Heimskringla - 13.11.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.11.1902, Blaðsíða 4
HEIMHKKINGLA 13. NÓVEMBER liK)2. ymmmmmtmnmmnmmtmmmmmmmfflmmmmg I P*UCE (JlOTHING StORE, | | 485 MAIN 5TREET. Ég sel n6 alskyns karlmanna- og drengrjafatnað—innan og ^ ^ ntanhafnar, a't af beztu teg-und og með mjflg sanngjörnn veiði. ^ Chr. G Christianson hefir lenjíi nnnið i bfið minni, og vinnur ^ ^ þar enn þft. Hann lætur sér ant um að sýna íslendingram ^ fc: vörurnar og sjft að öðru leyti um hagsmuni þeirra. Komið og 3 Skoðið vörurnar. G. C. LONG. 3 TiimmmmimmiimimmmmiimmK m 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 5 0 0 0 0 0 0 0 DREWRY’S nafníræga hreinsaða öl “í'reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sæiaœtis- drykkur og eiunia hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkvott og sáinandi íbikarnurn oáClr þ“«oir drvkkir er seldir f pelafiöskum og sérstskiega «tx- Fæst REDWOOD BREWERY. 4él aðir til neyzlu f hcitnahúsum. — 8 dúsin tíöskur fyrir $2 00. ^ hjá öllum vfn eða ölsölum e a með þvf að panta það beint frá 0 0 0 0 0 0 0 0 EDWAHD L- DREWRY. Hlanntartnrer A Iniportrr, WIAMI'KU. 00000000000000000000000000 0 0 0 0 0 BIÐJIÐ UM_ OGILVIE OATS Ágætur smekkur,— Hismislauí-ir.— Ábyraðir að vera ómengaðir.— I pokum af öllnm stærðum — OGILVIE’S HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL. Heimtið að fá “OGILVIE’S” þaðerbetra en það BEZl’A. HEFIR ENOAN JAFNINGJA. <OS )oí <0't <•> joí m w {0 ioJ Winnipe'?. Séra Bjarni Þörarinsson kom á Ibatudagiun var 6r lerð sinni um AUtavatns og Grunnavatnsnýlendu. Herra ísíeifur Guðjónsson frft Loch Monar P O. kom inn á skrit atotu Hkr. á fimtudaginn var, Hann ▼ar { þeim erindum að helia bruna kótaftbyrgð ft ijósum sínum, er irunnu 2l. Sept. síðastl. Hann b ð- mr þess getið, að brunabótafélagið Manitoba Insurance Co. gieiddi hon *m fljóttog vel ftbyrgðina, og að kann er hra Á. Eggeitssyni mjög þakkifttnr fyrir afskifti hans og Iramkomu f þessu mftli. Empire skilvindufélagið selur •Jdrei gamlar vindur sem nýjar, fceldur nýjar sem nýjar og garnlar Mm gamlar. Séra Bjarni Þórarinsson gaf í hjónaband á mánudagskveldfð var hr. Gunnar Signrðsson Goodman •g ungfrö Sigþrúði Sigurðardóttir. —Hkr. óskar þeim hamingju. Herra Jón Líndal Dá Lundar P. 0., kom inn á skrifstolu Hkr 6 flmtudaginn var. llann kvað alt gott að frétta þar að vestan. Empire skilvindufélagið gefur Ifttækum vægari borgunaa skilmftla, tn nokkurt annað skilvinduíélag. A ffistadaginn var komu f>eir Jónas Samson og Þorleifur Jóa- kimson lnn á skrifstofu Hkr, Báðir frá Akra, N. Dak. Þefr sögðu góða líðan far að snnnan. f>eir ætluðn að dvelja fáeina daga hér nyrðra, Empire skilvindufélagið hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðal nmboðsmann sinn f Manitoba. Skrif ið honum að hOó Selkirk Ave., Win- Bigeg, ef yður vantar vindu. Mr. Jas. Clark, Lundar P. 0 , kom fi skrifsfofu Hkr. I vikunni er leið. Hann vann f haust við þresk ingu hjá Morden. Hann kvað vél þfi er hann vann við hafa þreskt 1400 bush. é dag að jafnaði. Upp- skera þar rourdi vera nm 30 bnsh. *f ekrnnni. Hann lætur vel af fram- föi um í þeirri