Heimskringla - 23.04.1903, Page 1

Heimskringla - 23.04.1903, Page 1
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 23. APRlL 1903. Nr. 28. Fregnsafn. Markverðuscn viðburðir hvaðanæfa. —Þann 8. þ. m. var úti sex m&n- aða frestnr sá, sem Rússar höfða til að koma her sínum hurtu úr öðru fylkinu ( Manchuria. Um síðasta hálfan mftnuð hafa Rússar verið að flytja sig' i hægðum sinum þaðan og til Port Arthur og annara brautar- stöðva, en út úr Manchuria hafa þeir ekki farið. Rn prins Ching, sem er formaður utanríkisraðaneyt- isins, hefir lfitið í Ijós, að hann filíti líússa uppfylla herflutnings skilmfil- ana. —Rússadrottnin^ kvað vera mjög veik um þessar mundir, og er sjúk- dómurinn hættulegur, sem að henni gengur. —Jfirnbrautarslys mikið varð um helgina nfilægt Haiifax. 4 menn dóu þar sem þeir stóðu og fjöldi meiddist. Önnur lestin var flutn- ingslest og fór 45 mílur & kl.tíma þegar hún rann & hina. Gufukatl- arnir fóru í srafimola og 20 vagnar af annari Iestinni brotnuðu fi spor- inu og utan við það, en 4 af hinni, sem rann fram fi hana.og yfir. —Um helgina er leið brann North ern hveitimylnan í Morden. Þar brunnu yfir Í5000 bush. af hveiti. —Svertingjar halda fifram að sví- virða kvenfólk og drepa það og börn í Suðurríkjunum, þegar þeir sjfi sér tækifæri til þess. Eitt af slfkum níðingsverkum kom nýlega fyrir í Anniston, Ala. —í Róm voru pfiskarnir haldnir ■mjög dýrðlegir. Þöit páfinn sé nú með veikum mætti, tók hann ámóti fjölda af pílagrímum frfi Austurríki og Ungarn. Þann 8. þ. m. var verkfall og upp- hlaup I Róiji. Herliðið var kallað út og bældi það ólætin niður. 400 menn voru teknir fastir og varpað í fangahús. Verkfallið varir eflaust skemur en útlit var fyiir í fyrstu. —Mælt er að sambandsstjórnin ætli ekki á þessu þingi að yflrskoða tollskrána á aðfluttum vörum, né breyta henni. Það er sfjórn, sem er liberböl fi loforð og Liberal fi elnd- leysi —Mælt er að Þýzkalands keisari ætli að bregða sér til Parisar f sum- ar. Hann heimsótti Kristján kon ung IX. nýlega. —Pfiflnn heflr skrifað prestum um sínum í Havana, og r&ðleggur þeim og skipar, að skifta sér ekkert af pólitík þar á eynni. Hann segir að verksvið þeirra nfii að eins yflr kyrk.jumfil og þar undir heyri kyrkjuleg mentamfil, en pólitík eigi þar ekki nokkuð skylt við. —Konungur vor Edward er í heimsóknarferð til Róm. Mælt er að hann ætli að heimsækja Loubet forseta fi Frakklandi um leið. —Óeirðirnar í Ilavana eru taldar að mestu komnar frfi klerkalýðnum þar, og hefir pfifinn aðvarað þá um að hætta þeim. Þeír eruspanskir í anda, og róa undir við alþýðuna. —Borgarstjórakosningar fórn fram í Chicago í fyrri viku, og n&ði C. H. Harrison kosningu í fjórða skifti. Þær kosningar voru sóttar af kappi miklu. Útlit fyrir að ný rannsókn verði hafin aftur í Dreyfusmfilinu á Frakk- landi. Leiðtogi Jafnaðarmanna hélt langa og harða ræðu nýlega í þing inu, um framkomu stjórnarinnar í því mfili og kvað hana hafa notað fals bréf og annað samsæri altf gegn í því mfili. Hermálarfiðgjafitin svaraði og sagði, að mfilið skyldi verða rann- sakað að nýju og stjórnin ætti ekki þær fikærur, sem henní væru bornar í þessu ináli. Lýðurinn