Heimskringla - 30.10.1902, Blaðsíða 4
HEIMSKBlM(JrLA 30. ÖKTOBER 1V02.
Winnipe^.
Séra Bjarni Þórarinsson íör í
naorgun út i Álftavatnsnýlendu og
rerður viku í burtu; messar þar &
•unnudaginn keinur, en annan
sunnudag í Tjaldbíiðinni.
Herra Sig. Sveinsson fr& Mouse
Biver kom tll bæjarins um síðustu
belgi- Hann dvelur um tíma I W.
Selkirk hjá frændum og vinum, og
heldur síðan til Pine Valley.
Herra Evmundur Jónsson frá
Ðiksnesi í Skaptafellssýslu er beðinn
að senda utanáskrift sína á skrifstofu
Hkr. Þar eru blöð og bréf, sem til-
heyra honum. Enn fremur áAnd-
rés Gíslason, Magnús Ólafsson og
Jón Kollin Jónsson blöð & skrifstof
unni.
íslenzk stúlka fullorðin, og 14
ára unglingsstúlka geta fengið vist
að No. 10 Edmonton St. hjá Mis-
Higginson. Það er ágæt vist og
stúlkur ættu að vitja hennar sem
fyrst.
Kaupm. Thorst. Tnorkelson á
Oak Point kom snöggva ferð til
borgarinnar um miðja vikuna sem
leið. Hunn var í verzlunarerind-
um. Hann lét vel af öliu þar yest-
urfrá.
Nýlega hefir kaupm. Thorst
Thorkelson unnið mál, sem staðið
hefir yfir í 2 ár. Mál þetta var út af
hesti, sem tekinn var hjá vinnu-
manm hans, þegar hann sjálfur var
í kaupterð út í nýlendum. Þeir sem
hestinu tdku ásamt keyrslu útbún-
aði öllum.voru stórkaupmenn Jobin
and Marion, og sem hann sótti mfilið
á móti. Hra Thorkelson vann mál-
ið og hinir stefndu urðu að borga
allan málskostnað. Allar líkur ern
til að hann höfði skaðabótamál á
hendur þeim, sem að þessu verki
voru.
Utanáskriít til Freyju verður
framvegis: Freyja, Shereburn St.
W'innipeg, Man.
Herra Páll Johnson frá Akra,
N. D, er hér á ferð með dóttur sína,
sem hann er að senda vestur að
Kyrrahafl. Hnnn segir að enginn efl
sé á því, að þessir 3 íslendingar:
Magnús lirynjólfsson, Sveinn Thor-
waldsson og Pétur J. Skjöld nfii
kosningum í N. Dak.
Mánudaginn 27, þ. m., kl. 9 f.
h., andaðist að heimili sínu á Young
St. Halldór Jónsson. Hann var aust
flrðingur, og kotnin við aldur. Jarð-
arförin fór fram í gær frá 1. lút
kyrkjunni.
Cor.c rt það, sem Miss A. S.
Hördal hélt í lútersku kyrkjunni á
mánudagskveldið var, má óhætt
telja n.eð ágætustu skemtisamkom
um, sem haldnar hafa verið í þess
um bæ, 13 stykki á programinu,
hvert íiðra vandaðra, vóru öll svo
prýðisvel af hendi leyst að vart er
hægt að segja eitt betra en annað.
Enda var klappað lof í lófa við hyert
stykki, sem sungið var eða spilað, og
er það þó ekki vanalegt þar í kyrkj-
unni. Miss Hör4sí sem ætið
söng vet, heflr svo mjög farið fram i
síðastl. 2 ár, að það er nú orðið á
hvers manns vörum að hún sé áreið-
aulega bezta söngkonan í þessum
bæ, á yflrstandapdi tíma. Það bæt-
ir og mjög til afð öll framkoma henn
ar er í samræeai við sönghæfileika
hennar. Hún ber sig einkar vel á
söngpalli, algeriega tilgerðarlaus,
með sléttan, þýðan og sterkan róm
er skarar langt fram úr þeirra, sem
með henni syngja.
Litla 10 ára Miss Simonson spil-
aði tvisvar á fíólín og fórst það sem
væri hún gömul og æfð í þeirri list.
Svo var og Piano Solo Miss Cross
einkar áhrifamikil. Concert þetta
var það sem á hérlendu máli mundi
talið “hi g h classentertain-
rnent". Kyrkjan var nálega full
af fiheyrendum, ísl., enskum og
kandinövum, þó mest af Islending-
um.
Björn Jónsson.
Eins og getið er um í 37. tölu-
blaði Ileimskringlu f. á. dó Björn
Jónsson bóndi að Brú þann 18. Júní
siða8tliðinn.
