Heimskringla - 30.04.1903, Síða 3

Heimskringla - 30.04.1903, Síða 3
HEIMSKRINGLA 30. APRÍL 1903. ferðum inn í Bárðardal, og þaðan fluttist hann vorið 1877 inn í Eyja- fjörð, að Kaupangri og giftist þar eftirlifandi ekkju sinni, Kristfnu Jónínu Þorstefnsdóttur; og ári síðar flutta þau hjónin til Ameríku og settust að í Nýja Isíandi, skamt frá Gimli. Þ:r ðan fluttu þau um vorið 1880 hingað til Mountain, og sett- ust að á landi sínu um haustið. Eins og flestir nýbyggarar hér, byrjaði Sigurður sál. því nær alveg efnalaus, og má uærri geta að fram för efnalega var hægfara fyrstu árin; en fyrir samtaka iðjusemi og hag- sýni komust þau hjónin brátt f all- góð efni. Sigurður og kona hans eignuðust 12 börn, hvar af 5 eru dáin en 7 lifa, (það elsta gift kona í Ward Co. N. D.) og harma þau nú öll, ásamt móður sinni, heitt elskaðan föður, og eiginmaun, sem ávalt Jhafði sýnt þeim ástríki, og starfað og strítt fyr- ir velferð þeirra. En svo eru það ekki að eins ekyldmenni Sigurðar, sem harma hann sárt, heldur einnig svo margir, sem hann styrkti og hjálpaði. Við fráfall hans misti konan ástrlkan eiginmann, börnin umhyggjusaman föður, vinir og ná- grannar tryggan og staðfastan vin og bygðin ötulan og góðau félags- bróðir og borgara. Sigurður heitinn var fremur stilt- ur í lund og stefnufastur. Hann var einn af þeim mönnum, sem ekki lét mikið á sér bera; lét sér einkum umhugað um að prýða heimili sitt, og efla og auka framför þess. En alt sem hann tók þátt í, hvort held- ur fyrir einstakling eða að almenn- um félagsmálum, fór honum vei úr hendi. Hann vann að öllu, sem hann tók að sér, með sórstakri alúð og áhuga; vildi gjöra alt vel og trúlega. Jarðarförin fór fram frá heimili hins látna þann 4. þ. m., að Eyford, undir umsjón A. O. U. W. stúkunnar að Mountain (Thingvalle Lodge), sem Signrður sál. hafði verið með limur í frá því að stúkan var stofnuð 1896. Það mun hafa verið ein sú fjölmennasta jarðarför hér á Eyforð; og var þó fremur kalt veður fyrri- part dags. Séra H. B. Thorgríms- son talaði nokkur orð á heimili þess látna, og hélt síðan ræðu í kyrkjunni. Stuttu áður en Sígurður sál. lagð ist banaleguna, mistu þau hjónin yngstudóttur sína, 5 ára gamla. efni- legt barn; missir þessi lagðist afar- þungt á Sigurð heitinn og mun hafa átt töluverðan þátt f að vinna bug á veiklaða heilsu hans og krafta; því þó hann væri ekki eldri en 49 ára og 5 mánaða, þá var hann nú á seinni árum oft töluvert veiklaður á heilsu því hugurinn og höndin gáfu sér aldrei hvild. Lífsábýrgð hafði Sigurður sál. í A. O. U. W. félaginu $2000 og I For- esterfélaginu $i000. Þessi bygð hefir nú á bak að sjá einum af sfnum elstu landnáms- mönnum, stiltum, sönnum og góðum dreng. — Blessuð sé minning hans. Mountain P. O., N. D., 22. Aprfl 1903 SlGURÐUR GUÐMUNDSSON. S. Anderson. V EGGJA= í^appirssali. Heflr nú fádæma miklar birgðir af alskonar veggjapappír, þeim fall- egasta, sterkasta og bezta, sem fæst í Canada, sem hann selur með lægra verði en nokkur annar maður hérna megin Superiorvatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á 5c. rúlluna, og að sömu hlutföllum upp f 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sfn áður enþeir kaupa ann- arsstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti peningum út í hönd til 1. Júní. — Notið tæki- færið meðan tími er til. S. ANDERSON. 051 Bannatyne Avenne. Telefou 70. 8onner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Mlain St, -- - Winnipeg. R. A. BONNBR. T. L. HARTLBY. WINNIPEG BUILDING & LABOR- ERS UNION heldur fundi sínaí Trades Hall, horni Market og Main Sts, 2. og 4. föustdagskv, hvers mánaðar kl. 8. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 527 Young Street. Aldinabúð EOSS AVE. Thorsteinn Johnson, ís- lenzki flðluspilarinn, biður þess getið að hann hafl keypt blð þá er hra. hölvi Sölvason hélt að 405 Ross Ave. hjá Elien St. Hann selur þar alskyns ald- aldini, sætabrauð, sval- adrykki, kaffl og vindla og vonar að landar vorir heimsæki sig í búðinni: Guðmundur Slmonarson, Brú P. 0., Man., biður þess getið, að hann er byrjaður á akuryrkjuverk- færasölu f Glenboro, Man. Hann biður Isl. og aðra að koma til sín og skoða verkfærin og spyrja eftir prís- um áður en þeir kaupa annarsstaðar Hann lofar sérstökum kjörkaupum á bindatvinna og býður yfirleitt að breyta syo vel við landa sína og aðra skiftavini, sem honum er frelc- ast mögulegt. ísl. í Argylebygð ættu að veita hra Sfmonarson sann- gjarnan skerf af akuryrkjuverkfæra verzlun sinni. r SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar 11 Það er vinsæl tegund, sem hefir áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. ' REYKIÐ ÞÉr Ta? ~ i WESTERN CIGAR FACTORY Tho*. Lee, elgandi, WmNIPEG. d Thoa. HSIMS Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Tliordnr Johnson 292 Bain St, hefír fulla búð af alskyns gull og silfur varniiigi, og selur þaðmeð lægra verði en að. ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 292 niAIX 8TBGET. Thordur Johnson. $3,000.00 - = = Thorst. Oddson heíir keypt 3,000.00 vircli af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð sinni að 483 Ross Ave. ‘illliui-Liui flytur framvegis íslendinga frá Islandi til Canada og Bandaríkjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því Þeir, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands, að snúa sér til hr.H. S. ftardal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda línu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakaDda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu. Kœru landar. Ég er umboðsmaður fyrir hið al- þekta öfluga og áreiðanlesa lífsábyrgð- arfélag, THE GREAT WEST LIFE, á meðal Islendinga í Winnipeg og hvar annarsstaðar sem er i Manitoba. Einnig tek ég hús og húsgögn í elds ábyrgð, og útvega peninga lán á fast- eignir með þægilegum skilmálum.— Komið og finnið mig að máli, eða skrif- ið mér, þegar þið þarfnist einhvers af þvi ofannefnda. M. Markússon. 467 Jessie Ave. Winnipeg, Man. “fiHefirðu dánarbú að probeita? " Er feil á eignarréttinum að - landeign þinni? - Hefirðu uppróf? Vantar þig upplýsingar úr County-bókunum? Þarftu að ráðfæra þig við lögmann? Srifaðu: tíeorge Peterson, LÖGMANNI, PEMBINA, - - N.-DAK. (JaDadian facific |(ailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þepar komið er austur íyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfin til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. Húsmuni gamla geri ég útlits líka nýjum. Aðgerð og hreinsanir á ‘-orgelum”, klukkum og fleira. Hvítþvott og pappírslagning á hús um. F. FINNSSON, málari. 701 Maryland Str. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess á*ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 275,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 41,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var busbels............. 7,201,519 “ “ 1894 “ “ .............. 17,172,888 “ ‘ “ 1899 “ “ ..............2' .922,280 " “ “ 1902 “ “ .............. 58 077,267 Als var kornuppskeran 1902 “ “ ............ 100,052,843 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 146,591 Nautgripir............... 282,848 Sauðfé.................... 