í Paris varð afaræstur, og hávaði mikill er þar út af þessu mfili. -Nýlega voruseldar 10,000 ekr- ur aflandií Austur-Assiniboia. Verð ið var um $70,000. Iowa Canada- landféiagið keypti þetta land. Ungur rnaður heflr legið fi Leipzig hospitalinu fi Þýzkalandi, sem hefir blýkúlu í hjartanu. Lækn- ai nir rannsökuðu hann með X-geisP anum og sáu að kúlan er svo innar- lega í hjartanu, að það bungar und- an henni inn í annað hjartahólflð. Sjúklingurinn var meðvitundarlaus fyrstu 12 kl.tímana, en fór að hre*s- asteftir það. Nú er hann kominn á flakk og læknar filíta hann sé úr allri hættu. Hann er nú búinn að hafa kúluna fulla sex mfinuði þarna, og virðist hún ekkert gera honum. -Fræðimenn þessa tlma, veita fornmenjum naikla eft.irtekt og rannsaka þær, eins og þeir hafa íöng fi, eru nú að nálgast þ& trú, að fólk hafi verið í Suður-Ameriku fyrir 2000 árum, sem hafl haft fult svo mikla mentun að ýmsu leyti, eins og nú er þekt. Aðalheitnkynni þess á að hafa verið í Perú. Maður heitir MaxUlhe, sem Ieggur fyrir sig mann fræðissögu og fornfræði og er kenn- ari við h&skólann í California; hann heflr lengí lagt stund fi að rannsaka þjóðsögur og munnmælasögur Inca- þjóðflokksins. Þessi þjóðflokkur hefir haft mikil mök við Sp&nverja þar í landi, og er því blendin að ýmsu. Starfsemi'og rannsókuir Dr. Uhle hefir leitt af sér þáskoðun, og að nokkru ómótmælanlega vissu, að mentun heflr verið á eins háu stigi í ýmsum stöðum þar fyrir 2000 fir- um síðan. og hún er nú. Og þar að auki sýna skýi slur hans, að þar hef- ir búið þjóðflokkur fiður en Troiu- stríðið var, sem stóð frámar en Inca- þjóðflokkurinn. ■ Eftil vill eru fyrirlestrar Dr. Ulhe I þessu efni fróðlegri en allar aðrir sögufyrirlestrar um þessar mundir, og munu leiða til mikillar þekkingur fi mannkynssögunni. Verkfallið í Róm er þegar búið. Verkalýðsfélögin höfðu ekki eins góðan undírbúning og þau þurftu, til þess að ná þeim kröfum, er þau fóru fram á. Upphlaupið jog gaura- gangur reyndist því ekki annað en fljótfærni og óundirbúið gönuskeið. —I Bafimeld Creek nálægt Vict- oria, 13. C., þykjast menn hafa séð sjóslöngu 60 feta langa. Indíánar höfðu sagt frfi því nokkrum sinnum áður, að eitthver óvœttur værí þar sjónum, en því var enginn gaumur gefinn. Nú hafa 2 menn, er vinna þar fi sömu stöðvum, séð skepnuna. Annar segist hala séð hausinn og llt ið ofan eftir skrokknum, en hinn segist oft hafa séð eins og þarasker framundan firmynninu, en nýlega hafi hann séð að þetta þarasker, sem hann hélt að væri, var skepna afar- löng. Báðir segja þeir, að hausinn & henni sé líknr hrosshaus. Nýlega vardndiani að veiði framanvið fir. mynnið; sér hann þfi hesthaus feyki- lega stóran skamt fifi sér í ytírborði sj&yaríns. Hausinn kom upp og búkurlnn alt að 30 fetum, og varp sér í boga, og staxk niður hausnum, en búkurinn stóð upp. Indí&ninn varð afarhræddur og flýtti sér til lands, eins og mest hann mátti. —Fyrir litlu síðan fóru 2 þjófar heim fi heimili M. Backmeier, tem býr skamt frfi Mankato, Minn., að ste'a svínum. Þeir höfðn með sér klóroform og vættu svamp í því og bundu hann á stðng, og bfiru fyrír nasir svinanna og svætðu þau þann