Heimskringla - 12.02.1903, Síða 2
HEIMBKRINGLA 12. FEBRÚAR 1903.
Beiinskringla.
PUBIiISHBD BY
The Heimskringla News & Publishing Co.
Verð blaðsins í Canadaoc Bandar S‘2.00
nm árið (fyrir fram borgað). Sent til
fslands (fyrir fram borgað af kaupend-
um blaðsins hér) $1.50,
Peningar sendist í P. 0. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Odrer. Bankaávisanir á aðrabanka eni
Winnipeg að eins teknar með afföllum.
H. T.. Raldwinson,
Editor & Manager.
Office : 219 McDermot Ave.
P o. BOX
Til rainnis
Það var vel gert a£ Lögbergi
að “fara ofan af” þeirri staðhæf-
ingu að núverandi kosningalög
væru til þess ætluð að lx>la frjáls-
lynda menn frá að geta greitt at-
kvæði f fylkismálum, þvf það var
ekki tilgangur laganna; heldur sá
að gera öllum borgurum fylkisins
jafnt undir höfði með atkvæða-
greiðsluna, og |>ess vegna voru lög-
in svo útbúin að samningur kjör-
skránna skyldi gerður undir um-
sjón fylkisdómaranna, og án nokk-
urrar afskiftasemi stjómarinnar.
En nú kemur sama blað með þá
staðhæfing að kjördæmaskifting
eigi að gera til þess að “bæta sem
flestum frjálslyndum kjósendum
inn í f>au kjördæmi f>ar sem enginn
möguleiki er að láta afturhalds-
menn ná kosningu, og það má svo
aftur taka sem flesta afturhalds-
menn f>aðan og bæta þeim við
kjördæmi þar sem flokkarnlr era
álika mannmargir.” Margt er
Lögbergi vel gefið, en rökfræði
virðist ekki vera þess sterka hlið.
Flestir skynbærir menn munn t. d.
sjá að pegar frjálslyndum kjósend-
um er bætt við þau kjördæmi þar
sem flokkamir eru álíka mann-
margir—jafnir, f>á sé það gert til
þess að tryggja liberölum þau sæt-
in og ætti slíkt ekki að vera neitt
sérlegt umkvörtunarefni fyrir blað-
ið, en svo hefir blaðinu gleymst að
sýna fram á, á hvem hátt þessi
skifting manna á að gerast. Lfk-
lega ætlar það ekki að halda fram
þvf að f>ær sectionir eða sectionar-
fjórðungur, sem frjálslyndir menn
byggja, eigi að vinsast úr einu
kjördæmi og leggjast við annað
og þau skörð aftur fylt með Con-
servative-kjósendur. En sé þetta
ekki meiningin, )>á gerði blaðið
vel í pví að skýra betur skýringar
sínar á þessu máli, svo hægt sé að
átta sig á því hvað það sé, sem f>að
vildi sagt hafa. Þegar sú skýring,
ef hún þá verður skiljanleg, er
fengin, þá mun Heimskringla við
f>vf búin að rœða málið.
Hitt er oss ljúft að ræða, og
jafnframt svara:
1. Hverja þýðing það hafði fyrir
fylkið, þegar (ifeenwaystjómin
komst til valda árið 1888. Það
hafði þá þýðingu, a) að Lögberg
fékk stjórnarstyrk, b) að fylkið
var veðsett fyrir 2| million dollars,
c) að árleg fastaútgjöld á fylkinu,
sem bein afleiðing af þeim lántök-
um eru á annað hundrað þúsund
dollars rentu eða vaxtagreiðsla, d)
að Greenway hleypti fylkinu í ár-
lega sjóðþurð, e) að fylkið var lát-
ið borga út á aðra millión dollars
til jámbrautafélaga án þess að fá
umráð yfir far- eða flutningsgjöld-
um, f) að um $3000, sem fylkið
lagði út fyrir fargjöld íslenzkra
vesturfara, var stolið af Greenway-
stjórninni—hverju einasta centi—
eftir að þau höfðu með æmum
kostnaði verið innheimt frá vestur-
föram, og að hvergi sést svo mikið
sem einn stafur í reikningum
stjómarinnar, er sýni að eitt ein-
aata cent hafi verið Ixirgað af vest-
urförum upp í þetta fargjalda lán,
g) að þó Mr. Greenway sjálfur ját
aði f þinginu í Febr, 1896, að hann
þá væri búinn að veita móttöku yfir
þúsund dollars frá fsl. vesturföram,
sem afborgun af fargjaldaskuldum
þeirra, þá skilaði hann ekki svo
mikið sem einu senti í fylkissjóð-
inn, h) að auk framantalinnar
veðskuldar þá skildi Greenway eft-
ir sig nær J mill. doll. aukaskuld,
er hann varð að vfkja úr völdum
:'yrir ráðvandari og stjómhæfari
mönnnm, i) að þegar hann fór frá
var fjárhirzlan tóm, og langtum
ver en það, j) að Greenway hafi
ekkert lag á að haga svo stjórn
fylkisins að láta inntektir þess
inæta útgjöldunum, svo að fylkið
var komið í algerð gjaldþrot, þegar
kjósendurnir loksins vöknuðu til
meðvitundar um yfirvofandi hættu,
og vísuðu stjórn hans úr völdum.