Hann var fæddur í Krossdal f
Keldunesshreppi í Þingeyarsýslu á
Íslandí, 2. dag Októbermánaðar
1839. Foreldrar hans voru Jón
Kristjfinsson (hreppstjóri) og Guðný
Sveinsdóttur. Albróðir Björns sfil.
var Kristjfin skáld. Þeir áttu systir,
Elfnu að nafni, sem dó í asku.
Vorið 1«46 fluttu foreldrar
þeirra frá Krossdal og að Auðbjarg-
arstöðum í sömu sveit, en ári síðar
dó faðir þeirra. Guðný móðir
þeirra giftist aftur, Helga Sigurðs-
syni, ættuðum úr Fnjóskadal, Arið
1849. Ári siður fluttu þau hjón bú-
ferlum að Ási í sömu sveit, og
bjuggu þar 4 fir. Árið 1854 munu
þau hafa brugðið búi. Var Björn
þá 15 ára, en Kristján 12 fira. Björn
fór þá tilBjirnar Jósefssonar bónda
á Meiðavöllum f sömu sveit, og var
hann þar vinnumaður f 3 ár. En
Kristján fór þá til frændfólks síns í
Axarflrði (i Skógum og Ærlækjar-
seli). Þegar Björn hafði yerið 3 ár
á Meiðavöllum var hann önnur 3 ár
vinnumaður á ýmsum stöðum í sömu
sveit,
Þann 8. dag Júlímánaðar 1860
giftist hann ungfrú Þorbjörgu Bjarn-
ardóttur frá Meiðavöilum. Þau
byrjuðn bú sama ár á Vestaralandi
f Skinnastaðahreppi. Þar bjuggu
þiu 2 ár. Þá fiuttu þau að Austara-
landi I sömu sveit ogbjuggu þar 2
ár. þá í Byrgi f Keldunesshreppi 1
ár, þá að Keldunesskoti í sömu sveit
og bjuggu þav 1 ár.Síðan fluttu þau al
Ási(1866) í sömu sveit ogbjuggu þar
10 ár, Þaðan fluttu þau til Ame-
ríku 1876. Þau settust að, að
Gimli í Ný-íslandi sama ár. Þar í
nýlendunni dvöldu þau full 4 ár.
| pALACE QtOTHING $T0RE, |
% 485 MAIN STREET.
fc: Ég sel nú alskyns karlmanna- og drengjafatnað—innan og
utanhafnar, a!t af beztu tegund og með mjög sanngjörnu verði. ^
Chr. G. Christianson heflr lengi unnið í búð minni, og vinnur
þar enn þá. Hann lætur sér ant um að sýna íslendingam
vörurnar og sjá að öðru leyti um hagsmuni þeirra. Komið og
^ Skoðið vörurnar.
3
G. C. L0NG.
vimmmmmmmmmmmmiimmK
Vonð 1881 flnttu þau þaðan til
Winnipeg. Sama fir nam Björn
land í Argylebygð, og var einn af
þeim, sera nfimu fyrstir land. Þ^r
bjó bann til dauðadags.
Björn sálugi var þegar á unga
aldri í góðu áliti hjá þeim, sem
þektu hann. Hann var gieindur og
námsús, 0 g fylgdi honum
það álit strax, að menn trúðu
honum og treystu að annast mál sín,
ög leiða til sætta, ef einhverjar
snurður voru á. Eftir að sveitar
stjórnarlögin komust í gildi á ís-
landi, var hann í hreppsnefnd í
Keldunesshreppi, þar til hann flutti
til Ameríku. Hann var einnig sátta
semjari. Þegar sýsluvegagjörð var
byrjuð frá Jökulsá íAxarfirði og
vestur yflr Blfiskógaheiði, var hann
útnefndur vega bótastjóri og gengdi
því starfl þangað til hann flutti af
Iandi buitu, og fórst vel úr hendi.
Strax og hann kom til Ný íslands,
komst hann f þjónustu Kanadastjórn
ar, að útbýta lftni því, sem stjórnin
veitti Islendingum í Ný-fslandi.
Hann var kjörinn bygðarstjóri einn-
ig í Víðinesbygð, og var þar með
fremstu mönnum á nýbyggara fir
unum. Arið 1881 flutti hann til
Winnipeg.og sama fir nam hannland
í Argyle.Þar var hann staxveln etinn
og starfaði í fremstu manna röð.
Hann var ötull starfsmaður í safnað
armálum nýlendubúa. Hann var
einnig umboðsmaður góðtemplara-
stúkunnar þar, og sat á stórstúku-
þingum fyrir hana. I stjórnmfilum
var hann ákveðinn flokksmaður.
