Heimskringla - 13.11.1902, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.11.1902, Blaðsíða 1
XVH. ÁK WINNIPEG MANITOIIA 13. NOVEMBER 1902. Nr. 5. Fregnsafn. Markverðnstu viðburðir hvaðanæfa. — Eimle8t á O. P. R. brantinní rann fyrra flmtndag frá Smith Falls til Montreal 128J mílnr ft 127 rofn- átnm, Er það talin fijdtnsta langr- feið sem enn heflr verið gerð á járnbrantnm í Canada. — C. M. Schwabi, aðalframkværod ar8tjðri 6t'>lgeiðaifélag8ins mikla, og sem heflr 1 millídn dollara íárleg laun, er nú að ferðast á lystiskipi •ínn í Miðjarða'haflnu. En kanp hans heldur áfram eigi að síðnr. Hann er talinn hálfvitlaus, —Nokkrir Pöaherferingjar og 500 aðrir Bíiar, hafa boðið brezkn stjdrn- inni þjénustu sfna á vfgvellinum f Bomalilandi. beir segjast fúsir að berjast undir metkjnm Bteta hvar og hvenær sem þess þurfl við, Þykir Bretum boð þett i einkar drengilegt, og verður það sjftlfsagt þegið. —Þann 31. f. m. fór fellibylur yf- ir svæði af Japanströndinní. Yflr 30,000 hus hrundu og fnll 2000 manna misfu líflð og stórmeiddust, Járnbrautir, flskibátar og flefii at ▼innuvegir eýðilögðust algerlega. í bœnum Mito hrundu 1000 hús og 19 menn biðu bana. í koparn&mum yið Ashiow hrundu 49 hús og 300 menn dóu, og liötði at fólki vaið undir rftstunum lifandi. í Chiba Ken féllu 9775 hús en 37,0g6 skemdust meira og minna. 52 menn dóu, en 409 meiddust. Fjöldi af flskimönnum fórzt í Akita-Ken. Er mælt að ,annar eins f'ellibylur hafl ekki komið á Japan f sfðustu ‘200 ár. —Prinsessa Di Sunfanstino, fyrr- um ungfrú JaneCampell, var nýlega •tefnt fyrir að berja vinnustúlku ■fna bæði með höndum og með ól. Hún neitaði ákærnnni, en flúði trax úr landi og til Frakklands. —Nýlega var maður skorinn upj I Chicago, og tók læknirinn út úr höfuðkúpunni á honum l^ þuml. langt bi ot af hnffsblaði. Hann var búinn að ganga með þetta brot f höfðinu mörgár, en var farinn að verða h&lfgeggaður annað veifið. —Morðinginn Labelle var dæmd- ur nýlega í Dawson Y. T.. til heng- ar 10. Jan. næstkomandi. —Dómsmála8tjói i J, M. Gibson í Ontario krefst að fá úrskurð sam- bandsstjórnarinnar um það, hvor eigi Georgían Bay, sem skerst norð- austur úr Huronvatninu, í þeim flóa eru 2,300 sm&eyjar, og telur sambandsstjórnin sér þær flestar, en Óntariofylki vill eiga þær, vegna þess þær eru innan takmarka þess Þessi eyjaþræta hefir staðið yfir í reiðileysi um nokkur Ar, en nú vill Gibson að endilegur úrskurður sé gerður í málinu, það allra fyrsta. —Nýlega stefndi msður, sem býr í Versailleá Frakklandi, rithöfundi fyrir það, að hann hefði sig fvrir eina persónu í skáldsögu, sem ný- lega er komin úteftir þenna höfund. Höf, ber á móti þessn, og oegist aldrei hafa séð eða þekt þenna mann, sem stefndi honum, Stefn andigatekkisannað að hann væri kunnugur skáldsagnahöfundinum en þrátt fyrir það dæmdi dómarinn hinn siðarnefnda að borga stefnanda $200, og dæmdi söguna upptæka. —Steinafræðingur, jarðfræðingur professor Senger á Frakklandi, hefir aðvarað frönsku stjórnina að flytja fólkið burt af Vest Indíasmá eyjun um, sem Hggia undir Frakkland eins fijótt og unt sé. Hann spáir þvf, og þykist ;viss um, að þær eyj ar hverfl