Margt fleira mætti telja, en nóg er
komið að sinni, ætíð má bæta við
sakirnar sfðar, því ekki brestur
fjölda þeirra.
2. Hvaða þýðingu kosningarnar
1899 hafa haft. Því er auðsvarað.
Þær eru: a) að Greenway-stjórnin
féll, b) að Lögberg misti fylkis-
stjómarstyrkinn, c) að fjármálum
fylkisins er nú stjórnað með
hyggindum og ráðvendni, d) að í
stað árlegrar sjóðþurðar, er nú ár-
legur tekjuafgangur, e) að aukin
tillög hafa verið veitt til opinberra-
verka, f) að aukin tillög hafa verið
veitt til mentamála fylkisins, g) að
stjórnin hefir gert þá hagkvæmustu
jámbrautarsamninga, fem sögur
fara af, h) að án svo mikils sem
eins cents útláta hefir stjómin náð
yfirráðum yfir far- og flutnings-
gjöldum á 1200 mílum af jámbraut-
um, i) að beinn hagiiaður fylkis-
búa f tilefni af þessum samningi er
um 200 þús. doll. á ári, án nokkurra
útláta beinna eða óbeinna nú eða
síðar, j) að fylkið á fullan kaup-
rétt á öllu brautakerfinu að enduðu
samningstímabilinu, k) að lönd
hveryetna í fylkinu hafa stóram
hækkað f verði, sem þýðir aukin
auðæfi fyrir hvern landeiganda í
fylkinu, 1) að inntektir fylkisins
hafa stóram aukist síðan Conserva-
tive-stj. lagði sanngjarna skatta á
auðfélög fylkisins, til að mæta á-
fallandi vaxtagreiðslu af skulda-
súpu Grennway-stjómarinnar, og
öðrum vaxandi útgjöldum. sem era
óhjákvæmileg afleiðing af vaxandi
innflutningi fólks í landið. Mörgu
fleira má hér við bæta, og skal síð-
ar gert verða, að eins skal því hér
við bætt að Conservativaflokkurinn
hefir aldrei lofað þvf að útgiöld
fylkisins skyldu lækka eða standa í
stað, þvf það hefði verið óðs manns
æði. Eu hann lofaði að eyða ekki
meiru en svo að inntektir fylkisins
nægðu til að mæta útgjöldum þess,
og við það hefir hann staðið.
3. Um það hverjum flokknum
kjósendur ættu að trúa betur fyrir
málefnum sfnum framvegis, skal
verða rætt við Lögberg á sfnum
tíma, og kjósendum fylkisins þá
sýnd með ljósum rökum afstaða
Heimskringlu í þvf máli.
Verðskulduö ádrepa
“Leikfélag Skuldar” á skarpa
skömm skilda fyrir leikrit þau,
“Hjartadrotninguna” og “Nei-ið”,
sem það narraði Islendinga tfl með
æmum tfmamissi og peningaútlát-
um að sœkja og horfa á, á Unity
Hall, þann 3. og 5. þ. m.
