Heimskringla - 15.01.1903, Side 1

Heimskringla - 15.01.1903, Side 1
xvir. WINNIPEG, MANITOBA 15. JANÚAR 1903. Nr. 14. Fregrisafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæifa. —Nokkrir ungir menn í Neepa- wa hugðu að henda gainan af kyn- blendingi einum þar í bænum, Henry Spence, með þvf að gera hann drukkinn á Whisky blöndu, sem f>eir sjálfir höfðu búið til, Þeim lukkaðist tíltækið, en með þeim afleiðingum, að maðurinn d<5 af drykknum. Mælt er að saka- mál verði höfðað móti þessum mönnum. —McCleary-jámsteypuverkstæð- ið í Fargo brann á föstudaginn var, Eignatjón $300,000. —2,629 innflytjendur komu til Manitoba í Desembermánuði síð- astl. Þar af 5 íslenzklr. —15 bólusjúklingar hafa fundist f Galt, Ont. —Fréttir frá Vien f Austurríki segja að 453 manna hafi framið þar sjálfsmorð á síðastl. ári og að 467 aðrir hafi gert tilraun til að drepa sig. Af þessari tölu voru 124 konur. Astamál og hungur eru taldar aðalorsakimar til þess- arar brjálsemi fólksins. —Svo er mikil kolaþurð í Tor- onto, að' engin fær heilt Ton keypt nema hann liafi læknisvottorð um að einhver sé veikur á lieimfli kaupandans. —Austræna sýkin er komin til Mexico og er allmannskæð þar, 13 manna dóu Þar á einum degi fyrir síðustu helgi og yfir 40 manna eru sjúkir af henni. Strangar ráðstaf- anir hafa verið gerðar til að verja útbreiðslu sýkinnar f Ameríku. —Prof. Edison segir þetta ár muni skara fram úr öllum fyrri ár- um f verklegum uppgötvunum til umbóta á atvinnuvegum og sam- göngufærum mannkynsins. Meðal annars segir hann vírlaus hrað- skeyta sending verði fullkomnuð, eða þvf sem næst, á árinu 1903, svo að pað verði almennu frétta- færin, sem notuð verða milli landa og héraða. Rafmagn verður dreg- ið úr kolum, og verður gert svo ó- dýrt, að hver sem vill getur haft pess not og til /msra athafna, sem j>að er enn ekki notað til, og til framleiðslu á almennum vöruteg- undum. I lyfjafræðinni verður aðal áherzlan lögð á það, að finna ráð til að eyða þeim bakteríum, er mynda sjúkdóma, og lækningar verða gerðar með uppskurðum og fæðuskömtun, en ekki með meðöl- um, sem að miklu leyti hætta að verða notuð til lækninga. Notknn hesta verður aflögð af því að ekki verður þeirra nein þörf, þar sem hið nyja rafgeymsluhylki Mr. Edisons, sem nú er fullkomnað, verður til sölu með sanngjörnu verði víðsvegar í landi þessu núna f þessum mánnði. Mr. Edison hefir í 4 ár verið að fullkomna hylki þetta, sem er þannig útbúið að það heldur vissum skerfi af rafmagni, er svo sett í samband við vagna eða hverja aðra hreyfívél sem svo er knúð áfrarn af rafaflinu í hylk- inu, nnz það er tæmt, og er það þá fylt eða hlaðið á ný, og svo koll af kolli eftir þörfum. Þetta verkfæri segir Edison að ráði gátuna um innsveita samgöngur ásamt ýmsu fleiru. Dagblöðin munu og taka framförum á þessu ári, Þau eru stöðugt að batna, flytja æ meira og meira um þau mál, sem ko ma al- menningi að verulekum notum. Bandarfkin segir hann að ættu að eiga þrefalt siærri herskipaflota en þau nú eiga, ekki nauðsynlega til þess að berjast með honum, held- til Jjoss að hafa hann til, ef f ófrið kynni að ienda. —George Albert Reynald f Col- o iy, Ont., seldi n/lega bróður sfn- um Walter, konn