með öllu af yfirborði jarð arinnar næsta ár, vegna eldsumbrot anna þar. Hann segir að Martini- que eyjan og þær næstu við hana, verði eftir stuttan tíma soknar í sjávardjúp, og engum tíma sé að eyða með að bjarga fólkinu þaðan. — Hann er viðurkendur fyrir að bera gott skyn á eldsumbiot, og . aiðlaga breytingar. —Snemma í þessum m&nuði fell smiður í Montreal, sem var að vinna að kornhlöðu býggingu, 55 fet, en lenti á járnbi’um, einnm af öðrum. Þegar hann kom niður, þótt fallið væri ekki hærra, var hann stein- dauður. Hveit einasta bein f likam- anum var smftmulið, og hann svo herfllega útleikinn, að engin manns- mynd sást á honnm. — Eugenie keisaraekkjufrúin é Frakklandi ft í skærum við stjórn- ina þar. Hún fær ekkiborgun fyiir ýmislegt er í íkið tók eða keypti af henni. Hún hefir fengið dóm um fjirgreiðslu fyrir sumu, en fær samt ekki peninga sfna. Mörguni jykir liklegt að hún taki hinar keis- aralegu ætteignir aftur, sem hún góð fúslega var búin að samþykkja að selja þjóðiuni með góðu veiöi, og er búin að bíða eftir andvirði fyrir f mörg ár. Stjórninni ferst ekki mannlege við Eugenie, því hún hef irekíi verið heimtufrek eða ágeng við þjóð sína, þótt hún og hennar hafl yerið sviftir völdvm og ríkjum, sem hún á eins mikið tilkall til og hver annar konutigus eða drotning, Idklegt er að þjóðin sjálf skeiist f leikinn og jafni á sig þeim pening- um, sem keisaraekkjunni bera. —Pósthúsið í bænum Gladstone hér i fylkinu brann að kveldi þess 5. þ. m. Bréfum og sendingum var bjargað. — Gerðardómurinn fyrir kola nftmamenn og verkamenn starfar öt- ullega, en veiður ekki búin fyrri en eftir nokkurn tfma. —Maður nokkur f Boston heflr fundið upp útbúnað tfl að brenna steinolfu f stóm og öðrum hitunar- vélum, sem áður brendu kolum. Út- búnaður þessi kostar þar í borg- inni $16,50, og þykir góður. Þeir sem nota henn segja ódýra að brenna olíu en kolum. þó þau kostuðu ekki nema $3 tonuið. En fréttin getur þess ekki, Bem þó hefði átt að segj ast í þessu ssmbandi, að f Boston kostar hvert gallon af þeirri olfu, sem notuð er til eldsneytis í stóm og hitunarvélum, frft 2 fil 5c., en f Win- nipeg og Norðvesturlandinu mundi samkyns olfa kosta I5c. til 20 cents hvert gallon. svo að hagnaðurinn við notkun olíunnar er lftill eða alls enginn I samanbuiði uið notkun kola. Skrælingjar þar norður frft gert all- mlkla verzlun við hvlta menn. En þeirri verzlun hafa fylgt ýmsir sjúk- diftmur, sem þeir hafa fengið nieð brennivfni, te og kaffi hvitra manna, sem koma fiá mentaða heiminum, svo sem gfgtveiki, lungnabólga, kvefsóttir og fleira. Þá sjúkdóma þektu Skrælingjar ekki áður. En iiú eru þe8-*ir sjúkdómar búnir að drepa um 25 p c. af þeim sem næst búa, ogsvo skæðir mislingar eru nú að geysa á meðal þeirra, að þeir lig-'ja f stórura hópum dauðir, rétt eins og þft kanínur falla úr hor. Ásfandið er hið aumasta á meðal þessara vesalinga. —Prinsinn úr Siam á Indlandi e» að ferðast f Bandarfkjunura. Hon‘ um er fagnað þar mikillega. Hann hafði gaman af að kynna sér þar letnrrita (Typewriter) verkstæði. E u þarbúnir til leturritar fyrir Si- am með slöönskum stölum. —Einvfgi fór fram í Paris & F'akklandi 4. þ. m. á milli Count de Dion og G. Richard, Hinn síðar- nefndi fekk sár á annan haudlegg- inn. — í bænum Windsof, Ont., var D. Valandry dæmdur 4. þ. m, f 10 ftra fangelsi, sa jkvæmt Charlton Act, fvrir afskifti at stúlkubarni 8 ftrs. Mannhundspott þetta lær hö'ðustu hegningarvist í rfkfsfang- elsinu í Kingston og 24 svipuhögg. 