morgun í Boulogne ‘ Sannarlega geriégþað, Fyiir alt þaðsem 272 Mr. Potter frá Texas honum og mælti: “Yfirgefa þig! elskan mín! Við megum ekki rífast. Farðu og findu lafði Sarah Annerley. Auðvitað hlýt ég að trúa þér. Ég verð að treysts þérí hvað yrði úr lifinu fyrir mér annars.—Það væri eiuskis virði”. Hans starði í bláu augun hennar. Hann hafði aldrei séð þár annað en hiátur og gleði en nú sá hann að eins tár. "Þó að ég færi að heím sækja lafði Sarah Annerley strax, þá ætti ekki skilið að vera fyrirlitinn”. “Þú meinar—þ—þetta ekki'1. • Auðvitað meina óg það". og hann kysti hana fyrir fararleyfið. Hún sleit sig frá honum og þaut fram í dyrnar, því hún heyrði Arthur vera að kalla á sig. í dyrunum leit hún við og brosti um leið og mælti: "Faðir þinn huggar þig. FarvelKarl minn góður þangað til á mirgun”. Að því búnu hvarf hún út og inn i vagninu, og sat við hliðina á Van Cott, sem var hálf ólundarlegur, af þvi hann s\ ungfrú Potter fylgjast stöðugt með Arthur og síðast setjast i keyrarasætið hjá honum, því hann keyrði sjált- ur. Hann var hálfsmeikur að hann yrði sér hættulegur meðbiðill i nautadrotningar kvon- bænunum, eins og Van Cott nefndi það. Þegar þau fóru af stað, kom Érrol þjótandi og kallaði á eftir þoim, að það væri hér um bil áreiðanlegt, að hann kæmi með föður sinn á eftir þeim þetta sama kveid. Hann græddi enn þá eittbrosið, frá ungfrúnni, sem sat i aftursæti á vagninum, sem leit nú út fyrir að baða í sól- skini eftir þrumuskúr og eldingar, Leiðin til Sandgate, sem þau keyrðu eftir, Mr. Potter frá Texas 265 “Ég ætla að sjá þér f&rborAaá leið. Ég hefi sjálfur smáerindi til Lundúna i kveld, bæði fyrir dóttur mína og mig sj ilfaa, svo ég þarf að ná í lestina pangað frá Dover. “Þjónusturtúlkan mín er með mér, og þarf ég þvi enge.n með mér”. “Og við teljum ekki eftir okkur í Texas”. svaraði Potter kumpánalega. “Ida heldur það nauðsynlegt að ég kaupi mór nýja hárkolla. Ég legg víð dómaratrúmensku mína.að ég hefi not&ð þá sðmu síðan ég var drengur að aldri”. “Frá drengjaárum”, hrópaði Van Cott. “Þegar ég var fimtan ára, þá flógu þeir Comanche af mér hársvörðin, og síðan hefi ég verið sköllóttur”. n ælti Potter upp með sér. "Vfltu sjá höfuðið á mér. Það er skrítilegt. Eu svo skal ég sýna ykkur það, þegar ég kem til baka”. Síðan tók hann Arthur með sér inn i kafii- stofuna og mæltí í trúuaði. “Eg ætla að koma á morgun og sjá baróninn". “Baróninn?” “Já, hann föður þinn. hefi góðar sp irn ir af þór. Þú mátt hafa beztu vonir" “Þakka þér kærlega fyrir það’’,svaraði Arth ur, en gamli maðurinn tók svo sterklega í hönd hans.að það nærri komsama fyrir Arthur eing og Van Cott: “Gerðu ekki þetta!” Þeir gengu báðir út á trðpp’'.rnar fyrir fram an hótelið, þar sem vagninn beið eftir lafði Sara Annerley. Potter tók dóttur sina { arma sér og kvaddi hana innílega, og tók hún því hálífeimnislega,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.