Heimskringla - 02.04.1903, Page 4
HEIM8KR1NGLA 2. APRÍL 1903.
W'
J WEST END.
5 Bicycle Shop
| 477 Portagje Ave.
t
4
\
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Vorið er komið. Allir [>urf;i
hjól fyrir sumarið. Komið
sem fyrst! Þar eru seld ný
hjól, beztu, fallegustu og ó-
dýrustu í Canada, Seld fyrir
lægsta verð móti peningum
út í hönd. Líka seld með
mónaðarafborgunum og skift
á gömlum og nýjum hjólum.
Þar er gert við gömul hjól,
fljótt ogvel. Öllviðskifti fljótt
af hendi leyst; pantanir af-
greiddar tafarlaust, nær og
fjarr. Flýtið yður að ná í kjör-
kaup. Sparið peninga ykkar.
Opið frá kl. 12 á hádegi, til 6
e. m. fram að riæstu mánaða-
mótum.
Jon TliorMteinMMon.
S. Anderson.
V EQQJA=
P^appirssali.
Heflr nú fádæma miklar birgðir
af alskonar veggjapappír, þeim fall-
egasta, sterkasta og bezta, sem fæst I
Canada, sem hann selur með lægra
verði en nokkur annar maður hérna
megin Superiorvatns, t. d.: fínasta
gyltan pappír á 5c. rúlluna, og að
sömu hlutföllum upp í 50c. Vegna
hinna miklu stórkaupa, sem hann
heflr gert, getur hann selt nú með
lægra verði en nokkru sinni áður.
Hann vonast eftir að Islendingar
komi til sfn áður en þeir kaupa ann-
arsstaðar, og lofa3t til að gefa þeim
10% afslfttt að eins móti peningum
út f hönd til 1. Júní. — Notið tæki-
færið meðan tími er til.
S. ANÐERSON.
651 Bannatyne Aveime.
Telefon 7«.
Winnipe^.
Sameiginlegur fundur og Social
verður haldið af Maple Leaf og
Young Mens Conservative Club-
unum hérna f borginni á Unity
Hall, Cor. Nena & Pacific Ave.,
mánudaginn ti. þ. m. Skemtanir
verða: Ræðuhöld og söngur.
Pedro Tournament. Góð verðlaun
gefin.—Fundur byrjar kl. 8. e. m.
Allir velkomnir.
Kr. Asg. Benediktsson selur gift-
ingaleyfisbréf hverjum sem þarf.
St-ra St. Sigfússon messar á
venjulegum tfma í Unity Hall
næsta sunnudag.
Séra Bjarni Þórarinsson messar
næsta sunnudag kl. ll f. h. í liúsi
St. Teitssonar á Point Douglas.
MA.GNUS BJÖRNSSON, 57 Victorip.
St., Sel'ir eldívið með lsegsta markaðs-
verði. Bez>a þ irt. Temarack $6 00, full
borg-'.n verður að fjdeja hverri pöatun.
þá kemur viðurinn strax,
“Þá er búið að snuða eina Empire
vinduna í þig”, sagði Grímur gæir
við Björn blánef. ‘‘Það er ekkert
snuð, Grímur; það má svo að orð-
kveða, að hún breyti vatni í rjóma.
Og ef þú hefðir þekkingu á, hvað
góð vinda er, mundir þú kaupa Em-
pire sjálfur”. I must look in to the
matter”, sagði Grímur. “Eg get
líka talað ensku, Björn, ef mér ligg-
ur á, en þarf ekki neina helv. agenta
til að flá mig. Eg vil heldur gefa
félaginu þau cent, en agentum
þess”. “Þú ert hygginn og góður
maður, Grímur’, sagði Björn, “jafn-
vel þó ég sjálfur hugsi mótsett þér”.