12 eftir 2 m&naða inniveru, og 12 eftfr ftr þar fiá.—Réttara væii að hengja svona þoipara en láta þ& lifa.— — Stúlka að nafni May Smith, f Minneapolis, skaut R Williamson nýlega. Hún gekk þangað sem hann var að vinna [að vöruflutningi fyrir brautai félag, og spurði hann hvort hann ætlaði ekki að giftastsér eins og hann hefði lofað. Hann svar aði henni n e i, og ósltaði að þurfa ekki að sjáhana framar. Hún dró þft skammbyssu undan klæðum sínum og skaut hann tafarlaust Kúlan bi aut tvö rif og snerti hjartað og skaddaðí Það töluveit, Haldið er samt að hann lifl. Þegar samveikamenn Williams ætluðu að taka bana, þft hljóp hún út f dimman gang. sem Mggur út úr tyggingu, og er sjaldfariun. Þaðan skaut hún tveimur skotum ft mót þeira, svo þeir hörfuðu frá að hand- sama hana. Siðar tók leynilögregl- an hana fasta. Hún hefir verið yf irheyið eg jfttar hún að hafa skotið Williams, en sá mest eftir að hún hefði ekki getað drepið hann. Hún kveðst hafa l&tið hann fft mikla pen- inga um fieiri ftr, og hefði hann lofað sér eiginorði, og það hefði líka ver- ið sú eina borgun, sem hann hefði verið fær um að inna af hendi við sig. Með öðrum orðum, hún kvaðst hafa keypthann.sem hvorjaaðra vöru oghafaátt með að fara með hann eins og sér líkaði. —Síðan gullöldin byrjaði á Cape Nome siröndinni fyrir 2 árum, hafa Mælt er að allmikið kveði að bubonic plftgu (kýlapestinni) f San Fi ancisco og virðist sem einbættis- menn stjórnarinnar f Canada hafí dregið yflr pest Þessa, <>g litlar var- úðarreglur hatt veiið hafðar að af- stýra þvf að hún flytjist til Canada. Attur heflr C, P. R. fél, verið sér staRlega varasamt, og haft hið bezta eftirlit á Kfnverjum, sem þaðan koma og annarsstaðar að, tfl Canada Vonandi er að stjórnjn geri hér eftir skyldu sina f þessu efni. — Það kom flatt að mönnum, þeg- ar dómarinn I Lisgar-kosningamftl- ínu feldi þann úrskuið að Mr. öte- wart skyldi halda sæti. Sannanir fengust margar fyrir því, að Liber- alar og lið þeirra helðu geflð kjós endum bæði vfn og peninga. En samt féll dómurinn svo, að maðnr- inu heldur sæt nu. Það er óvfst enn þft, að Sifton, Laurier og Liber alar séu búnir að súpa k&lið þótt í ausuna sé kotrið. Ix5Jámaður A. J. Andrews, sem var snksóknari f kosningusvikunum, heflr skotið dómsúrskurðinnm f Lisgar fyrir rfk- isdómstólana, eru miklar líkur til að þetta stórhuevkslanlega kosninga- mál í Lisgar kjö'dæmi verði einn af glapa gimsteiuninn f húfum þeirra Siftons O' Lauriers, & ókomnum tfma —Ferðamaður frá Amorfku hof* ir sótt um leyfi hjá Tyrkja soldáu að mega grafa og leita fornmenja í Mesopotamiu-dalnam. Soldáni drógst að gefa honum leyfið þegar hann fór að grafa. Maðurinn sendi síðan verkstjóra. útbúinn að grafa, en [>egar liann fór að ganga eftir formlegu leyfi, vildi soldán ekki láta hann fá það. Ástæðan