Heimskringla - 11.12.1902, Síða 1
XVII. ÁR
WINNIPEG MANITOBA 11. DESEMBER 1902.
Nr. 9.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
—Stórt m&l heflr um tíma staðið
yflr milli Toiontobankans og St.
Lawrence eldsábyrgðarfélagsins; nú
heflr “Privy Council” dómstóllinu í
Englandi dæmt félagið til að borga
bankanum Mlfa þriðju millión doll.
og málskostnað allan.
■—Einhver pestnæm sýki gengur
um þessar mundir í Suður Ameríku
og þúsundir manna deyja vikulega.
Svo er mikið um dauðsíöllin að litl-
ar tilraunir eru gerðar til að járða þá
drauðu, og þeir eru l&tnir verða
villidýrum að bráð.
Galazit heitir nýtt sprengi-
efni, sem maður í Rúmaníu liefir
nýlega fundið, og sem Rúmaníu-
stjómin er nú að gera tilraunir
með. Ein lítil byssukúla með
sprengiefni fessu, var íest í trébút
mikinn og var hann svo grafinn
djúpt í jörðu. Þegar kúlan sprakk,
þá rifnaði tréð í smáspæni og
sprengdist í háa loft og gerði það
afar-stóra sprungu í jarðveginn,
þar sem tréð lá. Vfst er talið að
þetta efni sé hið öflugasta sem enn
er fundið, og að með f>vf megi hæg-
lega reka fallbyssukúlur gegn um
sterkustu brynhlffar á margra
mílna færi.
—Breti einn kom nýlega til
Winnipeg með þeim ásetningi að
taka sér land í Manitoba og byrja
búskap. Hann flutti með sér frá
Englandi 2 spaða, 2 ratnsfötur og
nokkuð annað smádót, sem hann
hugði vera ófáanlegt hér. En [>eg
ar hann kom til Winnipeg, fanst
honum veðrið vera svo kalt, að
hann lagði beiðni inn til Ðomini-
on-stjórnarinnar um að flytja sig
aftur til Englands.
—St. Louis búar ætla að halda
heimssýning að sumri. Eitt furðu-
vetk, sem þar & að sýna i bænuni.
þó ekki í sambandi við sýninguna,
er 50 lofta hótel-byggmg, sein á
kveðið hefir verið að byggja. Bygg
ingin á að verða 275 fet á lengd og
235 fet á breidd og veiða 1050 feta
há; áætlaður kostnaður er 4 mill
doll. í byggingu þessari á að vera,
auk hótelsins, bæði sölubúðir
skrifstofur, leikhús, rakarastofur og
ýmislegt fleira. Þetta verður sú
hæsta og mikilfenglegasta bygging
af sinni tegund, sem hefir verið
bygð í heiminum. Það er talið víst
að hún geti orðið fullgerð innan
tveggja ára.
—Bandaríkjafélag hefir tekið að
sér að leggja 20 mílur af telephone-
þráðum neðanjarðar í Rússlandi á
komandi sumri, fyrir eina mill doll.
—Félag í Glasgo á Skotlandi hefii
tekið að sér að byggja 20 brautfeta
fyrir Japanstjórnina, sem nú er að
byggja járnbrautir þar í landi.
—Ný uppflnding sem hefir það
starf að varna járnbrautarlestum frá
að rekast hver á aðra þó þær mæt-
ist á sama sporinu, var reynd í Ber-
lin á þýzkalandi í þessum mánuði og
gafst vel Verkfæri þetta sem er
lítið umn áls,er fest við gufuvélarnar
og gefur af sér bæði sjáanleg og
heyranlegt merki hvenær sem
brautarlestir renna hver á móti ann-
ari á sama sporinu, þegar þær eru
vissa vegalengd hver frá annari; en
þó svo langt að yélastjórarnir hafa
nægan tíma til að stöðva lestirnar.