85,000 Svin.................. 9'.598 Afurðir af kúabúum i Macitoba 1902 voru................... $747,603 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum lanisins, af aúknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, f siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 ,000 Upp i ekrur......................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt sræði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætlr /rlskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun n4 vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Hanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North iÉestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til HOST. R. P KOBLIX Minister of Agrieulture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Jofieph B. Skapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. LAND TIL SÖLU að Brú P. 0., Argylebygð. S. W. I 8. Tp. ö, R. 13, W. lst. M. Þeir sem kunna að vilja eignast ágætt land í Argylebygð, með vægum skil- málum, snúi sér til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Hallgrímur Jósephsson. Brú P. 0., Man. BÚLAND TIL SÖLU. Agætt búland, 240 ekrur, 8 mílur frá bænum Westbourne I Manitoba fyrir $7 hver ekra. Land þetta er handhægt bæði til akuryrkju og griparæktar og stígur óðum í verði. Listhafendur snúi sér til Peterson Bros. 248 Penbina St. Fort Rouge, Winnipeg. D. W Fleury & Co. UPPBOBSHALDARAR. 1849 POBTAGG AVE. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar einnie með lðnd, gripi oe alskonar vörur. TELEPHONE 1457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 Main 8tr. Fæði $1,00 á dag. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall i Norövesturlandimi. Tíu Pool-borð.—Alskonar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. 452 Mr. Potter frá Texas þá fölur sem nár, og hvislaði: “Þú veist ekki hvað þú hefi aðhafst, en óg veit það. Þú mitt biðja guð að láta þetta fara eins vel og ég vil, því annars drep ég þig, Ég hefi aldrei sagt nokkrum manni það, að ég ætlaði að drepa hann nema að framkvæma það um leið. Ég ætla að gera það síðar, svo framarlega að þú opnir munninn og segir frá því.að þúsért ekki Potts. Þeim skilmálum ertu bundinn þan að til ég hefi útkljáð mál mitt við lafði Sarah Annerly”, Um leið keflaði hann Brackett, sem var varnarlaus i járnum, til þess að vera viss um að hann þegði. Síðan gekk hann út og stakk á sig skammbyssunni, sem hann hafði skilið eftir, vegna þess að hann hélt að hann mundi ekki stilla aig um að drepa Brackett, ef hann befði hana á sér. Þar næst fendi hann braðskeyti til Potters sjóliðsforingja, eins og áður er getið um. Lögreglan framkyæmdi alt sem hann hafði lagt fyrír hana og sendi fangann af stað. Sjálf- ur lagði hann af stað og fann son sinn á brautar- stöðinni. Þegar fanginn kom fengu þeir sér vagnog létu keyra hann að herbergi, sem Potter yngri var búinn að útvega niður i höfninni, og lokuðu hanu þar vandlega inni. Því næst áttu Þeir langt samtal, sem enginn heyrðí. Það endaði með þessum orðum Sampsou Potters: “Það er örþrifa klækjabragð, en óg held það lánist mér, og ríði henni að fullu”. Mr. Pottei frá Texas 453 23. KAPITULI. Sammy Pottv kórónar mdlið. Á meðan Pottervarað undirbúa mál sitt, áttu kunningjar hans Jmargt að starfa i Bou- logne. Lafði Sarah Annerly var milli vonar og ótta um hvernig tækist um málefni sitt. Hún var næstum gengtn af vitinu þegar húu vissi að Potter hafði elt Brackett til Parisar, Hún gat ekkert sofið og vakti því alla nótt- ina, og leið mörgum sinnum ver en Brackett í höndum lögreglunn&r, ogleiðhonum þóaðengu leyti vel. Samvizkubit halði þjáð hana og sló á tilfinn- ar hennar eins oft og