sftia fyrir $15,00 vasaúr. Þetta fór í mál og voru báðir bræðurnir dæmdir í 4 mán- aða fangelsi og skyldaðir til að ó- n/ta samninginn, Sfðari giftiug konunnar með Walter verður ó- n/tt og hún skylduð til að búa með fyrri manni síuum, sem hún á 2 böm með, Marconi ioftskeytafélagið æti- ar að byggja skeyta sendistöð fyrir norðvestur Canada, á Stony Mount ain, nálægt Winnipeg. Marconi segir hraðskeyti sín muni kosta meira en helmingi minna en nú gerist, og er það ærinn sparnaður fyrir almenning, en einkanlega fyr ir blaðaútgefendur. —Mrs Mary Morgan f Dubnque í Indíana, andaðist 5. þ. m. 105 ára gömul, —Krónprins Saxa vill fá skilnað frá konu sinni, sem hefir flúið hann í félagi með söngkennara bama hennar. Prinsessan hatar bónda sinn, en elskar kennarann, sem opinberlega játar að vera faðir sumra barna hennar. Mál þetta hefir vakið hið mesta athvgli f Evrópu 8Íðan prinsessan strauk úr höll sinni að næturþeli fyrir nokkr- um dögum og komst til Svisslands. —Sagasta, sem hölt stjórnarfor- mensku á Spáni þar til í síðastl. mánuði, andaðist í Madrid á mánu dagskveldið í fyrr i viku, 75 ára gamall. Hann var vinsœll þjóð- höfðingi. —Eldur f Wapella, Man., 5. þ. m. gerði $15000 eignatjón. —Ungfrú Dora Meek f Chicago hefirsofið í samfleytta 100 sólar- hringa, sfðan20. Sept. síðastl.;hún sefur föstum svefni 18 kl.stundir úr sólarhring, Hina 6 kl.tímana situr hún nppi með aftur augun og hangandi höfuð eins og væri hún sofandi og heynr þá ekkert af þvf sem fram fer í kringum hana. Hún neytir lftillar fæðu, en læknar sega' hún haldi fullum líkamskröftum. Orsök þessa undarlega svefns er geðshræring, sem hún komst f út af ósátt við elskhuga sinn í Sept. síðastl. —Hon. Geo. E. Foster sækir um þingiuensku f North Ontario ríkiskjördœminu undir merkjum Couservatfva þar. Hann er talinn ineð frægustu stjórnmálamönnum f Canada. —Marconi sendi í síðastl. viku vírlaus hraðskeyti yfir Atlantshaf í ofsa stórliríðarveðri án nokkurrar fyrirstöðu. Þetta sýnir að storm- ar og önnur óveður geta ekki haft neið áhrif á loftskeyta sendingar. — Ottawastjómin hefir sett nefnd til að athuga laxagildruveiðamálið á Kyrrahafsströndinni. Banda- ríkjamenn veiða millfónir laxa ár- lega við Point Roberts í laxagildr- um og með þvf eyðileggja þann at- vinnuveg fyrir Canadamönnum við Fraserána. Stjórnin hefir kom- ist að jivf, að hœgt er að ná mest- öllum þeim laxi í canadisku vatni áður en hann nær að ganga að Ro- berts-tanga, og nefndin á að á- kveða hvort heppilegt sé að leyfa Canadamönnum að veiða f slfkum gildrum í sainkeppni við Banda- ríkjamenn, sem eins og nú er fá mesta veiðina og geta selt vörur sfnar miklu lægra verði en Canada- menn, sem að eins veiða f reknet, —Borgarstjórnin f Detroit í Michigan hefir varið $50,000 til kolakaupa, sem eiga að seliast borg arbúum með innkaupsverði. Sömu- leiðis liefir Clevelandborg sett nefnd tíl þess að rannsaka hvort samtök séu þar meðal kolasölu- manna til að halda kolaverði liærra en nauðsyn krefur. Kolaverð er þar nú tvöfalt hærra en j>að var f Júní í sumar, og þykir það vera grunsamlegt. —Nokkrir Liberal leiðtogar í Montrea! og Quebec liafa lcitað samninga við Mr. I. Tarte og son hans um að fá blað þeirra keypt og sett undir yfirráð Mr. Lauriers eða þeirra manna, sem hann kýs til að stjórna.