bygð. fimpire skiivindan er ein hin bezta skilvinda, sem nú er seid á markaðnum. Strætisbrantdfélagið hér í bæn um heflrneitað að láta strætisvagna ganga & sunnudögum, þótt bæjar- búar samþyktu það með almennri atkvæðagreiðslu. Ástæðan er sú, að félagið geti og vilji ekki iftta vinnumenn sfna vinna meira en 60 klukkutíma á viku hverri. En gangi atrætisvagnarnir á sunnudögum, þá þnrfi’vínnumenn þess að vinna um 70kl.tíma á viku. Þessir landar náðu kosnigu f N, Dak. 4. þ, m,: Magnús Brynj- ólfsson, Sveinn Thorwaldsson -og Pétur J. Skjöld, og f>að með mikl- um yfirburðum. Kr. Ásg. Benediktsson, 376 Toronto St., hefir gifiingarleydsbrcí til sölu. Björu L. Stefánsson á Toronto St. datt af hjóli austur við Nor- wood-brúna fyrir 3 vikum sfðan. Hann var að fara yfir brautiua aft- an við vagnatrossu, sem stóð kyr á sporinu, en um leið og hann fór fram hjá hniktigufuketillienhenni til og snart hún Bjöm og kom hann niðnr ntan við brautarteinana Hann handleggsbrotnaði og kost- aðist meira. Hann var fluttur á sjúkrahúsið og búið um brotið par. Hann.kunni þar ekki við sig, og lét flytja sig heim til sfn, Nú er hann ágóðum batavegi og von- andi hann komi bráðlega til góðr- ar heilsu aftur. íslenzka Stúdentafélagið hélt annan fnnd sinn á laugardagiun sfðastl. í Wesley.skólanum. Fund- urinn var fremur fémennur, að eins um 13 félagslimir viðstaddir af 30 eða 35, sem f félaginu em. Hið langbezta á þessum fundi var fróðleg ritgerð um skáldskap Long- fellows, samin af lögfræðisnem- andaMarino Hannessyni. Þeir sem kynnu að þarfnast fundar- eða samkomusais til leigu, snúi.sér til féhirðis Tjaldhúðarkyrkju K. Yalgarðssonar. 765 Ellice West. Komin er út á íslenzku leið- befning um hvernig nota skuli Empire skilvinduna. Mynd af yindunni er á kápunni. • AUir þeir, sem hafa í hyggju að styrkja með fjárframlögum Tjald- búðina, snúi sér til féhirðis kyrkj unnar, K. Valgarðssonar. 765 Ellice West Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar heldur Social með afbragðs pró- grame í nýia salnum undir Tjald- búðarkyrkju hinn 25. f>. m. Pro- gramm sfðar. Góður gripahirðingamaður get- ur fengið stöðuga vinnu hjá K. Valgarðssyni, að 765 Ellice West, Wpg. Þrfrduglegir verkamenn geta fengið atvinnu við fiskveiðar við Winnipegoosisvatn. Nánari upp- lýsingar l fást að 52(5 Young St., eða hjá ritstj. Hkr. Þegar ritstj. Hkr. kom úr Da- kotíi ferð sinni seinast gat hann þess, að nm fátt hefðu menn talað jafnmikið sem Empire skilvind- una. Mikla éftirtekt vekur sú skilvinda. Ódýr Groceries. Kaflfi 21J rd. $f 00. Raspaönr syk ur 21 pd. $1 00. Púöurnykur 23J pd, $t,00. Molasyk'ir 19 pd, b>-zta teuuiid $1 O0. Bakiufi Powder. 6 pd kanna 40c. BakipR Powder kanna 1 pd. 10, Laid 1 pd kanna lOc, Smjör lOc. Oft I5c. pd Sano 6 pil 25c. Þurknð epli 5 pd 25c. Hiisurjón, beztn, 22J pd. $(00; Þorsnur 5 pd. kassi 40c. IceÍDg sykur 4J pd. 25c Kúsíuur beztu 3 og 4 pd 25c. Strawberries 1 kaiina lOc. Vanilla Oj Lemon2 tiöskur 15c. Eva- porated epli 1 pd. 7c. Molasses i könn nm 45c. Gsllon. Molasses án könnu35c. Gallou, — Ódýr bKrnagull af nýjustu gerd verða auglýst fyrir jólin. Houey-kökur 3 pd. 25c. Lax 3 könnur 