Heimskringla - 05.02.1903, Blaðsíða 1
~ ' 1» OlsoQ
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 5. FEBRUAR 1903. Arn\iótarB u Nr. 17.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— Svo er nú Signor Marconi
búinn að fullkomna loftskeyta
sendiaðferð sina, að hann kveðst
svo fljótt sem hentngleikar leyfa
ætla að koma á loftskeyta sam-
bandi beina leið milli Italfu og
Argentina, 6 f>úsund mflur vegar.
Stjórnin á ítalfn hefir f>egar lofað
$140 þúsund tillagi til að fnllgera
aðalfregnstöðina þar f landi.
—Danska stjórnin er að mynda
sukurgerðarfélag f Vestur- Indfa-
eyjunum. Höfuðstóll félagsins er
3 milllónir krónur eg leggur stjórn
in til helminginn af því fé. Aðal-
sykurstöð félagsins á að verða* í
Santa Cruz.
—Stúlka ein f Brockville, Ont.,
höfðaði skaðabótamál móti lækni
einum í Bandarfkjunum fyrir gjaf-
orðsrof, eftir 14 ára trúlofunar-
stand. Hún bað um $10,500, en
fekk $2,500.
— Pennsylvania-jámbrautarfé-
lagið varð nýlega að fá sér $40
millfóna lán, sem það býst við að
geta endurgoldið innan 1 árs tíma.
—Mælt er að Dominionstjórnin
ætli að auka laun dómaranna f
Manitoba og Norðvesturlandinu
svo nemi $1000 á ári að jafnaði.-
— Þess hefir áður verið getið
í blaðinu, að hermenn Breta f Suð-
ur-Afríku hafi sumir dáið úr svefn-
veiki. áður óþektri og ólæknandi.
Nú hefirlœknir einn, Dr. Castel-
lam f Rómaborg, fundið “microbe“
þann er orsakar sýkina, og [>ar með
má vænta að hann finni lækning
við henni.
—Séra Marion Lane, hálærður
gáfu og mælskumaður i Missis-
sippi-ríkinu, hefir verið dæmdur
fyrir fjölkvæni. Hann hafði átt 7
konur.
—Byskupinn yfir London á Eng
landi og aðrir leiðandi kyrkjumenn
þar, bera fram það nýmæli. að eng
in skuli drekka vfn milli máltíða.
Helzt vilja J>eir algert bindindi, en
segja J>ó. að ef fólk vilji drekka,
þá skuli það að eins gert með mál-
tfðum. I fljótu bragði má ætla að
hér sé tilgangurinn sá, að venja
börnin strax á unga aldri við vfn-
nautn við matborðið með forcldr-
um.
—Andrew Camegie hefir gefið
5 millíónir dollars til eflingar
mentamála á Skotlandi.
—Signor Marconi segir félag
sitt muni setja lOc. fyrir hvert orð
er hann sendi yfir Atlantshaf, “á
vængjum vindanna“, f stað |>ess
að nú starfandi fréttaþráðafélög
selja það 25c. hvert orð. Enn frem
ur lofar Marconi að selja blaða-
fréttir að eins á 5c. hvert orð. Tvo
mánuði kveður hann félagið þurfa
til þoss ao íullgera allan útbúnað
sinn, svo að það geti tekið til
starfa.
—Svo er sagt, að Frakkar, Rúss-
ar og Austurríkismenn muni neyða
Tyrkja soldán með valdi. ef nauð-
syn krefur, til þess að gefa Macce-
doniumönnum stjórnarbót. Eins
og nú stendur eru Maccedoniu-
inenn svo óánægðir með kjör sfn,
að þeir eru f sífeldum illdeilum og
bardögum við Tyrki. .
—Járnbrautaþjónar f Hollandi
hafa gert verkfall. 17 púsund
manna eru í þvf, þar af yfir 300
vagn- og vélastjórar, sem vinna á
þj óðeignarbrautunum.
—Boll Tolephoneífélagið iiefir
beðið Ottawastjórnina um leyfi til
að mega bækka ársgjald á þeim, er
nota talþræði þess í húsum sínum
og skrifstofum í Winnipeg og öðr-
um bœjum hér vestra.
—Nýr olíubrunnur hefir fundizt
4 mflur frá Chathambæ, Ontario.
Bunan úr honum stóð 60 fet f loft
upp, er brunnborunarmennirnir
komu niður í olfuna.
