Heimskringla - 13.11.1902, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.11.1902, Blaðsíða 2
HEIMRKRINOLA 13. NÓVEMBER 1902. PUBL.I8HBO BV The Heimskriugla News & FablLshiog Co. Verð blaðsina i CanHdaoi; Bandar $2.00 uin árið (fyrir frarn boraað). Seut til ísland'* (fyrir fram bortjað af kaupeud uui blaðsius hér) $1.50. Peninitar se’ dist i P. O Money Oicbr ReKÍstered Letter eða Express Money Od er. B mkaavisamr á aðra banka eu í Winnipei; e.ð eins teknar ineð aSólluin. H. Ii. Kalilwinsim, Kditor & Mauaaer. Otfioe . 219 McDermot Ave P o. BOX 128*. ]vosningar í Banda líkjunum. Þann 4. þ. m. fóru fram kosn- ingar til löggjafarþingsins í Banda- rfkjum. I þinginu eru 357 þing- menn. Repúblikar hafa milli 20 og 30 þingmenn fram yfir Demó- crata, og fór það eins og búast mátti við. Samt unnu democratar sigur sumstaðar. Kosningabeit- ur Repúblfka voru ýmsar, en aðal- lega munu þeir haf sigrað kosn- ingamar fyrir aðgerðir Roosevelt forseta, í kolaverkfallinu. Hann kom þar fram sem duglegur og hygginn maður. Ennfremur mun það hafa bætt fyrir honum og flokki hans, að hann hefir talað um að stemma stigu fyrir okri og of- vexti auðfélaga (tmsts), í landinu. Það má því óhætt fullyrða að for- seti Roosevelt vann kosningarnar miklu fremur en Repúblfka flokkur- inn, í f>etta sinn. Sumum af flokksmönnum hans hefir lfkað illa við hann„ og talið hann ónýtan, og lítt vitran. En því veldur öfund og innbyrgðis flokksrígur. Roose- velt er óefað bæði hygginn og dug legur maður, og stórvtkiur þegar þvf er að skifta, og fara vinsældir hans á meðal alþýðu vaxandi, eftir því sem hann hefir starfað meira að opinberum verkum. Það hcfir óefað veikt Demó- crata, og stutt Repúblika, að Demo- cratar eru skiftir f gull- og silfur- málinu. Meðan þeir em það, þá verður þeim óefað erfitt að ná völdum. En strax og þeir sleptn silfurtrúnni mundi þeim verð* leiðin létt til valdanna. Þar að auki er stefna þeirra margra á móti útvfkkun rfkisins, en aðalvilji þjóðarinnar er óefað með landa- stækkun, og stækkandi verlzunar- viðskiftum. Undir f>eim kringum- stæðum, sem Democratar berjast undir, þá mega f>eir vera ánægðir yfir þeim sigri, sem f>eir tengu í pessurn kosningum. Þeir sigruðu vfða, og sumstaðar eru sigrar þeirra sögulega eftirtektaverðir, og þeim mikið framtfðargagn ef þeir kunna að nota sér þá. Kosningar fóm fram f 42 ríkjum. Odell, fylkisstjóri 1 New York rfkinu, er endurkosinn. Um það embætti var hart barist af flokkunum, en Coler, Democrati tapaði kosningu moð nokkuð mikl- um atkvæðamun. Og víðar vom kosningaruar sóttar af hinu mesta kappi. Álit prófcssors Koch um berklasýki. Nýlega var stóit læknaþing haldið i Berlin. Á því þingi var mikið rættum berlaveiki og berkla, Pióf'essor Koch skýrði frá rannsókn- um sínum og reynslu á lffl og eigin- leikum berkla og þróun þeirra. Hann hefir þá reynsla og skoðun, að þeir geti ekki flutst úr dýrum f menn, til þess að verða þeim skað- legir. Hann bað menn taka vel eftir þvf að hann væri aðallega