Þeim hjónum mun hafa orðið níu
barna anðið og lifa nú 4: Val-
gerður, gift Trvggva bónda Frið
rikssyni að Brú Kristján, bóndi að
Brfi. séra Björn B. Jónsson, prestur
í Minneota, Minn,, og Jón landsali í
Worthburn í N. Dak. Enn fremur
átti hann dóttur, sem Sigurbjörg
heitir, og er ógift í Argylebygð.
Móðir hennar er Valgerður Bjarnar-
dóttir, nú kona herra Andrésar Jó-
hanns^onar í Argylebygð. Öll eru
þau börn efnileg.
Björn sálugi var nær því sex fet
á hæð og hinn mannbornlegasti á
velli. Hann var góðum gáfum
grcddur, ogiædinn og skemtile^ur í
viðmóti. Hann var vel sjftlfmentað-
ur maður á sinui tíð, og aflaði sér
eins mikils fróðleiks, og hann hafði
föng 4. Hann var skfildmæltur, þó
að lítið sé til á almanna læri eftfr
hann. AUir sem þektu hinn að
mun, sakna hans. Og enginn eflr
er á því, að hann var í röð merk-
ustu manna hér vestra.
K. Asg. Benediktsson.
Skemtun
Dakotamenn.
LEIKFLOKKUR SKULDAR fer
suður til Dakota 2. Nov. og leikur
þar hinn alþekta gleðileik:
Pernilla
eftir Holberg á þe^sum stöðum, að
öllu forfallalausu:
GARDAR 3. og 4. Nóvember.
MOUNTAIN 5. og 6. “
HALLSON 7. og 8.
Ólaíur Eggertsson og Rósa Egil-
son, sem talin eru meðal beztu ís-
lenzkra leikenda í Winnipeg, leika
aðal persónurnar.
Wm. Auderson og Mrs, Jóhanna
Merril verða með leikfioknum og
leika á hljóðfæri milli þfitta.
Leikendur eru þessir:
Ólafur Eggertsson (Héionymus)
Guðjón Hjaltalín (Leonard)
Olga Olgeirson (Magdalena)
Rósa Egilson (Pernilla)
Carolina Dalmari (Lucia)
Kristján Jónsson (Henrik)
Ásbjðrn Eggertsson (Dómarj)
Fred. Swanson (Gotthard)
Kristófer Jónsson (Leander)
Halldóra Fjeldsted (LeoDora)
Sig. Júl, Jóhannesson verður með
floknum.
Sjá Iýsing á leiknum í 25. bl aði
Dagskrár.
Aðgangur 35 cents.
Qrand Halloween Ball
verður haldið föstudagskvöldið 31.
þ. m. í “ALIIAMBRA HALL” á
Rupert St., Italian Orchestra spilar
fyrir dansmum. — Tvenn verðlann
gefln þeim erbezf dansa,—Aðgöngu-
miðar 50c. fyrir parið.
#
$
*
*
s
s
1
m
#
#
#
m
DREWRY’S
uaínfræga hreiusaða öl
“Freyðir eins og kampavin."
Þett er óáfenyur og svalandi sælgsetis-
drykkur og einnit; hið velpekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Agætlega Sínpkkyott og sáínandi íbikarnur*'
»AJír p**asir drykkir er seldir í pelafiöskum og sérstaklega æti-
jUk. aðir til neyzlu i heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
w hjá öllum vín eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá
s
REDWOOD BREWERY.
| EDWARD L. DREWRY-
* Manntactiircr * importer, WI.TMl’
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
m
tt
#
%
m
m
m
m
m
m
m
m
«»
m
m
m
m
m
m
m
BIÐJIÐ UM.
OGILVIE OATS
Ágætur smekkur,— Hismislausir.—
Ábyrgðir að vera ómengaðir.—
í pokum af öllnm stærðum.—
OCILVIE’S HUNCARIAN
eins og það er nú til búið er hið ágætasta
FJÖLSKYLDU MJÖL.
Heimtið að fá “OGILVI E’S” það er betra
en það BEZTÁ.
HEFIR ENGAN JAFNINGJA.
Um 20 íslendingar fiuttu al
farnir héðan úr fylkinu vestur að
Kyrrahafl í dag (fimtudag). Meðal
þeirra er herra Erlendur Gíslason
með fjölskyldu sína. Hann hyggur
ásamt hinurn að gera framtíðarbú-
stað sinn Bandaríkjamegin landa
mæranna. Mr. Gíslason er hæfiieika-
maður í bezta lagi og vel metinn.