Frétt nýkomin úr Álftavatnsný-
lendu segir, að brunnið hafi f jós
hjá Snjólfi Sigurðssyni n/lega. 30
nautgripir brunnu inni, að eins 3
eða 4 kálfum bjargað, ásamt hesta-
pari, sem [>ó skemdist. Vinnumað-
ur Snjólfs skemdistr og svo allmik-
ið. Orsök brunans veit enginn
enn. Haldið að eldspýtur f heyinu
hafi ollað eldinum.
Guðsþjónusta verður haldin
næsta sunnud. 5. Apríl f húsi Berg
þórs Kjartanssonar f Fort Rouge,
kl. 12; á hádegi, af séra Einari
Vigfússyni.
WINNIPEG BUILDING & LABOR-
ERS UNION heldur fundi sínaí Trades
Hall, horni Market og Main Sts, 2. og 4.
föustdaeskv, hvers mánaðar kl. 8.
I Lögbergi, er út kom 19. f. m.
er þvf lýst yfir, að f j ö 1 g u n a r-
v o n sé hjá blaðinu, það er að
segja, að nýr ritstj. eigi að fæðast
þvf ‘að afliðnu miðju næsta sumri1,
Ekki mun af veita. Sumt af kú-
gildinu er orðtð aflóga, en hitt á
fallanda fæti.
Hra Eiríkur Sumarliðason, Glad
stone P. O., kom inn á skrifstofu
Hkr. á mánudaginn var. Enn frem
ur Stefán Jónsson frá Vestfold.
Járnsmiður Guðmundur Berg-
þórsson og Jón Jóhannsson lögðu
af stað vestur að hafi á mánudag-
inn var. G. Bergþórsson œtlar að
setjast að f Whatcom, Wash.
Hra Guðmundur Normann, Brú
P. O., var hér á ferð í sfðustu viku.
Hann dvaldi um tfma hér f vetur,
að fá bót á sjóninni. Hann er nú
orðinn góður.
Nokkrir hafa rninst á grein við
mig, sem kom í Hkr. 19. f. m. með
fyrirsögninni Ymislegt, og er þýdd.
Hún þykir allundarleg, að þvf
ieyti, sem hún talar um verð á
brautfetum f Bandaríkjunum. Það
þykir undarlega lágt verð á þeim
eftir því sem þar er skýrt frá.
Vegna þess að sumir ætla að ég
hafi þýtt þessa þýðingarlitlu grein,
og en aðrir ætla að ritstj. Hkr. hafi
gert það, þá ætla ég að gefa þær
upplýsingar, að hvorugur okkar á
staf þar í,og greinin er rétt prentuð
eftir handritinu, það sem tölurnar
áhrærir, en þýðarinn hafði ekki
nafn sitt undir greininni, og þvf er
það ekki birt. K. Á. B.
“Konan mín hefir verið mikið geð-
betri síðan ég fekk Empirc skilvind-
una”, sagði Guðmundur í Gjallanda
við Sólmund sálarháska. “Þú þyrf -
ir að kaupa eina þessa vindu handa
henni mömmu”, sagði sex ára gamall
drengur, sem stóð hjá og heyrði á
samtal þeirra.
Fimtudagskveldið 16, Aprfl
verður skemtisamkoma haldin í
fundarsal Tjaldbúðarinnar til arðs
fyrir fátæka stúlku, sem búin er
að liggja rúmföst í sjö mánuði.
Program verður auglýst f næsta
blaði.
Heimskringla News & Publ. Co.
Fjármálaritari almennings sjúkra
hússins í Winnipeg viðurkennir,
að hafa tekið á móti $15,00 gjöf
frá Young Ladies Society of Wild
Oak, jhanda sjúkrahúsinu, og er
hann fél. þessu innilega þakklátur
fyrir gjöfina.
H. Secty Treasurer of the W.G.H.
The World Beauteful mynda-
sýning meðjskýringum verðurjhald-
in í fyrstu Isl. ii Lutersku kyrkj-
unni af Rev. J. B. Silcox á annan
í páskum (13. þ. m.). Aðgangur
fyrir fullorðna 25c.
Spyrjið K. Á. Benediktsfion eftir
húsum, lóðum og herbergjum
il rentu, Sömuleiðis eftir alskonar
meðölum, og leyfisbréfum, sem hann
hefir til sölu.