ig. Þegar þau voru sjaínuð drógu þeir þau út. úr byrginu, og slfitruðu þeim. Þeir slátruðu þannig 6 væn- um suínurn og fluttu burtu með eér, en gleymdu svampinum í byrginu, og fann Backmeier hann moiguninn eftir, og komst þá upp hvaða aðferð þeir höfðu, en ófundnir eru þjófarn ir. — Um 1000 innflytjendurfrfi Eng- landi komu til bæjarins um miðja vikuna sem leið. I þeim hóp voru líka 200 Norðmenn og fáeinir Þjóð- verjar. Mælt er að nýlendu ráðherra Chamberlain ætli að bregða sér til New York, Washington og Boston f haust komandj. Mælt er að hann sé orðinn þreyttur fi pólitiska lifinu, og ætli að tegja afsér stjórnarstörf- um innan lítils tíma. —Um miðjan þenna mánuð yar ofsaveður í New York og olli all- miklu tjóni. Stormasamt hetír verið allvíða í Bandaríkjunum undanfar- in tima. —Hon. Sir Oliver Mowat, fylkis- stjóri í Ontario, dó & snnuudaginn 19. þ. m. Hann lærbrotnaði 8. Janúar þ. fi. með undarlegu móti, sera og þrátt fyrir þó hann væri gamall maður, virtist í fyrstu sem hann mundi koma til aftnr, en svo bætt- ust fieiri sjúkdómar ofan á, svo hann lfi meðvitundarlaus í 80 klukkutíma. Hann var stjórnmfilámaður mikill og frekar vinsæll. Hann var stjórn- arformaður i Ontariofylki alllengi, þar til Laurier tók hann frfi því starfl þegar hann komst til valda 1896; var hann skamma stund í sambandsstjórninni. ISLAND. íngu Sigurbjörg Jónsdóttir prests þorlfikssonar að Tjörn fi Vatnsnesi. Efnileg og góð stúlka. Þfi er og ný lega lfitin Marsebil Aradóttir, móðir Ara bónda Árnasonar fi Illhugastöð- um og þeirra systkina, góð kona og vel látin. Sömuleiðis er og nýlega dáin Margrét Stefánsdóttir á Sauða- dalsá. Einkar vænleg og efnileg stúlka. 'i’iðarfar. Vikan byrjaði með stór hríð er hélst í þrjá daga. Rak þá niður fönn allmikla, en frost voru ekki mikil. En þegar hríðinni létti af herti frostið til muna. 8W nsurance l.o. JOHN A. McCALL, president. Eftir Austra. Seyðisflrði, 14. Febrúar 1903. Leirhöfn, 17. Jan. Tiðarfar heflr verið síðan um miðjan sept. mjög gott, og hefir altaf mátt heita sumar siðan. Að eins gerði hríðarrytjur í ofanverðum nóv en um miðjan þann mftn. gerði hlák ur miklar, svo þann snjó tók allan upp og ís af vötnum öllum, hélst sú öndvegistíð fram undir jól, að aldrei kom hríð og alt af var frostlaust, svo vötn eiu alauð í miðja jólaföstu. En frá jólum og til 10. þ. m. var dfilítill hroðakafii, en þfi geiði hlfiku, bvo allur snjór er nú á förum. Heilsufar manna gott, enda veitir ekki af því, þar sem engínn læknir ernær en fi Húsavik. 25. Febr. Hannes Hafstein bæj- arfógeta sýndi allur þorri borgara í ísafjarðarkaupstað þann heiður fi fæðingardag hans 4. Des. síðastl. að þeir gengu í fylkingu heim til hans. Hafði Þorvaldur læknir Jónsson orð fyrir bæjarmönnum og þakkaði Hafsteini fyrir hið mikla og góða starf í þarfir bæjarins og þjóðarinu- ar í heild sinni. 