Hans mörgu vinir hér óska houum
og öðrum félögnm hans allra fram-
tíðarheilla þar vestur á strðadinni
Hra Guðm. Pfilsson, sem um
tfura hefir verið i þreskingu hjfi
Guðmundi Símonarsyni í Argyle-
bygð, kom tii baka til bæjarins um
síðustu helgi. Mr. Pfilson biður
Hrk. að geta þess að sér hafi líkað
vel vistin hjá G. Símonarsyni og tel.
ur hann dreng hinn bezta; segir
hann hafi reynst sér, eins og öllum
öðrum verkamönnum sínum, svo sem
bezt verði ákos’ð og borgað sér \
bezta kanp —Pálaon segir Guðmund
hafa haft 3 þre3kivélar í brúki þar í
nýlendunni í haust og hafa næga at-
vinnu fyrir allar.
LÆKNIS ÁVÍSANIB
NÁKVÆMLEGA AF HENDI
LEYSTAli.
Beztu og figætustu meðöl, 0g lyfja-
búðarvörur, ætíð á reiðum höndum.
Allar meðalategundir til í iytjabúð:
DR. CHESTNUTS.
Xordvestni Itorni
I*orliij;e Ave. o<f llain St-
Pantauir gegnum Telefón fljótar
og áreiðaniegar um alla borgina.
Telefon er 1514-
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall í Nordvesturland*
inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vín ogr
vindlar.
I.ennon A Hebb,
Eieendur.
B. B. OLSON,
Provincial Conveyancer.
Gimli JVaD.
OLISIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍND NÝJA
Skandinav an Hotel
718 n ain 8tr„
Fæði $1.00 áda«.
266 Mr. Potter frá Texas
því karliun tók ekkert eftir þvi að það var fjöldi
manna þarna í krinRum hann.sem þótti all und-
arlegt ad sjá fólk kyssast á stræti úti.
Af einhverri sérstakri ástæðu hafði Lubbins
látið það berast út af West Cliff. að það væri
Indíána vikingur, sem einu sinni hefði höfuð-
leðrið verið flegið af, svo bað safnaðist heill her-
skari af hóteisþjónum, hesthúsmöunum ou
keyrurum til að sjá þenna Iadiána sigurvegara.
Þeir gláptuáhann meðopin munninn á meðan
lögregluforingi Brackett úr Scotlaud Yard, á-
samt hinum fylgispaka Snetter héld 1 vörð kring
um West Cliff. Hundiuum leist vel á Potter,
því hann h jóp upp 11 hans og lét vinslega að
honum. Potter tók þá eftir lögregluþjóninum,
gekk tilhans ogmælti; “Halió! Skollinn hafi
það, sem þetta er ekkf sá koparlitaðasti hundur
sem ég hefl séð", Síðan fór hann að leika við
hunditm.
í þessu náði lafði Sarah Annerley Errol frá
hliðinni á Ethel og mælti með áherzlu; “Þú
verður að muna eftir loforði þinu, Karl”.
“Áreiðanlega, lafði Sarah”.
Hún leit með ánagju til Ethel, og sá að hún
hafði stungið hana einum þyrninum enn þá, því
Ethel var auðsjáanlega að hugsa um hvaða ‘lof-
orð'það gæti verið, sem þau tðluðu um. Það
hlaut að vera eitthvert leyndarmál á milli þessa
manns, sem hún unni og þe3sarar konu, sem
hún bæði hræddist og hafði óbeit á.
Ánægð yfir þessu, kallaði lafði Sarah á
Lubbins; “Mundu eftir að þú flytur mér frétt-
Mr Potter frá Texas 271
Errol gerði Ethel hálfhissa þegar hann
mælti: “Fyrir mitt leyti er ég sannfærður nra,
að þú elskar mig, því nú í fyrsta sínni finn ég
að þú ert afbrýðissöm”.
En það var fleira en þetta eina, sem kom
fram við þetta mál. I fyrsta skifti gerði hún
hann undrandi. bæði með svipnhöggum gremju
og sannleika, í fyrsta skifti reyndi Errol geðs-
laghennar. Húu hoppaði upp í loftið og gienj
aði: “Þú ertréttur í þvf; ég er afbrýðissöm, og
það er skakt af þér að gera mig það. Taktu eft-
ir hversu hún reyedi að ná ei veldi yfir þér.
Taktueftir—því kallar hún þig K a r 1? Það er
ég ein, sem hefi rétt til þess. Þú ert minn.