er sú, að jörðin [>ar sé heilög, og Abrahain sé grafin f>ar, og undir engum kringumstæðum megi skerða frið gamla mannsins. —Sagt er að stjórnin í Rússlandi sé formlega búin að vfkja stórher- toga Paul Alexandrowisk, sem var yfirforingi lífvarðarins frá völdum, og stöðu í hemum, Hann er yngst- ur af föðurbræðrumNikulásar keis- ara. Panl var f Rúss-t.yrkneska stríðinu og gafst þar vel. Hann er sagður mikill vinur Tofstoi greifa eg svarinn mótstöðumaður allra Nihiiista. Orsökin er talin sú, að hann gittist ekki fyrir löngu sfðan baronsfrú Pistolkoff, en hún fekk hjónaskilnað við mann sinn til að geta gifzt honum. Hannermaður um fertugsaldur. Var f banni í kyrkjunni úður. —Jarðskjálftar hafa verið f Portugal og hafa menn farist, og stórskemdir orðið á húsum. —Douklioborar voru að sfðustu stanzaðir í bænum Miunedose fyr- ir helgina er leið. Rfðandi herlið var látið setjast kringum stöðvar [>ær, sem þeir gistu í. Eftir langa og stranga rnæðu og umsvif sneru Doukhoborar þaðan áleiðis heim til sfn aftur, en ekki voru þeir farnir að gefa upp leitfna að Jesú.— Betur færi að þessir aumingjar gætu sansast og sefast, og fengið vit til að lifa sem menn framvegis- —Þýzkalands keisari hefir setið hjá frænda sfnum Edwarði VII. þessa dagana, og má nærri geta að |>ar hefir verið mikið um dýrðir, En hvort fagnaðarfundir þeirra konungs og keisara hafa verið af dýrðlegasta tægi, er ekki vel hægt að segja um. Þeir einir vita það. Edward á að hafa talað launmál við Chemberlain gamla fáeinar •mfnútur, og sent hann síðan <að taka kveðju keisarans, En keisar- anum og Chamberlaiu varð all- lengi skrafdrjúgt sín á milli, Þar næst fór frem bænagerð. Hana flutti býskupinn af Ripon, og voru þar margir herrar og frúr viðstödd. Að þvf loknu heilsuðust þeir frænd- urair. og leiddi Edward frænda sinn fram og aftur um garðinn nokkra stund,' og töluðu einmæli sfn á milli. — Gerald Sifton, sá sem var & kærður fyrir að hafa drepið föður sinn, var frikendur nýlega af tylft- ardómi í London, Ont. Skipskaðar og manntjón varð aðfaranótc 14. f. m. við Nome líench, Alaskaströndinni. —Lauriei 8tjórnin getur ekki kom ið sér saman um hvern hún á að setja f stað I. Tarte enn þá Bem komið er. Sir Wilfrid er á fleygi ferð fram og aftur, en heflr ekki bolmagn að setja þá menn f stöð- una, sem hann vill, þvf hinir ráð gjafarnir, eru hver upp á móti öðr- um, og Liberalflokkurinn kominn f riðla þar austur frá. Sumir spá þvf að sambandskosningar muni skella á þ& og þegar, sem þjófur á nóttu Sir Wilfríd er mæddur, veikur og gamall, og ræður ekki við samvista menn sína í r&ðaneytinu, og vill losast fiá stjórnarstörtum, síðan Tarte skildi við hann. Það er talið víst að Mr.Fielding verði eftirmaður Lauriers, Hann hefir ótrygt fylg og er ekki mikils metinn þar eystra Það er því sagt, að Liberalar muni taka það til bragðs, að l&ta Laurier ganga til almennra kosninga ftður hann segir af sér. Þeir hafa FIRST NATIONAL BANK. VAN SLYKB. FOR8BTI. FULLBR VARA-FOKSBTI. Madison, Wis., 14. Jan. 1902 President, City. John A. McCall, Esq. New York Kœri hcrra:— Vér hefum fengið sundurliðaða skýrslu yðar fyrir síð- astliðið