Félag hetta hefir að undanförnu
vandað allvel til leikja sinna, bæði
að leikendum, útbúnaði, hljóðfæra-
slætti og allri framkomu yfirleitt;
og fólk var farið að hafa álit á
flokknum sem heiðarlegum og
vönduðum leikflokki. Það var þvf
engin von til þess að fólk vort
drægi nokkum efa á sannleiksgildi
þeirra auglýsinga félagsins, er laut
að efniságæti og siðferðisbetran
þessara leikja, og þeirra heillavæn-
legu áhrifa, sem þeir áttu að hafa á
áhorfendurna. T. d. var það aug-
lýst að “Hjartadrotningin sé fram-
úrskarandi lærdómsrfkur leikur”,
“á við góðann skóla fyrir gifta fólk-
ið” o. s. frv. Það var gengið svo
röggsamlega fram í að auglýsa
þessa leiki að það var gert jafnt f
ljóðum sem óbundnu máli. Það
var því engin furða þó íslendingar
keptust við að kaupa sér 35c. sæti
og meir en troðfylla húsið kl. 8 að
kvöldinu, f von um að njóta þar ó-
vanalega ágætrar og siðbetrandi
skemtunar. En hvað skeði?
1. “Orchestra” sá, sem spilaði
á samkomunni um kvöldið, var als
ekki hæfur til þess verks.
Á hérlendum leikhúsum er það al-
menn venja að nota að eins þá menn
til að spila á undan leikjum og milli
þátta, sem lengst eru komnir f
hljóðfærsláttaríþróttinni; enda eiga
áhorfendur þar jáfnan kost á að
hlusta á góðan hljóðfæraslátt. En
á Unitý Hall var alt öðru máli að
gegna; þar lék, eða öllu heldur
sargaði, maður á fiðlu svo átakan-
lega illa og viðvaningslega, að slíkt
er ekki bjóðandi á nokkru leikhúsi,
og Skuldarleikfiokkurinn ætti að
sjá sóma sinn f þvf að vanda betur
til þess starfa framvegis. Því að
fiðluslátturinn á þessari áminstu
samkomu var með öllu óþolandi og
als ekki bjóðandi á nokkrum opin-
berum skemtistað.
2. Leikurinn var auglýstur að
byrja kl. 8, en hann byrjaði ekki
fyrr en kl. 8.40. Það virðist vera
orðin föst venja meðal Islendinga
að byrja aldrei samkomur sfnar á
auglýstum tfma, og er það illa far-
ið. En Skuldarflokkurinn er f
þessu efni engu sekari en flestir
aðrir Isl., sem standa fyrir sam-
komum meðal fólks vors hér. Þessi
óregla er óhafandi og ætti sem
fyrst að afnemast. Það kostar
engu meiri vinnu að undirbúa
samkomur svo að hægt sé að láta
þær byrja á auglýstum tíma, held-
ur en þó það sé dregið von úr viti
af einskærum trassaskap og slóða-
hætti og án nokkurs tillits til tíma
eða tilfinninga þeirra, sem sækja
samkomumar og leggja fé sitt til
að styrkja þau fyrirtæki sem þær
era haldnar fyrir, og svo að fólki
þessu — oft með böm sín—skuli
vera gert ómögulegt að komast
heim til húsa sinna fyr en nær
miðnætti.
3. Aður en leikurinn byrjaði
gekk Sfg. Júl. Jóhannesson frain
fyrir fólkið til að skýra efni leikj-
anna og þýðingu þeirra, og til að
endumýja þá staðhæfingu að
“Hjartadrotningin” væri siðbetr-
andi í eðli sfnu. Þessar skýringar
um efni og eðli leikja era alveg ó-
vanalegar hér f landi, og að því er
oss virðist, algerlega óþarfar. Það
má með sanni segja að það fari
eins illa á þeim eins og á söng þeim
sem stundum heyrist á leiksam-
komum Islendinga aftan við tjöld-
in þegar leikendurnir sjálfir finna
til þess hve ósanngjamlega langur
tími er látinn Ifða milli þátta. Slík-
ur söngur er vanalega svo af hendi
leystur að langtum betur færi á
því að hann væri enginn, og sama
er að segja um skýringar á undan
leikjum. Annaðhvort er að efni
leikjanna er mjög illa framfært af
höfundum þeirra og þeir illa leiknir,
eða að þeir era svo ljósir frá þenna
skáldsins, að þeir verða áhorfend-
um skiljanlegir án aukaskýringa.
Vér teljum þvf að þessar skýringar
á undan leikjum, ættu með öllu að
leggjast niður.