25c. —Vgrurnar tíuttar heim tí) kaop- euda. J. J. Joselwich 301 Jarvis Ave. Leikfélag Skuldar ætlar að leika “Pernella,1 f Unity Hall f kveld (fimtudag) kl. 8. Þetta er sfðasta tækifærið, sem landar vorir fá til að sjá þenna leik, og ættu þeir f>vf að fylla húsið. Það er ó- hœtt að fullyrða að leiknrinn er eins vel leikin og unt er, og fult eins vel og fólk á að venjast á hér- lendum leikhúsum. Inngangur verður að eins 25 cents. Það er lOc. lægra en áður. Ástæðan fyrir afslættinum er sú, að tilkostnaður- inn er nú sérstaklega lítill. Uppsknrður var gerður áMrs. ^igrfði Johnson, konu herra Al- berts Johnson hór í Iwe, á föstudag- inn vár. Hœgri fóturinn var tek- In af henni efst & læri, Dr, Chown stóð fyrir I>essum Uppskurði, sem gerður var til að stemma stigu fyrir vaxandi beinæxli i lærinu. Sjúklingurinn er talin úr lífshættu og á batavegi. Jóh. P. Sólmundsson messar í Unitarahúsinu næsta sunndags- kveld kl, 7. Umræðu efni. Get- urkyrkian haft nokkra þýðingu.— Messaðverður & samastað á hverju sunnudagskveldi fyrst um sinn. 31. Júlí sfðastl. þóknaðist guði að burt kalla vora elskuðu einka dóttir, Jónfnu Guðbjörgu, fædda 17 Marz 1897. Hún lá 12 daga. Skarlatsfeber leiddi hana til bana. Hún var efnileg og elskulegt barn, er því sárt saknað af okkur foreldr- unum, Gunnari Th. Oddsyni og Sigrfði Bjamadóttir. Séra Bjami Þórarinsson mess- ar á sunnudaginn, kl. 11 f, h. niðri á Point Douglas , f húsi Vilhjálms Olgeirssouar, en kl. 7 að kvöldinu f salnum undir Tjaldbúðinnf. Sunnudagaskóli verður þar kl. 4 e h. Jkemtön FYRIR fOLKID- Leikflokkur Skuldar leikur hinn alþekta gleðileik Pernilla, eftir Holberg, á þessum stöðum að forfallalausu. Á Brú 18. og 19. Nóvetnber, Á Skjaldbreið 20. og 21. Inngangur fyrír fullorðna 35p. Fyrir unglinga innan 12 ára 25c. Umsjónarmaður leikflokksins er ÁSBJÖRN EGGERTSSON. Gleýmið ekki Pemilla f kveld- Fréttir frá Yukon koma f næsta blaði. Sagan: Lögregíuspœjarinn sem endaði I Heimskringlu i Febrú- armánuði sfðastl., er nú innheft f kápu og til sölu á skrifstofa Hkr; eint. 50c. Er hún send af skrifstofu blaðsins hvert sem kaupandi vill, þá borgunin er meðtekiu. Hr. H. S. Bardal, 558 Elgin Ave., heflr hana lika til sölu. Þeir sem vi'ja eiga eiga hana, eða senda hana til ís lands, ættu að kaupa hana sem fyrst. Hefurðu gull-úr, (fimsteinshrine. Kleraugu eda b. jóstnál ? Tliordnr JohiiMon 292 Ilain St, hefir fulla búð af alskyns gull og silfur varniugi, og solur þaðmeð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 202 111AI\ STRERT. Thordur Johnson. Herra Stefán oddleifsson frá Hnausa P. Q. kom til bœjarins í gær úr þreskivinnu úr Argylebygð Hann lætur vel af landkostum |>ar og uppskeru. SAM. LAVIN, kaupmaðnr að 539 Rcss Ave., veszlar með alskon- ar matvöru, karla og kvenna fatn- að, og allar verumar eru af góðri tegund. og seldar með óvanalega lágu verði, svo sem kaffi, bezta teguud, 10 pd. $1.00, kflfi, lakara, 12 pd. $1.00; molasykur 18 pd. $1.00; raspaður sykur 21 pd. $.100; bezta smjör I5c til l7|c pd. Allar aðrar matvörur með samsvarandi verði,-* *—FATASÁLA: Kventreyjur með hálfvirði; Flannelette Wrap- pers $1.25, sem allir aðrir selja $2.00; beztu karla nærföt $1.00 og utanhafnarfatnaður með lægra verði en annarstaðer í bænum.