Heimskringla - 19.02.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.02.1903, Blaðsíða 4
HEIM6KR1NGLA 19. FEBRÚAR 1903. Winnipe^. Fylkisþingið var sett þann 12. f>. m. Sagt er að Alexandra Englands- drottning hafl l&tið sýna sér allar skilvindar, sem nfi era á markaðin- um, og að hún hafl s.j&lf skilið 100 pnnd af m.jólk í hverrí þeirra. Eftir það kaus hún eina þeirra og nefndi hana ‘‘Empire“. Hið konunglega kúabú er aíar stórt, og þvi nauðsyn- legt að hafa beztu skilvinduna þar. Hin árlega bæjarbúaskrá (Dir- ectory) Henderson’s fyrir þetta ár er nýgefin út. Eftir f>ví sem þar er sagt, eru 63,560 íbúar í borg- inni. Empire-skilvindufélagið gefur fá- teekum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað skilvindufélag. Það mesta frost, sem komið liefir í vetur var á sunnudaginn var. Menn sem vöktu um nóttina segja [>að hafi stigið upp í 43 gr. Enn þá meira frost á mánudag- inn, en stilt veður. Empire-skilvindufél. heflr herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn ( Manitoba. Skriflð hon- flm að 505 Selkirk Aye., Winnipeg, ef yður vantar vindu. Vegna rúmleyslsgat ekki á- skorun Mrs M. J. Benedictson “Hjálp í nauð“ til Svfanna, komist að í síðasta blaði. MAGNITS BJÖRNSSON, 57 Victoria St., Selur eldívið með leepsta markaðs- verði. Bezta þurt Tamarack $6.00, full bor(t>.n verður að fylgja hverri pöntun, þá kemur viðurinn strax, Vantar menn til að selja og keyra út brauð. Stöðug atvinna. Umsækj- endur sendi tilboð sfn með eigin handarbréfum og tiltaki sfðasta verkveitanda sinn, og meðmœl- •endur. W. J. BOYD, Eftir öllum fréttum, sem bor ist hafa frá Svfaríki á síðastliðnum m&nuðum, þá er hungursneyð svo mikil f>ar f landi, að mesta nauð- syn er að þeim sé veitt ðflug hjálp svo fijótt sem orðið getur. Hkr. mælir þvf hið bezta með áskorun Mrs Benedictson, og vonar að hún beri góðan ávöxt. — Peningasend- ingum í styrktarsjóð Svía verður veitt móttaka á skrifstofu J>essa blaðs. Þeir sem þegar hafa sent gjafir eru Mrs M. J. Benedictson $1.00, Egill Brandson 35c. WESTEBH CAHADA BUSIHESS COLLECE. heflr að eins ÆFÐA og HÆFA kennara. Sérstök alúð lögð við kenslu f LÉTTRI ENSKU, EINNIG ER KENT: Verzlanarfræði, Shorthand & Type- writinK, Skript.. Teleftraphing, CivilSerricementun Auglýsmgaritun, Skrifið eftir upplýsingrnm oekensluverAi Baker Block Wm. Hali.-Jones ee&nt Uuion Bank. Principal, WINNIPEG, I. o F. Stúkan ísafold No. 1048 I. 0. F. held- ur næsta mánaðarfund sinn þriðju- dagskv. 24 þ. m, i North West Hall.— Félaesmenn ámintir um að sækja fund- inn vel. J. Einarsson, R S. Kœru landar. Ég er umboðsmaður fyrir hið al þekta öfluga og áreiðanleea lífsáhyrgð arfélsg, THE GREAT WESTLIFE, á meðal íslendinga í Winnipeg og hvar annarsstaðar sem er í Manitoba. Einnig tek ég hús og húsgögn í elds ábyrgð. og útvega peninga lán á fast- eignir með þægilegum skilmálura.— Komið og finnið mig að máli. eða skrif ið mér. þegar þið þarfnist einhvers af því ofannefnda. M. Markússon. 467 Jessie Ave. Winnipeg, Man. Trésmiðir í bænum, sem eru í trésmiðafélögum, vinna ötullega að þvf, að fá alla sem telja sig færa um þá atvinnu, til þess að ganga í félög sín. Það er als ekki ómögu- legt, að smiðir geri verkfall f vor, ef þeir fá ekki þau laun, sem þeir krefjast hjá verkveitendum. , : - i ......