—Stórhríð og fannfergja undan-
farna daga hefir gort glundroða á
lestagang C. P. R. félagsins aust-
an og vestan Port Arthur. Sumar
lestir hafa orðið 12 kl.stundum á
eftir áætlun félagsins.
—Senator Siler Hotton hefir
flutt fram fruinvarp til laga í Min-
nesotaþinginu, sem bannar að
kyssast og leggur $1 til $5 sekt
við þeirri athöfn-, nema. þeir sem
kyssast geti sannað með læknis-
vottorði, að þeir hafi enga sótt-
næma sjúkdóma. Ef læknirinn
gofur það vottorð, að sá semannan
kyssir hafl veik lungu, þá skal sá
verða sektaður frá 1 til 5 dollars
fyrir livorn koss, er hanu kyssir.
Lög þessi eru ætluð til að fyrir-
byggja útbreiðslu sóttnæmra sjúk-
dóma með óþarfa kossum.
Lagafrumvarp er nú fyrir
þinginu New York, sem mætir
miklum vinsældum meðal almenn-
ings. Það fer fram á að skylda
hvern mann, sem hefir niðursuðu-
verkstæði í rfkinu til þess að prenta
á hverju könnu hvern dag mánaðar
og árs hún er fylt, að undantek-
inni niðursoðinni mjólk og rjóma.
Það er lögð $,500 sekt við þvf að
selja f heildsölu nokkra könnu sem
ekki er þannig merkt og $50 sekt
fyrir að selja þær f smásölu. Það
er talið vlst að niðursuðumenn
inuni vinna alt sem þeir orka til að
fá afst/rt þvf að þetta verði að lög-
um.
—Joseph Market, í Indfana, 80
ára. gamall bóndi, og eigandi 100
þús. dollars í peningum, giftist ný-
lega 25 ára gamalli konu. Samn-
ingar voru þt>ir, að konan á að fá
$5(XX) árlega, svo lengi sem hún or
honum trú og dygg, fer vel með
liann og heldur honum lifandi. En
við lát hans fær liún ekkert af þvf,
sem hann þá kann að eiga eftir
—Hann sá lengra en nef hans náði,
piltur sá.
—Jarðfall f Kfna varð 200 mans
að bana þann 12. Janúar síðastl.
Sitt af hverju
Eftir Joh. Sigurðsson.
(Niðurl).
Eigi er síður merkilegt að at-
huga lítið eitt stefnur þær, er uppi
eru á dagskrá hins trúarlega og
heimspekislega hugsandi heims,
Þar eru breytingar og umbrot engu
síður en á pólitiska og verzlunarlega
himninum. Nýir flokkar og nýjar
kenningar koma upp árlega, og þótt
hinir öflugu trúflokkar, er halda fast
við margra alda trúarjátninga, séu
fjölmennastir og sterkastir, þá fækk-
ar alt af aðsókn að kyrkjum þeirra,
og svo er talið, að að eins 16. hver
maður I Chicago sæki kyrkju, og er
haldið að ástandið sé líkt um öll
Bandaríkin. Þar til og með ber það
eigi allsjaldan við, að kennarar á h i
skólum og prestar eru reknir frá
embætti fyrir það, að trúa ekki bók-
staf xMósesbókanna, eða þeir takast á
hendur að sannfæra kyrkjuflokk
þann er þeir tilheyra um að hyggi-
legrasé að fylgja tímanum og hinui
hærri “kritík”, leggja meiri áherzlu
á anda en bókstaf. Eitt slíkt tilfelli
skeði í snmar. Háskólakennari einn
(próf. Pearson að nafui) hafði tekið
það fyrirsig, að sannfæra hinn mikla
trúflokk Episopalian Methodists uin
að Mósesbækurnar væru ekki inn-
blásnar, heldur saga Gyðinga, sem
skýrði frá hugmyndum þeirra um
sköpunina, eru væru langtum ófull-
komn iri en hugmynd þessara tíma,
er hneigjast meira að kenning Dar-
wins, að minsta kosti, allur ment.
aðri hluti manna. Hann segir með
al annars. “Þekking heimsius hefir
stórum brevtzt, en hin meþodiska
kyrkja stendur í stað og fylgist eigi
með. Vér flytjum vatn lífsins á
veiku skipi, það er alt orðið af sér
gengið. Vér verðum að byggja
nýtt- jafnvel vorai eigin mentastofn-
anir heimta þetta. Vór verðum að
prófa alla hlnti og einungis halda
því sem gott er. Meðtökum með
fögnuði alt það nýja, sem hjálpar til
og styður, alt nýtt sem uppgötvast í
vísinðum og rökfærslu. öönn vfs-
indi eru hinn bezti keunari f dygð-
um og siðgæðum. Margir helztu
menn hinna nýju skoðana, sem kall-
aðir eru vantrúarmenn hafa skýrari
andiega sjón en hinn strangasti rétt-
trúnaðar guðfræðingur”.
