Heimskringla - 23.04.1903, Side 4
HEIMSKRINGLA 23. APRÍL 1903.
5
WE5T END.
rl
{ Bicycle Shop 5
47Í Portaííe Avc.
Vorið er komið. Allir f>urfa
hjól fyrir sumarið. Komið
sem fyrst! Þar eru seld ný
hjól, beztu, fallegustu og ó-
dýrustu í Canada, Seld fyrir
lægsta verð móti peningum
út í hönd. Líka seld með
mánaðarafborgunum og skift
á gömlum og nýjum hjólum.
Þar er gert yið gömul hjól,
fljótt ogvel. Öll viðskifti fljótt
af hendi leyst; pantanir af-
greiddar tafarlaust, nær og
fjarr. Flýtið yður að ná í kjör-
kaup. Sparið peninga ykkar.
Jon TliorHteiiiMMon.
Winnipe^.
Safnaðarfundur verður baldinn
i Tjaldbúðinni flmtudaginn hinn 30.
þ. m. kl. 8 að kveldinu. lljög er &-
ríðandi, að allir safnaðarmenn og
þeir, sem unna söfnuðinum góðs,
mæti & þessum fundi. Alvarlegt
mál til umræðu. Allir komi í tínca.
Safnaðarnefndin.
VOTTORÐ. í siðastl. Marz fékk ég
átakanlepa vonda gigt í bakið og mjaðm
irnar, sem mun hafa verið afleiðing af
gömlu meiðsli. Fg fór þá til hr. K. Á,
Benediktssonar og fékk hjá honum 50c.
flöskö af Eldreds rafmagnsvökva, og
eftir að hafa brúkað hann í 2 dægur
var ég albata. Ég vil taka það fram,
að ég er ekki trúaður á kyngi né kynja-
lyf, en skal þó fúslega játa. að þetta lyf
sem hra K. Á. B. hefir til sölu, getur
gert virkileg kingi.
Wpg. 20. Apríl 1903. S. J, Austmann.
Frá íslandi komu síðastl. sunnu
dag, Bjarni og Magnús Hreiðarssyn-
ir, Skaftfellingar; Sveinn Oddsson
prentari, frá Reykjavík, Sveinn
timburmeistari úr Reykjavík og son-
ur hans. Tíð var góð heima, en
nokkuð stormasöm. Mannskaði á
skipum heflr verið með mesta móti.
Liðan fólks þar kváðu þeir heldur
góða.
Empire-skilvindufélagið gefur fá-
tækum vægari borgunarskilmála
en nokkurt annað kilvindufélag.
I kvöld kl. 8 e. h. (Sumardag-
inn fyrsta) heldur séra Bjarni Þór-
J arinsson guðsþjónustu í Tjaldbúðar-
kyrkju. Allir velkomnir, til þess
að heilsa sumrinu.
"Konan mín heflr verið mikið geð
betri síðan ég fekk Empirc skilvind-
una”, sagði Guðmundur í Gjallanda
við Sólmund sálarháska. ‘‘Þú þyrf
ir að kaupa eina þessa vindu handa
henni mömmu”, sagði sex ára gamall
drengur, sem stóð hjá og heyrði á
eamtal þeirra.
Jón Jónsson, sem búið heflr í
í’air Haven. er alfluttur til Blaine,
Wash. Bréf til hans sendist þangað
Empire-skilvindufél. hefir herra
Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs-
mann sinn í Manitoba. Skriflð hon-
um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg,
ef yður vantar skilvindu.
Kœru landar.
Ég er umboðsmaður fyrir hið al-
þekta öfluga og áreiðanlesa lífsábyrgð-
arfélag, THE GREAT WEST LIFE, á
meðal Islendinga í Winnipeg og hvar
annarsstaðar sem er í Manitoba.
Einnig tek ég hús og húsgögn í elds
ábyrgð, og útvega peninga lán á fast-
eignir með þægilegum skilmálum.—
Komið og finnið roig að máli, eða skrif
ið mér, þegar þið þarfnist einhvers af
því ofannefnda.