I sambandi við verkfæri þetta er
annar útbúnaður, sem gerir vagn-
stjórunum mögulegt að talast við þó
langt sé & milli þeirra. Þessi nýja
uppfunding er talin viss að vinna
það verk sem hún er tilætluð; og er
þar með fengin trygging fyrir þvi
að brautalestir geti ekki rekist á.
—Aðstoðarprestur biskupins yflr
Ripon á Englandi heflr lýst yflr því
opinberlega að hann trúi ekki á upp
risu fraraliðinna eða á upprisu Jesú
Krists. Biskupinn hefir beðið piest-
inn, W. H. Freemantle, að aftur-
kalla þessa yflrlýsingu sína, en hann
neitar að gera það. Þetta heflr vak-
ið hina mestu eftirtekt og undrun á
öllu Bretlandi og talið víst að piesti
verði vikið frá embætti.
—Félag hefir myndast með 2 mill.
doll. höfuðslól til að vinna að kola-
tekju í Vestur Pennsylvania. Land
spilda mikil heflr verið keypt fyrir
1J mill. doll. og vinna verður tafar-
iaust hafln í þessum nýju námum
þegar félagið hefir komið vélum sín-
um og öðrum útbúnaði í vinnandi á-
stand.
—Landblettur allstór, um 200
ekrur, var seldur í síðastl. viku í
þremur pörtum; 67 ekrur seldust
fyrir $156 hver ekra. 95 ekrur
seldust fyrir $92 hver ekra og 25
ekrur seldust fynr $240 hver ekra;
og bæjarlóð á Main Street seldist
fyrir $1800 hvert framhliðarfet.
Það er ekki orðið fátæklinga með
færi að ná fótfestu í bænum.
—Bæjarstjórnin í Montieal er að
gei a tilraun til að f& atkvæðisrétt tek
in af kvenfólki þar í bænum, er átt
heíir þar kosniningu í bæjarmálum.
Konur þær eru óvægar yfir þessu of-
beldis tiltæki og ætla að framfylgja
réttí sínum eftir ýtrustu kröftum fyr
ir dómstólunum.
—Fyrsti skipsfarmur af járngrjóti
sem kornið heflr til Ameríku frá
Svíaríki, lenti í Nova Scotía þann
26. í. m. Dominion járn- og stál
lélagið þar á að bræða mfilmgrjótið
og afhenda Svíum járnið úrþví. Svo
er um samið, að félag þetta kaupi
framvegis af Norðmönnum og Svi-
um all málmgrjót úr náinum þeirra
landa. Nokkur skip hafa þegar ver
ið leigð til að flvtja málmgrjótið úr
námunum í Noiður-Svíaríki. Sömu
skipin eiga að flytja kol og aðrar
amerískar vörur til baka.
—Silfur er að lækka í verði á
Englandi. Orsökin er talin sú, að
Kínar eru f'arnir að borga stórveld-
unum herkostnaðaiskuld sína—alt í
silfri, syo að afar miklar byrgðir
þess valda verðlækkuninni.
— Ketill sprakk í kjötniðursuðu-
verkstæði í Chicago og sp engdi hús-
ið í loft upp. 15 menn særðust og
nokkrir létu lífið. 9 aðrir menn er
haldið að hafl oiðið uridir rústunum
og látist þar.
—Mad Mullah sendi nýlega til
brezku herbúðanna heila stóra Cam
el-lest af matvælum, sem menn hans
höfðu nfið fi á þeirn í oi ustu, Mul •
lab ónýtti öll matvælin áðui en hann
sendi þau frá sér, og lét þau boð
fylgja, að hann þyrfti engra mat-
væla frá Bretum, að eins blði hann
eftir að berja á þeirn hvenær sem
þeir hefðu ,kjark til að niæta mönn-
um sinum á vígvellinum og þola þar
ósigur.
— Gamli Krugor hefir ritað bréf
til útanríkisráðgjafa Chamberlains
og beðið hann um leyfl til að mega
lífa í Suður-Afríku það sem eftir er
æfinnar. Svar ófengið enn þá.
