Heimskringla - 25.12.1902, Page 8

Heimskringla - 25.12.1902, Page 8
8 HEIMSKRINGLA 25. DESEMBER 1902. mentalegum afreksverkum feðra þeirra eða löngun þeirra til að halda minningu þeirra á lofti og til að minnast komu þeirra til f>essa lands. Öll saga Norðmanna kynbálkanna sýnir og sannar að f>eir hafa verið nýlendubyggendur og hafa á þann hátt sett óafmáan- lega þjóðemiseiginleika sína á meir en eina þjóð á liðnum tfmum. Og þeir munu engu sfður setja mark sitt á þessa lands þjóð. og þau merki munu verða viðloðandi löngu eftir að útfiutningur f>eirra til pessa lands hefir liflð undir lok, og verður þektur að eins af sögu þjóð- arinnar. Og með tilliti til framtíðarinnar f>á er það einlæg löngun þeirra, sem veita fyrirtæki þessu forstöðu, að eftirkomanda kynslóðum seu eftirskilin glögg og óhrekjandi merki f>ess að Islendingar hafi tek- ið sér bólfestu f þessu landi, og þeir sjá ekki að annar gleggri eða merkari bautasteinn geti orðið reistur í minningu um íslenzkt þjóðemi hér, heldur en að koma á fastan fót fullkomnu safni af þjóð- legum bókum þeirra, sem þeir elska svo mjög, og með því að gefa það í umsjá þess rfkis, sem þeir hafa gert að framtíðarheimkynni sfnu; og sem á þann hátt myndar einn óaðskiljanlegan hluta af bóka- safni einnar af þess fullkonmustu mentastofnunum. Nefndin vonar að hin upphaflegu áhrif þessarar hreyfingar geti leitt til þess að glæða áhuga fyrir námi Islenzkra bókmenta og að Islend- ingar 1 rfkinu uppörfist til þess að sækja nám á skólann, meir hér eft- ir en nokkm sinni fyr. Þetta er sá upphaflegi tilgangur þessarar hreyfingar, og þó hinn annar til- gangurs'1 fiarlægari, |>á er álitið rétt að hafa hann einnig fast f huga. Til fullkomnunarfram- kvæmda f þessu þjóðlega velferðar- máli, þá óskar nefndin eftir sam- vinnu allra fslenzkra Ameriku manna og kvenna og allra vina gamal norrænna bókmenta. Æfiágrip. (Framhald frá fyrstu blaðs.). rfksdóttur, er lengi bjuggu á Ey- vindará. Páll ólst upp hjá for- eldrum sfnum. fyrst að Eyvindará og síðar að Egilstöðum. þar til hann fluttist með þeim til Ameríku árið 1889. Þau settust að f Norður- Dakf>ta skammt frá Akra P. O. og búa þar enn. Páll hefir gengið skólaveginn alt frá f>ví hann kom til landsins; fyrst á alþýðuskólana [>ar til 1895, og síðar á verzlunarskólann f Grand Forks um eins árs tíma, tók svo kennarapróf og kendi á skól- um f>ar til árið 1897 að hann hóf nám við háskólann f Grand Forks og útskrifaðist þaðan sem fullnumi í lögum árið 1901, og fékk full lög- manns réttindi þar f rfkinu 17. sept. 1901. Síðan hefir hann stundað lögfræði í N.-Dakota og hefir aðsetur f bænum Cavalier, þar í ríkinu. Hann er ógiptur. Bjöbn Stefán Bbynjólfson. í Grand Forks, N. Dakota, er fædd- ur í Forsæludal í Húnavatnssýslu 3. Nóvember 1864. Fereldrar hans voru Brynjólfur bóndi Brynjólfs- son og kona hans Þórunn Ólafs- dóttir, Hann fluttist til Ameríku árið 1874. Hann var 3 vetur á Theal College í Pennsylvania, en kom til Norður Dakota árið 1882, var skrifari við verzlanir að Mount- ain og St, Thomas, og við fjár- heimtuembætti í Pembinahéraði í 2 ár, og hafði svo innheimtu fyrir McCormieks-vélasölufélagið í Chi - cago um nokkur ár, Hann tók lög fræðispróf 28. Sept. 1889 og hefir síðan mest stundað landsölu 1 stór- um stíl. Þann 9. Sept, 1891 gift- ist hann ungfrú Mary Cameron, af skozkum ættum, fædd