ár. Vér getum ekki annað en dáðst að vexti félagsins, sem skýrslan áreiðanlega sýnir, og sem ekkert annað félag jafnast við. Vér tökum eftir þvf, að eignir þær, sem Magið hefir stofn- að fé sfnu f, hafa hækkað að mun í verði og eykur það trygg- ingu allra viðskiftamanna þess, með því eignimar eru allar af beztu tegund. Og satt að segja höfum vér f nndanfarin nokkur ár haft skýrslur yðar sem fyrirmynd í vali okkar á eignum sem bankinn hefir varið peningum sfnnm í. New York Life ábyrgðarfölagið getur vel staðið við að segja allan sannleikan um starf sitt. Alt of inargar ábyrgð." arstofnnair segja bara part af sannleikanum. Yðar með virðinen. rjí N. B. VAN SLYKE, forseti, ^ C. Olafson, J. 1». nnrgim. Manaeer, U grain bxciiangk building, ^ "W I dNT IST IPEG. $ AOENT. IsLAND. en enga trú á þvf, að þeir vinni þegar þeir eru búnir að missa hann og Taite, og þvf er nm að gera, að setja kosningar á áðnr en Laurier kveður flokkinn. PJn svostendur á þvf, að þeir eru ekki búnir að sjóða saman kosningaagnið enn þft handa fólk inu. Það vefst má ske fyrir þeim af þvi þeir eiga og hafa enga póli tiska undirstöðu né stefnu, —Castro, forseti f Venezuela í Suður-Ameríku, hefir sent stjórninni á Frakklandi hraðskeyti nýlega, og færist undan að senda erindreka fyr- ir Veneznelaríki, sem búsettur sé í Paris. Þessi rfki hafa verið í mikl- um kærleikum að undanförnu Frakklandsstjórn hefir skipað erind- reka fyrir sina hönd f Venezuela ,og mun það mest gert til þess að vita nákvæmlega hverju fram fer þar f landi, meðan ófriðurinn stendnr þar yfir. Þess vegna buðn þeir Vene zuela að hafa erindreka í Paris i staðinn, en Castro er ekki að hugsa um tilhaldsmál nú á dögum. Alt þykir benda á, að hann og stjórnin séu hart leikinn aí uppreistarmðnn- um, og útlit fyrir að það fari ekki batnandi. Eftir Norðnrlandi. Akureyri, 20. Sept. 1902. Tiðarfar mjög kalt, með frost á hverri nóttu, og svo mikill snjór kominn í fjöllin, að sennilega tekur hann ekki upp aftur á þessu hausti. Þrukarnir syðra. Snmarið hef. ir verið frámnnalega þurt og bjart á suðurlandi. ísafold segir, að Þing- vallavatn hafl þorrið um 18 þuml. á rúmri viku í Ágústmánuði. MikíU vatnsskortur var í Þingvallasveit- inni; t. d. varð að sækja vatn á hest um suður I Þingvallavatn frá Skóga koti, Skjaldbreiður, Hlfiðufell og Hekla alveg snjólaus. Heiðursgjöt. Stefáni Stefáns- syni kennara á Möðrn>v<jllum var um sfðustu helgi færð stundaklukka i tafifelúr með glerhjálmi), sem kostað hafði 100 kr. Grafið var framan á klukkuna: “Stetán Stefánsson keim ari, frá nemendnm Möðruvallaskóla 1902“. Mannal&t. Þ. 14. þ. m; andað- ist hér á spítalanum úr æðastýfln f lungum, eftir þunga lungnabólgu, Gnðrún Ólafsdóttir, rftðskona hjft bókhaldara Kristjftni Sigarðssyni. Fjftrtakan. Kaupmenn hér ft Akureyri hata sent út auglýsingar til bænda um fjárverð í haust. Verð á slátuðu fé verður alveg hið sama s«m í fyrra: Kjðt 15—2l aura pd., mör 23 au. pd., gærur 25 pd. í lifandi fé kanpa þeir pd. á 9^ eyri til 13 aura, eftir þvf, féð er vænt. Ýsa er að íalla í verði, eftir því sem frézt hefir með “Jadar“, 40 til 41 kr. og lftt seljanleg. 