—C. P. R. félngið seldi í síðastl.
mánuði 146,687 ekrur af landi fyrir
$598,787,00.
— Samsteypa kjötsölufélaganna
stóru í Chicago, sem gerast átti fyrir
nokkrum tíma, en verður vegna
ýmsra lagaákvæða að dragast enn í
nokkra mánuði, heflr orðið mörgum
mönnum að miklu fj&rtjóni. Það var
reiknað að $100 hlutabiéf þessa sam
cinaða fólags væri $155,00 virði, og
margir keyptu uppborgaða hluti I
því, í von um stóran gróða, þegar
einokunin væri komin á fastan fót.
En svo kom það upp, að lagahnútar
væru í vegi fyrir því að sameining-
in gæti orðið fullgerð um nokkura
mánaðatima. Þetta varð kaupend
um hlutabiéfanna hin mesta von-
brigði. Margir höfðu lagt alt sitt
i fyrirtæíið, en þegar gróðinn kom
ekki tafarlaust og fyi ii hafnarlaust,
þá gátu þeir ekki þolað biðina og
neyddustþví til að selja aftur hluta-
bréf sin fyrir $50 minna hvern hlut
en þeir höfðu borgað fyrii þá. Á
þenna h&tt töpuðu kaupendurnir um
5 milliónum dollars, en auðfélögin
stóru, sem keyptu þá, græddu til-
svarandi upphæð.
—Rússneskir stúdentar í Odessa
gerðu upphlaup þar í bæ í síðustu
viku. 50 voru handteknir og 300
reknir úr skóla um stund.
Atkvæði voru tekin í Ontario-
fyiki þann 4. þ. m. um vínbanns-
lög stjórnarinnar þar. 154,498 manns
greiddu atkv, með vinbanninu, en
45,284 á móti þeim. Bindindis-
menn höfðu því 39,264 atkv. um
fram hina. En samkvæmt lögunum
þuritu þeir að hafa 212,823 atkv.
Svo að vínbannslögin féllu þrátt fyr
nær 53,000 íleirtölu atkv. bindindis-
manna þar. Það þykir markvert i
sambandi við þessar kosningar að
flestar stórborgir í Ontario greiddu
sterklega atkv, með vinbanni og er
það í fyrsta sinn sem slíkt hefir kom-
ið íyrir í Canada.
—Prince Mirko, yngri sonur rikis
rfiðanda yfir Montenegro var í ásta
sambandi við leikkonu eina í Servíu
og skrifaði henni mörg ástabréf, I
sumum þeirra fór hann mjög óvirðu
legum orðum um stjórnendur sumra
Evrópulanda og sérstaklega um keis
aranna yflr Rússlandi ogÞýzkalandi
og níddi mjög mikið þjóðina í Ser
víu.§: Síðar giftist hann í Júlí síðastl
rússneskri hefðarfrú af keisarrætt-
inni. ogsendi þá sinn trúnaðarmann
á fund leikkonnnnar til þess að
kaupa af henniJbréfln.Trúnaðarmaðr-
inn fekk þau viðstöðulaust.Jen í stað
þess að skila pi insinum þeim, seidl
hadn þau Montenegrostjórninni fvrii
ríflega íj&rupphæð.—Mirkoprins stóð
til að erfa riki I Servíu. En síðan
bréf þessi ui ðu opinber, er talið víst
að hann nái þar aldiei ríkisr&ðum.
—Eldur kom upp í Lincoln hotel-
inu í Chicago .4. þ. m. 14 manns
biðu þar bana.
Senor Sagasta hefir lagt niður
völdiná Spáni. Hann sagði konung
að hann gæti ekki lengur haldlð
stjórnartaumunum, því að andstæð.
ingaflokkurinn væri svo ókurteis
gagnvartsér að bera á sigsakir, sem
hann ekki verðskuldaði.