4. Efnið f “Hjartadrotuing-
unni” er blátt áfram til skammar,
og þveröfugt við það sem augl/st
var að væri. Þar era nygift, barons-
hjón, baroninn er konu sinni ótrúr,
hefir framhjá henni með greifafrú
nokkurri, sem einnig er manni sín-
um ótrú og hefir framhjá honum
með sjáanlega hverjum sem hafa
vill. Þessi nýgifti baron, ásamt
lauslætisbralli sfnu við greifafrúna,
spilar einnig lukkuspil við hana og
viljandi lætur liana vinna af sér
2000 kr.; en í ógáti skilur hann
eftir hjá henni peningaveski sitt
með öðram 3000 krónum 1. Þetta
peningaveski sér annar maður hjá
henni, sem var að finna hana í lík-
um erindagerðum og baróninn,
greifafrúin gefur honum veskið
með 3000 krónunum, sem hún þó
vissi að var eign barónsins, og með
þvf sýndi hún að hún var bæði
skækja og þjófur. Barónsfrú-
in, sú eina af aðal-persónum leiks-
ins, sem virðist vera með nokkurn-
vegin heiðarlegum karakter, nær f
og les bréf frá greifafrúnni til bar-
ónsins; í bréfi þessu sér hún og
skilur samband þeirra og ótrygð
mannsins síns við sig. Og afðar
fær hún hann með hyggindum og
lipurð til að játa synd sfna, og svo
í kvenlegum veikleika fyrirgefur
hún honum þetta tafarlaust, án þess
þó að nokkuð sé um það rætt að
hann leggi niður komur sínar til
greifafrúarinnar.
Það má nú hver sem vill segja að
hér sé siðbetrandi leikur fyrir fsl.
alinenning, en Heimskringa heflr
alt aðra skoðun á því máli. Hún
lítur svo á að hér sé sýnd frá fyrst
til sfðast hin auðvirðilegasta hlið
mannlífsins, eintómur syndasori,
frá upphafi til enda, ekkert göfugt
eða göfíancli og langt frá þvf að
vera siðbetrandi, hvorki fyrir gifta
né ógifta. Jafnvel sætt baróns-
hjónanna, ber þess vott að unga
konan liafi litið með velþóknan á
háttsemi og ótrúmensku mannsins
síns, þvf hún Sagði blátt áfram á
leiksviðinu að hún elskaði hann að
meira eftir en áður, þegar hún
hafði komist að ótrúmensku hans,
og samkvæmt þeirri yfirlýsingu
heflr maður fullan rétt til að álykta
að elska þessarar konu til manns
sfns mundi aukast eða magnast f
röttum hlutföllum við vaxandi ó-
trygð hans við hana. Það þarf
gleggri sjón en Heimskringlu er
gefin til að sjá siðbetranareðlið í
þessum leik. Þvert á móti er liann
als ekki þess virði að vera sýndur
eða séður, jafnvel þó hann yrði
vel leikinn.
5. Leikurinn var illa leikinn,
baróninn gersamlega óþolandi. Föt
hans voru að vísu ffn og með ný-
móðins sniði og fóru vel, ef sá er
bar, hefði kunnað með að fara, en
maðurinn var alt annað en baróns-
legur, öll framkoma hans var stirð-
busa- og afkáraleg, limarburðir
stirðir, málrómurinn lágur og óá-
kveðinn og látæði alt og framkoma
ófyririnannleg. Hann skildi auð-
sjáanlega ekki verk sinnar köllun-
ar og var þvf als ófær til að leysa
það sómasamlega af hendi. Engin
ástæða er sanit til að skifta um
persónu f þessari rullu, því stykkið
ætti aldrei framar að verða leikið.
Islendingar ættu ekki að lfða það.
leikurinn í heild sinni kennir ekk-
ert annað en það, að hver sá gift-
ur maður, sem vill halda eða örfa
elsku konu sinnar til sfn, geri það
bezt og vissast með þvf að vera
henni sem ótryggastur, hafa fram-
hjá henni; og á hina liliðina sýnir
hann að þær konur, sem ekki era
opinberlega ótrúar mönnum sínum,
lfta samt með velþóknan á losta-
gimdina þar sem hún kemur 1 Ijós,
og að ást þeirra til manna sinna
vex við uppgötvan þessa lastar f
eðlisfari þeirra.