—-—► WÍNNIPEG BUILDING & LABOR- ERS UNION heldur fundi siaaí Trades Hall, horni Market og Main Sts, 2. og 4. íðstudagskv, hvers mánaðar kL 8. THISTLE, UTAH, 6. Febr- 1903. Herra ritstj.:— Gerið svo vel og leyfa mér við hentugleika, að gefa til kynna gegn- um blað yðar. að ég meinaði ekki til' Hra. E. H. Johnsonar í Spanish Fork það, sem ég sýndi fram á í grein þeirri, sem kom út í “Hk.” 7. Agúst s. á. Með greininni sem stóð frá mér fsama blaði 18. des. .neinti ég að fríkenna hann frá “Yellow journ alism” algj’Lrlega; og ég endurnýja hér með að hann er frí frá þess hátt ar að svo miklu leyti sem ég veit til, eða man til. Yðar með virðingu. John Thorgersson. Embætti stúkucnar ísafoldar, No. 1048 I. O F. skipa um yfirstacdaEdi ár þessir meun: C. R., S. Sveínsson 590 Elgin Ave. V C. R., Th. Borgfjörd 677 Maryland St R. S. (ritari) J. Einarsson 44 Winnipeg Ave. F. S. (Fjármálaritari) S. W. Melsteð 699 Ross Ave. Treas. (gjaldkeri) G. Olafsson Corner Kíng & James St. S. W , J. Ólafsson—aliir endurkosnir. J. W.. Jón Pálsson. S. B , Isak Johnson, J. B., S. Anderson, Orator, Th. Klemens. Phys., Dr. O. Stephensen 563 Ross Ave Næsta sunnndagskvöld mess- arséra Btefán Sigfússon í Uni- tarakyrkjunui. XRSFUNDUR Hins Fyrsta Únitariska Safnaðar f Winnipeg verður haldinn f kyrku safnaðar- ins eftir messu næstkomandi sunnu- dagskvöld (22. Febr.). — Aríðandi að allir meðlimir mæti. Safnaðarnefndin. Til sölu eru 2 búlönd í Argylebygð. Á öðru lacdinu eru plægðar 120 ekrur af hinu 80 ekrur. Á öðru er hús og fjós, á hinu er hós, Löndin eru W J Sec. 32, Tp. 7, R. 13 W. Semja má við undirritaðann. Þorsteinn Jónsson Brú P. O., Man. Á sunnudaginn var lögðu nokkrir Islendingar á stað vestur að Kyrrahafi, þar á meðal hra Jón E. Eldon með 2 syni sfna, Mrs Sæunn Anderson með son sinn, hra Christinn M. Johnson og eitt- hvað fleira, að sögn. Til Kyrrahafs fóru í gærkveldi kona og sonur Guðmundar Berg- þórssonar héðan úr bænum. Sömu- leiðis 2 dætur Jóns Bartels frá Tantallon P. O., Assa. Margt fólk er sagt að hafi f hyggju að flytja vestur á komanda vori. Tíl leigu í Árneebygð I Nýja-Islandi 140 ekru búland með ágætu íveruhúsí og gripafjósum, tyrir 40 gripi, fast við þjóðveginn, og vel hentugt til greiða sölu. Menn snúi sér til Nikulásar Össursonar, River Park, Man. Þingræður hófust fyrst á mánudagskveldið f pinginu. Mr. Hugh Armstrong og Dr. S. W. Mc Innis svöruðu og studdu hásætis- ræðuna, Þar næst talaði gamli Greenway. Ræða hans var stór- yrði og lastmæli gegn mótpart- inum, sem lftið snerti stjómmál, og furðar alla stómm á J>ví, hve tæmdur hann er að verða af öllu pólltisku þungmeti. Hon. Roblin svaraði Mr. Greenway og fór mjög illa með hann í J>eim orðahnipp- ingum. Allar skýrslur frá stjórninni eru komnar fyrir þingið, nema eitthvað er enn ókomið af skýrsl- um úr fjármáladeildinni, en koma næstu daga. Herra Snorri Jónsson, Brown P. O., var hér á ferð snemma í vikunni. Hann kvað alt tíðinda- laust þar vestra. Almennings líðan góð. __________________ 6. J>. m. setti S. Vigfússon, um- boðsmaður stúkunnar Heklu, eftir- fylgjandi meðlimi í embætti fyrir komandi ársf jórðung: F. Æ." T. Kr. Stefánsson, Æ. T. I. Johnson. V. T. Mrs S. McLeod, I. U. T. T' Thomas. R. A, J. Anderson. A. R, J, J. Berg, F, R. B. M. Long. G. T. O. Bjering, K, Séra B. Þórarinsson D. Viss V. B Oddson. A. D. Miss A. B. Oddson. V. W. O. Bjering, U. V. A. Egilson. Góðir og gildir meðlimir stúkunnar nú 344. Umdaginn gat Dagskrá II. um að Lögberg byði ostsneiðar gefins. J. Einarsson J>yrfti að fá að vita það, svo hann gæti sent króana sfna til veiða. Það eru ekki verri matargjafir frá Lögbergi en betl og snýkjur, sem J. E. vill ala ungdóminn á.