Empire-skilvindufélagið gefur fá-
tækum vægari borgunarskilmála
en nokkurt annað skilvindufélag.
Guðmundur Símonarson, Brú
P. O., Man., biður þess getið, að
hann er byrjaður á akuryrkjuverk-
færasölu í Glenboro, Man. Hann
biður ísl. og aðra að koma til sín og
skoða verkfærin og spyrja eftir fprís-
um áður en þeir kaupa annarsstaðar
Hann lofar jsérstökum kjörkaupum á
bindatvinna og býður yfirleitt að
breyta syo vel við landa sína og
aðra skiftavini, sem honum er frek-
ast mögulegt. ísl. í Argylebygð
æltu að veita hra Símonarson sann-
gjarnan skerf af akuryrkjuverkfæra
verzlun sinni.
Empire-skilvindufél. heflr herra
Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs-
mann sinn í Manitoba, Skriflð hon-
um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg,
ef yður yantar skilvindu.
VOTTORÐ
Eg hefi kvalist af höfuðgigt í rnörg
ár, og þegar hún hefir verið sem svæsn-
ust, þá hefi éar tæpast haldið fullu ráði.
Engin meðöl hafa gert mér gagn. Ný-
lega fékk ég rre^öl Dr. W. H. Eldreds
hjá K. Á. B. Þau hafa reynst niér á
gæt, og langtum betur en önnur meðöl,
Ég mæli fiam með þeim fyrir mÍDa
reynsln. sem heztu giatarmeðölum.
Wpg. 8t, Gunnarsson.
Dánarfregn.
Klingenberg Steingrímsson frá Sól-
beimatungu í Mýrasýslu á Islandi, and-
aðist á Provedence hospítali.Seattle. 16.
Febrúar 19o3, eftir 13 daga legu í
lungnabólgu. Hann kom frá íslandi
árið 1899 og dvaldi í Winnipeg þar til
um veturinn 1901, að hann fór til Seaitle
og var þar til þess hann dó, Hann var
fæddur 12. Jan, 1878 í Hlöðutúni í Staf-
holtstungum í Mýrasýslu,
Bergur sál var hár maður vexti og
hiun karlmannlegasti. ‘stiltur og fálát-
ur, en þó glaður að sinnislagi, drengur
hinn bezti, og er hans þvi saknað af
vinum og kunningjum.
Þessa dánarfregn eru Reykjavíkur-
blöðin, Þjóðólfur og Fj&llkonan vinsam
legast beðin að takaupp. T. H.
Dánarfregn.
ÞannJ18. Febrúar 1903 andaðist oð
heimili sínu í ísl.bygðinni við fi’inni-
pegoses ekkjan Auður Grímsdóttir, 59
ára, fædd á Grímsstöðum i Reykjadal í
Borgarfjarðarsýslu, 1. Ágúst 1844. þar
sem foreldrar hennar bjuggu lengi:
Grímur Steinólfsson og Guðrún [Þórðar
dóttir; var hún næst því yngsta af sín-
um 16 systkinum. Olst hún að mestu
upp hjá óðalsbónda Páli Hannessyni og
konu hans Helgu t Steindórsstöðum.
Giftíst hún þaðan fyrri manni sínum
Jörundi Sigmundssyai, ogbyrjuðj þau
búskap áBúrfellií Hálshr. 1867 Eign
uðust þau 4 dætur, og lifa 3 af þeim,
aliar giftar konur hér i Ameriku. Hún
misti þenna mann sinn eftir íárra ára
sambúð. Hélt áfram búskap og giftist
nokkrum árum siðar Þórði Gunnars-
syni. Fluttu þau hjón til Ameriku á-
samt 2 bræðrum hennar 1882 og settust
þi að í Garðarbygð N. Dak. Misti
hún þar mann sinn 29. Ágúst 1888.