f Ontario í Canada, og eiga þau eina dóttur Ixinia. Geobge Petekson, (Gunnlaugur Vigfússon Péturssonar frá Hákon- arstöðum), er fœddur að Grund á Jökuldal í Norður-Múlasýslu, 27. júní 1860. Föður sinn misti hann 3. ára gamall, en ólst upp hjá móð- ur sinni. Halldóru Jónsdóttur, frá Snjóholti i Eiðaþinghá og öðru frændfólki, þar til hann 12 ára gamall yfirgaf föðurhúsin og fór að vinna fyrir sér sem smali og vinnupiltur á Einarsstöðum og Fossi f Vopnafirði, þar til hann fór til Amerfku árið 1876. Ekki átti hann kost á mentun framar en aðr- ir almennir sveitapiltar á Isl., á þeim dögum, en fyrir staka ástundun <)g námfýsi var hann 17 ára gamall búinn að nema dönsku, reikn- ing, landafræði og sögu og orðinn vel að sér í ísl. tungu og bókmídi. I Amerfku stundaði hann fyrst hverja algenga vinnu sem til féllst, dró saman kaup sitt og notaði allar tómstundir til náms, Veturinn 1877—8 gekk hann á al- mennan skóla í Granite Falls f Minnesota, en hafði heimili hjá E. O. Hall dómara, og fékk þar föt og fæði fyrir aukaviiinu f frístundum sfnum. Með hjálp dómarans var Gunnlaugi veitt sendiboða staða við þingið í 8t. Paul 1879. Að því starfi loknu fór hann aptur f skólann og hafði heimili hjá Hall dómara þar til hann útskrifaðist vorið 1887. Síðan kenndi hann á skóla um sumarið og gekk sfðan á verzlunarskólann f Decorah Iowa, og útskrifaðist þaðan vorið 1882. Eptir það stundaði hann nám við Luther College í Decorah, þar til 1886, var þar sambekkingur D. J. Laxdal, nú liigmanns í Cavalier N. D. Árin 1887—8 — 9 dvaldi Gunn- laugur f Garðarbygð, N. D, og stundaði búskap og skólakennslu, var sfðan veitt skrifarastaða við dómhúsið í Pembina, þar sem hann starfar enn [>á. Lögfræði hefir hann lært í tómstundum sínum og útskrifaðist hann með góðri ein- kunn f Sept. 1902 og fékk full lög- manns-réttindi í N,- Dak.-rfki. Árið 1886 giptist hann ungfrú Sigrfði Jacobsdóttur, Espólíns Há- konarsonar, Jónssonar sýslumanns Espólfns. Þau eiga 9 börn. Þetta stutta ágrip er ljóst dæmi f>ess. hvemig námfúsir og ástundunar- samir fsl. piltar geta hafið sig til vegs og valda hér í landi þó þeir séu untkomulausir munaðarleys- ingjar á ættjörðinni. DaníEL Jacob Laxdal er fæddur að Syðra-Laugalandi f Staðarbygð f Eyjafirði 9. Apríl 1866. Foreldr- ar hans voru þau hjón,Grfmur Lax- dal bókbindari á Akureyri og kona hans Aldfs Jónasdóttir Bergmann. Danfel er hálfbróðir Eggerts kaup- manns Laxdals á Akureyri. Föður sinn misti hann, er hann var barit tð aldri, og ólst f>vf upp hjá móður sinni,og móðurbróður slnum Jónasi sál.Bergmann,og fluttist með þeim til Amerfku árið 1876. Fyrst sett- ust þau að í Nýja Islandi, en fluttu burt |>aðan til Norður Dakota, áríð 1880. Bamaskólanám byrjaði Dan- fel í Nýja Islandi og hélt (>vf áfram í N, Dakota. Árið 1883 byrjaði hann nám á háskólanum í Decorah Iowa, eftir að hafa notið árs urnlir- búningskenslu hjá frænda sínum séra Fr. J. Bergmann. Hann út- skrifaðist frá Decorah-skólanum árið 1888, ogréðist síðan hjá herra Kneeshaw lögfræðingi í Pembina og nam lög hjá honum og tók fnllnaðarpróf f þeim árið 1890. Eftir það var hann um stund f fé- lagi með Magnúsi lögfræðingi Brynjólfssyni, en brátt sleit hann þeim félagsskap og hefir sfðan stundað lögfræði á eigin reikning. I sfðastl. 2-J ár hefir hann verið yfirumsjónamiaður ríkislanda fN. Dakota.