M. Markússon.
467 Jessie Ave. Winnipeg, Man.
Guðmundur Símonarson, Brú
P. O., Man., biður þess getið, að
hann er byrjaður á akuryrkjuverk-
færasölu í Glenboro, Man. Hann
biður ísl. og aðra að koma til sfn og
skoða verkfærin og spyrja eftir prís-
um áður en þeir kaupa annarsstaðar
Hann lofar sérstökum kjörkaupum á
bindatvinna og býður yfirleitt að
breyta syo vel við landa sína og
aðra skiftavini, sem honum er frek-
ast mögulegt. ísl. í Argylebygð
ættu að veita hra Símonarson sann-
gjarnan skerf af akuryrkjuverkfæra
verzlun sinni.
Herra Gunnar Goodman, frá
Hamilton, N. D., var hér á ferð
snemma f þessari viku. Hann
sagði góða líðan þar syðra.
WINNIPEG BUILDING & LABOR-
ERS UNION heldur fundi sínaí Trades
Hall, horni Market og Main 8ts, 2. og 4.
föustdagskv, hvers mánaðar kl. 8.
Um miðja vikuna sem leið fluttu
5 familíur — um 30 manna — úr
Minnesota norðvestur að Fishing
Lake í Yorkton héraðinu. Þær
höfðu lifandi pening og búslóð á 11
vögnum, og ein þeirra er talin eiga
$25,000. Nöfn þeirra eru: F. J.
Vatnsdal, Sigurðssonsbræður, Thor-
valdson og Oli Pétursson. Mælt er
að fjöldi af Svíum og Norðmönnum
ætli að flytja úr Minnesota og úr
sama héraði og þetta fólk, inn í
Yorkton-héraðið í sumar.
JÓN EINARSSON er fluttur frá
44 Winnipeg Ave. Framvegis verð-
ur heimilisfang hans 576 Agnes
Ntreet. Það er rétt við suðvestur
hornið a Sargent Ave. — Sérstaklega
eru meðlimir stúkunnar ísafold
mintir á þessa breytingu.
C. Ej'mundsson heldur dans og mis-
sýningar, einnig sýnir og segir frá
Amerfku andaframleiðslu, frían lófa-
lestur öllum áhorfenduro, 27. þ. m.í
North-West Hall. Aðgangur 25 cents.
Byrjar kl. 8.30 e. m.
Á föstudaginn var brann málbúð
G. F. Stephens & Co. á Market St:
Skaðinn metinn um 25 til 30 þús.
doll. Félagið hafði góða v&trygg-
ingu á búðinni og vörum sínum.
í þjófa heflr náðst hér í bænum,
sem valdir eru að hvarfi ýmsra
hluta. Þó er hæpið að hjá þeim
flnnist alt gullstáss og dýrir munir
sem fólkið segir að horíið hafl. Þeir
eru Galiciumenn, en segjast hafa
enskan mann fyrír foringja.
Hra'. Halldór Árnason, frá Brú P.
()., var hér á ferð fyrir helgina.
‘DOTTIR
FANGANS’
ENSKUR SJÓNLEIKUR í FJÓRUM ÞÁTTUM, ettir hið
fræga leikskáld J. A Frasér, verður leikinn undir umsjón
‘.Studeiitaíelagslns’ a
ALHAMRA HALL
Fimtudag 30. þ. m. og Föstu-
dag 1. næsta mán.
AÐGANGUR VERÐUR: 50c, 35c og 25c.
Ekkert verður til sparað svo alt verði sem fullkomnast
NÝ TJÖLD SÉRSTAKLEGA MÁLUÐ FYRIR ÞENNA
LEIK.
Byrjar á slaginu kl. 8.30. — Kngir leiddir til sætis ncma milli þátta—
Komift I>vl f tíma og veriÖ leidd til sætis,
Ol i_flVAL SEPflRflTORS.
ÞAÐ BEZTA ER ÆTÍÐ ÓDÝRAST !-------- —
Þi) getið ekki fengið beztu skilvinduna ef “Alpha
Disc” og "Split Wing” einkaleyfin ern ekki notuð,
og þið finnið þau ekki annarstaðar en i De Laval
skilvindunni.
Hin einkennilega kúpa margfaldar sRilkraftinn, og
sparar um leið núning og eyðslu á öðrum pörtum vél-
arinnar. Sá útbúnaður gerir það að verkum, að eig-
andinn gatur skilið jafnt kalda sem volga mjólk, og
náð öllum þeir rjóma sem til er, og missir ekkert af
fitunni.
Fjöldamargir bændur í vestur Canada kaupa skil-
vindu þetta ár, 1SC3, og þeir gera sjálfum sér þægast
verk með því, að hafa i huga eftirfylgjandi atriði:
DE
LAVAL
SEPAR-
ATORS.