að tala um þá berkla sem kviknuðu og þróuðust í nautgripum, og flyttast þaðan í menn. Uann sagði, að það væri villikenning að meon yrða berklaveikir af þeim berklum, sem flyttust með mjólk eða kjöti til manna. Hann hegir að Jjeir berklar hafi svo ófullkomna b.vguintru, sem séu f innýfluni og blóði dýianna, að þeir geti ekki skaðað menn. Sist af öllu veiið o aök allra þeirra dauðafalla, sem beiklaveikin valdi nú á döguin. Það séti margir sem um þetta rita, er halda þv[ fram, að það sé algengt í Banda ikjunum og á Englandi, að berklar Hytjist frá kúm til rnanna, þið er að segja inn- ýlla beiklar. Sumir halda á móti þessad kenningu samt sem Aður. Hér er þetta mjög sjaldgælt. Sijóin in hér 1 Þjóove1 jalandi hefir komið upp sé'stakri rannsóknaihtolnun til að rannsaka þetta læknii>fræð'slega, og niðuistaða þeirra lannsékna e> 'ú, að það er afar f itítt, Hð bei klai fluttir frá kúm, o' 1 i bei klasýki. Prófessor Koch sagði að menn skyldu búa sér til sannanir fyrir þvf, að beiklar úr nautakjöti bærust til irianna, sem handlékju það mest, og hefðu sár eða meiðsli á höndum, svo berklarnir gætu komist inn f blóðið, og orsakað veikindi. Þeir gæta alt að einu vel bori-t þann veg, eins og fara ofan í mann, og jafnvel miklu frekar. Þetta væri alt ofur skiljan- legt. En hvar fengjast svo sannanir fyrir að þetta ætti sér hta?? Slátra'- ar, kjötsalar og matieiðslufólk fengju engu fremur beikla-júkdóma, en annað fólk, sem hve gi kæmi nálægt nautakjöti, nema éta það að tnei u eða ntinna leyti. Sumir ri-pa sig eða sketa, og atieiðingin getur orðið sú, að þeir deyi úr tæringu, e kjöt8alinn deyr ekki frentur þannig en einhver annar iðnaðarmaðui. Það fæst engin sönnun fyrir þvf, að þeir sem alla æfl fara nieð nauta. kjöt og kýrnyt séu nokkuð frekar undiioipnlr að fá berklaveiki, en þeir setn ald'ei koma nálægt naut- giipam. Sú leynsla sem menn hafa fengið, að apar hýkjast og drepast ef berklar úrnautakjöti em bettir inn f blóð þeirra, álftur p ófessor Koch ónóga sðnnun á því, að beiklar úr dýrutn sýki ntenn, og þurtl enginn að hiæðast það. Ef það er sannleikur, að bei-kla sýkin stati af kúanijólk og naitta kjöti, í jafnstóium stfl og nú er hald- ið tram, þá ætti að vera hægt að sanna það. Þegar eitrað kjöt eða mjólk er etin, þá leyna ekki orsak iinar sér, og afleiðingarnar ern anð- sæjar. En engin sýki verður sým- leg þó fólk éti kjöt af bei klaveikum kúm, og diekki mjólk úr þeim. Hvernig stendur A þvi? Læknar og aðr!r vita að þoð er étið daglega kjöt af beiklasjúkum dýrnm, og ekki einasta kjötið oj, mjólkin, held- ur lfka þau liffæri skepnunnar, sem voru aðal heimkynni berklatimgun- innar, og neytendurnir eru jafn ó- sjúkir af berkla veiki, og það fólk sem aldrei fær hana. Sé skað- laust að éta kjöt berklaveikra dýra, þá er jafn skaðlaust að diekka mjólk úr þeim. Fólki er táðlagt að að sjóða mjólkina, en snðan gjöreyð- ir ekki berklum, en verulega góé mjólk rýtnar við suðuna. Hvernig stendur á þvf að fólk er avo dauð hrætt við mjólk