Oss er sagt að Sig. Júl. Jó-
hannesson hafi valið leik þennan
fyrir félagið, sem sérstaklega sið-
betrandi fyrir fólkið, og vel skilj-
um vér að þetta sé samkvæmt
smekk hans og skoðun. En oss
furðar á því að honum skyldi tak-
ast að blinda svo augu skynbærra
manna og kvenna í Skuldarleikfél.
að það skyldi taka í mál að leika
leikinn. Þess skal og getið um
þennan leik að hann er að eins
einn þáttur, eins efnislítill eins og
hann er efnisljótur og siðspillandi.
“N e i - i ð” er stuttur gaman-
leikur, liann var sæmilega leikinn,
og sérstaklega lék Sig. Júl. Jó-
liannesson þar vel, en sá var galli
á búningi hans í biðilsförinni til
Fanny.ar, að buxnaklauf hans var
á parti opin, svo að skein f bert, og
var það hin viðbjóðslegasta sjón
og hneykslaði mjög fjölda áhorf-
endanna.
Tveir leikflokkar hafa á umliðn-
um áram verið reknir með harðri
hendi úr bæ þessum fyrir að sýna
engu lakari leiki en þessa “Hjarta-
drotningu”. íslendingar œttu að
reka Skuldarflokkinn af höndum
sér þegar hann býður þeim næst að
horfa og hlýða á þennan hneykslis-
leik. Það er illa gert að nfða þá
smekkvísi og velsæmistilfinningu
úr Islendingum, sem þeim er eigin-
leg, með því að básúna þennan leik
sem verandi siðbetrandi fyrir fólk
vort, og það er bæði röng og skað-
samleg stefna að ætla sér að auka
siðgæði og sóma tilfinningu nokk-
urrar þjóðar með því að halda sí-
feldlega upp að vitum hennar því,
sem lægst er og dýrslegast í mann-
eðlinu. Það er sjáanlegur skortur,
eða ef til vill algerð vöntun á vel-
sæmistilfinningu, sem knúð getur
nokkum mann til að halda því
fram að slík dæmi og sýnd era í
“Hjartadrotningunni” séu siðbetr-
andi fyrir nokkum mann eða konu.
Val slfkra leikja til að skemta með
á opinberam leikhúsum getur enga
aðra þýðingu haft en þá, að kveikja
verðskuldaða fyrirlitningu í huga
og hjörtum skynbærra manna fyrir
bæði persónu og siðspillingu þess
manns, sem á þann hátt auglýsir
smekk sinn og eðli, og óbeinlínis
einnig fyrir leikflokki þeim, sem
af tómri flónsku lætur nota sig
fyrir tól til að aka öðram eins ó-
þverra og þessum fram á sjónsvið
almennings f þeim tilgangi að
hann falii fram og tilbiðji hann.
Jóla- og nýársblöðin,
(Eftir: J. Einarsson).
(Niðurlag).
Kvæðið “Likir.gar” er að mínu áliti
með lakari kvæðum þess höfundar,
og sjálfsagt hefði hann get ið betur
gett. Eg skil ekki hvernig “Vonin
færir oss fullkomin erfiðisgjöld.”
Kveðandi hefir gleymst al veg í fyrstu
btaglínu síðasta erindis, “Hann
kunningi minn” eftir Kr. Stefánsson
er langt kvæði, kuldalegt í mesta
máta og víða talsvert tilþrifamikið,
t. d. er þetta hugsuð setníng:
'Eu setg er hún þrákelkiiiu(n) þutnb-
aralýðs,
Oí þaulsæt, er öfund 4 rógburðarjálk,
Og blóðugt xr tanuafar bítaudi (a) niðs,
Og brestfeld er dyggðiu oa; ti vvgðin hjá
sliálk..........................”
Sumstaðar eru áherslur skakkar, t.
d. . .hann talaði óhlíiðarlega, en
@att.” Greinimerki vantar sumstað-
ar, eða eru skakt sett. Smágalla
eins og t. d. á næst síðasta eriddi
gætir lítið. Yfir höfuð er kvæðið
með því betra í ritin.u.