— SKÓTÐU af öllu tegundum, end- ingargott en ódýrt.—íslendinguin j er sérstaklega boðið að koma og rkoða og kaupa. Sam. Lavin'talar Þeirra mál og gerir áreiðanleg við- skifti. LÆKNIS AVISANIR • NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og Agætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætfð á reiðum höndum. Allar meðalategundir tfl í lyfjabúð: DR CHESTNUTS. NordvcMlm liornt Porlage Ave. oj; Nafn St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina Telefon er 1314* Woodbine Restaurant Stærsta Billiaid Hall 1 Norðvesturland- inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vfn og: v'mdlar. Lennon A Hebb, Eieendur. B, B. OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli Afan. OLISIMONSON MÆLIR MEÐ SfNU NVjA Skandinav an Hotel 718 JHaln Mtr. Fæði $1.00 á da». 282 Mr. Potter frá Texas Bvackett hélt áfram, en auðséð var að hon- om þótti iekkert varið i nð leysa verk sitt af hendi í þetta sinu, “Éí hefi fv irskip 111 frákrún unni um að taka þig fastaD, Ralpb Errol, ”, “Að takaföðm minn íastan ! ’ hrópaði Karl og skell'hló, “Þú rrt h iugl,> di vitlaus maður. Hann sem stendur öll uu n öunum framar í Mel’ bourne!” B ackett ansaði honum enpu, en dró skjal tipp úr vasa sínnm, en Ralpb flýtti sér & milli þeiira Bracketts og Karls, og bað og hiópaðj: “Seiiðu honum ekki eitt einasta orð um málið. Hann er sonur minn, I nafni miskuuarinnar, láttu h a 11 n ekki fá eit.t orð að vita”, Brackett haíði etki hjarta t• I að brjóta á móti bæn . garola mannsins, og hann kom sér ekki fyiir með að borfaframan í hann. Hann mælti að eins nokkuð djarflega •' “Aftur kom- inn fanselsismaður”. “Aftur korninn fangelsismaður”, greDj'aði gonurinn. ‘'Talaðu faðir minn! Segðu honnm að hann sé erkilygarj!” Og An þess að bfða eftir svari, sneri hann sér að Brackett og jós yfir hann skammaryrðum, svo semi “Þú svivirðir okkur, fanturinn þicn! Vogar þú, hundurinn þian, að segja þessi orð um föður minn, Ég skal------”, Hann fætlaði tafarlaust að gýna, að hann meinti það sem harni i-agði, og ætlaði að standa með dáð og dug uppi fyiir föður sínn. Hann varsvo æstur , að gan li im duiinn kaliaði yfir til hans og nrælti i skjálfandi málróm: “Hafðu þig hægan! Þessi maður er að eins að gera það Mr. Pottet frá Texas 287 “Þú skalt koma aftur til Englands. Þú skait ekki verða útlagi lengur. heldur frjáls maður, og heiðraður og virtur af þeim, sem hafa hamlad þér fiá að búa hér, Þesssverég dýran e í-ð". Hann hélt áfrarn, því Brackett var að ýta Ralph áframút á bátinn. “Hver getur gef- ið mér upplýsingar um þetta mál?” “Málið var rannsHkaðog dæmt fyrir þrjátíu árum. Málafærslumaður miun er dáinn”, svar- aði gamli maðurinn. • Til hrers get ég leitað? Hver veit n mélavöxtu. og er nógu réttlátur í sér ‘,il að gefa mér nauðsynlegar upplýsingar: “Snúðu þér til dómarans þess, sem dæmdi mig”. “Hvað beitir hann?” hrópaði Karl, því hann var að missa af föður sinum f mannþröng. inni. En gamli maðurinn stanzaði að svara: “H vað heitír hannr’’ öskraði Karl, og var að ganga af vitinu. því bryggjan vardregin í land, og farklukkan hringdi og báturinn lagði til skriðs álaiðis t'l Frakklands. En innan um öldugangÍDn heyrði hann málróm föður síns, en nafnið var nærri búið að gera út af við Karl. Það var Percy Lincoln. ‘ Guð minn góður! Faðir Ethel, Hvernig fæ ég af mér að segja henni þetta ’. 