Spámenn ailra kynslóða hafa
útskýrt guðshugmyndina eins og
þeir skildu hana og trúðu henni.
Vér verðum að gera hið sama og
fylgja vorri hjartans sannfæringu
jafn dyggilega og þeir. Föllumst
á niðurstöðu vísindamanna vors
tíma, leggjum eyrun við hvað sagt
er með og mót erfðakenningum
(Traditions) vorum, ef það er rétt,
fylgjum þvf. Burtu með allar vifi-
lengjur og hártoganir, lálum alla
prédika eftir þeirra eigin sannfær-
ingn, án tillits til þess, sem fiður var
fast settur sannleikur. Margai erfða-
kenningar munu lagðar til siðu, og
það mun verða hið máttugusta með-
al til að efla hin guðlegu sannindi og
vald kyrkjunnar . Vaxa eða deyja
er heróp kyrkjunnar engu siður en
hvers annars félags, Látum oss
vaxa. Vér lifum á því að vitna til
samvizkunnar og skynseminnar, og
ef vér skyldum gerast svo blindir,
að voga oss að mótmæla eða mót
stöðu veita hinni nýju öldu menn-
ingar og vísinda, mun hún velta yf-
ir oss og sópa oss af svæði lffsins.
Hvers vegna ekki að leyfa mönnum
að hafa skiftar skoðanir um hinar
dularfulluog vafasömu kenningar
guðfræðinnar. Vér ættum að stvtta
vora trúarjátning og halda ois til
hinna þriggja meginsetninga krist
indómsins. Hvað heimtar guð af'
þér annað en að gera rétt, elska
miskunnsemi og ganga f auðmýkt
fram fyrir guð (Mikael 8. v.). Þú
skalt elska guð af öllu hjarra o. s.
frv. (Mattheus 22. k. 37. — 39 v.).
Og haflð trú, von og kærleika, af
þessu þrennu er kærleikurinn mest-
ur (1. Cor. 13. kap. 13. v.). Þessar
kenningar eiga við á ðllum öldum
og við allar þjóðir, þar sem vor trú-
arjátning nær eigi viðurkeuning
nema hjá litlum hluta innan vors
kyrkjufélags, hvað þá vfðar. Hve
mikil þörf, sem hefir verið fyrir vfss
ar játningar og kieddur á liðuum
öldum, þá eru þær nú til hindrunar
öllum framförum; meira að segja,
þær eru að eyðileggja oss, Hættum
að heimta jfitning manna um það að
þeir trúi kreddum vorum, eu fá inn.
gang f félag vort, en í stað þess
heimtum dygð, göfug/nonsku og
dugnað, og skiftum oss eigi af skoð
unuti”. Sterkast tekur hann þó til
orða á öðrum stað, er hann segir,
‘ Jesús sagði Fareseum og skrift-
lærðurn, að þeir eyðilegðu áhrif
guðs orðs, með því að hanga í bók-
stafnum og gömlum venjum. Mjög
margir guðfræðingar vorra tíma
geraslíkt hið sama. Nútímans trú-
arkenning vantar sannleik og kraft,
einmitt fyrir þá eök, að þeirrió
verjandi gömlu kreddu er haldið á
lofti, að biblían sé óskeikanleg bók.