með beiklum f? Það hræðist ekki smjörið, sem er sá hinti mjólkurinDar, sem er heim- kynni berklanna. Enginn hikar við að éta gott smjör. fJiuturinn er sá, að fle>tir eða ailir menn éta meira og minna af berklurn. Þvf deyja þá ekki flestir úr tæringu? Prófessor Koch kvað það vera alt sem hann þekti í þessu efni að hann hefði grun á, að tvær mann- eskjur hefðu fengið berklaveiki frá dýrum, en vísindalega væri hann ekki sannfærður um hvort sá grunur væri bygður 4 rökum. Hann kvaðst ekki bera á móti þvf aKerlega, að berklar bærnst frá dýrum og' til manna, og yllu sjúkdómum, en það væri mjög sjaldan eftir þekkingu sinni á málinu. Hann skoraði á aðalnefnd þessa Jæknaþings, að láta rannsaka afleiðingarnar, sem kjöt og mjólk með berklnm, hefðu á fólk, 8em neitti þeirrar fæðu. Ef við ætlum að há bardaga við berkla þá, sem f dýrum búa, þi verð um við fyrst að taka ákvörðun til að gera það, og þar næst að taka skynsamlega aðferð, bygða á grnnd- velii heilsufræðinnar. Við verðum að Hnna fyrsta frjófangann til sýk- innar, og feta akkur stðan Afram, gegnnm orsakir og afleiðfngar, þang- að til við komum að aðalorsökinni. Eg hygg að aðal .neðalið við be' kla- sýkinni, sé hollari hýhýlaskipun, heilsusainari verkstæði, lýutra pláss og meira lílsloft harida einstaklingn- um. Þar næst að einangra berkla sjftKa menn trá heibiigðu fólki. Þetta er sú eina hetnaðaraðlerð, sem við megum reiða okkur á í bardag- anum geg be klum. ifeynslan sann ar. að alla sjíikdónm ntá foiðast, og draga úr ofuriuagni þeirra, og það sama 4 við í oiustunni við berkla- sjékdónia. Lólaklapp og fagnaðar- lœti vöi'uðu langa stui d eltir það að prófessor Koch lauk máll sinu. Franskur dýialæknir mótmælti skoðun prófe-sois Koch, og var það meira form, en ftstæður, að hann gerði það. Doukhoborar. Það mun tnargan fýsa að fá of- nrlitla hugmynd unt sögu þes a tiú- argiliuflokks. E'tirfarandi línur sýua aðal atriði úr sögu hans. Uin miðja 18 öldina fóru kvek a ar að boða ti úgrillur sfnar á milli leiguliða f Rússlai di. Þeir ðhang eudur sem kvekarar fengu, ytirgáfu grisk-katólsku kyrkjuna, og aðhylt- ust einkum samcignar kenninguna, og voiu strangir á méti herskyldun um. Bæði kyrkjan og ríkið voru fyrirlitin af þessum niönnum, enda kom það fyllilega f Ijós f sfarti þessa trúarHokks. Ákvæði vo u gerð af rfki og kykju, tll að sterama stigu fyrfr útb eið-lu flokksins. Einu sinni geiðu þau ákvæði að taka skyldi alla Doukhoboia og senda þá í hóp au'tur til Siberfu. f fiðiu sinni vo n ákvæðf gerð um að aðskilja þá frá öðriim mönnum f landinu Þi var Hokknum fengið land út af fyrir sig itieð fram Kaucasusljöllunum, og leylt að Mfa þar og láta eins og hon- um bezt líkaði. Fram að 1887 var fólk þetta afskiftalaust, og 'eið held- ur vel að efnutn. En þetta ár krafð ist rlkið að það skyldi vera hftð borgaralegum lögum, og krafðist keisaradæmið að karlmenn skyldu vera hervarnar skyldir, sem aðrir borgarar í ríkinu. Doukboborar skutu málstað sínum til ekkju- drotningarinnar A