þvf. Mr. Tarte hefir alger- lega neitað að gera blaðið falt íyrir nokkra peninga. 4 bröfi sínu til Lauriermanna segist Tarte aldrei enn þá hafa lotið svo lágt að skerða frelsi hugsana sinna eða penna íyr- ir peninga gjald. —Skýrslur yfir slysfarir á sjó og landi árið 1902 sýna að farizt hafa 76,540 manns á árinu. Stjórnin í Danniíirku hefir verið að semja við Marconi um að koma upp vfrlausu fréttasambandi milli Islands, Færeyja og Shet- lafidseyja, en af samningum hefir enn þá ekki orðið, af því að Mar- coni heimtar $150 þús. fyrir sam- band milli íslands og Færeyja, en að eins $50 þús. milli Færeyja og Shetlands. Þetta er álitið hœrra verð en mundi kosta að leggja haf- þráð til íslands. En ef Marconi lækkar upphæðina, sem hann nú heimtar; þá er talið vfst að stjóm- in muni semja við hann, og þá um leið fá sambandi komið á milli Grænlands og Danmerkur. Nú er tækifæri fyrir þing Islands að láta til sfn taka f þessu máli og að leggja svo rfflegan skerf til þessa fyrirtækis, sem nauðsyn krefur, til til Þess að tryggja það að samband ið fáist sem allra fyrst. — Stálgerðarfélagið milka 1 Bandarfkjunum háfir boðið verka- mönnum sfnum að taka hlut í fé- laginu og á þann hátt verða að- njótandi í hinum árlega feykna gróða félagsins. Allmargir af verkamönnum þess hafa þegar sætt J>ví boði. MINNEOTA. MINN. 3. Jan. 1903. < * Tíðarfar. Eftir iniðjan Des brá til kulda og snjóa, og er hér nú meiri fannfergja á jöiðu, en veFið hefir í mörg undanfarin ár. Um jólin steig frost hér alt niður f 28 stig fyrir neðan zero. Giftingar, rem ég hefi ekki getið um, eiu þessar: Þorlákur Péturs- son og Þorbjörg Sigurðardótiir, bæði úr Skagafirði. Carl T. Er- stad (Noiðmaður) og María Stefáns- dóttir Sigurðssonar, frá Ljósavatni. Jón Arngrfusson, Jónssonar, frá Tókastöðum í Eiðaþinghá, og Björg Stefánsdóttlr prests að Hjaltastað í Hjaltastaðaþinghá. Jón Uikardsson frá Skjaldþingsstöðum f Vopnaflrðj og Ingigerður J. Snædal, frá Há- konarstöðum. Þetta siðastl. ár iná heita að hafi verið hagsældar ár liér í nýler.du vorrri. Tíðarfar ágætt, afurðir jarð ar allar, eða flestar, meira en í með- alllagi og nýting í bezta lagi, að undanskildu maiskorni. Verzlun öll vel viðunanleg, nema hvað harð- kol snertir, sem ekki eru fáanleg, og komur það mörgum illanú f þess um heljarfrostum. Fi iður og eining hefir verið ríkjandi manna á raeðal, að eiri8 veigalitlar orðahnippingar S embættismanna vals hríðum í haust, en sem kulnuðu út um leið og búið var að telja atkvaiðin. Inntektir Minnesotajtrnbrauta á þessu ári (f lok Júní) var $51,868, 192, sem er $9,408,930 meira e fi ár- ið þará undan, en árs tílkostnaður var $28,007,439, sem er $2,303,701 meira en árið þar á undan, Hreinn gróði $23,860,753; eða $105.236 hærri gróði en árið þar á undan. Á árinu hat'a járnbrautir rfkisins borg- að í skatt af eignum sfnum $1,441, 548,79. Menn sem drepnir hafa verið á brautum ilkisjns á árinu eru aðtölu 139, en þeir sem slasast hafa eru 68 — Keisari Þjóðverja virðist helzt vilja að Koosevelt forseti Banda- rnanna verði sáttasemjan á milli Noiðurálfustórveldanna og Venezu- ela. Samninganefnd