Aðskilur alla mjólk á öllum hitastigum.
Skilur rjóma á því stigi er hver vill.
Skilur engan rjóma eftir í kúpunni.
Aðskilur eins mikla m jólk og tiltekið er.
Gerir samaverk þó hún fari hægt.
Engum stykkjum þarf að breyta.
Hún er notuð af 95% af mjólkurbúum,
sem eru á Ameriku meginlandinu.
Okkur þykir vænt um að senda ykkur skilvindu bæklinga og verð-
vista, sem er afar gagnlegt, er sýna hvernig á að nd góðn, nmjöri.
Montreal. Toronto. The De Laval Separator Co.
Poughkeepxie. Ghieago. We8tern canudian Offices, Stores \ Shops.
Ne"iZ\ra^r.e*Ua- WcDermot Ave Wtnn.peg.
SLIKT
GERIR
ENGIN
ONNUR
SKILVINDA
í hjálparsjóð Finna :
Frá Jóhannesi Olafssyni, Wpg. $1.00;
frá Lestrafélaginu í Glenboro $10;
Tveimur samastaðar 45c.; Mrs Guð-
leif Johnson, Lock Manor P. 0. $2.00
Halldór Halldórssou, Hecla, $1,00
Jóhanna Thorsteinson (safnað í
Vatnsdalsnýlendunni) $15,09, og
samast. safnað af Guðbjörgu Thor.
8teinson $4,00. — Listi gefenda
komst ekki vegna rúmleysis í blað-
inu, þó um það væri beðið
Nefndin sem staðið hefir fýrir
samskotunum til Sví og Finna lauk
stafl sínu á mánudaginn var, og
verður peningum þangað ekki veitt
máttaka lengur en til útkomu þessa
blaðs.
Uppboössata sú. er augi. var í siðasta
bl. hiá Sigurg. P, Bardal, fór ekki fram,
en munirnir verða seldír á laugardag-
inn kemur kl. 2 e, h.að 246 Portage Ave
Eyjólfur Eyjólfsson, á Sargent
Ave. hér í bænum, fór norður í Alfta
vatnsnýlendu á þriðjudaginn og
verður þar á landi sínu fram í Júní.
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
Báðir þessir drvkkir er seldir í pelaflðskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu f hcimahúsum. — 3 dúsin flðskur fyrir #2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWRY
Hannlartiirer A Iniporter, WláSH’EG.
BIÐJIÐ UM
0GILVIE 0ATS
Ágætur smekkur.—Hismislausir.—
Ábyrgðir að vera ómengaðir.—
I pokum af öllum stærðum.—
OGILVIE’S HUNGARIAN
eins og það er nú til búið er hið ágætasta
FJÖLSKYLDU MJÖL-
Heimtið að fá “OGILVIE’S” það er betra
en það BEZTA.
HEFIR ENQAN JAFNINGJA.
Stúkan ISAFOLD nr. 1048 I. O,
F. heldur næsta fund sinn 28. þ. m.
í North-West Hall á mínútunni
k 1, 8 e. m. Að loknum fundar-
störfum verður höfð kappræða
um ákvæðið: “Socialismus er betra
stjórnarfyrirkomulag, en það, sem
nú á sér stað”. Þeir herrar Fr.
Swanson og S. Thorson ræða játandi
hliðina, en herra Sigfús Anderson og
B. L. Baldwinson, þingmaður hina
neitandi. Engir þessara manna eru
þektir að því að láta hlut sinn að ó-
reyndu, og er því hér um að ræða
skemtun af betra og fróðlegra tag-
inu. Félagsmenn eru ámintir um
að nota þetta tækifæri.—Kappræðan
byrjar klukkan 9.
JÓN Einarsson.
R. S.
Ritstj. blaðsins B. L. Baldwinson
brá sér út að Manitobavatni á þriðju
daginn var.
Conservatívar kjöru Sampson
Walker til þingsóknar í Norðnr-
Winnipeg á þriðjudagskveldið var.
Th. Johnson spilar Fiðlin solo í
Tjaldbúðinni næsta sunnudagskvöld. •
B, B, Halldórsson, Sveinn Sölva-
son og synir hans, Sveinn og Sölvi
Arinbjörn Björnsson, Jóhann Börns-
son, fluttu frá Mountain P. O., N.
