Heimskringla


Heimskringla - 09.04.1903, Qupperneq 3

Heimskringla - 09.04.1903, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 9. APRÍL 1903. dást að þeim, sem hljóta þ& lífsstöðu hjá ríkinu, að drepa meðbræður sína En þegar það verður orðið starf verk færa, en ekki manna, þá fellur her- skartið burtu, og athöfnin verður, sem hver önnur vinna á verkstæðum sem borguð verður að eins, en engin tálfrægð fylgir. Og þá verða það lika færri, (sem sækja um inngöngu til mannslátrunar, en nú tíðkast, og hinir svo nafndu íþrótta herskálar munu margir að jörðu lúta, Þýtt. K. Á. B. Sonur herforingjans. '•Fáni vor er að faila”, foringinn mæla réði. “Hver vill af firða flokki frelsa hann og líf manna?” Einn segir ungur maður: “eg er það fús að gera, þó fái ég fjörtjón lifsins; fari sem drottinn ræður”. Fánann svo frelsa réði. Féll brátt á jörðu niður, fanginn í dauðans dróma, dróttir það líta náðu. Foringinn fölur stendur, furðar það káta drengi. Unz mælir: "Elsku sonur! okkur vanst lif og sigur”. Sonurinn svara náði: “sorgin mitt hjarta reyndi. Frá mér þá farin varstu flúði ég hópinn drengja. “Fyrirgef faðir góður. þó íæri’ eg án leyfis heiman, Og ber þú minni móður frá mér koss, á andláts stundu. “Kveð eg þig kæri faðir. Kvötin lífs mér er horfin. Ó, mamma, elsku mamma! af þerðu tárin hvörmum. Huga til himins renni, horfi’ ég á son guðs blíða. Með friðar fárnann skæra frelsa vill sálu mína”. G. M. Hve lííið er indæltog lffstíminn skær á lukkunnar gullfögru brautum. Þ4 hugsum vér til hversu hann er oss kær, hrindir burt mæðu og þrautum. Áfram, áfram, áfram vér keppum. Aldrei þvf jarðneska hnossinu slepp- um. Ó, en þegar líður að æfinnar blund og yndið lífs tekur að þverra, grátur mun heimsækja glaðværa lund sem gjörla fær enginn að þerra. Ó, lífið, ó, lfflð, ó, lífið er þraut, iffið oss bendir í frummóður skaut. Já, hyert skulum flýja, hvar er þá von? hvert skuluna fleyinu halda ? Upp til guð föður, hvar eilífur son hans, okkar réð syndaskuld gjalda. Hans náð, náð, náð. Hans náð um um eilffð hefir nóg ráð oss hjálpa’ inn í dýrð margfalda. G. Muller. MAGNUS BJÖRNSSON, 57 Victoria St., Selur eldívið með lægsta markaðs- verði. Bezta þurt Tamarack $6.00, full bor|t*<n verður að fyl(?ja hverri pðntun, þá kemur viðurinn strax, Bréf til Jóns Einarssonar. Heiðraði' herra. Sökum þess að mynd þín skín í Hkr, nr. 24, get ég eiki stilt mig um að láta í ljósi viður- kenninga mína og aðdáun yfir fegurð hennar, yfir kurteisinni, sem þú sýnir Mrs. Benedictsson i rithætti þinum Það er ekki óbróðurlega talað við fé lagssystur sína eða hitt. En sleppum því. Það tekur enginn sem hann á ekki til. Þér þykir nú máske undar- legt að ég skuli ávarpa þig, en ekki konan mih, þar eð þú sendir henni þetta góðgæti þitt. En því víkur svo við að ég vinn utan húss verk flest á heimilinu, þar á meðal hirði ég kýrnar, kann því að moka flór. Tekst ég því á hendur að hirða óþverra þinn og koma honum á sinn stað aftur. Þú segir að sneiðin.er þér hafi verið send, hafi gengið tvisvar niður af þér; nú ætla ég að ganga svo frá henni að hún gangi ekki niður af þér í þriðja sinn, heldur meltist með þér. Ég ætla að senda þér fáeinar “pillur" með, svo þér skáni hægðirnar, væri það lán fyrir