28. Februar. Súlan, hið nýja fiskiskip kaupmanns Konráðs Hjálm- arssonar, mun nú einnig lögð af stað suður. Veður hið blíðasta í dag. 6. Marz. 44 námsmeyjar eru i vetur fi kvennaskólanum á Blöndu- ÓS. Nýdfiin er ekkjufrú Jóhanna Hallsdóttir, ekkja Jóns prófasts Hall sonar, í hfirri elli; mesta ágætis kona Loðnu hefir orðið vart hér í fjöruuum; er hún oftast síldar- og fiskjarboði. Selur hefir verið óvaualega mik ill á Suðurfjörðunum nú eftír nýár, og kvað einn maður fi Reyðarfirði nafa skotið 30 seli. Tíðin heflr þessa viku verið mjög snjóasö n, en i dag er bjart Fjfirskaði fi Vopnafirði. í of- viðrinu 21. þ. m. hafði orðið ákafleg- urfjfiiskaðifi Strandhöfn t Vopna flrði: Féð hafði um morguninn, eins og vandi var til, verið rekið niður í fjöruna fi beit. Er veðrið skall á, ætlaði fjármaðurinn að reka féð upp úr fjörunni, en ggt engu á- orkað, því að féð hörfaði altaf and- an veðrinu, er harðnaði æ meir og meir, og þegar sjórinn flæddi að, fórst alt féð, 85 að tölu, 25 kindur hafði síðar rekið dauðar af sjó. Eftir Norðurlandt. ■ 14.Marz. Mannalát í Húnavatns- sýslu. Nýlega andaðist Hannes bóndi Þórðarson í Galtarnesi, fi sjö- tugsaldri, með merkari bændum í Víðidal. Einnig er nýdfiinúr tær- MINNEOTA, MINN. 10. April 19031 Síðan ég skrifaði síðast, hafa dáið: Vilh. Snorrason Pögnasonar og Vilborgar Jónatansdóttur Péturs- sonar frfi Eiðura í Eiðamannaþinghfi; einnig Þóra, dóttir Árna Sigvalda- sonar og Guðrúnar Skaptadóttur. Nýgift eru Gunnar Björnsson rit- stjóri og Ágústína Höidal. Minnesotaríki hefir nú í hyggju að byggja $225,000 stórhýsi fyrir búnaðarskóla sinn. Búnaðarskóli Minnesota er viðurkendur að vera einn af þeim beztu, er Bandarfkin eiga.— Það er merkilegt að enginn ísler.dingur skuli enn hafa stigið fæti þar inn fyrir dyr til náms. Reynslan sýnir þó, að sá skóli kem- ur hverjum dugandi dreng Qg konu fi greiðfæra braut til velgengni. Eins og fiður hetír verið get’ð, bauð stfilgerðarfélagið verkamönn- um sínum (sem eru 168,000) að kaupa af sér 25,000 hluti í félaginu og fikvfiðu einn mánaðar tíma til kaupanna. Eu 31 . Jan., þegar bókunum var lokað, kom í ljós, að 27,630 verkamenn höfðu skrifað sig fyrir «1,125 hlntum Slíkt var miklu íramar en félagsstjórnin éða nokkur maður gerði sér í hugarlund. —En þróist og þrífist þessi tilraun, mun margt ilt úr vegi þoka, sem nú fi sér stað á milli verkgefenda og verkþiggjenda. S. M. S. Askdal. SPANISH FORK. UTHA, 14, Marz 1903. Herra ritstj. Þar eð enginn hefir l&tið til sín heyia úr þessu bygðarlagi síðan í Janúar, þ& heid ég að ég verði að réyna að senda yðui fáar linur og um leið lfita þess getið, að við Zions búar höfum haft hér eins harðan vet ur og fyrirfarandi, síðan síðast i Jan og til mfinaðamóta síðastl. Hér féil rnikill snjór og varð frost hart um tíina, eftir því sem hér gerist, svo hér er nú bezta útlit fyrir góða upp skeru, einkum ef vorið yrði ekki mjög þurt. Það er nú komin veður hagsæl og farið að grænka, enda er snjór allur burt af Ifilendi og sléttum Hvað viðvíkur líðan landa vorra hér, þá veit ég ekki annað en hún sé eftir vonum bærileg; og víst er um það, að heldur þokast þeir á fram en aftur á bak; ég meina í fram fara fittina, því 2 ætla nú að [setja upp verzlun & aðalstræti þessa bæjar. eru það þeir, herra Thorbjörn Magn ússon, með klukku- og úrsmiðí, og í sambandi við iðn sína, ætlar hann að selja gull og silfurstáss allskonar, og má vænta að honum farnist vel því hann er lipui menni og snilling- ur