—Gufuskipið Toledo á að vera í
stöðugum olíuflutningsferðum milli
Philadelphia og Port Arthur. Skipið
ber 29,000 tunnur af olíu í bveiri
ferð. Yflr veturinn verður þó skip
inu væntanlega ekki hægt að riálg
ast PoitAithur.
—Mentamálafrumvaipið var sam
þykt íbrezka þinginu 3 þ. m. með
246 atky. móti 123.
— Biezka hermálastjómin heflr
skipað að öll herskip Breta skuli
hér eftir lituð grá, í stað þess að
vera svört að undanförnu.
ÍSLAND.
[Eftir „Norourlandi* ]
Akureyri 25. október, 1902 ]
Landskosningarnar í Danmörku.
Þess heflr verid getið í ‘ Norður-
landl,, að kosningarnar til landsþings
ius i síðasta nánuði hafi farið svo, nð
stjórninni só nú unt að semja við alt
ríkisþingið um mál þjóðarinnar. 7
Estrupssinnar voru kosnir, 7 íhalds
menn, sem vllja semja við stjórnina, 9
vinssrlmenn og 3 viustrimiðlunarmenn.
EstrupBSinnar mistu 6 þingmenn.aðr
ir ihaldsmenn grseddu 2, vinstrimenn
grteddu 5, miðlunarmenn mistu 1 og
landbúnaðarvinir —agrarar— mistu 1.
Þegar ríkisþingið kom saman eftir
kosnlngarnar, 6. þ. m. var þegar látið
kenna aflsmunar í l&ndsþinginu, pró
fessor Matzen ekki endurkosinn for-
seti, heldur kongerensráð Hansen, sem
heyrir tíl ílokki hinna samningafúsu
íhaldsmanna.
Þingkosniugar næstu eiga
að fara fram 2, tii 6' júní 1903, samkv
opnu bréfi, dags.26. sept, síðastl, Auð-
séð er því, að stjórnin ætlar e k k i að
láta kjósa eftir þeim kosningalögum,
sem samþykt voru i sumar, og mæla
svo fyrir, að kosningar skuli fram fara
um land alt.
Aflabrögð, Þoiskafli hefir
verið ofurlítill hér fyrir utan Oddeyr
ina þess viku Sildarvart var snemma
í vikunni; síðan ekki. Veiðimenn hafa
veiið i óðaönn að taka upp net sin.
Hríseyingar segja lítinn afla út á firð-
inum.
Garðyrkjuskóli. Þeir amt-
maður Páll Briem og skólastjóri Sig
utður Sigurðsson á Hólum hafa i hyggju
að reyna að koma upp garðvrkjuskóla
hér á Akureyri á næsta veri. Kostn
aður er áætluður 400—500 kr., sem
menn gera sér von um, að Búnaðarfé-
lag Islands mnnl ve.ta. Bæjarstjórnin
hér hefir veitt 4—5 dagsláttur alsendis
ókeypis til afnota við garðyrkjukensl-
una. Svæði þettt‘er á ágætum stað.
rétt fyrir ofan vegina fyrir inn&n Ak.
ureyri.
eyri.
Eftir Austra.
Seyðísfirði, 11. október 1902.
22. marz síðastliðinn andaðist á
Djúpavogi ekkjan Júlíana Hermanns-
dóttir Hún var fædd 9. nóv. árið 1827
á Siglufirði.
Guðrún Gredriksen, kona Captain
Fredriksens, móðurbróður þeirra
Wathnesbræðra. andaðist að heímili
þeirra hjóna hér í bænum í gærkve di.
Guðrún eáiaða var be/ta kona, vel
greind og vel að sér, góðhjörtuð og
höfðingi i lund, vinavönd en vinföst
og í öllu hin mesta heiðurskona,
Skipstrand, Þann 8. þ, m.
straudaði gufuskipið "Jaðar” á V i k-
u r s k e r i fyrir suðurlandi Fáskrúðs
fjarðsr og brant þar gat ásig, svo hætt
er við að sk;pið verði að fullu strandi.