Þetta er þcirra stærsta synd. Það
er hin fiþreifanlegasta lýgi, er eyði-
leggur þerra siðferðislega þrek og
dregur allan kraft úr kenning þeirra
og prédikunum, það er þeirra gull-
kálfur, afguðadýrkun. Ef guðfræð-
ingar vorra tíma vilja ná aftur valdi
því er þeir hafa tapað yfir hinum
mest hugsandi og mentaðri hluta
manna, verða þeir að fleigja fyrir
borð “dogmunni” um óskeikulleik
ritningarinnar, alt eins hreinlega
eins og Protestantar fleigðu fyrir
borð “dogmunni” um óskeikulleik
páfans. Flestar vorar ræður eru
tvíræðar. Snnnudagsskólakenslan
er meira lík skrípaleik en mentandi
kjark né framsýni, eins og Strauss
sýndi, til að sjá og skilja það nú á
döguœ, að kraftaverka frásögn ritn-
ingarinnar er lfkari skáldskap en
vfsindalegu orði. Vér lifura á dög-
um Darwins, Huxleys, Enciclopedia
Biblica og hinnar vfsindalegu gagn-
rýnis (Science og criticism). Og að
leitast við að ganga þegjandi fram
hjá þessu öllu, er bæði fávfslegt og
hættulegt.
‘ Hin mikla andlega kenning
ritningarinnar hvílir á eilífum óbif-
andi sannleiks grundvelli.en hennar
frásaga og vísindi eru röng og ófull-
kornin. Að eins hinn þekkingar-
lausi bluti fólks getur trúað göldium
og 'djiiflaæði. Vorra tíma jarðfræði,
stjörnnfræði og líff/ æði sanna ómót
mælanlega, að sköpunarsaga Gene
ses er bara sk&ldskapur. Kyrkjan
má ekki við því nú orðið, að berja
fram eldgamlar hugmyndlr í þeim
greinuin, er koma þveröfugt við all
ar skólabækur og þvfsíður villi-
mannlega siðfræði sem er fordæmd
af siðfræðingum og löggjöfum nú-
tíraans. Margir afturhaldsmenn
munu spyrja: Hvað á þá að setja f
skarðið, þegarþessu er öllu slept?
Eg svara: í skarðið kemnr óend-
anlega sannari og hreinni trú, von
og kærleikur, siðferðislögmálið og
biblían sjálf, hreinsuð og endurbætt
Að berja niður sannleikann heflr í
för með sér klerkavald og svik, sem
leiðir tii afturfarar og dauða þeirrar
kyrkju, er leyfir slíkt. Eg hefl
ekki getað btilt mig um að taka
þenna útdrátt úr ritum Pearsons
Það er einnig talað til séra Jóns
Bjarnasonar, er reynir að lítilsyirða
séra Mattías Jochumson og fieiri
heiðursmenn, er kenna mjög hið
sama og Professor þessi, t. d- má bú-
ast við að séra Friðrik fái sömu út-
reið og'hóiir, netnilcga að vorða vis-
að úr kyrkjufélaginu, ef hann færir
sig lengra upp á skaftið með að gefa
gaum að hinni nærri kritik. Prof
Peatson var settur af embætti sínu f
vor er leið fyrír þessar tilraunir sín-
ar, eftir 35 ára dygga þjónustu,
ýmist sem kennari eða prestur E
M. kvrkjufélagsins.
Nýlega he£ ég náð í rit, sem
kallað er “New Catecism ', ritað af
Manasgarian. Sá maður er einn
hinn allra öflugasti læðumaður, sem
prédikar sömu kenningar og Inger
soll. Rit þetta er gefið út af Free
thinkers Liberal Union, og kostar
75 eents; getur hver sem vill fengið
það, með þvf að senda verðið til
Fiee thought Magazine, 213 Indiana
St., Chicago, í þessu riti er snild
arlega lýst rökum þeim, er hinir
kristnu guðfræðingar færa fynr sann
indum trúarinnar, og svo í fám orð
um sýnt hve fánýt þau rðk séu
Niðurstaðan af því er sú að ekkeit
trúaratriði verði fullsannað, en að
gott siðferði og einlæg sannleiksleit
an sé hið fullkomnasta er hægt sé að
heimta af manninum (Agnosic)
Hefir rit þetta fengið mikið hrós í
liberal blöðum og tfmaritum. Þó
hefir enn meira verið rætt um bók
ný útkomna, er netnist The Gate
Beautiful, eða: Inn uin hlið fegurð
arinnar. Er það stói t verk í tveim
bindum. Höfundur þess er háment
aður ungur maður, doktor að nafn
bót, og heitjr Simpson. Hann hefir
gengið gegnum Aineríku og Evropu
háskólana og stundað fjöllistafræði
heimspeki, og fagrar listir. Bók
hans má heita evangelíum him
ungu dulspekismanna (Ocultists), er
leitast við að draga úr öfgum hinna
afturhaldsömu orthodoxu trúflokka
og hinna grófgerðu agnosticu og
'l heista, eða materialista. Þeir tveir I
ílokkar hafa á sfðustu öld eit grátt'
silfur hver móti öðrum og hfið marga
hildi. Kenningin f þessari bók er í
fám orðurn sú, að alt sé þrnngið af
arnla þeim er öllu ræður. Guð er
alstaðar, hann opinberar sig einkum
í háleitum vísinda iðkunum; alt er
ein samanhangandi heild af eilifri,
órjúfanlegri samræmi, Stundið þið
ew
York I^Life |
nsurance
JOHN A. McCALL, piiesidf.nt.