Kússlandi, og fyr- ir erfiða milligöngTi hennarvar þeirn ieyft að flytja burtu úr ríkinu. Það var Tolstoi greifl, sem kaus Canada handa þeira. sem aðseturstað. Yelfeið Doukhobora lá bonum þungt á hýaita. Margir álitu þá ófæra til að bjarga sér sjálfa.og engar þjóðir vildu hafa nokkuð við þá að sýsla. En þá var því lýst yttr af stjóminni í Can ada, að hún væri búin gaumgæfllega að rannsaka ártand þessaia manna, og væra þeir sparneytnir, iðnir og guðelskaiidi, og það eina sem þeir væruöðruvísi en aéiir innflytjendur, væri fólgið í því, aé þeir gengu ekki í hernaé eða til vfgale>la. E» á- stand rfkisins bentir ekki að nokkru leyti á það, að ófriðarsamt yrði, svo það heféi litla þýéingn, þótt þeir neituð i herskyldunni f Janúar 1898 komn þeir til Canada á tveim ar fólksflutningsskipum. Hrygðar- sjón var að sjá þá anmingja, er þeir komu! Með sálmasöhg og bæna- huldi þökkuðu þeir guði slnum fyrir að vera komnir að sléustu í það lanö, sem þeir helðu fielsi til guðræknis- iðkanna sinr.a, án þess að vera ónftð aðir af ríkisstjórnrnni. Stjórnin kaus landstöðvar handa þeim f Norð- vestarlandinn. Þar var þeim fengið stórt landsvæði, sem nemnr 138,240 ekrum. Álíka landsvæði var þeim úthlutað í öðrum stöðum. Þeim farnaðist eftir vonum fyrsta árið. En svo fóru að koma vandræði til sögunnar. Þegar til landtökulag- anna kom, og þeir átti að rita sig fyrir landi og greiða innritnnargjald, neit- uðu þeir að hlýða þeim. Þeir kváð u>t trúa á sameignarrétt, en ekki rétt einstaklingsins. Alt átti að vera sameign óaðskilin, og sú skylda sem lögin í þessu landi krefðu at sér, væri þveit á móti trúarlrögðum sínum, og þar af leiðandi væru land- iögin í Canada syndsamleg. Síðar, þegar farið var að kalla eftir sveitarvegabótagjaldi, kom önnur stórsyndin til sögunnar. Það er synd \ móti trú þeirra að gjalda skatta til nokkurs, því skattgreiðsla feldi í sér viðurkenningu fyrir jarð- neskri srjórn. Doukhoborar sögðust að eins vera þegnar guðs, og manna lög helðu þeir ekkert við að gera. Þegar þeir bygðu 1 egi handa sér þá gerðu þeir það án þess að fara ettir rfkislögum um tillög frá einstakl- ingum. Öll tillög til fjármála rlkis ins, og opinberar skýrslur ura fað- ingar, dauðslöH og giltingar væru þeir hlulir, sein trúaibrögð þeina fjölluðu ekki um. Þeim kora ókunn- uglega fyrir að svona löguð cna'nna lög væru til í land nu. Lög um giftingar og hjónaskilnað sögðu þeir að væiu á allan máta hvimleið. Giftingar væru trúarbragða athöln, sem engin lög næðu yflr, og rikið hefði enga heiinild til að skifta sér at' henni. Og alveg væri það sama tneð hjónaskilnað. Ef hjón óskaðu að skilja þá heyrði sú athöfn undir guðlega handleiðslu, og rlkið þyifti ekki að skilta sér af henni. Þegar svona var komið, fóru Doukhoborar að reka s'g alstaðar á ríkislögin f Canada. Þeir fóru að sjá og fir.na, að f rfkinn var ekki það frelsi að öðlast, sem þeir hölðu leitað eltir, og trúariðkanir þeirra og trúarlög- mál var ekki eins frjálst, og þeir höfðu búist við, þegar