—Daníeler talinn vel hæf- ur lögfræ ðingur og hefir farnast vel. Hann hefir ágætt heimili f Cavalier, N. Dakota. Hann er kvæntur konu af skozkum ættum, Bessie Rose, að nafni. Þau eiga 4 böm. Danfel er Repúblíkan coln Co. f Minnesota, og tóku f>ar ' að |>ýða hið fræga leikrit: Ungfrú ábúðarland. Þar varð hinn ungi Seigliere, sem Stúdentafélagið námsmaðuur að vinna hjá foreldr- ! gekst fyrir að leikið væri á síðastl. um sínum í 5 ár, gegnum frambýl- j vetri. Fyrir [>að á hann mikinn ingsskap og erfiðleika og án nokk- urrar skólagöngu. Hann hafði gengiðá alþýðuskóla i Wisconsin nógu lengi til f>ess að kveikja f hon- um óslökkvandi þrá eftir lærdómi sem ekki var mögulegt að veita honum á fyrstu frumbýlingsárun- um íMinnesota. Árið 1883 fékk hann 4 mánaða skólanám og næsta háust byrjaði hann nám við há- skólann í Marshall, Minn., og út- skrifaðist þaðan vorið 1889, um haustið fór hann á ríkisháskólann og las f>ar f 3 vetur hinar almennu vfsindagreinár, ogenn 2vetur las hann lög ogútskrifaðist þaðan um sumarið 1894, og fékk fægar lög- mannsleyfi. Meirihluta skólavem sinnarátti námsmaður þessi við svo f>röngan kost að búa, að flestir ungir menn mundu undir lfkum kringumstæðum hafa gefist upp á miðri leið. Haustið 1894 settist hann að f Minnneota, Minn., og hefir sfðan stundað lögfræði og afl- að sér bæði vina og fjármuna. B.töbnB. Gíslason er fæddur 28. Maí 1873. Foreldrar hans eru heiðurshjónin Bjöm Gíslason— sæmdur dannebrogsmaður—og Að albjörg Jónsdóttir. Þutt hjón bjuggu síðast á Haukstöðum Vopnaíirði, en fluttust til AmerfkTi 1879 ogkeyptu straxbújörð 7 míl ur frá Minneota.— Björn B. Gísla son gekk á barnaskóla f héraðinu og í Minneota. Svo gekk hann ár á háskólann í Marshall, Minn og fór á ríkisháskólann um haust ið 1896. En þegar Bandaríkin sögðxi Spáni stríð á hendur, gekk hann í sjálfboðaliðið og var innrit- aður 22,Apríl 1898 í hina 13. lier deild Minnesota sjálfboðaliðs, sem tafarlaust var send til Filipseyj anna. Hann tók þátt f allmörgum hreðum þar, en særðist þó ekki nema einu sinni. Hann gekk úr herf>jónustunni 12. Október 1899, ogtók strax upp nám sit.t við lög- fræðingadeild ríkisháskólans og út skrifaðist þaðan með bezta vitnis- burði 8. Maí 1901. Sfðan hefir hann stundað lögmensku, fyrst Lake Burton, Minn., og síðastl. ár f Minneota og hefir farnast ágæt lega. 1 heiður skilið. j Utan Stúdentafélagsins og liá- skólans er herra Thorvaldson, ef tilvill, minna þektur. Hann hefir óbeit á [>vf að auglýsa sjálfan sig, og hefir [>vf ekki eins mikið borið á honum og mörgum örðum, en samt sem áður hefir honum ekki tekist að dylja sjálfan sig alger- lega. Og f ]>vf sambandi mætti henda á, að í fyrravor var hann kosinn skrifari hástúkufélagsins hör vestan hafs, og sýnir það, að menn þeir, er ]>ann flokk mynda, kunnaað meta hæfileik herra Thor- valdsonar. Það mætti einnig geta [>ess, að herra Thorvaldson er álit- inn, og [>að að maklegleikum, einn sá bezti íslenzki barnakennari, er við eigum, og liefir hann kent f 3 ár samfleytt á sama skólanum, og I vinsældir hans ]>ar á meðal barua og foreldra farið sfvaxandi. I Eg óska herra Thorvaldson allr- ar velgengni á hans óförnu æfi- braut, og vona fastlega að framtíð hans verði eins björt og' hin liðna æfi hans hefir verið. Thokvaldub Thokvaldson, b. a (Eftir Intfvar Buason). í pólitfk og talin áhrifamikill maður í þeim flokki. C. M. Gíslason