Er hér enn ein ljós sönnun fyrir
bvi, hve stórskaðlegt það er. að koma
eigi vita á i Seley, svo mikii sigling
sem er hér á haustin fyrir Austurlandi.
Tíðarfarið er altaf hið inudæl-
asta á degi hverjum, er léttir mjög und
ir með mönnum með öll haustverk.
Sláturtöku mun nú hér lokið og
hefir hún verið með mesta móti.
18. okt. “Jaðars” strand á Vikur
skeri. (Síðari fréttir). — Skipið vegur
þar salt á hrygg, er liggur til lands úr
skerínu, og er s'órt gat á skipinu svo
langt upp i það, að ,,ólfið i k etunni
var mölbrotið.
Sýslumaður fékk g yfirmenn af
"Heklu” til að skoða skipið. og kom
þeim öllnm saman um, að skipiðrværi
ósjófært.
Skipstrandið bar að i blindþojsu
Var þegar sent eftir sýsturmanni Tuli
niusi inn á Eskifjörð, og brá hann strax
við með venjulegum rcskleik og hélt
-ijóieið til Hafraness, en sá þá til Mjöln
is útí fi ðinum og fór um borð i hanri
og snöggvast inn á Eskifjörð, þar sem
ve zlunarstjórarnir Jóu C Arnesen og
Sigfús Danielsson bættust við. Var
svo strax haldið ti) strandsins og bátar
fengnir bæði frá Fáskrúðsfjírðarkaup
stað og Breiðuvík til björgunarinnai
en fólk nóg þar sem auk skipsmanna
voru 2 nótalög með "Jaðar”, og gekk
björgunin mjög greiðlega, enda öil yfir.
stjórn á henni í beztu höndum. hjá
þeiin sýslumanni, Endresen skipstjóra
og umboðsmanni Tuliuiusanna. Jóni C.
Arnesen. Björgunarmennirnir höfðn
50 aura um timann I kaup og þar á of
an ókeypis mat og kaffi.
Og öll re la við strandbjörgun
þessa var annálsverð undir stjórn hins
röskva og stjórnsama sýslumans Axels
Tulinius Það hefir því bjargast
mestur hluti hins mikla farms af fiski,
sild o. fl. og að eins nokkrar síld-
artunnur eftir. Vörurnar vorn mest
allar fluttar á ’Mjölni’ inn i Fáskrúðs
fjarðarkaupstað.
Mjaltakensla, Hr. Sigurður Þör
ólfsson hefir verið að kenna nýja
mjalta-aðferð í Reykjayík í sumar,
og segir Isafold að töluvert hafi
verið eftir þvf sózt að læra hana.
Sauðaþjófnaðurinn í Vopnafirði.
Út af sauðaþjófnaðinum, er sann-
aðist síðastl, vor í Vopnafirði, hefir
verið uppkveðiun héraðsdómur.
Fjórir dæmdir til betrunarhúss-
vinnu: Júlíus Þorsteinsson 15 mán
uði, Jónas Jónsson eg Davfð Ól-
afsson 12 mánuði og Jón E. Jónas
son 8 mánuði. Björg Davfðsdótt-
New York Life Insurance Go’y.
JOHN A. McCALL, president. *
Þatin 11. Janúar 1882 tók hra, Chas, T. Strauss, i New York borg,
$10,000.00 lífsábyrgð í New V’ork Hite ielagiim með 20 ára af-
borgunarsamningi.
Sama mánaðardag 1902 átti hann yöl á eftirtöldum 4 tilboðum:
1. aðfáTiu þúsund dollars út.borgaða f peningum og $351.42 ár-
lega meðan hann lifði.
2. að fá $15,292 40 út í hönd í peningum.