þeir komu. Vistin í Canada fór að verða erfið, og þá langaði til að komast þaðan buitn, vegna þess að rfkis- stjórnin þar kom 1 bfiga við þeiria trúarsetningar. Þeir fengn auga- stað 4 Bandaríkjunura sem rfki, sem þeir hefðu nóg fielsi til að fram- fylgja og iðka trúarvingl sitt. En þegar til alvörunnar kom þá reynd ist þeim sá staður öðruvísi en þeir höfðu búist við. Þeim var ncitað um inngöngu til British Columbia. Þeir seiidu fylkisstjóranum þar bæn- arskrá uin inngöngu, en fengu af- svar. Þeir sem undir þá hænarskrá voru skrifaðir, skýrðu frá að Can- ada hefði verið sér vonbrigðaland. Þeir hefðu búist við því trelsi þar, að þeir mættu lifa og hegða sér, eftir þvf sem trúarbrögð þeirra byðu þeim að gera. En urðn þess skjótt vaiir, að þeir nutu þar ekki þess frelsis sem þeir höfðu leitað eftir. Þeir sfgðu enD fremnr: "Við hlýðum að eins þeim anda, sem f oss býr, og við getum ekki hlýtt nokkrum fyrirskipanum eða lögum, sem gerð eru af mönDum. Við getum ekki hlýtt lögum eða jfttað stjórnarskrá nokkurs rfkis, sem sérstök rfki búa til, eða verið þegn- ar nokkurs konungs, því við erum að eins þegnar guðs.” Stjórnin í British Colnmbia svar aði þeim. að hún gæti ekki leyft nokkrum mönnum innflutning, seu lý>tu því yfir að þeir gætn ekki samþykt að hegða sér eftir lögum, sem fylki eða rfki stjórnaði ibúnm 8ínum nndir. Þeir hafa nú sent sendiherra til Suður Afríkn til að leita þar að landbletti, sem þeir gæti bóið á, og verið óáreittir af lög- um rfkja og stjórna. Hann á að feiðast þangað berfættur, og sem pílagrfmur, og er enn þá óséð hve nær hann kemur þar fram, og hvern- ig erindi hans endar þar. Nfi hafa þeir gengið fit frá beinum trúarsetningum sfnum, og afneita að hafa dýr í þjónustu sinni og vilja einkis af þeim neyta. Þessi trúargrilla er afleiðing af prédikun um trúboða þeirra, sem nýfluttir eru fr& Rússlandi. Þeir hafa sterka trú & þessu, og fylgja því fram í verkum, og neyta engrar fæðn, sem er af dýrum, og bera ekki klæði sem gerð eru úr ull, hári eða skinnum, og þverneita að brúka dýr til nokkurr ar vinna, því alt slikt athæfi sé s'Ar- synd. Margir þeirra bafa þvf slept dýrnm sýnum út á mörkina. Þetta hftttalag þeirra byggist & þeirri kenn- ingu. að sftlir framliðinna verði að taka út hegningu með því að vera um stundarsakir f dýrnm, ftður en hún fær inngöngn í sæluna. Öll dýr séu heilög. Nýlega segjast þeir hafa fengið boðskap um, að Kristur sé aftur kominn ofan á jarðríki, og sé byrj aður að nýju að kenna mönnnm. Þeir hafa margir afr&ðið að taka sig upp, og flytja með sér konur og börn, og eru að leita að Jesú Kristi. Þeir héldn fyrst að hann mundi mæta sér í Norðvesturlandinn; en það skeði ekki. Eru þeir nú & ieiðinni til Winnipeg og búast 6teiklega við að mæta honum þar. Finni þeir hann ekki þar, þ& ætla þeir að halda áfram, en hvert vita þeir ekki. Það horflr til vand æða með þetta vesalings fólk. Það er stór vandi á höndum landsstjórnaiinnar, að gieiða fiam úr þessu ntftli svo vel og laglcga fari. Það