sú, er Rooevelt forseti setti í kolainannamálinu. sleit fundi rétt fyrir jólin og fór hver heim til sín, að njóta í ró og næði gleði og helgi jólanna, en mæta aft- ur á fundi í Philadelphia 6. þ. m. S. M. S. Askdal. THISLE, UTAH, 31. Des. 1902. Herra ritstj. Gleðilegt nýtt ár. Nú sem stendur gengur mikið á fyrir sum- um af hinura kristnu kennifeðrum, sem og nokkrum öðrum, sem hafa slegist í flokk með þeim vegna þess að herra Reed Smoot, einn af þeim 12 postulum Mormórakyrkjunnar hefi'' lýst því yfir að hann æski að vera kosinn frá Utah í ráðherradeild Bandaríkjaþingsins. Það er fjöldi kristinna kennimanna hér, sem ann- ara, sem ekki eru trúarsystkini hra Reed Smoot, sem lögðu kosningu fyrir Repúblíka á rfkisþing Utah f þeim tilgangi að hann fengi hið áðui nefnda embætti. Reed Smoot er vel þektur hér sem bráðheppinn frarafaramaður og sem segja má, . auðugur maður. Hann er bankari, þó hann eigi í mörgum öðrum stofn unum. Hann hefir aldrei verið vfð fjölkvæni kendur, en á eina konu og 7 bö”n, Hann hefir nú þegar k03tað nokkra fátæka drengi til hi- skóiamentunar og sett suma af þeim í góðar stöður; einn er nú gjaldkeri á banka í Provo, og ég veit um tvo aðra. sem hafa g iðar stöður, og ein hverjir raunu nú sem stendur. að læra á háskólanum í Provo, hverra kenslu hann borgar. Fyrir skömmu spurði blaðaraaður í Salt Lake City hann, hvað hans aðai augnamið væri og sagði hann, að sig langaði til að verða nógu rfkur til að geta komið fiPP gagnfræðaskóla f Utah, þar sem látækir drengir og fátækar stúlkur gætu náð mentun og þyrftu ekki sökuin efnaleysis að standa á baki þeirra sem ríkari væru. XI ort Reed Smoet, sem embætt ismaður í kyrkjunni hefir nokkar fast i laun, veit ég ekki, en þar eð hann er sterkríkur maður og hann þarf sjaldan sem aldrei að eyða nema ef til vill einum virkum degi í hverri viku til embættisverka, en hefir há laun frá stofnunum j>eim, sem hann hefir umsjón yfir. þá þvk ir mér það ólíklegt. þvf þess háttar gengBt ekki við á meðal Mórmona. Sumir halda að hann muni segja af sér stiöðu sinni f kyrkjunni til að hafa fríari aðgang að þessu verslega embætti, sem hann sækir um, og er mér óhætt að fullyrða að hann gerir það hreint ekki. Hann eins og alllr aðrir Mormónar, sem þekkja reglu kyrkju sinnar, álftur sig fyrst og fremst borgara Banda- rikjanna, sem glögglega má sjá á þvi. að þeir tilheyra aðskiljanlegum stjórnbragðaflokkum, rétt eins og aðrir menn, og s mkvæmt grein á 357. blaðs. f Lærdóms og SutmáU bókinni, frá mormónsku sjónarmíð'. eru það Bandaríkin, en ekki nein kyrkja, það rfki sem talað er um f Nebúkadnesar draumi, að guð muni stofnsetja í seinni tíð. — Svona er greinin. “Það er ekkí rétt að nokkur maður skuli vera í þiældómi undir öðrum. Og þess vegna hert ég stofnsett grundvallarlög þessa lands fyrir vitra menn, sem ég ákvarðaði sérstaklega þar til, og frelsaði land- ið með blóðsútbellingu“, segir drctt- inn. Það eru mörg af helztu blöðum Bandaríkjanna, sem hafa sýnt fram á hvað hættulegt það væri að svifia nokkurn mann sínum borgararétt- indum, að eins vegna tiúar hans, þar eð grundvallarlögin sérstaklega vara þar við. Ef Reed Smoot segði af sér sínu kyrkjulega embætti til þess að fá versiegt embætti, j>á væri hann auð- sjáanlega hræsnari, og reiðubúinn til að beita fiæ ð og falsi og Þar að auki yrði hann óvirtur og fyrirlit- inn at öllum, og tapaði allri tíltrú hjá stjórnbragðabræðrum sínum, er kusu hann til að sitja á rikisþinginu í Utah í næsta mánuði. John Thorgeirson. ew York [^Life | nsurance i.o. C' JOHN A. McCALL, pkesident. l.