l.lfsábyrgðir f gildi, 31. Des. 1902, 1550 niíllionir Uollars.
700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða.
145 þús. manna gengu í félagið á árinu 1902 með 303 million doll.
ábyrgð. Það eru 40 milliónir mefra en vöxtur fél. 1901.
Gildandi fibyrgðir hafa aukist fi síðastl. ári um 188 mill. Dollars.
Á snma ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,—
og þess utan til lifandi neðlima 14J mill. Doll., og ennfremur var
#4,750,000 af gróða skift upp milli ireðlima. sem er #800,000
. meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlimum
$8,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars
kostnaðar.
C. Olafaon, .1. «. fflorgan, Manager,
AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING,
Gr .
iið guð. Kyrkjan hettr eigi lært að
ækkja guð réttilega og eigi prédik-
að kærleiksboðorð Krist nógu ein-
faldlega og frjálslega, allra sizt í
verkinu, og hefir heldur ekki með
iví er sótt var eftir þúsund ára
friðarríki. Kenningar þessa flokks
eru fagrar mjög, en svo blandast þar
við öfgar nokkrar, t. d , að menn
geti koraist hjá veikindum og afstýrt
æim eða hrakið þau úr líkama sín-
um með tómri hugsun og hafa þeir
það frá Christian Seientist, sem þeir
eru vaxnir út frá. Sýnir það þann
sannleik að engin flokkur eða maður
getur fyllilega losað sig við kenning
ar þær er ríktu hjá þeim flokk, sem
hann áður tilheyrði. Fyrir mitt
leyti álít ég engan þann mann laus-
an við erfðakenningar og hleypi-
dóma, sem þeim eru saratara, sem
hyggur sig hafa fupdið sllan sann-
leika, alt sé rangt og vitlaust, sem
ekki komi heim við það. A meðan
menn geta ekki losað sig við þess
háttar, heldur flokkai ígurinn og
hatrið áfram. Læ: ðu að leita að
sannleikanum af ást til þekkingar
og vizku. þótt það kosti þig alskyns
andstreymi og jafnvel ofsóknir. Það
er rétt lýst ást til þekkingarinnar og
sannleikans í vísunni eftir Björn
Gunnlaugsson: “Mætti ég þína sí-
felt sjá og signa dýrðar iðju, himinn
sælan hetði ég þá, í helvtiinu rníðju”.
Hann vill vinna til að taka út eilífar
helvítis kvalir, eins og þeim er lýst
af guðfræðingum þess tíraa, ef hann
að eins mætti njóta þess unaðar að
sjá og skilja lög tilverunnar- Það
er enginn einlægur sannleiks leit-
andi, sem ekki vill leggja alt í söl-
urnar, heiður og auðæfi og hreppa
fyrirlitning þeiria er eigi geta fylg^t
með, og finst að maður yfirgefa það,
er eitt sinn var filitið saimleikur.
Hinn vitri professor við Kaupmanna
hafnarháskólann Harald Ilöffding
segir, að friður ( ti úarefnum sé und
ir því komin, að menn alment læri
að skilia hin sálarlegn ðfl, er ráða
hinum mismunandí skoðunnm.
Þetta er rétt. 20. öldin mun vinna
að friði og göfgi mannsandans og af-
nema hinn svarta skugga ófrelsis og
haturs, er fylgt hefir trúailegum
hreyfin^um liðlnnaalda.
út” lag þetta fyrir 4 karlmanns-
raddir. Hið eina, sem að mætti
finna er það, að lagið er of stutt
eins og það nú er, svo endurtekn-
ing þess, við mörg vers í einu yrði
leiðinleg. Ráðið til að koma í
veg fyrir þetta, ef textinn (kvæðið)
er nógn langur væri, að “kompon-
era” miðkafla og viðbót við upp-
haf og endir þessa álirifamikla
sönglags.