27. Sept. Tiðarfar hefir verið með bezta móti þessa síðustu viku, töluverður hiti suma daga og alt af gott veður. I nótt svo mikið frost, að krap var um allan Pollinn um sól aiuppkomu. í'tflutningsfé frá kaupfélögunum fór með “Fiithiot“ at Stalbarðseyri nú í vikunni, rúm 2300 fjár Annan farm á sama skip að taka síðar á Kópaskeri og Seyðisflrði. Meira erður ekki flutt út frá kaupléli g- unum hér nyrðra og eystra á þessu hausti. 280 fjár létu kauplélög Þingeyinga slátra hér á Akureyri nú í vikunni og seldi bæjarbúum. Heyskapur mun mega segja að hafl orðið í tæpu meðallagi hér um sveitfr alment, og er í raun og veru furða, hve vel helir úr honum ræzt á þessu sumri, sem er eitthvert hið kaldasta í manna minnnm. Nýting hettr verið góð. Kartöflu uppskera hér á Akur eyri er yflrleitt í meðallagi, nema í görðum, sem liggja mjög hátt og móti norðri, þar hefir hún alveg brugðist. Frá byrjun þ. m. og til 24. þ. m. mnn af 25 úthöldum hér 10—12 hafa verið búin að afla frá 100 tiJ 600 tunuur af síld. Hin úthöldin hafa ekkert aflað og hafa þó öil kastað mörgum sinnum. Als mun þessi afli nema hátt & 3. þúsund tunnur. hve TINDASTÓLL, ALTA. 25. OKT. 1902. (Frá fréttaritara Hkr.). Eins og sumartíðin var hagslæð og afnotagóð, tiá þvl með Júli byij- un, eins belir hausttfðin veilð hag- stæð og skemtileg. syo vart munu íslendingar hafa lifað hér jaingott því gíður betra haust en nú. Það er óhætt að segja, að alt hafi leikið f lyndi, hvað tfðina snertir. Hey og akrar nýttust ftgætlega, svo nú er ekki annað eltir en þreskja, sem þó er byrjað í bygðinni .fyrir stuttu.— Þar sem ég i sfðustu fréttum miutist á sjállbindarkaup hér í bygðinni, láðist mér að geta þejs, að Bjöin Björnsson heflr keypt þriðja sjálf- bindarann, eins uiá vel vera að tíeiri séu í félagi um véiar þessar, en fyrir því hett ég enga vissu. Uppskera af sáðgörðnm heflr ekki reynzt vel f þetu smn, mun jafnvel lakari en í meðallagi. HiUveiki — kólera á stangli— hefir verið .hér f böinum tyrirfar- andi á stöku heimilum. einnig hettr kveiveiki geit vait við sig. Hestaveiki er hér á ýmsum stöð- um, og hetir dtepið suuistaðar, þó ekki það, sem teljandi sé hjá íslend- ingum. Gripamai kaður er hér alt eins góður (>g að undanföi nu, 2 ftra geld- neyti og eldri frá $27—$40, eitir gæðum. Byijað er að byggjagiunn- múr undir nýtt smjöigeiðarhús, sein á að byggja 1 vetur, í stað þess gamla, á sama stað. Nýkominn er hingað cand. theol. P. Hjálmsson, sendur frá kyikjufé- laginu til að sinna andiegum þörf- nm Albertasaf naðar; kveðst hann munu verða hér, að minsta kosti 3 ntánuði. hér vel SOUTH BEND, WASH., 30. OKT., 1902. ....Okkur íslendingum líður vel. Atvinna rnikil og borguð; kaup $50til $60 um mánuð- inn. Laudar viuna mest á sögunar- mylnum.— Hér eru 6 ísl. fjölskyld- ur og r.okkrfr einhlej’pir menn. 3 fainilínr eiga hús og íóðir. Einn þeirra 4 hús og 4 lóðir, annar hús og 2 lóóir. Ég ft hús og 12 lóðir. Svo keypti ég 40 ekrur af landi í haust. Á þeim eru 50 til 60 aldina- tré. Þær eru utan við bæinn með fram aðalbrautinni. Lönd tru hér frá $3 til $20 ekran. — Öllum líður frekar vel.--- G. J. A.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.