hinn mesti. Hinn er herra Jó hannes Kristjánsson, er ætlar að verzla með matvöru og fatnað, fast eignasölu, nfima ítök o. fl., og er hann óefað betur vaxinn þeim starfa heldur en flestu öðru því hann hefir fttt meira við verzlun en nokkuð annað, þó hún hafi ekki verið fi föst um fæti bygð. Herra J. Kristjfins- son er vei fær maður og óskum vér þessum löndum vorum til velgengn- is með sín fyrirtæki. Það hefir verið hreyfing fi lönd um hérna, síðan þeir fengu þ& óbif- anlegu hugmynd um gæðin iAlberta sem er óefað ágætt framtíðarland, einkum fyrir þfi, sem eru viljugir Lifsábyrgðir í gildi, 31. Des. 1902. 1550 imllionir UollarM. 700,000 Kjaldeudur, sera eru féla«ið eiga það og njóta als gróða. 145 þús. raanna gengu í félagiðá árinu 1902 raeð 308 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir hafa auki«t á síðastl. ári um 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan t.il lifandi n eðliraa 141 mill. Doll., og ennfremur var #4,750,000 af gróða skift upp milli rreðlima, sem er #800,000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlíraum $8,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olatfkon, .1. *». Uorgxn. Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, w x jntnsripeg. til að trúa þeim nýja og eilífa náðar boðskap, er mormónskan heflr alla- jafna á reiðum höndum; enda hafa ieir einir farið héðan, sem hafa haft kost & að fá byskups leyfl og geta, ifi þangað er komið, fitt kost fi öllum æim nfiðargjöfum, sem þar standa tilboða. Ég nenni ekkj að telja ifi upp, sem héðan hafa flutt þangað, enda etu hér talsvert fleiri, sem þrfi að konrast jí þetta fyrirheitna land. Ég álít það alt rétt og mannlegt að hreyfa sig og skoða fyrir sig sjfilfan; það æt.tu sem flestir að gera. Ég heyri nú sagt að standi til. að senda íslenzkan Mormóna trúboða til Is- lands innan tíðar, því þessi einstæð- ingur, sem þar er nú búinn að vera um 3 fir, er nú að likíndum finægð- ur af því embætti, þó hann eigi nú von fi óumræðilegum launum hinum megin, fyrir sína umsjón.—Ég filít reglalegt athlægi og forsendingu as stórriku kyrkjufélagi, að vera að burðast við að senda einn mann fi trúboð til íslands, og það svo út- búið, að þeir hafa stundum oi ðið að þrælafyrir daglegu brauði þegar þar heflr verið komið; það er bfigur hugsunarhfittur, að menn fi beztu æsku&rum sínum skulí l&ta nokkra blinda sig til að reka erindi af því tægi. En það er þeirra sanufæring, þeir vita ekki betur. Þann 21. Febrúar hélt Verzlunar og Iðnaðar- félag landa firsskemtifund sinn og sýndu þeir 6 cent fi dollar figóða fyr- ir hið liðna fir. Einnig höfðu þeir kosningafund sinn 2. Marz, og var herra S. Johnson enduikosinn fyrir forseta; varaforseta Thos. Water mann, skrifara L. T. Leifsson, fé- hirðir B. B. Sveinson og 3 meðrfiða menn. Nú eru landar að búa sig und. ir fjfirklyppinguna, sem hér byrjar venjulega frfi 20. Marz og til 10. Apríl fir hvert, eftir þvi sem vorar. Þuð er og hefir verið með þeim beztu atvinnugreinum sem landar hafa haft föng á að stunda eins vel og annara þjóða menn, og er það mest fyrir þeirra samvizkusemi og með höndlun fi fénu, og svo góðu verki og úthaldi, þegar í hart