Áttu þau sarxan 2 börn, Kristínn og
Þórð, sem altaf voru hjá móður sinni
og fluttu með henni til Winnipegosis
sumarið 1901, í nágrenni við elztu dótt-
ur hennar.—Auður sál var mikil dugn-
aðar koua, glaðvær og gestrisin og vel
látin af öllum, sem kyntust henni.bæði
á gamla landinn og hér í Vesturheimi.
Blessuð sé roinning hennar. K Þ.
ermann &
lallson^——^
selja akuryrkjuáhöld — beztu
tegundir—í vor og samar á
Mlountain. Yerðmunverða
eins rýmilegt og unt er, og
liptir maðr verður á staðnum.
HJA.
BOYD
fást beztu brauðin í borginni, keyrð
heim á hvert heimili.
ÞEKKING og REYNSLA er undir-
staða tilbúnings góðs brjóstsykurs,
og það er alt fáanlegt
W. I. BOYD,
438 og 57» MAIN STKEET.
Telephone 177, 419 og 1030.
Gestur Pálsson.
Sökum þe3s að áríðandi er að rit
Gests Pálssonar seljist sem fyrst tíl
þess að þeim verði tafarlaust haldið
áfram og með því að fslendingar
heima hafa hlaupið í kapp við landa
sína hér, auðsjftanlega til þess að
spilla fyrir, þá hefir fyrsta hefti það,
sem hér er prentað verið fært niður
urn 35 cents, það er því til sölu hjá
bóksölum og ýmsum öðrnm fyrir
EINN DOLLAR.
í Minneota er G. A. Dalmann út-
sölumaður bókarinnar.
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáinandi í bikarnum
Báðir þessir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega æti-
aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vin eða ölsðlum eða með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWRY-
Hannfactnrer A Importer. WIANIPEIS.
BIÐJIÐ UM.
0GILVIE 0ATS
Ágætur smekkur.—Hismislausir.—
Ábyrgðir að vera ómengaðir.—
I pokum af öllum stærðum.—
OCILVIE’8 HUNCARIAN
eins og það er nú til búið er hið ágætasta
FJÖLSKYLDU MJÖL-
Heimtið að fó “OGILVI E’S” það er betra
en það BEZTA.
HEFIR ENGAN JAFNINGJA.
(Janadian Paeific jfailwav
Jola skemtiferdirnar i
Desember.
Fram og aftur
lœgsta fargjald
til allra staða í
ONTARIO,
QUEBEC
og
SJOFYLKJANNA.
Gildir þrjá m&nuði.
Við3töðuleyfi veitt þegar komið er
austur fyrir FORT WILLIAM.
TOURIST
og fyrsta pláss
SVEFNVAGNAR
á hvnrjum degi.
Jola og nyars=farbrefin
fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU
vanaverðs.—Farbréfin til sölu Des,
21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1.
Gilda til 5. [an., að þeim degi með
töldum.
Eftir frekari upplýingum snúið yður
til næsta umboðsmanns C. P, R. fél
eða skrifið
C. E. McPHERSON,
Gen. Pass. Agent,
WINNIPEG.
Legsteinar—>
Eg hefi tekið að mér útsölu á
legsteinum fyrir eitt af hinum
stærstu og áreíðanlegustu marm-
arverkstæðum í ríkinu, og vegna
þess að ég hef komist að raun
um að verkið er vandaðra og
verðið að mun lægra en hjá
keppinautum okkar, þá viidi
ég mælast t,il að landar mínir
láti mig vita áður en þeir panta
legsteina hjá öðrum. Borgunar-
skilmáli er líka betri en hægt
er að fá hjá flestum öðrum á-
reiðanlegum félögum.
H. J. HALLD0R50N.
HALLSON N. DAK.
LAND TIL SÖLU
að Brú P. O., Argylebygð, S. W. J
8. Tp. 6, R. 13, W. lst. M. Þeir
sem kunna að vilja eignast ágætt
land í Argylebygð, með vægum skil-
rnálum, snúi sér til nndirritaðs, sem
gefur nftnari upplýsingar.