3. að fá $30.080.00 borgaða til erfingja hans að honum látnum.
4. að fá $1 088.82 árlega borgun meðan hann lifði.
Hann kaus tilboð No. 2, þá 50 ára gamall. Tók svo aðra $10 000
lifsábyrgð hjá Sew York l.ite.
Nú eru íslendingar farnír að gjðra það sama, Nær 200 þeirra hafa
þegar trygt líf sitt i Xcw York liife félaginu á rúmu ári.
C. Olafson, .F. W. Florgan, Manager,
AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING,
NA7" I JNT JST I P E G-.
ir, kona Jónasar og móðir hinna
friggja er dæmd til 8 daga og
Herdfs Benediktsdóttir, kona Da-
vfðs, til 5 daga fangelsis við vatn
og brauð.
26. október,
Stavangri 3. október 1902.
HerraThor. E. Tulinius
Kaupmannahöfn.
Samkvæmt loforði minu ætla ég að
láta ydur vita hvernig mér hafi geng ið
reknetaveí^arnar við strendur íslands í
ár, sem er þriðja árið, sem ég hefi haldið
þeitn þar úti,
Auk fiskigufuskipa minna, „Alba
tros” og „Atlas’" fór liéðan líka í ár
gufuskipið "Alstein”, til þess að reka
þessa veiði við Island, og þar að auki
10 sealskútur, er sumat áttu heima á ís
laudi, en sumar í Norvegi.
Éinsog yður mun reka minni til,
veiddi ég fyrgta árið 536 tn. síldar. í
fyrra 916 tunnur, en i árhefiraflinn
aukist að miklum mun. Eg hefi þegar
nú sem stecdur, fengið hingað fluttai
tvöfaldan afla og á ennþá á leiðinni
700 tunnur, og auk þeas hefir talsvert
af'reknetasíld verið í ár flutt til Björg
viuar, Kai pmanuahafnar, og til aun
ara yeizlunarhúsa hér f bænum, svo að
öll reki etasildin við íslai d í ár, hleyp
ur sjálfsagt upp á 6000 tuunurj og ef
við gerum svo, að tunnan gangi á 20 kr
I<á helir ágóðinn af þessari veiði orðið
kr, U0 000.
,,A batros” hefir aflað bezt af öllum
skipuuum og mun yður vera foivitni 6
að heyra, hvernig skipið hefir hagað
veiðinni, og því skal ég hér í stuttu
máli skýra yður frá þvi:
Þann 25 júlí fór skipið út frá Norð
fiiði og lugði rekneti.tiássuna 3 mílui
suðaustur af Horni. en atíaði ekkeit;
leyndi aftur þ. 30 júlí og lagði þá net-
in 5 mílur af landi austur af Dalatanga;
en aflaði heldur ekkert,
Þ. 31. júlí voru netin lögð 2J mílu
vest-suðvestur uf Kollumúla, enn atiað
ist kkkert, síðan var reynt undu
Langauesi og þar vestur af, en árang
urslaust,
6 ágúst voru netin lögð 3 mílur út-
af Siglufirði or aflaðist 24 tunnur.
7, s. m. aflaði skipið3 tunnur,
8 —2Jmílur norðaustur af Langa-
nesi fengust 90 tunnnr.
9. öfluöust á sama stað 73 tunnur.
12. s m : 8 milur suðaustur af Dal
atanga lj tn.
13. ág. norðvestur til norðurs f
mílur af Dalatanga 3J tn.
Þann 14. 15' 16. 17. 18 og 19, ág
lá skipið um kyrrt á Seyðisfirði vegur
óveðra,
20 ág. vest-suðvestui af Kollumúla
öfluðust 9 tn.
21. ág. norðvestur af Langanesi
öfluðust 120 tn.
26. norð-norðaustur af Svínalækj
artanga öfluðust 17 tn,
27. öfluðust á sama stað 115 tn.
29. á sama stað 9 tn.
