Heimskringla - 02.04.1903, Page 3

Heimskringla - 02.04.1903, Page 3
HEIMSKRINGrLA 2. APRÍL 1903. inand konungi. Mælt er að liann hafi tvisvar eftir p>að farið vestur urn haf, og kannað landið. Hafi hann f>á fundið Panama eyðið f Mið-Amerfku. 1508 var hann út- nefndur yfirleiðsögumaður. og íékk 70,000 maravedis í árlaun, hjá Spánarstjúrn. Eftir það sat hann á skrifstofu sinni og starfaði með mesta dugn- aði að því, að yfirskoða og búa til ný landabróf yfir þá staði, sem hann og aðrir höfðu kannað, á austur- strönd Ameríku. Landkönnunar- ferðir fóru f>á stórum vaxandi árs- árlega. Hann dó í Seville 22. Febrúar 1512. Mynd er til af honum. Hún sýnir hann meðalmann á stærð, frfðan, gáfulegan. og með lærdóms- svip, og alvörublæ á andliti. Hann var svartur á brún og brá, með dökk augu. Hann var al- skeggjaður, og var skeggið á yngi árum hans svart, en hann liærðist snemma.— K. Á. B. Orsökin til þess að ég skrifaði greinina fyrir ibörnin er sú, að hér um nóttina, litlu eftir jólin, dreymdi mig, að tii mín kæmi stór barnahópur frá Winnipeg. “Hvað er ykkur á höndum, ungarnir mínir”, sagði ég. ‘*Við ætlum að biðja þig að skrifa fyrir okkur þakk- arávarp til fólksins, sem var að gleðjaokkur í fyrra og nuna”, sögðu börnín, “Og þið eruð komin alla leið hingað til Dulnth. Vill þá eng- inn í Winnipeg skrifa fyrir ykkur?’. “Nei”, sögðu börnin. “Þeir sögðust allir hafa svo mikið af stórmálum að skrifa um, að þeir gætu ekki gegnt þessu bulli úr okkur. Þetta væri einungis íyrir skussa”. “Og því komið þið til mín”, sagði ég. “Já, því komum við til þín”, sögðn börn- in. Blessuð góðu smáu börnin mín, ætíð eru þið nógu hreinskilin, börnin eru ímynd alls þess góða, sem í manninum býr. En þið vitið ekki, að ég skrífa aldrei þakkaiávörp, ekki fyrir það, að ég sé vanþakklátari en allir aðrir menn, og þið eruð góð börn, að vera þakklát þeim sem gera ykkur gott. En það sem ræður hjá mér, eru göfugri hugsjónir en vana- lega sjést í gegnum þakkarávörp blaðanna”. Nú kom sorgarsvipur á börnin, og mér sýndist þau ætla að fara að gráta, svoégsegi: “Grátið þið ekki, hjartans litlu börnin mín; ég skal reyna að skrifa eitthvað fyr- ir ykkur”. “Ó. þú ert góður”, sögðu börnin, “og hafðu það nú gott”. “Já, svona gott”, sagði lítil stúlka, og lagði báða lófana um háls mér og kysti míg marga kossa. “Já, avona áttu að kyssa konuna, sem gaf mér brúðuna,- lfttu á hvað hún er falleg, með hár ofan í mitti, eins og ég”. “Já, svona vel”, sagði dreng- ur, sem hampaði smíðatólakassa. “Nú skal ég verða smiður eins og hann pabbi minn”. “Já, svona gott”, sagði annar lítill hnokki; “sjáðu sepp nn, sem konan gaf mér; HANITOBA. Kynnid yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda f Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1888 var bushels............. 7,201,518 “ " “ 1894 " “ 17,172.883 “ “ 1899 " “ .............2' ,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102.700 Nautgripir................ 230.075 Sauðfé..................... 35,000 Svín....................... 70.000 Afurðir af kúabúum i Macitoba 1899 voru................. #470,558 Tilkostnaður við byggingar bsenda í Manitoba 1899 var.... 81,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aubntm afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af vs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 ,000 Upp í ekrur.............................................j........2,500 000 og þó er siðastnefnd taia að eins einn tíundi hluii af ræktanlegu landi i fyikinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrú karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun ná vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 fslendingar. Yfir lO millionír ekrur af landi i llaniioba. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til 86.