er fæddur á Hrappsstöðum í Bárðarðal Þing- eyjarsýslu, 28. Octóber 1866. For- eldrar hans voru Magnús Gíslason fæddur og uppalinn Bárðdælingur, og Sigrfður Jónsdóttir , Þingeying- ur. Með þeim fluttist hann til Ameríku árið 1873 og dvaldi hjá þeim víðsvegar í Wisconsin-ríkinu, þar til 1878, að f>au fluttu til Lin-' Lesendum Heimskringlu mun ef- laust þykja vænt um að heyra fá- ein orð um f>enna unga efnilega mann, hinn fyrsta Islending, sem stundar nám við hinn nafnfræga Harvard háskála; mann sem fra^.ar flestum öðrum íslenzkum náms- mönnum f Winnipeg hefir aukið álit enskumælandi manna á f>jrtð sinni, með hinum frábæra vitnis- burði, er honum hefir hlotnast f prófum sfnum við háskólann f Ma nitoba. I þau 4 ár, er hann dvaldi við háskólann, hlaut hann 3 heið- ursverðlaun við próf sín og útskrif aðist af háskólanum f vor er leið með 1. ágætis einkunn. og vann auk f>ess silfurmedalíu háskólans, sem er hið hæsta virðingarmerki, er háskólinn getur veitt, Als hef- ir herra Thorvaldson skrifað próf f 53 greinum og hlotið f 44 tilfellum 1. ágætis einkunn og í hinum 9 hefir hann hlotið 2. einkunn, og veit því ekki hvað 3. einkunn [>ýð- ir. Þetta er tekið hér fram til að sýna hve ágætlega herra Thorvald- son hefir staðið sig f prófum sfn- um yfirleitt. En [>að er ekki eingöngu í sam- bandi við háskólann, að ég vildi minnast á herra Thorvaldson, enda er [>að f öðm samhandi sérstaklega, sem hann er bezt kunnur mér, f>að er f sambandi við Islenzka Stúd. félagið í Winnipeg. Að stofnun [>ess og efling hefir herra Thor- valdson unnið af mikillialúð, og að minni hyggju á hann langmestan þátt f því að félagið hefir komið nokkra af áformum sínum í fram- kvæmd. Ef svo mætti að orði kveða, hefir hann verið lffið og sál- in f f>eim félagsskap frá fyrstu byrjun, Á sfðastl, vetri var hann forseti félagsins og kom fram í þeirri stöðu með lijiurð og einurð. Hannvarði miklum tfma til f>ess lslenzka Stúdenta íelao-ið í Winnipeg. Það var í Janúarmánuði. vetur inn 1901, að nokkrir íslenzkir nem endur vfð æðri skóla þessa bæjar komu sér saman um, að mynda dá- lítinri félagsskap sín á meðal; koma á nánara sambandi milli nemenda hinna ýmsu skóla hér, en áður hafði verið. Af mönnum þeim, er gengust bezt fyrir, að stofna f>enna félagsskap, voru þess ir helztir: Thorvaldur Thorvalds- son, I. B, Búason, Arni Anderson, Marino Hannesson og Stefán Gutt- ormsson. Fyrsti undirbúningsfundur til stofnunar þessa félagsskapar var haldinn í North West Hall, 13. Janúar og þar kosin nefnd til þess að semja bráðabyrgðarstjórnarskrá og aukalög. Allflestir fslenzkir nemendur í Winnipeg mættu á þessum fundi og vom flestir með- mæltir því, að f('4ag skyldi myndað meðal fslenzkra námsmanna hér í bæ, er hefði fyrir markmið: 1 Að hjálpa eftir megni, með peninga- styrk, fátækum íslenzkum nemend- um, sem sjálfir eru að reyna til að afla sér mentunar við æðri menta- stofnanir þessa bæjar. 2. Að styðja að því að útbreiða þekking á íslenzkum bókmentum á meðal Canadamanna. 