(J. E. þýddi).
Minnisvarði
YFIR
Gest Pálsson.
Nú er fyrsta heftí nf ritum hans
fullprentai'.
VESTUR.Í'LENDIN'GAIt!
Litid uúsja a<) yður sé ant um bniö-
‘tr jþjóðiirinnar oí kaupil þessa bók:
hún er ekki gefin út í gróðaskyni. held-
nr verður
ÖLLUM ÁGÓÐANUM
varið til þess að reisa Gesti Pálssyni
minni9yarða Það er heiður fyrir Vest-
ur-Islendinga að verða fyrri til þessa
fyrirtækis, eo bræður befrra heima,
Bókin verður öll um sextíu arkir í stóru
broti, eða hv'í sem næst
ÞÚSUND BLAÐSXÐUR.
Þeir sem kaupa öil heftin fá þau á
$3 00. Bókin fæst hjá:
| Sig, Júl, Jóhannessyoi. Winnípeg,
| Arnóii Árnas.yni, 111 H'e-ir Huron Str.
C ú; i <), III
Birni Bened ktesyni, Selkirk
Steinertmi S. Irfeld Garðar
Magnúsi Kjaruasyui. Mountain,
Gunnari Gunnarseyni, Pembina.
Hirti Dvví.)gsyni. Bal lur.
Jónatan K. Steiube g, Ballard.
Thor Bjarnasyui, Dolnth.
J, Ásg, J. Líndal, Victoria.
Arthur Johnsou, Brandon.
Sigurði Jóhannessyni, Keewati.i,
Bjarnu Péturssyni, Hensel,
E.H, Johnson, Spanish Fork
og víðar.
Aldamótalag' H
(Eftir Chas II. Wheeler).
Helgasonar.
Nákvæmari reikningar verða birtir
á prenti ynr ailan kostna > og tekjur,
tdþessað menn geti só) að ekkl er í
gróðaskyni unníð.
Þatta verður vandafasta, stærsta
og merkasta ibókin, sem preutuð hefir
verið hór vestra á ísienzV’ máli; kjör-
gripar, sem ætti ad vera á hverju lieim
ili.
SEXTÍU ARKIR!
ÞÚSUND BLAÐSÍÐUR !
uppfræðslu. Það þarf ekki fádæmal viBindi, fegurð og mannást, þá finnið
Sönglag prentað í Heimskringlu j 2
8. [>. m (Jan. 1903) hefir mér verið j
sent til yfirlits. Liigið er eftir H.
Helgiison. en textinn (kvæðið) á!
ensku eftir Jón Jónsson,
Sungið með sterkum “tenór"
eða meðal bassa (Baritone) myndi
laginu svipa til "Watch 011 the
Rhine” (“Sem duni þrumur, drynji
ilóð") að hljómfalli. Lög þessi
eru eigi óáþekk að sumu leyti.
Lagið er ritað í C-dúr, undir-
raddianar tón fœrast yfir í Gr-dúr,
[>á yfir f A-moll og síðast yfir f
fmmtóntegund sfna aftur, C-dúr.
Það ætti að vera auðvelt að “setja
Concert & Dance
heldur kvenfél. “Gleym mér ei” á
Alhnmbra Hall, 5. Fehr. 1903.
PROGRAMHE:
Opening overture.
1. English. Skirt d u.ca.
Voilin Selections— Mr. A. Hughes
(Lte ok E. gland)
Clon & Soft Sbo*d«ncing—Thos. W.
Galpin.
Elocution>st—Miss Jeunie Bears.
Sailor Hompipe— Mr. James Baxter
Cjmic soiii: in costume & Banjo
8.
sonc in costume
Selections—
Ivlr. Alf. Boy< e.
Dr. Druo monds Poems —
M. Wm. E. Fox.
Jarnes Milton in his latest Act
Monologue & exteir'poraneoassinging
Veitingar á staðnum.
TICKETS 35 ii‘iits.
WINNIPEG BUILDING & LABOR
ERS UNION heldur fundi sfnaí Trades
Hall, hurni Market og Main Sts, 2. og 4.
íöstudagskv, hvers mánaðar kl. 8.