Hvað mundir þú huasa um ungfrú Potter. ef
hún kallaði þig Karl?'1
“Þúveizt, að lafði Sarah Annerley vandist
á þetta þegar við vor um að verja líf okkar f Al-
exaDdrfuborg”, mælti Errol með mildandi á-
hrifum.
“Það er dú það, sem gerir það óþolandi”,
greip hún fram í_ “Það er nú það sera kemur
htæðsluuni inu hjá mér, Hún hefir hlotið að
elsba þig takmarkalaust þegar þú barðist eins
og Goliath fornaldarinnar til að vernda l‘f henn-
ar. Þegar ég hugsa um það, þá skelf ég og
titra”.
“Skelfurðu? Hvað áttu við, Ethel?Eflþú ótt-
ast óstöðuglyndi mitt, þú veiður að yfirgefa
mig”. Að svo mæltu sneii Errol tér frá heuni
og fór.
En hann var ekki kominn iangt þeear hún
var kominn moð hendurnar upp uin hálsinc. á
270 Mr. Potter frá Tex is
hún hefir gert fyrir mig á húa kurteisi að
minst kosti skilið af mér,og þar að auki hefi ég
lofað henni því".
“Ó það var þetta loforð, sem ég heyrði .ykk-
ur tala um. Karl, farða hvergi. Þad var skakt
gert af henni að biðja þig að koraa, þegar ;hún
vissi hvernig á stóð á morgun, sem við höfum
ákveðið fyrir opinberan trúlofunaidag”. hljóðaði
Ethel.
“En ég skulda henni afar mikið”,
“Eu hún skuldar þér langtum meira. Henn-
ar vegna vavstu næstum búinn að missa lífið 1
Alexandríu. Ó, sko,—þú hlustar ekki á mig—
hvað segi ég nema satt”, mælti hún látt og
reyDdi aðbera sig vel um leið og nún gekk buitu
fráhonum.
Hann þaut á eftir henni 0% hor/ði framan í
hsna með alrörusvip ogmælti: “Ethel, þú þarft
ekki að óttast það, að ég verði éstfanginn af
lafði Sarah”.
"Hún er ung ekkja, en það eru hræðilegustu
hlutir á þessari jörðu”, svaraði hún rólega og
studdi sólhlífinni ofan á tána á sér, sem stóð
fram undan fötunum, og sem hún var að iða til
á golfinu.
“Hvað þá? Hún er víst nógu öldruð orð-
in”.
“Tii að vera drottning yfir ímynduninni.
Hún er 23 ára. Það er Cleopötru aldurinn. * En
þú skulir standa svona öflugt upp fyrir lieanar
n áli”, hrópaði hún gieymandi því, að Errol hafðí
heldur dregið úr fegurð lafði Barah, og líkt
henni við Cleopötrui skapterli.
Mr. Potter fiá Texas 267
irnar á morgun eftir hádegi, með bátnum, sein
þá fer á mílli,’.
“Já, yðar kvengöfgi”, mælti Lubbins og
hnegði sig djúpt.
Pot.ter gekk við hlið hennar og kvaddi alla
hlýlega, og kallaði Van Cott þann sonarlega, og
kom það öllnm til að hvískra og hlæja, og hest
hússtrákunum til að hrópa: •‘Fari það norður
og níður, eft þetta eru ekki feðgar". Vagninn
fór og þau IJa, Ethel, Errol og Van Cott stóðn
eftir á hótelströppuuum, Brackett horfðiáeft-
ir Potter ineð útþanin augun af undrun yfir
þeim manni, því hann i.élt á nýrri skáldsögu {
heudinni, sem hét:“Ævintýri Samp-ons h ns'höf
uðfleigna”, og af því að Lubbins h„fðí gefið hon-
um upplýsingar um Texasbúa, þá hugði hann
þenna Potter vera söguhetjuna,
Rétt áður en þau komu til vagnstöðvanna,
rak Martina upp hljóð, og þegar lafði Sarah
Annerley leit í kring um sig, sa hún að Potter
var að athuga Colts-skammbyssu.
‘ Hversve>>na berðu svona hræðilegt. vopn á
þér?” spurði hún með óró því hún var eski vön
við að sjá skotvopn síðau hún fór úr Egypta-
landi, og þeisi atburð ir minti hana á hættu og
manr.drápin þar syðra.
“Það eru auðvitað nBuðsynlegir hlutir á
dansleiki þessar byssur, en þær eru ætíð hand-
hægar. Það getur skeð alstaðar að menn cr æti
tollheimtumönnum, sem maður þykist ekki vera
skattskyldur undir. Einu sinni var ég að
skjóta þá 3 eina nótí, sem ég var á ferð í Ame-
riku. Og beri hættuna að hönd im, þá er betra