289 Mr. Potter frá Tcxas aðu mér þvi sem ég spyr þig hö. Er þ«ð ekki undarlegt, að stjórnar skrifstofan skyldi vita um korau föður míns fyrir fram?'’ Brackett hélt að einhver mundi h 'fa gefið yfirvöldunum upplýsingar um kumu hans. “Ójá!” hrópaði Errol. “Það er einhver hrséddur við hingaðkomo þína. Hver er sá níð- ingur, sem ekki ann þér að búa lítinn tima á Englandi. Líklega sá sem er þjóíurinn ’. Hann varð næstum óður við þessar hugsanir og kallj aði til Bn cketts: “Þú ert iögregluþjónn og lögreglunjósnari um hið. Þú hjnlpar til að sanna sakir á menn og fi þá dæmda Þú get • ur bjálpað til að sanna sakleysi þeirra saklausu. Þú skalt fá það borgað. Gerðu skyldu þina við náungann. Gefðu mér upplýsingar um hver gaf föður minn upp við stjórniua, eins fijótt og þérer auðið”, “Hvar get é? fundið þig 1il þess”, spurði Brackett áfjáður, umleið og Érrol laumaði gull- peningum í lófa bans, "Hérna á hótelínu á morgun”. 5‘Jæja, En nú verðum við að fara fram í bátinn”. Karl hjálpaði föður sinum fram í bátinn, er fólkið, sem kom með lestinni frá Lundúnum, var að troðast út í. Gamli maðurinn hvíslaði: “Ó, sonur minn, Ég vildi ég hefði mátt sjá bernskustöðvar mínar. En nú kveð ég Engiand i siðasta sinni á ævinni. Og þú, þú hlýtur minknn af mér, sonurminn!”. Það hrnndu tár af hvörmum hans, þegar hann mælti l essi orð. Karl fiýtti sér aðsegja: Mr. Potter frá Texsa 288 sem rétt er. Ég hefi aldrei vogað að segjft þór frá því, að ég er dæmdur útlagi á Englandi og á ekki þangað nfturkvæmt sökum þjófuaðar”. Gamli maðurinn gat ekki sagt meira. Hann stóð titrandi og skjAlfandi, neri saman höndun- um og hneigði höíuðið ofan á bringuna, Errol hlustaði á föður sinn með undrun, og var auðséð að orð gamla mannins gerðu breyt- ingu á hugsanir hans. Hann horfði framan I föður sinn og sá angist og minkunn i svip hans. Ea alt í einu var sem leiftraði af nýrri hugsun i sálu Errols. von um að geta hjálpað fcður sínum Haan hrópaði moð hörku á málrómnum: “Dæmdur.—eu saklaus”. “Guði sé lof að þú heldur það!” hrópaði Ralph Errol, um leið og hann bneig stynjandi í arma Karls. “Eg er viss um það, góði gamli pabbi mínn. Souur þinn þekkir þig, elskar þig. Haun trúir ekki að þú séit þjófur!” svaraði Karl. "Uudir núveiandi kringumstæðum er ég pílagrímur þessarar sakar, og get ekki fært sann anir ad svo korunu”, mælti Ralph látt. “Aðrir hafa logið þessum sökum á mig. En þaðereins heílttgur sannleikur. að ég er saklaus, eins og ég trúi því, að sjá hana móður þína i himninnm þegar ég kem þangað”. Meðan á þessu stóð, hafði lögregluforinginn Brackett gengið til hliðar og var auðséð að hana kendi f brjósti um gamla manninn. Eftii fáein augnablik hélt Ralpb áfram sam- talinu við son sinn. því hann sá nd hver mínút- ari var síðust. þar er Bracett var að akoða úrið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.