2. sept. á sama stað 101 tn
3. — á sama stað 33 tn,
4 — á suma stað 9 tn.
5. —11. sept. varð eig i aflað fyrír
óveðri. 13. sept. fengust 14. tn. norð-
norðaustur af Langanesi, en þá varð að
j hætta veiðinni: er aftur hvesti, en á-
S rangurinn hefir samt verið góður.
Það má þvi nú heitv sýnt og sann-
að, að það má takast að veiða síld und-
ir íslandi. er haustar að, ef rétt er að
farið, og síld n er leituð uppí, en eigi
beðið eftir að hún komi uppí hendurnar
á veiðurunum.
I ár hefir ekki orðið síldarvart á
hinum ágætu veiðifjörðum, Eskifirði
og Reyðarfirði. en þó hefir síldin verið í
þóttum torfum út af þessum fjörðum,
og það bæði stór og feit síld hin bezta
verzlunarvara; en þvi miður hefir með-
ferðin á henni ekki verið enn svo góð
sem skyldi. Þessi stórsíld er full af
átu og skemmist strax ef hún er eigi
söltuð samstundis og hún er öfluð.
Það er bráðnauðsynlegt, að taka úr
henni magann og fara með hune. uppá
’skozka’ vísu, er við svo köllum, því
annars skemmist sildin strax,
Því miður hafa tvær skútur, er
ráku reknetaveiði undir íslandi í ár,
komistaðþví fullkeyftu, að hirða eigí
um síldina[einsog átti, og ég hefi sjálfur
séð 3 rnikla afla, fsem voru allir meira
eða"minr,a skemdir, sem var hafnað
setn skemmdii vöru, og sctn ekki náði
líkt því verði, sem góð og óskeramd
vara.
Þá látin eru 180 pund í tunnuua,
hefir;það reyczt, að í hana fára réttar
300 síldar.
Af ofangreindu e- það ljóst, að
síldarveiði með reknetum á rnikla og
góða framtíð fyrir höndum við ísland
og það hefir glatt mig, að ýmsir Islend-
mgar, er ég í fyrra réði tii þess að
reyna þessa veiðiaðferð, hafa fylgt
þeim ráðum mínum og sage mér nú.
að byrjuniufhsfi verið hin bezta, og að
þeir ætli sér að árí, að auka mikið þetta
úthald sitt.
Eg bið yður. e nsog i fyrra. svo vel
að gera, að birta þetta vinum vðar
heima á íslaedi, er fást við síldarveiði,
Hatið er víðáttumikið, og það er þar
rúmgott um okkur alla, en það stoðar
ekki úr þessu að liggja fram á lappir
síuar inná fjörðunura og horfá aðgerð-
arlausir á að hezta síldin er látin
strnnsa óáreitt fram hjá Islandi, en
síldarveiðamenn hýrast inní fjarðar-
botnum, en nenna eigi að fara út úr
fjörðunum til að ná i hana.
Viljið þér eða einhverjir aðrir fá
uákvæmari upplýsingar um þessa rek-
netaveiði, þá vitið þér, að n ér er ljúft
að gefa hér að lútandi upplýsingar.
Virðingarfylst
Ths. S. Falck.
Húsbruni. Rétt áður en Seres kom
til Sauðárkróks brann þar íbúðaihús
kaupmanns Popps til kaldra kola, en
einhverju varð hjargað af munum úr
húsinu.
Þau Poppshjónin voru nú með
börnum sinum með Ceres áleiðis til
Kaupmannahafnar.
1. nóv. Tíðarfar er nú aftur hið
blíðasta og sá snjór nær allur tekinn
npp, er kom hér um míðja vikuna,
Fiskiafli allgóður.
„Hólar”, skipstjóri Öst Jacobsen,
komu hingað 26. þ. m, með allm kinn
farm að norðan og marga sunniendinga.
Hólar fóru héðan snemma morguns þ.
28. þ. m.