sést nú að Kússland'8tjóin heflr lekið hygnasta ráðið, að leyfa þeim burtfiuting, fyrst þeir gfttu ekki búið þar undir líkis iðgununt. Canada heflr ginnast Ifttið, að stuðla að innfltitningi þcssa fólks. Þetta fólk getur ekki bfnð itman unt aðra menn. Það þyrlti að fitvega því eyju eða skaga, þar sem það væii út af fyrir sig, og hefði sín eigin lög. Islands-minni 2. Ágúst 1902. Eftir: SefXn Sigfósson.. Nú lfður fram úr munans megin djúpi ein mynd af gyðju hátt á norður- slóð; með hvítan fald og fanna sveipuð hjúpi með freðinn hadd, en iður þrungin glóð; þars heljarkaldur greipar Ægir glennir um grýtta strönd og myndar fj'irð sund; þars kapphlaup þreyta Búri, Nár og Nennir, en neðra þorskamengið lffið grennir, það er vor fræga feðra regin-grund. En lítum ofar — eigi er alt sem sýnist— er yfir landið miðnátt sólitt skín, þá breytir gyðjan svip, ið svarta týnist, og svásleg mánaraugum birtist sýa: er dalir lyfta dnggartára hjflpi og dagghreint brosir ótal rósa skrúð, og áður lfður inst úr gljúfra djúpi en aftansólin gylt á hverjum hnjúki hin aldna móðir undra værðar prúð. í dag vér lftum leiítrað sólarstiífum úr laugan fsatára risið senn ið dýra landið heims í yztu höfum með hamravfgin, örin tvenn og þrenn, með heiðaflæmi, fjöll er vötnum skifta og fiigur mynda dalaskaut og sveit, með gróðurlönd og grundir þar sem svifta oss gjörir rósemd fæst, en hjörtum lyfta sfn megnar alt á andans hærri reit. Þú ert f dag, sem endur fyrir löngu ein undra—hverju barni þfnu s/n þú móðurstorð er mættir oft svo röngu að máttir tæpast geyma bömin j>fn, er frelsisröðull runninn var til viðar en ríkti nótt við ástrfðanna bál; er innra og ytra einkis naustu friðar en allir d&nir móður virtust liðar, og hörmung spenti helga landsins sál. Nú birtir aftur móðurstorðin mæra er máttug endurrann þín frelsis sól, er hagsæld nýja hlýtur þi'r að færa, svo býrgast fer af nýju um áa ból. Og þó enn vetrar gæfu landsins grenni, og grói ei aftur skógarmörkin forn, og þótt að fs þitt ftra mitti spenni, endurogsinnum júnf’ f þfnum fenni þá er samt horfin heiftugust J>fn Nom. Ó, pess vér biðjum brennandi með támm þfn böm er sendum kveðju þér í dag á minnisdegi, Atlants-bundnir bár- nm; ó, blessi guð {>ig, snúiss alt í hag! Ó, vertu sama’ æ auðgalaugað legi, en lát ei aðra nýta’ öll gæðin hans; og aldrei framar útlent vald J>ig beygi og utan guði’ ei skör þín kortung hneigi! Hin forea’ æ lifi frægð hins “gamla lands” I Minni Tslards. Kveðið f Júlf 1902. í dag skal tryggja bræðra bönd á björtu lífsins vori. Það lýsir enn þá lftil rönd af löngu aldar spori! en stórt má vinna’ á einni öld sé árla tekinn dagur! Hvað skal vinna? Hvar sjást gjöld? Og hvað er þjóðar hagur? Vort fósturland í flæði rfs það feðra skýlir beinum Það er sært af eldi og ís og öðrum stærri fleinum en þér má benda vinur vfs! á veg í hærri greinum ef þín lund við loga kýs Að leggja bót við meinum. Hvað! Á að færa fóstru heim einn flokk af Vínlands rósum? Nei! Hún á mæta mittis reim af