“Nemesis Móðurdómsins” eru eins
og sumt, er stundum er kallað “sund-
urlausir þankar” um móðurtilfinn-
inguna. Málið og rithátturinn hvor-
tveggja lélegt. “Móðurdómur” get-
ur ekki verið íslenzkt orð í annari
merkingu en þeirri að það bendi á
uppkveðinn “dóm” (helzt sakar-
dóm) a.f móður, í tilefni af eða yfir
einhverju barni eða börnum. Þetta
orð getur því naumast átt við lat
ínska orðið Nemesis, í þessu sam-
bandi; “móðurdómur” líkt og t. d.
“helgidómur” er ekki íslenzkt
orð, heldur bjögun úr dönskn. Rit-
hátturinn er fiókinn og stirður, of
mörg “þankastrik” sumstaðar, t. d.
“Hún hafði lifað líkt og dýrin—þessi
slægu, viðsjárverðu dýr. — Endur-
minningarnar—hefði henni auðnast
að vekja þær, um liðna æfi, hefðu
yakið viðbjóð í hjarta hvers þess er
heyrt hefði. Og hert jafnvel hjörtu
englanna”. Hér er og stórum staf
og depil ofaukið, en vantar kommu
o. s. frv., eins og víðar í ritum. “í
alt fall” (á dönsku: f al P'ald) er
ekki (sl.—Að föt “passi” er danskt
og sama er að segja u>n “hégóma-
skap” o. fl.
í “Endurminninga”-kvæðinn
myndi “faðir Freyju” að líkindum
kalla orðið “þars” hortitt, og ef til
vill síðasta erindið “bull”, væri
kvæðið annarstaðar að komið.
“Léttastúlkan” rituðafMrs Bene-
diktsson er smásaga mjög vel sögð;
ef til vili eitt hið bezta í þessu riti.
Naumast hægt að “fara betur ineð”
þetta efni en þar er gjört. Maður
getur næstum því hugsað, að sú, er
söguna segir þekki af eigín reynd
hvað það er, að vera eínstæðingur,
munaðarlaus. Hér er farið svo vel
með efnið, að það er ólíkt því, er
fjöldinn ritar, þeirra, er smíða sér
efnið af “líkum” en ekki þekkingu.
Það er lítil ástæða að fara að "yrkja
sögur” út t hött, þegar hægt er að
fá “satt efni” úr hversdagsatvikun
um og segja það eins vel og hér er
sagt.
“Kristín”, kvæði eftir Sig. Júl.
Jóhannesson er ljómandi kvæði.
Leirskáld geta ekki kveðið lfkt því.
—hversu oft á ekki síðasta erindið
við hverdags atvikin í lífinu. Þar
segir svo:
“En vinir, sem rændu þig blöðnm og
börk
Þeim bregdur e: neitt þótt þú skjálfir.
Þeir hlæjandi ræða um rotnandi björk
Sem rótina eitrnðu sjálfir”.
Ásamt fleiru hefir Sigurður það
fram yfir smáskáldin að hann hugs-
ar venjulega alt efnið í kvæði sín
sjálfur.
“Brosið” er lagleg greiu að öðru
en málinu til,
Um kvæðið “Úrlausn” eftir
Stephan G. Stephansson má óhætt
segja að væri þetta hans bezta kvæði,
þá hefði hann aldrei náð, né átt að
ná því áliti sem skáld, er hanu hefir
fyrir löngu áunnið sér með ýmsum
öðrum kvæðum sínurn.
“För Frfðarins” er rituð í þeim
anda, að höfundurinn hefir fulla á-
stæðu til að iðrast sárlega eftir að
hafa með henni auglýst hvert lítil-
menni sumir höfundar eru. Efnið,
sem á er minst í enda sögunnar(?) er
flestum Winnipegísl. kunnugt. Þar
er átt við jólagjaflr þær er Sigurður
Júlíus safnaði handa btáfátækum
börnum, fyrirtæki, sem varla nokkur
maður hefir nema gotc orð um að
segjajafnvel þeir, sem aldrei láta
hann sannmælis njóta í öðrum mál-
um. Þótt höf þessarar s<’>gu ef til
vill hafl eigi haft “tíma til” að sjá
sínura eigin afkvæmum fyrir glaðn-
ingu um jólin, þá hefði hann ekki
átt að reyna að spilla þvi, að börn-
um hinna væri gjört lífið bjartara en
efni leyföu heima fyrir. Það væri
óskandi að sögnr, sem þessi, væri
jafnan síðasta saga hvers höfnndar
þeirra — ef þeir gætn ekki hetur
gjört?