blððin, það er að segja þau sem eru svo óláns- söm að vera ‘ ‘dritsker “ þitt, varla munsvo heilög ganga þín, þóþú trúað- ur þykist og af því geistlegri eu aðrir menn, einkum þessir “trúarveiku“ vantrúar seggir, sem ekki skilja opin- berun þína! Það er leiðinlegt hvað þér hefir mis líkað þessi fáu orð, er Freyja sagði um dómendurna. En mér þykir fyrir að verða að segja það um þig, að ‘ skiln- ingsteppa” og annað verra hafi þar átt sér stað hjá þér, þó þú vitur sért. Já, engum er alt, gefið, og öllum getur yfirsést. Þú fórst að gefa út einn þenna “stóra dóm“ yfir jóla og nýárs blöðin fyrir nokkru. Var það mjög viturlega sagt, og ekki skorta “gásarlappir". Ég held þú setjir þær helzt þar, sem þér finst þú í bezta lagi “nýyrtur" og eru þær sem nokkurskonar morgunroði, er boðar sólkomuna. T. d. þar sem “ “ koma fyrir, þá sé gásarlappii nánd. Ég sá að dálitlir gallar voru á dómnum, en AUft það prentvillur og hugsaði að lofa því að eiga sig, það tæki enginn eftir því, en fyrst það ba*st nú í tal, held ég mætti minnast á það, baraöðrum til viðvöiunar!!—Það var ekki rétt að letur væri máð á jólablaði Frej'ju, en sakir kuldavoru valsar deig ir og gerðu loðið prent. Það er ekki von að ,, “ viti alla hluti.— Að fyrsta kvæðiðhafi verið klúðurs- legt má standa fyrir mér; það er eftir mig ogþað mun Þig hafa grunað.—Þú varst i dómnefndinni yfir prískvæðin. Varst launreiður út úr hortittamál- inu.—Ekki erorðið “þars“ hortittur; það er samdráttur úr “þar sem“. Skjátlaði þar “lappa" minum. Ekki er orðið “Nemesis" latína, heldur gríska. Skjátlar “lappa“ i latinunni. Að orðið •‘móðudómur" sé ekki íslenzkt orð, getur þú sagtum hvað þú vilt, en þú verður þá að taka burtu “mann- dóm", “meydóm", “sveindóm”, “guð- dóm" o, s, frv. Og fer þá islenzkunni okkar hérna að verða vandlifað. Held ég mætti þá eins vel taka burtu allar “gásarlappir", og hvað yrði þá um ný- yrðin hans Jónka? Nei, ég held að orð ið dómur hafi fieiri en eina merkingu, eftir því hvar það er sett i málsgrein- ina. T, d. ,,jóndómur“ og “dómur Jóns“ hefði mismunandi merkingu.— Skilurðu ekki þetta, “lappi" minn? “För friðarins" held ég sé betursamin. heldur en nokkuð er ég minnist aðhafa séð eftir þig. Þú reiðist þar fyrir hönd Sig. Júl. —hefir líklega hagnýtt þér þatta ölmusu jólatré. Svo er fjórstæða hjá þér í þvi, er þú segir um jálasálm Lindals. Hann er ortur undir lagir.n Heims um ból, og viða rétt rímaður, að eius fáir braggallar. Og sálmurinn eigi verortur heldur en sumt eftir lappa, þó houum sé flest til lista lagt. Þú hneykslast á því að hðfundur kvæðisins “Jólin" þérar þau. Hvern- ig vildir þú ávarpa jólin? Jú, þú myrdir gera það með gæsalöppum. Orð- ið “jól ‘ er hvorugkyns orð og í fleir- tölu að eine Og þar eð Jól’er nafnorð og þarna notað sem eiginnafn, þá verð- ur að viðhafa fieirtölu i ávarpinu, en eigi tvítölu eða eintölu. Eg held, þeg- ar þú sansar þig, að þú sjáir þá að þetta er það réttasta, necna ef þú gætir komið með eitthvað nýtt í staðinn. En þú munt álita rétt að skrifa “að taka því fram" i stað þess að segja “taka þ a ð fram“ eins og flestir munu skrifa það. Þetta munjvera nýmæli.