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlðnd meí fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti) ltow. R. P KOKLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Jofteph B. Skapntson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. hann getur hlaupið á gólfinu, sko. Ég er búinn að rífa af honum annað eyrað og rófuna; hann getur samt sagt, vó vó, eins og hundur. Og segðu konunni að gefa mér annan hund þegar þessi er'ónýtur”. Svo hurfu öll litlu börnin á burt, en ég vaknaði, og mér leið einhvernveg- inn svo undur vel. Og það fyrsta, sem ég hugsaði, var þetta: Það veit hamingjan, að ég vildi að ég gæti skrifað fallega grein fyrir börnin. L. Guðmundsson. SPANISH FORK, UTAH, 28. Febr. 1903. Ritstj. góður:—í Hkr. þann 7. Ágúst og 18. Desember f. á- staðliæf- ir herra John Thorgeirsson, að alt sem hóðan hafi verið sent íslenzku blöðunum í Canada. svo “árum skifti hafi verið óáreiðanlegt, ýmist lof og grobb, eða óhæfilegar skammir og svívirðingar” m. fl. En nú hinn 19. þ. m. yfirlýsir sami ritsnillingur því, að hann meini ekkert í tcðum greínum til heira E. H. Johnsonar, aðalfréttaritara okkar hér, og frí kennir John hann þar algerlega, sem reyndar er nú ekkert útásetninga- vert, því herra E. H. Johnson er al- þektur og áreiðanlegur fréttaritari. En við hvern á John í þessum grein um sínum, með leyfi að spyrja, og hvaða skammir, svívirðingar og ó- áreiðanlegheita ritháttur er þetta, sem John var að dylgja um. Oss sem kaupum og lesum blöðin hér, þætti viðkunnanlegra, að vita rétt, en hyggja má ske rangt í þessu máli, og vonum vér því að John vor, þessi nafnkunni! Bandaríkja stór- blaða ritari, útskýra þetta á vísinda- legan hátt, fyrir oss fáfróða, við fyrsta tækifæri, annars neyðumst vér til að álykta, að fregnritinn hafi bara verið að fara með það, sem á hreina íslenzku kallast “þvaður og bull”- Nokkrir kanpendur Hkr. Hefirðu dáuarbú að probeita? ZZZ SZ Kr feil á eianarréttínum að landeign þinni? Hefirðu uppróf? Vantar þie upplýsingar úr ^25 ^ County-bókunum? Þarftu að váðfæra þig við lögmann? Srifaðut g- CJeorge Peterson, ES UÖGMANNI, ^ PEMBINA, - - N.-DAK. ^ Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í Norövesturlandiiiu. Tíu Pool-borö,—Alskonar vín og vindlar. Lennon A ttebb, Eieendur. D. IV Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. 24» P»RT AVK. selur ok kaupir nýja og gamia hús- muni og aðra hluti. einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verziar einnie með lönd, (jripi oe alskonar vörur. TELEPHONE 1457. - Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MEfi SÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 71» Hain »tr, Fæði 81.00 á dae. SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR \J The T. L. “Cigar” í Það er vinsæl tegnnd, sem hefir áunnið sér hylli ■ Þús- tegund, og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? i WESTERN CIGAR FACTORY É Thos. Lce. eignndi, ■WXJSTISrIPEG. ■MMS' Qrand “Jewel“ gerðar af: THE BURROW, STEWART & MILNE GOMPANY, u»ira. (Elstu stógerðarmenn í Canada). Seldar af eftirfvlgjandi rerzlnnarinónnnin: Winnipeg, 538 Main St.....Anderson & Thomas. Gladstone, Man.... Williams Bros. Red Deer, N. W. T......Smith & Gaetz. Whitewood, N. W. T.......J. L. Lamont. Yorkton, N. W. T.....Chas. Beck. Glenborw... .Doig & Wilcox. Saltcoats... .T. E. Bradford. Baldur, Man......Thos. E. Poole. Gimli, Man....H. P. Tærgesen. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutherland. Selkirk, Man... .Moody & Sutherland. Beausejour.... J, E. Dugaard. LanLenburg... .W. B. Lennard. Stonewall.... West Montgomery. 4 STÆKÐIR AF VIÐARSTÓM ÁN VATNSKASSA. » STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN VATNSKASSA. 4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM MEÐ VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM MEÐ VATNSKASSA. twrand Jewel stor eru vorir beeztu auglýsendur, þegar þér kaupið stó,—kaupið þá beztu, þá sem er fyllilega trygð, þá sem hefir viðurkenningu.