“Harpan inín” er snoturt kvæði
þrátt fyrir það, þótt efnið í því hafi
áður verið enn betur sagt af öðrum.
“Eerhendur” virðast ekki kveðnar í
skáldlegum tilgangi, og “Til Skáld-
konan Myrrah” er ólíkt “góðum
kvæðum” þótt það ef til vill sé
ekki það laXasta eftir höf. Það þarf
meira til að vera skáld en það, að
koma einhverri hugsun í ein-
hverja (ó)mynd af rími “Hríslan
mín” eftir Myrrah er ekki eitt af
beztu kvæðum hennar, en er þó vel
brúklegt. Þótt sumt af efninu í
“Freyju” sé þannig “mislukkað” þá
ber þó blaðið með sér að útgef. vilja
velja af skárri endanum, og fer því
blaðið sjálfsagt batnandi með vax-
andi dómgreind þeirra.
Aldamótablað “Dagskrdr” er
%Tönduð útgáfa að nærfelt öllu leyti.
Pappír, prentun, og prófarkarlestur í
bezta iagi á hérlenzka vísu. Kvæð-
in: “Garalaárskvöld”, “Sögunar-
karlinn”, “Úr daglega lífinu”1 eftir
Sig. Júl. Jóhannesson eru svo mikil
skáldverk, að þó þau hefðu eigi
nema helming síns skáldlega gildis,
þá væri höfundurinn löngu viður-
kendur, sem stórskáld ef hann væri
nógu fylgispakur einhverjum mikils-
verðum jábræðrafiokkí (klikku) og
opnaði augu sín á víxl eftir því við
hvern hann ætti að skifta. Til þess,
að koma sér vel við alla þurfa þeir,
sem eitthyað vilja segja um atvik
lífsins, félagsmejn þess og starfs-
háttu sumra leiðandi manna, að hafa
ský á báðum augum til þess, að geta
því betur látið sér sjást yfir það, sem
betur færi í breyttri m.ynd. ‘,Sög-
unaikaiiinn” og “Úr daglega lífinu”
eru afbragðskvæði. Það eru fáir
eins vandir og höf. að ö 11 n m bún-
ingi: Kveðandi og háttfestu, og
efniviðum, þar er vand.'ega alt í
sínu samræmi. Kvæði hans er
líka hægt að syngja undir tilætluð-
um lögum séu þau kveðin til söngs.
Hann ætlast ekki til að kveðinn
þríliðnr sé t. d. settur undir
tónraddaðan tvílið né tviliður undir
þrískiltan takt í lagi eins og flestir
af “skáldunum” gjöra jafnast.
“Sorgin” eftir Kr. Stephansson er á
pörtnm gott kvæði, og þrátt íyrir
það þótt háttum sé blandað þar af
handahófi og kvæðið sé yfir höfuð
nokkuð þunglamalega búið, þ4 er
það eitt af betri kvæðum höf. Setn-
ingin. “eitrið í því, að fá ekki að
sjást” og “stynjandi djúp í stjörnu-
hröp vafið”, er hvortveggja van-
hugsað, þótt það “klingi” full vel f
eyra. “Et'frostkalt er úti, Og þú,
sem átt þak. Ilinn þrautkalda með
þér í skjólið þitt tak”, Hér er “og”
of aukið, en þarf með vegna rímsins
að eins. í næstu hendingu er “sál-
inni” röng beyging fyrir “sálurini”
í (þágufalli), Hugtnyndunum í 6.
og 7. erindi er efitt að koma, í sam-
ræmi.
“Smalavísa” eftir Stephan G. Steph-.
ansson er ein af góðu kvæðunum
hans vfsa, sem hverju skáldi er
sæmilegt að vera faðir að.
“Er sólin hneig ’ eftir P. S. P. er
mjög laglegt kvæði, þótt síðustu
tvær hendingar séu að líkindum
naumast satt sagðar, og kvæðið beri
dálitinn lit af einhverju áður kveðnu.
“Eldflugan” ettir G. J. G. er
snotsrt einkum slðasta erindið.
“Jólaraddir” eftir S. S. Ísíeld er
fr&leitt hans bezta kvæði.
“Um jólin” mjög lítilfjörlegt
kvæði; aðal“ágæti” þess er falið í
vantrúarhugmynd höf. ft “guðlegu
spekinni tómu”, sem hann svo