Hallgeímuk Jósafatsson.
Brú P. O., Man.
418 Mr. Potter frá Texas
bónda síns, og hann hlyti að vera þarna nálæg-
ur. Hann stökk á fætur, leit út fyrir hurðina
og skimaði um alt. Hann var sannfærður um
að Brackett mundi hafa elt si2 oa: hundinn. Ot;
roundi ef til vill skjóta sír þá minst varði, Eri
h vernig sem hunn ieitaði, fann hann Brackett
hvergi. En Snapper iét syona af þvi hann fann
matarlyktina, og vildi fá eitthvað að eta, en
þorði exki að stökkva upp á borðið hjá Potter.
Loks áttaði Potter 3Íg. og tók hundíen og léc
hann eta með sér. Og gekk það slysalitið.
Hauduriun var svo einkennilegur og vingjarule;
ur við Potter, að honuin þótti vænna um bauu
en áður. Loks leit Potter á úrið sitt, og var það
eftir tíu. Hann sá að sér var ekki lengur til
setu boðið.
Brockett hélt áfram til Roe de Fayette, og
flýtti sér sern rneet iia>'.n mátti. Á meðau var
Potter að villast og eta. Hann sá þá 8neiu ráð
önnur err reyna að fiona Cottontree eins fijótt og
auðið væri. Þegar hann var búinn að snæða,
borgaði hann matinn. Hann reyndi að segja ein
tvöeðaþrjú orð á frönsku. en þjónninu skildi
ekki. Þá tók hann upp uafnmiða viuar síns og
sýndi honum. og grenjaði eius fiátt og hann gat
* Vagtr ’.
Þjónninn las á miðann, beuti Potter að
koraa, og fylgði honum út á gðtuna og kallaðí
þar á keyrsluuaann og syndi honum míðanu.
Númerið á honum var 34 Boulevart Maleshar-
bes, og gaf keyraranum nauðsynlegar upplýs-
ar, og skildi Potter við haun glaður f anda.
Keyrarinn fór á rjúkandi ferð tii Boulevart
Mr. Pottei frá Texas 423
aðir, þegar þeir sáu Potter grípa þjóninn og fara
með hann í f&nginu þar til hliðar. Potter þótti
rý-nra að hegua honum þar inni en á rnilli stól-
anna. Hann þurkaði bókstaflega gólfið þar
með þessum ógæfusama franska vínveitara, og
veiuin og óhljóðin í þjóninum gnæfðu upp fyr-
ir spurníngar og hvísl éhorfendanna.
Potter sá að Brackett ruddist út, sem loks
hafði tekið eftir Texasbúanum. Hann hugsaði
sér að láta hann ekki sleppa, Það varð þjónin-
um t 1 líns. En þegar Petter ruddist fram að
hurðinni, hlupu meun í veg fyrir hann og vildu
ekki láta hauu sleppa. Þeir álitu hann eiga
góða ráðuingu skilið fyrir þetta uppistand, sem
hann hafði gert þarna inni, og brotið frið og
skemtanir,
Þegar Pottev sá hvað var að ske. grenjaði
hann svo bygginingin hristist og skalf. “Sé
nokkur Ameríkumaður hér nálægt, sem skilur
mál mitt, þá komi hann og tali við mig tafar-
laust, áður en ég drep alla þessa ölsveina, sem
sækja að mér!”
Honum var óðara svarað á ensku: “Eg er
Ameríknmaður og ætla að frelsa þessa ölsala”.
Potter sá ungan mann á hæstmóðins Parisar-
búningi ryðja sér leið til hans gegnum mann-
þröngina, sem einlægt stækkaði.
Útlit þessa manns orsakaði óðara eftirtekt.