mörgum blóma ljósunt! Er hún |>á ekki illa klædd, þar út við norður pölinn? Neil Hún af sjftlfri sól er brædd f sumar nætur kjólinn. Ég skil þig ekki gýja góð þú glymur á myrka strengi! Á ég að sækja íslands fljóð og alla landsins drengi? Nei! Þú átt að hreyfa hreysti blóð með hreim af tímans falli. Vor þjóð er heit, sem Heklu glóð og hörð, sem jukul skalli. Hún getur þolað ís og eld þar öllum |>jóðum betur, hún er lögum s'imu seld og sumarblúm um vetur! ef hennar gneisti glœddur er hann gýs tíjótt upp í báli! hann var fluttur frum um ver i fornum sið og máli, Á meðan sonur íslands ert þá eigðu rétt þinn sjálfur! Það mun seinna sögu bert ef situr að verki hálfur. Þfi ert sem grafið gull úr is Af gamla Skuldar ljánum! Hiu glaða saga gefur prfs af Grettis vöm á knjánum! Oft virðast svipuð vfga kjör þar vega að móðnr þinni. Það standa á henni fingraför af fomu ránstíðinní: Svo missir hingað margan svein já, mög og frfðar dætur! en seinna kann með grænni grein þau greiði skaðabætur. í gleymsku haf ei gengin er vors Græðis-kynja drotning. Vér myndum flokk og hóp sem hér og heiðrum þig með lotning. Þótt gefum þér ei gull, né skip nc góss, er böl má lina. Æ! hug vorn geym sem helgan Rrip frá hendi trúrra vina. Þingeyingub. TJr bréfi til ritstjór Hkr. SÉRTRÖK HLUNNINDI. Hver sá borgari þessa lands, sem heldur því fram að stjórnar- fyrirkomulag vort sé óaðflnnandi, hlýtur annaðtveggj* að var heimsk- ingi eða þá svo blindaður af pólitlk og von um einhver pólitisk hlunn- indi, að hann getur ekki eða vill ekki greina rétt frá röngs. Þvf er alloft haldið fiam f ræðu og riti af pólitiskum málaskúmum, jð stjórn og starf hennar sé það bezta eem heimurinn heflr nokkurntíma fram- leitt, og að þeir sem séu að hjala um endarbætur séu illgjarnir æsinga- menn og stjórnleysingjar. Ég hef oft sagt það, og endurtek það nú, til að varna missktlning, að stjórnar- skrá vor er ágæt. Þvf hún teknr það fram skýrt og skorinort að allir borgarinnar séu jafnir gagnvart lög- unum sem þeir búa til. Að frara- kvæmdarvald þeirra sem stjórra, grundvallist á valdi og sarrþykt sem stjórnað er. Alt þetta lætur vel í eyrum oger óneitanlega enuar- bót á hinum stoinrnnnu stjórnar- skrám hinna gðmlu landa, er taka fyrst til greina konunginn, þá guð og þjóðina, eins og þeim félögum þykir bezt við eiga. Með öðrum orðum í voru landi er stjórnin til oiðin samkvæmt kröfum þjóðurinn- ar. í gömlu löndunum er þjóðin til vegna stjórnarinnar, sem að sðgn er af guðlegum uppruna. í þeim lönd- er það því álitin synd að setja út á stjórn konungsins af þvf sú trú er svo rótgróin að konnngurinn sé eins- konnr milliliðnr milli guðs og þjóð- aiinnar, og þvf sé það guðlast að setja út á hinar vaidboðnu skipanir hinna kiýndu höfðingja. Nú eru margir borgatar þessa lands sem á- lfta að stjórnar8kráin sé fótum troð- in þegar auðvaldið vill svo vera l&ta. Þessir borgaiar állta það ekyldu sfna að vara þjóðina við þeirri hættu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.