—Pilla fyrir Jónka, Marga þessu lika endemis sérvizku og kauðalega nýyrsku má finna eins og þér samsvarandi bókmentalegar perlur innan u n allan þinn, blaðagreina graut hér og þar. Hafa flost blöð þin ,. “ vegsummerki hér vestra nema Freyja, sem enn hefir sloppið við álfrek þitt. Og vonandi að svo verði framvegis. A- rásum þínum gegn því blaði verður svarað ef þvkir þess virði, annarsverð- urðu látinn einn um þínar gæsarlappa- bókmentir. Þá vil ég minnast með fám orðum á siðasta pistil þinn. 1 ). Þú talar um “vantrúað eða irú- arskaddað fólk". Hvað er trú og hvað er vantrú? Eftir því sem hin kriatna kyrkja þýðir það, þá er sá trúaður, er trúir kenningum kyrkjunnar, en van- trúaður sá, er efast um þrer eða neitar þeim. En þú sem e.rt svo mentaður. ættir að vita það, að þessir “vantrú uðu" eiga lifsskoðun rétt eins og þeir trúuðu, og eru þvíekki naoðsynlega að “rífaniður annara áhugamál", heldur að verja sina eigin líffskoðun fyrir árás um trúaðra ofstækismanna, sem sbilja eins litið í jafnrétti og þú.—Sneið til Lappa—Það má því óhætt neita því, að Freyja sé vantrúarblað. Hún hefir varast að snerta við trúarbragða deil- um, eins og hún lofaði i fyrStu; vinnur því hvorki með né móti trúraálum. En hitt er eðlilegt að eins skynugur maður og þú finnir enga hjátrúarlykt af Freyju. Eo sterka trú hefir hún á sínu aðalmúlefni og að likindum miklu sterkari en þú.—“Pilla“ til Lappa. 2.). Hvað snertir ljóðabull i Freyju. þá yiðurkenni ég það. að stundum hafi komið f henni fátækleg ljóð, en þ iu eru frá vinum blaðsins. sem hafa trúað, að þeír væru skáld, og þá oftast verið “trúar skáld*,. Er blöðum oft vant við vissa menn, sem ekki eru þá aðsama skapi vandvirkir, sem þeir eru góðir vinir blaðsins og er slikt að eins smá greiði í þeirra garð, sem þeim er vel komin og þeir eiga skilið. En svo skal ég fólki til garaaDt setja hérna dálítið sýnishom af ljóðmælum eftir þig, svo skáldin geti liaft það til fyrirmyndar, því svo talar þú digurt um “leirburð" og “bull", að margur mætti halda að þú værir reglulegur bókmentalegur gimsteinn þessarar aldar. Þetta ort- irðu við látdrottningarinnar: Viotoria varin dáð, veltist o’naf tróni; hún hefir aldrei auðsýnt náð auraingjanum Jóni! Dásnotur eftirmæli, Jónki minn! En bvo er hérna dálítið af andlegu sortinni eftir þig: KVÖLD VERS. Ég hót að sofa fer ei fyr, en finst mér sálin látin kyr af heims og lífsins girndaglaum, sem græðist af með 'nverjum straum. Ég vann meðdygð idag hvað mér (og drottins börnum reyndar) ber,— Skák þér! Jón Einarsson. Þetta er nú nóg að sinni, en ég á ögn meira, sem ég vildi gefa út við tækifæri, skáldinu Jóni Einarssyni til verðugs heiðurs. Og svo álít ég að þú eigir fyllilega heima í Hagyrðingafé- laginu.—“Skák þér“. 3 ). Þú skoðar Freyju ekki sem jafn réttis blað. Hvað kallar þú jafn* étti? Freyja kennir það að konur eigiað hafa jafnrétti við karlmenn og að allir menn eigi að njóta sömu réttinda. Og það álít ég réttindi. Þú álítur það ekki frjálslyndi að vilja gefa konum frelsi. Er þá frjálslyndi á þína vog að varna þeim réttinda? Veiztu annars nokkuð hvað mannréttindi eru? Ert það ekki, þú sem ert einhliða,—“Skák þér“. 