3. Að vinna að því, að hvetja Islendinga til aðafla sér þekkíngar á hérlendum bók- mentum og rithöfundum, með sér- stöku tilliti til canadiskra bók- menta og canadiskra rithöfunda. Þessi þrjú atriði sýna hér um bil stefnu og tilgang f'lagsmyndunar, innar eins og sú hugmynd uppruna lega var hjá stofnendum félagsins. Auk þess sem félagið ákvað um stefnu sína, setti það einnig viss mentaskilyrði fyrir inngöngu í félagið, Aðallega er til f>ess ætl- ast, að allir meðlimir Stúdentafé- lagsins hafi lokið námi við alþýðu- skóla fylkisins og stundi nám við æðri skólastofnanir. En auk þess eru teknir í félagið þeir menn, sem stjóm félagsins álitur að hafi náð þessum mentaskilyrðum, án þess [>eir hafigengið á æðri skóla; það er að segja, þóþeirsáu að eins sjálf- mentaðir menn, Hvort að félagið hafi koinið nokkru af f>eim hugmyndum, sem fyrir þvf vöktu, f framkvæmd, er ekki erfitt að svara, jafnvel þó að )eir, sem næst felaginu staada finni ef til vill langmest til f>ess, live lítið félagið hefir íramkvæmt if því, er það vildi hafa gert. En enginn efi er þó á því. að félagið íefir haldið f rétta átt, siðan það myndaðist. Fyrsta veturinn hélt félagið fundi sína reglulega aðra hvora viku, eins og það gerir enn, og kom á betra samkomulagi meðal námsmanna f>essa bæjar, en áður átti sérstað. Það vakti einn- ig áhuga á meðal námsmanna fyrir áformi félagsins. Á fundum fé- lagsins vora haldnir fyrirlestrar og fluttar ritgerðir um ýms fræðandi málefni, sérstaklega um canadisk- ar bókmentir og rithöfunda, John A. McColl. Forsi'ti New York-lífsábyrgðarfélagsins, er vel [>ekktur sem einn af ötulustu lffsábyrgðarm ">nnum f heimi. Hann byrjaði lífsstarf sitt íyrir lffsábyrgðardeild New York-rfkis árið 1870 og vann sig brátt upp f æðstu stöðu í þeirri deild Árið 1876 sagði hann af sér stjórnarembætt- inu og gerðist æðsti ráðsmaður fyrir hið mikla ”Equitable”-lffsábyrgð- arfélag. En 11. febr. 1892 var hann f einu hljóði kjörinn forseti fyrir New York L i f e-lífsábyrgðart'élagið, og svo hefir hann unnið vel f þarfir pess, að verksvið [>ess alt hefir vaxið um meira en helfing sfðan hann tók við stjórn þess, og ernú viðurkent að vera |>að lang-öflugasta Iffsáhvrgðarfélag á jarðrfki. Á síðastliðnum vetri þýddi Mr. Thorvaldsson hið nafnfræga franska leikrit “Mademoiselle La Seigliere (að tilhlutun Stúdentafé- lagsins, á fslenzku. Leikrit þetta var leikið fyrir fjölda áhorfenda á sfðastl. Vetri, sjii kviild, og Þótti bera af flestum leikritum, er Is- lendingar hafa séð, bæði að form- fegurð, orðavali, búningi og 1 e i k- s n i 1 1 i. Með [>essu mótieignað- ist félagið dálftinn sjóð.er Það varði til hjálpar fátækum námsmönnum. Á síðastl. vetri nam upphæð sú er félagið þaimig borgaði út, ná- lægt 100 dollara. Hið sama mun félagið gera á þessum vetri, ef á-> stæður leyfa. En auk þessa beHr félagið haft góð áhrif á meðlimina og verið þeim til uppbyggingar. Fundir félagsins liafa yfirleitt verið bæði skemtandi og fræðandi og ýms þýð ingarmikil inálefni hafa þar verið rædd. Hið eina, er út á félagið mætti setja, er [>að, að fundir þess hafa ekki verið opuir fyrir almenn ing, og þess vegna tiltöhdega fáir, ernotið hafa skemtunar þeirrarog fræðslu, er [>ar fer fram. En samt hefir félagið að öðru hvoru haft opna fundi og boðið alla velkomna og vér óskum eftir að þeir verði tfðari. Stúdentafélagið vill einlœg- lega vinna að þvf, að hefja íslenzku þióðina f áliti á meðal enskumæl- andi manna. Það vill vinna að þvf eftir mætti, að Islendingar hljóti allan [>ann heiður, er þeir verð- skulda, Og með þvf að styðja að þekkingu á íslenzkum bókmentum, álftur félagið að það geti bezt að [>essu unnið, þvf bókmentum vor- um, fomum og nýjum, liggur