ífsábyrKðir f gildi, 31. Des. 1902 1550 niíllioníi' l>ollars. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða. 145 þús manna gengu í félagiðá árinu 1902 œeð 302 miliion doll. ábyrcð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél 1901. Gildandi ábyrcðir hafa auki«t á síðastl. ári ura 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan t.il lifandi n eðlima 14J mill. Doll.. og ennfreœur var #4.750,000 af gróða skift upp milli rreðliroa. sera er #8041,000 meira en árið 1901. Söonuleiðis lánaði félagið 27,000 rneðlimum $8 760 000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafson, J. 4». iflorgaii. Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, AV I JNT JST IPE C3-. Bréf frá BLAINE, WASH., 3. janúar 1903 Ritstj Heimskringlu:— “Hér hafa verið stórfeldar rign- ingar síðastliðnar 2 vikur, en svo höfum við iðgræna jörð og vanalegt blíðviðri sem á vordegi, þá uppstytt- ir, svo hver getur gengið til hvaða vinnu sem er, þvf ekki rignir hér í 6 til 7 mánuðí, eins og sumum þar eystra er gjarnt að hugsa. Nei, þó öll ársins rigningatímabil væru lögð saman f eina heild, þá næmi það ekki helfingi af 6 til 7 mánuðum. Ekki get ég frætt lesendur Hkr. um danssamkomur, kaffidrykkjur né neitt þess háttar úr þessu plássi, nú um hátíðirnar, eins og tíðum sést í fréttabréfum úr ýmsum bygðarlög- um íslendjnga, sem að vísu er ekk ert útásetningavert, og það er lík- legt að slíkar fréttir berist einnig héðan bráðlega því nú eru hér orðnlr margir íslendingar, en enn sem komið er eru þeir svo nýkomnir hingað, og því önnum kafnir að byggja og búa sér til heimili og búa f haginn fyrir framtíðina hér, að þeir hafa tæpast haft tíma til að átta sig eða að kynnast hver öðruin og mynda á þann hátt nokkurn þjóð ernislegan í'élagsskap. Tala þeirra íslendinga, sem búa hér i bænum og grendinni og sækja póst sinn hingað, eru um 200. Allir hafa jæir atvinnu og líður fremur vel. B'lestir vinna þeir hér á mylnum og hafa nokkrir þeirra $1.75 á dag, en fleiri þó $2 00. Flestir þeirra hafa fiutt hingað síðan snemma í vor er leið, og sumir mjög nýlega komnir og nú sem óðast að skapa sér heim- ili. Sumir hafa keypt húslóðir hér í bænum og bygt á jæim, aðrir hafa keypt landsplidur utan við bæinn, fáir meiia en 5 ekrnr, sumir minra, en einstöku attur stærri lönd. Eignii- jæssar haía þeir keypt á mismun- andi veiði eilir samkomnlagi milli seljanda og kaupanda og gæðum og afstöðu fasteignanna. Það eitt ráð legg ég yður, íslendingum öllum er hingað flytja vestur í Jæim tilgangi að fá yður bústaði, hvort það eru bæjarlóðir eða búlönd og hvort það er I þessu plássi eða öðrum, að semja um verð og skilmála við eigandann sjálfann, en ekki milligöngumenn- ina, að undantekuum þeim sem þið þekkið, treystið, og eruð vissir um að breyti rétt við ykkur, því þið ^ru fæstir svo efnum búnir að þið