4. ) Getur þú sagt mér hvað ég hefi ort fyrir peninga? Sé svo, þá er það ó- bcrgað enn, Viltu innkalla það fj^rir mig? 5. ). Sneiðin sem gekk tvisvar niður af þér var ekki til þín: þú fyrirgefur! Þú ázt því frá öðrum. Því miður gat útgefandi Freyju ekki skoðað þig “lærðan mann". Það hefir gert vaa- þekkíng hannar. Ég held þú ættir að senda hana í aðra átt, ef hún skyldí enn koma “uiður af þér“. Það virðist svo sem þú hafir tekið “óviðkomandi“ rök lil “undaneldis". “Pilla" fyrir Lappa. 6) Að Freyja ekki auglýsti nöfn þeirraer skrifuðu bréfkaflana til henn- ar, kemur þérekkert við, en þó ef þig langar aðsjánöfnin, er þér það v*lj koraið með því að heimsækja okkur Ekkierþessi -egla að bitta bréfkafl frá vinum blaðsins neitt óvanaleg regla. Blöð gera það aiment; þú má ske sér ofsjónum yfir gásalöppum, sem eytt er á þá, finst að vera tekið frá þér, —Sneið með pillu í fyrir Lappa. Það lítur helzt út fyrir að þú hafir tekið Sigga Þór þér til fyrirmyndar í aj semja ritdóma. Ég vil ekki benda lægra, svo sem niður á þá E. H. og V. G. Þvi með allri þeirra mentun hafa þaðan komið hinir ósanngjörnustu og rangsnúnustu ritdómar, Gæti égbent þér á dæmi. Þá er nú víst bezt að hætta að sinni og sjá hvernig verkar á pegjann. V’ona óg þú skriflr mér aftur og látir mig vita hvernig heilsau verður, Er þá vfs að senda þér annan skamt ef þessi dugar ekki. Með lotningu. S. B. Bkniodictsson. Hefirðu dánarbú að probeita? Kr feil á eignarréttinum að _ ^ landeign þinni? Hefirðu uppróf? Vantar þig upplýsingar úr 7 County-bókunum? - Þarftu að ráðfæra þig við : lögmann? Srifaðu: ; (íeorge Peterson. ; LÖGMANNI, Z PEMBINA, - - N.-DAK. : uimmmmmm^ SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” A Það er vinsæl tegund, sem hefir áunnið eér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? í WESTERN CIGAR FACTORY i Thos. Lee. eigandi. 'WIISriN'IIE’IEGk msasas flANITOBA. Kjrnnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 275,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ .............. 17,172,883 “ ‘ “ 1899 “ “ ..............2V.922,230 “ “ " 1902 “ “ ............ 53 077.2S7 Als var korcupp3keran 1902 “ “ ............ 100 062,343 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar...... .......... 146 591 Nautgripir............. 282,843 Sauðfé................ 35,000 Svin.................. 9 .598 Afurðir af kúabúum i Macitoba 1902 voru................. $747 603 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,306 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aubntn. afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af vs %■ andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50,000 Upp í ekrur......................................................2,500 000 og þó er siðastuefnd tala að eins einn tíundi hluti af rækt&nlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur, í Manitoba eru ágætir friskólarfyrir æskulýðinn. f Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 fslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionár ekrur af landi í Hanitoba, sem enn þá bafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftirgæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TÝestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til• ltON. R. P KOBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .losppli K. iákapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. D. W Fleury & Co. UPPBOöSHALDAUAR. »4» POBTaGK AVK. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar einnig með lönd, gripi oe alskonar vörnr. TELEPHONE »457. - Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA Skandinavfan Hotel 718 Jlain Mtr, Fæði $1.00 á dag, Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandmu. Tíu Pool-borö.—Alskonar vín vindlar. Lennon A Hebb, Eigendur. Gestur Pálsson. Sökum þess að áríðandi er að rit Gests P&lssonar seljist sem fyrst tíl þess að þeim verði tafarlaust haldið áfram og með því að íslendingar heima hafa hlaupið í kapp við landa sína hér, auðsj&anlega til þess að spilla fyrir, þá hefir fyrsta hefti það, sem hér er prentað verið fært niður um 35 cents, það er því til sðlu hjá bóksölum og ýmsum öðrum fyrir EINN DOLLAR. I Minneota er G. A. Dalmann út- söiumaður békarinnar. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 527 Young Street. ' 428 Mr. Potter frá Texas að hvort var faðir hans orðinn brjálaður, eða hann sagði satt. “Getur þú það ekki! Hve þá ekki?”rumdi í gamla Potter. “Vegna þess að fyrir fimm minútum fékk ég skriflega skipuu frá lafði Sarah Annerley, að senda hann með umboðsmanni hennar”. Síðustu orðin heyrði eldri Potter ekki. Hann var stokkinn út úr herberginu áður, og œtlaði að fylgja Brackett eftir. En fáéinum augnablikum síðar kom hann inn aftur með rftða leysislegan svip og ófær aðveita Brackett eftir- för að svo stöddu. Hann tókson sinn afsíðis og mælti: “Hann fer óefað tafarlaust til baka og hún fær böggulinn til Boulogne, og verður þá er ég tukthúslimur um aldur og ævi, faðir þinn, þinn saklausi faðir, rerður sakaraaður, sonur minn, o§ þú og syatir þín svívirt”. Potter yngri hafði fagnað föður sínum með ánægju brosi fáum augnablikum áður, en varð- istnú varla andvarþa. H&nn var nú sannfærð- ur um að faðir sinn væri ekki brjálaður.og segði alt satt um hagi sína og alt væti eins og hann skýrðl frá. Honum kom skjótræði strax í hug, eins og oft á sér stað með skarpa sjóliðsforingja. Hann hljóp fram i ganginn og bað þjón þar að útvega sér keyrsUvagnStaíarlaust. 3vo fór hann og fann Deucey, tem beðiðhafði eftir þeim og bað hann aðstoðar. Það var auðséð &ð kringum- stæður feðganna voru alt annað en góðar, þegar Potter spurði vín sinn hvaða lestir færu til Bou- logne. Mr. Potter frá Texas 429 “Chemin dé Fer du Nord, en þegar komið er til Creil, þá má fara með hvaða brant sem raaður vflli þvi þá eru þær orðnar eins og net”. “Engin önnnr þangað?” “Ekki 8em teljandi eru, eða hægt er að taka til greina”. “Getur þú sagt mér hve nær næsta lest fer af stað?” “Nei. en ég get komist fyrir það óðara”. Þegar hann var búinn að horfa á lestaáætl- unina, þá sagði hann: “Klukkan 11.05, ogþú getur enn þá náð henni,ef þú keyrir i loftinu þangað”. ‘í mesta máta þakklátur, Þú fyrirgefur þó við förum svona fljótlega”, mælti yngri Pott er. og 8agði föður sínum að koraa tafarlaust. Potter eldri vár svo ógu legnr ásýndum, að spilaprinsinn skalf þegar hann mæ!ti við hanu: "Guð launi þér, herra miun”, og kreisti svo fast hendina á honum, að hún kalddofnaði. “Þú hefir reynzt mér ágætlega, einmítt þegar mér reið mest á, og égætla að koma aftur til Parisar og hitta þig, svo framarlega sem ég lifi!’ "Ætlar þú að gera það?” svaraði Le Prínce de Baccarat, “þ& skal ég sýna þér borgina betur en ég get uú\ Potterhvislaði að syni sinum, að hann ætl- aðiað þýða honura betur mál sitt en hann væri búinn þegar þeir komu inn í vagninn. Þeir létu keyrslumanninn keyra eins hart og hestarn- ir gætu faríð. Á leiðinui sagði Houston fCður sinum alt sem hann vissi um 1 e ina böggul. Hann kvað 482 Mr. Potter frá Texas manna, en þeim varð það til láns, að flestir af þeim voru svo syfjaðir að þeir skiftu sér ekkert af þessum mönnum. sem æddu aftur og fram um lestina. Það verú fáir farþegar & lestinni, og flestir úr nágrenninu, en fálr langt að, enda átti sú lest að fara afarhægt og koma við á öllum stöðum. og fælir það ætið langferðamenn frá að fara með þeim ifestum. Enn fremur átti hún að tefja í Amiens nokkra klukkutíma. Þeir höfðu tvær mínútur eftir til að gera ráðstafanir áðar en lestin færi. ,.Þú ert viss um að hann er ekki & lestinni?” spurði sjóliðs foringinn. “Eg ieit að eins á hann og er ekki viss'að þekkja hann, þótt hann væri hér”. “Fullkomlega viss um það. Eg hefi ekki séð hann, og ebki hundinn hans, og þó ég sæi þá ekki, þá findi ég lj-ktina af þeim”, mælti Potter. en fanu um leið litla Suapper í vasa sin- um. því þar hafði hann verið síðan hann greip hann um leið og hann sá Brackett i stólnum um kveldið. “Er þá engin|önnur lest, sem fer í kveld til Boulogne?” Þegar yngri Potter hafði farið fljótlega gegn- um timaáætlunina mælti hann: “Nei, þessi lest er sú fyrsta, sem kemst til Boulogne. þóhún tefji nokkuð í Amiens. Engin flutningslest fer fyrri en á morgun”. “Þá er hann líklega kominn á þessa lest. Hann mun ekki kæra sig um satuferð mina til lafði Svrah Annerley"öskraði Potter. ,,Séhann ekki á lestinni- þá hefir hann ekki haft tíma tjl að komast á hana síðan við fórum Mr. Potter frá Texsa 425 við Potter, þvi hann fann í málróm og látæði hans, að hann meinti það sem hann sagði. “Sveitarforíngi Potter i sjóher Bandaríkj- anna?” “Eg þekki hann þá", svaraði hinn, og var ekki seinn i snúningum. Hann flýtti sér að koma Potter út aftur, en það var orðið svo mfklu þrengra en þegar Potter fór að horfa á Brackett en varð að snúa inn aftur, af þvi hann sá Brackott hvergi. Deucey tók hann í vagn sinn og settist hjá honum, og gaf öku- mannÍBum skipun að keyra fljótt. “Til Press Club, sem elding fari!” var skipun hans. Hann horfði lengi og fast á Potter. laut að honum og mælti: “Þú hlýtur að vera berra Potter, faðir ungfrú Idu?” “Jf, og mér þjTkir vænt um að hafa rekist á þig! Égvar að verða alveg vitlaus!” taufaði Pottei, og starði á velgerðamann sinn með hinni nr.estu undrun- Og hann mátti vera hæst ánægður, þvi ham- ingjan hafði loks snúið f&nginu á móti Potter. Hann hafði hitt á þann mann, sem var öllum öðrum líklegri til að greiða honum veg í Paris. Hann hét Le Pricce de Baccarat, og var ungur Am9ríkumaður, og brosti mildi hamingjunnar við honura þessa stuad, og var næstum búinn að ger&hann aðmillióna eiganda, með undrum nokkrura. Hver sá maður, sem aflar sér nær þvi eina millíón franka í spilum, hann er talinn meðæöstu he’msins hetjura á götunum { Paris. Allir þekkja hann og vilja þekkja hanu, og hann kynnist mörgum. Hann hafði snætt miðdags-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.