Kvenfólkið horfði á hann með aðdáun og ástar-
brosum, eu karlmennirnir litu á hann með virð-
ingu og svo litlum keim af öfund undir niðri
Það var aðuðséð að hann var raaður, sera Paris
leit á með aðdáun og hlýum hug, Hann kaliaði
422 Mr. Potter frá Texas
ekki nema einn franka. Fn til að sjá betur
ruyndirnar á sýningarsviðinu, sem voru af
fremstu raðar leikkonum, þá færði hann sig iun-
ar. Texasbúinn varð afarhrifinn af þessurn
ljómandi myndutn, því honum þótti vænt um að
sjá fallegt kveufólk, en samt ætlaði hauri ekki að
tapa af Brackéct, og var nú mikið nær honum
en áður, sem iíka hafði fært sig. En svo fór
Potter að fara úr eintrm stól í annan, til að sjá
myudirnar frá mismuDandi stöðura, og leið ein-
lagt betur og betur. Eu svo fóru frönsku vinin
að svífa & hann ofur hæ t, og sætt fyrst, og þó
honum þætti gott að fá sér hvessingu, þá vildi
hann ekki veiða mikið drukkinn, því satt að
segja bjósthann ætíð við einhverjo ínisjöfnu; að
einhvor færi að hlægja að sér, að hafa sig að
fífli, og jafnvei að rænasig.
Þegar þjónnínn heimtnðí tvo franka fyrir
seinni drykkinn, sem var brennivín, eins og sá
fyrri var, og ekki kostaði neraa esnn franka, þá
reiddist Potter. En út yfir tók þegar þríðj; þjó.ra
innkommeð þriðja drykkinn og heimtaði und-
andráttarlaust þrjá franka fytirhann, og ógnaði
honum ef hann borgaði ekki tafarlaust. Hann
gat ekki skilið í því að vörur gæti flogið svona
upp í verði á fáeinum mínútum. Potter
bar sig þannig að, að allir urðu alveg forviða,
sem inni voru á Café des Ambassadeurs.
Stúlka hafði komið fiam á leiksviðiðog söng
með töfrandi hljóðum, en henni varð svo bilt við
að sjá ti) þessa manns niðr t áhorfendastofunni,
að hún hrökk saman og rak upp angistarvein,
og samspilið hætti, og áhorfendurnir urðu skelk-
Mr. Potter frá Texas 419
des Capucineog Madeleine, og faun staðinns
fljótlega. Eu þá komu ný vandrædi fyrir. Cott-
ontree var ekkf heima, og þjónninn hans ekki
heldur. Eftir langa mæðu, og bendíngar og lík-
atnsæ.fingar gat þjónninn látið hann skilja þetta.
Hann afréði að bíða ekki, þvr hann vissi a&
Cottontree var oft á ferli fram ánæcur, og kom
sjaldan heim fyrir morgun.
Hann rauk upp í vagninn og öskraði á
ensku: ‘ Til baka. Heím !” Hann hugsaði sér
að reyna að tala aftur við túlkinn, sem hann
haf i átt þar við þegar hann pantaði
m.ttinn. Ea keyrarinn skyldi hann ekki, og
hugsaði að það bezta S8in haun gæti gert væri
að keyra hann um helztu staði borgarinnar og
sýna honuni þá, því hann vissi að maðurinn var
framandi. Hann hélt af stað þr&tt fyrir orgog
öskur Potters, og keyrði til Champs Elyses.
Texasbúinn froðufelti af reiði. hvað keyrar-
inn væri lengí að keyra sig á greiðasölustaðinn,
en þrátt fyrir það fór hann að verða hálfundr-
andí á því sem fyrir hann bar. Honum fanst
mikið til um rafmagnsljósin og goshrunnana, og
hið fagur búna kvenfólk, sem hann sá þarv
sem hann hélt að væri frekar álfagyðjur en
menskar verur, Þar að auki var veðrið hið ín-
dælasta og nóttin töfrandi og laðandi. Harirr
tautaði við sjálfan sig; “Þú óviðjananlega
skozka fegurð! Hingað kem ég aftur, ef églifi
lengi!”
Han.n hugsadi með sjálfum sér: “Þetta er
þó hátíðleg sjón, og vo*n er þó ungu drengina
langi til að koma hingað. Og áu þess að gefa.