vor mesti heiður. Félagið vill gang- ast fyrir því, að koma sem flestum af íslenzkum bókum, er þýddar hafa verið á enska tungu inn á bókasafn bæjarins hér; en þrátt fyrir marg-ftrekaðar tilraunir hefir þvf ekki tekist að fá nægilega ná- kvæmar upplýsingar um bækur þessar, til [>ess að geta komið þessu f framkvæmd. Það hefir einnigkomið til mála, að félngið gengist fyrir þvf, að á stot'n væri sett lestrarstofa fyrir íslendinga f Winnipeg, og mundi félagið mjög fúslega vinna f þá átt með öðrum góðum félögum, t. d, Good Templ- ara stúkunum íslenzku, ef þau vildu sfnna þessu þarfa málefni, er snertir velferð allra Winnipeg-Is- lendinga. Stúdentafélagið er fá- tækt og fáment félag og finnur vel til þess, að það getur lftið gert af því, sem það vill og sér að þíirf væri að gera, og þess vegna vill [>að vinna í sameiningu við önnur félög að málefnum [>eim, er það álftur nytsamleg og almenning varða. Áð síðustu skal það tekið fram að fslenzka Stúdentafélsgið í Win- nipeg er engin sérstök klikka eða hópur af mönnTim, er allir hafa sömu skoðanir á öllum málum, eða láta leiðast af einum vissnm inanni og taki hans skoðanir sem skipanir og boð. Félagið er f raun ogveru einlagt framfarafélag. f }>ví eru nú sem stendur flestir eða allir ís- lenzkir námsmenn í Winnipeg og einnig allir þeir Islendingar, er út- skrif'ast hafa af Manitoba háskólan- um, án tillits til }>ess hvaða trúar- skoðun þeir hafa eða hvaða póli- tiskum flokki þeir fylgja. Félagið er [>ess vegna algerlega óháð og sjálfstætt f þessu tilliti, Yfirleitt h(‘fir Stúdentafélaginu verið vel tekið af almenningi hér í bænum, en sérstaklega hefir það náð hylli hinria beztu og lærðustu íslendinga hér, og má þar fyrstan nefna séra Jón Bjarnason, sem nú er heiðursforseti félagsins, og hef- ir frá upphafi stutt það og gefið þvf ýmsar þarfar bendingar og holl ráð. Honnni eram vér sérstak- lega þakklátir fyrir vingjarnleg orð- og annan stuðning, er fram við fé- lagið hefir komið frá hans hendi. Marga aðra ágætis menn mætti nefna, er heldur hafa hlynt að fé- laginu, t. d. E. Magnússon M. A. í Cambridge, og fleiri, en sökum rúmleysis verða þeir ekki taldir hér. Af þvf sem að framan er sagt, hlýtur hver skynsamur maður að' sjá. að félagið hefir stórmikið verk- efni fyrir höndum og þarf því alls ekki að sofna eða deyja vegna skorts á verkefni, er svo mörgum félögum hefir komið fyrir kattar- nef, Félagið á einnig á meðal inna yngri meðlima marga mjög efnilega menn og undir þeim er framtíðar velferð félagsins að miklu leyti komin. Vér vonum fastlega að þeir bregðist ekki trausti þvf. er vér berum til þeirra, Á hinn bóg- inn erþaðeinnig mjög ákjósanlegt að hinir gömlu meðlimir, þ(‘ir sem útskrifast af háskólunum, haldi á- fram að vera starfandi stuðnings- menn félagsins, hvort heldur þeir eru í fjarlægð eða nálægð. Þeir ættu allir að gera sér |>að að skyldu að senda félaginu dálitla peninga- upphæð árlega, er varið skyldi til hjálpar fátækum íslenzkum náms- mönnum. Og svo óskar félagið öllum Is- lendingum, en sérstaklega Winni- peg-Islendingum, gleðilegra og blessunarrfkra jóla og vonar að þeirvirði starfs viðleitni þess rétti- lega; vonar að þeir rétti félaginu hjálparhönd, er það þarf með, og vill gangast fyrir einhverju þarf- legu fyrirtæki. Gleðileg jól. I. B B.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.