— Sökum rúmleysis kemur sagan ei í J>essu blaði. Leikfjelag “Skuldar” LEIKUR “J-JjartadrDttiingiitm” " NEI—IД mánudaginn 23. Feb. kl. 8, á (Munið eftir að koma nógu snemma). Unity Hall. Ujartadrotningin er eftir þýzka skáldið MAX WERDENSTEIN. Leikið ( Keykjavík undir stjórn EINARS HJÖRLEIFSSOMAR. Eldur mikill kom upp í Ban- fields gólfdúkabúðinni á Main St. f fyrramorgun. Búðin með öllu því sem f henni var brann til ösku. Skaðinn metin nm $100.000. Valið hacda Vestur íslendingum af INDRIÐA EINARSSYNI. Endurleikið í þetta skifti til þess að þeh. sem ekki hafa séð það áður, geti séð hversu dómur Heimskringlu sé réttur. Tryggvi Thorsteinson, Grund P. O., kom til bæjarins um síð- ustu helgi. Hann ætlar að stunda nám á Business College f vetur. Hinum afargrimmu frostum, sem byrjuðu um helgina, heldur á- fram enn þá.—Eldiviður heldur að lækka í verði, að minsta kosti fer hann ekki hækkandi. Yfir höfuð er dýrtíð á öllum nauðsynjum, um þessar mundir í Winnipeg. Kennata vantar, að kenna við Geysirskóla, frá 15. Marz til Júní loka þ. á. Um- sækjendur tiltaki hvaða mentastig þeir hafa, ásamt kaupupphæð re þeir vilja íá. Tilboð verða meðtekin af undirrituðum til 25. þessa mánaðar. Geysir, Man., 2. Febrúar 1903. Bjarni Jóhanns$on. ritari, G. S. Dist. Rev. J. B. Silcox sýnir mynd- ir 1 Tjaldbúðinni 9. Marz næstk. undir foratöðu Kvenfélags Tjald búðarinnar, AÐGÖNGUMIÐÁR seldir hjá H. S. Bardal og kosta SÍ5 eents. ÁGÓÐANUM varið til hjálpar VEIKU fólki. Hkr. hefir verið beðin að ljá rúm eftirfarandi smá versum, og vill hún ekki neita, Á Gatastöðum gýs á ný Gliðnar J>ögnin Jóni, Hangir öllum aftan f Einhver mannorðs Skjóni. Jónki valdi vergangs leið, Vonhlýja og trygga.— Öfugur svo inn 1 skreið Opna klauf hjá Sigga. x Hvað ætli það séu mörg félög meðal íslendinga i þessum bæ, sem ekki eru betli og snýkju félög að einhverju leyti? spurði málsmet- andi maður, einn sálnaagentinn, hér um daginn. ; Agentinn sagði, að sér vitaidega hefði guð ekki talið þau, en fjandinn vissi það. Skattheimtumaður bæjarins segir að skattgreiðendum hafi fjölgað um 2400 síðasta ár. Séra Bjami Þórarinsson mess- ar fyrir miðjan dag á sunnudaginn kemur í húsi J. Jónassonar í Fort Rouge. I fyrradag kom séra B. Þórar- insson vestan úr Argyle. Hann jarðsöng þar Sigurbjöm heitinn Jóhannsson, messaði tvær messur og gerði fleiri prestsverk. Stúdentafélagið heldur fund í Tjaldbúðarfundarsalnum næsta laugardagskvöld. Árfðandi mál liggja fyrir fundi. TIL SÖLU Gott búland, 80 ekrur, í Skooke-ár- dalnnm á Vancouver-eyju. 25 mílur frá borginni Victoriaí British Columbia, 3 mílur frá ágætri höfn, pósthúsi, skóla og verzlun, gott íbúðarhús, fjósogfleiri úthýsi. Landið er hálfa milu með fram Skooke- ánni, sem hefir ógrynni af lax og silung, mest af landiuuer vel hreins- að og iongirt, t.alsvertaf aldícatrjám og margar tegundir af berjum, verð $1,200, á seljanda vísar: C, B. CASPER. Blaine, Wa9h. P. O. Box 232. Góð tíðindi hlóta það ?ð vera öllum, sem veikir eru að rafmagnsbelti mín (Electric Galva- icBelt) eru hin undraverðustu belti í heiminum. þar eð þau lækna sjúkdóma hetur en önnur belti, sem kosta $5 til $30_ Þessi belti mín endast æfilangt og gaug ’ aldrei ,úr lagi Þau eru áreiðan- Jeg að lækna liðaveiki, gigt, tannpínu kirtlaveiki, alskonar verk, sárindi og kvalir, svefnleysi. hægðaleysi, lifrar- veikí, hjartveiki, bak\erk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, La Grippe. andarteppu. taugasjúkdóma og alskonar kvensjúkdóma. Éngar ástæð ur »ð vera veikur, þegar þér getið orð- ið læknuð. Þér verðið varir við verkan- ir beltisins eftir lOminútur. Eitt belti sent gegn $1,25 fyrir fram borgun. J. LAKANDER. Maple Park, Kane County, 111. U, S.A. VOTTORÐ. Rafmagnsbelti J. Lak- ander, Maple Park. 111., hefir bætt mér óskiljanlega. Eg hefi verið þjáð af máttleysi og gigt og óvanalegu svefn- leysi. Eftir að hafa brúkað beltið ( einn mánuð, fanst mér ég vera eius frisk og ég var fyrir 5 árura. Icelandic River. Man., 8. Des. 1899. Guðfinna Jóhannson. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSCETIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR". Selt f stór- eða smákaupum, f skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð I borginni og ódýrt W. J. BOYD. 422 og 579 Main St. 8onner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 fflain Mt, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. (Janadiíin Pacifie {[aihvaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC og SJÓFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfl veitt þegar komið er austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfin til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekai i upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. DREWRY’S nafnfræga kreinsaða öl “P’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Agætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum Báðir þessir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DEEWRY- fflannfnctnrer & Importer, WINNUPKCl. BIÐJIÐ UM_ 0GILVIE 0ATS Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— I pokum af öllum stærðum.— OCILVIE’S HUNCARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL. Heihitið að fá “ O G I L V I E ’ S " það er betra en það BEZTA. HEFIR ENGAN JAFNINGJA. JTANITOBA. Kynnið yður kosti þess áðQr en þér ákveðið að taka yður bólfesta annarstaðar. íbúatal&n i Manitoba er nú............................... 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,619 “ 1894 “ “ ............. 17,172.883 “ ‘ 1899 “ “ ..............2', ,922,280 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 N autgripir............... 280.075 Sauðfé..................... 85,000 Svín....................... 70.000 Afurðir af kúabúum i Manitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var..... $1,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auhntm afurðum lanlsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velJ i ðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 000 Upp í ekrur......................................................2,600 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætlr frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Wmnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun níi vera vfir 6,000 lslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru i Norðvesturhéruðunum. og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi í fflanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til IIDN. R. P RDBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joiteph B. Sknptnson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Riáard & Cii. YIN VFfíyT ABAB ^ ELSTA BUDIN ODYRASTA BUDIN FJOLBREYTTAST - AR BIRGDIR. Hátíða “Calender” vor “Une Veritable Teuvre D’Art” ^ • i i fi'* verður sendur með hverri pöntun til fyrsta jan. næstk. 365 /lain St. Wlnnipeg. Ferðaáætlun. Póstsledans milli Ný-Islands og Winnipeg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross Ave, kl. 1 hvern sunnud.. kemur til Sel- kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 ámánud- morgna; kemur tjl Gimli kl. 8aðkv.; fer frá Gimli á þriðjud.m., kemur tjj Icel, Riverkl. 6.; fer frá Icel, River kl. 8 á fimtud.m., kemur tilGimli saœd. Fer frá Gimli kl. 7,80 á föstud.ro., kem- ur tll Selkirk kl. 6 sama kv.; laugard, kl. 8 írá Selkirk til Winnipeg. — Herra Runólf Benson, sem knyrir póstsleð- ann, er að finna að 605 Rosa Ave. á laugard. og sunnud., oggefur hannall-- ar upplýsingar ferðaíaginu viðvíkjandi,, MILLIDGE BROS. West Selkirlc.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.