Dak., til Clandiboy norðan við Sel-
kirk. Einnig fiutti herra Skapti
Brynjólfsson til Middlechurch. Inn-
flytjendur þessir höfðu hlaðna 8
vagua af gripum og búslóð. Fólk
þetta fór hér um á þriðjudagsnóttina
og hélt tafarlaust þangað, sem það
sezt að.
Beztu kaup í borginni.
12 pd. bczta kaffi $1; 21 pd. rasp
sykur $1; 23 pd- púðursvkur $1; 19
pd. molasykur $1; 5 pd. Tea Biscuits
25c; 5 pd; kanna Baking Powder
40c; 7 pd. fata Jam 35c; 1 gal.
Molasses 40c; 5 pd. af þurkuðum
, Peaches 25c; 7 pd. fíkjur 25c; 6 pd.
, sagogrjón 25c; I pd. gott smjör 15c;
| 3^ pd. beztu rúsínur 25c; 1 pd. gott
tei 20c; Vanilla, 4 únzu glös, 15c;
£ gal. Maple síróp 25c; 7 pd. sverkj-
ur 25e. Og alt annað á samsvarandi
verði.
J. J. Joselwich
501 .íarvis Ave.
442 Mr. Potter frá Texas
haun horfði lengur, eftir því varð hann efasam-
ari. Andlitsliturinn var ekki sá sarni, og hann
bafði séð Braekett hafa um daginn. Hann taut-
aði við sjálfan sig: “Væri éjjalveg viss í minni
sök”—og viðurkendi með sjálfum sér, t>.ð hann
mátti ekki skjóta mann, að eins fyrir það þó
hundur hlypi til hans og þefaði af honum. Hann
hugsaði sér að prófa málið á annan veg, eins og
bfezt hann gæti.
Hann talaði til mannsins á ensku, en hann
brosti og hristi höfuðíð. Hann kallaði á Suapp-
er og reyndi að fáhann til að koma aftur.en það
var eins og hundurinn vildi skríða á kaf inn í
þenna sjómann, og maðurinn brosti og strauk
hundinum. eins og hann hefði gaman af að ginna
hann til að fara ekki til eigandfms aftur. Pott-
hélt ef þetta væri Brackett, þá mundi hann þrlfa
hundinn og stinga honum í vasa sinn, e?a tala
við hann. En Brackett var hygnari en svo und-
ir kringumstæðunum. Hann leit aftur vin-
gjarnlega til Potters við og við og kinkaðí kolli
og brosti að öllu, sem Potter sagði. þótt það
væri stóryrði, bf lv, eða áköllun á guð og alJa
heilaga. rétt eíns og hanu skildi ekki eitt ein-
asia orð, því nú varð Brackett að taka á því
bezta. sera bann átti til sem kænn og slingur
spæjari.
Hann sá aðPotter varð einlægt í meiri og
meiri vafa, og það létti á honum. Alt í einu
gripur hann hund nn og etiugur honum ofan i
vasann á yflrhöfninni, sem hann hafði ýmislegt
f.semSnapper vlldi ei vera hjá.Hann brosti um
Ieið og hann hntdgði sig framan f Potter. Suapp-
Mr. Potter frá Texas 447
máttvana ofan í sætið, og hefir ald ei farið Verr
fyrir nokkrum lögrégluforingja, sem sögur fara
af, en honurn,
*'Nú, hvar eru lyklarnir að þessum járn-
um?” hrópaði Potter.
“Þeireru týndir”, svaraði Brackett ofur
lágt. “Eí veit ekkert um þá”.
“Komdu með lyklana, eða ég steindrep þig,
Þú færð ekki einu siuni tíma til að biðja fyrir
þér. Fljótt!”
“Jæja, ég skal reyna að finna þá”, svaraði
Brackett í dauðans ofboðí, en áður en þeir kom-
ust lengra, komu varðmenn fyrir framan vagn
inn, og keyrsiumaðurinn raeð þeim, sem Potter
hafði ætlað að skjóta í myrkrinu.
Potter mintist þess, sem sonur hans hafði
sagt honum, að tást ekki við franska embætt s
menn sn kom fljótt í hug, a'' vilis. þeim sjónir
og gera sitt ýtrasta til að þeir tæki misgrip á
sér og Brackett.