—Odýrleiki ætti ekki að vera eina augnamiðið. Bezta stóin er ætíð ódýrust- Allar stærðir til allra nota.—Seldar alstaðar, biðjið kaupmann yðar um þær. Yflr 20,000 nú í stððugu brúki, Toulon......F. Anderson & Co. Skrifið eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þarflegar búskapar bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Norð- vesturlandinu, Merrick Anderson & C«., Winnipeg. ~»SKILVINDUKAUP.«- Þad er áriðandi að gera engin klaufastykki í þeim kaupum. Þú kaupir þær ekki svo oft, og það er ekki einasta Aríðandi að gæta að verðinu, heldur að gæðum og daglegri notkun og endingu..—AÐ VEL.ÍA ÞA RJETTU ER AFARAUÐVELT. I Sannleika og virki- leika er DE LAVaL vélin bezt. Hún ber langt af hinum, sem eru eftirlíkingar hennar. Fyrir henni hefir verið keypt einkaleyli. og er því haldið, og þekkingog reynsla, og vönd- uð að efni gerir hana betri en aðrar skilvindur. Allir sem mikið hafa notað skiUindur og þekkja þær til hlýtar, vita þetta, Og brúka DE LAVTAL eingöngu, bæði í smjörgerðarhúsum og á bændabýlum. Það getur skeð, að þú, sem þarft að kaupa skilvindu, hafir ekki þekkingu og reynslu i þvj efni. Þessvegna ættir þú að ganga að þvi vísu að prófa DE LAVAL sjálfur. Það kostar þig ekkert. Þú snýrð þér til næsta agents við þig. Vitirðu ekki hver hann er þá biddu okkur um nafn hans og heimili. Þú getur reynt eftirlíkingar skilvÍDdur ef þú vilt, og færð að prófa þær, en gefðu ekki nafn þitt fyrir kaupum á nokkurri þeirra fyrr en þú veizt alt um DE LAVAL vélina, og hefir prófað hana. Það þýðir, að þá kaupirðu enga aðra en hana. Montreal. Toronto Poughkeepnie New York. Philadelphia. Chieago. Western Canadian Oefices, Stohes & Shops, 248 HeI>erniot Ave. Winiiipej; 420 Mi. Potter frá Texas gaurn að því. þó keyrarinn ygldi sig og gretti, Þá fór Potter ofan úr vagninum, þvi hann hélt hann nyti fegurðarinnar betur að ganga en keyra, Hann ’nugsaði líka að skeð gæti að hann mætti einhverjum sem hann þekt!, eða skildi, sem væri þamaá ferð vestp.n um haf. En Saapper tók til siuna ráða þegarofaa úr vagnin- um kom. Hann lét hundinn vera við hliðina á sér með- an hann var í vagninum og hundurinn virtist vera hrifinn af því, sem fyrir hann bar eins og Potter. Honn ætlaði að grípa hann og stinga honum ofau i vasa sinn, en misti hann. Snapp- er skrækti og hljóp alt hvað hann gat, þar að veitingahúsi. Pottar hentist á eftir honutn og vissi ekki fyrri en hann var kominn inn i Des Ambossadeus. Hann varð hissa og starði frá sér numinn á þessa fögru byggiagu. En enginn kom til að heimta af honum aðgöngumiða. Það var eins og öllum væri frjálst að koma þarna. Hann tautaði viðsjálfan sig: “Éí hefi heyrt um feg- urð. skart og kurteisi á Frakklandi, en fari það bölvað, sem ég hélt að það gæti verið svona und- ursimlegt. Þaðer tðfrandi eldbil feg trðarinnar, sem hér blasir á móti mér”. Þá mundi hann eftir hundinum, og elti haun og náði honum og lét hann i vasa sinn. en en var nærri búinn að reka upp ógurlegt fagnað- aróp, því hann sá lögreglustjóra Biackett sitja þar skamtfrá. Hann sat í ró og næði, og starði á myndir og listaverk, sem blöstu þar á mót1 bonum. Mr Potter, fiá Texas 421 Þessi óvænta heppni Potters stafaði af Snapper, og þvi, að Bracketr hafði fundið for- ingja Potter, sem ekkigat afgreitt hann fyrrí en eftir stund. Hann var því að bíða þarna á með- an. Texasbúanum fór að líða undur vel fyrir þessa óvæntu heppni, sem hljóp upp í fangið á honum, þá hann varði sízt. Hann afróði að bíðalika þangað tilBrackett færi vit, og þá ætl- aði hann ekki að láta hann slepþa með svo búið. Hann settist á stól, en um leið var þjónn kom- inn og snerti öxlina á honum, og spurði hvaða vín hann vildi fá, Brackettvar svo sokkinn ofan i myndirnar, að hann tók ekkert. eftir