kemur. Á mfiuudagin þann 16. þ. m. höfðu nokkrir landar þ& skemtun að hlusta & samtal Rev. II. Marteins, lúterska prestsins sera hér þjónar lúterska söfnuðinum, og Mr. Johns Holt, eins af Mormóna hfiprestunum. Mest gekk það út fi spurningar af Holts hfilfu til Martins, og var ekki annað að lieyra en að hann ætti hægt með að standast þau spursm&l, er fyrir hann voru lögð, en b&ðir voru vel heima í bibliunni. Þó fanst fleirnlutanum at þeim, er við- staddir voru, að lúterski presturinn færi alveg með Holt, þegar hann ætl- aði að fara að sanna, að engir hefðu þann rétta prestdóm, eða sem hér er vanalega kallað myndugleika eða lyklavaid, því Rev. Martin sýndi skiljanlega fram fi, út af biblíunni, að þessi myndugleiki, sem uu var að ræða, var gefln til allra, sem reyndu til að hagnýta sér hann, og það til euda veraldar, og fanst mér þfi umræðuefðið binda enda fi samtal prestanna, þó nfittúrlega þeir yrðu ekki fi eitt sfittir. Ég skrifa ekkl um Þetta af neinu öðru en því, að hér er næstum þjóð- trú, að enginn geti staðist spurning- ar og trúaratriði þeirra 1 ‘síðustu daga heilögu”. En hér fanst oss fara fi aðra leið. Ég er nú orðinn langorðari en ég ætlaði í fyrstu, og væri því að likindum betra að hætta, þvi víst er um það, að skrifa í blöðin og segja það sem satt er, er ekki til þess að auka vinsældir neins manns. Ea annað hvort ætla ég að skrifa um hlutina frfi mínu sjónarmiði, eða þegja, og líka ætla ég að bera &• byrgðina fi því, og undir þeim merkjum sigli ég. Með viróingu. B.JARNI T. JOHNSON. Ylirlýsing FRÁ 'ÍSLANDI. Með því að ég hefi selt þeim herr- um Siguiði Júlíusi Jóhannessyni og Arnóri Arnasyni í Ameríku útgfifu- rétt minn aðskáldritum GEST8 sál. PÁLSSONAR bróður míns, er þeir Sigfús forleggjari Eymundsson og Jón Olatsson ritstj. hafa tekið sér þann myndugleika að gefa nokkuð af ritura þessum út fin minnar vit- undar og vilja, þá leyfl ég mór hér með að skora áalla góða íslendinga, sem unna skáldlegum listum, að katipa ekki þessa útgfifu þeirra Sig- fúsarog Jóns, fyrr en þeir hafa séð hina íyrnelndu útgáfu, með því hin siðarnelnda er að ýmsu leyti ót'ull- komin og hroðvirknislega af hendi leyst. Æfisöguna aftan við bókina þyrftu og þeir sem þegar hafa eignast hana, að senda Jóni Olafssyni, afþví álíta verður að slík ælimlnning sé miklu tremur lýsing fieinni hlið karakters Jóns Ólafssonar, heldur en lyndis- eínkunnuni Gests sáluga. Hesteyri, 13. Febrúar 1903. SlGURDtJR PÁLSSON. Rit Gests Pálssonar. Hér eftir verða rit Gests P&lsson- ar að eins til sölu hjfi Arnóri Árna- syni. P. O. Box 533, Brandon, Man., °g' hjfi II. S. Bardal, 557 Elgin Ave. Winn'peg. Allir þeir Islendingar, sem hafa í hyggju að kaupa lit Gests, en eru enn ekki búnir að ffi þetta fyrsta hefti rita hans, eru hér yinsamlegast beðnir að snúa sér hér eftir til þeirra. Fyrir að eins einn dollar geta menn nú fengið bókina senda hvert sem vill. Sendið borg- unina jafnframt pöntuninni. Allir verða afgreiddir fljótt og vel. Þeir sem pantað hafa bókina og fengið hana, en ekki sent andvirðið, eru hér með beðnir að senda það sem fyrst til Arnórs Árnasonar. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.