pensillinn tísti á klukk- unni, en hún hafði ekki drýgt glæp, þótt hún notaði meðal, sem, sem fyrir hendi vóru, í ofur fáti ástarinnar. Samt ákærði samvizkan hana á þessa leið: “Þú hefir haft saklausan mann í útlegð. sem þú gast verið búin að hjálpa, og annar nákom- inn því máli lendir má ske í fangahúsinu fyrir þinar aðgerðir, og það hefir þær aðeiðingar. að mörgum flsirum líður illa, sem að þessu máli standa. Og hve gerir þú alt þetta? Af eigin- girni og heiftarhug til mannsins, sem þú ant mest á þessari jörðu,—ástin—einlæg og brenn- andi geiir þig að ósjálfstæðum aumingja og þó er það litilmenni, sem þú elskar,—sem virðir til- finningar þinar og sálarstríð eiaskis",—eu |þrátt 456 Mr. Potter frá Texas sýndist hafa mikið að bera, þá var það ekki af þvi, að hann værihræddur um afdrif á móti föð- ur stnum. Eldri Errol hafði borlð útlaga dóm sinn i 80 ár. Hann bar hann með stillingu og þreki, og dvaldí i fjarlægu landi, eins og sagt hefir verið frá. Hann gat sam1 ekki stilt sig um að stíga fæti enn þá einu sinni á föðurlandið sibt, því hann hafði sífelt þráð að fá að líta það einu sinni áður en hana dæi og njóta þ&r fáeinna daga,— sjá svip þess og útlit.—Hann mælti við son sinn á þessa leið: "Karl, flyttu mig, ef ég dey hér, heim til mín i Ástralíu. Þeir lofa mór að hvíla þar í friði, þó ég eigi ekki griðland á fósrurjörð- inni. Vanvirðaog óvirðing, sem hefir fylgt mér sem skugginu minn ura þrjátíu ár, verður bráð- nm orðið að engu i tím&num. Ég hefi ekki þrek til að líta framau i nokkurn nann lengur. Ég er örþrota nú, eins og ég var þ.-igar þeir dembdu útlaga viðjum á mig og glæpamanns keðjum um fætur mína, i nafni 'aga og landsréttinda. En alt er þegar búið, og ég er farinn og alt með mér”. Þessar hugleiðing&r og orð gerðu Errol yngri 1 ærri því vitstola. Svo hann hljóp yfir til lafði Sarah Annerley, og ætlaði að þrengja henni til að segja s&nnleikann, að því leyti sem hún fól hann. Hann vakti alla nóttina og var úr- vinda af þreytu og svefni. Aldrei stóðu nú at- vik og orð skýrari fyrir honura en nú, sem þeim fór á milli í Egyptalandi, þegar þau fundust þar fyrst. Mr. Potter frá Texas 449 sama. Þeir drifu hann ofan í kjallara hvað sem hahn sagði, og lokuðu hann þar vandlega inni og fóru burt að svo stöddu. Potter var nógu slunginn til að bera oliu á hjóliu I skilningarvitum lögreglunnar. Hann var einstaklega blíiur og góður við keyrarann og gaf honum tuttugu fianka fyrir keyrsluna og fyrirhöfnina að hjálpa sér til að fanga þenna strokuþjóf. Haun kom keyraranum i skilning um að sækja nóg af góðu vini í næstu búð, og gerði sig mjðg kumpánalegan við lögregluna, sem straxdáðist að höfðingsskap hans og gjaf- mildi. Lögreglan vildi gera honum allan greiða og fékk því mann. sem gat talað ensku og vildi lata Potter tala við hann, en kærði sig ekki um að spjalla mikið við þann náunga, eða segja hon- um þessa eltingasögu sina. En þegar hann komst ekki undan því, vék hann sér afsiðis með túlkinn, og tók ávisun upp á hundrað franka upp úr vasa sínum, og var næstum búinn að reka hana í augað átúlkinum, sem vék sér und- an, og mælti: “Littu á þetta!” “Ó, monsér, n’unporte!” svaraði hann og ypti öxlum, en tók við Avísuninni. Potter skýrði þeim frá gegnum túlkinn, að hann þyrfti að faraog rannsaka vasa fangans tafarlaust, því hann vildi út af lífinu vita meira um böggulinn, og var orðinn hryggur og reiður við lögregluna að hún skyldi vera að tef ja fyrir sér með óþarfa spurningum og snúningum. Honum varhleypt inn til Bracketts, og án allrar afsökunar og kurteisi leitaði hann á fang-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.