Potter, og hafði ekki hugmynd um að litli hundurinn, sem honum þótti svo vænt um, hefði getið hann i greipar óvin sínum í annað sinn, án sýnilegrar undan komu. En hinir undarlegu siðir, er einkenna Frakkland, komu honum til hjálpar og frelsuðu hann þessa nótt í Paris. Inngangur á Temples Thespi og Thalia er frí, en það er vani og skylda hvers, sem þangað kemur, að þó hann gengi inn um opnar d.yr að panta drykk eða viod.il, eða einhverja hressingu, —strax og hann er seztur uiður. Á þ eim stað er Potter settist, sera var gengt aðaDýningar- sviðínu, kostaði hressing einn franka, svo tvo franka og inst þrjá franka, þótt veitingarnar væru alveg þær sömu. Á yfirborðinu borga þeir sem koma fyrir hressingu, en í rnun og veru er það stólleiga. Potter settist á einhvern vandaðasta stólinn i þriðju raðar sætum. Drykkurinn kostaði hann 424 Mr. Potterfrá Texas upp á frönsku, og varð það til þess. að allir þess ir ölsalar, sem Potter nefndi, gáfu sig frá. Þeir tautuðu: "Le Prince de Boccarat”, og beigðu sig fyrir honum. “Ég er harðánægður með að þú komir”, mælti Pottor. ‘‘Eghefði drepið þá alla, ef þú hefðir ekki komið fratn k þessari sekúndu. Og þessir bjálfar hefðu haldið að umsátur um Par- is væri byrjað". "Já ég vissi að óg þurfti að taka fljótt und- ir við þig”. Hann hafði ferðast um alla Evrópu og Ameríku, cg sá því óðara hvaða tegund af manni hér var um að ræða. "Ég skal jafna þetta alt fyrir þig". Það tók hann nokkurn ttma að kotna Potter í skilning um það, að eng- in vöruhækktin ætti sér stað og það vætu aðrar ástæður fyrir príshækkuninni, sem Potter gekk illa að skilja. Síðau sneri hann sér að eigandauum og á- horfeudunum ogjafnaði þessar sakir svo, að loks ins fékk Potter tækifæri að komast út, og lita eftir Brackett, sem nú hafdi haft góðan tima til að komast undan, meðan á þes3u stóð. * Get ég gert nokkuð meira fyrir þig? Það líatr svo út, sem þú skiljir ekki frönsku, og ég hefi ætið ánægj-t af að hjálpa ferðamönnum, Leyfið mér að gefa yður nafnmiðann minn”. “Þú ert almættið sjálf, herra Deucey!” svar- aði Potter. “En ef þú getur komtð mértil sou- ar míns, þá skyldi ég blessa þig eins og guð al- máttugan, eins lengi og ég lifi. Það er líf eða dauði fyrir mig". “Hver er sonur þinn?” sparði sá sem talaði Mr. Potter frá Texas 41 7 sveimað hér alstaðar um”. Ea hann hætti að hugsa svona áður etl varði. Matsalinn kom með matarlista og rak hann næstum í nefið á Potter. “Ég var búinn að panta alt niðri”, sagði Potter á ensku, En nú var aðséð að matsalinn heimtaði að hann tæki upp vasaleiðarvísir sinn og sýndi sér hvað hann vildi fá, þar sem annar dálkurinn var á ensku, en hinn á frönsku. En Potter lenti fyrst á vínlistanum o? svo kom fát á hann. Hann fletti við blaðinu og benti á sér- staka línu, ett hún þýddi: “Það er farbréfið. Það er það sem drepur hungrið í mór”, mælti hann við sjálfan sig á ensku. Én þjónninn glápti alveg hissa. Þá fór Potter með með bendingum að gera honum skiljanlegt að hann væri hungraður, og strauk á sér kviðinn. Matsalinn varð dauðhræddur og hélt að hann væri fársjúkur, og ætlaði að rjúka eftir lækni. Enloks skildi hann, að maðurinn vissi ekkert í málinu, og hann telefónaði ofan á skrifstofuna að seuda enskan túlk upp til sín, þyí það væti Ameríkumaður hjá sér, sem ekki skildi eitt orð í frönskn. Túlkúrinn kom þó hann skildi lítið í ensku komst hann að því, að þessi maður sagð- ist vera dauðhungraður. Potter fekk nú að eta á endanum og ónáðaðí enginn hann á meðan hann reif máltíðina i sig, nema Snapper, sem vildi fá að vera í mötuneyti með honum. Þegar maturinn var kotninn og Potter var farinn að snæða, þá varð Snapper alveg hams- laus. Hann hljóp alt í kting í herbergina urr- andi og geltandi. Stðkk upp á stóla og reif í hurðina. Potter hélt að hann hefði beyrt til hús.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.