megið við því að greið i smærri og stærri upphæðir að ójjðrfu. Þið megið reiða ykkur á það að þeir leita ykkur ekki uppi og leiða frá einum stað til annars með lífgandi ræðum af ýmsu tagi, af einlægum mannkærleika, þessir náúngar. Svo er það annað, sem er athugavert þegar þið kaupið lönd, að jarðvegur- inn sé góður. Hann er ólíkur hér og eystra, þess vegna þekkið þið ekki þann betri frá hinum lakariog þurtíð að taka ykkur tíma til að fá rétfer upplýsingar um það. Það etu enn Þá nægileg tækiiæri til að ná Bér í góða landbletti hér. Órutt land kostar nú hér $10 til $50 hver ekra, en rutt og ræktað land vfðast hvar um $100 hver ekra. Rudda og ræktaða landið verður samt ódýrast, þvi viðast má gera áætlun um að það kosti $100 að ryðja og lækta hverja ekrn að jafnaði. Og enn er eitt atriði, sem nauð- synlegt er að athnga nákvæmlega, það er, að þið fáið áreiðanlegan og ómótmælanlegan eignarrétt á þeim löndum, sein þið kaupið og borgið fyrir, því eignarréttur á löndum hér, er víða I mjög svo mikilli óreglu og sundrung, síðan á “Boom” ttmunum, fyrir 12 árum. Hjörleifur Stefanson. Skemtisamkomu hefir hið “íslenzka Stúdendafélag” ákvcðið að halda hinn 2. Febrúar j>. á. á Alhambra Hnll. Þnr verður leikið hið nafnfræga þýzka leikrit “Einer Musz Heiraten” (annar- hvor verður að giftast), sem fs- lenzkað hefir verið að tillilutun félagsins. Til sannindamerkis um að íélagið haíi hér i'kki valið af verri endanum, má geta j>ess, að Mr. Óiafur Eggertsson, ef til vill sá bezti fslenzki leikari f þessum bæ, telur leíkritið hið bezta af stuttum lelkritum er hann hefir séð birt á íslenzku, og er þá mikið sagt, því ekki erum við enn búin að gleyma þvl hve oft hann hefir komið fólki til að brosa, og hve vel hannlék greifann af ‘Seigliere’ í fyrravetur. Leikritið er lærdómsríkt; það sýnir tvo bræður f blóma aldurs sfns, sem kepjmst hver við annan að koinast hjá þvf hræðilega óláni, sem föðnrsystir þeirra og fóstra vill steypa öðrum þeirra f, — að giftast.— Einnig sýnir það j>iem, sem ófrómir og lftilsigldir eru, bvernig á aö fara nð því að byðja sér stúlku, þannig að liryggurinn sé heill eftir sem áður.—Hinir leik- endurnir verða: Miss Banlal, Mrs. Búason og Mr. Chrisofer Johnson, sem öll hafa leikið áður og hepnast vsl. Með }>vf að leikritið er fremur stutt, verður fleira til skemtana; séra Jón Bjarnason hefir verið fenginn til að halda ræðu; og er nafu hans næg trygging fyrir þvf að það verði ekki kraftíaus eða litarlaus mælgi, er fólki gefst [>ar kostur að hlýða á. Rev. Professor Riddell. frá Wesley College, held- ur þar einnig ræðu, hann er vel- viljaður f garð íelendinga, ágæt- lega máli farinn og eftir j>vf skemti- legur. Miss Hördal hefir verið fengin til að syngja; að mæla með henni er þarflaust, svo traustum tökum er hún búin að ná á hugum og hjörtum allra er fögruin söng unna. Einnig verða fleiri númer á prógramminn eftir þessu að gæð- um. Ut frá þvf, sem að ofan hefir verið sagt, mun engum blandast hugur um það, að Stúdentafélagið mun nú halda f>á skemtilegustu samkomu, sem nokkumtíma hefir verið haldin meðal íslendinga. Horfið eftir nákvæmari aug- lýsingnm f næstu blöðum.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.