Hann stóð því grafkyr, sem ógnandiSlög-
regluþjónn og benti þeim á fangann í járnunum,
ogafhenti þeim hann steinþegjandi, og tók svo
fasttekningarskjðlin upp úr vasa sínum og af-
henti þeim þau lika. Þeir rannsökuðu þau við
vagnljósið, Þá gekk hann að yfirmanninum og
benti á nafn Bracketts á skjölunum og barði á
brjóstið á sjélfunx sér, sem þýddi: É g e r
h a n n.
“Ó, monsjer Brackett, monsjer Brackett”,
tautaði franski foringinn og beygði sig mjög
kurteislega fyrir Patter, þvi hann skildi skjölin,
af því þau voru b»ði á frönska og easku, ag hélt
446 Mr. Potter frá Texas
hann að hann var i vandrseðum, ef böggullinn
var tapaður.
Nú gekk fyrstfrara af Potter, því Brackett
mælti i yflrvaklsróm, því hann hélt að Potter
væri að gsfast upp: ‘ Ég tek þig tíl fanga,
Sammy Potts. í nafni drotningarinnar! Eg hefi
skipun til þess. og beiðni t.il stjórnarionar hér í
landi, að taka þig fastan sem glæpaxnarin. Þér
er betra að sýna engan mótþróa. því ég hefi hér
við hendina franská hermenn, sem skerast í
leikinn. ef þú vilt ekki hlýðnast lögunuaíi”.
"Ætlarðu að gera þaf?” roælti Potter og
glotti víð. “Þú getur sýnt mér skilrfkin, sem
þú hetír til þess”.
“Hér eru þau”, Brackett rétti honum þau>
og leit háverðugur Sampsðn Potter i flýti yfir
þau undir ljÓ3Ínu, sern var í vagninum. Á með
an dró Brackett handajárnin upp vasa sinum,
og bjó þau undir að smella þeim á faogann.
“JA, þau eru góð og gi!d”, sraraði Potter og
stakk skipuninni í vasa sinn.
“Jæja þá, Sammy Potts. Þú ert þá tekinn;
haltu upp höndunum!”
“Haltu upp höndunum sjálfur!” öakraði
Potter.
“Hamingjan póða!”
“Haltu upp Uöndvnum sjálfur, eða eg sendi
þig inn í anrian heim!”
“Guð mÍDn góður!”
“Taiaðu ekki eítt einasta orð, því þá ert þú
dauður fyrri en þú heyrir skotið úr byssunni,
Hún er sjálfhlaðin, og það er hið góða við það”.
Brackett þorði ekki annað en hlýða, og hneig
Mr. Potter frá Texas 443
gólaði og grenjaði, þegar hann var korainn ofac
l vasann alveg eins og hann væri orðinn vitlaus.
Brackett lofaði honum upp úr vasanum eftir litla
stund, en Snapper reiddist svo við húsbónda
sinn, að hann hljóp með lafandi rófu yfir til
Potters, og upp á kné hans. Þetta bragð virtist
nægja. Texasbúinn tautaði við sjálfan sig:
“Eiturormar og nöðrukj'n! Ég er gabbaður
einu sinrii enn þá!” Og hann hallaði sér út af í
sætinu, og lestin hélt áfram til Creil. Lestin var
fimtán minútur á roilli Chanlitilly og Crei).
I Creil eru stórar járnbrautarstöðvar, þar
mretast fi.nm brautir. Brackett hafði ákveðid
að skilja við lestina í Creil, og fara aðra leið til
Boulegne. Honura þótti flest annað betra, en
þurfa að sitja andspænis Potter gatnla.
Hann framkvœmdi fyrirætlun sína með ró
og roakindum Hann s.iti lestiniii þar til hann
hún átti eftir að eins eina ruínútu, þá gekk hann
rólegur út úr vagninum.
Aftur vaknaði grunsemin bjá Potter, þegar
sjóroaðurinn gekk ofan úr vagninnm og lestin
var koroin að þvi að fara af stað. Aðallega
spratt samt grunur hans á því, að hann hafði
tekið eftir því, að f essi sjóraaður hafði farbréf
alla leið tilBoulogne. Hann rauk líka út úr
vagninum, og stóð utan við hann og skimaði f
allar áttir. Snapper hafði orðið þess var að hús-
bóndi hans var farinn, og ókyrðist hann i vasa
Potters, og styrkti það grun hans enn á ný.
Kæmi sjómaðurinn aftur og fylgdist með lestinni
þá varPotter viss um, að hann væri ekki Brac-
kett, en kæmi hann ekki, þá var hann sannfærð-